heilsutíminn 28. ágúst 2015

24
Heilsutíminn Kynningarblað Helgin 28.-30. ágúst 2015 BLS. 2 Náðu árangri í ræktinni Góður félagsskapur, skýr markmið og skemmtileg hreyfing skipta máli ef ná á árangri í ræktinni. BLS. 4 „Óþarfi að hræðast heilsufæðið“ segir Ragga nagli. BLS. 10 Litrík heilsu- tíska í haust Fjölbreytt úrval af flottum fatnaði til að líta vel út í ræktinni. ENGIN BINDING REEBOKFITNESS.IS · HOLTAGARÐAR · URÐARHVARF · TJARNARVELLIR OPNUNARTILBOÐ OG VEGLEGUR KAUPAUKI FYRIR ÞÁ SEM TRYGGJA SÉR 12 MÁNAÐA ÁSKRIFT Á MORGUN! VERTU MEÐ FRÁ BYRJUN! HAFNARFIRÐI NÝ OG GLÆSILEG STÖÐ TJARNARVÖLLUM 3 OPNUM Á MORGUN KL.11.00 Í Hraust í haust! Haustinu fylgja oft fögur fyrirheit um heilsuátak og heilbrigt líferni. Haustið er því ágæt áminning um að koma sér á beinu brautina en það er mikilvægt að hafa í huga að heilsan okkar er dýrmæt og því ættum við að hugsa vel um hana allan ársins hring. Í Heilsutímanum má finna góð ráð frá einkaþjálfurum til að koma sér aftur af stað í ræktinni, upplýsingar um næstu skipulögðu hlaup, ábendingar um sniðug heilsutengd öpp og spjall við Röggu nagla. Ljósmynd/NordicPhotos/Getty

Upload: frettatiminn

Post on 23-Jul-2016

248 views

Category:

Documents


3 download

DESCRIPTION

Heilsa, lífstíll, Fréttatíminn, Ísland, Iceland

TRANSCRIPT

Page 1: Heilsutíminn 28. ágúst 2015

HeilsutíminnKynningarblað Helgin 28.-30. ágúst 2015

bls. 2

Náðu árangri í ræktinniGóður félagsskapur, skýr markmið og skemmtileg hreyfing skipta máli ef ná á árangri í ræktinni.

bls. 4

„Óþarfi að hræðast heilsufæðið“ segir Ragga nagli.

bls. 10

Litrík heilsu-tíska í haustFjölbreytt úrval af flottum fatnaði til að líta vel út í ræktinni.

ENGIN BINDING REEBOKFITNESS.IS · HOLTAGARÐAR · URÐARHVARF · TJARNARVELLIR

OPNUNARTILBOÐ OG VEGLEGUR KAUPAUKI

FYRIR ÞÁ SEM TRYGGJA SÉR 12 MÁNAÐA ÁSKRIFT Á MORGUN!

VERTU MEÐFRÁ BYRJUN!

HAFNARFIRÐI NÝ OG GLÆSILEG STÖÐ

TJARNARVÖLLUM 3OPNUM Á MORGUN KL. 11.00 Í

Hraust í haust!Haustinu fylgja oft fögur fyrirheit um heilsuátak og heilbrigt líferni. Haustið er því ágæt áminning um að koma sér á beinu brautina en það er mikilvægt að hafa í huga að heilsan okkar er dýrmæt og því ættum við að hugsa vel um hana allan ársins hring. Í Heilsutímanum má finna góð ráð frá einkaþjálfurum til að koma sér aftur af stað í ræktinni, upplýsingar um næstu skipulögðu hlaup, ábendingar um sniðug heilsutengd öpp og spjall við Röggu nagla.

Ljós

myn

d/N

ordi

cPho

tos/

Get

ty

Page 2: Heilsutíminn 28. ágúst 2015

Helgin 28.-30. ágúst 20152

KEMUR HEILSUNNI Í LAG

AFSLÁTTUR ÚT SEPTEMBER20 % Vínlandsleið 16, Grafarholti

Sími 577 1770

Komdu í yogaKomdu í yogaLækkar blóðþrýstinginnLækkar blóðþrýstinginn

Betri svefnÁhersla á mjóbak og axlir

Rétt öndun góð slökun

Yoga IYoga II

Kennt í Sjúkraþjálfaranum í Hafnarfirði - Sími: 691 0381 - Kristín Björg

Hjónaafsláttur

Yoga l /stólar• Ertu með vefjagigt• Ertu Í yfirþyngd• Ertu að ná þér eftir veikindi• Ertu komin á efri árin

Yoga ll• Aukinn liðleiki• Aukinn kraftur• Aukinn styrkur• Aukið jafnvægi

Yoga lllErtu að æfa en vilt ná lengra með krefjandi yogaæfingum

Meðgöngujóga

hefst í

september Góð ráð til að koma sér af stað í ræktinniGóður félagsskapur, hreyfing sem þú hefur gaman af og skýr markmið eru atriði sem gott er að hafa í huga áður en haldið er út í haustið með það í huga að stunda líkams-

ræktina af kappi. Anna Eiríks, þjálfari hjá Hreyfingu og Róbert Traustason, þjálfari hjá Boot Camp í Sporthús-

inu fara hér yfir það sem þau telja að skipti máli svo hægt sé að ná árangri í ræktinni.

Þ að sem hjálpar mörgum við að koma sér af stað og ná árangri fyrst um sinn er að

vera ábyrgur gagnvart einhverj-um öðrum,“ segir Róbert. „Sumir hafa það mikinn sjálfsaga að þeir þurfa enga utanaðkomandi hvatn-ingu en fyrir aðra getur stuðning-ur frá maka, vinum eða vinnufé-lögum skipt sköpum. Þá er oft gott að hvetja einhvern annan með sér því það að styðja við bakið á öðrum tekur fókusinn af manni sjálfum og gefur manni hvatningu líka, en með æðri tilgangi.“ Róbert segir það einnig skipta máli að finna sér hreyfingu sem manni finnst gaman að stunda. „Stöðugleiki í æfingum og mataræði skiptir sköpum og þú endist ekki lengi í öfgamataræði eða hreyfingu sem þér finnst drep-leiðinleg. Þegar þér finnst gaman að hreyfa þig og þú nærð árangri, þá byrja hin púslin að smella líka. Þú ferð fyrr í háttinn, hugsar betur um næringuna og gerir hluti sem þig órar ekki fyrir í dag.“

Skýr markmið„Markmiðin þurfa að vera skýr, mælanleg, raunhæf og tímasett til

að hægt sé að ná þeim,“ segir Ró-bert. „Ekki segja bara að þú ætlir að koma þér í form heldur ákveddu hvað það er sem þú skilgreinir sem gott form. Er það að hlaupa 10 kíló-metra á undir ákveðnum tíma, ná ákveðið mörgum upphífingum eða bara hreyfa sig ákveðið oft í viku?“

Anna Eiríksdóttir, þjálfari í Hreyfingu, tekur í sama streng og

segir að ein besta leiðin til þess að koma sér af stað eftir sumarið sé að byrja á því að setja sér markmið og finna sér hreyfingu við sitt hæfi. „Ég mæli klárlega með því að fara á námskeið eða til einkaþjálfara því þá fær fólk þær leiðbeiningar, stuðning og aðhald sem það þarf til að ná markmiðum sínum en það finnst mér skipta mjög miklu máli. Við í Hreyfingu bjóðum upp á fjöl-breytt úrval af góðum námskeiðum og erum með frábæra þjálfara sem taka vel á móti fólki.“

Heilsan er dýrmætAnna segir jafnframt að félags-skapurinn skipti máli við æfingar. „Það að æfa í góðum hóp eða með öðrum er miklu vænlegra til árang-urs heldur en að æfa einn, og ekki aðeins árangursríkara heldur líka miklu skemmtilegra. Ekki gefast upp þó svo það sé erfitt að byrja, því ávinningarnir af því að hreyfa sig og borða holla fæðu eru svo margir og okkur líður oftast betur í eigin skinni þegar við hugum vel að heils-unni. Við eigum aðeins einn líkama, hugsum vel um hann og setjum heilsuna í forgang.“

Róbert Traustason, þjálfari hjá Boot Camp í Sporthúsinu.

Anna Eiríksdóttir, þjálfari í Hreyfingu.

Page 3: Heilsutíminn 28. ágúst 2015
Page 4: Heilsutíminn 28. ágúst 2015

Helgin 28.-30. ágúst 20154

H austið er tíminn þar sem margir setja sér heilsutengd markmið. Þessi árstíð breytir þó litlu hvað þetta varðar hjá

Röggu nagla. „Ég breyti engu, hjá mér er það að fara í ræktina og borða hollan og góðan mat bara eins og að bursta tennur. Ég ferðast mjög mikið og það er alveg sama í hvað aðstæðum ég er, ég æfi alltaf. Ég gúggla bara næstu líkams-ræktarstöð. Það er sama hvert ég er að fara, ég pakka alltaf ræktarfötunum eins og tann-burstanum.“

Ekki hægt að sigra heiminn á einni vikuEn fyrir þá sem ætla að setja heilsuna í fyrsta sæti í haust bendir Ragga á að sniðugt sé að setja sér markmið og skrifa þau niður á blað. „Það skiptir þó höfuðmáli að setja sér raunhæf markmið sem samræmast hvert öðru. Það er ekki hægt að bæta vöðvamassa og minnka fitu á sama tíma til dæmis.“ Þegar mark-miðin hafa verið sett er svo bara að koma sér af stað og fara dýpra í markmiðin. „Það er gott að staldra við og spyrja sig af hverju maður vill ná tilteknu mark-miði. Af hverju skiptir það okkur máli? Þá er gott að hafa skrifað markmiðin niður og skoða ástæðurnar fyrir hverju og einu markmiði.“ Ragga segir einnig að í öllum hamaganginum skipti þó máli að fara rólega af stað. „Korter er betra en núll. Semdu við sjálfan þig og bættu smám saman ofan á. Það er ekki hægt að sigra heiminn fyrstu vikuna í september.“

Seldist upp á átta mínútumRagga er væntanleg til Íslands í næsta mánuði þar sem hún ætlar meðal annars að kenna áhugasömum hvernig má mat-reiða ýmislegt góðgæti með heilsusamleg-um hætti. „Þetta er tólfta námskeiðið sem ég held. Þau hafa verið rosalega vinsæl og ég held að metið sé átta mínútur frá því sala hófst og þar til varð uppselt á námskeiðið. Námskeiðin tvö sem ég ætla að halda núna í september seldust upp á fjórum klukkutím-um. Ég er því afskaplega þakklát hvað það eru margir sem hafa áhuga á að kynna sér hollari matar-

gerð.“ Á námskeiðunum notar Ragga ýmis hráefni sem virðast ansi framandi, svo sem möndlumjöl, stevíu og erythri-

tol. „Þetta er kannski hálfgerð hebr-eska fyrir marga en þetta er í raun ósköp

einfalt. Ég kenni fólki að nota hollari valkosti þegar kemur að sætu og fitu.

