7. tbl 2011

32
RÉTTINGAVERKSTÆÐI Jóns B . ehf Flugumýri 2, Mosfellsbæ Símar: 566 7660 og 697 7685 [email protected] NÝ HEIMASÍÐA - WWW.JONB.IS Þjónustuverkstæði útvegum bílaleigubíla CABAS tjónaskoðun Litlikriki - 3ja og 4ra herbergja 586 8080 EIGN VIKUNNAR www.fastmos.is 7. TBL. 10. ÁRG. FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 2011 DREIFT FRÍTT INN Á ÖLL HEIMILI OG FYRIRTÆKI Í MOSFELLSBÆ, Á KJALARNESI OG Í KJÓS Undirbýr Álafossdaginn sem fram fer 21. maí Mosfellingurinn Úlfhildur Geirsdóttir 16 MOSFELLINGUR Flugklúbbur Mosfellsbæjar fagnar afmæli um þessar mundir á Tungubakkaflugvelli FLUGKLÚBBURINN 30 ÁRA Mynd/Baldur Sveinsson Flugklúbbur Mosfellsbæjar ætlar að halda upp á afmæli klúbbsins með glæsibrag laugardaginn 4. júní. Mosfelling- um verður boðið í kaffi og útsýnisflug auk þess sem margt verður að skoða á Tungubakkaflugvelli þennan dag. Félags- starf klúbbsins er líflegt en í kvöld verður haldið fyrsta opna hús sumarsins þar sem eigendur flugvéla á flugvellinum skiptast á að sjá um kaffi og meðlæti. Þar koma félagsmenn saman, ræða um lífsins gagn og nauðsynjar og fljúga ef veður leyfir. Allir eru velkomnir á þessi kaffikvöld, jafnvel þó menn séu ekki félagar í klúbbnum. Mosfellingur spjallaði við flugmennina Jón Sverri Jónsson og Hafstein Jónasson um klúbbinn og félagsstarfið. Þeir segja sambýlið gott við nágranna sína í hestamannafélaginu og aðstöðuna á vellinum til fyrirmyndar. Þeir rifja upp sögu klúbbsins og segja frá vinsælu lendingar- keppnunum sem haldnar eru tvisvar á ári. 4

Upload: mosfellingur

Post on 13-Mar-2016

292 views

Category:

Documents


6 download

DESCRIPTION

Bæjarblaðið Mosfellingur 7. tbl 2011.

TRANSCRIPT

Page 1: 7. tbl 2011

RÉTT INGAVERKSTÆÐ IRÉTT INGAVERKSTÆÐ I

Jóns B. ehfFlugumýri 2, Mosfellsbæ

Símar: 566 7660 og 697 7685 [email protected]Ý HEIMASÍÐA - WWW.JONB.IS

Þjónustuverkstæðiútvegum bílaleigubíla CABAS

tjónaskoðun

Litlikriki - 3ja og 4ra herbergja

586 8080

selja...

EIGN VIKUNNAR www.fastmos.is

7. TBL. 10. ÁRG. FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 2011 DREIFT FRÍT T INN Á ÖLL HEIMILI OG FYRIRTÆKI Í MOSFELLSBÆ, Á K JALARNESI OG Í K JÓS

Undirbýr Álafossdaginn sem fram fer 21. maí

Mosfellingurinn Úlfhildur Geirsdóttir

16

MOSFELLINGURGleðileg jól

Flugklúbbur Mosfellsbæjar fagnar afmæli um þessar mundir á Tungubakkaflugvelli

FLUGKLÚBBURINN 30 ÁRA

Mynd/Baldur Sveinsson

Flugklúbbur Mosfellsbæjar ætlar að halda upp á afmæli klúbbsins með glæsibrag laugardaginn 4. júní. Mosfelling-um verður boðið í ka� og útsýnis� ug auk þess sem margt verður að skoða á Tungubakka� ugvelli þennan dag. Félags-starf klúbbsins er lí� egt en í kvöld verður haldið fyrsta opna hús sumarsins þar sem eigendur � ugvéla á � ugvellinum skiptast á að sjá um ka� og meðlæti. Þar koma félagsmenn saman, ræða um lífsins gagn og nauðsynjar og � júga ef

veður ley� r. Allir eru velkomnir á þessi ka� kvöld, jafnvel þó menn séu ekki félagar í klúbbnum.

Mosfellingur spjallaði við � ugmennina Jón Sverri Jónsson og Hafstein Jónasson um klúbbinn og félagsstar� ð. Þeir segja sambýlið gott við nágranna sína í hestamannafélaginu og aðstöðuna á vellinum til fyrirmyndar. Þeir rifja upp sögu klúbbsins og segja frá vinsælu lendingar-keppnunum sem haldnar eru tvisvar á ári. 4

Page 2: 7. tbl 2011

www.isfugl.is

Mosfellsbær er þekktur fyrir mikið kóralíf. Nú keppast þeir

við að halda vortónleika sína hver af öðrum. En allflestir fara þeir

fram utan Mosfellsbæjar þar sem sorglega vantar

góða tónleikaaðstöðu í Mosfellsbæ. Við þyrftum á mosfellskri Hörpu að halda hér sem fyrst.

Boltinn er byrjaður að

rúlla á Varmár-velli og eru

Mosfelling-ar hvattir

til að hvetja Aftureldingu. Stelpurnar leika í Pepsi-deild og strákarnir í 2. deild. Í næsta blaði verður farið yfir sumarið með veglegri umfjöllun.

Hundur beit bréfbera illa á dögunum. Hvetjum við hunda-

eigendur til að passa vel upp á ferfætlingana. Hafa skal m.a. í huga að lausaganga hunda er bönnuð, þeir skulu vera skráðir og eigendur skulu þrífa upp eftir þá saurinn.

Ísumar kemur Mosfellingur út 16. júní (fyrir þjóðhátíðardaginn)

og svo 18. ágúst (í aðdraganda bæjarhátíðarinnar Í túninu heima).

Mosfellsk Harpa óskastMOSFELLINGUR

Hilmar Gunnarsson, ritstjóri Mosfellings

þar sem sorglega vantar góða tónleikaaðstöðu í Mosfellsbæ. Við þyrftum á mosfellskri Hörpu að halda hér sem fyrst.

Boltinn er byrjaður að

rúlla á Varmárvelli og eru

Mosfelling

- Frítt, frjálst og óháð bæjarblað2

Útgefandi: Mosfellingur ehf., Spóahöfða 26, sími: 694-6426Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hilmar GunnarssonBlaðamaður og ljósmyndari:Ruth Örnólfsdóttir, [email protected]: LandsprentDreifing: ÍslandspósturUpplag: 4.000 eintökUmbrot og hönnun: Mosfellingur ehf.Próförk: Hjördís Kvaran EinarsdóttirTekið er við aðsendum greinum á netfangið

[email protected] og skulu þær ekki

vera lengri en 500 orð. Efni og auglýsingar skulu

berast fyrir kl. 12, mánudegi fyrir útgáfudag.

Mosfellingur kemur út að jafnaði á þriggja vikna fresti.

RÉTT INGAVERKSTÆÐ IRÉTT INGAVERKSTÆÐ IRÉTT INGAVERKSTÆÐ I

Jóns B. ehfFlugumýri 2, Mosfellsbæ

Símar: 566 7660 og 697 7685 [email protected]ý heiMaSíða - www.joNb.iS

Þjónustuverkstæðiútvegum bílaleigubíla cabas

tjónaskoðun

Litlikriki - 3ja og 4ra herbergja

586 8080

selja...

eign vikunnar www.fastmos.is

7. tbL. 10. árg. fimmtudagur 19. maí 2011 Dreift frít t inn á öll heimili og fyrirtæki í mosfellsbæ, á k jalarnesi og í k jós

Undirbýr Álafossdaginn sem fram fer 21. maí

Mosfellingurinn Úlfhildur Geirsdóttir

16

MOSFELLINGURGleðileg jól

Flugklúbbur Mosfellsbæjar fagnar afmæli um þessar mundir á Tungubakkaflugvelli

FlUgklúbbUrinn 30 Ára

Mynd/Baldur Sveinsson

Flugklúbbur Mosfellsbæjar ætlar að halda upp á afmæli klúbbsins með glæsibrag laugardaginn 4. júní. Mosfelling-um verður boðið í kaffi og útsýnisflug auk þess sem margt verður að skoða á Tungubakkaflugvelli þennan dag. Félags-starf klúbbsins er líflegt en í kvöld verður haldið fyrsta opna hús sumarsins þar sem eigendur flugvéla á flugvellinum skiptast á að sjá um kaffi og meðlæti. Þar koma félagsmenn saman, ræða um lífsins gagn og nauðsynjar og fljúga ef

veður leyfir. Allir eru velkomnir á þessi kaffikvöld, jafnvel þó menn séu ekki félagar í klúbbnum.

Mosfellingur spjallaði við flugmennina Jón Sverris Jónsson og Hafstein Jónasson um klúbbinn og félagsstarfið. Þeir segja sambýlið gott við nágranna sína í hestamannafé-laginu og aðstöðuna á vellinum vera til fyrirmyndar. Þeir rifja upp sögu klúbbsins og segja frá vinsælu lendingarkeppnunum sem haldnar eru á vellinum. 4

Vottorð fyrir burðarVirkismælingar

Magnús Grímsson var prestur á Mosfelli á árunum 1855 og til dánardægurs 1861. Hann lést úr taugaveiki aðeins 35 ára gamall og hvílir í kirkjugarðinum að Mosfelli. Magnús fékkst við þjóðsagnasöfnun og þýðingar úr erlendum tungumálum ma. í samstarfi við Jón Árnason og á alldrjúgan hlut í þjóðsagnasafni

hans. Ein kunnasta þýðing Magn-úsar er eflaust ævintýrið um Mjallhvíti, sem er eitt af Grimms-ævintýrunum. Magnúsi til heiðurs reisti bókaútgáfan Þjóðsaga honum bautastein í hlíðinni ofan við Mosfellskirkju.

Magnús var hugmyndaríkur mjög og skráði og lýsti tækjum og tólum sem létta áttu vinnu og störf til sjávar og sveita. Eftir hann liggur ítarleg staðháttalýsing á Mos-fellsdal sem hann nefnir: Athugasemdir við Egils sögu Skalla-Grímssonar

Í marsmánuði 1857 varð sá atburður að sex menn urðu úti á Mosfellsheiði. Það kom í hlut Magnúsar að jarðsyngja þessa menn að Mosfelli. Hlaut hann mikið lof fyrir minningarræðuna. Nýlega var komið fyrir minningarsteini með nöfnum vermannanna sex í kirkjugarðinum á Mosfelli.

Magnús var skáldmæltur vel og má nefna eftir hann ljóðið: Bára blá að bjargi stígurbjargi undir deyr.

Umsjón: Birgir D. Sveinsson

héðan og þaðan

Magnús Grímsson f. 1825 - d.1861.

Page 3: 7. tbl 2011

Fasteignasala Mosfellsbæjar • Kjarna • Þverholti 2 • 270 Mosfellsbær • S. 586 8080 • fax 586 8081 • www.fastmos.is • Einar Páll Kjærnested, löggiltur fasteignasali

Lækjartún

stórikriki

BarrhoLt krókaByggð

kvísLartunga

586 8080

selja...www.fastmos.is

kvísLartungaÞrastarhöfði

arnartangi - 257 m2 einBýLishús

586 8080 Sími:

fáLkahöfði

furuByggð

kLapparhLíð

Sími: 586-8080 - www.fastmos.is

Lausstrax

Lausstrax

nýttá skrá

nýttá skrá

nýttá skrá

nýttá skrá

nýttá skrá

Page 4: 7. tbl 2011

Sunnudagur 22. maí Guðsþjónusta í Lágafellskirkju kl.11

Sunnudagur 29. maíGuðsþjónusta í Mosfellskirkju kl. 14Kirkjudagur Hestamannafélagsins HarðarRæðumaður dagsins er Benedikt Erlingsson, leikari

Sunnudagur 5. júníGuðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 11Sjómannadagurinn

Aðalsafnaðarfundur Lága-fellssóknar verður miðviku-daginn 25. maí kl. 20 í safnaðarheimili kirkjunnar.

HeLgiHALd næStu viknA

www.lagafellskirkja.is

kirkjustarfið

Álafossdagurinn haldinn í KvosinniFyrrverandi starfsmenn gömlu ullarverksmiðjunnar á Álafossi ætla að rifja upp gömul kynni og halda sérstakan Álafossdag laugardaginn 21. maí. Um 20 ár eru liðin frá því Álafoss hætti rekstri og er því blásið til endurfunda á Kaffihúsinu Álafossi. „Álafossull er á við gull“ var eitt af vígorðum verksmiðjunnar þegar allt gekk sem best og árið 1983 störfuðu 420 manns við Álafoss verksmiðjuna. Starfsmenn Álafossverksmiðjunnar bjuggu þá flestir á staðnum og var rekið blómlegt félagslíf með dansleikjum og leiksýningum, það má ennþá sjá áhorfendastæðin sem útbúin voru í brekkunni fyrir ofan gömlu sundlaugina árið 1929. Allir starfsmenn Álafoss og velunnarar eru velkomnir á þessa endurfundi en dagskráin hefst kl. 14 á kaffihúsinu. Guðjón Kristinsson framkvæmdastjóri Ístex leiðir hóp-inn um svæðið og rifjar upp söguna kl. 16. Kl. 18 verður sameiginlegur kvöldverður og kl. 19.20 kemur Álafosskórinn í heimsókn. Frá kl. 20 verður Álagleði, Birgir Haralds, Álafossmeyjar, Mattý Jóhanns og harmonikkur og fleiri.

- Hvað er að frétta?64

SÓkn Í SÓkn– LiFAndi SAMFÉLAgVertu með í sókninni!

