5. ágúst 2011

48
ÓKEYPIS 5.-7. ágúst 2011 31. tölublað 2. árgangur 20 85 ára á Gay Pride VIÐTAL Þórir Björns 14 ÚTTEKT 44 Stefán Hilmars Tveggja og hálfs milljarðs gjaldþrot VIÐTAL ÁSDÍS ÞÓRHALLSDÓTTIR Lands- liðið Hver verður næsti þjálfari? Ragnhildur Steinunn Stýrir dans- þætti á RÚV SÍÐA 16 Andrea Walter Sat fyrir borgarstjóra og forseta Mér finnst einmitt núna að ég sé ekki hinsegin. Eftir að vera komin út úr skápnum finnst mér ég loksins vera á réttunni. Ásdís Þórhallsdóttir leikstjóri splundraði góðu hjónabandi, eins og hún orðar það sjálf, og kom út úr skápnum árið 1997. Hún kynntist Þóru Björk Smith, ástinni í lífi sínu, árið 2001 og eignaðist strák með henni í gegnum tæknifrjóvgun sex árum seinna. Hún segir Hinsegin daga og Gleðigönguna flytja þau mikilvægu skilaboð að það sé í lagi að vera eins og maður er. Hver sem maður er. 46 VIÐTAL 2 Ásdís ásamt konu sinni, Þóru Björk, og syninum, Sigþóri Elíasi, sem þær eignuðust eftir tæknifrjóvgun árið 2007. MYND/Hari Fyrst á röngunni – svo á réttunni TAL TROMP FRíTT í HáLFT áR getur komið í veg fyrir ýmis stoðkerfisvandamál og kvilla í helstu álagspunktum líkamans. GÖNGUGREINING FLEXOR PANTAÐU TÍMA 517 3900 Orkuhúsinu / Suðurlandsbraut 34 / 108 Reykjavík / S. 517 3900 / www.flexor.is PIPA R \ TBWA SÍA 110613

Upload: frettatiminn

Post on 14-Mar-2016

261 views

Category:

Documents


14 download

DESCRIPTION

Newspaper, frettatiminn, magazine

TRANSCRIPT

Page 1: 5. ágúst 2011

Ó K E Y P I S

Ó K E Y P I S

Ó K E Y P I S

Ó K E Y P I S

Ó K E Y P I S

Ó K E Y P I S

Ó K E Y P I S

Ó K E Y P I S

Ó K E Y P I S

Ó K E Y P I S

Ó K E Y P I S

Ó K E Y P I S

Ó K E Y P I S

Ó K E Y P I S

2. tölublað 1. árgangur

Ó K E Y P I S

Ó K E Y P I S

Ó K E Y P I S

Ó K E Y P I S

Ó K E Y P I S

Ó K E Y P I S

Ó K E Y P I S

Ó K E Y P I S

Ó K E Y P I S

Ó K E Y P I S

Ó K E Y P I S

Ó K E Y P I S

Ó K E Y P I S

Ó K E Y P I S

5.-7. ágúst 201131. tölublað 2. árgangur

2085 ára á Gay Pride

Viðtal

Þórir Björns

14Úttekt

44

Stefán HilmarsTveggja og hálfs milljarðs gjaldþrot

Viðtal Ásdís Þórhallsdóttir

lands-liðið

Hver verður næsti

þjálfari?

Ragnhildur Steinunn

Stýrir dans-þætti á RÚV

SíðA 16

andrea WalterSat fyrir

borgarstjóra og forseta

Mér finnst einmitt núna að ég sé ekki

hinsegin. Eftir að vera komin út úr

skápnum finnst mér ég loksins

vera á réttunni.

Ásdís Þórhallsdóttir leikstjóri splundraði góðu hjónabandi, eins og hún orðar það sjálf, og kom út úr skápnum árið 1997. Hún kynntist Þóru Björk Smith, ástinni í lífi sínu, árið 2001 og eignaðist strák með henni í gegnum tæknifrjóvgun sex árum seinna. Hún segir Hinsegin daga og Gleðigönguna flytja þau mikilvægu skilaboð að það sé í lagi að vera eins og maður er. Hver sem maður er.

46Viðtal

2

Ásdís ásamt konu sinni, Þóru Björk, og syninum, Sigþóri Elíasi, sem þær eignuðust eftir tæknifrjóvgun árið 2007. MYND/Hari

Fyrst á röngunni – svo á réttunni

TAL TROMP FRíTT í háLFT áR

getur komið í veg fyrir ýmis stoðkerfisvandamál og kvilla í helstu álagspunktum líkamans.

GÖNGUGREINING FLEXOR

PANTAÐU TÍMA

517 3900Orkuhúsinu / Suðurlandsbraut 34 / 108 Reykjavík / S. 517 3900 / www.flexor.is PI

PAR

\TB

WA

• SÍ

A•

110

613

Page 2: 5. ágúst 2011

Vel á þriðja hundrað viðburða verður á þessu ári í tengslum við þátttöku Íslands í Bókasýningunni í Frank-furt sem fram fer í október. Þar á meðal munu sjö af helstu söfnum Frankfurt helga sig íslenskum við-fangsefnum í haust, íslenskir tón-listarmenn munu halda tónleika í borginni samhliða sýningunni, Íslenski dansflokkurinn sýnir og ís-lenskar kvikmyndir verða í boði.

Þetta er meðal þess sem fram

kom í Þjóðmenningarhúsinu í gær á blaðamannafundi Sögueyjunnar Íslands, eins og verkefnið kallast, en Ísland er heiðursgestur Bókasýn-ingarinnar í Frankfurt sem stendur í fimm daga – 12. til 16. október.

Í kynningu Halldórs Guðmunds-sonar, verkefnastjóra Sögueyjunnar, kom fram að undirbúningur fyrir sýninguna hefði staðið í þrjú ár.

Þrjátíu og fimm íslenskir höfund-ar mæta til leiks á bókasýninguna

í haust en Halldór benti á að miklu fleiri hefðu farið utan á vegum verk-efnisins því bókakynningin færi fram allt árið á hinu þýskumælandi svæði. Dagur íslenskrar ljóðlistar var til dæmis haldinn í ellefu borgum 8. júní síðastliðinn, íslenskar barna-bókavikur voru haldnar í Köln, og stór kynning verður á Íslendinga-sögunum í þýsku menningarmið-stöðinni Corvey í september.

Að sögn Halldórs verða um tvö

hundruð íslenskar bækur og bækur um Ísland gefnar út á þýsku á árinu. Hann benti jafnfram á að áhrifin af Íslandskynningunni hefðu þegar teygt sig út fyrir þýska málsvæðið. Til að mynda hefur útgáfuarmur bandaríska fyrirtækisins Amazon ákveðið að gefa út tíu íslenskar bækur í Bandaríkjunum á þessu ári og því næsta.

Íslendingar verða með eigin sýn-ingarskála á svæði Bókaksýningar-innar. Um hönnun skálans sáu Páll Hjaltason og Sagafilm. Skálinn er annars vegar byggður á ótal mynd-um, sem Íslendingar hafa sent inn af heimilisbókasöfnum sínum, og hins vegar á mikilli náttúrulífsmynd sem var þungamiðjan í sýningarskála Ís-lands á heimssýningunni í Sjanghæ.

Fasteignamarkaður braggast

60%fjölgun þinglýstra

fasteignasamninga á

höfuðborgarsvæðinu

Júlí 2010 - júlí 2011

Fasteignamat

ríkisins

S kuldir Stefáns Hilmars Hilmars-sonar, framkvæmdastjóra rekstrar-sviðs 365 og fyrrverandi aðstoðar-

forstjóra og fjármálastjóra Baugs, námu um tveimur og hálfum milljarði ef mið er tekið af kröfum í bú hans sem tekið var til gjaldþrotaskipta í júlí á síðasta ári.

Alls var kröfum lýst fyrir rétt tæpa tvo og hálfan milljarð. Helstu kröfuhafarnir eru fimm; gamli og nýi Landsbankinn með um 200 milljóna króna körfu, Lands-bankinn í Lúxemborg með 400 milljóna króna kröfu, Pillar Securisation, einka-bankalánaþjónusta gamla Kaupþings í Lúx með um 1,4 milljarða króna kröfu og þrotabú BGE eignarhaldsfélag með um 400 milljóna króna kröfu sem er tilkom-inn vegna láns til Stefáns til hlutabréf-kaupa í Baugi.

Eftir því sem næst verður komist snýst krafa Pillar um lán vegna kaupa á hluta-bréfum sem urðu síðar verðlaus. Eignir í búinu eru litlar sem engar. Eins og greint var frá í Fréttatímanum var þakíbúð í eigu Stefáns í Brautarholti seld fyrr á þessu ári. Heimildir Fréttatímans herma að sala glæsivillu Stefáns við Laufásveg til Vegvísis, félags þar sem hann var

framkvæmdastjóri en undir stjórnar-formennsku móður hans – í september 2008, rétt fyrir efnahagshrunið – sé til skoðunar hjá skiptastjóra með það fyrir augum að rifta gjörningnum. Kaupverðið var 150 milljónir króna, samkvæmt kaup-samningi, og var greitt með yfirtöku 84 milljóna króna lána frá Byr og 66 milljóna króna greiðslu sem átti að greiða 18. september 2009. Fréttatíminn hefur ekki vitneskju um hvort eða hvernig gengið var frá þeirri greiðslu á milli Stefáns og Vegvísis.

Fréttatíminn greindi frá því fyrr á þessu ári að Vegvísir væri í eigu Stefáns sjálfs eins og fram kom í ársreikningi félagsins fyrir árið 2009 þegar hann var skoðaður 7. apríl. Samkvæmt því hefði Vegvísir verið eign þrotabús Stefáns. Stuttu seinna kom hins vegar leiðrétt-ing frá endurskoðanda félagsins þar sem fram kom að rangur eigandi félagsins hefði verið skráður í ársreikningnum. Réttur eigandi væri móðir Stefáns sem er jafnframt stjórnarformaður Vegvísis

Óskar Hrafn Þorvaldsson

[email protected]

Gjaldþrot Kröfur í bú StefánS HilmarSSonar

2,5 milljarða kröfur í þrotabú Stefánsalls var kröfum upp á rétt tæplega tvo og hálfan milljarð lýst í bú stefáns hilmars hilmarssonar, framkvæmdastjóra hjá fjölmiðlarisanum 365 og fyrrverandi aðstoðarforstjóra baugs. stefán var lýstur gjaldþrota 9. júlí 2010.

Stefán Hilmar Hilmarsson stendur í ströngu þessa dagana.

Heimildir

Fréttatímans

herma að

sala glæsivillu

Stefáns við

Laufásveg ...

sé til skoðunar

hjá skiptastjóra

með það fyrir

augum að rifta

gjörningnum.

barn kostar allt að 35 milljónumfólk ætti að athuga heimilisbókhaldið áður en það býr til barn. það kostnar nefnilega sitt að eignast það og ala upp, segir í danska blaðinu jótlandspóstinum. þetta kemur kannski ekki á óvart en Danirnir hafa sett verðmiða á barneign og uppeldi. margt er líkt með skyldum svo að upp-hæðin gæti verið svipuð fyrir íslenskt barn. startgjaldið, ef svo má segja, er rúm hálf milljón króna. Útgjöldin þar til barnið flytur að heiman eru síðan metin nokkuð rúmt, eða frá 15,8 til 35,5 milljóna króna. það fylgir sögunni að fyrsta barn sé dýrast. uppeldiskostnaður barns númer tvö er metinn á 8,9 milljónir króna til 18 ára aldurs. litla systir eða litli bróðir erfa enda gömlu leikföngin og gömlu fötin. -jh

seðlabankinn kaupir fleiri evrurseðlabanki Íslands býðst til að kaupa 72 milljónir evra gegn greiðslu í ríkisverð-bréfum. Útboðið er liður í áætlun bankans um losun hafta á fjármagnsviðskiptum.

tilboðum skal skila fyrir 16. ágúst. mark-miðið er, að því er fram kemur í tilkynningu bankans, að endurheimta þann gjaldeyri sem seðlabanki Íslands nýtti til kaupa á krónum í fyrra útboði og selja krónur til aðila sem tilbúnir eru að eiga þær í a.m.k. fimm ár. Þetta er gert með því að bjóða aðilum sem eiga gjaldeyri sem ekki er skilaskyldur að kaupa löng skuldabréf ríkissjóðs sem verða í vörslu í fimm ár. aðgerðin stuðlar þannig jafnframt að því að fjármagna ríkissjóð á hagkvæman hátt til langs tíma og draga þannig úr endur-fjármögnunarþörf á meðan losað er um gjaldeyrishöft. -jh

framkvæmdir í helguvík í hauststefnt er að því að framkvæmdir hefjist við kísilverksmiðjuna í helguvík í september-lok. árni sigfússon, bæjarstjóri reykjanes-bæjar, segir í viðskiptablaði morgunblaðs-ins að fjármögnun tækjakaupa gangi vel. gert er ráð fyrir að framkvæmdir standi til ársins 2013. áætlað er að framleiðsluvirði á ári verði 10 milljarðar króna, og fram-leiðslumagnið um 50 þúsund tonn. -jh

nær 60% munur var á fjölda þinglýstra fasteignasamninga á höfuðborgarsvæðinu í nýliðnum júlí miðað við sama mánuð í fyrra, að því er fram kemur á síðu fasteignamats ríkisins. fjöldi samninga í júlí var 446. heildarvelta nam 12,1 milljarði króna og meðalupphæð á hvern kaupsamning var 27 milljónir króna. þegar júlí 2011 er borinn saman við júní 2011 fjölgar kaup-samningum um 19,9% og velta eykst um 13,8%. Í júní 2011 var 372 kaupsamningum þinglýst, velta nam 10,6 milljörðum króna og meðal-upphæð á hvern kaupsamning var 28,5 milljónir króna. þegar júlí 2011 er borinn saman við júlí 2010 fjölgar kaupsamningum um 58,7% og velta eykst um 58,8%. Í júlí 2010 var 281 kaup-samningi þinglýst, velta nam 7,6 milljörðum króna og meðalupphæð á hvern kaupsamning var 27 milljónir króna. -jh

SöGueyjan íSland GríðarmiKil KynninG á íSlenSKri menninGu

Á þriðja hundrað viðburðaauk íslenskra rithöfunda munu dansarar, tónlistarfólk, myndlistarmenn og kvikmyndagerðarfólk verða áberandi í tengslum við bókasýninguna í frankfurt í haust.

halldór guðmundsson, verkefnastjóri sögueyjunnar Íslands, kynnti dagskrána í þjóðmenningarhúsinu í gær. Ljósmynd/Hari

2 fréttir helgin 5.-7. ágúst 2011

Page 3: 5. ágúst 2011

ÍSLE

NSK

A S

IA.I

S SF

G 5

0278

08/

10 -

Ljó

smyn

dir:

Har

i

islenskt.is

VERÐI ÞÉR AÐ GÓÐUFriðrik ræktar spergilkál á bökkum Hvítár ásamt eiginkonu sinni Moniku.

Uppskeran er myndarleg ár hvert en það er ekki síst að þakka sveppamassanum

sem notaður er sem vistvænn áburður. Jarðvegurinn er frjósamur og ef ekki

rignir nóg er tært vatnið sótt í Hvítá til vökvunar. Friðrik segir fáar

grænmetistegundir jafn hollar og góðar og spergilkál.

Page 4: 5. ágúst 2011

Vigdís ávarpar gesti á Ólafsdalshátíð

Þrotabú Langur tími riftunarmáLa

Hátt í 30 mál þriggja þrotabúa bíða úr-lausnar í dómskerfinuÞrátt fyrir að rúm tvö ár séu liðin frá tugmilljarða gjaldþroti eignarhaldsfélaganna Fons, Baugs Group og Milestone velkjast hátt í þrjátíu riftunar- og skaðabótamál þrotabúanna á hendur eigendum í dómskerfinu.

Þ rjú stærstu og mest áberandi gjald-þrot eftir bankahrunið, ef undan eru skildir bankarnir, eru þrot

eignarhaldsfélaganna Fons, sem var í eigu Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar, Baugs Group, sem var að stærstum hluta í eigu fjölskyldu Jóns Ás-geirs Jóhannessonar, og Milestone, í eigu Karls og Steingríms Wernerssona. Lýstar kröfur í þessi þrjú bú námu hátt í 500 milljörðum og riftunar- og skaðabótamál sem skiptastjórar búanna þriggja hafa höfðað eru hátt í þrjátíu.

Öll félögin þrjú urðu gjaldþrota á árinu 2009; Baugur Group í mars, Fons í apríl og Milestone í september. Á þeim rúmum tveimur árum sem liðin eru frá gjald-þrotinu er komin niðurstaða í eitt riftunar-mál hjá þrotabúi Baugs Group en annars eru málin nær öll á fyrirtökustigi í dóms-kerfinu. Skiptastjórarnir virðast vera sam-mála um að málshraðinn sé eðlilegur.

Erlendur Gíslason, skiptastjóri þrota-bús Baugs Group, segir í samtali við Fréttatímann að hann hafi höfðað fimm riftunarmál á hendur aðilum tengdum Baugi og eitt skaðabótamál sem er 15 milljarða krafa á hendur Jóni Ásgeiri Jó-hannessyni. Erlendur segir að einu máli

sé lokið, gegn Karli Georgi Sigurbjörns-syni, og von sé á niðurstöðu í öðrum tveimur á næstunni. „Þá standa aðeins eftir tvö mál, gegn Gaumi annars vegar og hins vegar fimmtán milljarða riftun á Hagasölunni. Ég tel málshraðann eðli-legan miðað við umfang og gagnaöflun,“ segir Erlendur.

Grímur Sigurðsson, skiptastjóri þrotabús Milestone, hefur höfðað um tíu riftunarmál gegn eigendum félagsins og félögum í þeirra eigu.

Óskar Sigurðsson, skiptastjóri þrota-bús Fons, segir í samtali við Fréttatímann að hann hafi höfðað þrettán riftunar-mál sem eru allt frá verktakagreiðslum upp á sextán milljónir til Almars Arnar Hilmarssonar, fyrrverandi forstjóra Sterling, til 4,2 milljarða arðgreiðslu Fons til Matthews Holding í Lúxemborg þar sem Pálma og Jóhannesi, eigendum Fons, er líka stefnt. „Þau sem eru í gangi hafa tekið tíma vegna matsmála sem enn eru í gangi. Matsmálin hafa tafið framgang málanna en þau eru engu að síður í eðli-legum farvegi,“ segir Óskar.

Óskar Hrafn Þorvaldsson

[email protected]

Ég tel máls-hraðann eðlilegan miðað við um-fang og gagna-öflun.

Nítjánda fjölskyldustaðurLunch, brunch og óviðjafnanlegt kvöldverðarhlaðborð

Nítjánda fjölskyldustaður

þar sem börnin borða frítt í sumar

Hátt í 30 mál bíða úrlausnar innan veggja Héraðsdóms Reykjavíkur. Mynd/Hari

Jón Ásgeir Jóhannesson, aðalsprautan í Baugi Group.

Pálmi Haraldsson, annar eigenda Fons.

Karl Wernersson, stærsti eigandi Milestone.

veður föstudagur Laugardagur sunnudagur

Veðurvaktin ehf Ráðgjafafyrirtæki í eigu

Einars Sveinbjörnssonar

veðurfræðings. Veður-

vaktin býður upp á veður-

þjónustu fyrir einstaklinga,

fyrirtæki og opinbera

aðila í ráðgjöf og úrvinnslu

flestu því sem viðkemur

veðri og veðurfari.

Veðurvaktin ehf Eikarási 8, 210 Garðabæ

Sími: 857 1799www.vedurvaktin.is

SumS Staðar allHVaSS Vindur og fremur Þungbúið. rigning eða SKúrir, einKum

Sunnan- og auStantil.

HöfuðborgarSVæðið: Skýjað að MEStu oG sMáskúRiR. FReMuR hlýtt.

enn StreKKingSVindur Víða um land. einHVerJar SKúrir Sunnan- og auStan-

landS, en annarS Þurrt, en miKið til SKýJað og Áfram milt í Veðri.

HöfuðborgarSVæðið: skýjað Með köFluM oG að Mestu þuRRt.

SPÁð er Hinu beSta Veðri, lægir og léttir til um meSt allt land. Hiti allt

að 17 til 19 Stig SunnanlandS og VeStan.

HöfuðborgarSVæðið: léttskýjað oG hæGuR VinduR.

Vindur, en lægir og léttir til á sunnudag Hægfara lægð suður af landinu gerir okkur lífið leitt. af hennar völdum verður áfram a og na strekkingsvindur fram á laugardag. lægðin beinir líka til okkar skýjum og skúralofti, einkum sunnan- og austanlands. Á laugardag er útlit fyrir að það verði að mestu

þurrt, s.s. í Reykjavík og á dalvík þar sem mesta fjölmennið verður. á sunnudag er breytinga að vænta. þá lægir og

sólin brýst í gegn um mest allt land, síst þó norðaustan- og austan-lands. það er milt veður en sólar-

leysi hamlar vænum hita.

16

1114 10

1314

12 1410

1217

15 1611

17

einar Sveinbjörnsson

[email protected]

Hagnaður 365 miðla 360 milljónirHagnaður 365 miðla, útgáfufélags Fréttablaðs-ins, Stöðvar 2 og fjögurra annarra sjónvarpsstöðva, Bylgjunnar og fjögurra annarra útvarpsstöðva, árið 2010 var 360 milljónir króna eftir skatta og handbært fé frá rekstri 1.106 milljónir. Eigið fé var rúmir tveir milljarðar um áramót, að því er Fréttablaðið greinir frá. heildarvelta félagsins nam 8.550 milljónum króna síðasta ár og var eBitda-hagn-aður 1.004 milljónir króna. árið 2009 nam eBitda-hagnaðurinn 808 milljónum króna. þá var 344 milljóna króna tap eftir skatta. -jh

Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, flytur ávarp á hinni árlegu Ólafsdalshátíð sem haldin verður í fjórða sinn á sunnudaginn, að því er fram kemur á vef héraðsblaðsins Bæjarins besta. Ólafsdalsfélagið var stofnað 2007 með það að markmiði að stuðla að eflingu og varðveislu Ólafsdals í dölum. þar stofnaði torfi Bjarnason fyrsta búnaðarskóla á Íslandi árið 1880 og var hann starf-ræktur til 1907. skólahús frá 1896 stendur í Ólafsdal. nú eru um 230 manns í Ólafsdalsfélaginu. dagskrá hátíðarinnar verður fjölbreytt. Fræðsluganga verður um Ólafsdalsjörðina og sýning í skólahúsinu, „Ólafsdalsskólinn 1880-1907“. Ólafsdalsmarkaður verður haldinn og veitingar í boði; fjölbreytt hand-verk, Ólafsdalsgrænmeti, ostar, erpsstaðaís, kræklingur og kaffiveitingar. kk skemmtir og leikhópurinn lotta sýnir Mjallhvíti og dvergana sjö. -jh

lykiltölur fyrir ferðaþjónustunahagstofa Íslands hefur gefið út enskan bækling, iceland in figures 2011, þar sem nálgast má ýmsar lykiltölur um land og þjóð á handhægan hátt. þetta er sextándi árgangur bæklingsins en hann er sniðinn að ferðaþjónustunni og hefur átt miklum vinsældum að fagna meðal leiðsögumanna, að því er hagstofan greinir frá. Bæklingurinn skiptist í 18 kafla. efnið er byggt á landshögum, árbók hagstofunnar, og geymir hann m.a. upplýsingar um veðráttu, umhverfi, mannfjölda, laun, tekjur, vinnumarkað, atvinnuvegi, utan-ríkisverslun, samgöngur, upplýsingatækni, ferðaþjónustu, verðlag, neyslu, þjóðarbúskap, heilbrigðismál, félagsmál, skóla, menningu, kosningar og fleira. - jh

Barn varð undir bíl og léstBarn á sjötta aldursári lést þegar það varð undir afturhjóli bifreiðar á heimreið við sumarhús í landsveit í Rangárþingi ytra í fyrradag. tilkynning barst lögreglu rétt eftir klukkan hálf sex á miðvikudaginn, að því er mbl.is greinir frá. Barnið var flutt með þyrlu landhelgisgæslunnar á landspítalann í Fossvogi en var úrskurðað látið nokkru eftir komuna þangað. lögreglan á hvolsvelli og rannsóknardeild lögregl unnar á selfossi fara með rannsókn slyssins. -jh

4 fréttir helgin 5.-7. ágúst 2011

Page 5: 5. ágúst 2011

F plús fjölskyldutryggingar í öllum regnbogans litum

Vátryggingafélag Íslands hf. | Ármúla 3 | 108 Reykjavík | Sími 560 5000 | vis.is

Page 6: 5. ágúst 2011

TIGERSNÝR AFTUR!

World Golf ChampionshipÍ beinni um helgina:

Fimmtudagur kl. 18:00 – 22:00Föstudagur kl. 18:00 – 22:00Laugardagur kl. 16:00 – 22:00Sunnudagur kl. 16:00 – 22:00

www.skjargolf.is / 595-6000

Penninn seldur öðru hvoru megin við áramótPenninn verður settur í söluferli öðru hvoru megin við næstu áramót. Endan-leg ákvörðun um söluna liggur ekki fyrir en Viðskiptablaðið greinir frá því að í skriflegu svari Arion banka komi fram að áætlað sé að af henni verði á síðasta fjórðungi þessa árs eða fyrsta fjórðungi þess næsta. Nýja Kaupþing, síðar Arion, tók Pennann á Íslandi ehf., rekstrarfélag Pennans bókabúða, yfir í mars 2009. Fram kemur í frétt blaðsins að eignarhald banka og skilanefnda á starfandi fyrirtækjum hafi verið gagnrýnt nokkuð eftir hrun en samkeppnisaðilar fyrirtækja í eigu banka og nefndanna segja aðstæður á markaði mjög óeðlilegar vegna þessa. - jh

Ferðamönnum fjölgar á ReykjanesiHelga Ingimundardóttir hjá Upplýs-ingamiðstöð Reykjaness hefur orðið vör við mikla aukningu ferðamanna á Reykjanesi í ár, að því er fram kemur á vef Víkurfrétta. Mun meira er um ís-lenska gesti á svæðinu þótt meginþorr-inn sé erlendir ferðamenn. Samkvæmt mælingum, sem upplýsingamiðstöðin gerir árlega, hefur ferðmönnum fjölgað um 35% frá því á fyrra ári. Bláa lónið er ávallt vinsælast meðal gesta en Helga segir að heimsókn á Reykjanestána verði sífellt vinsælli. Jónas Óskarsson, eigandi Gistihúss Keflavíkur, tekur undir með Helgu og segir um 40% aukningu hafa orðið á gistinóttum hjá sér í ár. - jh

R itnefnd um sögu Kópa-vogs á árunum 1980-2010 hafnaði handriti að sögu

bæjarins sem skilað var síðastliðið haust. Við breytingar, sem bæjar-ráð Kópavogs gerði í júlí árið 2008, var þáverandi sviðsstjóra menn-ingar- og tómstundasviðs falið að rita sögu bæjarins þessa þrjá ára-tugi. Samið var við hann til tveggja ára um skrifin og var um að ræða starfslokasamning sviðsstjórans eftir áratugastarf hjá bænum.

Hafsteinn Karlsson, forseti bæjarstjórnar Kópavogs, segir að ritnefnd vegna verksins hafi verið sett á laggirnar um leið og samið var um skrifin. Hún fór yfir það efni sem höfundur skilaði í áföng-um og endanlega síðastliðið haust. Niðurstaða nefndarinnar var að ekki væri hægt að nota efnið að svo stöddu. Hafsteinn segir þó að um sé að ræða mikla samantekt á ýmsu sem gerðist í bænum á

þessum þremur áratugum sem muni nýtast þótt hún verði ekki gefin út á bók.

Hafsteinn segist ekki hafa kostnað vegna verksins á reiðum höndum en miðað við tveggja ára laun gæti hann legið nálægt 20 milljónum króna.