Ég er mikið að vinna með NOW vörurnar sem ég nálgast í Nettó sem er útópía heilsuspaðans. Ég vildi óska að það væri Nettó hér í Danaveldi.“ Námskeiðin fara fram í Lækjarskóla í Hafnarfirði í skólaeldhúsi þar og það myndast alltaf mjög góð stemning. „Fólk er ekki bara að kynnast nýju hrá-efni heldur einnig hvert öðru. Í lok námskeiðs myndast hálfgerð fermingarveislustemning þar sem við gæðum okkur á kræsing-

unum. Dæmi um mat sem eldaður verður á námskeiðinu eru ostakökur

úr kotasælu og skyri, brownies og pizzur.“

SamfélagsmiðlanagliRagga heldur úti síðu á Facebook og á hverjum degi bætast við fylgjendur og eru þeir nú tæplega 17.000 talsins. „Ég skil stundum ekki hvernig fólk nennir að lesa nöldrið í mér. Ég er ótrúlega þakklát öllum þeim sem fylgja mér á samfélagsmiðlum. Ég hef haft það prinsipp frá upphafi að fólk þarf ekki að deila síðunni minni eða hoppa á öðrum fæti til að fá einhverja uppskift. Það er alltaf svo mikil jákvæðni og gleði á Facebook-síðunni minni þannig ég hlakka alltaf til að setja eitthvað inn á hana,“ segir Ragga nagli, sem er jafn-framt spennt fyrir komandi Íslandsferð.

Erla María Markúsdóttir

[email protected]

Jafn mikilvægt að pakka ræktargallanum eins og tannburstanumRagnhildur Þórðardóttir, eða Ragga nagli eins og hún er betur þekkt, starfar sem klínískur heilsusál-fræðingur og einkaþjálfari. Hún er búsett í Kaupmannahöfn þar sem líf hennar einkennist af heil-brigðum lífsstíl, jákvæðri hugsun, hollum og gómsætum mat og lyftingum. Hún er væntanleg á klakann í næsta mánuði þar sem hún ætlar meðal annars að kenna landanum að matreiða gómsætt gúmmelaði með hollum og næringarríkum hráefnum.

Ragga nagli er á leiðinni til landsins þar sem hún ætlar að kenna íslenskum heilsuspöðum hvernig matreiða má ýmislegt gúmmelaði úr

hollum og næringarríkum hráefnum.

Matreiðslunámskeiðin hafa notið gríðarlegra vinsælda. Aðeins 8 mínútur tók að selja öll laus sæti á eitt námskeið. Ragga nagli ætlar einnig að fara norður á Akureyri og halda námskeið þar.

Hefst 8. september

BAKLEIKFIMI & SAMBALEIKFIMI

UNDIR LEIÐSÖGN SJÚKRAÞJÁLFARAÍ HEILSUBORG, FAXAFENI 14

Þriðju- og fimmtudaga kl: 12.05, 16.20 og 17.20

Upplýsingar og skráning á www.bakleikfimi.is

Hlíðasmári 10, 201, Kópavogi Sími 568 3868

Stjórnar át - og þyngdarvandi lífi þínu?

[email protected] www.matarfikn.is

Kynningarfundur MFM verður haldinn þriðjudaginn 19.08.14. kl. 17-18.30

Nýtt líf:

fyrir byrjendur hefst 26.08.14. Fráhald í forgang:

framhald hefst 3.09.14.

Esther H. Guðmundsdóttir MSc.

Brautarholt 4a, 105, Reykjavík

Stjórnar át- og þyngdarvandi lífi þínu?

Opinn kynningarfundur MFM verður haldinn mánudaginn 31.08.15. kl. 17 í Brautarholti 4a.

5 vikna námskeið fyrir þá sem vilja ná tökum á sykur/matar-fíkn hefjast: 04.09.15, 02.10.15 og 13.11.15.

8 vikna námskeið fyrir fram-halds- og endurkomufólk hefjast: 01. og 02.09.15.

Allar nánari upplýsingar í síma 568-3868 eða [email protected]

Helgardvalarnámskeið fyrir framhalds- og endurkomufólk verður haldið í Hlíðardalssetri, Ölfusi, 05.-08.11.15.

Esther H. Guðmundsdóttir MSc

Fáanlegt í nær öllum apótekum landsins, Heilsuhúsið, Hagkaup, Fjarðarkaup, Orkusetrið, Lifandi Markaður, Sportlíf, Heilsuver, Heilsuhornið Blómaval, Heilsulausn.is og Heimkaup

Gullkryddið

Liðir - bólgur

CURCUMINAllt að 50 sinnum áhrifameira en hefðbundið Túrmerik!

CURCUMIN (gullkryddið) er virka innihaldsefnið í Túrmerik rótinni og hefur verið notað til lækninga og til matargerðar í yfir 2000 ár í Asíu. Hátt í 3.000 rannsóknir hafa verið gerðar á þessari undrarót undafarna áratugi.

• Liðamót• Bólgur• Gigt• Hjarta- og æðakerfi

Sofðu rótt í alla nótt með Anti

leg cramps

Fæst í

apótekum

Dreifingaraðili: Ýmis ehf

Page 5: Heilsutíminn 28. ágúst 2015

Inniheldur 11,6 mg af díklófenaktvíetýlamíni. Ábendingar: Staðbundnir bólgukvillar. Skammtar og lyfjagjöf Fullorðnir og börn 14 ára og eldri: 2-4 g af hlaupi borið á aumt svæði 3-4 sinnum á sólarhring. Mælt er með handþvotti eftir notkun, nema verið sé að meðhöndla hendur. Ef meðhöndla á bráð, minniháttar meiðsli í stoðkerfi skal ekki nota Voltaren lengur en 7 daga án samráðs við lækni. Hafið samband við lækninn ef einkenni eru viðvarandi eða versna eftir meðferð í 7 sólarhringa. Frábendingar: Ofnæmi fyrir einhverju innihaldsefnanna, asetýlsalisýlsýru og öðrum bólgueyðandi gigtarlyfjum (NSAID). Sjúklingar sem hafa fengið astma, ofsakláða eða bráða nefslímubólgu af völdum asetýlsalisýlsýru eða annarra bólgueyðandi gigtarlyfja (NSAID) eiga ekki að nota lyfið. Má ekki nota á síðustu 3 mánuðum meðgöngu. Má ekki nota handa börnum og unglingum 14 ára og yngri. Sérstök varnaðarorð: Má eingöngu bera á heila og heilbrigða húð og alls ekki á slímhúðir, augu, sár, exem, vessandi húðbólgu. Getur valdið húðertingu. Varast skal mikið sólarljós, notkun samhliða bólgueyðandi lyfjum eða að hylja notkunarsvæðið með loftþéttum umbúðum. Gæta skal sérstakrar varúðar hjá öldruðum eða astma-/ofnæmis-sjúklingum (hefur valdið berkjukrampa). Hætta á meðferð ef útbrot koma fram eftir notkun. Við notkun á stór húðsvæði eykst hættan á altækum aukaverkunum, t.d. á nýru. Við brjóstagjöf eða meðgöngu má eingöngu nota lyfið í samráði við lækni. Getur dregið úr frjósemi en þau áhrif ganga til baka. Lesið leiðbeiningar á umbúðum og í fylgiseðli fyrir notkun. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Markaðsleyfis hafi: Novartis Healthcare A/S. Umboð á Íslandi: Artasan ehf., Suðurhrauni 12a, 210 Garðabæ.

Voltaren gel er bæði verkjastillandi og bólgueyðandi.

Prófaðu að meðhöndla liðverkinameð Voltaren geli.

Viltu meðhöndla liðverkinn án þess að taka töflur?

Berið u.þ.b. 2-4 g af Voltaren geli (samsvarar magni á stærð við kirsuber eða valhnetu) á aumt svæðið. Endurtakið 3-4 sinnum á dag, þangað til einkenni eru horfin.

150g50% meira m

agn!

Ly�aauglýsing

Voltaren-Gel-NEW-5x38 copy.pdf 1 13/05/15 16:54

Page 6: Heilsutíminn 28. ágúst 2015

heilsutíminn Helgin 28.-30. ágúst 20156

HvalfjarðarhlaupiðÍ tilefni af Hvalfjarðardögunum 2015 verður í fyrsta sinn boðið upp á Hvalfjarðarhlaupið sem haldið verður laugardaginn 29. ágúst. Vegalengdirnar eru 5 km, 7 km og 14 km. Skráningargjaldið er 2.500 kr.

TindahlaupiðTindahlaupið í Mosfellsbæ verður haldið laugardaginn 29. ágúst 2015. Hlaupið hefst klukkan 9:00 og 11:00 við Íþróttasvæðið að Varmá. Boðið er upp á fjórar vegalengdir:

7 tindar 37 km, 5.000 kr. - Ræsing kl. 9:00.

5 tindar 35 km, 4.500 kr. - Ræsing kl. 9:00.

3 tindar 19 km, 4.000 kr. - Ræsing kl. 11:00.

1 tindur 12 km, 3.000 kr. - Ræsing kl. 11:00

Hægt er að afskrá sig og fá endur-greiðslu þangað til forskráningu lýkur. Ekki er endurgreitt eftir það.

Norðurheimskautshlaup TVG ZimzenNorðurheimskautsbaugshlaup TVG Zimsen verður haldið í Grímsey laugardaginn 5. septem-ber kl. 11.00. Boðið verður upp á tvær hlaupaleiðir: Einn tæplega 12 km hring í eynni eða tvo hringi - milli 23 og 24 km.Ekkert skráningargjald er í hlaupið, en hægt er að panta í sérstakt flug með Norlandair fyrir hlaupið og greiða það hér. Verðið á fluginu er 15.000 kr en aðeins 51 sæti eru í boði.

VestmannaeyjahlaupiðVestmannaeyjahlaupið verður haldið laugardaginn 5. september. Boðið verður upp á 5, 10 og 21,1 km. Hlaupið hefst við Íþróttamið-stöðina kl. 12 og eru öll hlaupin ræst á sama tíma.

Volcano Trail RunVolcano Trail Run er fyrsta keppn-ishlaupið sem fer eingöngu fram í Þórsmörk á hinni vinsælu göngu-leið Tindafjallahring. Hlaupið verður haldið í annað skipti þann 26. september kl. 13:30 við skála Volcano Huts í Húsadal. Hlaupið endar á sama stað.

Þátttökugjöld:6.000 kr fyrir 17 ára og eldri (f. 1998 og fyrr) og 4.000 kr fyrir 16 ára og yngri (f. 1999 og síðar). Innifalið í þátttökugjaldi er bolur, grillveisla, aðgangur að sturtum, sána og laug eftir hlaupið.

