3-1 einkenni frumvera bls. 40-41

34
©Árbæjarskóli KJ/S H Lifandi veröld 1 3-1 Einkenni frumvera bls. 40-41 . • Frumverur eru í hópi elstu lífvera á jörð-inni. • Þær eru allar einfrumungar með heilan kjarna. • Lífverurnar innan frumveruríkisins eru ólíkar og afla sér fæðu á mjög ólíkan hátt.

Upload: shaw

Post on 22-Jan-2016

253 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

3-1 Einkenni frumvera bls. 40-41. Frumverur eru í hópi elstu lífvera á jörð-inni. Þær eru allar einfrumungar með heilan kjarna. Lífverurnar innan frumveruríkisins eru ólíkar og afla sér fæðu á mjög ólíkan hátt. Frumverur. Frumverur. 3-1 framhald. Flestar lifa í vatni eða rökum jarðvegi. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: 3-1 Einkenni frumvera bls. 40-41

©Árbæjarskóli KJ/SH Lifandi veröld 1

3-1 Einkenni frumvera bls. 40-41.

• Frumverur eru í hópi elstu lífvera á jörð-inni.

• Þær eru allar einfrumungar með heilan kjarna.

• Lífverurnar innan frumveruríkisins eru ólíkar og afla sér fæðu á mjög ólíkan hátt.

Page 2: 3-1 Einkenni frumvera bls. 40-41

©Árbæjarskóli KJ/SH Lifandi veröld 2

Frumverur

Page 3: 3-1 Einkenni frumvera bls. 40-41

©Árbæjarskóli KJ/SH Lifandi veröld 3

Frumverur

Page 4: 3-1 Einkenni frumvera bls. 40-41

©Árbæjarskóli KJ/SH Lifandi veröld 4

3-1 framhald

• Flestar lifa í vatni eða rökum jarðvegi.

• Skipt í 3 meginhópa: frumdýr, frumþörunga og slímsveppi.

Page 5: 3-1 Einkenni frumvera bls. 40-41

©Árbæjarskóli KJ/SH Lifandi veröld 5

3-2 Frumdýr bls. 41-46

• Eru ófrumbjarga og geta hreyft sig.

• Skipt í 4 meginhópa:- slímdýr

- bifdýr - svipudýr - gródýr bjölludýr

Page 6: 3-1 Einkenni frumvera bls. 40-41

©Árbæjarskóli KJ/SH Lifandi veröld 6

Slímdýr bls. 42

• Helsta einkenni er skinfótur sem notaður er til að fanga bráð, gleypa fæðuagnir og hreyfa sig.

• Margbreytileg dýr, ýmist nakin, með skel og/eða gadda.

• Afla fæðu með skinfæti sem umlykur fæðuna og myndar fæðubólu.

• Fjölga sér með skiptingu.

Page 7: 3-1 Einkenni frumvera bls. 40-41

©Árbæjarskóli KJ/SH Lifandi veröld 7

Slímdýr - amba

Page 8: 3-1 Einkenni frumvera bls. 40-41

©Árbæjarskóli KJ/SH Lifandi veröld 8

Slímdýr - amba

Page 9: 3-1 Einkenni frumvera bls. 40-41

©Árbæjarskóli KJ/SH Lifandi veröld 9

Bifdýr bls. 43.

• Einkenni þeirra eru bifhár sem eru skynfæri og notuð til hreyfingar og fæðuöflunar.

• Algeng bifdýr eru ildýr sem finnast m.a. í pollum og tjörnum.

• Þau hafa munnhol og saurop.

Page 10: 3-1 Einkenni frumvera bls. 40-41

©Árbæjarskóli KJ/SH Lifandi veröld 10

Bifdýr – ildýr

Munngróf

Bifhár

Kjarniherpibóla

Safabóla

Page 11: 3-1 Einkenni frumvera bls. 40-41

©Árbæjarskóli KJ/SH Lifandi veröld 11

Ildýr

Page 12: 3-1 Einkenni frumvera bls. 40-41

©Árbæjarskóli KJ/SH Lifandi veröld 12

Fjölgun bifdýrs

Page 13: 3-1 Einkenni frumvera bls. 40-41

©Árbæjarskóli KJ/SH Lifandi veröld 13

Svipudýr bls. 44-45.

• Svipungar hreyfast með svipum.

• Svipungar líkir dýrum kallast svipudýr, aðrir líkjast plöntum eða sveppum.

• Hafa flestir 1-8 svipur.

• Sumir lifa í samlífi við önnur dýr, oft hýsli til hagsbóta t.d. hagnast termítar.

• Valda t.d. svefnsýki í mönnum.

Page 14: 3-1 Einkenni frumvera bls. 40-41

©Árbæjarskóli KJ/SH Lifandi veröld 14

Svipudýr í blóði manns - svefnsýki

Svipudýr

Rautt blóðkorn

Page 15: 3-1 Einkenni frumvera bls. 40-41

©Árbæjarskóli KJ/SH Lifandi veröld 15

Svipudýr úr termíta

Page 16: 3-1 Einkenni frumvera bls. 40-41

©Árbæjarskóli KJ/SH Lifandi veröld 16

Gródýr bls. 45-46.