Að sögn Hafsteins er nú unnið að spennandi hlutum er snerta sögu Kópavogs. Guðlaugur Rúnar Guðmundsson örnefnafræðingur er að taka saman örnefnaskrá fyrir bæinn. „Þar kemur gríðar-lega mikil saga, sem væntanlega verður gefin út,“ segir Haftsteinn. Hann segir örnefnasöguna kosta Kópavogsbæ tiltölulega lítið; Guð-laugur Rúnar sé á eftirlaunum við að skrifa verkið en njóti til þess styrks frá lista- og menningarráði Kópavogs.

Jónas Haraldsson

[email protected]

Hafnar sögu Kópavogs

KópavoguR vinna innan staRfsloKasamnings

Ritnefnd um sögu Kópavogs hafnaði handritinu. Sagan verður því ekki gefin út á bók.

Ritnefnd taldi ekki hægt að nota efnið að svo stöddu. Forseti bæjarstjórnar segir að um mikla samantekt að ræða sem muni nýtast þótt hún verði ekki gefin út á bók.

Helgin 5.-7. ágúst 2011

Page 7: 5. ágúst 2011

Fíton/SÍA

06/08 2011 | WWW.LOTTO.IS

Skráðu þig sem aðdáanda Lottó á

facebook.com/lotto.is

Fjórfaldur 1. vinningur stefnir í 27 milljónir.Leyfðu þér smá Lottó!

BRUNAÐU EFTIRMILLJÓNUNUM!

Fjórfaldur 1. vinningur stefnir í 27 milljónir.Leyfðu þér smá Lottó!

BRUNAÐU EFTIRMILLJÓNUNUM!

Page 8: 5. ágúst 2011

Juice Presso er öflug og vönduð pressa sem

er jafnvíg á ávexti, grænmeti, hnetur og fræ.

Hæg pressun skilar ferskum og fullkomnum

safa - sætum mangó-morgundrykk, kjarngóðu

hveitagrasskoti eða jafnvel ilmandi möndlumjólk.

NS

SO

N &

LE

’MA

CK

S

jl.i

s

SÍA

Mjólk úr möndlum

Sá markahæsti með lausan samning í haustSamningur framherjans snjalla, Kristins Steindórssonar hjá Breiðabliki, rennur út í haust. Hann langar að komast í atvinnu-mennsku og segist ekki ætla að hugsa um nýjan samning fyrr en í haust þegar tímabilinu lýkur.

Fótbolti Samningar leikmanna

É g ætla nú bara að klára þetta tímabil og setjast síðan niður og skoða málin í rólegheitum,“ segir Kristinn Steindórsson, framherji Breiðabliks og

markahæsti leikmaður Pepsideildar karla, í samtali við Fréttatímann. Tveggja ára samningur Kristins, sem hefur skorað níu mörk í þrettán leikjum ríkjandi Íslands-meistara á þessu tímabili, rennur út 16. október næst-komandi.

Spurður segir Kristinn að forráðamenn Breiðabliks hafi lítið rætt um nýjan samning. „Það var sam-komulag okkar á milli að geyma þetta á meðan tímabilið væri í gangi,“ segir hann.

Og hugurinn stefnir til útlanda í atvinnu-mennsku. „Það er klárlega það sem ég stefni að. Það hafa einhver lið sýnt áhuga en ekkert formlegt tilboð borist,“ segir Kristinn. Spurður hvort hann hafi áhuga á að spila með öðru liði á Íslandi en Breiðabliki segist Kristinn lítið spá í það. „Ég er frekar að reyna að komast út. Ef það gengur ekki þá sest ég niður með Breiðabliki. Ég tel ólíklegt að ég spili fyrir annað lið á Íslandi.“

Einar Kristján Jónsson, formaður knatt-spyrnudeildar Breiðabliks, segir í samtali við Frétta-tímann að það sé að sjálfsögðu kappsmál fyrir félagið að semja við Kristin. „Það hefur ekki náðst saman. Hann bað um frest þar til eftir tímabilið og við gáfum honum hann. Við von-umst að sjálfsögðu til að ná sam-komulagi við hann,“ segir Einar Kristján.

Það var sam-komulag okkar á milli að geyma þetta á meðan

tímabilið væri í gangi.

Dýrara að vera laus en á samningi

Einar Kristján segir það sína til-finningu að Kristinn telji meiri líkur á

því að hann komist í atvinnumennsku ef hann er með lausan samning. „Það er ekki rétt hjá

honum. Uppeldisbæturnar sem félög þurfa að greiða eru mun hærri en þær upphæðir sem leikmenn hafa

verið seldir fyrir frá Íslandi á undanförnum árum. Þær eru 330 þúsund evrur þannig að leikmenn eru í raun verr settir.

Félögin hafa verið að semja af sér uppeldisbætur á undan-förnum árum,“ segir Einar Kristján.

Eftir því sem Fréttatíminn kemst næst eru upp-eldisbæturnar hærri heldur en söluverð þeirra

leikmanna sem seldir hafa verið að undanförnu til erlendra liða. Ekki er víst að leikmenn eins og Alfreð Finnbogason, Hjörtur Logi Val-garðsson, Jón Guðni Fjóluson og Elfar Freyr

Helgason væru orðnir atvinnumenn ef þeir hefðu verið með lausa samninga.

Fiskisúpan klár á DalvíkBúist er við um 30 þúsund gestum á Fiskidaginn mikla á morgun, laugar-dag, en fjölskylduhátíðin er nú haldin í Dalvíkurbyggð í ellefta sinn, að vanda fyrsta laugardag eftir verslunarmannahelgi, að því er fram kemur á síðu Fiskidagsins mikla. Fiskverkendur og fleiri í byggðarlaginu bjóða,

með hjálp styrktaraðila, landsmönnum öllum upp á fiskrétti milli kl. 11 og 17. Markmið hátíðarinnar er að fólk komi saman, skemmti sér og borði fisk. Matseðillinn breytist ár frá ári en ávallt er boðið upp á ákveðna vinsæla rétti. Fólk byrjaði að

safnast saman á Dalvík snemma vikunnar. Kvöldið fyrir Fiskidaginn mikla, þ.e. í kvöld, föstudag, bjóða íbúar byggðarlagsins gestum og gangandi upp á fiskisúpu í heimahúsum og görðum. - jh

Prjónaferðir til VestfjarðaMikill áhugi er nú á íslenskri prjónalist og hefur hann stóraukist eftir hrun. Nýjungar í þeirri list eru í bígerð, m.a. prjónaferðir til Vestfjarða. Ragnheiður Eiríksdóttir, prjónahönnuður og framkvæmdastjóri Knitting Iceland, hefur ákveðið að skipuleggja prjónaferðir þangað, að því er fram kemur á vef Bæjarins besta á Ísafirði. Ragnheiður var á ferð á Ísafirði undir lok síðasta mánaðar ásamt bandaríska prjónahönnuðinum Stephen West, en ferðin var hluti af námskeiði þeirra. Stephen, sem er 22 ára, er frægur innan sinnar greinar og þykir undrabarn í hönnun sjala. Að sögn Ragnheiðar varð Stephen heillaður af landi og þjóð og er þegar farinn að huga að næstu ferð til Íslands og um Vestfirði. Ragnheiður hugar að fleiri prjónaferðum fyrir erlenda gesti. -jh

Kristinn Steindórsson er með lausan samning frá Breiðabliki í haust. Ljósmynd/Hari

8 fréttir Helgin 5.-7. ágúst 2011

Page 9: 5. ágúst 2011

CLOCK. Klukka m/stillimynd. Gler. Ø43 cm. Verð 11.995,-

TRINITY. Skrifborðsstóll m/örmum. Svart leður/álgrind. Verð 39.900.-

TREE. Fatastandur. Ýmsir litir. H 174 cm. Verð 9.900.-/stk.

RAISE OFFICE. Skrifborð. Gler/stál. 150x66x70 cm. 22 mm glerplata.Verð 64.900.-

LUKE. Skrifborðslampi. H 58 cm. Verð 8.995,-

EXPLORER. Fjólublátt skrifborð, hert gler. 160x80x76 cm. Verð 29.900,-

GLOBE. Hnöttur. Ø20 cm. Verð 9.995,-Ø30 cm. Verð 19.995,-Ø42 cm. Verð 39.995,-

STORAGE. Geymslubox. 27x36x26,5 cm. Verð 1.495.-/stk. Til í fleiri stærðum og litum.DVD box.21,5x28x15 cm. Verð 795.-/stk.

WRITEX. Skrifborð m/skúffu. Svart/eik.60x120 cm. Verð 39.900.-

ALFI NY. Skrifborðsstóll.Svartur/hvítur. Verð 12.900,-

ROMEA. Skrifborðsstóll.Stillanlegt bak. Svart mikrofiber. Verð 24.900,-

STEP. Hillur. Ýmsir litir.45x35x190 cm. Verð 19.900.-/stk.85x35x190 cm.Verð 22.900.-/stk.

ICE. Skrifborð. Hvítt/gler.125x65x78 cm. Verð 19.900,-

HECTOR. Skrifborðsstóll, hár. Hvítt leður/burstuð álgrind. Verð 54.900.-Einnig til svartur.

AUSTIN. Skrifborðsstóll. Svartur/grænn.Verð 12.900,- Einnig til í öðrum litum.

GAVIN. Skrifborðsstóll. Blár.Verð 9.900,- Ýmsir litir.

ILVA Korputorgi Blikastaðavegi 2-8, 112 Reykjavík, sími 522 4500 www.ILVA.is mánudaga - föstudaga 11-18:30, laugardaga 10-18, sunnudaga 12-18

sendum um allt land

Bjóðum uppá vaxtalaust

lán til 6 mánaða

einfaldlega betri kostur

AFTUR Í SKÓLANN

Page 10: 5. ágúst 2011

Óskar Hrafn Þorvaldsson

oskar@ frettatiminn.is

Þarft þú heyrnartæki?

Pantaðu tíma í fría heyrnarmælingu í síma 568 6880

Að láta mæla heyrnina er einföld leið til að ganga úr skugga um hvort kominn sé tími til að nota heyrnartæki.

Erum með mikið úrval vandaðra heyrnartækja sem eru búin fullkomnustu tækni sem völ er á. Einföld og þægileg í notkun og nánast ósýnileg bak við eyra.

Í tilefni af 10 ára starfsafmæli Heyrnartækni þá ætlum við að styrkja KRAFT í sumar með ákveðinni upphæð af hverju seldu heyrnartæki. KRAFTUR er stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þeirra.

Raftónlist við rætur Snæfellsjökuls

Sennilega sá elsti sem tekið hefur þátt í Gay PrideViðtal við Þóri Björnsson

Bls. 20Nordica Spa. Ljósmynd/Hari

Líkamsrækt EigEndaskipti

Ferðafrömuður í eigendahóp Nordica SpaBreytingar hafa orðið á eigendahópi líkamsræktarstöðvarinnar Nordica Spa sem er til húsa á Hótel Nordica. Ferðafrömuðurinn Þorsteinn Guð-jónsson, sem er framkvæmdastjóri Ferðaskrifstofu Íslands, hefur ásamt eiginkonu sinni, Bjargeyju Aðal-steinsdóttur, og systur, Kristínu Laufeyju, keypt 45% hlut í fyrir-tækinu. Þau hjónin ráku líkams-ræktarstöðina Þokkabót í Vest-urbæ Reykjavíkur til ársins 2000 þegar reksturinn var seldur Jónínu Benediktsdóttur. Þorsteinn segir, í samtali við Fréttatímann, að hann

sé ekki á leið út úr ferðabransanum. „Bjargey mun sjá um íþróttahlut-ann og systir mín, Kristín Laufey, verður rekstrarstjóri. Ég held áfram í mínu,“ segir Þorsteinn. Hann viðurkennir að slá þurfi hressilega í klárinn og taka til í rekstrinum en óttast það ekki. Bjargey hefur gífurlega mikla reynslu eftir áratuga starf innan líkamsræktarstöðva.

Þorsteinn segir að kaupin á hlutnum hafi að langmestu leyti falið í sér yfirtöku á skuldum en auk þess leggja nýir eigendur fé inn í reksturinn.

BifrEiðagjöLd CO2-LOsun þriðjungs BíLafLOtans Ekki skráð

Býður leið til að fá leið-réttingu bifreiðagjaldaOf há bifreiðagjöld greidd af sumum bílum sem ekki eru með skráða CO2-losun.

g reiða á síðari hluta bifreiðagjalda í júlí en lögum var breytt 27. desember síðastliðinn og miðast þau nú við CO2-losun bíla. Álag á

símkerfi Umferðarstofu var gríðarlegt skömmu eftir áramótin þegar kom að greiðslu fyrri hluta gjald-anna.

Skráning CO2-losunar hluta bílaflotans liggur ekki fyrir, eða nálægt þriðjungi hans, að sögn Viktors Urbancic hjá Tækniþjón-ustu Íslands en fyrirtækið hefur fundið leið til að fá leiðréttingu bifreiðagjalda fyrir eigendur þeirra bíla sem ekki eru með skráða CO2-losun. Í sumum tilfellum, segir á heimasíðu Tækniþjónustu Íslands, co2skraning.is, borga bíleigendur of há bifreiðagjöld í nýja kerfinu. Félagið býðst til að kanna, gegn vægu gjaldi, bifreiðagjöld þeirra bíla sem ekki eru með skráða CO2-losun. Viðkomandi bíleigandi fær síðan tölvupóst þar sem tilgreind eru ný gjöld. Ákveði hann að það borgi sig að breyta gjöldunum og fá skráningargögnin send Umferðar-stofu kostar það 20 þúsund krónur. „Menn geta fengið eða keypt þessar tölur frá Evrópu,“ segir Viktor, „en við sömdum við TUV Nord, eitt stærsta tækniþjónustufyrirtæki í Evrópu, um tímabundinn afslátt af þessum gögnum. Ytra kosta þau um 66 þúsund krónur.“ Hann segir það hugmynd Tækniþjónustu Íslands að menn geti með þessum hætti fengið endurgreidda ofgreiðsluna og gjöldin haldist rétt eftir það.

Viktor segir að íslensk stjórnvöld séu með reglu til vara um bifreiða-gjöld ef CO2-losun liggur ekki fyrir, byggða á þyngd bíls eins og áður var. Í sumum tilvikum geti sú regla verið sæmilega réttlát en í öðrum ekki. Það eigi t.d. við um tiltölulega létta bíla með nýlegum vélum, ekki síst dísilvélum. Þar geti ofgreiðsla á ári verið nálægt 15-20 þúsund krónum. Viktor nefnir dæmi um 36 þúsund króna ofgreiðslu af húsbíl á ári, 18 þúsund á hvoru gjalda-tímabili.

Jónas Haraldsson

[email protected]

Dæmi um 36 þúsund króna of-greiðslu á ári.

Viktor Urbancic. Leiðrétting býðst á of háum bifreiðagjöldum. Ljósmynd/Hari

Helgi Magnús vararíkissaksóknariÖgmundur Jónasson innanríkisráðherra hefur skipað Helga Magnús Gunnarsson í embætti vararíkissaksóknara við embætti ríkissaksóknara, að því er fram kemur í tilkynningu innanríkisráðuneytisins. Helgi Magnús fæddist 4. desember 1964. Hann lauk embættisprófi í lögfræði frá Háskóla

Íslands 1998 og stundaði framhaldsnám á háskólastigi í rannsókn og saksókn efnahagsbrota við Polithøgskolen 2004-2005. Hann fékk leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi 2001. Hann hefur veitt efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra forstöðu frá árinu 2007, en hefur verið í leyfi frá þeim störfum síðan haustið 2010 er hann var kosinn varasaksóknari Alþingis. - jh

Íslenska raftónlistarhátíðin Extreme Chill Festival 2011, Undir Jökli, verður haldin um helgina, frá föstudegi til sunnudags, 5-7. ágúst, á Hellissandi við rætur Snæfells-jökuls. Hátíðin var einnig haldin á Hellissandi í fyrra. Í ár munu um 30 íslenskir tónlistarmenn koma fram auk tveggja erlendra. Í kvöld, föstudagskvöld, verða tónleikar í félagsheimilinu Röst. Á morgun, laugardag, hefst dagskráin utandyra með útitónleikum sem standa frá kl. 13 til 19 og verður dagskráin svo færð í félagsheimilið Röst kl. 20. Í ár verður hátíðin tileinkuð íslenska raftónlistarfrumkvöðlinum Bjössa Biogen, Sigurbirni Þorgrímssyni, en hann lést í byrjun þessa árs. Erlendu tónlistar-mennirnir eru Biosphere og Solar Fields, auk rjóma íslenskrar raftónlistar. Sala miða stendur til hádegis í dag, föstudag, á miði.is og í verslunum Brims á Laugavegi og í Kringlunni. - jh

10 fréttir Helgin 5.-7. ágúst 2011

Page 11: 5. ágúst 2011

Verslanir opnar: mán-mið 11-19, fim 11-21, fös 11-19, lau 11-18 og sun 13-18 | www.smaralind.is | 528 8000

EN

NE

MM

/ S

ÍA /

NM

47

614

UppáhaldsstaðUr barnanna á móti

tiger á 1. hæð.

VERÖLDIN OKKAR

Skannaðu QR kóðann til að fá Smáralindarappið í snjallsímann þinn.

Með Smáralindarappinu í snjallsímanum geturðu nálgast helstu upplýsingar um verslanir og þjónustuaðila í Smáralind.

Þú færð nýjustu tilboðin beint í símann og getur fengið viðbótarafslátt ef þú deilir tilboðum.

Fyrir iPhone

og Android

Útsölulok

Götumarkaðsstemmning

Page 12: 5. ágúst 2011

fyrst og fremst ódýr

ódýrt og gottfyrir fjölskylduna

Öll

verð

eru

birt

með

fyrir

vara

um

pre

ntvi

llur o

g/eð

a m

ynda

bren

gl

rösti kartöflur, 6 stk. í pk.398 kr.

pk.

krónu sushi, 8 bitar í pk.849 kr.

pk.

40%afsláttur

Verð áður 1498 kr. kggrísakótilettur, magnpakning

kr.kg899

lambalæri1398kr.

kg

lambalæri, hvítlauks og rósmarín marinerað

1398kr.kg

25%afsláttur 15%

afsláttur

Verð áður 898 kr. kgnúðlur m/ kjúklingi

668kr.kg

grillaður kjúklingur og Pepsi eða Pepsi Max, 2 l

1198tvennankr.

ódýrt í matinn!

krónu kjúklingur780kr.

kg

kjúklingur m/lime og rósmarín1115 kr.

kg

15%afsláttur

15%afsláttur

Verð áður 989 kr. kgkrónu lasagna

839kr.kg

kr.pk.398

Verð áður 469 kr. pk.krónu mexíkóskar tortillur

Sumarhátíð

Krónunnar– á föstudaginn

3fyrir2

Krónu appelsín, 33 cl

Fullt verð 69 kr./stk. eða 207 kr./3 stk.

138Verð áður 207 kr./3 stk.

3 stk.kr.

– komdu og gerðu frábær kaup!

Fullt aFFrábærum

tilboðum!

Nýtt!

krónublaðiðer komið út

stútfullt af góðum tilboðum!

gjafakort krónunnar fæst á www.kronan.is

gjafakort

40afsláttur

kronan.is kÍktu Á

– meira fyrir minnasjá opnunartíma verslana krónunnar

á www.kronan.is

ýsubitar, 800 g899kr.

pk.

Verð áður 1598 kr. kggrísakótilettur í new york marineringu

959 kr.kg

Verð áður 1598 kr. kggrísakótilettur í ítalskri marineringu

959 kr.kg

40%afsláttur 40%

afsláttur

Verð áður 1598 kr. kggrísakótilettur í hvítlauks ogrósmarín marineringu

959 kr.kg

40%afsláttur

Verð áður 998 kr. kggrænmetisbuff

848kr.kg

Verð áður 1198 kr. kgHakkabuff

1018kr.kg

15%afsláttur 15%

afsláttur

Verð áður 3118 kr. kgss bláberja lambalærissneiðar

2650kr.kg

Verð áður 2298 kr. kgss Caj p s grísa t-bein

1953kr.kg

15%afsláttur 15%

afsláttur

rauðspretta, frosin969kr.

kg

Page 13: 5. ágúst 2011

fyrst og fremst ódýr

ódýrt og gottfyrir fjölskylduna

Öll

verð

eru

birt

með

fyrir

vara

um

pre

ntvi

llur o

g/eð

a m

ynda

bren

gl

rösti kartöflur, 6 stk. í pk.398 kr.

pk.

krónu sushi, 8 bitar í pk.849 kr.

pk.

40%afsláttur

Verð áður 1498 kr. kggrísakótilettur, magnpakning

kr.kg899

lambalæri1398kr.

kg

lambalæri, hvítlauks og rósmarín marinerað

1398kr.kg

25%afsláttur 15%

afsláttur

Verð áður 898 kr. kgnúðlur m/ kjúklingi

668kr.kg

grillaður kjúklingur og Pepsi eða Pepsi Max, 2 l

1198tvennankr.

ódýrt í matinn!

krónu kjúklingur780kr.

kg

kjúklingur m/lime og rósmarín1115 kr.

kg

15%afsláttur

15%afsláttur

Verð áður 989 kr. kgkrónu lasagna

839kr.kg

kr.pk.398

Verð áður 469 kr. pk.krónu mexíkóskar tortillur

Sumarhátíð

Krónunnar– á föstudaginn

3fyrir2

Krónu appelsín, 33 cl

Fullt verð 69 kr./stk. eða 207 kr./3 stk.

138Verð áður 207 kr./3 stk.

3 stk.kr.

– komdu og gerðu frábær kaup!

Fullt aFFrábærum

tilboðum!

Nýtt!

krónublaðiðer komið út

stútfullt af góðum tilboðum!

gjafakort krónunnar fæst á www.kronan.is

gjafakort

40afsláttur

kronan.is kÍktu Á

– meira fyrir minnasjá opnunartíma verslana krónunnar

á www.kronan.is

ýsubitar, 800 g899kr.

pk.

Verð áður 1598 kr. kggrísakótilettur í new york marineringu

959 kr.kg

Verð áður 1598 kr. kggrísakótilettur í ítalskri marineringu

959 kr.kg

40%afsláttur 40%

afsláttur

Verð áður 1598 kr. kggrísakótilettur í hvítlauks ogrósmarín marineringu

959 kr.kg

40%afsláttur

Verð áður 998 kr. kggrænmetisbuff

848kr.kg

Verð áður 1198 kr. kgHakkabuff

1018kr.kg

15%afsláttur 15%

afsláttur

Verð áður 3118 kr. kgss bláberja lambalærissneiðar

2650kr.kg

Verð áður 2298 kr. kgss Caj p s grísa t-bein

1953kr.kg

15%afsláttur 15%

afsláttur

rauðspretta, frosin969kr.

kg

Page 14: 5. ágúst 2011

Atli Eðvaldsson

Aldur: 54 ára.Starf: Atvinnulaus.

Þjálfaragráða: UEFA Pro.

Fyrri reynsla: Atvinnu-maður í fótbolta í Þýska-

landi og Tyrklandi. Þjálfaði ÍBV og Fylki áður en hann

gerði KR að Íslands-meisturum árið 1999,

þjálfaði íslenska landsliðið frá 1999

til 2003, Þrótt árið 2005 og

tók síðan við Val á miðju

sumri 2009.

Hefur verið

at-

vinnulaus og dvalist í Þýska-landi frá seinna hluta ársins 2009. Rökstuðningur: Búinn með landsliðið – gekk ekki.

Guðjón ÞórðarsonAldur: 56 ára.Starf: þjálfari BÍ/Bolungar-víkur í 1. deild karla.Þjálfaragráða: UEFA Pro.Fyrri reynsla: Sigursælasti þjálfari Íslands. Þjálfaði KA, ÍA og KR áður en hann tók við íslenska landsliðinu árið 1997. Gerði frábæra hluti þar og varð fyrsti íslenski þjálfarinn til að stýra liði í ensku deildarkeppninni þegar hann tók við Stoke árið 1999. Þjálfari Stoke, Barnsley, Notts County og Crewe í Englandi og Keflavík, ÍA og loks BÍ/Bolungarvík.Rökstuðningur: Búinn með landsliðið – getur ekki toppað fyrri árangur.

Heimir HallgrímssonAldur: 44 ára.Starf: þjálfari ÍBV í efstu deild karla.

Þjálfaragráða: UEFA Pro.

Fyrri reynsla: þjálfari yngri flokka ÍBV, meistaraflokks kvenna og karla.Rökstuðningur: Fyrsta starfið utan Vestmannaeyja verður ekki íslenska A-landsliðið.

Ólafur Kristjánsson Aldur: 43 ára.Starf: Þjálfari Breiðabliks í efstu deild karla.Þjálfaragráða: UEFA Pro.Fyrri reynsla: Unglingaþjálf-ari og aðstoðarþjálfari aðal-liðs AGF Århus, þjálfaði Fram og Breiðablik sem hann stýrði til Íslandsmeistaratitils í fyrra.Rökstuðningur: Einna líklegastur. Kemur vel fyrir, er skipulagður og gríðarlega metnaðarfullur. Með reynslu sem leikmaður og aðstoðar-þjálfari erlendis frá.

Sigurður Ragnar Eyjólfsson Aldur: 38 ára.Starf: þjálfari A-landsliðs kvenna og fræðslustjóri KSÍ.Þjálfaragráða: UEFA Pro.Fyrri reynsla: Þjálfari kvennalandsliðsins í knatt-spyrnu.

Rökstuðningur: Búið að reyna að ráða menn innan úr KSÍ – samanber Eyjólfur Sverrisson – gekk ekki.

Teitur Benedikt Þórðarson Aldur: 59 ára.Starf: atvinnulaus.Þjálfaragráða: UEFA Pro.Fyrri reynsla: Atvinnumaður í Svíþjóð, Frakklandi og Sviss. Landsliðsþjálfari Eist-lands, þjálfaði meðal annars Lyn, Brann og Lilleström í Noregi, sem og Flora Tallin í Eistlandi. Stýrði KR í tvö ár frá 2006 til 2007 og tók síðan við kanadíska liðinu Vancouver Whitecaps árið 2007. Rekinn frá félaginu í maí á þessu ári eftir eitt tímabil í bandarísku MLS-deildinni.Rökstuðningur: Sá reynslumesti af öllum og best tengdur í alþjóðlega knattspyrnuheiminum en þekkir lítið til íslenskrar knattspyrnu

Willum Þór Þórsson Aldur: 48 áranStarf: Þjálfari Keflavíkur í

efstu deild karla.Þjálfaragráða: UEFA Pro.Fyrri reynsla: Hefur þjálfað Þrótt, Hauka, KR, Val og Keflavík. Gerði bæði KR og Val að Íslandsmeisturum.Rökstuðningur: Þægilegur, vel menntaður og hefur náð góðum árangri. Líklegastur.

Þorvaldur ÖrlygssonAldur: 45 ára.Starf: Þjálfari Fram í efstu deild karla.Þjálfaragráða: UEFA Pro.Fyrri reynsla: Atvinnumaður með Nottingham Forest og Oldham í Englandi. Þjálfaði KA, Fjarðabyggð og nú Fram.Rökstuðningur: Hefur aldrei stýrt toppliði með toppleik-mönnum.

Heimir GuðjónssonAldur: 42 ára.Starf: Þjálfari FH í efstu deild karla. Þjálfaragráða: KSÍ A. Fyrri reynsla: þjálfari FH síðan 2007.Plúsar: Harður, les leikinn vel og veit hvað hann vill fá út úr leikmönnum.

Mínusar: Reynslulítill, sér-staklega á erlendri grund. Hefur gengið illa að kaupa rétta leikmenn í FH sem vekur spurningar um hversu gott val hans á landsliðs-hópnum væri.Rökstuðningur: Líður fyrir hvaðan síðasti landsliðs-þjálfari kom

Rúnar KristinssonAldur: 42 ára.Starf: Þjálfari KR í efstu deild karla.Þjálfaragráða: KSÍ A. Fyrri reynsla: Atvinnumaður hjá Örgyte í Svíþjóð, Lille-ström í Noregi og Lokeren í Belgíu. Þjálfari KR.