Globeothon 2015Alþjóðlega hlaupið Globeothon fer fram sunnudaginn 13. septem-ber kl. 11. Boðið er upp á 2 vega-lengdir 5 km og 10 km.Skráning fyrir miðnætti föstu-daginn 11. september:

14 ára og yngri (fædd 2001 og síðar) 500 kr

15 ára og eldri (fædd 2000 og fyrr) 2.500 krSkráning frá og með laugardeg-inum 12. september og fram á hlaupdag:

14 ára og yngri (fædd 2001 og síðar) 1.000 kr

15 ára og eldri (fædd 2000 og fyrr) 3.500 kr

Rauðagerði 25 · 108 Reykjavík · Sími 440 1800 · www.kaelitaekni.is

Okkar þekking nýtist þér

• Mylur alla ávexti, grænmeti klaka og nánast hvað sem er

• Hnoðar deig

• Býr til heita súpu og ís

• Uppskriftarbók og DVD diskur fylgja með

Lífstíðareign!

Tilboðsverð kr. 109.990Með fylgir Vitamix sleif drykkjarmál og svunta Fullt verð kr. 137.122

Meira en bara blandari!

FyrirbyggjandiLúsasjampóLúsasprey

Afar mild en öflug tvenna sem fyrirbyggir lúsasmit

Stofnað

100% náttúrulegt

Fæst í flestum apótekum og heilsubúðum. Nánari upplýsingar www.vitex.is

Hlaup

Hvaða hlaup eru framundanHlaup er

vinsælasta hreyfing á

Íslandi í dag. Það sannað-ist í Reykja-víkurmara-þoninu þar

sem rúm 15 þúsund tóku þátt. Það er

hægt að skrá sig í alls kyns hlaup um allt

land, allan ársins hring.

Hér eru hlaup sem eru á

næstu vikum og opin öllum

til þátttöku. Allar nánari upplýsingar um hlaupin má finna á

www.hlaup.is

Þ eir sem stunda íþróttir vita að mataræði og næring skipta höfuðmáli til að ná

árangri og það er erfitt að koma sér í líkamlega gott form ef við hugum ekki að því sem við látum ofan í okkur. Við getum stritað og púlað en ef við hugsum ekki um hvað við borðum og drekkum eru töluverðar líkur á því að hreyfingin skili ekki þeim árangri sem við vonumst eftir. Lykillinn að góðum og varan-legum árangri er að ná góðu jafn-vægi þarna á milli og hafa það hug-fast að ein óholl máltíð skemmir ekki neitt, rétt eins og ein holl mál-tíð breytir ekki miklu. Jafnvægið snýst um að endurtaka góðar og hollar ákvarðanir á kostnað hinna óhollu og hafa það ætíð hugfast að góð heilsa og gott líkamlegt form er ekki áfangastaður eða einhver

endapunktur, heldur lífsstíll sem við viljum temja okkur til að vera betur í stakk búin til að takast á við lífið í öll-um sínum myndum.

Íþróttadrykkurinn Hleðsla er ferskur og bragðgóður próteindrykk-ur frá MS sem kom fyrst á markað fyrir

Kolbeinn Sigþórsson, landsliðsmaður í knattspyrnu er einn af þremur íslenskum íþróttamönnum sem koma fram í nýjum Hleðsluauglýsingum.

5 ár eru frá því fyrsta Hleðslan kom á markað. Kolvetnaskert Hleðsla er ný við-bót við Hleðslufjöl-skylduna, en um er að ræða holla og handhæga nýjung, sem er auk þess laktósafrí.

Hleðsla - kolvetnaskert og laktósafrí nýjung

um 5 árum síðan. Neytendur tóku vörunni vel frá byrjun og hentar hún bæði fljótlega eftir æfingar og á milli mála. Nú er komin á mark-að nýjung í vörulínunni og er um að ræða kolvetnaskerta og laktó-safría Hleðslu. Að sögn Björns S. Gunnarssonar, næringarfræðings og vöruþróunarstjóra MS er nýja Hleðslan gædd öllum þeim eigin-leikum sem forveri hennar hefur. „Hún inniheldur til að mynda 22 grömm af hágæða próteinum, en til viðbótar hefur verið dregið úr kolvetnainnihaldi með því að not-ast við sætuefnið súkralósa í stað agaveþykknis. Til viðbótar hefur

allur laktósinn, það er mjólkur-sykurinn, verið klofinn, sem

þýðir að kolvetnaskert og laktó-safrí Hleðsla hentar vel fólki með laktósaóþol og öðrum þeim sem finna til óþæginda í meltingarvegi við neyslu mjólkurvara, auk þess sem varan er kjörin fyrir þá sem vilja draga úr neyslu kolvetna.“

Hleðslan hentar vel fólki sem er á ferðinni, hvort sem það er á leið í ræktina, út að hlaupa, í golf eða í fjallgöngur eða þeim sem eru í vinnu og skóla og leita eftir hollri millimál-tíð. „Hérna er því drykkur sem er bæði hollur og handhægur, og ekki skemmir fyrir hversu bragðgóður hann er,“ segir Björn að lokum.

Unnið í samstarfi við

MS

Page 7: Heilsutíminn 28. ágúst 2015

Hráfæði - lífrænt ræktað - hreinsandiorkugefandi - bragðgott - enginn viðbættur sykur - án mjólkur

glútenlaust - inniheldur ávexti, grænmeti og fleira

Holl og heilsusamleg máltíð eða millimál sem inniheldur engan viðbættan sykur

SÚPERBAR

bláber hindber rauðrófusafi

gojiber spírulína hörfræ

chiafræ kínóa hveitigras

Níu tegundir af ofurfæðu:

BYRJAÐU HAUSTIÐ Á HOLLUSTU!

Page 8: Heilsutíminn 28. ágúst 2015

heilsutíminn Helgin 28.-30. ágúst 20158

Heilsulind og líkamsrækt undir handleiðslu fagfólks

H ilton Reykjavík Spa er lík-amsræktarstöð, hóptíma-stöð og heilsulind og býður

auk þess upp á næringarráðgjöf, nudd og alls konar snyrtimeðferðir. Stöðin er hluti af hótelum Icelandair en er aðgengileg öllum. „Hjá okkur er áhersla lögð á persónulega og góða þjónustu sem fullnægir þörf-um þeirra sem gera kröfu um það besta þegar kemur að líkamsrækt og vellíðan,“ segir Agnes Þóra Árna-dóttir, næringarfræðingur og einn af þjálfurum stöðvarinnar. „Á Hil-ton Reykjavík Spa fá allir viðskipta-vinir handklæði við komu, aðstoð frá þjálfara í sal sex daga vikunn-ar og herðanudd í heitum pottum eftir æfingu. Eftir æfingu setjast viðskiptavinir okkar oft niður og spjalla saman og fá sér kaffi sem er innifalið fyrir meðlimi. Þetta er því eins konar heimili að heiman, hér líður öllum vel.“

Hugarrækt jafnt sem heilsu-ræktÁ Hilton Reykjavík Spa starfar fag-fólk á öllum sviðum. „Leiðsögn und-ir handleiðslu fagfólks er mikilvæg og við leggjum upp með að bjóða upp á líkamsrækt þar sem tilgang-urinn er að vera í stakk búinn til að takast á við áskoranir lífsins,“ segir Agnes Þóra. „Líkamsrækt getur virkað sem náttúrulegt geðlyf og við hugsum einnig um andlega hlut-ann. Slökun og nudd er því mikil-vægur hluti af líkamsræktinni og meðlimir stöðvarinnar stoppa því sjaldan stutt við hjá okkur. En hér er einnig fólk sem er mikið á ferð-inni og er það duglegt að nýta sér hádegistímana.“ Hilton Reykjavík Spa bíður upp á fjölbreytta stunda-skrá sem inniheldur meðal annars

yoga, hot yoga, box, foam flex, þrek, body pump, styrk og afl og margt fleira. „Tímarnir okkar henta bæði konum og körlum og oft myndast skemmtilegur og hvetjandi hópandi meðal þeirra sem mæta alltaf í sömu tímana,“ segir Agnes Þóra.

100 daga áskorun og sykur-laust haustHaustið lítur afar vel út hjá Hilton Reykjavík Spa. Meðal námskeiða má nefna 100 daga áskorun með Davíð Kristinssyni heilsuráðgjafa og námskeið hjá Gunnari Ma Kamb-an undir yfirskriftinni „Hættu að borða sykur.“ „100 daga áskorunin hefst 31. ágúst og mun Davíð veita þátttakendum mikið aðhald á nám-skeiðinu sem samanstendur meðal annars af mælingum, fróðleik, fyrir-lestrum, matseðli og fyrir og eftir myndum ef fólk kýs,“ segir Agnes Þóra. Vegleg verðlaun verða veitt fyrir heildarárangur á námskeiðinu og við valið verður tekið mið af breyt-ingu á myndum, mataræði, ummáli, fituprósentu, hreyfingu og lífsstíl. Gunnar Már Kamban hefur getið sér gott orð fyrir bók sína Hættu að borða sykur og í haust mun hann

Hilton Reykjavík Spa er persónuleg heilsulind og líkamsrækt sem staðsett er á Hilton Reykjavík Nordica. Stöðin er kannski ekki stór í sniðum en aðstaðan er glæsileg og þar er að finna allt til alls fyrir þá sem vilja rækta bæði líkama og sál. Megináhersla er lögð á fyrsta flokks þjónustu í rólegu og þægilegu andrúmslofti.

Aðstaðan á Hilton Reykja-

vík Spa er afar glæsileg.

Stöðin er í senn líkams-ræktarstöð,

hóptímastöð og heilsu-

lind og býður auk þess upp

á næringar-ráðgjöf, nudd og alls konar

snyrtimeð-ferðir.

Page 9: Heilsutíminn 28. ágúst 2015

heilsutíminnHelgin 28.-30. ágúst 2015 9

Fáðu þér kort og njóttu þess að ná hámarksárangriHilton Reykjavík Spa er heilsurækt í algjörum sérflokki. Glæsileg aðstaða, notalegt andrúmsloft, einkaþjálfun, hópatímar og spennandi námskeið, auk endurnærandi heilsulindar og fyrsta flokks nudd- og snyrtimeðferða. Sex daga vikunnar nýtur þú persónulegrar þjónustu þjálfara og starfsfólks í vel útbúnum tækjasal. Tryggðu þér meðlimakort og leyfðu líkama, huga og sál að blómstra undir framúrskarandi handleiðslu.

Hilton Reykjavik Spa – Suðurlandsbraut 2, 108 Reykjavík

Stundatafla á hiltonreykjavikspa.is. Skráning og nánari upplýsingar á [email protected] og í síma 444 5090.

EINSTÖK HEILSURÆKT

Innifalið í meðlimakorti:• Sérsniðin æfingaáætlun• Leiðsögn og kennsla• Aðgangur að heilsulind• Herðanudd í heitum pottum• Handklæði við hverja komu• Aðgangur að hópatímum

Náðu hámarksárangri með okkur:• Nudd• Jóga• Líkamsrækt• Hnefaleikaæfingar• Menntaðir einkaþjálfarar• Sérsniðin næringarráðgjöf

HABS námskeið með Gunnari Má Kamban.Auktu lífsgæðin, hættu að borða sykur

100 daga lífsstílsáskorun í samvinnu við Davíð Kristinsson heilsuráðgjafa og Lifandi markað

bjóða upp á samnefnt námskeið. „Kennt verður þrisvar í viku og mun Gunnar veita þátttakendum ýmsan fróðleik, fræðslu, uppskriftir og að-hald,“ segir Agnes Þóra. Nánari upp-lýsingar um námskeiðin má nálgast á heimasíðu Hilton Reykjavík Spa.