Ljúfar fiðlusónötur og eldheitir tangóar Í kvöld, 19. maí, mun Mosfelling-urinn Sigrún Harðardóttir halda útskriftartónleika sína frá Listahá-skóla Íslands. Tónleikarnir verða í Fríkirkjunni í Reykjavík, hefjast kl. 20 og aðgangur er ókeypis. Sigrún mun meðal annars leika Árstíðirnar í Buenos Aires eftir argentínska tón-skáldið Astor Piazzolla í útsetningu fyrir einleiksfiðlu og strengjasveit. Í tangókenndum árstíðum sínum (1970) vísar Piazzolla í eitt þekktasta barrokk tónverk tónlistarsögunnar, Árstíðirnar eftir Antonio Vivaldi (1723). Hljómsveitinni stjórnar Sigrún Eðvaldsdóttir, konsertmeist-ari, en hún hefur verið aðalkennari Sigrúnar síðastliðin þrjú ár.

lugklúbbur Mosfellsbæjar á eina flugvél sem meðlimir klúbbsins hafa afnot af á kostnaðarverði. Flugvél FKM er TF-GMG sem er af gerðinni Cessna 170B stélhjóls-flugvél. Hún er árgerð 1955 og er í mjög góðu ásigkomulagi. Í flugvélinni er 145 hestafla 6 cylendra Continental O-300

Heilsuklasi Mosfellsbæjar var formlega stofnaður að Reykjalundi þann 18. apríl sl. en undirbúningur stofnunar klasans hefur staðið yfir í nokkurn tíma. Markmið heilsuklasans er að efla og byggja upp starfsemi á sviði lýðheilsu, heilsueflingar, endurhæfingar og heilsuferðaþjónustu í Mosfellsbæ. Stofnendur klasans starfa flest-ir í heilsutengdri þjónustu í Mosfellsbæ og vilja auka og styrkja samstarf sín á milli. Þess er vænst að samstarfið stuðli að eflingu og uppbyggingu á starfsemi á sviði lýðheilsu, heilsueflingar, end-urhæfingar og heilsuferðaþjónustu í Mosfellsbæ.

Jón Pálsson kjörinn formaðurÍ stjórn klasans voru kjörin: Jón Pálsson formaður, Jónína Sig-

urgeirsdóttir ritari, Snorri Hreggviðsson gjaldkeri, Vigdís Stein-þórsdóttir, Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir, Jón Magnús Jónsson og Björk Ormarsson. Stjórnin hefur ráðið Sigríði Dögg Auðunsdóttur framkvæmdastjóra heilsuklasans í hlutastarfi tímabundið.

Að sögn Jóns Pálssonar, nýkjörins formanns, mun heilsuklasinn koma öllum Mosfellingum að gagni. „Eitt helsta markmið klasans er að fjölga störfum í heilsutengdri þjónustu um helming, sem mun væntanlega hafa jákvæð áhrif á samfélagið. Stefnt er á að

þessi starfsemi verði jafnframt grunnstoð undir aðra starfsemi svo sem veitingarekstur, matvælaframleiðslu, ferðaþjónustu og fleira í Mosfellsbæ.“

Heilsuklasinn stendur nú fyrir samkeppni um nafn klasans og eru Mosfellingar hvattir til að taka þátt. Nánari upplýsingar má finna á slóðinni www.mos.is/heilsuklasi. Þá verður haldinn stefnu-mótunarfundur í Krikaskóla þriðjudaginn 31. maí kl. 20 þar sem öllum áhugasömum er boðið að taka þátt.

Mosfellingar eru hvattir til að taka þátt í samkeppni um nafn á nýstofnaðan heilsuklasa

Heilsuklasi formlega stofnaður

Frá heilsuklasafundi á Reykjalundi.

Flugklúbbur Mosfellsbæjar var stofnaður af 14 flugáhugamönnum

þann 29. maí 1981.

Frá upphafi hefur tilgangur klúbbsins verið að:• Að stuðla að framgangi flugmála.• Að halda uppi samvinnu, félagslífi og stuðla að fræðandi starfi meðal félaga.• Að vinna að hagsmuna- og áhugamálum félaga.• Að halda uppi sambandi við hliðstæð félög innanlands.

Leyfi fékkst hjá hreppsnefnd Mosfells-sveitar til að setja upp aðstöðu fyrir flugklúbbinn á melnum við Leirvogsá. Vinna við að slétta melinn og búa til formlega flugbraut hófst vorið 1982. Fljótlega var einnig ráðist í byggingu fyrsta flugskýlis klúbbsins. Fyrsta klúbbhúsið leit einning dagsins ljós, en það var færanlegur vinnuskúr sem stóð undir hlið flugskýlissins. Núverandi klúbbhús var byggt í kringum árið 1990. Árið 1990 samþykktu bæjaryfirvöld nýtt deiliskipulag fyrir svæðið þar sem í mikilli bjartsýni var gert ráð fyrir allt að sex flugskýlum á flugvellinum. Þessi flugskýli hafa nú öll verið byggð og telst svæðið því fullbyggt í núverandi mynd.

Flugklúbburinn hefur haft aðsetur á Tungubökkum í 30 ár

DraumaaðstaðaFlugklúbbur Mosfellsæbjar hefur verið

starfræktur í 30 ár og ætlar að fagna því laugardaginn 4. júní. Þá verður Mosfell-ingum boðið í útsýnisflug frá hádegi meðan pláss leyfir í vélunum. Milli kl. 15-17 verður svo sýning á flugvélum og módelum af öll-um stærðum og gerðum.

Félagsmenn klúbbsins telja um 130 manns að sögn Jóns Sverris og er félags-starfið mjög líflegt. „Í kvöld er fyrsta opna hús sumarsins en á fimmtudagskvöldum eru kaffikvöld hjá okkur þar sem allir eru velkomnir.“

Sambýlið við nágrannana gott„Það má segja að Jón Karl Snorrason hafi

verið upphafsmaður aðgerða hér á Tungu-bakkflugvelli eftir nokkra leit að hentugu flugvallarstæði. Jón á Reykjum var okkur einnig mikil stoð og stytta hér í upphafi. Í dag er þetta algjör draumaaðstaða hér nið-

ur við sjóinn og sambýlið við hestamenn og aðra íbúa Mosfellsbæjar alltaf verið gott,“ segir Jón Sverrir sem hefur verið í klúbb-num nánast frá upphafi.

Lendingakeppnirnar vinsælarHafsteinn Jónasson segir lendinga-

keppnirnar alltaf vinsælar hjá félagsmönn-um en haldnar eru tvær slíkar á hverju ári. Flogið er upp í 1000 fet og mótorinn tekinn af, svo er reynt að lenda vélinni á réttum stað. „Svo á klúbburinn eina vél sem félag-ar hafa afnot af. Henni var flogið um 300 klukkustundir á síðasta ári en þá bar hæst eldgosið sem margir fóru að skoða úr lofti,“ segir Hafsteinn.

Aðstaða FKM á Tungubakkaflugvelli í Mosfellsbæ er alveg einstaklega góð enda ekki að ástæðulausu að oft er talað um að þar sé grasrót einkaflugs á Íslandi.

Formaður FKM er Sigurjón Valsson.

Flugmennirnir Jón Sverrir Jónsson, Hafsteinn Jónasson.

Aðstaða FKM á Tungubökkum.

Klúbbvélin TF-GMG

Page 5: 7. tbl 2011

Í svörtum fötumÍ Hlégarði

stórdansleikur21. maÍ

laugardagurinnlaugardagurinn

forsala Í grillnesti2.000 kr í forsölu • 2.500 við inngang • Húsið opnar kl. 23:00 • 20 ára aldurstakmark

Mosfellingar eru hvattir til að taka þátt í samkeppni um nafn á nýstofnaðan heilsuklasa

Heilsuklasi formlega stofnaður

Page 6: 7. tbl 2011

Eldri borgarar

Upplýsingar og skráningar í ferðir og námskeið eru á skrifstofu félagsstarfsins Eirhömrum kl. 13-16, símar 586-8014 og í gsm. 692-0814

Kvennahlaup/ganga Verður frá Hlaðhömrum þriðjudaginn 31. maí kl. 14. Bolir eru seldir á skrifstofu félagsstarfsins Eir-hömrum og einnig í Íþróttahúsinu v/Lágafellslaug og kosta kr. 1.250. Vegalengdir verða við hæfi hvers þátttakanda. Við hvetjum bæði fjölskyldu og vini til þess að ganga með sínum konum.

Músmos í Álafosskvos haldið í fjórða sinnMúsmos hátíðin verður haldin í fjórða skiptið í ár í Álafosskvos. Tón-leikarnir verða haldnir þann 11. júní næstkomandi. Unnið er af fullum krafti við að gera hátíðina stærri og skemmtilegri en áður fyrr. Eins og fyrri ár verður dagskráin fjölbreytt þar sem hljómsveitir af ýmsum toga koma fram á þessum útitónleikum í Álafosskvosinni. Tónleikarnir eru haldnir í tilefni af svokölluðum fánadegi 12. júní sem var nokkurs konar þjóðhátíðardagur Álfyssinga í tíð gömlu ullarverksmiðjunnar. Aðgangur er ókeypis og verða böndin kynnt þegar nær dregur.

- Fréttir úr bæjarlífinu6

25 gönguleiðir á Hvalfjarðarsvæðinu Nú er komin út hjá SÖLKU bókin 25 gönguleiðir á Hvalfjarðarsvæðinu eftir Reyni Ingibjartsson. Bókin er í sama flokki og 25 gönguleiðir á höf-uðborgarsvæðinu sem kom út í fyrra og nýtur mikilla vinsælda. Hér er lýst gönguleiðum á hinu svokallaða Hvalfjarðarsvæði, sem teygir sig kringum Esjuna, Akrafjall og Skarðsheiði, auk undirlendisins við Hvalfjörð. Oftast er um að ræða hringleiðir, að jafnaði 3-6 km langar og tekur um eina til tvær klukku-stundir að ganga þær. Reynir hefur leitað uppi marga forvitnilega staði sem ekki eru öllum kunnir og lagt sérstaka áherslu á minjar frá tíma hersetunnar í Hvalfirði. Stórátak í skógrækt og uppgræðslu hefur gert Hvalfjarðarsvæðið að mikilli útivistarparadís. Kort og leiðbein-ingar fylgja sérhverjum gönguhring, ásamt leiðarlýsingu og umfjöllun um það sem fyrir augu ber.

Bókin er í kiljubroti, 150 bls. og prentuð í Prentmeti.

Reynir Ingibjartsson

Þú ekur á

stað

inn, gengur s

kem

mti-

legan hrin

g og ky

nnist fr

iðsæ

lum

vinjum

náttú

runnar.

N á t t ú R A N V I ð B æ j A R V E G G I N N

25 gönguleiðir á hvalfjarðarsvæðinu

Þátttakendur í Sprengisands-ferðinni 4.-6. júní.Þar sem nafnalisti verður sendur til ferðaskrifstofu fjórum vikum fyrir komu á hótel, þá þarf að greiða upp ferðina fyrir þann tíma.

Þann 30. apríl voru haldin mikil hátíðarhöld í Lágafellsskóla. Tilefnið var 10 ára afmæli skólans auk vorhátíðar bæjarins sem haldin var samhliða. Mikið var um dýrðir þar sem skátarnir stóðu fyrir tívolíi á útisvæði auk pylsusölu, dagskrá var á sviði innanhúss og hluti foreldra stóðu fyrir kökusölu og kaffihúsi. Meðal skemmtiatriða voru tónlistaratriði frá núverandi og fyrrverandi nemendum skólans, skólahljómsveitin, Lalli töfra-maður, Ingó veðurguð og Friðrik Dór.

Vorhátíð Mosfellsbæjar og 10 ára afmælishátíð Lágafellskóla laugardaginn 30. apríl

Hátíðarhöld í lágafellsskóla

vinsæll veðurguð

söngur undir stjórn helga

fjör í hoppukastala

leikið og sungið stefanía tekur lagið

skólahljómsveitin spilar fyrir gesti

veðrið ekki í sumarskapi

drífa og rannveig tóku á móti gestum

fjörugir krakkar í lágafellsskóla

Fyrir rétt tæpum tíu árum hófst skólastarf í nýjum, glæsilegum

skóla, Lágafellsskóla. Þann 10. nóvember 2001 var skólinn formlega vígður og er því 10. starfsári skólans senn að ljúka.

Page 7: 7. tbl 2011

9www.mosfellingur -

eldbakaðar pizzurOpið: Sun.-fim. 11.30-21, föS.-lau. kl. 11.30-22

16“ pizzur af matseðli 1.990 kr.

522-2222Við erum á facebook

sím

i

www.pizzur.is

www.pizzur.iswww.pizzur.is

HádegistilbOðkl. 11.30-14

16“ pizza með 2 áleggst. og 2x 1/2 l gos1.600 kr.

12“ pizza með 2 áleggst. og 1/2 l af gosi 1.250 kr.

tilbOð 116“ pizza með

2 áleggstegundum 1.500 kr.

tilbOð 216“ pizza með 2 áleggst. og

ostafylltar brauðstangir 2.150 kr.

tilbOð 316“ pizza með 2 áleggst. og

16“ hvítlauks- eða kryddbrauð 2.450 kr.

Page 8: 7. tbl 2011

Útivist er ævintýriÍ sumar býður Skátafélagið Mos-verjar uppá Ævintýra- og útivistar-námskeið. Námskeiðin eru frábær skemmtun fyrir hressa krakka og um leið tækifæri til að prófa og læra eitthvað nýtt. Dagskráin er spennandi og fjölbreytt og byggist að mestu leyti upp á skemmtilegri útiveru. Meðal viðfangsefna á námskeiðunum er til dæmis kajak- og kanó róður, brauðbakstur við eld, hjólaferðir og útilega í tjaldi við Hafravatn. Námskeiðin eru í eina viku í senn en dagskráin nær yfir tvær vikur. Þrjú námskeið enda á útilegu við Hafravatn og þar verður ýmislegt skemmtilegt gert eins og sigið í kletti, grillað, haldin kvöld-vaka, siglt á bátum og fleira. Um-sjónarmenn námskeiðanna í sumar eru Jóhanna Kristín Andrésdóttir og Embla Rún Gunnarsdóttir. Þær hafa báðar starfað lengi með Mosverjum og hafa verið sveitarforingjar í nokkur ár. Allar nánari upplýsingar og skráning á námskeiðin er að finna á www.mosverjar.is

- Fréttir úr bæjarlífinu8

Vikunámskeið frá mánudegi til föstudags frá kl. 9-12 eða kl. 13-16.

Stubbanámskeið verður fyrir 4-6 ára vikuna 18.-22. júlí frá kl. 9-12.

Unglinganámskeið verður fyrir 13-16 ára vikuna 15.-19. ágúst frá kl. 13-16.