• Eru öll sníklar sem nærast á frumum og líkamsvökvum hýsla sinna.

• Hafa mjög flókinn lífsferil með millihýslum.• Mynda gró sem berast milli hýsla.• Gródýr veldur mýrarköldu (malaríu) en það

hefur mann eða hryggdýr og moskítóflugu sem hýsla.

Page 17: 3-1 Einkenni frumvera bls. 40-41

©Árbæjarskóli KJ/SH Lifandi veröld 17

Gródýr í mannsblóði

Gródýr

Rauðkorn

Page 18: 3-1 Einkenni frumvera bls. 40-41

©Árbæjarskóli KJ/SH Lifandi veröld 18

Lífsferill mýrarköldusýkils

Page 19: 3-1 Einkenni frumvera bls. 40-41

©Árbæjarskóli KJ/SH Lifandi veröld 19

Moskítófluga

Page 20: 3-1 Einkenni frumvera bls. 40-41

©Árbæjarskóli KJ/SH Lifandi veröld 20

Móskítófluga

Page 21: 3-1 Einkenni frumvera bls. 40-41

©Árbæjarskóli KJ/SH Lifandi veröld 21

3-3 Frumþörungar bls. 46-48.

• Einfrumungar, flestir geta hreyft sig.

• Ljóstillífa og eru því ásamt öðrum ljós- tillífandi lífverum undirstaðan undir annað líf.

• Lifa í samlífi eða eru fæða dýra.

• Frumþörungar (plöntusvif) framleiða 60-70% súrefnis sem til verður á jörðinni.

Page 22: 3-1 Einkenni frumvera bls. 40-41

©Árbæjarskóli KJ/SH Lifandi veröld 22

3-3 framhald

• Eru flestir svipungar, (svipuþörungar).• Margir ólíkir hópar: - Augnglennur: hafa tvær svipur, ljós-

næman augndíl og grænukorn.- Kísilþörungar: um frumur eru glerkenndar öskjur sem eftir dauða falla til botns í vötnum og mynda kísilgúr sem notaður er í síur, slípiefni og tannkrem. Eru undirstaða lífs í sjó við Ísland.

Page 23: 3-1 Einkenni frumvera bls. 40-41

©Árbæjarskóli KJ/SH Lifandi veröld 23

Augnglenna

Augndíll

Page 24: 3-1 Einkenni frumvera bls. 40-41

©Árbæjarskóli KJ/SH Lifandi veröld 24

Augnglenna

Page 25: 3-1 Einkenni frumvera bls. 40-41

©Árbæjarskóli KJ/SH Lifandi veröld 25

Augnglenna

Page 26: 3-1 Einkenni frumvera bls. 40-41

©Árbæjarskóli KJ/SH Lifandi veröld 26

Kísilþörungar

Page 27: 3-1 Einkenni frumvera bls. 40-41

©Árbæjarskóli KJ/SH Lifandi veröld 27

Kísilþörungur

Page 28: 3-1 Einkenni frumvera bls. 40-41

©Árbæjarskóli KJ/SH Lifandi veröld 28

Kísilþörungur - smásjármynd

Page 29: 3-1 Einkenni frumvera bls. 40-41

©Árbæjarskóli KJ/SH Lifandi veröld 29

Fjölgun kísilþörunga

• Eru gerðir úr tveimur skeljum. Við frumu-skiptinguna opnast skeljarnar og nýr botn myndast á hvorn helming fyrir sig. Þannig minnka skeljar smám saman en að lokum verður kynæxlun og stór skel myndast.

Page 30: 3-1 Einkenni frumvera bls. 40-41

©Árbæjarskóli KJ/SH Lifandi veröld 30

3-4 Slímsveppir bls. 49.

• Ófrumbjarga, líkjast stundum ömbum.

• Eru stundum sýnilegir berum augum.

• Á vaxtarskeiði sínu eru þeir flatar klessur sem skríða um og skilja eftir sig slímkennda slóð.

• Fjölga sér með gróum.

Page 31: 3-1 Einkenni frumvera bls. 40-41

©Árbæjarskóli KJ/SH Lifandi veröld 31

Slímsveppur - slímkórall

Page 32: 3-1 Einkenni frumvera bls. 40-41

©Árbæjarskóli KJ/SH Lifandi veröld 32

Slímsveppir

Page 33: 3-1 Einkenni frumvera bls. 40-41

©Árbæjarskóli KJ/SH Lifandi veröld 33

Slímsveppir

Skollamjólk Dritlingur

Page 34: 3-1 Einkenni frumvera bls. 40-41

©Árbæjarskóli KJ/SH Lifandi veröld 34

Lífsferill slímsveppa

Gróhirslur