Þjálfarar til taks Það sem Hilton Reykjavík Spa hefur fram yfir aðrar líkamsræktarstöðv-ar er að þar hafa meðlimir aðgang

að þjálfara í sal sem er ávallt tilbú-inn til að aðstoða við æfingar. „Það er helst að þeir sem nýrri eru séu feimnir við að nálgast þjálfarana en það er algjör óþarfi. Við getum líka sett upp góða og skemmtilega æf-ingu fyrir einn dag í einu, sé þess óskað,“ segir Guðbjartur Ólafsson, íþróttafræðingur og einn af þjálf-urum stöðvarinnar. Nýlega var allur tækjabúnaður stöðvarinnar endur-nýjaður. „Tækjasalurinn er því eins

og best verður á kosið. Fjölbreytnin hefur einnig aukist, til dæmis með tilkomu jóganámskeiða og nám-skeiða sem koma meira inn á styrkt-arþjálfun þar sem ólympískum lyft-ingum og kraftlyftingum er blandað saman við almenna þjálfun.“ Guð-bjartur segir stöðina einkennast af afar góðum anda, bæði meðal iðkenda og starfsfólks. „Stærsti kúnnahópurinn er fólk sem hefur verið hjá okkur lengi og andinn hér

er því einstaklega góður og afar skemmtileg stemning sem mynd-ast frá klukkan sex á morgnana og fram eftir degi. Fólk er einnig dug-legt við að nýta sér heilsulindina en hún hefur fengið töluverða andlits-lyftingu og auk þess er boðið upp á fjöldann allan af snyrtimeðferðum.“

Heildstæð nálgunGuðbjartur segir að fjölbreytileiki Hil-ton Reykjavík Spa sé eitt aðalsmerki

stöðvarinnar. „Meðlimir hafa aðgang að fagmenntuðum þjálfurum og góðri aðstöðu sem hefur allt til alls til að ná þeim árangri sem lagt er upp með, hvort sem það tengist fitubrennslu, styrktarþjálfun, liðleika eða einhverju öðru. Hilton Reykjavík Spa býður upp á heildstæða nálgun fyrir fólk sem vill ná árangri í heilsu- og hugarrækt.“

Unnið í samstarfi við

Hilton Reykjavík Spa

Patrick Chiarolanzio, Agnes Þóra Árnadóttir, næringar-fræðingur og Guðbjartur Ólafsson íþróttafræð-ingur starfa öll sem þjálf-arar hjá Hilton Reykjavík Spa. Þjálfari er ávallt til taks fyrir viðskipta-vini í tækjasal stöðvarinnar. Mynd/Hari.

Page 10: Heilsutíminn 28. ágúst 2015

Helgin 28.-30. ágúst 2015heislutíminn 10

Litríkt haust í ræktinni Ef ná á góðum árangri í líkamsrækt geta fötin skipt máli. Góður stuðningur og þægileg efni skipta þar höfuðmáli. Ný föt í ræktina geta auk þess virkað sem góð hvatning til að koma sér af stað. Þó svo að haustið sé á næsta leiti munu bjartir litir og skemmtileg mynstur halda áfram að ráða ríkjum í ræktartískunni, auk þess sem skórnir munu áfram einkennast af öllum regnbogans litum.

Compression buxur

með góðri öndun

og flottu prenti.

11.990 kr.

High-Impact brjósta-haldari í réttri skála-stærð. 11.990 kr.

Léttur og þægilegur bolur með góðri öndun. 5.490 kr.

Létt og flott taska

með aukasund-

poka. 6.990 kr.

Sting: Þ

ægilegur

æfingask

ór sem er

sniðin í r

æktina.

23.990 kr.

Klassísk, heilrennd bómullarpeysa sem er góð í og úr ræktinni. 12.990 kr.

* Verð miðast við verslun Altis í Hafnafirði.

Under Armour*

Reebok

Klassísk, heilrennd

sem er góð í og úr ræktinni. 12.990 kr.

Æfingapeysa úr Crossfit

línu Reebok. Veitir

hámarks stuðning fyrir

ákafar æfingar. 17.990 kr.

Reebok Nano 5.0 æfingaskórnir

eru gerðir fyrir alhliða hreyfingu

eru einstaklega stlitsterkir og

stöðugir. 24.990 kr.

Bolur úr Crossfit línu Reebok. 8.990 kr.

Buxur úr Cross-fit línu Reebok. 12.989 kr.

AdidasÆfingabolur úr Performance línu Adidas. 6.990 kr.

Techfit æfingabuxur

úr Performance línu

Adidas. 13.990 kr.

Ultra boost hlaupaskórnir eru svo mjúkir að ekki er þörf á annarri dempun. Boost skilar meiri orku en nokkur annar hlaupaskór og virkar næstum eins og trampolín í hverju skrefi. 44.990 kr.

Skráðu

þig núna!

Danskennarasamband Íslands | Faglærðir danskennararwww.dansskoli.is | [email protected] | sími 553 6645

Page 11: Heilsutíminn 28. ágúst 2015

Nánari upplýsingar og skráning í síma 483 0300 og á www.heilsustofnun.is

Námskeið í gjörhygli tengir saman hugræna atferlis-meðferð og hugleiðsluæfingar. Gjörhygli er kerfisbundin þjálfun í að vera í núinu og vera meðvitaður um líkama, hugsanir og tilfinningar, augnablik eftir augnablik.

Námskeiðið hefst 7. október 2015 á Heilsustofnun í Hveragerði. Kennt er á miðvikudögum kl. 15:30 - 17:30. Verð 56.000 kr.

Átta vikna námskeið í gjörhygli – núvitund(Mindfulness based cognitive therapy/stress reduction)

Berum ábyrgð á eigin heilsu

Kennari er Bridget „Bee“ Ýr McEvoy RPN en hún hefur kennt gjörhygli á Heilsustofnun NLFÍ frá 2006.

Gjörhygli – Núvitund - Mindfulness

Skyldueign í ræktina, undir-

buxur. Góður strengur sem

situr alveg fastur. 5.490 kr.

Léttar og þægilegar stuttbuxur með flottu prenti. 7.490 kr.

Big Logo bolur úr Tech efni sem þornar mun fyrr en bómull. 5.490 kr.

Klassísk og flott bómullarpeysa sem

er góð í og úr ræktinni. 9.990 kr.

Hægt að nota bæði sem bakpoka og tösku. 16.990 kr.

Mantis 2: Millistífir og stöð-ugir hlaupaskór sem eru frá-

bærir í ræktina. 21.990 kr.

Page 12: Heilsutíminn 28. ágúst 2015

Helgin 28.-30. ágúst 2015

Heilsa Tækninni fylgja Tækifæri

Appafengur fyrir heilsunaTækifærin sem felast í notkun snjallsíma til að bæta heilsuna, við-halda góðri heilsu eða hreinlega bara fylgjast með heilsufarinu eru hreinlega óþrjótandi. Fréttatíminn gefur lesendum innsýn í hversu fjölbreytileg öpp eru fáanleg.

EndomondoEndomondo nýtur fádæma vinsælda og ekki að ástæðu-lausu. Þetta app breytir símanum þínum í rafrænan einka-þjálfara, hvort sem þú hleypur, hjólar eða gengur. Appið fylgir eftir vegalengd sem þú hefur farið í gegn um GPÞS-kerfi og sýnir þér á korti hvar þú ert. Þú getur valið að fá hvatningarorð frá „þjálfaranum” á meðan á æfingu stendur, appið getur þú tengt við ýmsa púlsmæla og það heldur utan um þín helstu markmið. Það er síðan ekki hægt að fara á æfingu án þess að taka mynd og með Endomodo getur þú auðveldlega deilt myndum af afrekum þínum svo allir viti nú öruggleg hvað þú ert dugleg/ur.

Sleep CycleFyrir þá sem vakna gjarnan úrillir þrátt fyrir sinn 8 tíma svefn er þetta app algjör nauðsyn. Um hríð hefur verið hægt að kaupa rándýrar vekjaraklukkur sem skynja svefnmynstrið og vekja þig þegar þú sefur léttum svefni. Forritari nokkur komst að því að öll tæknin sem þarf til að fylgjast með svefnmynstri væri til staðar í snjallsímum og hannaði app sem kostar smáaura.Notandi stillir símann þannig að hann hafi 30 mínútna bil til að vekja sig, til dæmis milli sjö og hálfátta. Síminn er síðan lagður við koddann áður en farið er að sofa og appið mælir svefnstig og gæði svefnsins með því að skrá niður hreyfingar í svefni. Því miður gengur því ekki að nota appið á dýnum sem eru mjög harðar.

Zombies, run! 5KÞeir eru ófáir sem hafa nýtt sér skipulegar leiðbeiningar íþróttaþjálfara til að komast upp úr sófanum og hlaupa 5 kílómetrana. Því blasti við að gerð væru öpp þar sem fólk fær leiðsögnina beint í æð með því að setja heyrnartól í símann og fara út að skokka. Það blasti kannski ekki jafn mikið við en líka er búið að gera app þar sem leiðsögnin kemur eins og úr öðrum heimi og skipar þér að hlaupa því uppvakningar séu á hælunum á þér. Nokkuð er síðan fyrsta Zombies, run! appið var gert þar sem fólk var tekið inn í baráttusveit gegn uppvakningum og liðs-stjórar gáfu skipanir. Þetta app naut svo fádæma vinsælda að ekki er aðeins komin framhaldsútgáfa heldur er líka búið að gera þetta fína app fyrir byrjendur á hlaupabrautinni þar sem þeir eru skipulega þjálfaðir til að ná fimm kílómetrunum á átta vikum.

Ný tækni við göngu-greiningu

Flexor notast við nýja tækni við göngugreiningu. Göngu- og hlaupa-brettið okkar býr yfir innbyggðum þrýstinemum sem skilar nákvæmum upplýsingum um göngulag.

Fáðu góð ráð, faglega göngugreiningu og lausnir við stoðkerfisvandamálum hjá Flexor.

Pantaðu tíma

í síma 5173900

Orkhúsinu / Suðurlandsbraut 34 / 517 3900

Vellíðan, betra formog góð heilsa!Ný grunnnámskeið hefjast mánudaginn 31. ágúst

Skráðu þig núna á [email protected]

Þriggja vikna grunnnámskeið á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum, kl. 6.00 og 18.10.Einn mánuður í CrossFit eftir gunnnámskeið fylgir FRÍTT með.Verð aðeins 18.900 kr.

CrossFit Hafnarfjörður · Hvaleyrarbraut 41 · 571 6905 · www.cfh.is

Bertolli viðbit er framleitt úr hágæða ólífuolíu. Það er alltaf mjúkt og auðvelt að smyrja. Í Bertolli er mjúk fita og fitusýrur sem taldar eru heppilegri fyrir hjarta- og æðakerfi en hörð fita.