Einnig eru í boði heilsdagsnámskeið og er Leiðtoganámskeið Hestamenntar hluti af heilsdags-námskeiðum.

Allar nánari upplýsingar er að finna inn á www.hestamennt.is. Skráningar í símum: 8996972-Berglind og 8970160-Þórhildur en einnig er hægt að senda skráningu á netfangið: [email protected]

ReiðSkóli HeStamenntaRReiðnámskeið Hestamenntar (áður Reiðskóli Berglindar) verða í hesthúsahverfinu að Varmárbökkum í sumar. námskeiðin eru fyrir börn og unglinga og byrja þau 6. júní og standa til 19. ágúst.

Föstudaginn 20. maí opnar í Kjarnanum verslunin Tógó. Vöruvalið í versluninni verður fjölbreytt en aðal áherslan verður á íþróttavörur, leikföng og ritföng. „Ég vona að það verði kaupfélagsfílingur hérna hjá mér, verslunin er ekki stór en hér á fást margt og mikið“ segir Sigurður Óli Þórleifsson eigandi verslunarinnar. Sigurður hefur búið í Mosfellsbæ í sex ár ásamt eiginkonu sinni og þremur sonum. Hann er alþjóðlegur knattspyrnudómari og mikill íþróttaáhugamaður. Hann þekkir að eigin raun vöntunina á svona verslun í Mosó. „Í íþróttavör-unum sérhæfum við okkur í að vera með allan Aftureldingarvarning, þetta verður einskonar miðstöð Aftureldingar, ég ætla að vera með korktöflu hérna þar sem hægt er að hengja upp æfingatöflur deildanna og upplýsingar um viðburði í Mosfellsbæ,“ segir Sigurður.

Verslunin opnar á föstudaginn„Ætlunin er að vera með fjölbreytt úrval af leik- og ritföngum. Reynt

verður að koma til móts við þarfir bæjabúa og áætlað er að vera í samstarfi við skólana í haust og eiga allt sem mosfellskir krakkar þurfa fyrir skólann þannig að við getum verslað í okkar heimabyggð,“ segir Sigurður. Opið verður frá 10-18 alla vika daga og 10-16 á laugardögum. Í tilefni opnunarinnar á föstudaginn verða glæsileg tilboð og glaðn-ingur fyrir krakkana. „Ég er með góða kaffikönnu hérna og vona að Mosfellingar verði duglegir að kíkja inn í kaffi og spjall. Hér á að vera gaman að koma inn og vona ég að þetta verði einskonar menning-armiðstöð líka“ segir Sigurður að lokum vonar að Mosfellingar verði duglegir að nota þá þjónustu sem hann býður uppá. Verslunin er staðsett á milli Thai-Express og Dýralæknisins. [email protected]

Íþróttavörur, leikföng og ritföng á boðstólnum

Verslunin Tógó opnar í Kjarna

Sigurður Óli í versluninni ásamt sonum sínum.

Aðalfundur Sögu­félags Kjalarnesþings Aðalfundur Sögufélags Kjalarnes-þings verður haldinn á Kaffihúsinu á Álafossi fimmtudaginn 26. maí og hefst hann kl. 17. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Að loknum fundarstörfum mun Guðjón Jensson sýna ljósmyndir sem teknar voru þegar erlent ferðafólk kom á skemmtiferðaskipi í Kollafjörð snemma á öndverðri síðustu öld og fór meðal annars í reiðferð að Tröllafossi. Hér er um stórmerkilegar myndir að ræða og hefur Guðjón rannsakað þennan áhugaverða þátt í sögu íslenskrar ferðamennsku. Nýir félagar eru boðnir velkomnir á aðalfundinn. Boðið verður upp á kaffi og kleinur.

helena, rakel, gutti og sonjarakel, ingibjörg, erla og ólafía

sigurjón, keli og valdi mosfellska hljómsveitin timburmenn

Hvíti Ridd­ARinn opnAði

með Stæl í HáHolti

Page 9: 7. tbl 2011

Grill nestiHáHolt 24 - S. 5667273

forsala í grillnesti

í svörtum fötum21. maí

í Hlégarðiá laugardaginná laugardaginná laugardaginná laugardaginná laugardaginná laugardaginn

fjölskyldutilboð

*Nizza kassi

fylgir öllum

fjölskyldu-

tilboðum um

helgiNa

Grill nesti Grill nesti4 hamborgarar, fraNskar,

2l kók og Nizza súkkulaðikassi*

opið:kl. 10-18.30

alla virka dagavelkomin

HáHolti 13-15 - sími 578 6699

grillum fisk í sumar

Tilvalið í ferðalagið

9www.mosfellingur.is -

Page 10: 7. tbl 2011

Eyðibýlaferð 4. júníVorferð Sögufélagsins verður farin laugardaginn 4. júní nk. og að þessu sinni haldið á vit eyðibýla sveitar-innar. Lagt af stað með rútu kl. 10 frá Hlégarði og ekinn svonefndur Úlfarsfellshringur og síðan niður í Reykjahverfi. Loks liggur leiðin upp í Mosfellsdal og áfram að Leirvogs-vatni. Í ferðinni verður hugað að bæjum og býlum í Mosfellssveit og stansað við nokkur eyðibýli. Þau verða merkt með skiltum en undir lok ferðarinnar verður ekið að Bringum, austast í Mosfellsdal, og nesti snætt við Helgufoss í Köldukvísl. Hér er um fjölskylduferð að ræða sem tekur um þrjár klukkustundir. Allir eru velkomnir í ferðina; far-gjald er 1000 krónur en frítt fyrir börn innan 12 ára aldurs. Fararstjóri verður Bjarki Bjarnason. Á mynd-inni má sjá húsarústir í Elliðakoti.

Í golfskálanum hjá golfklúbbnum Kili í Mosfellsbæ rekur Ólöf Tómasdóttir veitingasölu og kaffihús. Þetta er sjötta sumarið sem Olla, eins og hún er oftast kölluð, sér um þennan rekstur. Það er alltaf líf og fjör í golfskálanum, þar mætir manni hlýlegt viðmót og heimilislegt umhverfi. Veitingasalan er opin frá 1. maí til 1. október og opnunartíminn er frá 9 til 22 alla daga.

Rúgbrauð með heimagerðri kæfu slær í gegn„Skemmtilegir golfarar á öllum aldri eru helstu kúnnarnir en það

eru allir velkomnir, það er alltaf að verða meira og meira um að fólk sem er að hjóla eða ganga hér í kring stoppi við og fái sér hress-ingu,“ segir Olla. Í golfskálanum er hægt að fá allskyns veitingar s.s. hamborgara og franskar, pylsur, súpur og fleira. Einnig býður hún upp á eðalkaffi og girnilegt bakkelsi sem er allt bakað á staðnum.

Fyrir utan hefðbundnar veitingar er boðið upp á heimilismat í há-deginu og stefnan í sumar er að bjóða alltaf uppá tvo rétti frá kl. 5 á daginn, annars vegar súpu og hins vegar kjöt- eða fiskirétt. „Það eru margir fastakúnnar sem greinilega eru ánægðir með matinn, þjónustuna og verðlagið. Ég reyni að vera með fjölbreytt úrval og hefur rúgbrauð með heimagerðri kæfu til dæmis slegið í gegn,“ segir Olla hlæjandi.

Allir velkomnir og útsýnið er ókeypis „Ég vil gjarnan fá fleiri Mosfellinga hingað til mín t.d. mömmur

með barnavagnana, skemmtilega vinahópa og fólk í kvöldgöng-unni með hundana sína. Það er æðislegt að sitja hérna á pallinum og njóta útsýnisins og léttra veitinga, því eins og ég sagði það eru ALLIR velkomnir“. [email protected]

Ólöf Tómasdóttir rekur veitingasölu og kaffihús í golfskálanum hjá Golfklúbbnum Kili

Gott í gogginn í golfskálanum

Gestir geta setið úti í sólar-laginu sem er oft ægifagurt.

Karlakór Kjalnesinga hélt tvenna tónleika í Langholtskirkju í byrjun maí fyrir um 700 manns. Fyrir loka-hóf kórsins skaust hann í Hörpuna og athugaði hljómburðinn í Kalda-lóni og Eldborg. Líkaði mönnum stórvel og er gleðibrosið enn á kórköllum.

Páll Helgason kórstjóri var gerður að heiðursfélaga kórsins og honum var einnig afhent listverk eftir Ingu Elínu í þakklætisskyni frá kórnum í loka-

hófinu. Ráðgert er að kórinn syngi á Þingvöllum á 17. júní hátíðahöldum sem þar verða, en 200 ár verða þá frá fæðingu Jóns Sigurðssonar.

Örlygur Atli ráðinn kórstjóriKórinn hefur ráðið Örlyg Atla

Guðmundsson sem kórstjóra frá næsta hausti. Hann er ættaður úr Mosfellsbæ en hefur undanfarin ár verið tónlistarkennari í Hveragerði

og organisti í uppsveitum Árnessýslu.

- Fréttir úr bæjarlífinu10

Mosfellingar skrifa í SkógræktarritiðSkógræktarritið kemur út tvisvar á ári og er gefið út af Skógræktarfélagi Íslands sem var stofnað 1930. Í síðasta tölublaði birtust tvær greinar eftir höfunda sem báðir hafa lengi verið búsettir í Mosfellsbæ. Jón Ziemsen fjallar um eini, sem er barrviðartegund, sú eina sem lifði af ísöldina, þann langa fimbulvetur. Greinin byggist m.a. á lækninga-mætti einisins en Jón er lyfjafræð-ingur að mennt.Guðjón Jensson bókasafnsfræð-ingur og leiðsögumaður fjallar um skógana í Þingvallaþjóðgarði. Víkur Guðjón að fyrstu minningu sinni um skógrækt en saga skógarins og skógarnytja er rakin eftir þeim heimildum sem til eru, allt frá þjóðveldisöld og fram á okkar daga.

Næstu blöð koma út:Miðvikudaginn 16. júní

(skilafrestur efnis 13. júní)

Miðvikudaginn 18. ágúst (skilafrestur efnis 15. ágúst)

Um 700 manns á afmælistónleikum Karlakórs Kjalnesinga

Trallað með Palla

Örlygur Atli GuðmundssonPáll Helgason lætur

af störfum í haust.

Karlakórinn hefur trallað með Palla Helga í 20 ár.

Myndir/Matthías H

12” pizza m/ 2 áleggjum

Sendið okkur myndir af nýjum Mosfellingumásamt helstu upplýsingum á netfangið [email protected]

Page 11: 7. tbl 2011

11www.mosfellingur.is -

Um 700 manns á afmælistónleikum Karlakórs Kjalnesinga

Trallað með Palla

Tilvalinn staður fyrir afmæli, hópa og fyrirtæki í mat og drykk.

Háholt 13 sími 5666 222

ManU vs. Barcelona

-Leikur sem enginn má missa af !

Við þökkum frábærar viðtökur

Laugardaga 12-03

Föstudaga 17-03

OpnunartímiMánud.- �mmtud. 17-01

Sunnudaga 12-01

Lifandi tónlist ALLAR helgar !

1000 kr inn eftir miðnæ�i - 20 ára aldurstakmark

28. maí - kl 18:45Úrslitaleikur meistaradeildarinnar

á breiðtjaldi

Helgin 27-28. maíFöstudagskv. verða Jökull og Danni úr Timburmönnum í stuði.

Laugardagskv. leikur stórdúe�inn HLJÓMUR fyrir dansi !Helgin 3-4. júní

Föstudagskv. ætla Hafdal bræður að koma þér í gírinn.Laugardagskv. spila Bob Gillan og Ztrandverðirnir !

Helgin 20-21. maí Hinir frægu Hafdal bræður fara á kostum alla helgina

sigurvegarar í trúbadorkeppni FM957

TILBOÐ-kemur og sækir

12” pizza m/ 2 áleggjum12” kryddbrauð

2.ltr coke2490.-

Page 12: 7. tbl 2011

- Dreift frítt í Mosfellsbæ, Kjalarnes og Kjós12

Bílar vikunnar www.isband.iswww.100bilar.is

100 bílar | Þverholti 6 | SíMi 517 9999 | [email protected]

HJÓLHÝSI, A-HÝSI, FELLIHÝSI, PALLHÝSI!!okkur vantar ferðavagna á staðinn og á skrá, við sérhæfum okkur í ferðavögnum. allt seldist upp síðasta sumar. Frábært 5000m2 plan með góðri nágrannavörslu og flottur 750m2 salur þar sem fellhýsin standa uppsett. við erum ekki staddir í iðnaðarhverfi. endilega sendu okkur skráningu og myndir á [email protected] eða í síma 5179999, www.100bilar.is

Nú erum við að ljúka þriðja starfsári kvennanna í Lionsklúbbnum Úu. Lionshreyfingin veitir öllum sínum félögum tækifæri á að sækja hin ýmsu námskeið, félögum að kostnað-arlausu, sem við höfum notfært okkur.

Fyrsta mánudag hvers mánaðar eru haldnir fundir í Hlégarði. Ennfremur er farið í göngu og skoðuð fyrirtæki eða stofnanir og endað á kaffihúsi í léttu spjalli þriðja mánudag hvers mánaðar. Á fundum hefur verið boðið upp á fyrirlestra, sýnikennslu og ýmsar uppákomur til fróðleiks og skemmtunar.

Á starfsárinu voru teknir inn þrír nýir félagar. Úurnar tóku þátt í jólafagnaði eldri borgara að Eirhömrum og Landssöfnun Rauðu fjaðrarinnar. Í nóvember er haldið hið árlega vin-kvennakvöld, sem er aðal fjáröflunarleið klúbbsins. Úurnar vilja nota tækifærið og þakka öllum þeim sem stutt hafa þær og styrkt. Fyrir ágóðann hefur klúbburinn getað veitt þrem einstaklingum í Mosfellsbæ og nágrenni styrki. Endapunktur starfsársins var vorferð sem að þessu sinni var farin í Borgarnes.

Lionsklúbburinn Úa lýkur senn sínu þriðja starfsári

Fjölbreytt starf hjá Lionskonum

Frá inntöku nýrra félaga í Lionsklúbbinn. Svafa, Hrefna og Elísabet.

Glaðar Lionskonur á Kaffi­húsinu Álafossi.