Eyjólfur SverrissonAldur: 43 ára.Starf: Þjálfari U-21 árs lands-liðs karla.Þjálfaragráða: UEFA A.Fyrri reynsla: Fyrrverandi atvinnumaður hjá Stuttgart og Herthu Berlín í Þýskalandi og Fenerbahce í Tyrklandi. Þjálfari U-21 árs landsliðsins og A-landsliðsins.

Hver verður næsti landsliðsþjálfari Íslands?

Fátt virðist geta komið í veg fyrir að nýr þjálfari taki við íslenska karlalandsliðinu í fótbolta í haust. Örlög Ólafs Jóhannessonar sem landsliðsþjálfari eru ráðin. Hann verður ekki endur-

ráðinn eftir að yfirstandandi undankeppni lýkur í september. Fréttatíminn athugaði þá íslensku þjálfara sem koma til greina

sem eftirmenn Ólafs.

Íslenska lands-liðið í knatt-spyrnu hefur verið í svo að segja

frjálsu falli niður styrkleika-lista Alþjóða knatt-spyrnusam-bandsins

undanfarin ár. Samningur

Ólafs Jóhannes-sonar landsliðsþjálfara rennur út í haust og ljóst er að hann er kominn á

endastöð með liðið. Stjórn KSÍ þarf nú að finna nýjan landsliðsþjálfara. Í ljósi sög-unnar verður að teljast afskaplega

líklegt að leitað verði að eftirmanni Ólafs í röðum innlendra þjálfara. Fréttatíminn hefur útbúið lista yfir þá íslensku þjálfara sem blaðið telur að komi til greina og metur líkurnar á því að þeir verði ráðnir.

Óskar Hrafn Þorvaldsson

[email protected]

0%

50%

65%

60% 0%

Nei

Nei

0%0%

20%0%

14 fréttaskýring Helgin 5.-7. ágúst 2011

Page 15: 5. ágúst 2011
Page 16: 5. ágúst 2011

Mér finnst einmitt að núna sé ég ekki hinsegin. Eftir að vera komin út úr skápnum finnst mér ég loksins vera á réttunni.

Íbúðin við Nönnugötu er full af listmunum sem ekki fengju að vera í friði á öllum barnaheim-ilum. Þó eru fyrir hendi ákveðnar vísbendingar um að hér búi barn. Barnaskór í einni stiga-tröppunni. Ljós Trip trap-stóll við borðstofu-borðið. Bros og hlátur á fjölskyldumyndum

uppi á vegg. Barnið heitir Sigþór Elías, fjörugur snáði sem þessa stundina er á leikskólanum. Foreldrar Sigþórs Elíasar eru Þóra Björk, sem starfar hjá fjármálafyrir-tæki, og Ásdís Þórhallsdóttir leikstjóri. Sigþór Elías á sem sagt tvær mömmur. Þær Ásdís og Þóra Björk hafa verið saman í tíu ár og eru í staðfestri samvist. Árið 2006 var gerð lagabreyting sem gerði lesbíum kleift að fara í tæknifrjóvgun hérlendis en áður hafði þurft að sækja þá þjónustu til útlanda. Ásdís og Þóra Björk voru ekki lengi að nýta sér þá kærkomnu breytingu og ári síðar, 2007, kom gullmolinn Sigþór Elías í heiminn.

Loksins ekki hinseginLeikstjórinn Ásdís Þórhallsdóttir ólst upp í Reykjavík, gekk í MH og giftist menntaskólakærastanum, Gunn-ari Hanssyni, um tvítugt. Ekkert óvenjulegt við það. Þeim Gunnari lá þó ekki svona mikið á að ganga í hnapphelduna, heldur voru þau á leið til Sovétríkjanna, þar sem kerfið þótti vinveittara hjónum en kærustu-pörum. Til Minsk héldu hjónakornin eftir brúðkaupið og þar lærði Ásdís leikstjórn í leiklistarháskóla á meðan Gunnar nam málvísindi.

Ásdísi leið vel í Sovétríkjunum og í gegnum rússnesk-una opnaðist henni nýr heimur sem heillaði hana upp úr skónum: ný og forvitnileg menning og perlur leikbók-menntanna sem hún gat nú loksins lesið á frummálinu. Það var forvitni sem rak hana til Sovétríkjanna, sem í þá daga voru sveipuð leyndardómsfullum blæ í augum nýútskrifaðs stúdents með leikhúsbakteríu á háu stigi.

Þá bakteríu hafði Ásdís tekið í föðurhúsum en hún er

Leikstjórinn Ásdís Þórhallsdóttir og kona hennar, Þóra Björk Smith, eru mæður Sigþórs Elíasar Smith en hann kom í heiminn fyrir fjórum árum. Ásdís sagði Heiðdísi Lilju Magnúsdóttur frá því ævintýri sem það var að eignast barn með sinni heittelskuðu. Ljósmyndir/Hari

Heiðdís LiljaMagnúsdóttir

[email protected]

Mamma, mamma, börn og bílldóttir Þórhalls Sigurðssonar leik-stjóra og Elísabetar Þorsteins-dóttur meinatæknis.

„Það voru hæg heimatökin. Ég er alin upp í leikhúsi. Ef leikhúsbakt-erían nær fótfestu þá festist maður í þessu,“ segir Ásdís. Hún vildi þó aldrei standa á sviðinu sjálf, þótt henni byðist það eins og mörgum leikarabörnum. „Systur mínar tóku þátt í einhverjum sýningum. En það að standa í myrkrinu hefur alltaf heillað mig.“

Ertu svona hlédræg? „Örugglega,“ segir hún, eins og

hún hafi svo sem aldrei pælt í því. „En leikstjórnin er svo magnað starf. Hún byggist á því að tengja saman stóran hóp af fólki. Það getur enginn unnið einn í leikhúsi. Það þurfa að vera alla vega tveir, þrír og allt upp í fimmtíu, sextíu manns. Þetta er rosalega skemmtileg sam-vinna: að stjórna og halda utan um hlutina þannig að fólki líði vel, að það komi frá því skapandi kraftur og að virkja þennan skapandi kraft inn í verkefnið sjálft. Það er eitthvað algerlega magískt við það. Ég tala nú ekki um þegar verkið og sýning-in eru tilbúin – að fá að sýna það fyr-ir áhorfendur. Fara á þann fund við áhorfendur. Þetta er einhver galdur sem maður sogast inn í,“ segir hún og ástríða hennar fyrir starfinu skín í gegnum hvert orð.

Eftir tveggja ára dvöl í Sovétríkj-unum fluttist Ásdís heim á ný og varð ófrísk að dótturinni Elísabetu. Eftir að hafa fetað hinn hefðbundna veg, að eignast mann, heimili og barn, varð einhver „hinsegin“ tilfinning sterkari. Eitthvað var öðruvísi en það átti að vera. Þessi hinsegin tilfinning hélt áfram að magnast upp innra með henni uns ekki var lengur hægt að byrgja hana inni. Ásdís kom út úr skápnum árið 1997; splundraði hjónabandinu eins og hún orðar það sjálf.

„Það var ekki auðvelt að splundra hjónabandi. Góðu hjónabandi sem engan skugga hafði borið á. Þetta var kannski að einhverju leyti það erfiðasta sem ég hefur tekist á við. Auðvitað er þetta sársaukafullt fyrir alla sem standa í kringum mann. Hins vegar, þegar frá líður, þá líður öllum betur. Það er einhvern veginn eins og það sem var á röngunni sé loksins komið á réttuna. Mér finnst einmitt að núna sé ég ekki hinsegin. Eftir að vera komin út úr skápnum finnst mér ég loksins vera á réttunni. Hinsegin tilfinn-ingin hafði fylgt mér fram að því,“ útskýrir Ásdís.

Spurð hvers vegna hún hafi kom-ið svona seint út úr skápnum segir hún að sig hafi líklega skort fyrir-myndir, einhvern til að samsama sig með. „Ég þurfti kannski tíma, að

fullorðnast og kynnast sjálfri mér,“ segir hún hugsi. „Þjóðfélagið hefur breyst svo ótrúlega mikið. Öll um-ræða og almenn þekking á samkyn-hneigð hefur aukist. Fyrirmyndum í samfélaginu hefur fjölgað. Þetta er allt annar heimur að vaxa upp í og búa í.“ Sem betur fer.

Ástin og barnalániðÁstinni í lífi sínu kynntist hún haustið 2001 og fljótlega kviknaði hjá þeim löngun til að eignast barn saman. „Ég held að það sé bara partur af því að vera fullorðinn, sama hver þú ert, að langa til að eignast barn. Sama hverjar aðstæð-urnar beinlínis eru. Þótt þú sért einstæð kona og þig langi ekki til að eiga maka þá langar þig kannski til að eignast barn. Mér finnst þetta eðlilegur gangur náttúrunnar. Þessi þrá eftir barni. Það er stórkostlegt að samkynhneigðu fólki skuli núna vera heimilt að gera þetta löglega og þannig að enginn munur sé á réttarfarslegri stöðu þeirra og annarra foreldra.“

Tækni- og glasafrjóvganir fara fram hjá Art Medica í Kópavogi og í tilfelli Ásdísar og Þóru Bjarkar var um tæknifrjóvgun að ræða. Þær ákváðu að Ásdís myndi ganga með barnið þar sem hún er fimm árum eldri, fædd árið 1968. „Þetta var síð-

Sigþór Elías, Ásdís og Þóra Björk.

16 viðtal Helgin 5.-7. ágúst 2011

Page 17: 5. ágúst 2011

Börnin sjálf finna engan mun á því hvort einhver býr hjá afa sínum eða tveimur pöbbum sínum. Það skiptir ekki máli.

Borgartúni 26 · Ármúla 13asími 540 3200 · www.mp.is

Við leggjum áherslu á persónulegaþjónustu fyrir fólk og fyrirtæki og skjóta afgreiðslu mála í síma- og þjónustuveri. Þannig á banki að vera og þess vegna eru meira en 90% viðskiptavina ánægð með þjónustuna hjá okkur.Við tökum vel á móti þér!

DebetkortLaunareikningarSparnaðarreikningarKreditkortNetbankiErlend viðskiptiÚtlán

Ef þú vilt betri bankaþjónustu er valið ótrúlega auðvelt.Sigríður Einarsdóttir, útibússtjóri Ármúla

to

n/

A

asti séns hjá mér. Aldurinn var að færast yfir. Þóra sagði að ég væri fyrst í röðinni. Við völdum að hafa nafnlaus-an sæðisgjafa en Art Medica er í samstarfi við danskan sæðisbanka. Ferlið var einfalt og stutt. Ég fór í einhver próf þar sem líkamsástand og heilsufar var kannað. Svo þegar þroski eggbúsins var kominn á ákveðið stig fór ég í uppsetningu. Þetta gekk í fyrstu tilraun hjá mér.“

Ásdís er ekki frá því að þær Þóra Björk ætli jafnvel að eignast fleiri börn. „Það er gott að geta skipst svona á,“ segir hún ánægð.

Viðbrögð fjölskyldu og vina hafa verið mjög jákvæð og Ásdís segist engar áhyggjur hafa af fordómum nær eða fjær, enda hafi hún ekki beinlínis orðið vör við neitt slíkt.

„Samfélagið tekur þessu bara sem sjálfsögðum hlut, sem það er. Sem betur fer skiptir það ekki lengur máli hver kynhneigð fólks er. Maður rekur þó tærnar í ýmis-legt. Þegar við vorum að skíra Sigþór gátum við ekki skráð föðurnafn hans, þ.e. eftirnafn Þóru, hjá Hag-stofunni. Venjulega skilar maður inn skráningarblaði á Hagstofuna og barnið skráist sjálfkrafa á föður. En af því að Þóra er ekki faðir heldur hin móðir barnsins fékk hann ekki hennar nafn. Ástæðan sem gefin var fyrir þessu var líffræðilegur ómöguleiki. Svo vorum við rukkaðar um 4.500 kall fyrir að fá að skrá barnið með réttu eftirnafni! Við gerðum blaðamál úr þessu og Hag-stofan hefur nú lagað verkferlið hjá sér. Ég held að þetta sé ekki vandamál lengur. Þetta eru ekki beinlínis for-dómar heldur er verið að leiðrétta löggjöfina og annað sem því fylgir.“

Alltaf jafnerfitt að koma út úr skápnumÁsdís bendir á að á Íslandi séu fjölskyldugerðir svo margar og misjafnar að ein mamma í viðbót til eða frá breyti engu. „Áttu tvo pabba eða fimm ömmur? Býrðu bara hjá mömmu þinni eða ertu tvær vikur hjá mömmu þinni og pabba til skiptis? Börnin sjálf finna engan mun á því hvort einhver býr hjá afa sínum eða tveimur pöbbum sínum. Það skiptir ekki máli.

Skólakerfið er að taka þokkalega vel á þessu og sér-staklega í leikskólunum. Börnin í leikskólanum velta því mikið fyrir sér hver sé hvað og spyrja Sigþór Elías spurninga eins og: „Átt þú tvær mömmur?“ og „Er þetta afi þinn?“ Mér finnst unnið mjög faglega og vel með þetta í leikskólanum hans, Múlaborg.

Það sem skiptir máli er hvaða samfélagsgerð það er sem mótar börnin seinna meir. Okkar samfélag er að

ala þessi börn upp. Það skiptir máli að það samfélag sé víðsýnt og ég trúi því að svo sé. Að börnin okkar nái að þroskast sem einstaklingar og finna sjálf þá sjálfsmynd sem þeim hentar. Það er alltaf jafnerfitt að koma út úr skápnum. Ég held að það sé skref sem margir, og kannski sérstaklega ungir strákar, eiga erfitt með að stíga. Samfélagið þarf að vera meðvitað um að vera opið og móttækilegt fyrir margbreyti-leikanum.“

Enn eru til dæmi um að fólk loki sig af inni í hinum alræmda skáp langt fram á fullorðinsár, eins og Ásdís sjálf á sínum tíma. Ekki síst í smærri og afskekktari samfélögum.

„Þess vegna skipta svona stórar hátíðir eins og Hinsegin dagar gríðarlega miklu máli,“ segir Ás-dís. „Þessi sýnileiki. Að þora að vera fyrirmynd – eins og fyrir mig að mæta í svona viðtal. Að þora að mæta og segja „ég er eins og ég er“. Tilgangurinn með Hinsegin dögum er að fagna því. Við erum öll eins og það þýðir að enginn er eins. Það er þessi margbreytileiki sem skiptir máli.“

Fyrirmyndir geta verið af ýmsum toga. Fólk eins og Ásdís, fólk eins og forsætisráðherrann okkar og fólkið sem stendur okkur næst. Systkin, foreldrar, frændur og frænkur.

„Það skiptir máli að sjá að þetta er í lagi. Þótt maður sé ekki endi-lega að flagga því nema þessa einu helgi. Í svona litlu samfélagi þekkja allir einhvern sem hefur komið út úr skápnum og mæta í Gleði-gönguna til að sýna stuðning og vera með. Svo er þetta bara gaman fyrir krakkana,“ segir Ásdís sem ætlar að ganga Sóleyjargötuna á laugardaginn ásamt fjölskyldu sinni og fjölskylduhópi Samtakanna ‘78.

Þetta er í fyrsta skipti í sjö ár sem Ásdís gengur með en fram til þessa hefur hún verið sviðs- og tækni-stjóri á stóra sviðinu og beðið eftir hersingunni á Lækjartorgi og undir Arnarhóli.

Síðar sama dag og viðtalið fer fram mæta þær Þóra einmitt í myndatöku rétt við Lækjartorg, ásamt Sigþóri Elíasi. Hann harð-neitar að sitja kyrr með regnboga-fjaðrir um hálsinn en líst hörkuvel á að veifa fána í regnbogalitunum og hoppa út um víðan völl. Þannig vill hann hafa það – og þannig fær hann líka að hafa það.

„Það hefur verið ótrúleg tilfinn-ing að vera hérna og sjá 70 þúsund manns safnast saman og gleðjast í borginni,“ segir Ásdís áður en leiðir skilur. „Þetta er svo sérstök fjöl-skyldu- og gleðihátíð og það ríkir mikil samkennd. Svona stór hátíð hefur ótrúlega mikil áhrif á þá sem eru að móta sína sjálfsmynd. Að fá þau skilaboð að það sé í lagi að vera eins og þú ert. Hver svo sem það er. Gleðilega hinsegin hátíð!“

Heiðdís Lilja Magnúsdóttir

[email protected]

Þetta var síðasti séns hjá mér. Aldurinn var að færast yfir. Þóra sagði að ég væri fyrst í röðinni. Við völdum að hafa nafnlausan sæðisgjafa en Art Medica er í samstarfi við danskan sæðisbanka.

Mér finnst þetta eðlilegur gangur náttúr-unnar. Þessi þrá eftir barni. Það er stórkostlegt að samkynhneigðu fólki skuli núna vera heimilt að gera þetta lög-lega og þannig að enginn munur sé á réttarfarslegri stöðu þeirra og annarra foreldra.

viðtal 17 Helgin 5.-7. ágúst 2011

Page 18: 5. ágúst 2011

Gott á grillið!

Grillbakki,kryddaðirkartöflubátar

Grillbakki,eplabaka

Grillbakki,sólberjakaka

Grillbakki,kryddaðirmaískólfar

Grillbakki,kryddaðGrænmeti

Grillbakki,fylltar kartöflur

Grillbakki,Grænmetim/tex mex kryddi

Grillbakki,ávextirm/makkarónumoG vanillu

F

FISKBORÐI

ÚR FISKBORÐI

ferskirí fiski

ÍSLENSKTKJÖT

F

FISKBORÐI

ÚR FISKBORÐI

ferskirí fiski

ÍSLENSKTKJÖT

Bbestirí kjöti

ÚR KJÖTBORÐIÚR KJÖTBORÐI

ÍSLENSKTKJÖT

Við gerum meira fyrir þig

ÍSLENSKTKJÖT

OG GOTT!HOLLT

...mmm!

Weetabix,24 stk. í pk.

kr./pk.

498

roka nÚðlur,85 G

kr./pk.

39

Bbestirí kjöti

ÚR KJÖTBORÐIÚR KJÖTBORÐI

kr./pk.

217doritos,165 G

229kr./stk.

eGilsappelsín,2 l

kr./pk.

399CHupasleikjó

Bbestirí kjöti

ÚR KJÖTBORÐIÚR KJÖTBORÐI

295

50%afslátturferskurananas

kr./kG

148

ÞÆGILEGT!EINFALT OG

kr./kG

steinbíturm/karrý,Capers oG banönum

1498

Bbestirí kjöti

ÚR KJÖTBORÐIÚR KJÖTBORÐI

kr./kG1998bleikjuflök

Bbestirí kjöti

ÚR KJÖTBORÐIÚR KJÖTBORÐI

ÍSLENSKTKJÖT

Hvítlauks-brauð

kr./stk.

389Croissantm/ sÚkkulaðioG Hnetum

kr./stk.

189

kr./pk.

298mentosávaxta- oGmyntubraGð,3 í pk.

HaustHafrakex,225 G

kr./pk.

249ÍSLENSKT!VELJUM

25%afslátturkindainnan-lærisvöðvi

kr./kG

22492998

SÍÐAN UPPVELDU OG HITAÐU

30%afsláttur

kr./kG

Grísa-kótilettur

1498

1049

EIGIN VALI!KRYDDAÐ AÐ

20%afslátturlamba-kótilettur

2198

1758kr./kG

FERSKT!

sýrður rjómi,2 braGðteG.

kr./stk.

255

íslenskt sperGilkál

kr./kG

598

STAÐNUM!BAKAÐ ÁNÝBAKAÐ!ALLTAF

EIGIN VALI!KRYDDAÐ AÐ

kinda-GÚllas

kr./kG1698

15%afsláttur

1998

kinda-snitsel

kr./kG1698

15%afsláttur

1998

n o a t u n . i s

Öll

verð

eru

birt

með

fyrir

vara

um

pre

ntvi

llu o

g/eð

a m

ynda

bren

gl

Úrval, gæðiog þjónustaí Nóatúni

Page 19: 5. ágúst 2011

Gott á grillið!

Grillbakki,kryddaðirkartöflubátar

Grillbakki,eplabaka

Grillbakki,sólberjakaka

Grillbakki,kryddaðirmaískólfar

Grillbakki,kryddaðGrænmeti

Grillbakki,fylltar kartöflur

Grillbakki,Grænmetim/tex mex kryddi

Grillbakki,ávextirm/makkarónumoG vanillu

F

FISKBORÐI

ÚR FISKBORÐI

ferskirí fiski

ÍSLENSKTKJÖT

F

FISKBORÐI

ÚR FISKBORÐI

ferskirí fiski

ÍSLENSKTKJÖT

Bbestirí kjöti

ÚR KJÖTBORÐIÚR KJÖTBORÐI

ÍSLENSKTKJÖT

Við gerum meira fyrir þig

ÍSLENSKTKJÖT

OG GOTT!HOLLT

...mmm!

Weetabix,24 stk. í pk.

kr./pk.

498

roka nÚðlur,85 G

kr./pk.

39

Bbestirí kjöti

ÚR KJÖTBORÐIÚR KJÖTBORÐI

kr./pk.

217doritos,165 G

229kr./stk.

eGilsappelsín,2 l

kr./pk.

399CHupasleikjó

Bbestirí kjöti

ÚR KJÖTBORÐIÚR KJÖTBORÐI

295

50%afslátturferskurananas

kr./kG

148

ÞÆGILEGT!EINFALT OG

kr./kG

steinbíturm/karrý,Capers oG banönum

1498

Bbestirí kjöti

ÚR KJÖTBORÐIÚR KJÖTBORÐI

kr./kG1998bleikjuflök

Bbestirí kjöti

ÚR KJÖTBORÐIÚR KJÖTBORÐI

ÍSLENSKTKJÖT

Hvítlauks-brauð

kr./stk.

389Croissantm/ sÚkkulaðioG Hnetum

kr./stk.

189

kr./pk.

298mentosávaxta- oGmyntubraGð,3 í pk.

HaustHafrakex,225 G

kr./pk.

249ÍSLENSKT!VELJUM

25%afslátturkindainnan-lærisvöðvi

kr./kG

22492998

SÍÐAN UPPVELDU OG HITAÐU

30%afsláttur

kr./kG

Grísa-kótilettur

1498

1049

EIGIN VALI!KRYDDAÐ AÐ

20%afslátturlamba-kótilettur

2198

1758kr./kG

FERSKT!

sýrður rjómi,2 braGðteG.

kr./stk.

255

íslenskt sperGilkál

kr./kG

598

STAÐNUM!BAKAÐ ÁNÝBAKAÐ!ALLTAF

EIGIN VALI!KRYDDAÐ AÐ

kinda-GÚllas

kr./kG1698

15%afsláttur

1998

kinda-snitsel

kr./kG1698

15%afsláttur

1998

n o a t u n . i s

Öll

verð

eru

birt

með

fyrir

vara

um

pre

ntvi

llu o

g/eð

a m

ynda

bren

gl

Úrval, gæðiog þjónustaí Nóatúni

Page 20: 5. ágúst 2011

Í mörg ár hef ég verið skotin í þessum manni; hitt hann einu sinni á ári án þess þó að vera viss um að hann vissi hver ég væri. Stefnumótið okkar

fer alltaf fram á sama tíma árs, aðra helgina í ágúst, og hefur gert í þrett-án ár. Já, rétt til getið, það er á hátíð Hinsegin daga, sem á morgun nær hápunkti sínum með Gleðigöngunni. En í þeirri göngu verður sá sætasti ekki – hann ætlar bara að fylgjast með skemmtiatriðunum.

Þórir Björnsson er sennilega elsti „gay“ maðurinn sem hefur tekið þátt í Gleðigöngunni, Gay Pride. Þegar hann varð 85 ára 28. apríl í vor mættu 106 gestir og færðu honum gjafir og Kidda mágkona, 91 árs, bakaði 200 pönnukökur. Guðný Reynisdóttir, vin-kona hans, skrifaði fallega á afmælis-tertuna „58 ára“ og Addý og Bára, eigendur Iðu og bókabúðar Máls og menningar, gáfu honum bók um typpi! Hann hefur góðan húmor fyrir henni og samþykkir án umhugsunar að vera með hana á einni myndinni.

Stolt, sýnileiki og samábyrgð„Þetta verður í fyrsta skipti sem við í MSC-klúbbnum (Motor Sporting Club) verðum ekki á bíl,“ segir Þórir þegar hann býður mér í kaffi, kökur, sælgæti og ég veit ekki hvað meira. „MSC Ísland er klúbbur sem er orð-inn 26 ára og við höfum okkar eigin klæðareglur. Þær felast í því að við viljum hafa karlmenn karlmannlega til fara – en ýkjum það svolítið með því að klæðast leðri, gúmmí-, ein-kennis- eða gallafatnaði. Starfsemin

hefur legið niðri frá því um áramótin, þegar við misstum félagsheimilið okkar, nema hvað þrír okkar tókum á móti níu Skotum í júní og fórum með þá á Snæfellsnes, Gullna hringinn og í Bláa Lónið og héldum svo dinner fyrir þá og nokkra Íslendinga á Kaffi Reykjavík. Vonir standa til að við MSC-félagarnir fáum nýjan samastað fyrir áramót. Á stefnuskrá okkar er ferðamennska og fyrirgreiðsla við erlenda ferðamenn og við stofnuðum félagið ekki hvað síst til að geta orðið formlegur aðili að Evrópusamtökum slíkra klúbba, sem heita ECMC. Það eru ein virkustu alþjóðasamtök sam-kynhneigðra og hafa í áratugi lagt mikið af mörkum til baráttunnar fyrir stolti, sýnileika og samábyrgð.“

Hann er ekki ánægður með þá breytingu sem gerð verður á gleði-göngunni, sem nú fer ekki niður Laugaveginn heldur eftir Sóleyjar-götu:

„Trukkarnir eru bara orðnir alltof stórir og ef fólk kæmi á mun minni bílum væri hægt að endurvekja göng-una á Laugaveginum,“ segir hann. „Það er gaman að segja frá því að fyrir tveimur árum var ég með Ómari Ragnarssyni í litla bílnum hans. Ég stóð, en Ómar sat auðvitað og stýrði. Ég held að ekki einn einasti ljós-myndari hafi tekið mynd af mér; þeir vildu allir fá mynd af Ómari! Núna ætla ég bara að rölta niður á Arnarhól og fylgjast með skemmtiatriðunum. Ég held það verði gríðarleg þrengsli á Sóleyjargötunni auk þess sem kaup-menn við Laugaveginn verða af góðri sölu sem hefur yfirleitt verið þennan

dag. Svo held ég bara að Sóleyjargat-an henti ekki fólki með barnavagna og börn í kerrum.“

Fékk ekki að fara út á kvöldinEn hver er Þórir Björnsson?

„Ég er Vesturbæingur í húð og hár, fæddur á Framnesvegi og fluttist svo þar milli húsa, í hús sem afi minn hafði byggt, og bjó þar þangað til fyrir rúmu ári. Hér rétt fyrir neðan nýja heimilið mitt er þjónustumiðstöð og konan sem sér um mötuneytið þar spurði mig um daginn hvers vegna ég kæmi aldrei þangað í hádegis-mat. Ég spurði hana hvort hún hefði ekki tekið eftir því að það væri ekk-ert nema gamalt fólk að borða þar!“ segir hann og skellihlær. „Æskuárin mín voru mjög eðlileg, ég átti marga kunningja sem ég lék mér við, en ég var svolítið óheppinn með móður, eins og sumir sögðu, því hún bannaði mér að fara út á kvöldin! Hún hafði misst tvö börn, eina dóttur áður en ég fæddist og son, tæplega eins árs. Hún verndaði mig því og ég fékk aldrei að fara út eftir sjö á kvöldin. En ég var samt oft öfundaður af strákunum í hverfinu því mamma var svo dugleg að fara með mig í bíó. Ég var alltaf til í það því mamma borgaði bíómið-ann og keypti Freyju-konfektpoka. Einhverju sinni komum við heim, mamma útgrátin, og þá heyrðist í pabba: „Þetta hefur verið góð mynd!“ Svo man ég eftir öðru skipti þegar ekkahljóð heyrðust um allt Hafnarbíó í bragganum á Barónsstíg og þá hvísl-ar mamma að mér: „Hrefna systir er hérna!“ Þær systur lifðu sig alveg inn í myndirnar.“

Fyrsta ástin: Maður í skotapilsiÞórir fæddist árið 1926 og ólst því upp á kreppuárunum. Honum finnst þau ár fremur tíðindalítil – þangað til breski herinn steig á íslenska grund.