BERTOLLI Af matarborði Miðjarðarhafsins

Page 13: Heilsutíminn 28. ágúst 2015
Page 14: Heilsutíminn 28. ágúst 2015

heilsutíminn Helgin 28.-30. ágúst 201514

Sérfræðingar í göngugreiningum,

skóm, hlaupabúnaði og þrýstivörum

Hjá Eins og Fætur Toga starfa sérfræðingar í göngu- og hlaupagreiningum sem aðstoða fólk við að velja skó eftir fótlagi og niðurstigi. Í versluninni í Bæjarlind má nú finna mikið úrval af hlaupaskóm og

fylgihlutum fyrir hlaup. Eins og Fætur Toga er því sannkölluð leikfangaverslun hlauparans.

E ins og Fætur Toga er staðsett að Bæjarlind 4 í Kópavogi. „Hjá okkur starfar reynslu-

mikið fagfólk sem hefur síðastliðin 10 ár tekið nálægt 50.000 Íslend-inga í göngu- og hlaupagreiningu,“ segir Lýður B. Skarphéðinsson, sérfræðingur hjá Eins og Fætur Toga. Fyrirtækið vinnur náið með íþróttahreyfingunni og fagaðilum í heilbrigðisstéttinni. „Við erum einnig dugleg að vera á ferðinni um landið með göngu- og hlaupagrein-ingar, kynningar og sölu á tengd-um vörum. Á Akureyri hefur Eins og Fætur Toga aðsetur í Eflingu sjúkraþjálfun og fer þangað með greiningar á um það bil sex vikna fresti. Auk þessum erum við í sam-starfi við hlaupahópa, íþróttafélög, félagasamtök og fyrirtæki þar sem við bjóðum upp á námskeið, fyrir-lestra og kynningar. Við erum því sífellt að fara meira inn á fræðslu-þáttinn,“ segir Lýður.

Stærra húsnæði og aukin þjónustaEins og Fætur Toga hóf starfsemi sína í tengslum við íþróttahreyfing-una og fagaðila í heilbrigðisstétt og hafði aðsetur hjá ÍSÍ í Laugardaln-um til að byrja með. „Þar buðum við upp á göngu- og hlaupagrein-ingu og starfræktum einnig litla verslun með hlaupavörur og flest fyrir fætur. Við vorum hins vegar fljót að sprengja af okkur húsnæðið og í nóvember árið 2013 fluttum við í 300 m2 húsnæði í Bæjarlindinni í Kópavogi,“ segir Lýður. Í kjölfar flutninganna jókst þjónusta við við-skiptavini. „Við tókum inn í versl-unina búnað frá finnska hátækni-fyrirtækinu Footbalance sem tekur myndir af fætinum sem sýnir fót-lagið og ef um er að ræða skekkjur í fótum og upp að hnjám. Þessar upp-lýsingar eru notaðar við val á skóm og einnig getum við mótað innlegg á staðnum sem komast í flesta skó.“

Fagfólk fram í fingurgómaÍ versluninni sér fagfólk um skó-greiningu, skóráðgjöf, skósölu og sölu fylgihluta. Einnig ráðlegg-ur starfsfólk um hlaupafatnað, íþróttatoppa og mælir með vörum fyrir fætur, svo sem tábergspúðum, upphækkunum, sérsmíðuðum og stöðluðum innleggjum auk skó-breytinga. Eins og Fætur Toga sér-hæfir sig í sölu á gæðavörum og leggur metnað í góða þjónustu og býður sanngjarnt verð. „Starfsfólkið í versluninni er fagfólk fram í fing-urgóma. Þar þjónustum við einnig göngugreiningarnar, smíðum og lögum innlegg, seljum fótavörur og stoðvörur svo sem hitahlífar og spelkur. Við erum einnig með teng-ingu við sjúkraþjálfara og lækna þannig að ef við sjáum eitthvað að í greiningunni getum við leiðbeint viðskiptavinum okkar áfram,“ segir Lýður. Í göngu- og hlaupagreining-

Hvað þarf að hafa í huga við val á skóm?Við val á hlaupaskóm þarf að hafa nokkur mikilvæg atriði í huga. Hér fer Lýður B. Skarphéðinsson, sérfræðingur í hlaupa- og göngugreiningu hjá Eins og Fætur Toga yfir það helsta sem skiptir máli við val á skóbúnaði.

Hvað einkennir fótlagið?Neutral hlaupaskór, eða hlutlaus, er fyrir þá sem hafa hefðbundið fótlag og niður-stig og/eða háa rist og/eða álagið út á jarkann. Hlutlaus skór veitir mikla högg-dempun og þokkanlegan stöðugleika.Styrktir skór eru fyrir þá sem eru með skakka hæla eða ökkla og þurfa því stuðning að innanverðu en veita auk þess góða höggdempun.

Hvað einkennir niðurstigið?Lendir þú á hælnum, miðjum fæti eða á táberginu? Skórinn sem þú velur verður að hjálpa þér áfram miðað við hvernig þú stígur niður.Göngu- og hlaupagreining segir til um niðurstigið og hjá Eins og Fætur Toga er hægt að fá skóbúnað sem henta, hvort sem er við hlaup, göngu, vinnu eða útivist.

Aukin breidd og lengd?Einstaklingar eru með misbreiða og misháa rist og mislanga fætur. Við bjóðum upp á hlaupaskó frá Brooks í þremur breiddum. Frá normal yfir í mjög breiða. Brooks skórnir koma líka í stórum stærðum, allt upp í 45 í kvennastærðum og 50 í karla-stærðum. Með þessu viljum við tryggja að allir geti fundið skó við sitt hæfi.

Page 15: Heilsutíminn 28. ágúst 2015

heilsutíminnHelgin 28.-30. ágúst 2015 15

unni eru skoðaðar allar skekkjur í hælum og ökklum og hvernig álag-ið leiðir upp í hné, mjaðmir og bak. „Með hátækni þrýstiplötu getum við svo séð hvort álagið sá of mikið út á jarkann eða halli inn á við, hvort álagið sé óeðlilegt á hælunum, tá-berginu eða á tánum.“

Hlaupasokkar skipta máli líkt og skórnirStarfsfólk Eins og Fætur Toga er einnig sérfrótt um allt sem við kemur hlaupum. „Við höfum verið að einbeita okkur meira af hlaup-unum og þríþraut og erum sífellt að taka inn fleiri hlaupavörur og erum orðinn stærsti söluaðilinn þegar kemur að hlaupaskóm hér á landi,“ segir Lýður. Hann segir að það sem skipti mestu máli hjá hlaupurum sé að velja skó sem henta fótlagi og niðurstigi viðkomandi. „Laufléttir skór eins og virðast vera svo mikið í tísku henta alls ekki öllum. Eftir því sem skórnir eru léttari, því minni er höggdempum og stöðugleiki og

ekki eins sterk efni eru notuð í yfir-byggingu og sóla. Samkvæmt rann-sóknum getur rangur skóbúnaður aukið líkur á hlaupameiðslum um 30%, skórnir skipta því gríðarlega miklu máli.“ En það eru ekki ein-göngu skórnir sem skipta sköpum. „Ef hlaupaskórnir eiga að skila fullri virkni þarf að velja rétta hlaupa-sokka. Við erum að sjálfsögðu algjör-ir sérfræðingar í sokkum og seljum gæðasokka frá Feetures og 2XU. Það sem skiptir máli þegar velja á sokka er að þeir séu sérsniðnir fyrir hægri og vinstri fót, krumpist ekki og séu sem næst saumalausir,“ segir Lýð-ur. Hjá Eins og Fætur Toga er einnig að finna mikið úrval af vönduðum þrýstivörum. „Þrýstivörurnar hafa tvenns konar virkni. Í fyrsta lagi hjálpa þær blóðflæðinu í gegnum vöðvana og auka þannig súrefnis-upptöku og losa fljótar mjólkursýru og önnur úrgangsefni. Í öðru lagi minnkar víbringur í vöðvanum og þannig minnkar tog á vöðvafestur, vöðvinn verður skilvirkari og hætta

á meiðslum minnkar.“

Netverslun í smíðumÍ september mun Eins og Fætur Toga opna glæsilega vefverslun. Þar verður að finna svipað úrval og í versluninni. „Við erum alltaf að bæta við okkur vörum og í byrjun september verðum við komin með flest allt sem tengist hlaupum og eftir áramót verðum við komin með allar vörur sem tengjast hlaupum, svo sem skó, sokka, úr, gleraugu, fæðubótarefni og aðra auka- eða fylgihluti sem eru nauðsynlegir fyrir hlaupin. Það má því með sanni segja að Eins og Fætur Toga sé leik-fangaverslun hlauparans, hvort sem hann er að hlaupa á malbikinu, utan vegar eða inni á bretti. Það er stanslaus sala á hlaupaskóm allan ársins hring og við tryggjum því að vöruúrvalið sé ríkulegt allan ársins hring,“ segir Lýður að lokum.

Unnið í samstarfi við

Eins og Fætur Toga

Í verslun Eins og Fætur Toga veitir starfsfólk ráðgjöf varðandi

skógreiningu, skósölu og sölu fylgihluta. Frá vinstri: Gunnar Einarsson, Elva Björk Sveins-dóttir, Petrea Rikhardsdóttir,

Lýður B. Skarphéðinsson og Alexander Harrason. Mynd/Hari.

Hjá Eins og Fætur Toga má finna ríkulegt úrval af hlaupaskóm frá Brooks og hlaupasokkum frá Feetures, sem eru mest seldu hlaupa-sokkarnir í Banda-ríkjunum í dag.

Page 16: Heilsutíminn 28. ágúst 2015

heilsutíminn Helgin 28.-30. ágúst 201516

Laus við verki í hnjámVerslunin Góð heilsa við Njálsgötu hefur verið starfrækt á sama stað í sextán ár. Góð heilsa býður upp á eitt mesta úrval fæðubótarefna á landinu og sérhæfir sig meðal annars í vörum fyrir græn-metisætur og vegan.

V ið sérhæfum okkur í að þjónusta grænmetisætur, vegan og aðra sem þurfa

sérvörur á borð við glúteinlausar eða mjólkurlausar vörur,“ segir Sverrir Tryggvason, starfsmað-ur hjá Góðri heilsu. Hann sér um reksturinn ásamt bróður sínum, Ólafi, og er Góð heilsa sannkallað fjölskyldufyrirtæki, en auk bræðr-anna starfa tveir starfsmenn í versl-uninni. „Við erum líklega eins konar kaupmenn á horninu. Hingað koma margir góðir fastakúnnar sem hafa góða reynslu af hinum ýmsu fæðu-bótarefnum sem við bjóðum upp á,“ segir Sverrir.