Nemendur horfa til framtíðar

MIkIð úrvAL FErðAvAgnA á StAðnuM Viltu taka þátt?Bæjarhátíðin Í túninu heima verður haldin 26. - 28. ágúst

Áhugasamir hafi samband við Daða Þór Einarsson. [email protected] - 663 9225

Þann 6. maí var opnuð sýning nemenda í 9. og 10. bekk Varmár- og Lágafellsskóla í Listasal Mosfellsbæjar. Verkefnið er samstarf listgreinakennara á unglingastigi í Varmárskóla og Lágafellsskóla. Nemendur í myndmennt, textíl og matreiðslu unnu verk sín út frá framtíðarsýn þeirra á líf unglinga í Mosfellsbæ árið 2050. Eftir miklar umræður þar sem veraldarvefurinn var nýttur til að skoða framtíðarspár í hönnun og lífsstíl varð framtíðar fatnaður, matur, híbýli, náttúra og samfélagið nemendunum afar huglægt. Ólík nálgun þeirra við viðfangsefnið skapar afar fjölbreytt verk sem fær fólk til að hugsa um sína eigin framtíð og afkomenda.

Þetta er í þriðja sinn sem nemendur úr grunnskólum bæjarins sýna í Listasal Mosfellsbæjar en sýningin stóð til 13. maí.

Kennarar sem stóðu að sýningunni ásamt nemendum eru: Arna Björk Birgisdóttir myndmenntakennari í eldri deild Lágafellsskóla, Elísabet Stefánsdóttir myndmennta-kennari eldri deildar Varmárskóla, Auður Björk Þórðardóttir textílkennari og Klara Gísladóttir heimilisfræðikennari.

FramhaldsFundurFramhalds-aðalfundur fimmtudaginn

26. maí kl. 20 í Þverholti 3Á dagskrá eru lagabreytingar.

Tillögur til lagabreytinga má nálgast á heimasíðu Samylkingarinnar www.xs.is

Stjórnin

Mosfellsbæ

Page 13: 7. tbl 2011

13www.mosfellingur.is -

Page 14: 7. tbl 2011

LCN gel neglur 5.900Frábært verð á gel naglaásetningu út maí

LLEEIIKKGGLLEEÐÐII 22001111 Leikgleði 6-8 ára Námskeið A (ein vika)11.-15. júlí, mánudag-föstudag kl. 9:00-10:30. Sýning 15. júlí.Námskeið B (ein vika)18.-22. júlí, mánudag-föstudag kl. 9:00-10:30. Sýning 22. júlí.Í lok hvors námskeiðs verður settur upp söngleikur.Námskeiðsgjald: 3000 kr. Kennari: Agnes Wild.

NNáánnaarrii uuppppllýýssiinnggaarr oogg sskkrráánniinngg áá wwwwww..lleeiikkgglleeddii..ttkk

Leikgleði 9-12 ára Námskeið A (þrjár vikur)11. -29. júlí, mánudaga-föstudaga kl. 10:45-13:00. Sýning 29. júlí.Námskeið B (þrjár vikur)11.-29. júlí, mánudaga-föstudaga kl. 14:00-16:15. Sýning 29. júlí.Settur verður upp söngleikur í lok hvors námskeiðs. Námskeiðsgjald: 6000 kr. Kennari: Agnes Wild.

Leikgleði 13-16 ára Hársprey – leiklistarnámskeið (sex vikur)25. júní-5. ágúst, mánudaga-föstudaga kl. 16:30-20:00.Settur verður upp söngleikurinn Hársprey. Frumsýning 5. ágúst og sýningar í ágúst-september.Námskeiðsgjald: 10.000 kr. Kennarar: Agnes Wild og Sigrún Harðardóttir.

Búningar, hár og förðun 14-18 ára Hársprey – búninga, hár og förðunarnámskeið (sex vikur)27. júní-5. ágúst, mánudaga-föstudaga kl. 16:30-20:00.Nemendur sjá um búninga og leikgervi fyrir söngleikinn Hársprey. Frumsýning 5. ágúst og sýningar í ágúst-september.Námskeiðsgjald: 10.000 kr. Kennari: Eva Björg Harðardóttir.

Agnes Þ. Wild Eva Björg Harðardóttir Sigrún Harðardóttir

Sumarnámskeið Leikfélags Mosfellssveitar

- Öflugasti frétta- og auglýsingarmiðill í Mosfellsbæ14

Page 15: 7. tbl 2011

Sundnámskeið fyrir leikskólabörn fædd 2005 í Lágafellslaug

Námskeiðið hefst mánudaginn 6. Júní

Kennsla fer fram í leikjaformi, áhersla er lögð á að börnin aðlagist vatninu og séu óhrædd við að hreyfa sig á fjölbreyttan hátt.

Góður undirbúningur fyrir

sundkennsluna í 1. Bekk.

Námskeiðið er í 2 vikur, 8 skipti og hver tími er 30.mínútur.Sundnámskeiðið kostar 4000 kr.

Skráning á námskeiðið: í síma 8957675 eða á netfangið [email protected]

Sundkennari er Steinunn Þorkelsdóttir íþróttakennari við Lágafellsskóla.Góðar kveðjur.

Ég læt verkin tala!

Hringdu núna og við seljum eignina fyrir þig!

www.landmark.is - sími: 512 4900 - Bolholti 4Þú hringir - við seljum!

Áralöng reynsla af sölu fasteigna, fasteignafjárfestingum og fasteignaráðgjöf.

Magnús EinarssonLöggiltur fasteignasali.

897 8266

Er eignin þín búin að vera lengi á sölu og ekkert að gerast?

15www.mosfellingur.is -

Bæjarlistamaður

VirÐing jákVæÐni framsækni umhyggja

Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir ábendingu um bæjarlistamann Mosfellsbæjar 2011. Bæjarlistamanni er jafnframt veittur menningarstyrkur og verður útnefning að vanda tilkynnt í tengslum við bæjarhátíð Mosfellsbæjar, Í túninu heima.

Nefndin óskar hér með eftir tilnefningum eða ábendingum frá Mosfellingum um einstakling eða samtök listamanna í Mos-fellsbæ, sem til greina koma sem bæjarlistamaður ársins 2011.

Einungis einstaklingar, sem búsettir eru í Mosfellsbæ og hópar og samtök, sem starfa í bæjarfélaginu koma til greina. Þá setur menningarmálanefnd það einnig sem skilyrði að tilnefndir eins-taklingar eða hópar hafi verið virkir í listgrein sinni.

Ábendingar þurfa að hafa borist menningarmálanefnd Mos-fellsbæjar í síðasta lagi 17. júní 2011 og skulu sendar á:

Menningarsvið MosfellsbæjarBæjarskrifstofum Mosfellsbæjar Þverholti 2, 270 Mosfellsbær

eða með tölvupósti á [email protected]

Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar

Opið hús um hættumat vegna ofanflóða

VirÐing jákVæÐni framsækni umhyggja

Hættumatsnefnd Mosfellsbæjar boðar hér með til kynningar á tillögu að hættumati vegna ofanflóða fyrir Mosfellsbæ.

Tillaga að hættumati verður sýnd á veggspjöldum og drög að greinargerð með hættumatskorti munu liggja frammi á opnu húsi í bæjarstjórnarsalnum á 2. hæð Kjarna, Þverholti 2, þriðjudaginn 7. júní kl. 16-19.

Fulltrúar hættumatsnefndar og sérfræðingar VeðurstofuÍslands kynna málið og svara fyrirspurnum gesta.

Tillagan verður síðan aðgengileg almenningi á skrifstofu Mosfellsbæjar og á vef Veðurstofu Íslands, vedur.is/ofanflod/haettumat, til föstudags 8. júlí 2011.

Hættumatsnefnd Mosfellsbæjar

Page 16: 7. tbl 2011

- Viðtal / Mosfellingurinn Úlfhildur Geirsdóttir

Álafoss á sér langa sögu að baki í okkar góða bæjarfélagi, en Ístex tók við starfseminni árið 1991.

Ávallt hefur ríkt mikil samkennd meðal starfsmanna fyrirtækisins sem nú ætla að gera sér glaðan dag og rifja upp gamla og góða tíma. Dagurinn verður haldinn á Kaffihúsinu Álafossi en kaffihúsið er einmitt staðstett í einu af húsunum sem hýstu gömlu ullarverksmiðjuna.

„Ég ólst upp í glöðum systkina og frænd-systkinahópi í Byggðarhorni í Flóa sem telst nú til Árborgar. Við systkinin byrjuðum ung að hjálpa til við bústörfin en um það sner-ist lífið. Bústofninn var kýr og kindur að ógleymdum hestunum sem við þeystumst á út um mýrar og móa.

Sandvíkurböllin eru mér minnisstæð, þá mættu allir, allt frá kornabörnum upp í rígfullorðið fólk og allir skemmtu sér sam-an. Á þessum skemmtunum byrjuðum við systkinin að koma fram í leik og söng og móðir okkar spilaði á harmonikkuna eins lengi og einhver vildi dansa.“

Úlfhildur er fædd 27. mars 1942. Hún er dóttir hjónanna Jónínu Sigurjónsdóttur og Geirs Gissurarsonar en þau eru bæði látin. Úlfhildur er næstelst fimm systkina, elstur er Gissur Ingi fæddur 1939 en hann lést langt um aldur fram, Úlfhildur, Hjördís Jóna fædd 1944, Gísli fæddur 1945 og Bryn-hildur fædd 1951.

Vantaði söngkonu„Bróðir minn Gissur Ingi byrjaði snemma

að spila á harmonikku og árið 1957 stofn-uðu hann og félagar hans hljómsveit í kjall-aranum heima. Þá vantaði söngkonu svo ég var dregin á æfingar og sett fyrir aftan hljóðnemann.

Fljótlega fóru þessir ungu menn að hita upp fyrir alvöruhljómsveitir og nú var búið að draga yngri systur mína Hjördísi á æfingarnar líka. Fyrsta ballið með Tónabræðrum og Úllu og Dísu Geirs var að Brúar-landi vorið 1958 og við slógum í gegn. Ég söng með hljómsveitinni allt sumarið og í skólafríum en svo lauk mínum dægurlagasöngkonuferli en Hjördís systir hélt áfram og er enn að.“

Kynntist eiginmanninum á Álafossi„Árið 1958 byrjaði ég að vinna á Álafossi í

Mosfellssveit og þar kynntist ég yndislegum vinkonum sem halda hópinn enn í dag. Á Álafossi kynntist ég líka eiginmanni mínum Sigvalda Haraldssyni. Það má í raun segja að Álafoss hafi verið hjúskaparmiðlun þessa tíma enda fjölmörg pör sem urðu að góðum hjónaböndum.“

Sótti nám að Laugarvatni„Árið 1959 fór ég í Hús-

mæðraskóla Suðurlands að Laugarvatni en það var heima-

vistarskóli. Þetta var frábær lífsreynsla að vera bara með konum heilan vetur. Við tjúttuðum eftir útvarpinu á laugardags-kvöldum, spiluðum á gítar og sungum og okkur leiddist ekki eitt augnablik þó við ættum flestar kærasta sem við hittum sjaldan yfir veturinn.“

Innréttuðu íbúð í hænsnahúsi„Tengdaforeldrar mínir Haraldur Sig-

valdason ullarmatsmaður og Steinunn Sveinbjarnardóttir bjuggu fyrstu árin á Álafossi en byggðu sér svo hús hér árið 1950 og nefndu það Brúarhól.

Vorið 1960 stofnuðum við Silli heimili eftir að hafa innréttað okkur íbúð í hænsna-húsinu sem tengdapabbi átti. Fyrstu árin mín á Brúarhóli var ég heimavinnandi enda börnin farin að koma við sögu. Við eigum þrjú börn þau Harald fæddan 1960, Lárus fæddan 1964 og Steinunni fædda 1967. Barnabörnin okkar eru níu.“

Söng inn á plötu„Þó að söngkonuferli mínum væri lokið

var ekki þar með sagt að ég hefði lokað munninum að fullu því árið 1961 gekk ég til liðs við Kirkjukór Lágafellssóknar. Árið 1970 fór ég ásamt félögum úr kórnum í kórskóla Pólýfónkórsins hjá Ingólfi Guðbrandssyni. Ég færði mig síðan yfir í Söngsveitina Fíl-harmóníu og lét ekki þar við sitja því ég gekk í þriðja kórinn og nú rann blóðið til skyldunnar því að nú var það Árnesinga-kórinn, með þeim kór söng ég í fyrsta sinn inn á plötu.“

Sýndu nýjustu fatalínuna„Ég fór að vinna aftur hjá Álafossi undir

1980. Börnin uxu úr grasi og þá var ekkert annað en að koma sér aftur út á vinnumark-

aðinn. Fljótlega eftir að ég byrjaði þá gekk ég í starfsmannafélagið og starfaði þar á fullum krafti. Á gullaldarárum félagsins var mikið mannlíf og félagslífið blómstraði.

Á næstu árum var svo Álafosskórinn stofnaður, byggðir sumarbústaðir og félags-heimilið Þrúðvangur innréttað. Álafoss-kórinn varð strax mjög virkur og fór í þrjár utanlandsferðir á sínum fyrstu árum og gaf út hljómplötu árið 1986. Í utanlandsferð-unum sýndu konur úr kórnum fatalínuna sem Álafoss var að framleiða hverju sinni og var því mjög vel tekið.“

Fjölskyldan mikilvægust„Ég hætti að vinna hjá Álafossi 1987 og

vann eftir það við hin ýmsu störf en 1998 gerðist ég stuðningsfulltrúi í Varmárskóla. Ég söðlaði síðan um og gerðist stuðnings-fulltrúi í Lágafellsskóla. Ef ég væri ung kona í dag þá myndi ég læra að verða kennari.

Ég hætti störfum 2009 en þó ég sé hætt þá hef ég nóg á minni könnu, ég syndi og syng með glöðum hóp sem kallar sig Haf-meyjarnar. Er félagi í Lionsklúbbnum Úu ásamt því að syngja með kirkjukórnum og Vorboðunum. Auðvitað sinni ég fjölskyld-unni mest enda er hún mikilvægust í lífi okkar hjóna.“

Endurfundir á kaffihúsinu Álafossi„Frá því að ég kom fyrst á Álafoss upplifði

ég mikla samkennd meðal starfsmanna og má vera að það hafi helgast af því hve stór hluti bjó á staðnum rétt eins og í litlu þorpi. Gamlárskvöldin í kringum 1960 eru minnisstæðust þar sem allir borðuðu sam-an og síðan var spilað á spil og skotið upp flugeldum.

