um siðblindufie.is/wp-content/uploads/2016/05/mai7_nanna_briem_sidb... · 2016. 5. 16. ·...

14
Um siðblindu Nanna Briem

Upload: others

Post on 25-Jan-2021

1 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

  • Um siðblindu

    Nanna Briem

  • Hvað er siðblinda?

    • Siðblinda er persónuleikaröskun• Tíðni: 0,5 – 1% (1500-3000 á Íslandi?)• Ein alvarlegasta persónuleikaröskunin

    Einkenni siðblindu

    Greiningartækið PCL (psychopathy check list)

    20 dæmigerð einkenni siðblindu

    Robert Hare

  • Tilfinningalíf:• Yfirborðskennt tilfinningalíf• Skortur á eftirsjá og sektarkennd• Kaldlyndi/skortur á samhyggð (empatíu)• Tekur ekki ábyrgð á eigin hegðun

    Samskipti við aðra:• Tungulipur/yfirborðskenndir persónutöfrar• Stórmennskuhugmyndir• Lygalaupur• Slóttugur/”manipulerandi”

    Samskipti við aðra:• Tungulipur/yfirborðskenndir persónutöfrar• Stórmennskuhugmyndir• Lygalaupur• Slóttugur/”manipulerandi”

    Lífsstíll• Spennufíkill/leiðist auðveldlega• Sníkjudýr• Skortur á raunsæjum langtímamarkmiðum• Hvatvísi• Ábyrgðarleysi

    Lífsstíll• Spennufíkill/leiðist auðveldlega• Sníkjudýr• Skortur á raunsæjum langtímamarkmiðum• Hvatvísi• Ábyrgðarleysi

    Andfélagsleg hegðun• Léleg sjálfsstjórn• Afbrot á unglingsárum• Hegðunarvandamál í æsku• Brot á skilorði• Fjölskrúðugur afbrotaferill

    Andfélagsleg hegðun• Léleg sjálfsstjórn• Afbrot á unglingsárum• Hegðunarvandamál í æsku• Brot á skilorði• Fjölskrúðugur afbrotaferill

  • Psychopathy check listFAKTOR 1Tilfinningalíf• Skortur á eftirsjá og

    sektarkennd• Yfirborðskennt tilfinningalíf• Kaldlyndur/skortur á samhyggð• Tekur ekki ábyrgð á eigin hegðun Samskipti• Tungulipurð/yfirborðskenndir

    persónutöfrar• Stórmennskuhugmyndir• Lygalaupur• Slóttugur/manipulerandi

    FAKTOR 2Lífsstíll• Spennufíkill/leiðist auðveldlega• Sníkjudýr• Skortur á raunsæjum langtímamarkmiðum• Hvatvísi• ÁbyrgðarleysiAndfélagsleg hegðun• Léleg sjálfsstjórnun• Afbrot á unglingsárum• Hegðunarvandamál í æsku• Brot á skilorði• Fjölskrúðugur afbrotaferill2 auka einkenni:• Lauslæti• Mörg skammtímasambönd

    PCL frh.

    • 20 atriða matslisti• 0-1-2 stig fyrir hvert atriði (max 40)• Róf frá 0-40 • Siðblindir með >/= 30 (25 á Norðurl)

  • Faktor 1 vs Faktor 2F1• Samskipti• Tilfinningalíf

    F2• Andfélagsleg hegðun og

    lífsstíll

    Kjarnaeinkenni siðblindu

    Stöðug allt lífið

    Dregur úr með aldri

    Klassíski (stig alls staðar)Bráði (F2>F1)Manipúlatífi (F1>F2)

    PCL að lokum

    • Fjöldi einkenna og styrkur þeirra skiptir máli til að fá greininguna

    • Siðblindur einstaklingur er alltaf siðblindur, ekki bara stundum

  • Afhverju er siðblindur siðblindur?TILGÁTA:

    Sumir ífangelsi fyrir ofbeldislausa glæpi

    Restin utan fangelsis-múranna

    Margir siðblindir eru ekki ofbeldisfullir afbrotamenn

    Stór hópur ífangelsi vegna ofbeldis

    Hvar?

  • Utan fangelsismúranna?

    Í samfélaginu

    “Eðlileg” framhlið vegna greindar, bakgrunns, félagslegra hæfileika...

    Ekki ástríkir og hlýir ástvinir eða tryggir vinir og kollegar

    Alls staðar í samfélaginu – í öllum stéttum og störfum ...læknar, málaliðar, lögfræðingar, stjórnmálamenn...