„Þar hófst áhugi minn á einkennis-

búningum,“ segir hann kankvís. „Fimmtán ára hitti ég fyrstu ástina í lífi mínu, skoskan mann í skotapilsi, og við heilluðumst hvor af öðrum. Ég vissi ekkert hvað þetta aðdráttar-afl var, en svo þreifaði maður sig bara áfram! Fyrst í stað var ég með svolitla sektarkennd yfir þessari til-finningu minni í garð þessa manns, fannst að allir hlytu að vita af þessu, en sú sektarkennd var fljót að hverfa og hefur aldrei látið á sér kræla aftur. Við áttum góðan tíma saman en skömmu eftir að hann fór frá Íslandi fékk ég bréf frá móður hans þar sem hún tjáði mér að hann hefði látið lífið í stríðinu. Ég fylltist miklum söknuði, en grét þó ekki.“

Gat ekki farið heim með gjafir frá elskhuganum Þórir fann aðra ást; bandarískan lækni sem starfaði á Laugarnes-spítala á vegum hersins. Fyrir innan læknastofu hans var annað herbergi þar sem þeir elskuðust og Þórir fékk fjöldann allan af gjöfum.

„Með þær gat ég þó aldrei farið heim því ég gat ekki útskýrt hvaðan þær kæmu. Hvaðan hefði ég átt að fá amerísk föt? Okkar samband stóð í eitt og hálft ár.

Foreldrar mínir skildu skömmu áður en ég fermdist, en allt var gott á milli þeirra og þau sátu hlið við hlið í fermingunni minni. Við mamma ræddum einhvern veginn aldrei það að ég væri samkynhneigður, hún vissi það áður en ég vissi að hún vissi það!“ segir hann hlæjandi. „Það merkilega við það er að við töluðum aldrei út um þetta, þetta var þegjandi

Anna Kristine

[email protected]

Hann þykir sá alsætasti í Gleðigöngunni ár hvert. Það geislar af honum hvar sem hann er og blíðan streymir frá honum. Hann kann að lifa lífinu og nýtur þess í botn, enda umkringdur vinum og kunningjum. Þeir sem kynnast honum vilja ekki sleppa af honum hendinni. Anna Kristine hitti þennan óvenjulega mann í vikunni.

Horfði á eftir hundr-uðum vina í gröfina vegna alnæmisÞórir hefur kvatt marga vini sína sem hafa látist úr AIDS. „Mér sárnar það að Alnæmis-samtökin eru með minn-ingarguðsþjónustur í maí og desember á hverju ári og finnst til háborinnar skammar að unga fólkið sem situr í stjórn Samtakanna ´78 láti ekki sjá sig í þeim messum. Vissulega þekktu þau ekki þá sem létust þegar HIV-veiran tók að herja á samkynhneigða, en þeim ber að sýna þeim virðingu. Ég hef fylgt hundruðum vina minna hér heima og í útlöndum til grafar af völdum alnæmis. Ég sat yfir þremur vinum mínum þegar þeir lágu banaleguna og skildu við. Það var gríðarlega erfitt, en ég stend með mínum ef ég get.“

Hann segist ekki vera mjög trúaður og sæki kirkjur lítið. Hann tilheyrir þjóðkirkjunni en segist hrifinn af „Magna“ (Hirti Magna Jóhannssyni).

„Mér finnst lífið hafa gengið eins vel og það getur gengið. Ég lék mér þegar ég var ungur, er duglegur að fara út meðal fólks núna og tel mig hafa verið mjög heppinn í lífinu. Ég átti mér lengi þann draum að verja elliárunum í Skotlandi, þar sem ég á marga góða vini og kunningja. Ég sakna hússins míns á Framnesveginum, mér finnst þessi nýju hús aðeins of björt. Gömlu húsin eru meira kósí. En ég er alveg hættur við að flytjast til útlanda. Heima er alltaf heima.“

Framhald á næstu opnu

Sá alsætasti á Gay Pride

Fyrstu ástina fann Þórir á Skóla-vörðu-holtinu í líki karl-manns í skotapilsi: „Ég þekkti ekki þetta aðdráttar-afl.

Þórir með typpabók-ina sem vinkonur

hans, Addý og Bára, gáfu honum á 85 ára

afmælinu. Þær eiga bókabúð Máls og

menningar og Iðu og þekkja húmor vinar

síns. Ljósmynd/Hari

20 viðtal Helgin 5.-7. ágúst 2011

Page 21: 5. ágúst 2011
Page 22: 5. ágúst 2011

Skjá

rBíó

VO

D, S

kjár

Frel

si o

g Sk

járH

eim

ur e

r aðg

engi

legt

um

Sjó

nvar

p Sí

man

s. M

eð D

igit

al Ís

land

+ fæ

st a

ðgan

gur a

ð Sk

jáEi

num

og

Skjá

Frel

si.

HEFST Í ágúST á SKJáEINUM

ekkert venjulegt sjónvarp

„Maður getur ekki hætt að horfa“

usa today

„Soprano-fjölskyldan er eins og

hópur af smábörnum í samanburði

við Borgia-ættina“

Miami Herald

„Jeremy Irons er hryllilega góður“

entertainment Weekly

EN

NE

MM

/ S

ÍA /

NM

47

618

Hringdu núna og tryggðu þér áskriftí síma 595 6000, eða smelltu þér á skjareinn.is

aÐeIns

Á MÁnuÐI

3.490 KR.SKJáREinn

samkomulag. Móðir mín var ein af þeim manneskjum sem ekki er hægt að rífast við; hún þagði. Við pabbi ruddum aftur á móti úr okkur og svo var það búið. Mamma var eins og fíllinn, hún mundi allt.“

Hann segir bandaríska lækninn hafa verið mikinn heiðursmann sem alltaf hafi sent bíl eftir honum svo að hann kæmist inn á spítala.

„En auðvitað gat ég aldrei verið yfir nótt. Þú getur rétt ímyndað þér viðhorfið á þessum tíma, þegar það reynist fólki ennþá erfitt að koma út úr þessum svokallaða „skáp“. Margir vina minna sem voru samkynhneigðir voru kvæntir menn og feður, og þeir lifðu því

í leyndarmáli allt sitt líf. Þessir menn vildu bara kynlíf með öðrum mönnum og það lá við að maður yrði að sverja við Biblíuna að segja engum frá. Þetta var ömurlegt – sérstaklega fyrir þá. Margir þeirra eru enn á lífi; þar af stærsta ástin í lífi mínu ...“

Hér þagnar Þórir og sjálfsagt hefði ég ekkert fengið að vita meira ef vin-kona hans, Guðný Reynisdóttir, og tíkin Ómarína hefðu ekki verið í kaffi á sama tíma:

„Svona Þórir, þú getur alveg sagt henni þetta án þess að nafngreina hann,“ segir hún, en Guðný og Þórir hafa verið vinir í fjöldamörg ár og fara saman á kaffihús tvisvar, þrisvar í viku.

Þórir lætur undan:„Þessi maður er íslenskur og er enn

á lífi. Hann var einn þeirra sem þorðu ekki að standa með sjálfum sér, vera eins og hann er, var kvæntur og átti börn. Við áttum í ástarsambandi í tutt-ugu ár og það var sárt þegar það end-aði. Samt hef ég aldrei lent í eiginlegri ástarsorg,“ bætir hann við. „Ég er sem betur fer fæddur með gott og ljúft skap og hef löngu lært að það gengur ekki endilega allt upp sem maður hefði helst viljað. Frá því við slitum sambandinu hef ég aldrei hitt þennan mann, eins furðulegt og það er. Ég hef alltaf búið einn og líkar það vel. Ég á svo marga vini og hér eru alltaf einhverjir gestir. Á tímabili djammaði ég mikið og hafði gaman af að fá mér í glas, en eftir að ég greindist með sykursýki drekk ég ekki áfengi. En sjáðu barinn minn!“ segir hann og bendir á glæsilegan bar. „Hing-að kemur fólk um helgar og ég býð því upp á drykki – en auðvitað eru aldrei læti hér. Nóg þykir mér nú um þegar ég er að koma heim milli miðnættis og eitt á nóttunni og allir eru steinsofnaðir í húsinu fyrir löngu!“ segir hann kíminn.

Með kærasta í gistingu hjá vinafólki ömmu!Hann segist hafa umgengist jafnt stelpur sem stráka á stríðsárunum og þau hafi skemmt sér vel saman. Öll hafi þau átt það sameiginlegt að vera að leita sér útgönguleiðar úr þrönga heiminum sem þeim fannst þau búa í.

„Margir hermannanna fóru varlega, þeir voru margir hverjir giftir heimilis-feður í sínum heimalöndum og fóru því leynt með áhuga sinn á sama kyni – alveg eins og við Íslendingarnir. En ég hafði mín ráð og bauð til dæmis einum með mér út á land þar sem við gistum hjá vinafólki ömmu minnar og engan grunaði neitt. Bara tveir vinir á ferðalagi!“

Þórir hefur gert víðreist um heiminn, heimsótt New York og Boston, en Edin-borg er þó eftirlætis borgin hans.

„Þangað fór ég eftir dvöl í London og bjó og starfaði hjá vinafólki mínu sem rak hótel í Edinborg. Ennþá fer ég til Skotlands á hverju ári á svonefnd Burns-kvöld, tileinkuð skáldinu Robert Burns. Ég er líka mjög hrifinn af Brigh-ton, sem margir eldri gay búa í.

Þar eru kannski tíu hús hlið við hlið og í hverju þeirra búa tvær konur eða tveir menn saman. Þetta er mjög gay-vinalegt samfélag og þangað er alltaf gott að koma.“

Í kanadíska hernumDálæti Þóris á einkennisbúningum hvarf ekki. Árið 1953 hélt hann til Kanada þar sem hann fór í undirbún-ingsdeild kanadíska hersins og var orðinn fullgildur liðsmaður ári síðar og kominn með kanadískt vegabréf:

„Ég var ekki að flýja Ísland,“ segir hann aðspurður. „Ég var bara haldinn svo mikilli ævintýraþrá og fór með tveimur vinum mínum. Um tíma starf-aði ég í herstöð NATO í Þýskalandi en þar ökklabrotnaði ég svo illa að ég hef aldrei náð mér almennilega í fætinum síðan. Þar með var bundinn endi á árin mín í hernum, en ég dvaldi úti fram til ársins 1957, var á sjúkrahúsum bæði í Þýskalandi og Kanada. Ég komst nú nokkrum sinnum á séns í Þýskalandi. Þegar við fórum út frá herdeildinni fórum við í okkar eigin fötum, einstaka piltur fór í júníformi, en það var tómt vesen því þeir voru skoðaðir í bak og fyrir, hvort skórnir væru vel burstaðir og annað eftir því. Við gættum þess að láta aldrei sjást að við værum samkyn-hneigðir. Einn félaga minna í hernum var til dæmis dæmdur til sex ára þrælk-unarvinnu þegar upp komst að hann væri samkynhneigður.“

Þórir á MSC-vagninum ásamt félögum sínum í Gleðigöngunni í fyrra. Ljósmynd/Geir Ragnarsson

22 viðtal Helgin 5.-7. ágúst 2011

Page 23: 5. ágúst 2011

Skjá

rBíó

VO

D, S

kjár

Frel

si o

g Sk

járH

eim

ur e

r aðg

engi

legt

um

Sjó

nvar

p Sí

man

s. M

eð D

igit

al Ís

land

+ fæ

st a

ðgan

gur a

ð Sk

jáEi

num

og

Skjá

Frel

si.

HEFST Í ágúST á SKJáEINUM

ekkert venjulegt sjónvarp

„Maður getur ekki hætt að horfa“

usa today

„Soprano-fjölskyldan er eins og

hópur af smábörnum í samanburði

við Borgia-ættina“

Miami Herald

„Jeremy Irons er hryllilega góður“

entertainment Weekly

EN

NE

MM

/ S

ÍA /

NM

47

618

Hringdu núna og tryggðu þér áskriftí síma 595 6000, eða smelltu þér á skjareinn.is

aÐeIns

Á MÁnuÐI

3.490 KR.SKJáREinn

Ótrúlega margir flottir og myndarlegir gay karlmennHvar eru flottustu „gay“ menn í heiminum?

„Ja, nú spyrðu góðrar spurningar. Ég held það séu flottir menn alls staðar. Það er bara misjafnt hvern maður hittir. Það er til mikið af alveg ótrúlega flottum og myndarlegum gay mönnum. Svo er mikið um að maður sjái mjög fallegan mann með öðrum manni, sem er ekkert sérstaklega glæsilegur, en þeir eru saman og auðséð að það er mjög kært á milli þeirra. Fyrir fjórum, fimm árum var ég á Jumbo Center á Kanaríeyjum og þar sá ég tvo menn milli sjötugs og áttræðs sem gengu hönd í hönd og það var svo mikil blíða á milli þeirra að það var eins og þeir væru sautján ára unglingar. Þeir ljómuðu. Ég er sem betur fer þannig gerður að ég hef aldrei gert grein-armun á fólki eftir þjóðerni, lit, kynhneigð og þekki ekki rasisma. Það skiptir mig engu máli hvort elskhugar mínir hafa verið háir eða lágir, grannir eða feitir – ég fell alltaf fyrir augunum.“

Hann segist ekki eiga sér neitt lífsmottó.„Ég hef verið mjög heppinn með skapferli

en mér hefur verið sagt að ég hafi stundum verið hvass í orðum þegar ég var kominn í glas, hafi sagt meiningu mína, sem stund-um hafi verið óþarfi. Svo eru aðrir kunn-ingjar sem segjast ekki kunna við mig svona mildan!“ segir hann skellihlæjandi. „Ég hafði alltaf mitt að segja, stundum var það kannski ekki réttlátt.“

Þórir segist telja sig hafa verið heppinn í lífinu og þegar hann lítur til baka yfir árin 85 segir hann:

„Ég hef verið heilsuhraustur, það var bara þetta ökklabrot og svo sykursýkin núna. Ég hef alltaf haft gaman af að hafa fólk í kringum mig og í gamla daga þótti sjálfsagt að fólk kæmi til mín og fengi sér í glas um helgar. Ég starfaði til sjötugs, vann lengi hjá Loftleiðum við farmiðasölu, fyrst í Lækjargötunni og svo á Vesturgötu 2. Síðar fór ég að vinna hjá heild-versluninni Kötlu og síðustu árin áður en ég lét af störfum starfaði ég hjá útfararþjónustu. Það fannst mér mjög gefandi starf.“

Sigurður Einarsson, vinur Þóris, segir mér skemmtilega sögu frá þeim tíma þegar Þórir vann á útfararstofunni:

„Þannig var að með Þóri vann lengi vel maður sem hafði verið barþjónn árum saman áður en hann fór að starfa í útfararþjónust-unni. Þessi maður var með endemum kurteis og ansi oft sást til hans tuldra eitthvað áður en hann lokaði kistunni. Menn voru forvitnir að vita hvað hann væri að segja og einn dag-inn heyrði Þórir hvað það var. Fyrrum bar-þjónninn sagði sem sagt: „Var það eitthvað fleira áður en við lokum, herra minn?“

Heiðursfélagi MSC í Skotlandi og BretlandiÞórir er heiðursfélagi MSC í Skotlandi og Bretlandi og þau lönd heimsækir hann mikið. Um árabil bjó hann ásamt vini sínum í húsi í London og það var þar sem hann kynntist fyrst MSC London.

„Það hefur verið ríkjandi misskilningur að þessi klúbbur gangi út á sex. Eins og ég sagði þér áðan viljum við bara hafa karlmenn karlmannlega klædda og erum eins konar bræðralag.“

Hann segir mér margar skemmtilegar sög-ur þegar við tölum um hvort „gay“ fólk sendi frá sér einhverja sérstaka strauma:

„Ég get nú sagt þér eina skemmtilega sögu af því,“ segir hann og brosir. „Þannig var að klæðskeri nokkur hafði búið í Kaupmanna-höfn í langan tíma og eftir heimkomuna var honum boðið í veislu hjá heldri borgara. Þá kemur mágur eiginkonu heldri borgarans upp að klæðskeranum og segir: „Jæja, mér er sagt að þú sért sódó.“ Klæðskerinn lét sér ekki bregða heldur svaraði: „Þá skulum við takast í hendur því mér hefur verið sagt að það þurfi einn til að þekkja annan.“

Þetta finnst okkur báðum góð saga – nema orðið „sódó“ nokkuð ljótt. Þórir kippir sér ekkert upp við það þótt hann sé kallaður hommi, samkynhneigður, „gay“ eða hvað:

„Mér finnst bara að það eigi ekkert að vera að draga menn í dilka. Það skiptir engu máli af hvoru kyninu maður heillast. Við erum öll manneskjur. Mér finnst sorglegt þegar Ísland

hefur verið of lítið fyrir marga og menn hafa hrakist til útlanda vegna kynhneigðar sinnar. Einn þeirra var Hörður Torfason eins og flest-ir vita, en hann kom sem betur fer til baka og við, ásamt fleirum, stofnuðum Samtökin ´78. Hörður hafði nefnilega kynnst Samtökunum ´48 í Danmörku og okkur fannst því tilvalið að kalla okkar ´78. Aftur á móti er ég lítið hrifinn af því þegar verið er að kalla samkynhneigða karlmenn kvenmannsnöfnum. Það varð hluti af menningunni hér, hommarnir sjálfir byrjuðu á þessu og ég var lengi kallaður Tóta. Ég verð að segja eins og er að þessi „siður“ hefur alltaf farið í taugarnar á mér. Mér finnst það óvirðing við karlmennskuna að karlmenn virði ekki skírnarnöfn sín, hvað þá að aðrir séu að uppnefna þá.“

Vildi hafa fæðst þrjátíu árum síðarHann segir að ef hann mætti breyta ein-hverju, þá væri það að hafa fæðst þrjátíu árum síðar en hann gerði.

„Á sjötta og sjöunda áratugnum voru

nokkrir gay menn í einkauppreisn, stóðu með sjálfum sér og gerðu það sem þeim fannst réttast. Það er alltaf best þegar fólk þarf ekki að lifa í lygi og það gleður mig hversu mikil framför hefur orðið í réttindabaráttu samkyn-hneigðra á Íslandi. Ég myndi alveg þiggja að vera 55 ára núna!“

Þóri finnst mest um vert í lífinu að eiga góða vini og kunningja:

„Annars hefur lífið breyst mikið hjá mér eftir að ég hætti að smakka vín. Ég sakna þess ekki beint, en mér finnst aldrei eins skemmtilegt að vera edrú innan um drukkið fólk og mér fannst þegar ég drakk sjálfur. Ég gæti verið í partíum alla daga ársins, það er alltaf verið að bjóða mér í samkvæmi, en ég er alveg búinn á því um miðnættið. Ég les mikið, þótt ég sjái bara með öðru auganu, og núna eiga skáldsögur hug minn allan en í gamla daga las ég mikið af ljóðum. Það má segja að ég sé alæta á bækur. Sem krakki fór ég á Bæjarbókasafnið og það má segja að það hafi ekki komið út sú barnabók sem ég las ekki.“

Á ferð og flugiÞegar viðtalið er tekið eru þrír dagar í Gleði-gönguna. Um leið og Þórir hefur hlýtt á skemmtiatriðin þarf hann að undirbúa næstu utanlandsför því hann er stöðugt á ferð og flugi:

„Um síðustu jól og áramót dvaldi ég hjá vinum mínum Ómari og Árna í Berlín, svo fór ég til Skotlands í janúar þar sem MSC heldur alltaf hátíðlegan fæðingardag Roberts Burns með „Burns dinner“ og þangað mæta hátt í hundrað manns. Ég kom heim 2. júlí frá London þar sem ég tók þátt í Gay Pride, þangað sem mættu um milljón manns, og á miðvikudaginn held ég til London og þaðan á Gay Pride í Brighton. Þar verða staddir allir vinir mínir úr MSC Scotland og MSC. Þetta verður því fjórða utanlandsferðin mín á átta mánuðum. Og ertu virkilega að spyrja hvort ég ferðist aleinn? Ég held nú það, ég er svo ungur ennþá að ég ferðast algjörlega á eigin vegum! Ég er ekki dauður – ég er lifandi ennþá!“

Þórir er heiðursfélagi MSC í Skotlandi og Bretlandi.

viðtal 23 Helgin 5.-7. ágúst 2011

Page 24: 5. ágúst 2011

Hýr og langur laugardagur í miðborginni

Símasviðið Hjartatorgi: kl. 14:00 Valgeir Guðjónsson

Skólavörðustígur göngugata: kl. 16:00 Valgeir Guðjónssdon

Laugavegur 77: kl. 14:00 Elín Ey

Ingólfstorg: kl. 15:00 Elín Ey

Hlemmur: kl. 11:00 5 Rythma dans kl. 13:00 VIÐ ERUM - Sýning Snorra Ásmundssonar, Kolbeins Huga og Páls Hauks ásamt gjörningi Snorra Ásmundssonar

Rakarastofurnar á Hlemmi bjóða snoðklippingu fyrir kr. 700

Gay Pride hefst við BSÍ kl. 14:00Hinsegin hátíð við Arnarhól kl. 15:30Meðal skemmtikraftaPáll Óskar, Lay Low, The Esoteric Gender, Never the Bride,Gunni og Felix, MaryJet, Bloodgroup og Hera Björk

Verslum og njótum þar sem hjartað slær

Skólavörðustíg 16 www.geysirshops.is

Ingólfsstræti 2 S: 517-2774www.gjafirjardar.is

Nú er Skólavörðustígur göngugata frá Bergstaðastræti að Bankastræti. Laugavegur verður einnig göngugata áfram. Göngugötur verða opnaðar bílaumferð 8.ágúst .

Laugavegi 82 á horni BarónstígsS: 551-4473 www.lifstykkjabudin.is

Laugavegi 25 S: 571-1704

Laugavegi 20b S: 552-2966 www.heilsuhusid.is Laugavegi 28b. S: 533 2023L Skólavörðustíg 8b

Sími: 552-2028graennkostur.is

Laugavegi 15 Sími: 420 8849 www.bluelagoon.is

Laugavegi 62S: 445-4000www.zebrashop.is

Laugavegi 16 S: 552 4045Skólavörðustíg 14

S: 571-1100www.sjavargrillid.is

Laugavegi 6 S: 533-2291 www.timberland.is

midborgin.is og á Facebook: Miðborgin okkar

Laugavegi 24 S: 578-4888 www.scandinavian.is

Laugarvegi 13 S: 660-8202

Laugavegur 35 S: 893-0575Laugavegi 4 Sími: 555 4477

Gjafakort Miðborgarinnar okkar

fáanlegt í öllumbókaverslunum

miðborgarinnar!

Page 25: 5. ágúst 2011

Hýr og langur laugardagur í miðborginni

Símasviðið Hjartatorgi: kl. 14:00 Valgeir Guðjónsson

Skólavörðustígur göngugata: kl. 16:00 Valgeir Guðjónssdon

Laugavegur 77: kl. 14:00 Elín Ey

Ingólfstorg: kl. 15:00 Elín Ey

Hlemmur: kl. 11:00 5 Rythma dans kl. 13:00 VIÐ ERUM - Sýning Snorra Ásmundssonar, Kolbeins Huga og Páls Hauks ásamt gjörningi Snorra Ásmundssonar

Rakarastofurnar á Hlemmi bjóða snoðklippingu fyrir kr. 700

Gay Pride hefst við BSÍ kl. 14:00Hinsegin hátíð við Arnarhól kl. 15:30Meðal skemmtikraftaPáll Óskar, Lay Low, The Esoteric Gender, Never the Bride,Gunni og Felix, MaryJet, Bloodgroup og Hera Björk

Verslum og njótum þar sem hjartað slær

Skólavörðustíg 16 www.geysirshops.is

Ingólfsstræti 2 S: 517-2774www.gjafirjardar.is

Nú er Skólavörðustígur göngugata frá Bergstaðastræti að Bankastræti. Laugavegur verður einnig göngugata áfram. Göngugötur verða opnaðar bílaumferð 8.ágúst .

Laugavegi 82 á horni BarónstígsS: 551-4473 www.lifstykkjabudin.is

Laugavegi 25 S: 571-1704

Laugavegi 20b S: 552-2966 www.heilsuhusid.is Laugavegi 28b. S: 533 2023L Skólavörðustíg 8b

Sími: 552-2028graennkostur.is

Laugavegi 15 Sími: 420 8849 www.bluelagoon.is

Laugavegi 62S: 445-4000www.zebrashop.is

Laugavegi 16 S: 552 4045Skólavörðustíg 14

S: 571-1100www.sjavargrillid.is

Laugavegi 6 S: 533-2291 www.timberland.is

midborgin.is og á Facebook: Miðborgin okkar

Laugavegi 24 S: 578-4888 www.scandinavian.is

Laugarvegi 13 S: 660-8202

Laugavegur 35 S: 893-0575Laugavegi 4 Sími: 555 4477

Gjafakort Miðborgarinnar okkar

fáanlegt í öllumbókaverslunum

miðborgarinnar!

Page 26: 5. ágúst 2011

26 viðhorf Helgin 5.-7. ágúst 2011

Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300. ritstjó[email protected] Ritstjóri: Jón Kaldal [email protected] Framkvæmdastjóri: Teitur Jónasson [email protected] Fréttastjóri: Óskar Hrafn Þorvaldsson [email protected] Ritstjórnarfulltrúi: Jónas Haraldsson [email protected]. Auglýsinga-stjóri: Valdimar Birgisson [email protected]. Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 82.000 eintökum í Landsprenti.

Í samkrulli sjálfsásakana og hinnar miklu leitar síðustu ára að sökudólgum hrunsins, hefur okkur láðst að gleðjast nægilega yfir ýmsu því sem við getum verið stolt af í fari okkar fámennu þjóðar. Eitt af því er sú mikla breyting sem orðið hefur á stöðu og viðhorfinu til samkynhneigðra í samfélaginu.

Bylting er orðið sem nær yfir það sem gerst hefur í þeim efnum undanfarin ár. Ótrúlega stutt er síðan lykil-áföngum var náð í þeirri réttindabaráttu. Þeir stærstu voru árið 1996, þegar lög um stað-festa samvist samkyn-hneigðra voru samþykkt

á Alþingi, og svo tíu árum síðar þegar samkynheigð pör í staðfestri samvist fengu loks sömu réttindi og gagnkyn-hneigð pör þegar kom að ættleiðingum og tæknifrjóvgunum.

Það var fallegur dagur á þingi 2. júní 2006 þegar frumvarp þáverandi ríkis-stjórnar um þessa breytingu á réttar-stöðu samkynhneigðra var samþykkt með öllum atkvæðum viðstaddra þing-manna. Að málið skyldi fá einróma brautargengi þvert á flokkslínur var sterkur vitnisburður um að hér, ólíkt svo mörgum öðrum löndum, á engin stjórnmálahreyfing von á fylgi ef hún

gerir út á fordóma gegn samkyn-hneigðum.

Þegar íslenskar skoðanakannanir eru bornar saman við alþjóðlegar kann-anir hefur ítrekað komið fram að Ís-lendingar eru almennt umburðarlynd-ari í garð homma og lesbía en aðrar þjóðir. Það viðhorf er staðfest í verki á hverju ári þegar breiðfylking lands-manna mætir í miðbæinn og tekur þátt í Gleðigöngu samkynhneigðra, sem er einmitt fram undan um þessa helgi.

Fyrsta gangan var farin árið 2000 þegar um átta þúsund þátttakendur fylktu liði niður Laugaveginn. Þátttaka tvöfaldaðist strax árið eftir og undan-farin ár hafa sjötíu til áttatíu þúsund menn, konur og börn mætt í Gleði-gönguna og fagnað saman opnu, frjálsu samfélagi þar sem allir eiga að vera jafnir.

