almannagæði og sameiginlegar auðlindir kafli 11. “Það besta í lífinu er ókeypis...”...

29
Almannagæði og sameiginlegar auðlindir Kafli 11

Post on 22-Dec-2015

234 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Almannagæði og sameiginlegar auðlindir Kafli 11. “Það besta í lífinu er ókeypis...” Ókeypis vörur er sérstakt athugunarefni í hagfræðigreiningu. Flestum

Almannagæði og sameiginlegar auðlindir

Kafli 11

Page 2: Almannagæði og sameiginlegar auðlindir Kafli 11. “Það besta í lífinu er ókeypis...” Ókeypis vörur er sérstakt athugunarefni í hagfræðigreiningu. Flestum

“Það besta í lífinu er ókeypis. . .”

Ókeypis vörur er sérstakt athugunarefni í hagfræðigreiningu.

Flestum vörum er dreift í gegnum markaði…

…fyrir þessar vörur er verðið leiðarvísir fyrir kaupendur og

seljendur.

Page 3: Almannagæði og sameiginlegar auðlindir Kafli 11. “Það besta í lífinu er ókeypis...” Ókeypis vörur er sérstakt athugunarefni í hagfræðigreiningu. Flestum

“Það besta í lífinu er ókeypis. . .”

Þegar vörur eru til reiðu án greiðslu, eru markaðirnir óvirkir.

Page 4: Almannagæði og sameiginlegar auðlindir Kafli 11. “Það besta í lífinu er ókeypis...” Ókeypis vörur er sérstakt athugunarefni í hagfræðigreiningu. Flestum

“Það besta í lífinu er ókeypis. . .”

Þegar vörur hafa ekki verð, þá geta einkamarkaðir ekki tryggt að framleiðsla og neysla sé í réttum magni.

Page 5: Almannagæði og sameiginlegar auðlindir Kafli 11. “Það besta í lífinu er ókeypis...” Ókeypis vörur er sérstakt athugunarefni í hagfræðigreiningu. Flestum

“Það besta í lífinu er ókeypis. . .”

Í slíkum tilvikum getur stefnu-mörkun stjórnvalda hugsanlega lagfært markaðsbresti og aukið velferð.

Page 6: Almannagæði og sameiginlegar auðlindir Kafli 11. “Það besta í lífinu er ókeypis...” Ókeypis vörur er sérstakt athugunarefni í hagfræðigreiningu. Flestum

Hinir ólíku vöruflokkar

Þegar velt fyrir sér hinum ýmsu vörum í hagkerfinu, er gagnlegt að flokka þær eftir tvennum einkennum: Er hægt að útiloka aðgang að vörunni? Skiptir fjöldi neytenda máli fyrir gæði vörunar?

Page 7: Almannagæði og sameiginlegar auðlindir Kafli 11. “Það besta í lífinu er ókeypis...” Ókeypis vörur er sérstakt athugunarefni í hagfræðigreiningu. Flestum

Hinir ólíku vöruflokkar

Möguleiki á útilokun (e. excludability) Hægt er að hindra fólk í því að njóta vörunar. Landslög viðurkenna og vernda eignarrétt

yfir vörunni.

Page 8: Almannagæði og sameiginlegar auðlindir Kafli 11. “Það besta í lífinu er ókeypis...” Ókeypis vörur er sérstakt athugunarefni í hagfræðigreiningu. Flestum

Hinir ólíku vöruflokkar

Samkeppnisvara (e. rivalness) Notkun einnar persónu á vörunni

minnkar ánægju einhvers annars af sömu vöru.

Page 9: Almannagæði og sameiginlegar auðlindir Kafli 11. “Það besta í lífinu er ókeypis...” Ókeypis vörur er sérstakt athugunarefni í hagfræðigreiningu. Flestum

Fjórar tegundir af vörum

Einkagæði Almannagæði Sameiginlegar auðlindir Náttúruleg einokun

Page 10: Almannagæði og sameiginlegar auðlindir Kafli 11. “Það besta í lífinu er ókeypis...” Ókeypis vörur er sérstakt athugunarefni í hagfræðigreiningu. Flestum

Tegundir af vörum

Einkagæði (private goods) Aðgangur getur verið útilokaður og

fjölda neytendi skiptir máli.

Almannagæði (Public Goods) Hvorki hægt að útiloka aðgang, né

heldur verða gæðin fyrir áhrifum af fjölda neytenda.