Fjölbreytt úrval fæðubótar-efna„Við erum stolt af að bjóða upp á eitt mesta úrval fæðubótarefna á land-inu, þar sem bestu mögulegu gæði og frábært verð fara saman. Fimmtán ára reynsla í inn-flutningi og sölu fæðubótarefna skilar sér beint til viðskiptavina okkar,“ segir Sverrir. Meðal vara sem boðið er upp á er fjöld-inn allur af vít-amínum, bæti-efnum, grænfæði, jurtum, veganvörum, snyrtivörum og um-hverfisvænum vörum. „Við erum með hátt í 300 mismunandi teg-undir af jurtum og bætiefnum. Þetta eru vörur sem þú færð ekki annars staðar og við leggjum áherslu á að veita viðskipta-vinum okkar persónulega þjónustu.“ Sverrir segir jafnframt að auðvitað séu skiptar skoðanir um það hvaða jurtir og bætiefni virka og hvað ekki en í verslunina kemur góður hóp-ur fastakúnna sem hefur jákvæða reynslu af ýmsum jurtum og bæti-efnum.

Joint Health Drink MixAf öllum þeim vörum sem í boði eru í Góðri heilsu er ein í algjöru uppáhaldi hjá Sverri. „Ég hef gam-an af því að ganga á fjöll en fékk alltaf gríðarlegan verk í hnén. Eftir að ég byrjaði að nota Joint Health Drink Mix er ég alveg laus við verkina.“ Varan kemur í duft-formi og inniheldur 10 grömm af kollageni í hverjum skammti. Duftinu er blandað saman við vatn. „Eftir mánaðarnotkun af Jo-int Health blöndunni var ég alveg verkjalaus,“ segir Sverrir. Kolla-genið er af fortigel-tegund og bæt-ir líðan fólks og nærir brjóskvefinn meira en aðrar tegundir kolla-gens. „Ég er ekki sá eini sem hef-ur góða reynslu af þessu. Það kom til mín sjómaður í búðina um dag-inn og knúsaði mig. Hann sagði

við mig að hann væri nýr maður eftir að hafa prófað blönduna. Það er alltaf gaman að fá svona viðbrögð, en þetta dæmi var einstaklega eftir-minnilegt,“ seg-ir Sverrir. Joint Health Drink Mix inniheldur einnig tref jar og kolla-genið hefur auk þess góð áhrif á

húðina. „Ég var nú ekki mikið að hugsa út í það en ég fann mun á húðinni sem var því bara aukabónus,“ segir Sverrir. Rúm-lega 30 skammtar

eru í hverri dós og um er að ræða bestu mögulegu gæði á frábæru verði.

Góð heilsa er við Njálsgötu 1 í Reykjavík, en gengið er inn frá Klapparstíg. Opið er alla virka daga milli klukkan 10 og 18 og á laugar-dögum frá klukkan 11 til 17.

Unnið í samstarfi við

Góða heilsu.

Sverrir Tryggva-son stendur vakt-ina í Góðri heilsu á Njálsgötunni. Uppáhalds varan hans er án efa Joint Health Drink Mix, en hún inni-heldur kollagen og trefjar sem styrkja brjósk-vefinn. Mynd/Hari.

Joint Health Drink Mix frá Swanson inniheldur 10

grömm af kollageni í hverjum skammti.

UPPLÝSINGAR OG SKRÁNING Í SÍMA897-2896 OG Á WWW.BAKLEIKFIMI.IS

Hefst 3. september

Fjörugir tímar undir leiðsögn sjúkraþjálfara.Mánudaga kl. 17.45 og miðvikudaga kl. 18.15 í Grensáslaug

AQUA FITNESS

Hefst 7. september

BAKLEIKFIMI & AQUA FITNESS

UNDIR LEIÐSÖGN SJÚKRAÞJÁLFARAÍ GRENSÁSLAUG, GRENSÁSVEGI 62.

Upplýsingar og skráning á www.bakleikfimi.is

Aðhaldsnámskeið

Zumba

Zumba Kids Einkaþjálfun

Magadans Spinning Pilates Burlesque

Aqua Zumba í Kópavogs sundlauginni

Page 17: Heilsutíminn 28. ágúst 2015

20% afsláttur til

20. september

20% afsláttur til

20. september

www.apotekarinn.is - lægra verð

Heilbrigðari lífstíll með hjálp frá náttúrunniNew Nordic vítamínin eru framleidd í Svíþjóð, og hefur fólk um allan heim notað náttúrulegu vítamínin þeirra í rúmlega 25 ár. New Nordic vítamínin bjóða eingöngu upp á gæðavöru, sem fólk hefur sannreynt og mælt með.

Melissa Dream – sofðu rótt í alla nótt

n 2 töflur fyrir svefn

Inniheldur: Sítrónu Melissu, Kamómillu, Magnesíum, blöndu B vítamína

„Líður svo miklu betur, næ fullum svefni og er í betra jafnvægi. Elsa Ásgeirsdóttir

„Nú sofna ég fljótt og er laus við fótapirringin.“ Sigríður Helgadóttir

Active Liver – áttu erfitt með að létta þig?

n Eykur niðurbrot fitu í lifrinni.

n 1 tafla á dag

Inniheldur: Mjólkurþistil, Ætiþistil, Kólín, Túrmerik og svartur pipar

Perfect Tan– Láttu sólina kyssa þína fallegu húð. Styrkir húðina í sól, vörn gegn öldrun og veitirfallegan húðlit

n 2 töflur á dag

Inniheldur: Mandarin extract og Mandarin olíu, Polemo extract, Kapers extract, svartan pipar, Kopar, C vítamín.

„Fallega brún, án sólarexems, árangurinn kom á óvart.“ Hrönn Ægisdóttir

„Loksins get ég verið í sól, án sólarexems og óþæginda.“ Bryndís Tryggvadóttir

Chili Burn– Aukin fitubrennsla á náttúrulegan hátt

n 1 tafla 2 svar á dag.

Inniheldur: Chili, Grænt te, Króm

„Chili Burn hefur hjálpað mér að ná betri árangri.“ Sævar Guðmundsson

Hair Volume – eykur vöxt og styrkir hárið – stuðlar að líflegra hári

n 1 tafla á dag

Inniheldur: Elftingu (horsetail extract), Epla extract, Hirsi (millet extract), Amínósýrur (L-Cysteine og L-methinonine), Bíótín, Pantótenat sýru,Zink, Kopar

„Hárið varð miklu líflegra og hárvöxturinn jókst mikið.“ Margrét Viðarsdóttir

Zuccarin– Stjórnaðu blóðsykrinum með Zuccarin!

n Zuccarin getur minnkað frásog á kol-vetnum frá sykri og sterkju og þannig lækkað blóðsykurinn.

n 1 tafla 3 svar á dag fyrir mat

Inniheldur: Virkt efni úr laufblöðum hvítra mórberja og króm.

„Löngun í sætindi nánast horfin með Zucc-arin.“ Hrafnhildur Jónsdóttir

„Hef misst nokkur kíló og hef enga löngun í sætindi.“ Berglind S. Jónsdóttir

Page 18: Heilsutíminn 28. ágúst 2015

heilsutíminn Helgin 28.-30. ágúst 201518

H já Vinnuvernd vinnur öflugt teymi sem saman-stendur af læknum, hjúkr-

unarfræðingum, sjúkraþjálfurum og vinnusálfræðingi. „Við

hjá Vinnuvernd leggj-um áherslu á að

vinnustaðir eða fyrirtæki sem

við þjónust-um þurfi

ekki að leita á

marga staði eftir aðstoð og því erum við stöðugt að bæta við þjón-ustu okkar á vinnuverndarsvið-inu,“ segir Þóra Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur Vinnuvernd-ar. „Það nýjasta sem við bjóðum upp á eru atvinnutengdar heilsu-farsskoðanir sem eru ítarlegar og sérstaklega útfærðar með störf í iðnaði og framleiðslu í huga. Skoð-anirnar eiga vel við þar sem líkam-legt álag er umtalsvert og þar sem hávaði, ryk eða önnur mengun er þekkt í vinnuumhverfinu.“

Atvinnutengdar heilsufars-skoðanirMarkmiðið með atvinnutengdum heilsufarsskoðunum er ekki síst að ná að grípa inn í áður en upp koma

vandamál sem rekja má til vinnu-umhverfisins. „En annars er tek-

ið faglega á hverju atviki fyrir sig sem upp kann að koma,“

segir Þóra, en hún hefur kynnst sambærilegum

skoðunum í Noregi þar sem hún var búsett í níu ár. Þar eru fyrirtæki sem hafa með iðnað eða framleiðslu að gera skyldug til þess

að hafa slíkar skoðanir að lágmarki á þriggja ára fresti. „Þar fylgist vinnueftirlitið með fyrirtækjum og gengur úr skugga um að þessu sé fylgt eftir. Meðal þess sem metið er í atvinnutengdum skoðunum er al-mennt heilsufar og tengsl heilsufars og vinnuumhverfisþátta, heyrn og lungnastarfsemi. Einnig eru þættir er snúa að stoðkerfi og andlegum og líkamlegum kvillum skoðaðir og svo auðvitað þetta hefðbundna eins og kólesteról, blóðþrýstingur og blóðsykur.“

Þörf á vitundarvakningu um vinnuverndAtvinnutengdar heilsufarsskoð-anir eiga til dæmis við í bygg-ingariðnaði og mannvirkjagerð, vélsmíði og vélav iðgerðum, gúmmí-og plastvöruframleiðslu, efnaiðnaði og svo framvegis. Þóra segir að fyrr eða síðar verði vakn-ing hér á landi á þörf fyrir þess-ari þjónustu. „Við hjá Vinnuvernd viljum því vera undirbúin og vekja athygli á mikilvægi þessara skoð-ana.“

Unnið í samstarfi við

Vinnuvernd

Vinnuvernd stuðlar að bættri heilsu og líðan starfsmanna

Þóra Guð-mundsdóttir, hjúkrunar-fræðingur hjá Vinnuvernd, segir að tímaspursmál sé hvenær vakning verði hér á landi um þörf á at-vinnutengdum heilsufars-skoðunum. „Markmið Vinnuverndar er að stuðla að bættri heilsu og líðan starfs-manna.“ Mynd/Hari.

Forvarnir helsta vopn VinnuverndarAnnar mikilvægur þáttur í öryggi starfsmanna er að huga að bólu-setningum. „Bólusetningar geta átt við þegar komið er inn á áhættu-þætti í vinnuumhverfinu. Þær eiga sérstaklega við í veitustarfsemi, við losun úrgangs af ýmsu tagi, eða almennt þar sem smithætta er fyrir hendi eins og hjá heilbrigðisstarfsfólki eða í lögreglunni. Ferðalög vegna vinnu, jafnvel til fjarlægra landa, hafa aukist til muna undanfarin ár og í þeim efnum er mikilvægt að skoða hvert skal halda og hvernig vinnu er háttað á hverjum stað fyrir sig og þá hvaða bólusetningar eiga við,“ segir Þóra. Vinnuvernd býður upp á bólusetningar tengdar vinnu og ferðum og segir Þóra að fólk sé orðið miklu meðvitaðara í dag um mikilvægi þess að láta bólusetja sig fyrir ferðalög. „Bólusetningarnar fara að mestu leyti fram í Ferðaverndinni sem er hluti af Vinnuvernd, en við förum líka á vinnustaðina og bólusetjum ef það passar þeim betur. Ferðaverndin er ekki bara opin fyrirtækjum sem við þjónustum heldur öllum og þangað leitar fjöldi fólks sem er á leið út í heim. Framundan er einmitt mikill annatími hjá hjúkrunarfræðingum Vinnuverndar, því tími inflúensubólusetninga er á næsta leiti, en algengt er að fyrirtæki bjóði starfsfólki sínu upp á bólusetningu við árlegri inflúensu. Mikilvægt er að vera einu skrefi á undan og því eru það forvarnir sem er okkar helsta vopn.“

Page 19: Heilsutíminn 28. ágúst 2015

I ngunn Lúðvíksdóttir er þriggja barna móðir, hjúkrunarfræð-ingur og Crossfit-þjálfari í

Sporthúsinu. Ingunn hefur stundað Crossfit af kappi frá árinu 2009 og hefur unnið bæði Íslandsmeistara-titla í aldursflokki 35-39, og Evrópu-meistaratitil í liðakeppni.