Þannig er Gleðigangan okkar allra. Þangað mætir fólk til að segja „ég er eins og ég er“ eins og Ásdís Þórhalls-dóttir leikstjóri bendir á í viðtali í þessu tölublaði Fréttatímans og leggur áherslu á mikilvægi þess að sýna þetta opinberlega og þora þannig að vera fyrirmynd.

Kjarninn í máli Ásdísar er að það eru engar tvær manneskjur eins. Við erum öll hinsegin, öðruvísi en hinir. Og það á réttilega að vera fagnaðarefni.

Gleðilega hátíð.

Dagurinn okkar allra

Við erum öll hinsegin

Jón Kaldal [email protected]

Í

Að málið skyldi fá einróma brautargengi þvert á flokkslínur var sterkur vitnisburður um að hér, ólíkt svo mörgum öðrum löndum, á engin stjórnmálahreyfing von á fylgi ef hún gerir út á fordóma gegn samkynhneigðum.

Fært til bókar

Bregður hvorki við sár né banaHlé varð á skrifum Jónasar Kristjáns-sonar ritstjóra á vefsíðuna jonas.is lungann úr júlí. Þar hafa ýmsir verið teknir á teppið gegnum árin, að hætti hússins. Lesendur síðunnar héldu Jónas, sem varð sjötugur í fyrra, hafa skroppið í sumarfrí og töldu það í hæsta máta eðlilegt en hlé varð á skrifunum frá 6. til 28. júlí. Það var þó ekki orlof rit-stjórans sem þessu stýrði heldur lenti hann í hjartauppskurði og tilheyrandi gjörgæslu og sjúkrahúsvist í fjórar vikur, eins og hann greinir frá í pistli á síðu sinni undir fyrirsögninni Afsakið hlé. Þar segist hann vera kominn heim og í góðum bata en bætir við: „Sé, að ég á enn eftir að afla meiri orku til að geta skrifað greinar í mínum stíl, lausar við mjálm og væl.“ Þessi yfirlýsing virðist þó litlu hafa breytt. Jónas hefur undan-farna daga skotið í allar áttir líkt og fyrrum. Meðal þeirra sem fundið hafa fyrir örvum ritstjórans eftir hjartaupp-skurðinn eru Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, Guðlaugur Þór Þórðar-son, alþingismaður Sjálfstæðisflokksins, Sigurjón Benediktsson tannlæknir og Sigurður Ingi Jóhannsson, þingmaður Framsóknar. Jónasi bregður hvorki við sár né bana.

Ómerkilegasta stöntiðÝmsir hafa sveiflað sér dálítið hátt á andláti Sævars Ciecielski, segir Hildur Lilliendahl á bloggsíðu sinni en bætir því við að það sem séra Örn Bárður Jónsson, sem jarðsöng Sævar á þriðju-daginn, gerði sé ósmekklegasta stönt sem hún hafi nokkurn tímann séð. Í upp-hafi greinar sinnar vitnar Hildur til þess að þegar Örn Bárður var í framboði til stjórnlagaþings hafi hún hitt konu sem skalf af heykslun og bræði. „Hún sagði

mér að vinkona hennar hefði verið að koma úr jarðarför í Neskirkju. Í erfinu var borð með hvítum dúk og kerti og mynd af hinum látna, eins og gengur, og við hliðina á myndinni var bunki af auglýsingum fyrir framboð Arnar,“ segir Hildur sem bætir því við að hún hafi átt bágt með að taka söguna alvarlega. Eftir að hafa lesið minningarorð Arnar Bárðar um Sævar er svo að sjá sem Hildur taki frásögnina alvarlega því hún birtir ell-efu tilvitnanir í útfararræðuna þar sem stjórnlagaráð og ný stjórnarskrá kemur við sögu. Meðal þeirra eru: „Hann var kistulagður á föstudaginn var, sama dag og frumvarp að nýrri stjórnarskrá var afhent Alþingi.“ „Ég minntist á nýja stjórnarskrá. Hún geymir mörg merkileg ákvæði sem hefðu glatt Sævar. Ég leyfi mér að lesa fyrir ykkur upphafsgrein …“ „Og heyrið hljóminn í þessari grein: …“ „Greinar um rétt barna er að finna í texta frumvarpsins sem eiga að tryggja að tekið sé tillit til barna …“ „Í frum-varpinu eru einnig ákvæði um að stjórn-völd veiti upplýsingar og opni aðgang að skjölum.“ „Þjóðfélag okkar þarfnast nýrrar og framsækinnar stjórnarskrár …“ „Ég fullyrði að texti frumvarpsins að nýrri stjórnarskrá sé stórmerkur að inn-taki og markmiði. Kaflanum um dóms-vald er ætlað að tryggja …“ „Ég skora á ykkur sem hér eruð saman komin að kynna ykkur frumvarpstextann og taka honum fagnandi. Ísland þarf nýjar leik-reglur fyrir upprisuna sem nú er í vænd-um og ég skora á allt gott fólk að tala máli nýrrar stjórnarskrár og leggjast á árarnar með okkur sem rituðum textann og sigla honum í vör með taktföstum áratökum.“ „Við sem eftir lifum skulum ganga út í sumarið með von í hjarta, von um nýja framtíð í anda aðfararorða nýrrar stjórnarskrár sem hljóðar svo: …“

A llir hafa meðfæddan rétt til lífs.“ Það var Freyja Haralds-dóttir, hin ötula baráttukona

í stjórn lagaráði fyrir rétti lítilmagna, sem lagði þessa grein til í nýja stjórnar-skrá og hún var samþykkt samhljóða í ráðinu. Er þetta einungis merkingar-laus fagurgali? Nei, þetta er vilja-yfirlýsing um að öll viljum við bæta samfélagið, gera það réttlátara, þar sem allir skulu eiga sinn helga rétt til lífs og jafnræðis. Þau okkar sem njóta heilbrigðis og bjargálna eiga að leggja sitt af mörkum, hvert eftir sinni getu, til að létta undir með þeim sem minna mega sín. Samfélagssáttmáli, eins og stjórnarskrá er, veitir okkur ekki að-eins réttindi, svo sem til eignaverndar, réttlætis eða kosningaréttar. Með því að búa í samfélagi um samhyggju tökum við líka á okk-ur skyldur, sem við uppfyllum með því að inna af hendi skatta og skyldur, til að hlúa megi að velferð allra. Hver veit hvenær við sjálf þurfum á samhygðinni að halda?

Dæmigerð málamiðlun?Við í stjórnlagaráði höfum skilað af okkur frumvarpi til nýrra stjórnskipunarlaga, eins og skjalið heitir á fínu máli, en á skiljanlegra máli: drög að glænýrri stjórnar-skrá. Við vorum einum rómi um niðurstöðuna. Efnis-greinarnar voru í heild samþykktar með atkvæðum allra tuttugu og fimm stjórnlagaráðsfulltrúanna. Þá kann að vera sagt: „Þegar allir eru sammála hlýtur niðurstaðan að vera rýr í roðinu, dæmigerð málamiðl-un þar sem eitt rekst á annars horn.“ Ég fullyrði að svo er ekki. Við höfðum að vísu knappan tíma, tæpa fjóra mánuði, en nýttum hann vel til að fara yfir sem flestar hliðar hvers máls. Þetta var gert fyrir opnum tjöldum á vefsetri ráðsins. Allir gátu séð hvernig við vorum smám saman að nálgast það sem okkur þótti að lokum það besta, að teknu tilliti til sjónarmiða hvers annars.

Sjálfur skipti ég oft um skoðun í ýmsum málum – og skammast mín ekki fyrir það. Ég sá einfaldlega að stundum höfðu aðrir betri rök en ég. Ég hygg að svo hafi farið fyrir okkur öllum. Þess vegna er niðurstaðan betri en sú sem fengist hefði ef eitthvert eitt okkar hefði ráðið ferðinni. Betur sjá augu en auga.

Í þessu sambandi verður líka að hafa í huga að við komum ekki tómhent til starfa í apríl sl. Í fyrsta lagi höfðum við strax sl. haust, þegar við buðum okkur fram til stjórnlagaþingsins, sökkt okkur ofan í málið. Hæstiréttur gaf okkur svo óvænt lengri umþóttunartíma. Síðast en ekki síst var búið að vinna mikla undir-búningsvinnu sem var starf stjórnlaga-nefndar er hófst fyrir ári. Vinna nefndar-innar hvíldi jafnframt á mörgu því sem

á undan var gengið; stjórnlaganefndum sem höfðu starfað nær allan lýðveldistímann, síðast velþenkjandi nefnd sem Jón Kristjánsson stýrði.

Boltinn er hjá þjóðinniNú ríður á að þjóðin sjálf, ekki bara þingmenn og svokallaðir sérfræðingar, kynni sér tillögur okkar í þaula. Stjórnarskrá er sáttmáli þjóðar við sjálfa sig en um leið leiðsögn handa öllum þeim sem fara með vald í hennar umboði. Þegar verið er að umskrifa stjórnar-skrána alfarið eins og nú er gert, verður þjóðin að koma að málum, kynna sér tillögurnar og að lokum að greiða atkvæði um nýja stjórnarskrá. Hvenær og hvernig er sérstakt umræðuefni sem ég mun ræða í seinni pistli.

Okkur sem urðum, fyrir tilstilli kjósenda, þeirrar gæfu aðnjótandi að fá að vinna þetta uppbyggingar-starf ber skylda til að aðstoða þjóðina við að komast til botns í þessu grundvallarmáli. Ég mun leggja mitt af mörkum með því að reifa og skýra út nokkur lykilatriði hinna nýju stjórnarskrárdraga í þessu vikublaði næstu föstudaga.

Ný stjórnarskrá

Grunnur að traustara samfélagi

Þorkell Helgason sat í stjórnlagaráði

Page 27: 5. ágúst 2011
Page 28: 5. ágúst 2011

Fært til bókar

Ekki gjaldgeng á heimaslóðAnnie Mist Þórisdóttir varð heims-meistari í CrossFit. Hún sýndi þar með og sannaði að íþróttir eru ekki aðeins heilsubót heldur geta þær verið veru-legur fjárhagslegur ávinningur afreks-fólks því verðlaun fyrir fyrsta sætið á heimsmeistaramótinu námu nálægt 29 milljónum króna. Annie Mist hefur því, þótt ung sé að árum, komið sér vel fyrir fjárhagslega með einurð sinni og atorku. Viðskiptablaðið fjallaði nýverið um Annie Mist og heimsleikana. Þar kom fram að keppni og þátttaka í Cross-Fit hefur vaxið ört síðustu ár en banda-ríski íþróttavöruframleiðandinn Ree-bok er nú orðinn helsti stuðningsaðili leikanna. Reebok gerði nýlega styrktar- og auglýsingasamning við Annie Misti. Einhverjum gæti dottið í hug að svo glæsilegur árangur fleytti hinni ungu afrekskonu langt þegar horft verður til næsta íþróttamanns ársins hér á landi en af því getur ekki orðið að óbreyttu því CrossFit er ekki keppnisgrein innan Íþróttasambands Íslands.

Fjárhagslegir hagsmunir ekki í vegi eignaþingmannaFjárhagslegir hagsmunir vefjast ekki fyrir þeim fimm alþingismönnum sem greiða auðlegðarskatt, að mati Við-skiptablaðsins sem miðar við svör þeirra á heimasíðu Alþingis. Þingmennirnir eru

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, for-maður Framsóknarflokksins, en hrein eign hans nemur um 600 milljónum króna ef marka má skattgreiðslurnar, Álfheiður Ingadóttir, þingmaður VG, með um 108 milljónir í hreina eign, Pétur H. Blöndal, þingmaður Sjálf-stæðisflokksins, með tæpar 100 millj-ónir, og sama gildir um flokksformann hans, Bjarna Benediktsson, en hrein eign Jóns Gunnarssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, er um 80 milljónir króna. Í könnun blaðsins á svörum þingmannanna kemur fram að Sig-mundur Davíð er ekki í neinni launaðri stjórnarsetu, hvorki í einkareknum né opinberum félögum. Utan þings á hann þó sæti í skipulagsráði Reykjavíkur. Þá á formaður Framsóknarflokksins helm-ingshlut í félaginu Menning ehf., sem er félag á sviði skipulagsfræði. Menning er ekki starfandi og hefur hvorki tekjur né gjöld. Pétur Blöndal er sá eini í hópnum sem fær greidd laun fyrir stjórnarsetu, 10 þúsund krónur í árslaun sem stjórn-armaður í félaginu Ad Astra og um 180

þúsund krónur í árslaun frá sama félagi. „Aðrar eignir sem Pétur

á,“ segir blaðið, „eru skuldlaus íbúð við Kringluna og félagið Silfurþing ehf. Hlutafé þess félags er 1,2 milljónir króna að nafnverði og eigið fé

neikvætt. Álfheiður, Jón og Bjarni eiga engin félög, sam-

kvæmt hagsmunaskráningunni.

Álfabyggð?„Dulin búseta á Vesturlandi“Svokölluð dulin búseta á Vesturlandi eykur álag á opinbera þjónustu án þess að tekjur komi á móti. Erfitt er hins vegar að mæla dulda búsetu og þar með að ákvarða ráðstöfun skatttekna.

The end„Kvikmyndaskólinn fékk viðvörun“Menntamálaráðuneytið varaði stjór-nendur Kvikmyndaskóla Íslands við því að stækka skólann árið 2007.

Er þetta ekki boðhlaup?„Hlaup byrjar aftur í Skaftá“Hlaup er að hefjast að nýju í Skaftá, í þetta sinn úr austari katlinum, en ekki er búist við að hlaupið nái hámarki í byggð fyrr en á föstudag.

Dvel ég í draumahöll„Sofandi á 130 km hraða“Lögreglan á Vestfjörðum kærði 29 ökumenn í síðustu viku fyrir of hraðan akstur. Lögreglan segir í dagbók sinni að sá sem hraðast ók hafi mælst á 130 km/klst. og þakkaði ökumaðurinn lögreglu-manni fyrir að stöðva akstur sinn, með þeim orðum að hann hefði verið sofandi.

Prik fyrir viðleitni„Hjólastígar eru 85% á eftir áætlun“Í hjólreiðaáætlun fyrir Reykjavíkurborg sem var samþykkt samhljóða í janúar 2010, þ.e. á síðasta kjörtímabili, er mælt fyrir um að fram til ársins 2015 verði lagðir 40 kílómetrar af nýjum hjólastígum. Í fyrra var lagður einn kílómetri og á þessu ári

verður tæplega tveggja kílómetra stígur lagður.

Þvottabretti eru líka íslensk náttúra„Ferðamenn í hættu á götóttum Geysisvegi“Framkvæmdir við fjölfarna ferðamanna-leið, um Laugardal milli Laugavatns og Geysis, hafa staðið yfir í allt sumar. Það kemur illa niður á ferðaþjónustunni. Verkið er komið fram úr áætlun.

Þú tryggir ekki eftir á„ESA rannsakar nýtt eignarhald Sjóvá“Nýtt eignarhald á Sjóvá breytir því ekki

að Eftirlitsstofnun EFTA heldur áfram að rannsaka hvort íslenska ríkið hafi veitt ólögmætan ríkisstyrk til að bjarga félaginu.

Vikan sem Var

Samsæri

T Tannálfar komu ekki mikið við sögu í mínu ungdæmi. Aðrir álfar voru fremur á ferli og bæjar- og vegamálayfirvöld í mínu ágæta bæjarfélagi tóku tillit til álfabyggðar og sveigðu stofnbraut fram hjá henni. Sá fjöl-farni vegur dregur nafn af heimili álfanna og því ekki nema von að íbúum sem fyrir voru væri sýnd tilhlýðileg virðing.

Í Hafnarfirði er beinlínis gert út á álfa. Ferðamenn fara þar um slóðir og skoða byggðir þeirra. Í viðtölum við erlenda ferðamenn og í ferðadálkum um Ísland í erlendum blöðum er álfatrú okkar gert hátt undir höfði. Ýtt er undir þá kenningu að Íslendingar séu sérkennilegir, ef ekki bein-línis skrítnir, sem vel má vera eftir margra alda einangrun í myrkri og kulda.

Rafmagnið og öll sú birta sem því fylgdi hefur trúlega heldur dregið úr álfa- og huldumannatrú og nánast gengið af draugum dauðum. Draugar eiga erfiðara með að athafna sig í skjannabirtu samtím-ans. Skammdegið hefur ekki lengur áhrif á híbýli fólks. Nú er jafnbjart innandyra í desember og í júní og götulýsing í þéttbýli sér til þess að alltaf er ratljóst.

Sá sem er á ferð í myrku dreifbýli getur þó skilið trú forfeðranna og ótta. Mönnum hættir þá til að heyra í másandi óvættum á eftir sér þótt þar sé enginn á ferð annar en vindurinn.

Kannski má ekki líkja saman álfum og huldufólki annars vegar og draugum hins vegar. Huldufólkið var mönnum gott nema gert væri á hlut þess. Pistilskrifarinn er ekki nógu vel að sér í fræðunum til að greina á milli álfa og huldufólks en hefur það þó á tilfinningunni að um meinlaust samfélag sé, eða hafi verið, að ræða. Al-mennt er þó ekki talið neinum til framdrátt-ar að vera eins og álfur út úr hól. Draug-arnir voru hins vegar annarrar náttúru og engin lömb að leika við.

En álfar lifa í samtímanum, með einum eða öðrum hætti. Það heyrðu afi og amma á leiðinni úr sumarbústaðnum

um verslunarmannahelgina. Aftur í sátu barnabörn, sex ára stúlka og átta ára drengur, systkin einmitt á þeim aldri sem börn fá fullorðins-tennur í stað barnatanna. Þau voru betur að sér í álfa-fræðum en afi og amma, að minnsta kosti þeim fræðum er sneru að tannálfum. Þeir koma verulega við sögu hjá börnum á þessu æviskeiði.

Það getur kostað grát og gnístran tanna, í bókstaflegri merkingu, að missa tennur. Barnatennurnar vilja skekkjast áður en þær detta úr og stundum lafa þær á einni taug og eru til vandræða. Barnið leyfir ekki að tönninni sé kippt burtu, ótt-ast að vonum sársauka. Þá blæðir stund-um, sem veldur kvíða. Það er því þörf á huggun þegar tönnin losnar að lokum og þar kemur tannálfurinn sterkur inn.

Foreldrarnir lofa að téður álfur leggi eitthvað gott til, fái hann tönnina. Við það er staðið og því er tannálfurinn börnun-um kær. Hann leikur ekki ólíkt hlutverk og jólasveinar sem færa þægum börnum gott í skóinn en óþægum kartöflu sem ekki er jafn eftirsóknarvert.

Efinn er hins vegar fylgifiskur mann-skepnunnar, sama á hvaða aldri hún er. Þess vegna efast sum börn um tilvist jóla-sveinsins, einkum þegar árunum fjölgar. Það breytir þó engu um skó í glugga. Það er sama hvaðan gott kemur. Hið sama á við um tannálfinn. Það eru ekki allir jafn sannfærðir. Það heyrðum við sem framar sátum í bílnum á heimleiðinni úr helgarfríinu.

„Ég fann tönnina mína fjórum dögum eftir að hún datt úr í náttborðsskúffunni hjá pabba,“ sagði eldra barnið, átta ára drengurinn. Tannálfurinn hafði að sönnu skilað sínu en drengnum þótti eitthvað bogið við það að tönnin sjálf, einmitt það sem tannálfurinn sóttist eftir, lægi í reiði-leysi í náttborðsskúfu einhvers sem ekki var aðili að málinu, jafnvel þótt um sjálfan pabba væri að ræða.

Yngra barnið, sex ára stúlkan, sætti sig ekki við að tilvist svo merkilegrar veru

sem tannálfsins væri dregin í efa. „Ég skrifaði tannálfinum bréf með tönn-

inni minni og bað hann að senda mér teikningu af sér svo ég sæi hvernig hann lítur út. Tannálfur-inn sendi mér teikninguna svo ég veit hvernig hann er – og ég veit að pabbi kann ekki að teikna,“ sagði stúlkan kotroskin. Þar með taldi hún sig hafa mátað stóra bróður sem allt þóttist vita.

Afi stalst til að gjóa aug-unum í baksýnisspegil bílsins

meðan á þessum viðræðum í aftursætinu stóð, enda síður að

sér í þessari tegund álfafræða en börnin. Hann sá því þegar drengur-

inn, með talsvert meiri lífsreynslu en litla systir, hallað sér að henni og sagði

með sannfæringarkrafti þess sem sér í gegnum helstu samsæri:

„Mamma kann að teikna.“

JónasHaraldssonjonas@

frettatiminn.is

HeLGarPisTiLL

Teik

ning

/Har

i

iPod TouchLófatölva fyrir dagsins önn

Epli.is, Laugavegi 182, sími 512 1300 | Opið 10-18 mánudaga til föstudaga og 12-16 laugardaga | www.epli.is

Verð frá 55.990.-

Tónlist, vídeó, leikir, forrit, rafbækur, hljóðbækur, podvörp, ljósmyndir, Safari netvafri, póstforrit, kort, FaceTime, HD vídeóupptaka, Nike+iPod stuðningur

Aðeins 101 grammAllt að 40 klst rafhlöðuending

www.noatun.is

Verslanir Nóatúns eruopnar allan sólarhringinn

Nýttu þér nóttina í

Nóatúni

28 viðhorf Helgin 5.-7. ágúst 2011

Page 29: 5. ágúst 2011

NóatúNi 17Sími 414 1700

GLERÁRGÖtU 30Sími 414 1730

miðvaNGi 2-4Sími 414 1735

aUStURvEGi 34Sími 414 1745

HafNaRGÖtU 90Sími 414 1740

REykjavíkURvEGi 66Sími 414 1750

Reykjavík • akuReyRi • egilsstaðiR • keflavík • selfoss • HafnaRfjöRðuR

ENDING

15,6”

13,3”13,3”

Acer Aspire 3820T-374G32nks• Intel Core i3-370M Dual core• 4GB DDR3 minni• 320GB diskur• Intel HD Graphics skjákort• HDMI tengi og Bluetooth 3.0

10,1” Acer Aspire One Happy• Intel Atom N450• 1GB DDR3 minni• 250GB diskur• Intel GMA3150 PCI skjástýring

10,1”

10,1”

69.990

159.990

7,5 TÍMAR

8 TÍMAR

8 TÍMAR

Toshiba Satellite R850-10F• Intel Core i5-2410M Turbo Dual core• 4GB DDR3 minni• 500GB diskur• Intel HD Graphics 3000 skjákort• HDMI og USB3 tengi• Bluetooth 3.0

LENGRIRAFHLÖÐU

59.990

129.990

59.990

169.990

Acer Aspire One D255• Intel Atom N550 Dual Core• 1GB DDR3 minni• 250GB diskur• Intel GMA 3150 skjákort• Þráðlaus mús og hlíf fylgja

Toshiba Satellite R830-13D• Intel Core i5-2410M Turbo Dual core• 4GB DDR3 minni• 640GB diskur• Intel HD Graphics 3000 skjákort• HDMI og USB3 tengi• Bluetooth 3.0

9 TÍMAR

8 TÍMAR

10,1”

KAUPAUKISlíður og mús fylgir

Sterkbyggð, stílhrein og létt

Sterkbyggð, stílhrein og létt

Bleik eða fjólublá

KAUPAUKISlíður og mús fylgir

TimelineX

Toshiba NB550D-10• AMD-C50 Dual Core• 1GB DDR3 minni• 250GB diskur• AMD Radeon HD 6250M skjákort• Harman Kardon háttalarar• HDMI tengi og Bluetooth 3.0

9,5 TÍMAR

Page 30: 5. ágúst 2011

Harry Hole, Hjálpræðisherinn, fagmenn í fyrirsát og fornar syndir eru blandan í dægilegum kokteil sem Uppheimar bjóða upp á í nýja Nesbö-krimmanum, Frelsaranum, sem kom út í síðustu viku. Harry heldur áfram rölti sínu um vetrarríki Óslóar í leit að hamingju, fornum féndum og ást. Nýi Nesbö-krimminn er einn fjögurra skandinavískra glæpasagna sem Uppheimar sendu frá sér fyrir síðustu helgi. Hinir eru Skindauði eftir Thomas Enger, Ófreskjan eftir tvíeykið Roslund og Hellström, en hún hlaut Glerlykilinn 2005, og þriðja bókin er líka sú þriðja í ritröð Söru Blædel um Louise Rick og heitir hún Hefndargyðjan. -pbb

Nýr krimmi eftir Nesbö kominn út

Bókadómur alltaf er farmall fremstur Bjarni Guðmundsson

f yrir tveimur árum kom út snotur bók eftir Bjarna Guðmundsson um Ferguson-dráttarvélina og hlut

hennar í íslenskum landbúnaði. Bókin var greinargott yfirlit um sögu tegundarinnar hér á landi og vakti talsverða athygli í röðum þeirra sem unnu á slíkum tækjum og þekktu til þeirra góðu eiginleika sem Fergusoninn bjó yfir. Verkið féll nokkuð milli flokka, var sumpart nostalgísk ljós-myndabók í bland við landbúnaðarsögu, þróunaryfirlit um upphaf vélvæðingar í sveitum og um leið stórt stökk í land-nytjum, og svo ekki síst greinargerð um hvaða vélar frá Ferguson komu hingað og hvernig þær voru nýttar.

Ferguson og Farmall héldust hönd í hönd sem fyrstu vélar sem þessi penni keyrði og því var það með nokkurri ánægju sem maður las Ferguson-bók Bjarna Guð-mundssonar og gladdist enn þegar ný bók birtist snemmsumars, Alltaf er Far-mall fremstur, en hún fylgir sama broti og grunnbyggingu og Ferguson-ritið góða en skoðar um leið fleiri tæki frá International Harvester og hlut þeirra í framvindu land-búnaðar og þjóðlífs hér á landi.

Í millitíðinni hafði það gerst, eins og gerist gjarna, að í bókaskáp hafði ég séð kjöl sem vakti forvitni mína; Búvélar og ræktun hét bókin, í stóru broti, og var eftir Árna G. Eylands, nafn sem hljómaði kunnuglega í mínum eyrum frá frændgarði mínum sem þekkti til sögu Búnaðarfélags-ins. Bók Árna kom út 1950 og er öndvegis-rit um íslenska vélmenningu til sveita og um leið alla verkmenningu, grundvallarrit um íslenska atvinnuhætti, verkmenningu og þróun samfélagshátta hér. Er það ekki að ófyrirsynju að höfundur bókarinnar

helgar hana minningu Árna, ekki aðeins fyrir þá sök að hann tók saman þetta mikil-væga heimildarrit, heldur líka fyrir þá sök að hann var merkilegur frumkvöðull í vél-væðingu sveitanna.

Farmal-fræðin ganga mun lengra í grein-ingu sinni á þessari miklu samfélagsbylt-ingu sem elti mannflutninga úr sveitum á stríðstímanum svo að vélvæða varð vinnslu jarða og heyskap. Hér er ekki síður dvalið við að skýra þróun í innflutningi stærri jarðvéla, heyvinnslutækja, sláttuvéla og múgavéla, jarðvöðla á borð við gröfur, ýtur og plógtæki, og þannig bregður verkið ljósi á miklu víðara svið. Hér koma við sögu útrýmingin á mýrunum, þurrkun þeirra og hvernig amerísk tækni ruddi okkur vegi um landið og ásýnd þess var breytt um aldir. Bókin er því grunnur fyrir margs konar pælingar. Hvað átti hlutur Marshall-hjálparinnar til Íslands ríkan þátt í að fram-lengja landbúnaðarkerfið? Er ekki kominn tími á að ameríska fjármagnið sem hingað kom verði greint í farvegi sína og um leið hvernig það setti mark sitt á samfélagið til lengri tíma, bæði í vélvæðingu, rafmagns-framleiðslu, hitaveitu, kvikmyndaneyslu og svo framvegis?