Nú þegar liðin eru tuttugu ár síðan Ála-foss hætti rekstri þá er kominn tími til að rifja upp liðna tíð. Með tilkomu Kaffihúss-ins Álafoss og hjálpsemi þeirra ágætu hjóna sem reka það komst þessi umræða á skrið að halda Álafossdag og sá dagur verður að veruleika þann 21. maí. Við sem að degin-um stöndum viljum hvetja alla starfsmenn Álafoss og velunnara til að mæta.“

Fjölskyldan. Efri röð: Ragnar, Sveinn, Lárus, Sigurbjörg, Axel, Úlla, Ragnhildur, Silli, Lotte, Haraldur og Steinunn. Fremri röð: Úlfhildur Tinna, Vaka, Kjartan, Björk, Bjarki, Jón Þór.

MOSFELLINGURINNEftir Ruth Örnólfsdóttur

[email protected]

16 Myndir: Ruth Örnólfs, Finnur Bjarni Kristjánsson og úr einkasafni

Söngurinn gefur lífinu lit

HIN HLIÐINFullt nafn: Úlfhildur Geirsdóttir.

Fjölskylduhagir: Gift, þriggja barna móðir, á þrjú tengdabörn, níu barnabörn og tíkina Birtu Gullinbrá.

Áttu þér óuppfylltan draum? Að barna-börnunum mínum vegni vel í lífinu og að öllum stríðsátökum linni í heiminum.

Fallegasti staður í Mosfellsbæ:Að Lágafelli við sólarlag.

Besta íslenska lagið: Langt upp í litlum dal, þar sem bærinn stendur sem Óðinn Valdimarsson söng í gamla daga.

Lýstu þér í fjórum orðum: Söngelsk, hláturmild, fljótfær, bara ekta hrútur.

Uppáhalds ilmvatnið: Bannað að nota ilmvatn ef maður syngur í kór

Hver er besta setning eða orðtak sem þú hefur heyrt: Sveltur sitjandi kráka en fljúgandi fær.

Úlfhildur Geirsdóttir er þessa dagana ásamt hópi fólks að undirbúa Álafossdaginn en hann verður haldinn hátíðlegur á Kaffihúsinu Álafossi laugardaginn 21. maí.

Frá því að ég kom fyrst á Álafoss upplifði ég mikla

samkennd meðal starfsmanna og má vera að það hafi helgast af því hve stór hluti bjó á staðn-um rétt eins og í litlu þorpi.

Page 17: 7. tbl 2011

17www.mosfellingur.is -

salka.is • Skipholti 50c • 105 Reykjavík

KJÖTKJÖTbúðinGrensásvegi 48 - Sími 571 5511 -

búðingi 48 - Sími 571 5511 -

Grísahnakki kryddað/marinerað, ferskt salat með fetaosti, kartöflu­salat, sósa að eigin vali. Hægt er að fá plastdiska og hnífapör með.Verð kr. 1.490 á mann

GRILLTILBOÐ 1 Grísahnakki og lambalæri-sneiðar kryddað/marinerað, sætkartöflu­salat, ferskt salat

með fetaosti og ólívu­m og sósa að eigin vali. Hægt er að fá plastdiska og hnífapör með.Verð kr. 1.690 á mann

GRILLTILBOÐ 2 Lamba file eða rib-eye í rósmarin- og hvítlau­ks-

marineringu­, sætkartöflu­salat, böku­ð kartafla, ferskt salat

með sólþu­rku­ðu­m tómötu­m og fetaosti og sósa að eigin vali. Hægt er að fá plastdiska og

hnífapör með.Verð kr. 2.490 á mann

GRILLTILBOÐ 3 Nau­ta rib-eye í amerískri Texas marineringu­, sætkartöflu­salat, ferskt salat með sólþu­rrku­ðu­m

tómötu­m og fetaosti. Kartöflu­strá og/eða böku­ð

kartafla með kryddsmjöri eða bearnessósu­ og sósa að eigin vali. Hægt er að fá plastdiska

og hnífapör með.Verð kr. 2.990 á mann

GRILLTILBOÐ 4GRILLTILBOÐ fyRIR hópafyRIR 10 manns eÐa fLeIRI

OpIÐ um heLGInafösTudaGur KL. 10-19LauGardaGur KL. 11-17

• 40 x 140 gr hamborgarar (5 stk. í pakka) • 4 kg nau­ta file (1 kg í pakka, 200-250 gr steiku­r) • 4 kg sneiddu­r grísahnakki (1 kg í pakka)• 4 kg sneitt lambalæri (1 kg í pakka)

maGnInnkaup beiNT í frysTiNNVerð áðu­r kr. 31.800

Verð nú kr. 28.620

100%gæða hráefni

Tilboðið gildir til 25. maí

Page 18: 7. tbl 2011

- Öflugasti frétta- og auglýsingarmiðill í Mosfellsbæ18

Fimleikar og fjšr ’ sumar

Fimleikadeildin heldur grunnn‡mskeið fyrir byrjendur og lengra komna ’ sumar. Markmiðið er að ’ gegnum leiki og skemmtun l¾ri bšrnin lŽttar fimleika¾fingar og skemmti sŽr ’ leiðinni meðfr‡b¾ra hreyfingu að leiðarlj—si. Aðal‡rherslan er lšgð ‡ grunnt¾kni ’ fimleikum og leiki en n‡mskeiðið er einnig gott t¾kif¾ri fyrir bšrn til þess að kynnast fimleikum ’ fyrsta sinn og geta s’ðan haldið ‡fram með haustinu. N‡mskeiðið er ¾tlað bšrnum ‡ aldrinum 6-10 ‡ra. Skr‡ningar ‡ [email protected]

6.-10. jœn’ kr. 6.500 fr‡ kl. 8-1214.-16. jœn’ kr. 3.900 fr‡ kl. 8-1220.-24. jœn’ kr. 6.500 fr‡ kl. 8-1227. jœn’ - 1. jœl’ 6.500 fr‡ kl. 8-12

Á hverju ári halda Mosverjar ævintýrakeppnina Hroll, krefjandi dróttskátakeppni. Hrollur 2011 fór fram 4.-6. með þátttöku 13 dróttskáta (13-15 ára) frá skátafélögunum Mosverjum og Vífli.

Keppnin hófst á því að skátarnir gengu með allan sinn farangur á bakinu frá Reykjum í Mosfellsbæ að Fleiðru við Hafravatn. Þar var haldið til um helgina og gist í tjöldum og skála. Gisting í tjöldum gaf viðbót-arstig í keppninni. Hrollur stóð svo sannarlega undir nafni og keppendur upplifðu allar útgáfur af veðri.

Á laugardagsmorgun kl. 7 lögðu svo fyrstu kepp-endurnir af stað í póstaleik þar sem leysa átti ýmis verkefni á póstum sem útbúnir höfðu verið á svæðinu í kringum Hafravatn. Upphaflega átti póstaleikurinn að standa til kl. 17, en þar sem veður fór versnandi þegar leið á daginn var tíminn styttur og þátttakendur kallaðir til baka í skjól. Um kvöldið komu þrír hressir Smellir og grilluðu dýrindis hamborgara ofan í kepp-endur og stjórnendur.

Stjórnendurnir sleiktir upp með ýmsu mótiEftir kvöldmat var svo komið að sleikjukeppni þar

sem þátttakendur kepptust við að sleikja upp stjórn-

endur. Sleikjuþemað í ár var „breskt hefðarþema“. Á sunnudagmorgun var haldin keppni með ýmsum

óhefðbundnum keppnisgreinum. Að því búnu fór fram verðlaunaafhending og voru glæsileg verðlaun í boði. Í ár bar liðið VICTORIOUS SECRET sigur út býtum og fengu þeir forláta göngustafi og prímusa í verðlaun. Mosverjar vilja þakka öllum þátttakendum og starfsfólki fyrir frábæran Hroll 2011.

EIRHAMRARÖRYGGISÍBÚÐIR Í

MOSFELLSBÆ

Tvær öryggisíbúðir í Eirhömrum til sölu eða leigu.

Upplýsingar veitir:

Valgerður Magnúsdóttir í síma 566 8060 milli kl. 14 og 16 á virkum dögum.

HjúkrunarheimiliHlíðarhúsum 7. 112 Reykjavík.Sími. 522 5700. www.eir.is

Mosverjar halda árlega ævintýrakeppni og leysa ýmsar þrautir

Hrollur stóð undir nafni

Embla Rún Gunnarsdóttir afhendir sigurliðinu “Victorious Secret” farandbikar. Í sigurliðinu voru Friðrik Sigurðsson, Gunnar Ingi Stefánsson og Þorsteinn Stefánsson.

Page 19: 7. tbl 2011

19www.mosfellingur.is -

Laugardaginn 11. júní 2011. Hlaupið hefst kl. 10:00 við Varmárlaug í Mosfellsbæ. Hlaupið er utanvega um fjöll, heiðar og dali í bæjarlandi Mosfellsbæjar og komið aftur í mark við Varmárlaug. Leiðin verður merkt með skærlitum flöggum og spreyi á göngustígum.

• Þátttakendur séu komnir að Varmárlaug minnst 30 mín fyrir hlaup• Skráning á staðnum frá kl. 8:00• Frítt er í Varmárlaug að hlaupi loknu• Drykkjarstöðvar með orkudrykkjum

og næringu verða á leiðinni• Markið lokar kl. 16:00• Verðlaun fyrir 3 fyrstu sæti karla

og kvenna í öllum vegalengdum• Þátttakendur eru að öllu leyti á eigin ábyrgð í hlaupinu.

Skráning og frekari upplýsingar eru á

www.hlaup.is

Page 20: 7. tbl 2011

- Fréttir úr Mosfellsbæ20

Opið húsþverhOlti 7

1. maí kaffi SamfylkingarinnarSamfylkingin hélt upp á hátíðisdag verkalýðsins með kaffihlaðborði. Á myndinni má sjá þingmanninn Magnús Orra á tali við gesti.

Stærðfræði í sumarblíðuKrakkarnir í 2. ÞF í Varmárskóla drifu sig út í góða veðrið í síðustu viku og lærðu stærð-fræði utandyra. Þau mældu flatarmál ýmissa hluta á skólalóðinni og fóru í teningaleik þar sem unnið var með sléttar tölur og oddatölur. Einbeitingin skín úr augum þessara duglegu krakka.

Mánudagur 23. maí:Myndlist Teiknum og málum, byrjendur og lengra komnir, kl. 14.

þriðjudagur 24. maí:Fylki Ameríku Fetum okkur áfram um Ameríku.

Umsj. Hörður Baldvinsson og Viggó Þór, kl. 11.prjónahópur Prjón og kennsla. Garn og prjónar á staðnum, kl. 13.

Miðvikudagur 25. maí:Whee – streitu og verkjalosun Einföld og notaleg aðferð á allra færi.

Umsj. Lilja Petra Ásgeirsdóttir, höfuðbeina- og spjaldhryggsjafnari, kl. 13.hjólahópur Hjólað út frá Þverholti 7, kl. 14.

Fimmtudagur 26. maí:Ferilskrárgerð Einnig aðstoð við umsóknir á netinu, kl. 10.

Word Lærum grunninn í Word. Gott að koma með eigin tölvu. Umsj. María Hilmarsdóttir kl. 13.

Mánudagur 30. maí:Myndlist Teiknum og málum, byrjendur og lengra komnir, kl. 14.

þriðjudagur 31. maí:Fylki Ameríku Fjöllum áfram um Ameríku.

Umsj. Hörður Baldvinsson og Viggó Þór, kl. 11.prjónahópur Prjón og kennsla. Garn og prjónar á staðnum, kl. 13.

Miðvikudagur 1. júní:Atvinnuviðtöl Þitt tækifæri! Umsj.: Erla Traustadótir vinnusálfræðingur, kl. 13.

hjólahópur Hjólum frá Þverholti 7, kl. 14.

Mánudagur 6. júní:Myndlist Teiknum og málum, byrjendur og lengra komnir, kl. 14.

þriðjudagur 7. júní:lokahátíð og sýning Gerum okkur glaðan dag fyrir sumarfrí. Borðum góðan

mat og sýnum myndir, skartgripi og fleira sem gestir hússins hafa búið til í vetur. kl. 11.

Dagskráin hefst aftur í lok ágúst. rauðakrosshúsið í Borgartúni reykjavík verður opið í sumar.

Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10-15 og miðvikudaga kl. 13-16.

þverholt 7, Mosfellsbæ, www.raudikrossinn.is/kjos, [email protected], s. 564 6035.

EinhvErntíman Er allt fyrst!

hundaeftirlitiðí mosfellsbæ[email protected]Þjónustustöð s. 566 8450

minn hundur gerir engum mein!hann fer ekkert!hann geltir ekki!hann bítur aldrei!hann hlýðir öllu!

BÆRwww.remax.is

Löggiltur fasteignasaliViðskiptafræðingur bsc

Sími 512 3458Farsími 690 3665

[email protected]

Haraldur A. Haraldsson

Bær • Malarhöfða 2 • 110 Reykjavík • Sími 512 3400 • Fax 512 3461

Vantar á skrá allar gerðir fasteigna Er búsettur í Mosfellsbæ

Page 21: 7. tbl 2011

21www.mosfellingur.is -

...ykkur syng ég mína söngvaEyjólfur Kristjánsson

fagnar 50 árum með 50 tónleikum.Nú er komið að Mosfellsbæ

Fimmtudaginn 26. maí kl. 20.30

Aðgangseyrir 2.000 kr.

Page 22: 7. tbl 2011

- Hvað er að frétta?22

Olísstöðin Langatanga hefur góðfúslega veitt fatasöfnun Rauða krossins leyfi til að geyma gám á planinu hjá sér. Söfnunar-gámur Sorpu verður enn á sínum stað, en með tilkomu gámsins á Langatanga gefst fólki tækifæri til að skila af sér fatapokum utan opnunartíma Sorpu.