Liðirnir aldrei sterkari og bólgurnar farnarIngunn er mjög hrifin af öllu nátt-úrulegu og finnst gaman að prófa eitthvað nýtt. „Nú tek ég Curcumin daglega og ég finn greinilega að liða-mótin eru sterkari og ég þoli meira álag en áður. Bólgur sem ég hef feng-ið eftir æfingar og daglegt amstur eru horfnar. Mér finnst ég betur geta

hámarkað mig á æfingum ásamt því að vera fljótari að jafna mig. Ég skora eindregið á fólk að prófa Curcumin.”

GullkryddiðCurcumin sem hefur verið nefnt gull-kryddið er virka innihaldsefnið í túr-merikrótinni og hefur verið notað til lækninga og matargerðar í yfir 2000 ár í Asíu. Rann-sóknir á þessari undr-arót sýna að Curcumin getur unnið krafta-verk gegn hinum ýmsum kvillum líkamans og er ja fnvel áhr i fa -meira en skráð lyf. Curcumin hefur jákvæða verkun gegn slæmum lið-um, gigt, bólgum og magavanda-málum, styrkir hjarta- og æða-kerfið ásamt því að bæta heilastarf-semi og andlega líðan. Curcumin er fáanlegt í öllum helstu apótekum landsins, verslunum

heilsutíminnHelgin 28.-30. ágúst 2015 19

A xel Kristinsson er Norður-landameistari í júdó og yfir-þálfari hjá Mjölni. „Ég æfi

eða þjálfa flesta morgna fram yfir hádegi og held svo áfram þjálfun seinni part dags, ég þarf því að huga vel að heilsunni og þar gegna nær-ing og bætiefni lykilhlutverki.“ Axel tók þátt í Norðurlandameistaramóti í júdó síðastliðið vor. Þar gerði hann sér lítið fyrir og vann Norðurlanda-meistaratitilinn, þrátt fyrir að hafa ekki æft júdó í mörg ár. Þetta sýnir hversu mikla yfirburði hann hefur sem bardagamaður.

Orka og úthald„Sem þjálfari og íþróttamaður þarf ég mikla orku og úthald. Eftir að ég byrjaði að taka Marine Phytoplank-ton fann ég mikinn mun á orkunni minni, fannst ég fá svona auka orku-skot,“ segir Axel. „Ég fann fyrir

mun meiri orku strax, hef meira út-hald og finn minna fyrir þreytu yfir daginn.“

Jafnvægi og einbeitingBardagaíþróttir geta oft á tíðum verið flóknar og þá er mikilvægt að vera í jafvægi og hafa góða ein-beitingu. Axel segir að glíman geti verið mjög tæknilega flókin og þá þarf einbeitingin að vera í lagi. „Ég finn fyrir auknu jafvægi og einbeit-ingin er mun betri. Ég mæli heils-hugar með Marine Phytoplankton.“ Marine Phytoplankton er fáanlegt í öllum helstu apótekum landsins, Hagkaup, Lifandi markaði, Fjarðar-kaupum, Heilsuveri, Heilsuhorninu Blómavali, Orkusetrinu, Heilsu-lausn.is og Heimkaupum.

Unnið í samstarfi við

Balsam

Ofurfæða úr hafinuAxel Kristinsson Norðurlandameistari í Júdó mælir með Marine Phytoplankton frá Natural Health Labs. Einstaklega næringaríkur sjávarþörungur sem er af mörgum talin ein hreinasta næring jarða, margfalda orku líkamans, skerpa heilastarfsemi, bæta minni og hafa jákvæð áhrif á pH-gildi líkamans.

Hreint Curcumin margfalt áhrifameira en túrmerikCurcumin er allt að 50 sinnum áhrifameira en hefðbundið túrmerik. Það er tilvalið fyrir þá sem vilja styrkja liðamótin, auka liðleika, bæta heilastarfsemi og andlega líðan, auka orku ásamt því að losna við langvarandi liðverki, bólgur, gigt og maga-vandamál. Ingunn Lúðvíksdóttir skorar á fólk að prófa Curcumin.

Ingunn Lúðvíksdóttir, Crossfit-þjálf-ari, tekur Curcumin og finnur að liðamótin eru sterkari og hún þolir meira álag á æfingum en áður. Hún skorar á aðra að prófa.

Ráðlögð notkun: Tvö grænmetis-hylki á dag með vatnsglasi.

Marine Phytoplankton var nefnd mögu-lega mikilvægasta lífvera jarðar af Nasa árið 2014 og ein næringarríkasta ofurfæða á jörðinni af David Wolfe í bók hans „Superfoods“.

Ráðlögð notkun: Eitt til tvö græn-metishylki á dag með vatnsglasi.

Axel Kristinsson, Norð-urlandameistari í júdó og yfirþjálfari hjá Mjölni fann fyrir meiri orku og betri einbeitingu eftir að hann byrjaði að nota

Marine Phytoplank-ton.

Hagkaupa, Lifandi markaði, Fjarðar-kaupum, Heilsuveri, Heilsuhorninu Blómavali, Orkusetrinu, Heilsu-lausn.is og Heimkaupum.

Unnið í samstarfi við

Balsam

CURCUMIN GOJI BERHAWAIIAN NONI

MAGNOLIA OFFICINALIS

• Heilbrigður svefn• Upphaf svefns• Samfelldur svefn• Þunglyndi og kvíði

• Ónæmiskerfi• Veikindi• Blóðþrýstingur• Sýkingar

• Liðamót• Bólgur• Gigt• Hjarta- og æðakerfi

• Hár, húð og neglur• Vellíðan• Sjón og minni• Stútfull af

andoxunarefnum, vítamínum, steinefnum, amínósýrum og fitusýrum

MAGNOLIA OFFICINALIS

vítamínum, steinefnum, amínósýrum og fitusýrum

Gullkryddið Veikindabaninn Hamingjuberin Heilbrigður svefn

Fáanlegt í nær öllum apótekum landsins, Lyfja, Apótekið, Apótekarinn, Lyf og Heilsa, Lyfsalinn, Heilsuhúsið, Hagkaup, Fjarðarkaup, Orkusetrið, Lifandi Markaður, Sportlíf, Heilsuhornið Blómaval, Heilsuver, Heilsulausn.is og Heimkaup

Býður betra val Alltaf 100% náttúrulegt www.balsam.is

Natural Health Labs

Page 20: Heilsutíminn 28. ágúst 2015

Helgin 28.-30. ágúst 201520

Hreint íslenskt kísilsteinefni er fullkomin fæðubót

GeoSilica Iceland ehf. hefur þróað aðferð til að vinna kísil beint úr jarðhitavatni Hellis-heiðarvirkjunnar.

K ísillinn er styrktur og hreins-aður sem gefur hreinan nátt-úrulegan kísil í vatnslausn

sem er algerlega án allra aukaefna. Kísilsteinefnið inniheldur agnarsmá kísilkorn sem líkaminn á auðvelt með að vinna úr og nýta. Fida Abu Libdeh framkvæmdarstjóri GeoSilica segir viðtökurnar við kísilsteinefninu hafa verið framar vonum. „Kísill hefur oft verið kallaður gleymda næringarefn-ið, en kísill er eitt algengasta stein-efni jarðar og gegnir lykilhlutverki í myndun og styrkingu bandvefs í líkamanum,“ segir Fida. Bandvefur gegnir meginhlutverki í líkaman-um, en hann tengir alla hluta hans í eina heild. Styrking á bandvef gefur sterkari bein, liði, brjósk, æðakerfi og húð. „Við fáum reglulega frábær-ar reynslusögur frá neytendum um hversu góð áhrif kísilsteinefnið hefur á líkamann,“ segir Fida.

Kísilsteinefni og beinþynningRannsóknir hafa sýnt að aukin dagleg inntaka á kísil er sterklega tengd auknum beinþéttleika. Þær hafa jafnframt sýnt að hæfni lík-amans til að taka upp kísil úr fæðu minnkar með aldrinum. „Kísill safnast ekki upp í líkamanum held-ur tekur líkaminn upp það magn sem hann þarf úr fæðunni og skilar umframmagni út með þvagi, því er mælt með að taka inn kísilsteinefni á hverjum degi til að fyrirbyggja beinþynningu,“ segir Fida.

Stinnari og fallegri húðKísilsteinefni stuðlar að betri mynd-un kollagens í líkamanum. Kolla-

gen gegnir mikilvægu hlutverki í uppbyggingu húðarinnar og hefur áhrif á bæði styrk og sveigjanleika hennar. Kollagen minnkar línur og lagfærir skemmdir sem hafa myndast vegna of mikils sólarljóss. „Með því að taka inn kísilsteinefni hjálpar þú húðinni að viðhalda þétt-leika sínum,“ segir Fida að lokum. Kísilsteinefnið frá GeoSilica fæst í flestum apótekum og heilsuvöru-verslunum.

Unnið í samstarfi við

GeoSilica ehf.

Fida Abu Libdeh, framkvæmdastjóri GeoSilica, segir viðtökurnar við kísilsteinefninu hafa verið framar vonum.

Kísilsteinefnið frá GeoSilica er frábær fæðubót. Kísillinn stuðlar meðal annars að auknum þéttleika beina og stinnari húð.

Vörurnar frá Sólgæti eru hollar og

góðar fyrir sælkera á öllum aldri sem

vilja gera vel við sig. Líttu í kringum

þig í næstu verslun. Þú kemur e�aust

auga á eitthvað ljómandi gott.

H E I L N Æ M T O GN Á T T Ú R U L E G T

LJÓMANDIGOTT

solgaeti.isheilsa.is

Page 21: Heilsutíminn 28. ágúst 2015

REEBOKFITNESS.IS · HOLTAGARÐAR · URÐARHVARF · TJARNARVELLIR ENGIN BINDING

OPNUNARTILBOÐ!

