tölvuvæðing grunnskóla

10
Tölvuvæðing grunnskóla Kostir og ókostir

Upload: nyssa-tanner

Post on 03-Jan-2016

34 views

Category:

Documents


4 download

DESCRIPTION

Tölvuvæðing grunnskóla. Kostir og ókostir. Ókostir tölvuvæðingar. kostnaður margir kennara óttast tölvutól ef tölvunotkun er ómarkviss og tengist lítið náminu aðgangur barna að sora á netinu tölvur verða fljótt úreltar erfitt og tímafrekt að fylgjast með nýjungum. Ókostir tölvuvæðingar. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Tölvuvæðing grunnskóla

Tölvuvæðing grunnskóla

Kostir og ókostir

Page 2: Tölvuvæðing grunnskóla

Ókostir tölvuvæðingar

kostnaðurmargir kennara óttast tölvutólef tölvunotkun er ómarkviss og tengist lítið náminuaðgangur barna að sora á netinutölvur verða fljótt úreltarerfitt og tímafrekt að fylgjast með nýjungum

Page 3: Tölvuvæðing grunnskóla

Ókostir tölvuvæðingar

tölvuumsjón ábótavant í skólum og bilanir tíðar?tölvuskráning og tölvunotkun kallar á yfirlegu – tímaþjófur?stefnu menntamálayfirvalda er ekki fylgt nógu vel eftir með ráðgjöf og endurmenntun fyrir kennaratölvur eru plássfrekar

Page 4: Tölvuvæðing grunnskóla

Ókostir tölvuvæðingar

meiri lausung og ófriður í skólanum?upplýsingaflæði yfirgengilegt – nemendur læra ekki að vinna úr upplýsingum á gagnrýninn hátttíð vandamál með kennsluforritenskan verður ráðandi – kæfir íslenskuna?dregur úr skapandi starfi og bóklestri?

Page 5: Tölvuvæðing grunnskóla

Ókostir tölvuvæðingar

* andlegt álag og streita• minna um heilbrigða leiki og

mannleg samskipti• mismunun• stéttaskipting

Page 6: Tölvuvæðing grunnskóla

Kostir tölvuvæðingar

greiðari aðgangur að upplýsingumtölvur og upplýsingatækni stór hluti samfélagsveruleikans – góður undirbúningur fyrir lífiðnámið fjölbreytt og skemmtilegtkallar á sveigjanlegri kennsluhættiauðveldar skólum að mæta þörfum hvers og eins

Page 7: Tölvuvæðing grunnskóla

Kostir tölvuvæðingar

öflugt námstæki (skólarannsóknir)skapandi námsathafnir, s.s. tölvur og tónlist, tölvur og myndlist o.s.frv.alþjóðlegar áherslur fá aukið vægi – dregur úr einangrun og heimóttatölvuefni stuðningur í ýmsum greinum, s.s. stærðfræði og tungumálum

Page 8: Tölvuvæðing grunnskóla

Kostir tölvuvæðingar

tengir heimili og skóla betur samaneflir boðskiptakerfi skólans nákvæmari skráning og úrvinnsla upplýsinga (Stundvísi gott dæmi)skólasafnið lifandi upplýsingabrunnursérkennsla skilvirkari – frábært tæki fyrir fatlaða og langveika nemendur

Page 9: Tölvuvæðing grunnskóla

Kostir tölvuvæðingar

fjölbreytt framsetning á kennslu- og kynningarefni (texti, hljóð, tákn, ljósmyndir, hreyfimyndir o.s.frv.)mætum kröfum aðalnámskrár bætir námsárangur nemendastyttri tími í pappírsvinnu og undirbúning þegar til lengri tíma er litið

Page 10: Tölvuvæðing grunnskóla

Kostir tölvuvæðingar

aukið samstarf kennara sem eru einnig alltaf að læra (einnig af nemendum)símenntun öflugri (fjarnám)skapar nýja möguleika - fleiri nemendur njóta starfskrafta kennara í tilteknum námsgreinum – hægt að bjóða fleiri valgreinar samstarf nemenda í mism. skólum