Fatasöfnun er eitt stærsta umhverfisverk-efni Rauða krossins. Deildir um allt land safna notuðum fatnaði sem allur nýtist til hjálparstarfs. Safnað er notuðum fötum, skóm og vefnaðarvöru. Öll vefnaðavara kemur að notum, líka það sem er slitið eða illa farið. Það sem ekki nýtist sem fatnaður fer í endurvinnslu og skilar mikilvægum tekjum til Rauða krossins í leiðinni. Skór, gluggatjöld, rúmföt og handklæði eru vel þegin.

Fatnaður sem fatasöfnun Rauði krossins fær er flokkaður og gefinn þurfandi hér-lendis sem erlendis, er seldur beint til út-landa (ágóðinn rennur í Hjálparsjóð Rauða krossins) og seldur í Rauða kross búðunum að Laugavegi 12, Laugavegi 116, í Mjódd, Strandgötu 24 Hafnarfirði og Garðatorgi í Garðabæ. Barnaföt nýtast á skiptifatamark-

aði sem opinn er í Þverholti 7 alla þriðju-daga og fimmtudaga kl. 10-13 (lokað í júní og júlí).

Fataúthlutun fer fram að Laugavegi 116 á miðvikudögum kl. 10 - 14, gengið inn af bílastæði Grettisgötumegin.

Hægt að gefa í fatasöfnun Rauða kross Íslands á Olís

Fatagámur á Langatanga

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ

Komdu með í eyðibýlaferð

Laugardaginn 4. júní, kl. 10-13. Sögufélag Kjalarnesþings.

VirÐing jákVæÐni framsækni umhyggja

Varmá laugardaginn 4. júní kl. 11

Þemað í ár: „Hreyfing allt lífið“

Hlaupið hefst kl. 11 á íþróttavellinum að Varmá. Skráning hefst kl 10 á staðnum en forsala bola er hafin í Lágafellslaug. Boð-ið verður upp á andlitsmálningu fyrir börnin frá kl. 10 og hefst upphitun fyrir hlaupið stundvíslega kl. 10.45.

Í boði eru 3, 5 og 7 km. Þátttökugjald er kr. 1250 og fá allir þátt-takendur bol og verðlaunapening. Að auki fá langömmur rós.

Léttar teygjur verða að loknu hlaupi og tilvalið er að skella sér frítt í Varmárlaug að hlaupi loknu. Næg bílastæði eru við Hlégarð, Brúarland og við Íþróttamiðstöðina að Varmá. Kynntu þér vel hlaupaleiðirnar á www.mos.is/kvennahlaup og www.sjova.is. Veldu þér vegalengd og njóttu þess að skokka/ganga á þínum hraða í góðum félagsskap.

Mætum tímanlega.

Kvennahlaupið að HlaðhömrumKvennahlaup/ganga verður frá Hlaðhömrum þriðju-daginn 31. maí kl. 14 nokkrar vegalengdir í boði.

Bolir verða seldir á staðnum. Þátttökugjald er 1250 kr. Innifalið í því er bolur og verðlaunapeningur.

Hvetjum fjölskyldur og vini til að vera með sínum konum.

Page 23: 7. tbl 2011

sumar2011

fyrir börn og unglingaNáNari upplýsiNgar um Námskeið á mos.is

SumarnámSkeið

www.mos.is

SumarnámSumarnámSumarnámSumarnámTómTómTómTómTóm kólankólankólanSSLjósmynda og stuttmyndanámskeið

Upplýsingar og innritun í s. 695 6694 alla daga.

www.tomstundaskolinn.is

Fimleikar og Fimleikar og Fimleikar og Fimleikar og Fimleikar og Fimleikar og Fimleikar og Fimleikar og Fimleikar og Fimleikar og Fimleikar og Fimleikar og jör í jör í SSumarumarumarumarumarumarFimleikadeildin heldur grunnnámskeið fyrir byrjendur og lengra komna í sumar. Skráningar á [email protected]

rreiðeiðeiðeiðSSkólinn Vindhóllkólinn Vindhóllkólinn Vindhóllkólinn Vindhóllkólinn Vindhóllkólinn Vindhóllkólinn Vindhóllkólinn Vindhóllkólinn Vindhóllkólinn Vindhóllkólinn Vindhóllkólinn Vindhóllkólinn Vindhóllkólinn Vindhóllkólinn Vindhóllkólinn Vindhóllkólinn VindhóllReiðskólinn Vindhóll í Mosfellsdal er fyrir öll börn á aldrinum 6-14 ára. Um er ræða viku námskeið frá 9-16 það er boðið upp á heitan mat í hádeginu. Allar skráningar og nánari upplýsingar veitir Anna Bára í síma 861 4186

BókaBókaBókaBóka FFnn mmooSFSFSFSFellellellellSBSBSBSBæjaræjaræjaræjaræjaræjar Sumarlestur fyrir börn fædd 2001, 2002 og 2003 hefst 1. júní og stendur til 19. ágúst.

kkkrakkarakkarakkarakkarakkarakka FFrjálrjálrjálrjálrjálrjálSSSarararararNámskeið fyrir 6 til 8 ára börn. Skráning á [email protected]

og/eða [email protected]. Upplýsingar eru í síma 869 7159

gggggggggololololololololololololololololololololololololololololololololFFFFFFFFnámnámnámnámnámnámnámnámnámnámnámnámnámnámnámnámnámnámnámnámnámnámnámnámnámnámnámnámnámnámnámnámnámSSkeiðkeiðkeiðkeiðkeiðGolfklúbburinn Kjölur verður með nokkur námskeið í sumar.Golfklúbburinn Kjölur verður með nokkur námskeið í sumar.Golfklúbburinn Kjölur verður með nokkur námskeið í sumar.Golfklúbburinn Kjölur verður með nokkur námskeið í sumar.

lleikjanámeikjanámeikjanámeikjanámeikjanámeikjanámeikjanámeikjanámeikjanámSSkeiðkeiðkeiðkeiðkeið íííTTomomomomÍþrótta- og tómstundaskóli Mosfellsbæjar verður með fjögur námskeið í sumar, tvö í Íþróttamiðstöðinni Lágafelli og tvö Íþróttamiðstöðinni að Varmá. Uppl. í Íþróttamiðstöðinni að Varmá í s: 566 6754. Námskeiðsgjald skal greitt við skráningu. Námskeiðsgjald skal greitt við skráningu.

SBSBSBSBæjaræjaræjaræjaræjaræjarUppl. [email protected]

pyrnunámpyrnunámpyrnunámSSkeiðkeiðkeiðkeiðkeiðureldingarureldingar

Afturelding verður með námskeið fyrir krakka

fædda 1997-2005. Upplýsingar: Bjarki 698 6621

nn mmooSFSF

kólinnkólinnkólinnkólinnFrjálsíþróttaskólinn er spennandi tækifæri fyrir ungmenni sem vilja reyna sig í fyrsta sinn eða efla sig í frjálsum íþróttum. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu UMFÍ íþróttum. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu UMFÍ íþróttum. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu UMFÍ www.umfi.is og í síma 568 2929

ddrekaærekaæTaekwondodeildarTaekwondodeildarTaekwondodeildarTaekwondodeildarTaekwondodeildarTaekwondodeildarÍ sumar mun Taekwondodeildin standa

fyrir ævintýranámskeiði fyrir börn á öllum

aldri. Skráning á sumarnamskeid@aftur-

eldingtkd.net og frekari upplýsingar um

námskeiðið fást á www.aftureldingtkd.net

ýra- og úýra- og úýra- og úýra- og úýra- og úTTiiVViiSTSTSTST

vilja fara í alvöru ævintýri í sumar. Skráning fer

fram á heimasíðu Mosverja: www.mosverjar.is

Frekari upplýsingar: Jóhanna Kristín Andrésdóttir

[email protected] og í síma 663 6294

íSíSíSlenlenlenlenSSkk gglímalímalímalímalímaBoðið verður upp á glímunámskeið þrjá

virka daga vikunnar í ágústmánuði.

Nánari upplýsingar Netfang: hlygson@

mmedia.is sími 699-3456.

TTTarararararTarTTarTTarTSkráning er hafin í gegnum

netfangið hestamennt@

hestamennt.is og í símum 899

6972 (Berglind) og 897 0160

(Þórhildur)

kólikólikóliaFTaFTaFTaFTureldingarureldingarureldingarureldingarureldingarureldingarureldingarureldingarureldingarureldingarureldingarureldingarureldingarHandknattleiksdeild UMFA verður með handboltaskóla 3.-9. ágúst og10.-16. ágúst

Upplýsingar og skráning hjá Sigrúnu Másdóttur Netfang: [email protected]

auðikroauðikroauðikroauðikroauðikroSSSSSSSSRauði krossinn verður með námskeið í sumar, Börn og umhverfi, mannúð og menning. Skráning fer fram á síðunni www.raudikrossinn.is/kjos og á netfanginu [email protected]

SundnámSundnámSundnámSundnám oooBBBBBBaa

krókódílkrókódílkrókódíl önnu haönnu haFFmeyjumeyjumeyjumeyjumeyjumeyju

Hið sívinsæla sundnámskeið Kobba krókódíls og Hönnu hafmeyju

verður haldið í Varmárlaug fyrir börn fimm ára (fædd 2005)

Nánari upplýsingar í Íþróttamiðstöðinni að Varmá s. 566 6754

ýra- og úýra- og úýra- og úýra- og ú

www.tomstundaskolinn.is

SundnámSundnámSundnámSundnámSundnámSundnámSSkeiðkeiðkeiðkeiðkeið FFFyrir leikyrir leikyrir leikyrir leikyrir leikyrir leikyrir leikyrir leikyrir leikyrir leikyrir leikyrir leikyrir leikyrir leikyrir leikyrir leikyrir leikyrir leikyrir leikyrir leikyrir leikyrir leikyrir leikyrir leikSSSkólakólakólakólakólakólakólakólakólaBBörnörnörnörnörnörnörnörnörnörnörnörnörn

FFFædd 2005 í ædd 2005 í ædd 2005 í ædd 2005 í ædd 2005 í ædd 2005 í ædd 2005 í ædd 2005 í lauglaugNánari upplýsingar eru í síma 895-7675 eða steinunnt@lagafellsskóla.is

Page 24: 7. tbl 2011

- Íþróttir24

Vorsýning fimleika-deildar á sunnudagVorsýning fimleikadeildar Aftur-eldingar verður að þessu sinni í beinni útsendingu á Sporttv.is. Sýningin verður haldin sunnudag-inn 22. maí næstkomandi frá kl. 11-13 í Íþróttahúsinu að Varmá. Ekki missa af glæsilegri sýningu þar sem mosfellsk börn sýna listir sínar. Aðgangseyrir 700 kr. Frítt fyrir börn yngri en 12 ára. Ágóði sýningarinn-ar rennur óskiptur til áhaldakaupa fyrir yngstu iðkendurna.

Liverpool skólinn haldinn 7.-9. júníUndirbúningur fyrir Liverpool skólann á Tungubökkum stendur nú yfir. Öll 144 plássin seldust upp á örfáum dögum og langur biðlisti. Börn allt niður í 6 ára koma víða að ásamt fjölskyldum sínum t.d. frá Fjarðarbyggð, Ísafirði og annars-staðar að af landinu. Með dyggum stuðningi Mjólkursamsölunnar, Matfugls, Krónunnar, Mosfellsbak-aríis og Nonna litla verður skólinn hinn glæsilegasti í alla staði. Þjálf-arar Aftureldingar munu vera Liver-pool þjálfurunum tíu til aðstoðar og ekki er ólíklegt að þeir geti lært af þeim nýjungar.Undirbúningsnefndin leitar eftir aðstoð foreldra við hádegisverð í skólanum, morgunverð og kvöld-verð fyrir þjálfarana, undirbúning vegna gistingar þjálfaranna og einnig umgjörð á Tungubökkum. Þeir sem eru áhugasamir um að koma til aðstoðar við lokasprettinn á undirbúningi geta sent tölvupóst á netfangið [email protected] til að fá nánari upplýsingar.

Áfram í efstu deildMeistaraflokkur í handknattleik sigraði Stjörnuna 2-0 í umspili um sæti í N1 deild karla

Glaðir í Garðabæ eftir leik gegn Stjörn­unni. Jón Andri, Reynir, Gunnar þjálfari, Jóhann, Níels, Hilmar og Daníel.

Knattspyrnusumarið er hafið í Mosfellsbæ - Kvenna og karlaliðið gerðu jafntefli í 1. umferð

Jafntefli á iðagrænum VarmárvelliKnattspyrnusumarið hófst með látum um síðustu helgi þegar

tveir leikir fóru fram á Varmárvelli. Stelpurnar tóku á móti KR í 1. umferð Pepsi deildarinnar. Ungt og efnilegt lið Aftureldingar upp-skar stig en KR-ingar klúðruðu m.a. vítaspyrnu. Næsti heimaleikur

er gegn Grindavík 31. maí kl. 19:15. Strákarnir gerðu 3-3 jafntefli gegn KF í 2. deild en heimamaðurinn Magnús Már jafnaði leikinn á síðustu stundu. Næsti heimaleikur hjá þeim er gegn Tindastól/Hvöt 28. maí kl. 14. Mætum á völlinn og hvetjum okkar lið.

Blakarar á leið til AusturríkisBlakkrakkar úr Aftureldingu eru á leið á United

World Games 2011. Þetta eru leikar sem haldnir eru í Klagenfurt í Austurríki dagana 23.-26. júní. Þar er keppt í blaki, fótbolta, handbolta, körfu og tennis. Lið víða úr heiminum koma á þessa leika og þar er sam-veran aðalatriðið og að kynnast íþróttafólki frá öðrum löndum. Sniðið á þessum leikum er svoldið eins og Ólympíuleikar. Setning á stórum velli og gengið inn með fána landanna. Þarna er sett upp leikmannaþorp þar sem keppendur gista í stórum tjöldum og eitthvað um að vera á kvöldin fyrir keppendur. Slagorð leik-anna er: “One world - a thousand friends”

Blakdeild Aftureldingar er fyrsta íslenska félag-ið sem sendir lið til keppni á þessa leika og hafa skipuleggjendur leikanna sagt að þeir muni koma til Íslands og kynna leikana fyrir næsta ár. Heimasíða leikanna er www.unitedworldgames.com.