Bók Bjarna er skemmtilega brotin, myndaskrár vantar og um leið ljósmynd-aratal þótt þeirra sé víða getið. Myndir eru fjölmargar en nokkuð staðbundnar. Ítar-skrár og nafnaskrár bæta verkið auk texta sem eru í þematísku sambandi við megin-efnið, en hér er líka kominn merkilegur brunnur af alls kyns upplýsingum um stöðu landbúnaðar um nær 80 ára skeið. Textinn er prýðilega læsilegur, hér kallast á léttleiki og alvarlegri tíðindi. Áhuga-litlum lesanda er gert hátt undir höfði með fjölbreyttum framsetningarmáta á næsta tæknilegum atriðum og myndlýsingar skýra margt umfram textann.

Eitt athugunarefni kemur í ljós við kynnin af þessari sögu en það er sú árátta manna að taka úr sér gengin amboð og gera þau upp og þannig er komin í landið stofn af landbúnaðarverkfærum og það útheimtir söfn og safnamenningu sem gefur gestum og ókunnugum tækifæri til að skilja betur hvað hér varð og af hverju. Til þess að það geti orðið er saga Bjarna Guðmundssonar og samverkamanna hans mikilvægt og merkilegt gagn.

30 bækur Helgin 5.-7. ágúst 2011

Bókadómur GrettissaGa með myndum

Bækur

Páll Baldvin Baldvinsson

[email protected]

ÓkeiBæ gaf í lok júlí út bókina Zombie Iceland. Bókin, sem er skrifuð á ensku, er sprottin úr ís-lenskum veruleika og er fyrsta bók höfundarins, Nönnu Árnadóttur. Verkið er fyrst og fremst hugsað fyrir ferðamenn. Myndskreytingar í bók-inni eru í höndum Hugleiks Dagssonar og ljós-myndarinn Oddvar er höfundur forsíðumyndar.

Slys í íslenskri virkjun hefur í för með sér dularfull veikindi meðal starfsmanna hennar. Mannát veldur faraldri; hinir sjúku rísa aftur upp frá dauðum! Sagan er með neðanmálsköflum sem leiðbeina erlendum ferðamönnum um landið og er ætlað að útskýra íslenska menningu. Þá er við hana lagalisti sem finna má á þessari slóð: http://www.gogoyoko.com/go/zombieiceland -pbb

Afturgöngur og zombí í túristabransann

Dýrðlegar dráttarvélar og sögulegt hlutverk þeirra á ÍslandiFarmal-kubburinn og bræður hans.

Frelsarinn eftir Norð-manninn Jo Nesbö stekkur rakleiðis í

efsta sætið á aðallista Eymundsson. Á skáld-sögulistanum eru jafn-

framt tvær aðrar bækur á topp tíu um lögreglu-

manninn og harðjaxlinn Harry Hole.

Þrefaldur nesBö

alltaf er far-mall fremsturBjarni Guðmundsson

Uppheimar, 216 bls. 2011

Jo Nesbö. Ljósmynd/Hå-

kon Eikesdal

Grettir sterki/Grettir the strong/Grettir der starkeMyndskreytingar: Halldór

Pétursson

Ormstunga, 72 bls. 2011

Guðmundur Magnússon bóndi á Hóli í Bolungarvík slær með nýlegum Farmal sínum. Ljósmynd/Þorsteinn Jósepsson

Þegar Halldór Pétursson lést, rétt sextugur að aldri, hafði hann átt farsælan feril. Raunar var hann þá búinn að vera einn helsti mynd-lýsandi þjóðarinnar um nær þriggja áratuga skeið. Ásamt Atla Má átti hann aragrúa af forsíðum bóka, teiknaði myndir inn í mynd-skreyttar sögur, vann þess utan myndskreytingar af ýmsu tagi. Af þessum verkum hans fóru myndirnar við Vísnabókina víðast. Nefna má að auki myndskreytingar hans við textaúrval Brodda Jó-hannessonar um hesta, Faxa, bók sem mætti að ósekju prenta að nýju, myndskreytingar hans við ýmsar eldri sögur á borð við Heljar-

slóðarorrustu Gröndals og sögur Jóns Thoroddsen svo fátt sé nefnt. Halldór var fær á marga stíla; teikningu bæði svarthvíta og litaða vatnslitum, olíumyndir og grafískt efni af ýmsu tagi.

Nú er komin út á vegum Grettistaks og Orms-tungu úrval úr Grettissögu og er bókin prentuð á ensku, þýsku og íslensku. Textavalið hefur sýni-lega ráðist nokkuð af myndunum sem til voru en þær eru allar tengdar kunnustu atvikum í sögunni. Úrvalið er kynnt með greinargóðum og skýrum inngangi Örnólfs Thorssonar. Þar rekur hann for-grunn Íslendingasagna og hver einkenni þeirra eru, hver helstu einkenni Grettissögu eru og hve víða hún tengist helstu flokkum sagnanna: hún sé aldarlokaverk, ættarsaga, útlagasaga, skáldasaga, ungleg saga í því að hún rekur ýmis yfirnáttúruleg fyrirbæri, og loks sé hún harmsaga. Rekur Örn-ólfur skilmerkilega þáttaskipan sögunnar og um leið hversu merkileg hún er í fjölbreytileika sínum. Í kjölfarið birtast svo sextán kaflabrot og myndlýs-ingar Halldórs.

Í myndlýsingunum má sjá að Halldór leikur sér af mikilli list við afar geómetríska byggingu: bak-

fletir myndanna eru hlutaðir sundur í sterka skika sem lúta mynd-byggingu þeirra atvika sem í fyrirrúmi eru. Myndirnar hafa því yfir sér sterkan stílfærslusvip þótt í sumum þeirra megi greina stílbrögð sem eru kunnuglegri úr öðrum verkum Halldórs, einkum mynd hans við samtal Grettis og Barða.

Óþarfi er að fara mörgum orðum um það úrval texta úr Grettlu sem hér birtast; myndir og sögubrot kalla beinlínis á að Grettla fái að njóta þess atlætis að stíga alveg fullu skrefi inn í heim mynda-sögunnar. Lengi hefur verið daðrað við þá hugmynd að hún kæmist á hvíta tjaldið, en milliþátturinn mætti vera stór teiknuð myndasaga eftir sögunni. -pbb

Glæsilegt úrval texta með myndumÚrval úr Grettissögu með myndum Halldórs Péturssonar og inngangi Örnólfs Thorssonar.

Bjarni Guðmunds-son höfundur sögu Farmalsins.

Smekkkleysa

„Tilgerðarlaus og skemmtileg“ Fréttablaðið 6. Júlí

Heimir Már & Þór Eldon„Tilgerðarlaus og skemmtileg“ Fréttablaðið 6. Júlí

Heimir Már & Þór Eldon

Page 31: 5. ágúst 2011
Page 32: 5. ágúst 2011

MatartíMinn Enn uM íslaM

n ú þegar íslamistar fasta á daginn út ramadan-mán-uðinn en slá upp veislu

þegar sólin sest, er hollt fyrir okkur að hugsa hlýlega til þessa fólks og alls þess sem það hefur gefið menningu okkar. Það er ekki bara að múhameðstrúar-menn hafi verðveitt megnið af afrakstri fornmenningar Grikkja á meðan Evrópubúar lágu í mið-aldadvala og innbyrðis átökum, heldur var það vegna uppgangs og útbreiðslu íslams sem Evrópu-búar fengu ilminn af stórkostleg-um afrakstri kínverskrar menn-ingar. Opnun verslunarleiða frá Kína og inn að botni Miðjarðar-hafsins á áttundu öld, og síðan eftir allri Norður-Afríku og upp í Evrópu í gegnum Spán og Ítalíu, hafði engu minni menningar-leg áhrif í Evrópu en landafundir Kólumbusar sjö öldum síðar.

Sýnishorn af KínaÞað var fyrir tilverknað íslams sem Evrópubúar kynntust byssu-púðri, pappír, áttavitum, flugdrek-um, eldspýtum, hjólbörum, regn-hlífum, spilastokkum og skák. Kínverjar voru á þesum tíma sem ætíð – ef undan eru skilin síðustu 200 ár – svo langt á undan Evr-ópubúum að það var eins og þeir væru af annarri plánetu. Og þessi ilmur æsti upp Evrópubúa. Þeir vildu meira – og helst að kom-ast beint í góssið án milligöngu múhameðstrúarmanna. Um þetta snerust krossferðirnar – og síðar opnun siglingaleiðarinnar fyrir Horn, fundur Ameríku og loks Súez-skurðurinn sem klippti

íslam endanlega út sem millilið Kína og Evrópu.

Áður en það gerðist hafði íslam þó fært Evrópubúum bæði pasta og hrísgrjón frá Kína. Kólumbus kom síðar með kartöfluna, maís-inn, chili og tómata frá Ameríku. Og þá hljótum við að spyrja: Hvað í veröldinni borðuðu Ítalir fyrir áttundu öld? Ekki pasta, ekki ris-otto, ekki pólentu, ekki gnocchi, ekki einu sinni tómatsósu!

Hrísgrjónin eru lykillinnÍslam kveikti þó ekki aðeins í Evrópu með kínverskum vörum heldur bar líka á borð indverskt krydd; kanil, negul, pipar. Ind-verjar höfðu lært hrísgrjónarækt af Kínverjum eins og þjóðirnar í Suðaustur-Asíu. Og það er fernt sem einkennir þessir þjóðir: Hrís-grjón eru 70-80 prósent af fæðu flestra. Fólk notar mikið af sterku kryddi til að bagðbæta hlutlaust bragðið. Þessi landsvæði eru þétt-býlli en önnur svæði jarðarinnar. Og vegna þess hversu þéttbýl þessi svæði eru, borða þessar þjóðir fjölbreyttari tegundir dýra – spendýr, sjávardýr, skordýr og skriðdýr. Þær þurftu einfaldlega að temja sér breiðari smekk.

Hrísgrjón eru nefnilega mögn-uð. Á meðan hveitiakrar Evrópu geta brauðfætt um 3,67 manns af hverjum hektara má brauðfæða 5,63 manns af hverjum hektara í hrísgrjónarækt. Munurinn er meira en 50 prósent. Og í þessum mun liggur sú staðreynd að hrísgrjónaþjóðirnar munu alltaf standa framar en hveitifólkið – ef undan eru skilin síðustu 200 ár.

Sýrlensk hrísgrjónÍ Sýrlandi – þar sem stjórnvöld myrða fólk á götum úti – voru elduð stökk hrísgrjón með því að hita ¾ bolla af ólívuolíu á pönnu í um hálfa mínútu og setja síðan 2 bolla af hrísgrjónum (sem höfðu verið skoluð vel og lengi) á pönn-una, velta hrísgrjónunum upp úr olíunni í mínútu eða svo og hella síðan 3 bollum af vatni yfir og krydda með teskeið af salti. Þegar suðan kemur upp stillið þið á lægsta hita og látið malla í um klukkustund eða þar til hrís-grjónin hafa dregið í sig allt vatn og neðsta lagið er orðið brúnt og alveg við það að brenna. Þá hvolfið þið úr pönnunni á fat og berið fram með öðrum mat.

Önnur sýrlensk aðferð er að steikja í olíu 2 stóra lauka þar til þeir eru brúnir og sjóða á sama tíma ¾ bolla af linsubaunum í um 15 mínútur (þær eiga að vera und-ir tönn – al dente). Mælið soðið af linsunum og bætið við vatni ef þarf svo að það sé um 1½ bolli. Setjið linsurnar, 1/3 af lauknum, soðið og 1 bolla af hrísgrjónum í pott, hitið að suðu og sjóðið síðan við vægan hita í um 30 mín-útur. Blandið þá 3 matskeiðum af smjöri og 1 teskeið af salti og restinni af lauknum saman við.

suMar í sýrlandi

VEisla í lok daglangrar föstu

32 matur

Hér eru þrjár uppskriftir fyrir veislu í lok daglangrar föstu:

Spínat- og ostapæja í fílódeigiSteikið 2 lauka á pönnu í olíu og velkið síðan 1½ kíló af spínati í áföngum á pönnunni, takið af hitanum og kælið. Hrærið 3 egg og bætið út í ½ kílói af besta ostinum sem þið tímið og saltið með teskeið af salti. Blandið spínat-blöndunni saman við og hrærið létt.Bræðið 250 g af ósöltuðu smjöri í potti. Penslið eldfast mót og leggið eitt lag af fílódeigi í botninn og upp með hliðunum. Penslið deigið og

leggið nýtt lag og síðan koll af kolli um átta sinnum og smyrjið alltaf á milli laga. Hellið þá spínat-eggjablöndunni í fatið og breiðið síðan fílódeig yfir, smyrjið og leggið nýtt lag. Og svo koll af kolli, ein átta lög. Penslið efsta lagið og stráið ¼ bolla af sesamfræjum yfir.

Kælið í ísskáp í hálftíma. Stillið ofn-inn á 180°C. Skerið tígla eða sneiðar í pæjuna þannig að skurðurinn nái til botns. Bakið pæjuna í 40 mínútur eða þar til hún er orðin gullin.

Kjúklingalifur í hunangs-karríiHitið karríblöndu í olíu á pönnu þar til

hún er orðin vel heit. Hellið um 300 g af snyrtri kjúklingalifur á pönnuna og steikið þar til hún er brún en alls ekki lengur en um 4 mínútur. Hellið um 100 ml af hunangi á pönnuna, hrærið og losið um það sem hefur fest við botninn og hellið af pönnunni á fat.Borðist með hummus.

Kjötbollur með kirsuberjumBúið til kjötdeig úr 500 g af nauta-hakki, ½ bolla af furuhnetum og ½ teskeið af allrahanda. Mótið í bollur og steikið í olíu. Færið bollurnar upp úr og steikið 3 lauka í olíu í sama

pottinum þar til þeir eru glærir. Hellið ½ bolla af vatni yfir ásamt góðri mat-skeið af tamarind-þykkni, safa úr einni sítrónu, matskeið af sykri, teskeið af allrahanda og bolla af sætu rauðvíni (eða vínberjasafa). Bætið síðan kjötbollunum út í pottinn og hálfu kílói af kirsuberjum sem þið hafið náð steininum úr.

Sjóðið við vægan hita í um klukku-stund eða þar til sósan er orðin þykk. Setjið á hlaðborð eftir sólsetur ásamt hrísgrjónum, sumarsalati, tabbouleh, hummus, kjúklingalifur og spínatböku. Borðið með fjölskyldu og vinum.

Botninn er suður við Miðjarðarhaf

Lifur, bollur og spínatbaka

Helgin 5.-7. ágúst 2011

Uppgangur og útbreiðsla ísl-ams hafði ekki minni áhrif á matarmenn-ingu Evrópu en landafund-irnir mörgum öldum síðar. Það var íslam sem færði Evrópu ilminn af Kína og Asíu. Og síðan þá hefur íslam verið hið náttúrulega fusion-eldhús – brú austurs og vesturs.

Tabbouleh, hummus og sumarsalatÞrátt fyrir að múslímar hafi fært Evrópubúum hrísgrjónin tilheyrir Sýrland hveitisvæðinu – enda var kornræktin fundin upp þar um

sveitir fyrir mörg þúsund árum. Bulgur – marið hveiti – var grunnurinn í mat fátækra á meðan þeir efnameiri borðuðu hrísgrjón frá fjarlægum stöðum.

TabboulehTabbouleh-salat þekkist um allt austan- og sunnanvert Miðjarðarhaf. Það er einfalt og grátlega gott. Vatnið út bulgur í heitu vatni í um korter (eða

farið eftir leiðbeiningum á pakkanum), sigtið og reynið að ná úr sem mestu vatni. Blandið síðan saman við 6 matskeiðar af ólívuolíu, safa úr 4 sítrónum, 2 matskeiðar af möluðu kúmeni, ½ teskeið af muldum rauðum pipar, 1 teskeið af salti og látið standa í fati í um hálftíma.

Saxið 5 tómata, gott búnt af vorlauk, búnt af flatri steinselju og lúku af mintublöðum. Blandið þessu síðan saman við bulgur-blönd-una rétt áður en þið berið salatið á borð (annars verður það of blautt af safanum af tómötunum).

Sýrlenskur hummusLeggið ¾ bolla af kjúklinga-baunum í bleyti yfir nótt. Setjið baunirnar í pott og hellið vatni yfir þar til það nær um sentimetra yfir baunirnar. Sjóðið við vægan hita í 1½ til 2 tíma. Skolið og hreinsið baunirnar. Geymið um ½ bolla af soðinu. Kælið baunirnar í köldu vatni og fjarlægið hýðið með því að nudda þær milli handanna (með því að fjarlægja hýðið verður

hummusinn mýkri og líkari flaueli).Setjið 4 hvítlauksgeira, 3 matskeiðar tahini, 2 teskeiðar mulið

kúmen, 1 teskeið salt, safa úr 1½ sítrónu, 3 matskeiðar af ólívuolíu og ¼ teskeið mulinn rauðan pipar í matvinnsluvél ásamt öllum baunum – að 8-10 baunum undanskildum – og maukið. Bætið við olíu ef þarf. Setjið maukið í skál, hellið örlitlu af ólívuolíu yfir, setjið baunirnar sem þið geymduð í miðjuna og stráið muldri papriku í kringum baunirnar.

Sýrlenskt gróðurhúsasalatSaxið agúrku, 4 tómata og búnt af vorlauk, fínsaxið búnt af flatri steinselju og blandið saman. Kreistið safann úr 3 sítrónum og kryddið með teskeið af salti og teskeið af kúmeni og hellið yfir grænmetið.

Þórir Bergsson og Gunnar Smári Egilsson

[email protected]

Matur

Arabískt eldhús er í grunninn það sem fusion-eldhúsið er að reyna; stefnumót vestrænna hráefna við austurlenskt krydd. Ljósmyndir/Nordic Photos/Getty Images

Hummus geym-ist ekki vel og bragðast því aldei betur en heimatilbúinn og ferskur. Ljós-myndir/Stockfood

Það eru til enda-laus afbrigði af tabbouleh-salati; meira eða minna af steinselju, meira eða minna af tómat.

Kjötbollur og kirsuber eru ólíklegt par en eiga samt vel saman. Ljósmynd/Stockfood

3fyrir2

Happy Day appelsínu-, epla- og multivitamínsafi, 2 lFullt verð 359 kr./stk. eða 1077 kr./3 stk.

718Verð áður 1077 kr./3 stk.

3 stk.kr.

Þú velur !

6 lítrará 718 kr.!

fyrst og fremst ódýrt

Page 33: 5. ágúst 2011

DAM TASLAN NÆLONVÖÐLUR - með áföstum stígvélum.

RON THOMPSON NEOPRENVÖÐLUR - Stígvél með filtsóla.

ÖNDUNARVÖÐLU PAKKARRon Thompson Hydro-force öndunarvöðlur og Scierra Contour vöðluskór með filtsóla.

ÖNDUNARVÖÐLU PAKKARScierra CC3 öndunar-vöðlur og Scierra Contour vöðluskór með filtsóla.

STERKASTA STÖNG Í HEIMI?Ron Thompson Tyran stöngin komin aftur. Fáanleg í nokkrum lengdum.

RON THOMPSON STEEL-HEAD KASTSTÖNGVönduð stöng í silung og lax. Margar lengdir.

OKUMA ELECTRON VEIÐIHJÓLGirni og aukaspóla.

SCIERRA EMERGER FLUGU-VEIÐIPAKKI - á góðu verði. Fjögurra hluta stöng, gott hjól með vandaðri flotlínu og undirlínu. DVD með kastkennslu.

SCEIRRA EMERGER TVÍHENDUPAKKI- á óviðjafnanlegu verði. Fjögurra hluta stöng, vandað hjól og góð skotlína. DVD með kastkennslu.

RON THOMPSON VEIÐIVESTIGott vesti með mörgum vösum.

RON THOMPSON ONTARIO VEIÐIJAKKIHægt að renna ermum af.

RON THOMPSON VEIÐI-JAKKIVatnsheldur jakki með útöndun. Fullt verð 18.995.-

STÁL OG HNÍFARHnífasett, stál og bretti í hand-hægri tösku.

REYKOFNAR Á TILBOÐITöfraðu fram veislumáltíð heima eða í veiðiferðinni.

RON THOMPSON ENER-GIZER FLUGULÍNAFlotlína fáanleg í línuþyngdum #5, #6, #7 og #8.

OKUMA SLV FLUGUHJÓLAf mörgum talin bestu kaupin í fluguhjólum. Hjólið sem er úr áli er létt og sterkt með öflugum bremsum.

AÐEINS 15.995,-

FRÁBÆRT VERÐ 24.900,-

FRÁBÆRT VERÐ 29.900,-

AÐEINS 8.995,-

AÐEINS 9.995,-

AÐEINS 8.995,-

AÐEINS 3.995,-

AÐEINS 19.900,-

AÐEINS 39.900,-

AÐEINS 3.995,-

AÐEINS

12.995,-TILBOÐSVERÐ AÐEINS

15.995,-AÐEINS

5.995,-TILBOÐ AÐEINS

8.995,-AÐEINS

5.995,-VERÐ FRÁ

11.995,-

KRÓKHÁLSI 5 - 110 REYKJAVÍK - SÍMI 517 8050

MÁN. TIL FÖS.- 9 TIL 18 /// LAU. - 10 TIL 16

Í leiðinni úr bænum

SPÚNAR Á BÆJARINS BESTA VERÐI?

SILUNGAFLUGUR Á FÍNU VERÐI

BEITAN Í VEIÐIFERÐINA - ORMAR OG MAKRÍLL

TOBIE FRÁ 299,- BLEIKJUSPINNER 299,- ESJA 395,- BAULA 395,- HENGILL 395,- DYNGJA 395,-FAXI 395,- KATLA 395,-LAKI 395,- SNÆLDA 595,-

PEACOCK 220,-

MÝSLA 220,-

KRÓKUR 220,- KILLER 220,- WATSON FANCY 220,-

FLÆÐARMÚS 290,-

NOBBLER 290,- HÓLMFRÍÐUR 290,- BLACK GHOST 290,-

ALMA RÚN 220,-

ÓDÝRU SPÚNARNIR EINNIG Á WWW.VEIDIMADURINN.IS

Page 34: 5. ágúst 2011

MY

ND

: P

UB

LIC

DO

MA

IN

4 7

4 5 1

8 2

3 9

5 2 9

6 4 5

3 5 8 6

2 9 3

2 7 3

9 2 5

8 4 9

2 7 8

6

1 7 8 5

9 1

4

2 9 6 5

6 5 1 7

34 heilabrot Helgin 5.-7. ágúst 2011

Sudoku Sumargetraun fréttatímanS

Sudoku fyrir lengra komna

kroSSgátan lausn krossgátunnar er birt á vefnum: www.this.is/krossgatur, að viku liðinni

1 Heimsfræg kona, leikkona, þáttastjórnandi og grínisti, var talin vera í heimsókn hér á landi, líklega í tengslum við Gay Pride-hátíðina. Leikkonan reyndist hins vegar fjarri góðu gamni en þýsk ferðakona, tvífari þeirrar frægu, hló sig máttlausa vegna vitleysunnar. Hverri líktist sú þýska?

2 Tveir nýliðar eru í íslenska A-landsliðshópnum í knattspyrnu

sem mætir Ungverjum í vináttu-leik í Búdapest 10. ágúst. Hvaða leikmenn eru það?

3 Fullyrðingar hafa komið fram að undanförnu um að algenga neysluvöru skorti á innanlands-markaði. Forstjóri eins stærsta framleiðslufyrirtækis þess-arar vöru andmælir þessu og segir engan vöruskort. Um hvaða neysluvöru var rætt?

4 Ekkert er hæft í orðrómi um að sænski rithöfundurinn Stieg Larsson hafi skrifað fjórðu bókina, að sögn sambýliskona hins látna metsöluhöfundar. Hvað heitir sambýliskonan?

5 Mesti hiti í ágústmánuði hér

á landi mældist í hitabylgju á Egilsstaðaflugvelli árið 2004, að því er fram kemur á síðu Trausta Jónssonar veðurfræðings. Hve heitt varð þá á Egilsstöðum?

6 Rekstur Kvikmyndaskóla Íslands er í óvissu en deilur standa milli skólans og ráðuneytis menntamála um fjárveitingar hins opinbera til skólans. Hver er rektor Kvikmyndaskóla Íslands?

7 Nýr forstjóri VÍS og Lífís hefur

verið ráðinn frá og með 1. sept-ember. Hver er það?

8 Enskir fjölmiðlar greindu frá því í vikunni að Newcastle hefði samþykkt tilboð frá Liverpool í vinstri bakvörð félagsins. Hvað heitir hann?

9 Íslenskur landsliðsmaður í hand-knattleik verður fyrirliði þýska stórliðsins Grosswallstadt á næstu leiktíð. Hver er það?

10 Íslendingar eru sagðir haldnir nýju æði, CrossFit, í kjölfar þess að íslensk stúlka, Annie Mist, vann heimsmeistaratitil í íþróttagreininni. Hvers dóttir er Annie Mist?

11 Skipverjar varðskipsins Ægis björguðu um liðna helgi stórum hópi flóttafólks úr þröngum gilskorningi við grýtta strönd á Krít. Hvað heitir skipherra Ægis?

12 Lokið er tveggja ára tónleika-ferð hljómsveitar nokkurrar sem á síðustu tveimur árum hefur komið fram í fimm heimsálfum. Tekjur hljóm-sveitarinnar af tónleikaferð-inni nema yfir 700 milljónum dollara, eða sem nemur um 80 milljörðum króna. Hvaða hljómsveit er þetta?

Svör 1 Ellen DeGeneres. 2 Mark-verðirnir Haraldur Björnsson Val og Hannes Þór Halldórsson KR. 3 Lambakjöt. 4 Eva Gabrielsson. 5 29,2 stig. 6 Hilmar Oddsson. 7 Sigrún Ragna Ólafsdóttir. 8 José Enrique. 9 Sverre Jakobsson. 10 Þórisdóttir. 11 Einar Valsson. 12 Írska rokksveitin U2.

Meira í leiðinni WWW.N1.IS

Börn í Austur-Afríkuþurfa á hjálp þinni að halda í dag!

Hringdu í 908-1000 og gefðu 1.000 krónur til neyðarstarfs UNICEF.

Söfnunarnúmer:908-1000: 1.000 krónur908-3000: 3.000 krónur908-5000: 5.000 krónur

Page 35: 5. ágúst 2011

2500.- 1500.-

500.-200.-100.-

verd:

fjölskylduhelgií the pier

vöfflukaffi og verdhrun

vid bjódum í vöfflukaffi og verdum med fullt af vörum á markadstorginu

kerti, vasar, stjakar, tréstyttur, mjúkdýr, matarstell, snyrtivörur og margt fleira ...

komdu í vöfflur og gramsadu á markadstorginu

Page 36: 5. ágúst 2011

Föstudagur 5. ágúst Laugardagur 6. ágúst Sunnudagur

36 sjónvarp Helgin 5.-7. ágúst 2011

Föstudagur

Laugardagur

Sunnudagur

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

22:30 Vera Bresk saka-málamynd byggð á sögu eftir Ann Cleeves um Veru Stanhope rann-sóknarlögreglumann á Norðymbralandi.

19:40 So you think You Can Dance (14 og 15/23) Að-eins 12 bestu dansararnir eru eftir í keppninni.