Page 11: Almannagæði og sameiginlegar auðlindir Kafli 11. “Það besta í lífinu er ókeypis...” Ókeypis vörur er sérstakt athugunarefni í hagfræðigreiningu. Flestum

Tegundir af vörum

Sameiginlegar auðlindir (Common Resources) Fjöldi hefur áhrif á notagildið, en

ekki hægt að takmarka aðgang. Náttúrleg einokun (Natural Monopolies)

Hægt að takmarka aðgang, en fjöldi neytenda hefur ekki áhrif.

Page 12: Almannagæði og sameiginlegar auðlindir Kafli 11. “Það besta í lífinu er ókeypis...” Ókeypis vörur er sérstakt athugunarefni í hagfræðigreiningu. Flestum

Tegundir af vörum

Samkeppnisvara?

Já Nei

Einkavörur Ís Föt Húsnæði

Náttúruleg einokun Brunavarnir LöggæslaÞjóðvegir

Nei

Sameiginl. Auðlind. Fiskimiðin Hálendið Andrúmsloftið

Almannagæði Hervarnir Þekking Útvarpssendingar

Útilokun?

Page 13: Almannagæði og sameiginlegar auðlindir Kafli 11. “Það besta í lífinu er ókeypis...” Ókeypis vörur er sérstakt athugunarefni í hagfræðigreiningu. Flestum

Laumufarþega-vandamálið

Laumufarþegi (free rider) er persóna sem nýtur góðs af einhverju en greiðir ekki fyrir.

Page 14: Almannagæði og sameiginlegar auðlindir Kafli 11. “Það besta í lífinu er ókeypis...” Ókeypis vörur er sérstakt athugunarefni í hagfræðigreiningu. Flestum

Laumufarþega-vandamálið

Ef fólk getur ekki verið hindrað í því að njóta góðs af almannagæðum, munu einstaklingar freistast til þess að borga ekki fyrir vöruna, í þeirri von að aðrir geri það í staðinn.

Laumufarþegar-vandamálið hindrar einkamarkaði í því að bjóða fram almannagæði í nægilegu magni.

Page 15: Almannagæði og sameiginlegar auðlindir Kafli 11. “Það besta í lífinu er ókeypis...” Ókeypis vörur er sérstakt athugunarefni í hagfræðigreiningu. Flestum

Laumufarþega-vandamálið

Ríkisvaldið getur ákveðið að bjóða fram almannagæði, ef ábati er meiri en kostnaður.

Ríkisvaldið getur aukið velferð allra með því að láta í té almannagæði, og greiða fyrir með skatttekjum.

Page 16: Almannagæði og sameiginlegar auðlindir Kafli 11. “Það besta í lífinu er ókeypis...” Ókeypis vörur er sérstakt athugunarefni í hagfræðigreiningu. Flestum

Nokkur mikilvæg almannagæði

Hervarnir Grunnrannsóknir Lög og regla Útvarpsfréttir BBC

Page 17: Almannagæði og sameiginlegar auðlindir Kafli 11. “Það besta í lífinu er ókeypis...” Ókeypis vörur er sérstakt athugunarefni í hagfræðigreiningu. Flestum

Eru vitar almannagæði?

Page 18: Almannagæði og sameiginlegar auðlindir Kafli 11. “Það besta í lífinu er ókeypis...” Ókeypis vörur er sérstakt athugunarefni í hagfræðigreiningu. Flestum

Kostnaðar-og ábatagreining

Þegar framleiðsla á almannagæðum er metin, verður samanlagður ábati allra að vera meiri en kostnaður.

Kostnaðar-og ábatagreining metur heildarkostnað og ábata fyrir þjóðfélagið í heild.

Page 19: Almannagæði og sameiginlegar auðlindir Kafli 11. “Það besta í lífinu er ókeypis...” Ókeypis vörur er sérstakt athugunarefni í hagfræðigreiningu. Flestum

Kostnaðar-og ábatagreining

Oft erfitt að meta kostnað og ábata vegna þess að verð vantar á mörgum samfélagslegum þáttum.

Hvert er virði mannslífs, tíma neytenda, fegurðar og yndis, og svo mætti lengi telja.

Page 20: Almannagæði og sameiginlegar auðlindir Kafli 11. “Það besta í lífinu er ókeypis...” Ókeypis vörur er sérstakt athugunarefni í hagfræðigreiningu. Flestum

Sameiginlegar auðlindir

Ekki er hægt að takmarka aðgang að Sameiginlegum auðlindum. Þær eru til reiðu, ókeypis, fyrir hvern sem vill.