Page 25: 7. tbl 2011

Kaffi, kökur og nýsmurt brauð

Verið velkomin

i

25Íþróttir -

Þjónusta við mosfellinga

Við erum nú orðin þjónustuaðili fyrir úrVinnslusjóð

þú getur komið með bílinn til okkar og fengið skilagrein fyrir 15.000 króna úrvinnslugjaldi.

Kolbrún Rakel Helgadó[email protected]

869-7090

VIÐSKIPTATÆKIFÆRIfyrir 18 ára og eldri

Skipta auka 30-50 þúsund krónur á mánuði þig máli?

Óska eftir fólki sem hefur áhuga á a.m.k. einu af eftirtöldu: Heilsu, bættum lífsstíl, íþróttum, umhyggju fyrir velferð annara, mannlegum samskiptum, persónuþroska oflr.

HVAÐ EF . . . ÞETTA ER LAUSNIN ÞÍN?

nýstofnað drengjalið með brons á vormóti

stuðningur á skólahreystiFimmtudaginn 28. apríl fór fram úrslitakeppni Skólahreystis í Laugardalshöllinni. Tólf skólar kepptu

til úrslita í geysispennandi keppni. Lágafellsskóli náði frábærum árangri og lenti í 9. sæti. Frá skólan-um fóru tveir strætisvagnar troðfullir af flottum og hressum stuðningsmönnum liðsins bæði úr Lágó og Varmárskóla og voru þeir mjög duglegir að hvetja sitt lið áfram.

Keppendur að þessu sinni voru: Anna Valdís Einarsdóttir 9. HKS, Kjartan Elvar Baldvinsson 10. AÁ, Óskar Markús Ólafsson 10. GG. og Sonja Jóhannsdóttir 9. HKS.

Túnþökusala OddsteinsErum með til sölu gæða túnþökur,

fótboltagras, golfvallagras, holtagróður, lyng og gras á opin svæði.

Margra ára reynsla.Sími: 6636666/6637666

Knattspyrnusumarið er hafið í Mosfellsbæ - Kvenna og karlaliðið gerðu jafntefli í 1. umferð

Jafntefli á iðagrænum Varmárvelli

Nýstofnað drengjalið fimleikadeildar Aftureld-ingar kom heim með brons frá Vormóti Fimleika-sambands Íslands í 4. flokki. Strákarnir stóðu sig vel en einungis tveir þeirra hafa æft meira en hálft ár. Það var einstaklega skemmtilegt að horfa á gleðina sem ríkti í hópnum alla helgina. Ekki er langt síðan trompfimleikafélögum tókst að stofna drengjalið en þeim fer nú fjölgandi.

Afturelding mætti á svæðið með tvö stúlkna-lið til viðbótar, bæði í 4. og 5. flokki. Um var að ræða P-1 sem keppt hefur í nokkur ár fyrir

deildina og staðið sig vel, lentu meðal annars í þriðja sæti á síðasta vormóti. Einnig fór M-10 sem eru að stíga sín fyrstu skref á mótum FSÍ og hafa jafnframt verið mjög duglegar. Það sem þessi þrjú keppnislið Aftureldingar eiga þó sameiginlegt er að aðstöðuleysi hrjáir þau þar sem þau búa við umtalsvert lakari aðstæður en nánast öll fimleikafélög á landinu sem státa af fullbúnum fimleikahúsum. Það er því erfitt fyrir þau að standa áfram jafnfætis öðrum félögum sem hafa betri tæki.

Faxaflóamótið fór fram á Varmárvelli sunnudaginn 15. maí. Hér er mynd af A liði 6. flokks, en Aftureld-ing var með þrjú lið og stóðu þau sig öll mjög vel og voru til sóma.

Page 26: 7. tbl 2011

- Aðsendar greinar26

Hundaeftirlitiðí Mosfellsbæ[email protected]Þjónustustöð s. 566 8450

Kæru foreldrar í Mosfellsbæ. Nú fer skólabjallan að þagna og börn-in kveðja skólann í bili. Börnin okk-ar verða að fá tækifæri til að njóta sumarsins með öllu sem það hefur upp á að bjóða. Innivera og hreyf-ingarleysi er því miður staðreynd hjá alltof mörgum börnum með tilheyrandi vandamálum. Knatt-spyrnudeild Aftureldingar hefur upp á margt að bjóða í sumar bæði þeim vönu og óvönu. Knattspyrnuæfingar eru fyrir börn frá 4 ára aldri undir handleiðslu frábærra þjálfara með þjálfararéttindi frá KSÍ. Finna má æfingatöflu í hverjum aldursflokki inná www.afturelding.is/knattspyrnudeild.

Knattspyrnuskóli Aftureldingar hefur verið starfandi frá árinu 2001 og er ekkert lát á vinsældum hans. Knattspyrnskólinn er fyrir stráka og stelpur á aldrinum 4 ára – 13 ára. Aðaláherslan er lögð á grunn-tækni í knattspyrnu. Æfingarnar koma ekki í stað æfinga 4., 5., 6. og 7. flokks, heldur eru þær viðbót fyrir þá sem hafa mikinn áhuga á knattspyrnu og vilja bæta við sig æfingum til viðbótar þeim sem fram fara í

hverjum flokki. Einnig er þetta vett-vangur fyrir nýja iðkendur að kynn-ast grunnatriðum í knattspyrnu. Hverju námskeiði lýkur með knatt-þrautum og grillveislu. Fyrsta nám-skeið hefst 20. júní og það síðasta í ágúst. Knattspyrnuskólinn er frá kl. 8.30 – 12 og er hvert námskeið í tvær vikur.

Fátt er hollara börnunum okkar en að vera úti og hreyfa sig. Veturnir á Íslandi eru langir og strangir og því miður fá börnin okkar ekki nægilega birtu í kroppinn. Gef-um börnunum tækifæri til að leika sér úti með félögum og um leið að efla og styrkja sjálfan sig. Börn vilja vera í hóp þar sem gleðin ríkir og þar sem þau fá tækifæri til að sanna sig – hver gengur ekki með þann draum í maganum um að verða einn dag-inn eins og Eiður Smári, Gylfi Þór, Hrefna Jóhanns eða Margrét Lára?

Kolbrún G. Þorsteinsdóttir formaður barna – og unglingaráðs

knattspyrnudeildar og lýðheilsufræðingur

Börn þurfa súrefni og hreyfingu

Er ekki nokkuð til í þeirri skoðun okkar að mannkyn-ið þjáist af afar sterku mann-hverfu viðhorfi sem herjar illa á jörðina okkar? Maður verður var við það á hverjum degi t.d. í formi frétta og hlýnandi veðr-áttu. Sterk mannhverf viðhorf felast í því þegar maðurinn set-ur sig í fyrsta sæti yfir mikilvægi lífvera og leyfir sér að valta yfir annað líf á jörðinni og stofna vistkerfum í hættu. Það verður hver að gera það upp við sjálfan sig hvern-ig umgengni okkar um jörðina skuli háttað en við köllum á meiri fræðslu og kennslu í skólum um umhverfismál. Framhalds-skólinn hér í Mosfellsbæ hefur náttúruna í fararbroddi og er skylduáfangi þar á bæ sem nefnist umhverfisfræði. Einn umhverf-isfræðiáfangi er kenndur en þar er farið yfir helstu atriði sem hafa skal í huga sem tengjast umhverfinu okkar. Áfanginn hefur fengið góðar viðtökur og hvetjum við bæj-arstjórnina til þess að koma á fót námskeiði á borð við þetta í grunnskólum bæjarins. Það getur hver og einn lagt sitt af mörkum til þess að vernda náttúruna, flokkun á rusli og almenn endurvinnsla er góð leið fyrir fjölskyldur til þess að efla umhverfisvitund og við skulum hafa það í huga að margt smátt gerir eitt stórt.

Við erum nemendur við Framhaldsskól-ann í Mosfellsbæ og var þetta verkefni lagt fyrir okkur í heimspekiáfanga í skólanum og má með sannindum segja að verkefnið komi á afgerandi hátt inn á umhverfissið-fræði og einkennir þar með stefnu skólans. Mannkynið herjar ótakmarkað á náttúruna

og á degi hverjum leggjum við mikil landsvæði í rúst undir okkur sjálf, regnskógar þurrk-ast út og vistkerfin þar með í leiðinni. Á bilinu 2-20 tegund-ir deyja út af náttúrulegum or-sökum á ári en við getum sjálf-um okkur um kennt þegar við heyrum þær sláandi fregnir að á degi hverjum deyja út allt að 50 tegundir. Við megum ekki líta þannig á að náttúran hafi verið sköpuð í okkar þágu og

hafi einungis notagildi fyrir manninn. Við Íslendingar getum þó verið stolt þjóð þar sem við höfum endurnýjanlegar orkulindir og álver okkar menga um 12% minna við síðustu mælingar en önnur svipuð álver á nálægum slóðum.

Við mannkynið erum gráðug tegund en þó erum við gædd skynsemi og ber okkur því siðferðileg skylda til þess að vernda umhverfi okkar og huga betur að sjálf-bærri þróun þó svo það geti reynst erfitt þar sem miklir peningar eru oftast í spil-inu. Að ganga um náttúruna á þann hátt að komandi kynslóðir geti gengið að sömu auðlindum og við í sambærilegu ástandi er það sem einkennir sjálfbæra þróun.

Við köllum því á lýðræðislega þátttöku í umhverfismálum og minnum enn og aft-ur á mikilvægi náttúrunnar. Náttúran er uppspretta siðferðilegra, veraldlegra og andlegra gæða, svo gerum okkar besta og stöndum saman og leitum í rétta átt, áttina sem fær náttúruna til að brosa við okkur og taka okkur fagnandi. Viljinn og samvinnan gerir okkur allt kleift.

Gunnar Orri Kjartansson og Sólrún Erlingsdóttir

Umhverfisvakning

Íbúahreyfingin í Mosfellsbæ boðar til opins fundar um gagnsæi og lýðræði í Listasalnum, Kjarna,

miðvikudaginn 25. maí kl. 20.00 - 22.00

Dagskrá

1. Leiðir til að styrkja og auka lýðræði í sveitarfélögum Kristinn Már Ársælsson, heimspekingur, félagsfræðingur og stjórnarmaður í Lýðræðisfélaginu Öldu kynnir raunhæfar leiðir sem hafa reynst vel erlendis, t.d. við fjárhagsáætlunargerð sveitarfélaga, rekstur og stefnumótun skóla, löggæslu og annarra þátta.

2. Stefna og aðgerðir Íbúahreyfingarinnar í Mosfellsbæ í gagnsæis- og lýðræðismálum Jón Jósef Bjarnason, bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar.

3. Kynning á Rel8 venslagrunni viðskiptalífsins en kerfið sýnir m.a. hagsmunatengsl á myndrænan hátt og stuðlar að auknu gagnsæi í viðskiptalífinu. Jón Jósef Bjarnason, hönnuður Rel8 kerfisins

Fundarstjóri: Kristín I. Pálsdóttir

Allir velkomnir

Íbúahreyfingin í Mosfellsbæ

Flest okkar (sérstaklega þau sem hafa komið að barnauppeldi síðasta áratuginn) þekkja Latabæ og fólkið sem þar lærir að lifa heilbrigðu lífi með aðstoð íþróttaálfsins. Hvernig væri að gera alvöru úr því að byggja upp og stuðla að heilsusamlegum lífsstíl í heilu bæjarfélagi? Þetta er eitt af mörgum verkefnum, sem for-svarsfólk heilsuklasa í Mosfellsbæ ætlar sér að vinna að.

Markmið nýstofnaðs heilsuklasa í Mos-fellsbæ er að efla Mosfellsbæ enn frekar sem miðstöð heilsueflingar og endurhæf-ingar á Íslandi. Heilsuklasinn er einka-hlutafélag og eru allir áhugaaðilar um heilsutengda þjónustu, lýðheilsu og heilsu-eflingu hvattir til að taka þátt í því.

Stofnaðilar að heilsuklasanum eru nú þegar komnir yfir 50, bæði úr hópi einstakl-inga, fyrirtækja og stofnana að ógleymdum Mosfellsbæ, sem leggur eina krónu á móti hverri krónu í stofnhlutafé, sem safnast, allt að þremur milljónum króna. Stefnt er að því að ná því marki að lágmarki, þ.e. að hlutafé verði ekki minna en sex milljónir nú á fyrsta ári.

Fyrir hvaða verkefnum mun heilsuklas-inn standa og hvers vegna?

Hugmyndin er fyrst og fremst sú að efla hverskonar atvinnustarfsemi í Mosfells-bæ, sem byggir á heilsuþjónustu. Þar get-ur verið um er að ræða fyrirbyggjandi starf, endurhæfingu, aðra lækningaþjónustu, heilsuferðaþjónustu, matvælaframleiðslu eða annað, sem hugur fólks stendur til á sviði heilsueflingar. Stefnt er að því að tvö-falda hið minnsta, fjölda þeirra starfa sem tengjast heilsuþjónustu í bænum, en þau eru nú um 500.

Heilsuklasi í Mosfellsbæ hefur ráðið Sigríði Dögg Auðunsdóttur í tímabundið

hlutastarf sem framkvæmdastjóra og verður hún fyrst um sinn með skrifstofu á torginu í Kjarna, þar sem þjónustuver Mosfellsbæjar var áður. Þar má fá frekari upplýs-ingar um klasann og einnig á vef Mosfellsbæjar, www.mos.is/heilsu-klasi.

Þann 31. maí kl. 20 verður hald-inn stefnumótunarfundur í Krikaskóla, þar sem tækifæri gefst til þess að taka þátt í mótun þess starfs, sem framundan er hjá heilsuklasa Mosfellsbæjar. Allir áhugasam-ir um starf heilsuklasans eru hvattir til að taka þátt í fundinum.

Nú er einnig í gangi samkeppni um nafn á heilsuklasanum og hvetjum við alla Mos-fellinga til að leggja okkur þar lið og eiga um leið kost á að skemmtilegum og heilsu-samlegum vinningum á borð við nudd, sundkort og fleira. Tillögur um nafn má senda á [email protected]

Jafnframt hvetjum við sem flesta til þess að gerast stofnaðilar að heilsuklasanum og hafa þannig enn meiri áhrif á þróun heilsu-tengdrar þjónustu í bænum okkar.

f. h. stjórnar heilsuklasa Mosfellsbæjar,Jón Pálsson formaður stjórnar

Gerum Mosfellsbæ að sönnum heilsubæ

Tökum þátt í uppbyggingu heilsuklasa Mosfellsbæjar

Næstu blöð koma út:Fimmtudaginn 16. júní

(skilafrestur efnis 13. júní)

Fimmtudaginn 18. ágúst (skilafrestur efnis 15. ágúst)

[email protected]

Þjónustuver Mosfellsbæjar í Kjarna, sér um nýskráningar hunda.