Sjónvarpið15:50 Leiðarljós Guiding Light e16:35 Leiðarljós Guiding Light e17:20 Mörk vikunnar 17:50 Táknmálsfréttir 18:00 Litlu snillingarnir (6:12) 18:23 Pálína (26:28) 18:30 Galdrakrakkar (30:47) 19:00 Fréttir 19:30 Veðurfréttir 19:40 Andri á flandri Vestfirðir (4:6) 20:15 Í mat hjá mömmu (5:6) 20:45 Háskólaferð 22:10 HM íslenska hestsins (4:5) 22:30 Vera Lík af konu finnst í limgerði örstuttu eftir að hún var myrt og ellefu ára sonur hennar er eina vitnið. Málið er dularfullt og Vera og félagar í lögreglunni þurfa að taka á öllu sínu til þess að upplýsa það. 00:05 Eichmann 01:40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist08:00 Rachael Ray e08:45 Dynasty (16:28) e09:30 Pepsi MAX tónlist16:35 Running Wilde (9:13) e17:00 Happy Endings (9:13) e17:25 Rachael Ray18:10 Life Unexpected (12:13) e18:55 Real Hustle (5:10) e19:20 America's Funniest Home Videos19:45 Will & Grace (20:27)20:10 The Biggest Loser (23:26)21:00 The Biggest Loser (24:26)21:45 Away We Go e23:25 Parks & Recreation (13:22) e23:50 Law & Order: Los Angeles e00:35 The Bridge (5:13) e01:20 Smash Cuts (19:52)01:45 Last Comic Standing (9:12) e02:45 Whose Line is it Anyway? e03:10 Real Housewives of Orange ... e03:55 Million Dollar Listing (6:9) e04:40 Will & Grace (20:27) e05:00 Pepsi MAX tónlist

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

08:00 The Big Bounce10:00 A Fish Called Wanda12:00 TMNT: Teenage Mutant Ninja ...14:00 The Big Bounce 16:00 A Fish Called Wanda18:00 TMNT: Teenage Mutant Ninja ...20:00 The Last Song 22:00 Body of Lies 00:05 The Rookie 02:05 Miss Congeniality 2: Armed & ...04:00 Body of Lies 06:05 The Big Lebowski

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

STÖÐ 207:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (4/175) 10:15 60 mínútur 11:00 Life on Mars (13/17) 11:50 Making Over America ...12:35 Nágrannar 13:00 Friends (19/24) 13:25 Made of Honor15:00 Auddi og Sveppi 15:25 Leðurblökumaðurinn15:50 Nornfélagið16:15 Ofuröndin 16:40 Ævintýri Tinna 17:05 Bold and the Beautiful17:30 Nágrannar 17:55 The Simpsons (7/21) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 218:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 The Simpsons (11/23) 19:40 So you think You Can Dance 21:10 So you think You Can Dance21:55 As Good as It Gets00:10 Redbelt 01:50 The X-Files: I Want to Believe03:30 Mummy: Tomb of the Dragon ...05:20 Fréttir og Ísland í dag

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

18:00 Pepsi mörkin 19:10 Without Bias20:05 Community Shield 2011 20:35 Muhammed and Larry 21:30 Box: W. Klitschko - D. Haye23:05 Miami - Dallas

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

17:50 Community Shield 2011 18:20 Michael Owen 18:45 Chelsea - Man. Utd. 20:30 Football League Show 21:00 Premier League World21:30 Liverpool - Arsenal, 1997 22:00 Community Shield 2011 22:30 Valerenga - Liverpool

SkjárGolf 06:00 ESPN America06:10 World Golf Championship 201111:10 Golfing World12:00 Golfing World12:50 World Golf Championship 201116:45 Inside the PGA Tour (31:42)17:10 Golfing World18:00 World Golf Championship 201122:00 Golfing World22:50 PGA Tour - Highlights (28:45)23:45 ESPN America

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

STÖÐ 207:00 Strumparnir 07:25 Brunabílarnir 07:50 Lalli08:00 Algjör Sveppi 10:05 Grallararnir 10:25 Daffi önd og félagar 10:50 Geimkeppni Jóga björns11:15 Bardagauppgjörið 11:35 iCarly (25/45) 12:00 Bold and the Beautiful 13:20 Friends 2 (10/24) 13:45 So you think You Can Dance15:10 So you think You Can Dance16:05 Friends 2 (14/24)16:30 Grillskóli Jóa Fel (2/6) 17:10 ET Weekend17:55 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 218:49 Íþróttir 18:56 Lottó 19:04 Ísland í dag - helgarúrval19:29 Veður 19:35 America’s Got Talent (10/32) 20:20 Her Best Move22:00 Changeling 00:20 Once Upon a Time In the West03:00 The Dark Knight E05:20 Friends 2 (14/24) 05:45 Fréttir

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

12:05 Community Shield 2011 12:35 Veiðiperlur13:05 Fylkir - ÍBV14:55 Pepsi mörkin 16:15 Indonesian Open 18:45 Small Potatoes - Who Killed ...19:40 Sevilla - Baracelona21:25 Barcelona - Sevilla23:10 Box: Amir Khan - Zab Judah

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

12:10 Barcelona - Man. Utd. 14:00 Season Highlights 2003/200414:55 Premier League World15:25 Football Legends 15:50 Community Shield 2011 16:20 Liverpool - Valencia Beint18:30 Rangers - Chelsea 20:20 Chelsea - Liverpool, 2001 20:50 Liverpool - Valencia22:35 Rangers - Chelsea Beint

SkjárGolf 06:00 ESPN America06:45 Golfing World07:35 World Golf Championship 201111:35 Inside the PGA Tour (31:42)12:00 World Golf Championship 201116:00 World Golf Championship 201122:00 US Open 2002 - Official Film23:00 Golfing World23:50 ESPN America

Sjónvarpið08:00 Morgunstundin okkar / Sveita-sæla / Teitur / Herramenn /Ólivía 08:43 Töfrahnötturinn (21:52) 08:57 Leó Leon (48:52) 09:00 Disneystundin 09:01 Finnbogi og Felix (30:35) 09:23 Sígildar teiknimyndir (4:10) 09:30 Gló magnaða (4:10) 09:53 Hið mikla Bé (14:20) 10:16 Hrúturinn Hreinn (19:40) 10:25 Popppunktur Jónas Sig og Rit-vélar framtíðarinnar - Skálmöld e 11:25 Landinn e11:55 Demantamót í frjálsum14:10 Sumartónleikar í Schönbrunn 15:45 HM íslenska hestsins (3:5) 16:20 Rokknefndin 17:20 Táknmálsfréttir 17:30 Með afa í vasanum (46:52) 17:42 Skúli Skelfir (37:52) 17:53 Ungur nemur - gamall temur 18:00 Stundin okkar e 18:25 Fagur fiskur í sjó (3:10) 19:00 Fréttir 19:30 Veðurfréttir 19:40 Landinn 20:15 Ungfrúin góða og húsið 21:55 Raddir árinnar (1:2) 23:20 HM íslenska hestsins (5:5) 23:50 Andri á flandri Vestfirðir e00:20 Óvættir í mannslíki (6:6) e01:20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist12:40 Rachael Ray e14:05 Dynasty (16:28) e14:50 How To Look Good Naked (5:8) 15:40 Top Chef (11:15) e16:30 The Biggest Loser (23/24:26) e18:05 Happy Endings (9:13) e18:30 Running Wilde (9:13) e18:55 Rules of Engagement (14:26) e19:20 Parks & Recreation (13:22) e19:45 America's Funniest Home Videos20:10 Top Gear Australia - NÝTT (1:8)21:00 Law & Order: Criminal Intent21:50 Shattered (7:13)22:40 In Plain Sight (5:13) e23:25 The Bridge (5:13) e00:15 Last Comic Standing (10:12) e01:15 CSI (19:23) e02:00 Pepsi MAX tónlist

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

09:05 The Naked Gun 10:35 Legally Blonde 12:10 Doubting Thomas: Lies and Spies14:00 The Naked Gun 16:00 Legally Blonde 18:00 Doubting Thomas: Lies and Spies20:00 The Green Mile23:05 The Hitcher 00:30 Mozart and the Whale02:00 Proof04:00 The Hitcher06:00 Wordplay

20:15 Ungfrúin góða og húsið Efniviður bíómyndarinnar er úr smásögunni „Ung-frúin góða og húsið" frá 1933 eftir Halldór Laxness, föður Guðnýjar handrits-höfundar og leikstjóra.

21:00 Big Daddy e Gaman-mynd frá árinu 1998 með Adam Sandler í aðalhlut-verki. Leikstjóri er Dennis Dugan.

22:00 Changeling Dramatísk og spennandi mynd með Angelinu Jolie í aðalhlutverki. Myndin gerist á þriðja áratug síðustu aldar.

20:10 Top Gear Australia - James, Warren og Steve eru mennirnir á bakvið áströlsku útgáfuna af Top Gear.

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

Sjónvarpið08:00 Morgunstundin okkar /Lítil prinsessa / Sæfarar 08:22 Hér er ég (5:12) 08:29 Litlu snillingarnir (33:40) 08:52 Múmínálfarnir (13:39) 09:00 Veröld dýranna (23:52) 09:05 Engilbert ræður (21:78) 09:13 Skrekkur íkorni (3:26) 09:35 Millý og Mollý (6:26) 09:50 Lóa (24:52) 10:03 Hérastöð (18:26) 10:20 Með okkar augum (4:6) 10:45 Að duga eða drepast (35:41) 11:30 Leiðarljós Guiding Light e12:15 Leiðarljós Guiding Light e13:00 Mótókross 13:30 Mörk vikunnar e14:00 Íslenski boltinn e14:55 HM íslenska hestsins (1:5) 15:30 Ástin fæst ekki keypt 17:05 Ástin grípur unglinginn (11:11) 17:50 Táknmálsfréttir 18:00 Franklín (3:13) 18:22 Eyjan (12:18) 18:46 Frumskógarlíf (13:13) 18:54 Lottó 19:00 Fréttir 19:30 Veðurfréttir 19:40 Popppunktur Jónas Sig og Rit-vélar framtíðarinnar - Skálmöld 20:40 Mundu mig 22:30 Hrakfallabálkur 00:05 Blóðug barátta 02:40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist13:15 Rachael Ray e15:25 Real Housewives of Orange ... e16:10 Dynasty (15:28) e16:55 My Generation (6:13) e17:45 One Tree Hill (14:22) e18:30 Psych (16:16) e19:15 Survivor (12:16) e20:00 Last Comic Standing (10:12)21:00 Big Daddy e22:35 In the Electric Mist e00:20 Shattered (6:13) e01:10 Smash Cuts (20:52)01:35 Whose Line is it Anyway? e02:00 Real Housewives of Orange ... e02:45 Million Dollar Listing (7:9) e03:30 Pepsi MAX tónlist

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

08:00 Rain man10:10 Jerry Maguire 12:25 Astro boy 14:00 Rain man 16:10 Jerry Maguire 18:25 Astro boy 20:00 The Big Lebowski 22:00 Mirrors 00:00 Colour Me Kubrick: A True...02:00 The Love Guru04:00 Mirrors 06:00 The Green Mile

Brönsalla laugardaga og sunnudaga

Aðalstræti 2 | 101 Reykjavík | Sími: 517 4300 | www.geysirbistrobar.is

Verð aðeins

1.895með kaffi eða te

Page 37: 5. ágúst 2011

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

STÖÐ 207:00 Lalli 07:10 Dóra könnuður 07:35 Stubbarnir 08:00 Algjör Sveppi 09:10 Kung Fu Panda: Secrets of ...09:30 Kung Fu Panda11:00 Fjörugi teiknimyndatíminn11:25 Algjör Sveppi 11:30 Sorry I’ve Got No Head 12:00 Nágrannar 13:25 Friends 2 (11/24)13:50 America’s Got Talent (10/32) 14:35 The Amazing Race (12/12) 15:25 Hot In Cleveland (3/10) 15:45 Cougar Town (3/22) 16:10 Off the Map (9/13) 16:55 Oprah 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:10 Frasier (2/24) 19:35 Ramsay’s Kitchen Nightmares20:25 The Whole Truth (7/13) 21:10 Lie to Me (19/22) 21:55 Damages (12/13) 22:40 60 mínútur 23:25 Daily Show: Global Edition23:50 Fairly Legal (9/10)00:30 Nikita (20/22) 01:15 Weeds (4/13) 01:45 It’s Always Sunny In Philad.02:10 The Closer (15/15) 02:55 Prizzi’s Honor05:00 The Whole Truth (7/13) N05:45 Fréttir

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

12:30 Community Shield 2011 13:00 Man. City - Man. Utd. 15:45 Indonesian Open 18:10 OneAsia Tour - Highlights19:00 Pepsí deildin 2011 Beint22:00 Pepsi mörkin 23:10 Pepsí deildin 201101:00 Pepsi mörkin

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

10:45 Rangers - Chelsea 12:30 Community Shield 2011 13:00 Man. City - Man. Utd. Beint15:45 Liverpool - Valencia17:30 Premier League World18:00 Platini 18:30 Man. City - Man. Utd. 20:30 Rangers - Chelsea 22:15 Liverpool - Valencia

SkjárGolf 06:00 ESPN America06:30 World Golf Championship 201110:30 World Golf Championship 201115:35 Inside the PGA Tour (31:42)16:00 World Golf Championship 201122:00 The Future is Now (1:1)23:00 Golfing World23:50 ESPN America

7. ágúst

sjónvarp 37Helgin 5.-7. ágúst 2011

Í sjónvarpinu EntouragE

Besta gamanþáttaröðin í sjónvarpinu þessa dag-ana – og reyndar flesta aðra líka – er Entourage, sem Stöð 2 sýnir á þriðjudagskvöldum.

Þættirnir segja frá Hollywood-stjörnunni Vin-cent Chase og fylgdarliði: bróður hans og tveim-ur æskufélögum frá New York, áður en hann sló í gegn á hvíta tjaldinu.

Vince er súperstjarnan sem vinirnir njóta góðs af að þekkja; hirða molana (og stúlkurnar) sem hrynja af borði hans, njóta lífsins í Englaborginni og takast á við ýmis tilvistarvandamál sem fylgja frægð vinarins, og því að vera eilíflega í skugga hans. Sjálfur er Vince ljúfur, fallegur og hæfi-leikaríkur leikari, en gjörsamlega galtómur og gæti ekki lifað af einn dag án félaganna.

Hér er sem sagt komin uppskrift að ýmsum

sniðugum uppákomum út af fyrir sig en það sem lyftir hins vegar þáttunum upp í úrvalsdeildina er fimmti félaginn í hópnum, ofur-umboðsmaðurinn Ari Gold, sem Jeremy Piven gæðir lífi með stór-brotnum tilþrifum.

Ari Gold er einn eftirminni-legasti sjónvarpskarakter seinni tíma. Hann er Alex Ferguson um-boðsmannanna, grjótharður sig-urvegari sem rífur þá er honum þykja ómerkilegir á hol, en kann svo öðrum betur að meðhöndla prímadonnurnar þegar með þarf. „Segið Drama (bróðir Vince) að hann sé efstur á listanum yfir

það sem ég þarf að sinna í dag, ásamt því að stinga nálum í titt-linginn á mér,“ er ein af fjölmörg-um ógleymanlegum línum sem handritshöfundarnir hafa lagt í munn hans þau sjö ár sem þætt-irnir hafa verið í gangi.

Í Bandaríkjunum er verið að sýna áttundu og síðustu þátta-röðina. Stöð 2 er furðulega langt á eftir og er nú að sýna röð núm-er sex, sem var frumsýnd 2009. Áskrifendur stöðvarinnar geta að minnsta kosti huggað sig við að

þeir eiga þá tvær þáttaraðir óséðar.Jón Kaldal

Einn eftirminnilegasti sjónvarpskarakter seinni tíma

Getur þú styrkt barn?www.soleyogfelagar.is

Getur þú verið heimilisvinur Abigale?www.soleyogfelagar.is

NýttGráða og feta

ostateningar í olíu

Gráða & feta ostateningar henta vel í kartö�usalatið, á pítsuna, í sósuna, salatið, ofnréttinn og á smáréttabakkann.

HV

ÍTA

SIÐ

/SÍA

ms.is

Gráða & fetaostateningar í olíu

Nýtt

Page 38: 5. ágúst 2011

Helgin 5.-7. ágúst 201138 tíska

Þorum ekki að segja álit okkarUm daginn fór vinkona mín í klippingu. Hún hafði dregið þetta lengi, hárið orðið slitið og það var tími til kominn að breyta til. Hún leitaði að góðum klippistofum en allar buðu upp á rándýrar aðgerðir sem buddan hefði ekki þolað. Hún endaði á að fara í klippingu á íranskri klippistofu og borgaði slikk fyrir. Útkoman var þó ekki eins og hún hafði ætlað. Of lítið var tekið og hárið orðið stallaklippt. Þá lá leið hennar í eina af þessum dýru hár-greiðslustofum. Hún ætlaði að láta laga hárið og treysti þessari. Maður hlýtur að fá það sem maður biður um fyrir þennan pening, hugsaði hún. Þegar klipp-ingunni var lokið horfði hún í spegilinn, gráti næst. Stóð stjörf upp og hvolfdi úr buddunni. Kláraði aurana. Við eigum það stundum til að láta hár-greiðslufólkið valta yfir okkur. Þorum ekki að segja álit okkar og leyfum því að með-höndla hárið eftir eigin hentisemi. Þannig á þetta ekki að vera. Þetta er okkar hár. Það á að vera okkar ákvörðun hvort við viljum láta særa, lita eða lengja án þess að hárgreiðslu-meistarinn skipti sér af eða taki einhverja ákvörðun. Best væri kannski að klippa sig sjálfur. Við erum kannski ekki eins góð í því og mennt-að hárgreiðslufólk en við vitum þó hvað við viljum og framkvæmum aðeins það. Það hef ég allavega gert síðustu ár. Séð um þetta sjálf og sparað helling af peningum, eft-irsjá og tíma.

tíska

Kolbrún Pálsdóttir skrifar

MánudagurStígvél: HunterSokkabuxur: OrobluPils: SautjánBolur: 5previewJakki: MonclerTaska: Marc Jacobs

MiðvikudagurPeysa: H&MBuxur: Urban OutfittersTaska: CosSkór: Acne

FimmtudagurKjóll: Gina TricotSkór: Acne

Þriðjudagur Peysa: American ApperalSkór: ConversePils: H&MTaska: Copenhagen Decadent

FöstudagurSamfestingur: Won hundredSkór: BillibiHálsmen: H&M

Leyfir sér að kaupa dýrari flíkur af og til

5dagardress

Lára Hrafnsdóttir er 21 árs, búsett í Kaupmannahöfn og stundar nám í við-skiptafræði við Copenhagen Business School. Hún vinnur sem flugfreyja í sumar og hefur mikinn áhuga á ferðalögum og tísku.

„Uppáhalds fataverslanirnar mínar eru líklega Acne, Marc Jacobs, Filippa K, Zara og Cos. Ég kaupi þó mest í Zöru þar sem ég er námsmaður en finnst gaman að leyfa

mér að kaupa dýrari flík af og til.Tískuinnblástur sæki ég alls staðar frá

og finnst sértaklega gaman að fara niður í bæ og sjá hverju fólk klæðist almennt. Ég skoða líka mikið tískublöð og tískublogg og sænski tískubloggarinn Elin Kling er í miklu uppáhaldi. Hollywood-stjörnurnar veita mér að sjálfsögðu líka innblástur og ameríska fyrirsætan og leikkonan Oliva Palermo er í miklu uppáhaldi.“ -kp

Snyrtivörufyrirtækið Mac kynnti stolt á dögunum nýjustu snyrtivörulínuna sem unnin var í samvinnu við bandaríska ljósmyndarann Cindy Sherman. Ljósmyndarinn sá alfarið um auglýsingaherferðina og lagði áherslu á mátt förðunar; skapaði

þrjá karaktera úr sama andlitinu og sýndi þar og sannaði hvað andlitsförðun getur valdið miklum umbreytingum. Línan heitir eftir ljósmyndaranum; The Cindy Sherman for Mac og verður til sölu frá og með 29. septem-ber. -kp

Hannar fatalínu fyrir kornabörn

Sá orðrómur er kominn á kreik að söngkonan Lady GaGa sé að vinna að sinni fyrstu fatalínu. Línan mun

nefnast GaGa Goo Goo og mun ekki vera ætluð æstum aðdáendum sem þrá að klæða sig eins og söngkonan, heldur verður hún hönnuð fyrir ungbörn. Um síðustu helgi sýndi söngkonan okkur dress í spjallþætti Jimmys Kimmel og voru þau öll eftirlíking af hennar frægustu kjólum. Lítil börn voru klædd í sápukúlukjól, sams konar og þann sem söngkonan klæddist á forsíðu Rolling Stone-tímaritsins, Kermit-froskakjól og kjötkjólinn fræga sem gerður var úr pepperóní í staðinn

fyrir parmaskinku. -kp

Flott og hentug fyrir íslenskt veðurfarHunter-stígvélin eru orðin gríðarlega vinsæl á Íslandi eins og alls staðar í Evrópu, sama hvort það rignir eða ekki. Þau eru bæði flott og hentug fyrir okkar veðurfar þar sem við vitum aldrei fyrirfram hvort að það mun rigna eða ekki. Stígvélin eru orðin jafn algeng og hver annar skófatnaður og engin krafa um að það rigni til þess að maður geti notað þau. -kp

Leggur áherslu á mátt förðunar

iPod TouchLófatölva fyrir dagsins önn

Epli.is, Laugavegi 182, sími 512 1300 | Opið 10-18 mánudaga til föstudaga og 12-16 laugardaga | www.epli.is

Verð frá 55.990.-

Tónlist, vídeó, leikir, forrit, rafbækur, hljóðbækur, podvörp, ljósmyndir, Safari netvafri, póstforrit, kort, FaceTime, HD vídeóupptaka, Nike+iPod stuðningur

Aðeins 101 grammAllt að 40 klst rafhlöðuending

Page 39: 5. ágúst 2011
Page 40: 5. ágúst 2011

ÚTSALA25-60% afsláttur

Lín Design Laugavegi 176 Sími 533 2220 www.lindesign.is

www.lindesign.is

Pro-Gastro8 hefur hjálpað þúsundum Íslendingaað koma jafnvægi á meltinguna.Pro-Gastro8 er stútfullt af hjálpsömum góðgerlumensímum og trefjum.

P G t 8 h f hjál ð þú d Í l di

Pro-Gastro8er fáanlegt á ný!

Pro-Gastro 8 fæst í apótekum, heilsubúðum og heilsuhillum stórmarkaðanna.

að koma jafnvægi á meltinguna.Pro-GaGaststroro88 erer sstútútftf lulllt af hjálpsömumm ggóðóðggensímum m ogog ttrerefjfjjumumm..

ilsubúogog he uhillum ststórórmama krkaðanna.a.nnaðannkkaðaa krkamamasttórórmillumm ssg hh ieilsuhill

GGaGaasststrr 88 fffæsæstt íí apóótekum,, heheihhum,,ekumótekapót íí apffæsæsttsttroro 888PPrPrPrProo-o-GGGaGa

..

úðumm

geg rlumm

ililsubúk h ihk

Dreifing: G

engur vel ehf.

40 tíska Helgin 5.-7. ágúst 2011

Ævisaga Chanel afhjúpar leyndarmál

Ný ævisaga tískugoðsins Gabriellu Coco Chanel kemur út í haust og ku rithöfundur-inn engu leyna.

Lisa Chaney, höfundur

bókarinnar, hefur gefið í skyn

að tískudrottn-ingin hafi verið

djúpt sokkin í eiturlyfjanotkun, verið tívkynhneigð og átt í ástarsambandi við súrrealíska listamanninn

Salvador Dalí á meðan hann var giftur. Þetta eru „staðreyndir“ sem ekki hafa

heyrst áður og bíða spenntir lesendur eftir bókinni sem kemur út 10. nóvember. -kp

Gaf aðdáendum föt, skó og skart dóttur sinnarPabbi söngkonunnar Amy Wine-house, sem dó nýlega ung að aldri, gladdi á dögunum aðdáendur sem staddir voru fyrir utan íbúð hennar í London. Mitch Winehouse hefur unnið hörðum höndum að því að flokka eignir dóttur sinnar síðan hún lést og ákvað hann að gefa nærstöddum aðdáendum öll fötin hennar, skartgripi og skó. Pabbinn sagði í viðtali að þetta hefði Amy viljað. Dagbækur, hljóðfæri og eitt par af ballettskóm var það eina sem fjölskyldan gaf ekki. -kp

tíska Heimsmet

Stærsta tískusýning allra tímaBandaríska fatafyrirtækið Express komst í Heimsmetabók Guinnes á dögunum með því að halda stærstu tískusýningu sem nokkurn tíma hefur verið haldin. Sýningin átti sér stað á Times Square í New York þar sem 1.243 tipluðu um sýning-arpallinn. Gangandi vegfarendur, túristar og nakti kúrekinn voru meðal þeirra sem tóku þátt í sýningunni og fengu öll stuttermabol frá fyrirtækinu til að sýna. Seinna um kvöldið hélt fyr-irtækið hefðbundna tísku-sýningu með nýjustu línunni sinni, Holiday – haust 2011, þar sem þúsundir aðdáenda mættu og fylgdust með. -kp

Page 41: 5. ágúst 2011

Ódýrari bílar frá öllum helstu framleiðendum. www.islandus.is — Sími 552 2000

Brúðkaup aldarinnar Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian mun giftast draumaprinsinum og körfu-boltastjörnunni Kris Hump-hries eftir rúmar tvær vikur og að hennar sögn verður það stærra en kon-unglegt brúð-kaup Williams og Kate í maí síðastliðnum. Brúðkaupið á að fara fram á fjögurra stjörnu hóteli í Montecito í Kaliforníu þar sem gestir munu gista nokkrar nætur. Þótt brúð-hjónin verðandi eigi allt sem hugurinn girnist hafa þau sett saman óskalista til að auðvelda gestum gjafavalið. Sá listi hljóð-ar upp á rúmlega 20 milljónir íslenskra króna. Brúðkaupinu verður sjónvarpað af sjónvarps-stöðinni E! og að sögn brúð-arinnar mun hún klæðast kjól eftir hönnuðinn Veru Wang. -kp

Kimono jakkarKimono-jakk-arnir eru orðnir vinsælir, sér-staklega núna í sumar. Þeir eru léttir og þægilegir og henta vel yfir boli og við gallabuxur. Hægt er að nota þá bæði þegar farið er eitthvað fínt og á venjulegum degi í hita og sól. Þeir eru litríkir, oft með asísku munstri og geta verið mjög fjöl-breyttir í sniðinu.

Nicole Richie er brautryðjandi í tísku og klæðist gjarna kimono. Sjálf hefur hún hannað nokkrar týpur fyrir fatamerkið sitt, Winter Kate.

Nicky Hilton hefur verið að vinna sig upp í tískuheiminum síðustu mánuði og klæðist hér svörtum kimono úr silki við þröngar gallabuxur.

Miley Cyrus er dyggur aðdáandi Winter Kate, fatamerkis Nicole Richie, og klæðist hér kimono frá henni.

Ljós

myn

dir/

Nor

dic

Phot

os/G

etty

Imag

es

Page 42: 5. ágúst 2011

Plötuhorn Dr. Gunna

Ég vil fara upp í sveit

Helgi Björns & Reiðmenn vindanna

Hott hott á hestiÞað verður ekki af Helga Björns skafið að hann er slingur bisnessmaður. Hann sameinar þá hlið og fína söngrödd og mikla töffara-persónutöfra á sviði og brosir alla leið í bankann. Í þriðja skipti er höfðað til hestafólks með slögurum sem innihalda vísanir í hestamennsku og/eða líf til sveita, enda hætta menn auðvitað ekki að grafa hafi þeir fundið gullæð. Hér er allt til alls; gullfallegar myndir af hestum, ellefu sígrænir slagarar og einn „nýr“: kántrídemanturinn Rhinestone Cowboy með íslenskum texta eftir Helga. Undirleikurinn er nettur og fagmannlegur og hljómurinn þannig að þetta gæti næstum verið kóverplata útgefin af SG árið 1975. Stundum er þó brugðið á leik og litað út fyrir strikin, þó aldrei það mikið að markhópurinn styggist. Traust fram-leiðsla.

leopard Songs

Coral

Ekki nógu beittRokk-kvartettinn Coral hefur aldrei verið ýkja áberandi þótt þetta sé önnur platan hans. Strákarnir spila gítarrokk sem liggur á íslenskan mælikvarða einhvers staðar á milli rokkbanda eins og Cliff Claven og indie-rokkbanda eins og Jan Mayen – stundum minnir bandið jafnvel á Deep Jimi og Jet Black Joe. Þetta eru klárir spilarar og gítartvennan spinnur og spilar skemmtilega saman. Platan fer mjög vel af stað. The Underwhelmer er straumlínurokk-köggull sem ætti að meltast vel á X-inu og When Lesbians Attack er flott og vel samið lag. Margt fleira gott er í boði og ágætir sprettir víðsvegar, en þegar á líður fer að vanta spennu og fjölbreytni – lögin renna saman í einn eintóna rokkgraut og loftkenndir textar á ensku bæta litlu við. Þennan hníf þarf að brýna.