5.840 KR Á MÁNUÐI4.965 KR Á MÁNUÐI FYRIR SKÓLAFÓLK

MIÐAÐ VIÐ 12 MÁNAÐA SAMNING

ÞEIR SEM TRYGGJA SÉR 12 MÁNAÐAÁSKRIFT 29. ÁGÚST FÁ VEGLEGAN KAUPAUKA· 10.000 KR GJAFABRÉF FRÁ GÁP FAXAFENI· KYNNINGARPAKKI FRÁ FITNESS SPORT· REEBOK FITNESS BRÚSI

KAUPAUKINN ER AÐEINS AFHENTUR Á TJARNARVÖLLUM

ÁSKRIFT GILDIR Í ALLAR STÖÐVAR REEBOK FITNESS OG AÐGANGUR Í ALLA HÓPTÍMA FYLGIR FRÍTT MEÐ

VERTU MEÐFRÁ BYRJUN!

HAFNARFIRÐINÝ OG GLÆSILEG STÖÐ TJARNARVÖLLUM 3

OPNUM Á MORGUN KL. 11.00 Í

Page 22: Heilsutíminn 28. ágúst 2015

Helgin 28.-30. ágúst 2015

Boot Camp og Crossfit stöðin fluttu sig nýverið um set og sam-einuðust Sport-húsinu. Þröstur Jón Sigurðsson, eigandi Sporthússins, tekur viðbótinni fagnandi og er spenntur fyrir komandi vetri. Mynd/Hari.

Viðskiptavinir Boot Camp hlupu með búnaðinn í Sporthúsið

Sporthússamstæðan stækkaði umtalsvert í sumar þegar Boot Camp og Crossfit Stöðin fluttu í Kópavoginn. Þegar stöðin flutti sig úr Elliðaárdalnum í Sporthúsið gerðu meðlimir stöðvarinnar sér lítið fyrir og hlupu með æfingabúnaðinn milli staða.

C rossFit Stöðin hefur nú þeg­ar verið sameinuð Cross­Fit Sport sem hefur verið

starfrækt hér í Sporthúsinu frá því 2008,“ segir Þröstur Jón Sigurðs­son, eigandi Sporthússins. „Boot Camp aðstaðan hér er aðeins frá­brugðin því sem var í Elliðaárdaln­um, hér er einn stór salur í stað tveggja minni. Heildaræfingapláss er þó meira en það var í Elliðaár­dalnum.“ Aðgangur að Crossfit og Boot Camp veitir aðgang að tækja­salnum og öllum opnum tímum í Sporthúsinu í Kópavogi og Reykja­nesbæ.

Kröftugt og öflugt samfélagÞröstur segir að það sé alveg magn­að að kynnast samfélögunum sem myndast í kringum þessa tegund þjálfunar, það er Boot Camp og Crossfit. „Þetta er ótrúlega sterkur og samheldinn hópur. Þegar flutn­ingar stóðu yfir var stór hópur við­skiptavina sem hljóp með búnað frá Elliðaárdalnum og yfir í Kópavog­inn. Á annað hundrað manns, það er meðlimir Boot Camp og Crossfit

Stöðvarinnar, mættu og aðstoðuðu í flutningunum. Þessi hópur og það sem hann stendur fyrir passar alveg frábærlega hérna inn í Sporthúsið.“ Með þessari viðbót við starfsemi Sporthússins eru nú CrossFit Stöð­in, CrossFit Sport og Boot Camp í Sporthúsinu Kópavogi og CrossFit Suðurnes og SuperForm í Sporthús­inu Reykjanesbæ. „Það er hætt við að talsvert fjör verði á innanhúss­mótum hjá okkur í vetur,“ segir Þröstur og hlær.

Fagleg fjölbreytni í Sporthús-inuÝmislegt verður í boði í Sporthús­inu í haust. „Við leggum líkt og áður áherslu á hefðbundna líkamsrækt og hóptíma. Auk þess verða á þriðja hundrað námskeið í boði í haust, allt frá dansi fyrir krakka upp í leik­fimi fyrir fólk á besta aldri,“ segir Þröstur. Í Sporthúsinu er einnig starfrækt sjúkraþjálfun og kíró­

Berjasmoothie með möndlu-

mjólk & kanilInnihald: (fyrir 1)1 – 1 ½ bollar af blá-berjum og hindberjum1 bolli möndlumjólk1/3 bolli vatn ef þarf – einnig hægt að setja klaka í staðinn ef þú ert ekki með frosinn banana¼ avokadó

1 lítill banani – æði að nota frosinn1 tsk, eða meira eftir smekk, af kanil

Aðferð:Öllu blandað vel saman

Uppskrift: Ásthildur Björnsdóttir, www.matur-millimala.com

HAUSTTILBOÐ Í HRESS:

ÁRSKORT 59.990 kr.

VINAKLÚBBUR 5.990 kr. á mán. 4 MÁNUÐIR 26.990 kr.

SKÓLAKORTSTILBOÐ:

ÁRSKORT 54.990 kr. VINAKLÚBBUR 4.990 kr. á mán.

3 MÁNUÐIR 15.990 kr.

KAUPAUKAR AÐ ANDVIRÐI 10.000 KR. FYLGJA ÖLLUM TILBOÐUM

GJAFAKORT Á LOCAL SALAT 1.000 KR. GJAFAKORT Á CARITA-SNYRTING 1 X ÞEYTINGUR Á HRESSBARNUM 1 X VINAVIKUPASSI BOLUR VATNSBRÚSI

ÚRVAL HÓPTÍMA OG NÁMSKEIÐA

HRESSVERTU

NÁMSKEIÐ:

INNIFALIÐ:

GYM-FIT KONUR GYM-FIT KARLAR HOT-FIT BOX-FIT BARRE-FIT NÁMSKEIÐ FYRIR 12–15 ÁRA STRÁKA NÁMSKEIÐ FYRIR 12–15 ÁRA STELPUR

Ótakmarkaður aðgangur að tækjasölum og opnum tímum í tveimur stöðvum. Einnig aðgangur að Bjargi Akureyri og Hressó Vestmannaeyjum.

Aðgangur að Ásvallalaug, heitum pottum inni og úti-, vatns- og þurrgufu, 50 metra laug, 17 metra laug og 10 metra vaðlaug.

Ásvellir 12Mán.-fim. 5.30-21.30Fös. 5.30-20.30Lau. 8-17Sun. 8-16

Dalshraun 11Mán.-fim. 5-22Fös. 5-20.30Lau. 8-17Sun. 8-16 (gildir frá 1. sept.)PI

PAR\

TBW

A •

SÍA

Skráning og nánari upplýsingar í síma 565 2212 og 565 2712

[email protected] www.hress.is

TILBOÐINGILDA TIL

1. SEPT. 2015

HRESSbarinn opinn!

Page 23: Heilsutíminn 28. ágúst 2015

heilsutíminnHelgin 28.-30. ágúst 2015 23

Vinalega stöðin í FirðinumH eilsuræktarstöðin HRESS

var stofnuð fyrir 28 árum og hefur verið staðsett í Hafnar-

firði alla sína tíð. Stöðvarnar eru tvær talsins, ein í Dalshrauni og önnur á Völlunum, en þar er einnig að finna heita potta, sundlaug og gufu. „Þegar við opnuðum lögðum við mikið upp úr þolfimitímum, enda Jane Fonda tíma-bilið í algleymingi,“ segir Linda Hilm-arsdóttir, framkvæmdastjóri Hress. Það geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi hjá Hress. „Kúnnahópurinn okk-ar eru mjög fjölbreyttur. Við bjóðum upp á ýmis konar tíma, allt frá nám-skeiðum fyrir 12-16 ára upp í sundleik-

fimi fyrir 67 ára og eldri. Við leggjum einnig mikið upp úr því að viðskipta-vinir okkar stundi ekki einhæfa heilsu-rækt. Þess vegna bjóðum við upp á fjöl-breytta tíma, til dæmis hjól, zumba, sund, tækjakennslu og jóga. Við erum einnig rosalega nösk að þefa uppi nýj-ustu trendin.“

Haustið hefur aldrei litið betur út hjá Hress. „Við verðum með tæplega 100 tíma á viku svo það er úr nægu að velja. Warm Fit verða án efa meðal vin-sælustu tímanna hjá okkur, en þar er verið að blanda saman Jane Fonda æf-ingum, jóga og jafnvel ballettæfingum. Þetta eru styrkjandi, losandi og teygj-

andi tímar, sannkallaðir tímar hinna gleymdu vöðva,“ segir Linda. Meðal nýrra tíma má nefna ketilbjöllutíma þar sem einnig er lögð áhersla á andlega þáttinn. „Um er að ræða blöndu af lyft-ingum og ljúfum jógastöðum, en það er einnig mikilvægt að ná tökum á hug-anum og hreinsa til þar,“ segir Linda, sem hlakkar til að taka á móti nýjum og gömlum viðskiptavinum í haust. „Frá-bæra starfsfólkið okkar er búið að upp-færa tónlistina og æfingarnar sínar svo það er ekki eftir neinu að bíða.“

Unnið í samstarfi við

HRESS

Í haust verður hægt að velja á milli 100 fjölbreyttra tíma í hverri viku hjá heilsuræktarstöðinni Hress í Hafnarfirði.

praktorastofa, auk verslunar með fæðubótarefni. Einnig er sér stöð innan Sporthússins í Kópavogi, þar sem ávallt er íþróttafræðingur eða sjúkraþjálfari á vakt. „Sporthúsið Gull er lítil og heimilisleg stöð, þar sem áherslan er á rólegra tempó og meiri stuðning en almennt er í lík-amsræktarstöðvum. Gullið hentar því byrjendum og þeim sem vilja meiri þjónustu og minni læti, auk þess sem Sjúkraþjálfunin Sport-húsinu og Kírópraktorstofa Íslands eru með alla sína styrktarþjálfun og endurhæfingu þar. Við getum því þjónustað hvern þann sem vill koma sér í betra líkamlegt ástand,“ segir Þröstur, sem er spenntur fyrir vetr-inum. Hjá Sjúkraþjálfuninni Sport-húsinu starfa nú 9 sjúkraþjálfarar og á Kírópraktorstofu Íslands starfa 5 kírópraktorar.

Unnið í samstarfi við

Sporthúsið

heilsutíminn

Í haust verður hægt að velja á milli 100 fjölbreyttra tíma í hverri viku hjá heilsuræktarstöðinni Hress í

Linda Hilmarsdóttir, framkvæmda-stjóri HRESS.

Eftir að bækurnar okkar Heilsuréttir fjölskyldunnar og Nýir heilsuréttir komu út kom í ljós að fólk hefur

því miður ekki alltaf tíma til þess að elda næring-arríkan mat frá grunni eins og það vildi gera, m.a. til þess að forðast aukaefni og of mikinn sykur. Þannig að fljótlega varð okkar næsta verkefni að búa til heilsurétti án aukaefna, viðbætts sykurs, eins og maturinn væri í raun matreiddur í eldhúsinu heima, en samt hægt að kaupa tilbúna úti í búð. Við höfum útbúið þrjá nýja heilsurétti, Grænmetislagsagna,

Gulrótarbuff og Indverskar grænmetisbollur. Bragðgóðir réttir, fullir af þarflegum næring-

arefnum.

Bestu kveðjur, Berglind og Siggi.

Page 24: Heilsutíminn 28. ágúst 2015