x-world of athletics

4

Upload: silfrun-una-gudlaugsdottir

Post on 21-Jul-2016

228 views

Category:

Documents


2 download

DESCRIPTION

framboðsbæklingur

TRANSCRIPT

Page 1: X-World of Athletics
Page 2: X-World of Athletics

Ávarp og stefnuskrá

Jón Baldvin Si l frún

Greetings traveler,Vid erum World of Athletics. Vid ákvádum ad bjóda okkur fram í leikfimifélagid medal annars vegna thess ad okkur finnst tölvuleikir ekki vera nógu vidurkenndir sem ithrott innan veggja MH. Vid viljum halda áfram thvi starfi sem leikfimifelagid hefur haldid uppi sídustu ár en okkur langar einnig ad auka virkni leikfimifélagsins med thvi ad bæta vid nyjum vidburdum, til dæmis:

-Beikonpylsur -Keilumót

-LAN-mót

-Bordtennismót

-Beinar útsendingar frá íthróttavidburdum

-1,2,3,4,5 Dimmalimm á matgardi -Pógó (thegar vedur leyfir)

Page 3: X-World of Athletics

Erna Kanema Gnome Rogue lvl 97 (Oddviti)Byrjadi á Sims 1. Í dag á ég alla aukapakkana fyrir ALLA Sims leikina. Fann mig loksins sem gnome i WOW og hætti í Sims.

Thorsteinn, Human Paladin lvl. 97 Ég er kalladur Stonebreaker online. Byrjadi i WOW i 2. bekk, só. Thessi Paladin er 15. karakterinn minn, hinir eru allir í lvl. 100.

Silfrún, Orc Warrior lvl 96Ég byrjadi ung í Counter-Strike, flakkadi lengi á milli lida en fann ekki raunverulegan heimavöll fyrr en hér í Athletics í WOW.

Jón Baldvin, Troll Hunter lvl 98Ég er á fyrsta ári. Eg byrjadi fyrst i ithrottum thegar eg fékk lánada SNES leikjatölvu frá Stebba frænda. Fuck the Alliance.

Hákon Örn, Dwarf Beerdude lvl 96Ég er mjög góður í Snake en er ad flakka á milli thjálfara núna. Ég er ekki í thessu frambodi en thau taka mig inn seinna. (plís)

Thorsteinn

Hákon

Erna

Um okkur

Page 4: X-World of Athletics

MedmælandiKjartan Logi Sigurjónsson

MedmælandiHúbert Ódinn H.W.

Thetta er einfalt.

Thetta fallega, duglega og metnadarfulla lid á svo sannarlega skilid thitt X! Ég hef ekki séd neina galla í thví sem thau gera, heldur bæta thau vid sig sama hvad og verda alltaf betri og betri. Thau gera allt 150% betur en ég (fyrrum leikfimifélagsmedlimur) og ég hef fulla trú á ad thau munu gera allt sexfalt betra en thad sem rádid mitt gerdi. Ég hef aldrei verid jafn viss um eitthvad. Thau munu leggja sig öll fram í thví sem thau taka sér fyrir hendur og thau munu skila vel af sér, Thad er alveg á kristaltæru!

Bara kjósid rétt kids, thid munud ekki sja eftir thvi thegar thad kemur ad næstu önn!

Ég var ordinn spikfeitur og bordadi einungis majónes og Haribo sófasykurpúda í hvert mál, líkaminn minn var ad brotna nidur. Einn daginn var bankad á hurdina mína. Hver gat thad verid? Ég opnadi hurdina og fyrir framan mig stód flottasta fólk sem ég hafdi nok-kurntímann séd, Thau kölludu sig The World of Atlethics. Thau breyttu lífi mínu, thau settu mig á “The very healthy” matarædid og kynntu mig fyrir hlutum sem ég vissi ekki ad væru til eins og spergilkál og íthróttanammi, og thad mætti nú segja ad ég hafi batnad. Thetta eru flottir krakkar med stórt hjarta og ég rétt vona ad thau komist í Leikfimifélagid. Ef thau geta breytt mér thá hljóta thau ad geta breytt thér. Áfram leikfimi og áfram heilsa.

MedmælandiHalla Heimisdóttir

MedmælandiFelix Máni Albertsson

Klukkan er 06:30. Ég mæti í World Class Laugum. Ég tholi ekki fólkid sem er í ræktinni. Af hverju eru thau öll svona mössud og dugleg? Af hverju er ég ekki eins og Hákon sem tekur tonn í bekk, Thorsteinn sem hleypur 20 km án thess að svitna, Jón Baldvin sem rífur í lódin eins og enginn sé morgundagurinn eda Silfrún, threfaldur Íslandsmeistari í módelfitness? Ernu spotta ég svo ad gera squats med lód í hönd en eins og flestir vita thá er Erna drottning squat-sins. Ég verd samt ad vidurkenna ad ég hoppadi hæd mína thegar ég heyrdi ad thetta fólk ætli ad bjóda sig fram í leikfimifélagid. Thótt thessar lýsingar hér ad ofan séu ögn ýktar thá er thetta samt besti hópur sem hægt er ad hugsa sér í thetta verkefni. Ekki gera ekki neitt, kæri samnemandi. Kjóstu World of Athletics í leikfimifélag.

Ég man thegar ég hitti krakkana í World of Athletics í fyrsta skipti online í WOW en sú stund hafdi grídarlega mikil áhrif á mig sem WoW spilara. Hákon craftadi margar gódar plate-bodies fyrir mig á sínum tíma, Erna er meiri slagsmálahundur og questar all day long. Silfrún er leader, hún er meira ad segja med sitt eigid guild! Thorsteinn er meira fyrir ad fara í dun-geon og fá gott gear en Jón Baldvin er thessi gæi sem er alltaf ad sýna hversu flottan dragon hann fékk í droppi eda nýja flotta sverdid sitt. Ef thid spurjid mig, thá er World of Athletics besti mögulegi kosturinn í leikfimifélag. Ekki bara vegna their skills in WOW heldur líka vegna thess ad thau kunna ad meta gott LAN PVP session at my place.