    Samfélagsleg rándýr: valda öðrum miklum þjáningum

    Robert Hare

    “Corporate psychopaths”

    Faktor 1 > F

    aktor 2 (+ gr

    eind)

    •Siðblindir þrífast í mörgum fyrirtækjum

    •Siðblindir ístjórnunarstöðum?

    Paul Babiak

    � Snakes in suits

  • Hvernig má það vera?

    1. Nota persónutöfra og blekkja siggegnum ráðningarferlið

    2. Sum einkennieftirsóknarverð eðatekin í misgripum fyrirleiðtogahæfileika

    3.Viðskiptaheimurinn ídag berskjaldaðri

    Eftirsóknarverð einkenni

    • Leitað að ákveðnum einkennum siðblindu sem talin eru geta gagnast fyrirtækinu– Áhættusækni, kaldlyndi, samviskuleysi, manipulation

    • Stundum meðvitað leitað að þeim• Stundum tekin í misgripum fyrir stjórnunarhæfileika

    • Litið framhjá göllum (meðan gengur vel)

  • Hvernig má það vera?

    1. Nota persónutöfra og blekkja siggegnum ráðningarferlið

    2. Sum einkennieftirsóknarverð eðatekin í misgripum fyrirleiðtogahæfileika

    3.Viðskiptaheimurinn ídag berskjaldaðri

    Breyttur heimur

    Áður: þunglamaleg fyrirtæki, stöðugleiki á kostnað nýsköpunar etc.

    �Krafa um meiri hraða

    �Hraði og nýsköpun á kostnaðregluverks, eftirlits og stöðugleika

  • Nýr heimur: hæfir betur siðblindum1. Hratt, áhættusamt umhverfi er örvandi2. Færri reglur � meira frelsi3. Auðveldara að komast í valdamiklar

    stöður4. Umhverfi þar sem

    arðbærar aðgerðir eru verðlaunaðar sama hvernig þær eru

    Siðblindir í fyrirtækjum frh.Breyttur heimur � siðblindir sækja frekar þangað

    og endast þar í meiri mæli en áður

    • Siðblindur hefur bara tryggð við sjálfan sig

    • Siðblindur hefur enga tryggð við fyrirtækið

    • Skemma út frá sér

    – Flest dæmi um siðblinda innan fyrirtækja fara hljóðlega

  • Hvað geta fyrirtækin gert?

    • B-scan• Vanda til ráðningarviðtala

    • Vanda til stöðuhækkana• Skima fyrir siðblindu?

    Er hægt að lækna siðblindu?

    – Siðblinda er ekki sjúkdómur – eða hvað?

    –Meiri bjartsýni ríkir í dag um meðferð–Þar til góð meðferð er til: öflugt réttarkerfi best.

  • Er “hrunið” allt siðblindum að kenna?

    • 8. bindi skýrslunnar: Hulda Þórisdóttir

    SIÐBLINDA OG LÖGBROT• Greinileg tengsl milli siðblindu og ofbeldis

    • 20% fanga m. siðblindu

    • Siðblinda spáir fyrir um ofbeldi, endurtekningu glæpa, útkomu meðferðar– Tvöfalt-fjórfalt meiri líkur

    á endurtekningu glæps– 80% fremja nýjan ofbeldisfullan

    glæp innan 6 ára eftir afplánun

  • DOWNSSHIPMAN

    BUNDY

    GACY

    Siðblindir morðingjar• Kaldrifjuð morð, úr kaldlyndum og útsmognum huga

    • Algjör skortur á samhyggð • Sjá ekki aðra sem hugsandi tilfinningaverur

    Hvorki geðlæknisfræðilega nélagalega geðveikir

  • Hvítflibbaglæpir• Skilgreining:

    misnotkun á mikilvægri valdastöðu til ólögmæts ávinnings

    • Kosta samfélagið meira en allir aðrir glæpir samanlagt

    • Gullnámur fyrir siðblinda:– Nóg af tækifærum– Arðbærir, líkur

    á að náist í lágmarki, refsinginsmávægileg.

    Hvað er persónuleikaröskun?

    • Persónuleiki:Tilfinningar, hugsanir og hegðun sem ráða því hvernig við upplifum heiminn og hegðum okkur

    • Persónuleikaröskun:Þegar einkenni persónuleikans trufla aðra og trufla aðlögun að umhverfinu.