Guð hann myndi gráta

Saktmóðígur

Blóðhrár soriSuddapönk-hljómsveitin Saktmóðígur er eins og kleprar í rasshárum alls þess sem er hipp og kúl á Íslandi – að eilífu dæmd til að vera utangarðs og lafandi svitastokkin á jaðr-inum. Móði hefur hamast á tónleikum og plötum í tuttugu ár fyrir lítinn en áhugasaman hóp, en ekki sent frá sér plötu síðan 1998. Sem betur fer hefur engin framþróun átt sér stað á 13 árum. Pönkið er enn blóðhrátt og skröltir áfram eins og skrokkur í sláturhúsi. Karl Pétur söngvari er villimannslega æstur og spýtir frá sér ofbeldis- og klámfengnum sora, við bæði glatt strokkpönk og lúshægt mulningspönk. Vinir Móða eru í spikfeitum málum með þetta dúndurglundur. Svo er umslagið líka gull-fallegt og ætti að fá ein-hver hönnunarverðlaun, að minnsta kosti hjá sado-maso hönnunarfélaginu.

Í ELDBORGARSALNUM

KRISTJÁN JÓHANNS

STEFÁN HILMARS

DIDDÚ

EGILL ÓLAFSGISSUR PÁLL

KARLAKÓR REYKJAVÍKUR

JET BLACK JOE

PÁLL RÓSINKRANS

MARGRÉT EIR & THIN JIMFABULA

JÓN JÓNSSONJÚPÍTERSGEIR ÓLAFS

DON RANDI

TÓNLEIKAR ÞÚ GETUR!í Hörpu 27. ÁGÚST til eflingar geðheilsu

Verndari og heiðursgestur frú Vigdís Finnbogadóttir

miðasala á harpa.isTónleikarnir byrja kl. 20:40

– Lifið heil

Lægraverð í Lyfju

ÍSL

EN

SK

A/S

IA.I

S/L

YF

557

84 0

7/11

Gildir út ágúst.

Voltaren Gel15% verðlækkun.100 g. Áður: 3.399 kr. Nú: 2.889 kr.

heimSPeki liStaSafn reykjavíkur GjörninGur liStaSafn kóPavoGS

Heimspekismiðja fyrir ungt fólk verður haldin í Hafnarhúsinu á laugardag. Heimspekikennararnir Brynhildur Sigurðardóttir og Ingimar Ólafsson Waage leiða heimspekilegar samræður um listaverk þar sem unnið er út frá sýningunni „Sjónarmið: Á mótum myndlistar og heimspeki“ í Listasafni Reykja-víkur. Bæði hafa þau reynslu af kennslu í heimspeki fyrir ungt fólk en grunnur þess er að vekja upp spurningar og hvetja til sjálfstæðrar og skap-andi hugsunar.

Gengið verður í gegnum sýninguna þar sem valin verk verða skoðuð ítarlega til að veita innsýn í þá grunnþætti er koma að tengslum myndlistar og heimspeki. Í spjallinu verða aðferðir heimspekinnar notaðar til að greina og túlka það sem fyrir augu okkar ber. Foreldrum er einnig velkomið að taka þátt.

Heimspekilegar samræður um list

Í tengslum við sýninguna „Sjónarmið: Á mótum myndlistar og heimspeki“ verður

haldin heimspekismiðja fyrir 13 ára og eldri í Hafnarhúsinu á laugardag.

P álína frá Grund flytur gjörninginn Hverra manna

í Listasafni Kópavogs – Gerðarsafni á sunnudag-inn kl. 16. Í gjörningnum birtist Pálína sem hold-gervingur sauðkindar-innar og leiðir áhorf-endur í gegnum sali safnsins. Konukindin varpar skemmtilegu ljósi á sýninguna Góðir Íslendingar þar sem myndlistarmennirnir Árni Páll Jóhannsson og Finnbogi Péturs-son sýna verk sín. Í innsetningu Árna Páls í austursal safnsins má sjá ljósmyndir af sauðfé á veggjunum og rekaviðar-drumba og í vestur-salnum hefur Finnbogi komið fyrir öryggis-

myndavélum í hring um áhorfendur og tilheyr-andi búnaði til að sýna úr þeim myndir og spila hljóð. Pálína frá Grund nýtir sér bæði rýmin og er forystukind áhorfend-anna sem hafa áður litið hana augum í Grímu-verðlaunaverkinu Völvu sem í Þjóðleikhúsinu og einleiknum The Secret Face eftir Elísabetu Jökulsdóttur sem sýnt var á Íslandi, í Banda-ríkjunum og Evrópu. Leikkonan Pálína samdi einnig listgjörninginn Sæmerina – skrautsýn-ingu fyrir Hudson Valley Center for Contemporary Art í New York fyrir opnun á sýningum verka margra heimsþekktra listamanna.

Konukind í Gerðarsafni

Pálína frá Grund flytur gjörninginn Hverra manna í Gerðarsafni – Listasafni Kópavogs á sunnudaginn kl. 16. Hún situr hér á rekaviðardrumbi úr verki myndlistar-mannsins Árna Páls.

42 menning Helgin 5.-7. ágúst 2011

Page 43: 5. ágúst 2011

Hinir ungu og margverðlaunuðu Arthur og Lucas Jussen frá Hollandi koma fram á opnunartónleikum nýrrar tónleikaraðar: Heimspíanistar í Hörpu.

Bræðurnir eru fæddir 1993 og 1997 og hafa farið sigurför um heiminn. Þeir hlutu nýverið ein virtustu verðlaun sem veitt eru ungum tónlistarmönnum í Hollandi og gerðu samning við útgáfufyrirtækið Deutsche Grammophon.

Arthur og Lucas leika verk eftir Schubert þar á meðal Fantasíu í f-moll sem þeir leika fjórhent.

Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Gautaborgar undir stjórn Gustavo Dudamel verða þann 18. september. Miðasala hefst þriðjudaginn 9. ágúst.

Undrabörnin frá Hollandi: Arthur og Lucas Jussen

HEIMSPÍANISTAR Í HÖRPU

ARTHUR OG LUCAS JUSSEN

Miðasala hafin

www.harpa.is

4. september kl. 20.00

ÍSLE

NSK

A SI

A.IS

PO

R 55

857

08/

11

Örn Tönsberg í Galleríi KlósettiÖrn Tönsberg, myndlistar- og tón-listarmaður sem hefur alið manninn í Danaveldi upp á síðkastið og rekið þar veitingastaðinn Jolene með Dóru Takefusa, mun opna sýningu sína, Fuglar Orðið Fólk, í Galleríi Klósetti við Hverfis-götu 61 næstkomandi laugardag kl. 20. Á

sýningunni gefur að líta málverk og teikn-ingar af fuglum og fólki sem Örn hefur rekist á í gegnum ævina en áhrifa frá veggjakroti gætir í teikningum hans og málverkum. Eins og gilt hefur um fyrri sýningar Gallerís Klósetts er einungis um opnun sýningar að ræða.

Mezzoforte í EldborgJazzhátíð Reykjavíkur verður sett með stæl Í Hörpu á Menn-ingarnótt laugardaginn 20. ágúst. Hátíðin hefst með þrennum tónleikum og er frítt á þá alla. Nóttin hefst árla í Norræna húsinu þegar talið verður í tón-leika fyrir börnin klukkan 13; næst liggur leiðin að útisviði við Hörpu klukkan 15 en sjálfir opnunartónleikarnir verða svo þar innanhúss klukkan 20. Fjögur númer eru á dag-skránni; Hljómsveit Sunnu Gunnlaugsdóttur píanóleikara, Ómar Guðjónsson gítar-leikari og kvartett, Frelsis-sveit Nýja Íslands og Big Band Samúels Jóns Samúelssonar.

Hápunktur og jafnfram lokahnykkur hátíðarinnar er kvöld-stund með Mezzoforte í Eldborgarsal Hörpu 3. september. Það er ótrúlegt en satt en Mezzoforte hefur aldrei leikið á Jazzhátíð Reykjavíkur þó að meðlimir hljómsveitarinnar hafi hver um sig tekið virkan þátt í hátíðinni frá því hún var haldin fyrst 1990.

Alls verða haldnir á fjórða tug tónleika þær tvær vikur sem hátíðin stendur yfir og hýsa Harpa, Norræna húsið og Þjóð-menningarhúsið þá flesta. Frítt er inn á fjölmarga af tónleik-unum en miða á aðra er hægt að nálgast á miði.is

jazzhátíð á fjórða tug tónleika

Helgin 5.-7. ágúst 2011

Page 44: 5. ágúst 2011

Þýska blaðakonan Andrea Walter hefur skrifað bók um ferðir sínar og upplifun af Íslandi. Hún segir landið uppfullt af skemmti-legum tilviljunum og skapandi fólki sem deyr ekki ráðalaust þótt á móti blási.

SVÆ

ÐI

B I Ð

bækur Ferðahandbók um Ísland kemur út Í Þýskalandi Í haust

Rakst á Vigdísi Finnboga og sat fyrir Jóni Gnarr

É g kom hingað í fyrsta sinn 2003 og fannst Ísland algjör paradís,“ segir þýska blaðakonan Andrea Walter en

hún var að skrifa bók um Ísland, Wo Elfen noch helfen: Warum man Island einfach lieben muss (Þar sem álfarnir hjálpa enn: Ástæður þess að maður verður einfaldlega að elska Ísland). „Ég fíla húmorinn, viðhorf fólks og frasann „þetta reddast“. Ég kom svo aftur 2011 og var skíthrædd um að landið hefði breyst eftir hrunið,“ segir Andrea sem róaðist eftir að hafa tekið viðtöl við fólk. „Ég komst að því að Íslendingar eru ennþá skapandi og duglegir að upphugsa sniðugar lausnir. Eins og til dæmis Ólafur Eggerts-son bóndi sem missti næstum býlið sitt þegar gosið varð í Eyjafjallajökli en opnaði í staðinn lítið safn sem fjallaði um gosið.“ Andrea tók viðtöl við fjöldann allan af Ís-lendingum.

„Ég sendi inn formlega fyrirspurn til margra en fékk engin viðbrögð frá Vigdísi Finnbogadóttur og Jóni Gnarr því þau voru svo upptekin. Það gerast ótrúlegar til-viljanir á Íslandi og því fannst mér það mjög íslenskt að ég rakst á Vigdísi á listaverkaup-pboði og þannig fékk ég viðtalið við hana. Hún var mjög sjarmerandi og gaman að spjalla við hana um menninguna á Íslandi. Svo settist ég bara niður í ráðhúsinu og rakst á Einar Örn Benediktsson og sagði honum að mig langaði að tala við Jón Gnarr. Svo fórum við bara á kaffihús og ég fékk að taka viðtal við Jón.“ Andrea segir að margt sé ólíkt með Íslendingum og Þjóðverjum. „Mér finnst merkilegt að listamennirnir hafi náð völdum í borginni því grínframboðin

hafa aldrei náð meirihluta í Þýskalandi. Ég upplifði að Jón tæki starf sitt mjög alvarlega. Hann vill koma á breytingum, styrkja sjálfs-traust fólks, taka erfiðar ákvarðanir ef á þarf að halda, gera stjórnmálin mannlegri og berjast gegn reiði og árásargirni með því að fá fólk til að hlæja. Hann setur því grínið inn í stjórnmálin og mér finnst það frábær hugmynd.“ Að sögn Andreu er bókin hennar persónuleg ferðahandbók sem fjallar um Ísland í víðu samhengi. „Ég set líka inn ýmsar staðreyndir eins og að Íslendingar elska að rekja fjölskylduna langt aftur í ættir gegnum Íslendingabók, að símaskráin sé flokkuð eftir skírnarnafni og að blöðin birti minningargreinar um fólk þegar það deyr og tilkynni um hvaða Íslendingar eiga afmæli í hverri viku.“

Bára Lind heitir stúlkan Stúlkan sem leikur í Heimsendi Ragnars Bragasonar heitir Bára Lind Þórarinsdóttir en ekki Bára Lind Þórhallsdóttir eins og sagt var í blaðinu.

Andrea Walter er þýsk blaðakona sem féll fyrir íslenskri þjóð og hefur skrifað ferða-handbók um upplifun sína af landinu. Bókin verður kynnt á bókamessunni í Frankfurt í október. Ljósmyndari/Katja Velmans

„Fyrirmynd okkar í þessu er Groupon.com en það er það fyrirtæki sem hefur vaxið hraðast af öllum fyrir-tækjum í heiminum undan-farið, hraðar en Facebook og Microsoft svo að eitt-hvað sé nefnt,“ segir Kitty Johansen sem opnaði fyrirtækið WinWin ásamt eiginmanni sínum, Ágústi Reyni Þorsteinssyni, við hátíðlega athöfn í Nauthól Bistró í gær. „Fyrirtækið snýst um að bjóða upp á lúxusvörur frá flottum fyr-irtækjum á ótrúlegu verði. Þetta hefur verið algjör sprengja í heiminum en þótt við styðjumst við mód-elið Groupon.com breytum við aðeins áherslum og

aðlögum okkur að íslenska markaðnum.“

WinWin býður upp á utanlandsferðir á vegum innlendra og erlendra ferðaskrifstofa, svo að eitt-hvað sé nefnt. „Við verðum líka með atburði eins og tónleika hérlendis sem og erlendis og bjóðum upp á ís-lenska hönnun í skartgrip-um og fatnaði. „Við bjóðum líka upp á nudd, snyrtingu, líkamsrækt og allt sem við kemur góðri heilsu og mat en við vöndum mjög valið á fyrirtækjum sem verða inni á síðunni hjá okkur.“

Lúxus-vörur á frábæru verðiKitty Johansen og Ágúst Reynir Þorsteinsson opnuðu fyrirtæki sitt, WinWin, í gær. Kitty segir módelið sem fyrirtækið byggist á hafa valdið algjörri sprengingu.

Kitty Johan-sen er annar eigenda WinWin, sem býður upp á lúxusvörur á góðu verði.

viðskipti Fyrirtæki sem einblÍnir á konur

44 dægurmál Helgin 5.-7. ágúst 2011

Page 45: 5. ágúst 2011

Frískandi gel á augnsvæði1.375 kr.

Ný snyrtivöruverslun!www.facebook.com/ZebraShop.is

Rakagefandi andlitskrem1.595 kr.

Anti-cellulite krem1.375 kr.

Push-up brjóstakrem1.745 kr.

Augnskuggar - 9 litir í boxi1.290 kr.

Augn- og varablýantar490 kr.

Naglalakk í 180 litum425 kr.

Perfect matt andlitsfarði785 kr.

Glam & sexy varalitur945 kr.

French Manicure665 kr.

Wow! Gloss835 kr.

Derma intensive hyljari845 kr.

Púðurbursti1.280 kr.

Gerviaugnhár820 kr.

Augnhárabrettari795 kr.

Snyrtitaska8.850 kr.

Augn- og varablýantur365 kr.

Cashmir andlitsfarði590 kr.

Lashes Extension maskari990 kr.

Cool Eyes maskari990 kr.

Laugavegur 62 - Sími: 445-4000 Opið mán-lau: 10:00-18:00 / sun: 11:00-17:00

Page 46: 5. ágúst 2011

Söngvarinn ástsæli, Bubbi Morthens, var ekki staddur á Húsavík fyrir tæpum tveimur

vikum ásamt Ara Edwald, forstjóra 365, Jóni Ás-geiri Jóhannessyni,

eiginmanni eiganda 365, Stefáni Hilmari Hilmars-

syni, framkvæmda-stjóra rekstrarsviðs 365,

og þokkagyðjunni Gyðu Johansen, sem einnig vinnur hjá fjöl-

miðlarisanum. Bubbi hafði sjálfur samband við ritstjórn og leiðrétti þann misskilning; sagðist reyndar ekki hafa sést með þessu

fólki í allt sumar. Ritstjórn biður Bubba afsökunar á því að hafa spyrt hann við þetta

annars fríða föruneyti.

Bubbi ekki á Húsavík

Þetta er frum-flutningur á verkinu hérlendis.

Jólasýning Borgarleikhússins verður Fanný og Alexander. Leiksýningin byggist á hinni ástsælu kvikmynd Ingmars Bergman sem hlaut fern Óskarsverðlaun og var sýnd í kvik-myndahúsum og á sjónvarpsstöðv-um um allan heim á níunda áratug síðustu aldar. Fanný og Alexander er stórbrotin fjölskyldusaga sem skartar litskrúðugu persónugalleríi og æsispennandi söguþræði. Þetta er frumflutningur á verkinu hér-lendis en leiksýningin hefur notið gríðarlegra vinsælda á síðustu tveimur árum þar sem það hefur

verið sýnt. Stefán Baldursson hefur verið ráðinn leikstjóri sýn-ingarinnar en þýðingin er í höndum Þórarins Eldjárns. Leikhópurinn er stór og meðal leikenda eru Hall-dóra Geirharðsdóttir, Þröstur Leó Gunnarsson, Jóhann Sig-urðarson, Theodór Júlíusson, Jóhanna Vigdís Arnardóttir, Charlotte Böving, Hilmar Guð-jónsson og Rúnar Freyr Gísla-son. Þá ganga Gunnar Eyjólfsson og Kristbjörg Kjeld til liðs við leik-hópinn og fara með stór hlutverk í sýningunni. -óhþ

leikhús Jólasýning

Fanný og Alexander í Borgarleikhúsinu

sJónvarp ragnhildur steinunn Jónsdóttir

Íslenskur dansþáttur í um-sjón Ragnhildar Stein-unnar Jónsdóttur verður sýndur á RÚV á laugar-dagskvöldum í vetur.

Eiríkur Hauksson til Leikfélags Akureyrar„Við stefnum á sterkt leikár og erum að leggja lokahönd á dagskrá næsta vetrar. Þetta er lifandi og skemmtilegur vinnu-staður og ég hlakka til að setja mig inn í starfið,“ segir nýráðinn framkvæmdastjóri Leikfélags Akureyrar, Eiríkur Haukur Hauksson. „Ég er fæddur og uppalinn sveitastrákur í Eyjafirði og hef alltaf reynt að vera sem mest í sveitinni,“ segir Eiríkur sem nú býr gegnt Akureyri, handan við Pollinn, í Vaðlareit og er menntaður við-skiptafræðingur frá HÍ. „Ég hef fylgst vel með leikhúsinu í gegnum tíðina – ekki bara á Akureyri heldur farið á ótal sýningar hér heima og erlendis – en það er alveg nýr og spennandi vinkill fyrir mig að taka við starfi framkvæmdastjóra.“María Sigurðardóttir leikhússtjóri segir að stjórn Leikfélagsins sé hæstánægð með ráðninguna. „Eiríkur er hörkuduglegur og yndislegur maður sem ég veit að á eftir að reynast LA mjög vel núna þegar við erum að undirbúa feikilega fjölbreytt leikár.“ Farsinn Svört Kómedía og Gulleyjan í leikstjórn Sigurðar Sigur-jónssonar eru meðal sýninga félagsins í vetur.

Hægt að taka launa-lækkanir til bakaOg meira af 365 því fréttir af glæsilegri afkomu félagsins á árinu 2010 hafa vakið mikla athygli. Félagið skilaði 360 milljónum króna eftir skatta sem er viðsnúningur upp á 700 milljónir frá fyrra ári. Yfirstjórn félagsins, sem er að stærstum hluta í eigu Ingibjargar Pálmadóttur, eiginkonu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, hefur tekið vel til í rekstrinum eftir bankahrun. Einn hluti af því var launalækkun allra starfs-manna haustið 2008. Sú launalækkun hefur ekki gengið til baka hjá starfs-mönnum þrátt fyrir ítrekaðar óskar þess efnis en víst er að laun forstjór-ans, Ara Edwald, hafa ekki staðið í stað ef mið er tekið af launum hans í tekjublöðum þessa árs þar sem hann var með fimm milljónir á mánuði. Í ljósi góðrar afkomu má búast við að Ari fái heimsókn frá trúnaðarmönnum starfs-

manna á næstunni. Það gæti orðið snúið fyrir hann að neita starfs-mönnum um að draga

launalækkunina til baka.

Þröstur Leó Gunnarsson verður í eld-línunni í Borgar-leikhúsinu um jólin. Ljósmynd/Borgarleikhúsið

r íkissjónvarpið hyggst gera þætti í anda hinna gríðarvinsælu banda-

rísku dansþátta So You Think You Can Dance sem sýndir hafa verið við miklar vinsældir á Stöð 2. Stefnt er að því að sýna þættina á laugardagskvöldum og hefjast sýningar í október að því er Frétta-tíminn kemst næst. Það er Saga Film sem vinnur að gerð þáttanna í samstarfi við RÚV en fyrirtækið hefur mikla reynslu af gerð þátta á borð við Idol og X Faktor sem sýndir voru á Stöð 2.

Sjónvarpskonan vinsæla, Ragnhildur Steinunn Jóns-dóttir, sem hefur verið í barn-eignarfríi undanfarið og lítið sést á skjánum, mun stýra þættinum – í svipuðu hlutverki og hin hávaxna enska snót, Cat Deeley, gegnir í So You Think You Can Dance sem kynnir og stjórnandi. Óvíst er hvort Ragnhildur Steinunn verður ein eða hvort annar umsjónarmaður verður ráðinn. Það eru hæg heimatökin fyrir Ragnhildi sem er með bak-grunn í dansi.

Óvíst er hverjir verða í dómnefnd þáttanna en í bandarísku útgáfunni hafa virtir dansarar og danshöf-undar skipað dómnefndina. Ekki er heldur búið að finna vettvang fyrir þættina en ljóst er að Ríkis-sjónvarpið mun ekki hýsa þá. Verið er að skoða staði á borð við Hörpu og Listasafn Íslands í því augna-miði.

Gera má ráð fyrir að þættirnir hafi veruleg áhrif á dansmenningu Íslendinga. Það er í það minnsta reynslan í Bandaríkjunum þar sem þættirnir hafa hrundið af stað miklu dansæði sem náði hámarki á svonefndum Dansdegi í fyrra þar sem fólk um gjörvöll Bandaríkin kom saman og dansaði.

[email protected]

Stýrir íslenskri útgáfu af So You Think You Can Dance

Ragnhildur Steinunn verður í forgrunni í nýjum dansþætti í Ríkis-sjónvarpinu. Ljósmynd/Hari

Hin leggjalanga Cat Deeley er kynnir í So You Think You Can Dance. Ljósmynd Nordic Photos/Getty Images

Opið mán. – fös. kl. 11–17

Lokað á laugardögum

Boston leður svart,hvítt,blátt,rautt kr 9.990

Lissabon leður svart,hvíttst. 36-42kr. 8.900

Amsterdam leður

svart,hvítt st.36-42kr. 6.900

París leður

svart,hvítt,blágráttst. 36-42kr.9.500

MónakoRúskinn og mikrofíberhvítt,svart 36-46kr.7.500

Veronasvart,hvítt st.36-41kr.7.900

Boníto ehf. Praxis / praxis.is / friendtex.isFaxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2878

46 dægurmál Helgin 5.-7. ágúst 2011

Page 47: 5. ágúst 2011
Page 48: 5. ágúst 2011

Óskar eftir 50 sjálfboða-liðum á Hlemm„Ég mældi og það er mögulega hægt að troða 50 manns inn til að fylla sýningargluggann við gamla

innganginn á Hlemmi,“ segir listamaðurinn Snorri Ásmundsson en hann óskar nú eftir 50 sjálfboðaliðum til

að taka þátt í gjörningi á Hlemmi á laugardaginn klukkan 14. „Mig langar að fólk dvelji í einni kös í einhvern tíma í rýminu; ekki ólíkt því að það sé statt í neðanjarðarlest. Svo er hugmyndin að skipta út eftir hvern sýningardag.“ Verkið, sem nefnist „Við erum“, segir Snorri vera lofsöng sinn til mannfólksins og hugmyndina fékk hann eftir að hafa dvalist í stórborgum og dáðst að mannlífinu og mannfólkinu þar.

Helgi Björns og Páll Óskar á toppnum Helgi Björnsson og Reiðmenn vindanna tróna aðra vikuna í röð á toppi Tónlistans, lista Félags ís-lenskra hljómplötuútgefenda yfir mest seldu diska síðustu viku, með disk sinn Ég vil fara uppí sveit. Vinsældir Helga og félaga hans eru með ólíkindum en alls hafa yfir 20 þúsund eintök selst af þremur diskum þeirra. Grínarinn Steindi Jr. veitir Helga harða samkeppni með disknum Án djóks ... samt djók sem er með lögum úr þáttunum Steind-anum okkar sem sýndur var á Stöð 2 í fyrravetur. Þótt breska sveitin Coldplay sé vinsæl á Íslandi hefur sveitin ekki roð við Páli Óskari. Hann er í efsta sæti Lagalistans með þjóðhátíðarlagið La Dolce Vita. -óhþ

Selja poka til styrktar UN WomenHönnunarteymið Marandros; Katla Rós Völudóttir og Ragnar Már Nikulásson ásamt fatahönnuðinum

Unu Hlín Kristjáns-dóttur, sem hannar undir merkinu Royal Extreme, hönnuðu poka til styrktar UN Women

á Íslandi. Hlutverk UN Women á Íslandi er að vekja landsmenn til umhugsunar um stöðu kvenna í fátækustu ríkjum heims og pok-arnir eru ein leið til að ná til fólks. Það er ósk listamannanna að með hverjum poka sem selst aukist með-vitund landsmanna um samtökin og stöðu kvenna í þróunarlöndum og á stríðshrjáðum svæðum. Allur ágóði af pokunum rennur óskiptur til UN Women á Íslandi. Þess skal getið að listamennirnir gáfu alla vinnu sína og hvetur landsnefndin alla til að leggja málefninu lið og kaupa sér poka. Þeir fást í Aurum, GK, Kiosk, Mýrinni, Kisunni og Minju.

HELGARBLAÐ Hrósið …... fær Annie Mist sem vann heims-meistaratitil kvenna í CrossFit um síð-ustu helgi. Rétt eins og eitt ástsælasta heljarmenni Íslandssögunnar, Jón Páll Sigmarsson, er hún ljóshærð og litfríð og glæsilegur fulltrúi lands og þjóðar.Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 [email protected] www.frettatiminn.is

Nýtt blað komið útÓkeypis eintak um land allt

www.goggur.isG o G G u r ú t G á f u f é l a G

H E I L S U R Ú MRekkjan ehf ≤≥ Suðurlandsbraut 48 (Bláu húsin í Faxafeni) ≥≥ 108 Reykjavík ≥≥ 588 1955 ≥≥ www.rekkjan.iS ≥≥ Opið virka d. 10–18 og lau 11–16

AFSLÁTTUR!30-70%REKKJUNNARÚTSALA

Arg

h! 0

50

811

•5svæðaskipt460gormaSleepDesignkerfieittfullkomnastagormakerfiðámarkaðnumídag.

•Steyptirkantarmeðstífumkaldsvampi.

•Laserskorinn5svæðaskipturkaldsvampurogmargslunginnpolyfibersvampur.

•Stífurklæddurbotnmeðfótum.

EDINBURGHEURO

50%AFSLÁTTUR

KINGKOILQueenSizerúm(153x20

3cm)

FULLT VERÐ 163.600 kr.

ÚTSÖLUVERÐ98.160 kr.ÞÚSPARAR65.440kr.

KINGKOILKingSizerúm(193x203cm)FULLT VERÐ 264.223 kr.

ÚTSÖLUVERÐ158.534 kr.ÞÚSPARAR105.689kr.

EDINBURGHQueenSizerúm(153x203cm)FULLT VERÐ 266.775 kr.

ÚTSÖLUVERÐ133.388 kr.

EDINBURGHKingSizerúm(193x203

cm)

FULLT VERÐ 319.026 kr.

ÚTSÖLUVERÐ

159.513 kr.

AÐEI

NS

FYRSTIR KOMA -

STYK

KIÖR

FYRSTIR FÁ!