Page 21: Almannagæði og sameiginlegar auðlindir Kafli 11. “Það besta í lífinu er ókeypis...” Ókeypis vörur er sérstakt athugunarefni í hagfræðigreiningu. Flestum

Sameiginlegar auðlindir

Sameiginlegar auðlindir eru samkeppnisvörur vegna þess að notkun eins hefur áhrif á notkun annarra.

Page 22: Almannagæði og sameiginlegar auðlindir Kafli 11. “Það besta í lífinu er ókeypis...” Ókeypis vörur er sérstakt athugunarefni í hagfræðigreiningu. Flestum

Harmleikur almenningsins

Harmleikur almenningsins er saga með almennan boðskap: Þegar einn notar sameiginlega auðlind, mun hún rýra not annarra af sömu vöru.

Sameiginlegar auðlindir eru oft ofnýttar ef einstaklingar eru ekki látnir borga fyrir notkun þeirra. Neyslan skapar neikvæð ytri áhrif.

Page 23: Almannagæði og sameiginlegar auðlindir Kafli 11. “Það besta í lífinu er ókeypis...” Ókeypis vörur er sérstakt athugunarefni í hagfræðigreiningu. Flestum

Sameiginlegar auðlindir

Hreint loft og vatn Fiskistofnar Þjóðvegir Hálendið

Page 24: Almannagæði og sameiginlegar auðlindir Kafli 11. “Það besta í lífinu er ókeypis...” Ókeypis vörur er sérstakt athugunarefni í hagfræðigreiningu. Flestum

Hvers vegna er kýrin ekki útdauð?

Eignar-réttur og

Hagnaðar- von!

Page 25: Almannagæði og sameiginlegar auðlindir Kafli 11. “Það besta í lífinu er ókeypis...” Ókeypis vörur er sérstakt athugunarefni í hagfræðigreiningu. Flestum

Mikilvægi eignarréttarins

Markaðurinn getur ekki dreift gæðum á hagkvæman hátt ef eignarréttindi eru ekki vel skilgreind. Það er, sum verðmæti hafa ekki löglega eigendur.

Page 26: Almannagæði og sameiginlegar auðlindir Kafli 11. “Það besta í lífinu er ókeypis...” Ókeypis vörur er sérstakt athugunarefni í hagfræðigreiningu. Flestum

Mikilvægi eignarréttarins

Skortur á eignarréttindum leiðir til markaðsbrests. Ríkisstjórnin getur leyst vandann með því að skilgreina eignar- eða nýtingarrétt, t.d. með íslenska kvótakerfinu.

Page 27: Almannagæði og sameiginlegar auðlindir Kafli 11. “Það besta í lífinu er ókeypis...” Ókeypis vörur er sérstakt athugunarefni í hagfræðigreiningu. Flestum

Samandregið

Vörur eru mismunandi eftir því hvort neysla þeirra verður fyrir áhrifum af fjölda neytenda eða getur verið takmörkuð.

Vara hefur útilokunarmöguleika ef það er mögulegt að hindra einhvern í því að njóta hennar.

Hægt er að tala um samkeppnisvöru ef not eins hindra not annarra á sömu vöru.

Page 28: Almannagæði og sameiginlegar auðlindir Kafli 11. “Það besta í lífinu er ókeypis...” Ókeypis vörur er sérstakt athugunarefni í hagfræðigreiningu. Flestum

Samandregið

Almenningsgæði hafa hvorki útilokunarmöguleika né eru samkeppnisvörur.

Vegna þess að fólk þarf ekki að greiða fyrir almenningsgæði, hefur það hvata til þess að gerast laumufarþegar og láta “aðra” greiða.

Ríkisvaldið veitir almenningsgæði, og þá er magnið miðað við kostnaðar-og ábatagreiningu.

Page 29: Almannagæði og sameiginlegar auðlindir Kafli 11. “Það besta í lífinu er ókeypis...” Ókeypis vörur er sérstakt athugunarefni í hagfræðigreiningu. Flestum

Samandregið

Sameiginlegar auðlindir eru háðar samkeppni í neyslu en engir útilokunarmöguleikar eru til staðar.

Fólk nýtur sameiginlegra auðlinda frítt, og þess vegna hefur það tilhneigingu til þess að nota þær of mikið.

Ríkisvaldið reynir yfirleitt að hafa stjórn á neyslu sameiginlegra auðlinda.