Algengur misskilningur:Örmerking hunds hjá dýralækni þýðir ekki að hundurinn sé skráður í sínu sveitarfélagi

Page 27: 7. tbl 2011

pizz

ur þ

ráðl

aust

net

kal

dur a

f kra

na c

rebe

s bo

ltinn

í be

inni

kaffi

risa

skjá

r sam

loku

r sa

mlo

kur l

asag

ne h

eitt

súkk

ulað

i

creb

es p

izzu

r ka

ffi ri

sask

jár s

amlo

kur

lasa

gne

heitt

súkk

ulað

i bol

tinn

í bei

nni

sam

loku

r þrá

ðlau

st n

et k

aldu

r af k

rana

Kaffi- og veitingahús - Háholti 14 - S. 586 8040

Þjónusta við mosfellinga verslum í heimabyggð

Gylfi Þór Þorsteins-son Óþolandi þegar maður

fer í sund og fer sjálfur inn í skápinn og setur fötin sín í sturtu. 29. apríl

Frímann Gústaf Kall-aðu mig bara Morgan......

Morgan Frímann 9. maí

Haukur Bernhards-son Linn25,5 Sweet

Er farinn að sjá glitta í kvikindið.......Minnti reyndar að hann hafi verið stærri. 12. maí

Örnólfur ÖrnólfssonEr að klára studiovinnu

á nýju frumsömdu popp lagi eftir mig og fékk stórsöngkonuna Stefaníu Svavarsdóttur til að syngja það. Leyfi ykkur að heyra það á næstu dögum :)

10. maí

Sigurþór GíslasonSauðburður langt kominn

á Meðalfelli, í morgun fengum við folald undan Sólbjarti frá Flekkudal, móvindótt hryssa, ekki leiðinlegt. 15. maí

Ingimundur HelgasonGlæsilegur árangur

Aftureldingar 4-0 í umspilsleikjunum. Og áframhaldandi vera í úrvaldsdeild að ári. Áfram Afturelding 29. apríl

Lina Hreid-arsdottirthetta er nù meiri dagur-

inn, hundur rèðst à mig og beit mig og skellti mèr svo ad èg tvìbrotnadi, og er à leid ì aðgerd!

16. maí

Lára Pálm-arsdóttirhvar get ég horft á Neig-

bours frítt á netinu16. maí

Gerið verðsamanburð.Hundaheimur - Háholt i 18 - S ími 551-3040

Opið a l la v i rk a daga á mi l l i 12 :00 t i l 18 :00

Mikið úrval af sérvöru á góðu verði

fyrir hunda og ketti.

Hundaheimur - Háholt i 18 - S ími 551-3040Opið a l la v i rk a daga á mi l l i 12 :00 t i l 18 :00

27Þjónusta við Mosfellinga -

Tek að mér alla krana- og krabbavinnu

Útvega allt jarðefni

Vörubíll Þ.b. Klapparhlíð 10 Þorsteinn 822-7142

Bílskúrar • svalir • BaðherBergi • stofur • eldhús • verslanir • iðnaðarhúsnæði

verslunina

Steinteppi& epoxy gólfefni

eldhúsið stigann

sími 864 6600 | www.steinteppi.is | [email protected]

stofan eldhúsiðeldhúsið stigannvinnustaðurinn

aMÚRVERK - FLÍSALAGNIR - ALMENN VIÐHALDSVINNA

f

FAGMENNSKA Í FYRIRRÚMI

Biggi Haralds á Kaffihúsinu Álafossi

Miðvikudaginn 1. júníkl. 21-23

Allir velkomnirAðgangur ókeypis

i

GluggarÚtihurðir

Sérsmíði...í réttum gæðum

Norður-Nýjabæ | 851 Hellu | 566 6787www.gkgluggar.is | [email protected]

Kiwanishúsið í Mosfellsbæ geysir.kiwanis.is

Salur til útleigu fyrir fundi og mannfagnaði

Pantanir hjá Berglindi í síma 697-5328 eða á [email protected]

Page 28: 7. tbl 2011

Sendið okkur myndir af nýjum Mos­fell­ingum ás­amt hels­tu upplýs­ingum á netfangið mos­fellingur@mos­fellingur.is­

Elísa Líf Jóhannesdóttir fæddist 15. okt. 2010. Hún var 50 cm löng og vó 3510 gr. Foreldrar hennar eru Harpa Dís Haraldsdóttir og Jóhannes Svan Ólafsson.

Alma Hlökk Agnarsdóttir fæddist 27. apríl 2011, hún var 47 cm löng og vó 2980 gr. Foreldrar hennar eru Auður Rakel Georgsdóttir og Agnar Friðrik Agnarsson.

Indverskur kjúklingurKristín Eyjólfsdóttir leikskóla-kennari býður Mosfellingum hér upp á girnilega uppskrift af indverskum kjúkling sem slær alltaf í gegn hjá fjöl-skyldunni í Arkarholtinu.

1 kjúklingur (eða kjúklinga-bringur)1 laukur1 líter vatn

Kjúklingurinn er soðinn í ca 1 klst.1 laukur skorinn í stóra bita og settur í pottinn. Kjúklingurinn hamflettur og kjötið hreinsað af beinunum.

3 laukar50 gr smjör3-4 msk sósujafnari eða hrísmjöl 3 msk kókosmjöl2 græn epli

1 ½ dl tómatsósa1 msk piklis (sweet relish)1 ½ msk rúsínur1 ½ msk rabbabarasulta½ sýróp½ líter kjúklingasoðKarrý eftir smekkMatreiðslurjómi eftir smekk

Laukur og epli brúnað í smjöri í potti ásamt sósu-jafnara/hrísmjöli og kók-osmjöli. Karrý, tómatsósu, piklís, sultu, sýrópi og rúsínum blandað saman við ásamt kjúklingasoðinu. Kjúklingurinn settur útí og smá rjómaslettu og karrý bætt út í eftir smekk.

Gott að bera fram með góðu salati, rúsínum og kókosmjöli.

3-4 msk sósujafnari eða hrísmjöl

1 ½ dl tómatsósa1 msk piklis (sweet relish)1 ½ msk rúsínur1 ½ msk rabbabarasulta½ sýróp½ líter kjúklingasoðKarrý eftir smekkMatreiðslurjómi eftir smekk

Laukur og epli brúnað í smjöri í potti ásamt sósujafnara/hrísmjöli og kókosmjöli. Karrý, tómatsósu, piklís, sultu, sýrópi og rúsínum blandað saman við ásamt kjúklingasoðinu. Kjúklingurinn settur útí og smá rjómaslettu og karrý bætt út í eftir smekk.

korter í sumar

Þetta var æðislegt. Klukkan var

korter í sumar. Ég setti hjálminn á

hestinn, herti gjörðina um belginn á

mér og svo tölti ég með hann niðrá

hæðina. Það var allt að springa út,

kindurnar nýbúnar að verpa, belj-

urnar sungu í sólinni, smáfulglarn-

ir skakklöppuðust klunnalega um

túnin meðan mæður þeirra lágu og

jórtruðu. Við geystumst löturhægt

upp snarbratta sléttuna tókum svo

vinkilbeygju beint af augum.

Blesi læsti hófunum í kafloðinn

skallann á mér og rýghélt sér svo laust

að hann missti takið, flaug af baki og

rúllaði aftur niður sléttuna.

Þegar Blesi loks staðnæmist á

toppnum á miðri sléttunni, kom að

honum eldgamall unglingur, rauð-

hærðurhærður, nauðasköllóttur með

síðar svartar fléttur uppá bak og

rennisléttar hrukkur á skjannahvítri

sólbrenndri húðinni.Hann gekk þar um með barnungt

gamalmenni í poka framan á bakinu

og öskraði vögguvísur svo lágt að eng-

inn heyrði í honum. Ekki einu sinni

ellismellurinn í pokanum.

Við létum þessa kolgeðveiku, sól-

brenndu, skaðbrenndu, sköllóttu, síð-

hærðu barnapíu ekki slá okkur inná

lagið heldur héldum upp að ánni. Hún

var alveg lygn, og hlykkjaðist í stríðum

straumi þráðbeint upp dalinn og upp

flúðirnar alla leið að fjallsbrúninni

þar sem vatnið fossaði upp í hyldjúp-

ann himininn svo langt sem augað

eygði.

Við sátum við árbakka dágóða stund

með flotholt í höndinni, og fylgdumst

grant með toppnum á veiðistönginni

og biðum eftir að hann hyrfi ofan í

vatnið. Við biðum og biðum og biðum

í enga stund og áður en við vissum af

vorum við ekki búnir að landa einum

fiski. Við héldum því með bros á vör

heim á leið, skellihlæjandi og sárs-

vangir og mjög ósáttir eftir æðisleg

ævintýri dagsins.

þrándur

Vinkonurnar Ólavía Guðrún Gísladóttir og Kría Sól Guðjónsdóttir héldu tombólu í Lágafellslaug og söfnuðu 3.415 krónur fyrir Rauða krossinn.

hlutavelta

- Heyrst hefur...28

Stína skorar á vilborgu Jónsdóttur að deila með okkur uppskrift í næsta blaði

Nýr Mosfellingur fæddist miðviku-daginn 26. janúar 2011 kl. 23.41. Þyngd: 4335 gr, lengd: 53 cm. Hann fékk nafnið Stefnir Máni Heið-arsson. Foreldrar hans eru Heið-ar Smári Helgason og Norma Dís Randversdóttir. Svo á hann tvær eldri systur, þær Bríeti Fríðu fædda 2001 og Emilíu Ýri fædda 2006.

Page 29: 7. tbl 2011

Kolbrún Rakel Helgadó[email protected]

869-7090

Breyttur lífsstíll þarf mannlegan stuðning!

MÁ BJÓÐA ÞÉR AÐ BÆTAST Í HÓPINN?

Ég hef hjálpað fólki að létta sig, ná betri árangri í íþróttum og losa sig við lífsstílstengda heilsukvilla síðan 2003

Hafðu samband og kannaðu hvort við eigum samleið.Þú getur hringt, sent tölvupóst eða fyllt út form á

www.jatakk.heilsuskyrsla.is og ég mun hafa samband.

korter í sumar

skallann á mér og rýghélt sér svo laust

hærðurhærður, nauðasköllóttur með

-

brenndu, skaðbrenndu, sköllóttu, síð-

lagið heldur héldum upp að ánni. Hún

var alveg lygn, og hlykkjaðist í stríðum

straumi þráðbeint upp dalinn og upp

Við sátum við árbakka dágóða stund

með flotholt í höndinni, og fylgdumst

vatnið. Við biðum og biðum og biðum

vorum við ekki búnir að landa einum

Þjónusta við mosfellinga smáauglýsingar

Íbúð óskast til leiguPar með einn 10 ára gutta og eitt lítið kríli á leiðinni sárvantar íbúð helst í Mosó. 3-4 herb, greiðslugeta 100-140 þús á mánuði. Erum reyklaus, engin gæludýr og skilvís-um greiðslum er heitið. Langtímaleigu óskað. Sími 8695109-8688863.

Amma óskastÓskum eftir ömmu í tíma-bundna vinnu sem fyrst, frá klukkan 14-18.30 alla virka daga. Starfið felst í því að sækja eina litla á leikskólann kl. 14 og vera til staðar fyrir önnur tvö eldri til kl. 18.30. Áhuga-samir hafi samband í s. 770-5222.

Íbúð óskast til leiguÓska eftir íbúðarhúsnæði til leigu, allt kemur til greina. Uppl. gefur Guð-mundur í s. 696-3400 eða [email protected]

Húsnæði óskastFimm manna fjölskylda óskar eftir húsnæði til leigu í Mosfellsbænum, 4-5 herbergja. Frá 1. ágúst næstkomandi. Sími 693 64 03 eða 898 64 02.

Vantar íbúð til leiguErum að leita að 3 - 4 herbergja íbúð til leigu í lengri tíma í Mosfellsbæ frá 1. júlí[email protected]

Íbúðarhúsnæði óskastÉg óska eftir íbúðarhús-næði til kaupa á kaupleiguEinbýlishús, raðhús, par-hús eða blokk. Allt kemur til greina. Uppl. gefur Guðmundur í s. 822-1909 eða [email protected]

Íbúð óskastFimm manna fjölskylda óskar eftir 4-5 herb. íbúð í Mosfellsbæ. Helst í nágrenni við Krika- og Varmárskóla. Reyklaus og reglusöm. Sími: 663-4067 eða 663-2067.

Tjaldvagn til söluTrigano tjaldvagn frá seglagerðinni Ægi til sölu árgerð 1998. Verðhug-mynd 300.000kr.netfang: [email protected], gsm: 663-5650 og 663-5750

Íbúð óskast til leiguÓska eftir stúdío eða 2 herbergja íbúð til leigu í bænum. Uppl. Gústi s. 821-8416

Húsnæði óskastÓskum eftir 4 herbergja íbúð eða húsi í Mosfells-bæ til langtímaleigu sem fyrst. Uppl. í s. 660-3830.

verslum í heimabyggð

Góðir Menn ehf

RafverktakarGSM: 820-5900

• nýlagnir • viðgerðir• endurnýjun á raflögnum• hönnun og uppsetning á öryggiskerfum • síma og tölvulagnir

Löggiltur rafverktaki

Opnunartímisundlauga

lágafellslaugVirkir dagar: 6.30 - 21.30

Helgar: 8 - 19

VarmárlaugMán.-fös.: kl. 6.30-20.

Lau.: 9 - 17. Sun.: Lokað

Þverholti 3 - Sími: 566-6612

FÓTAAÐGERÐASTOFA MOSFELLSBÆJAR

37Þjónusta við Mosfellinga -

ÖkukennslaGylfa GuðjónssonarSími: 696 0042

Sá flottasti í bænum

29Þjónusta við Mosfellinga -

Flugumýri 16ds. 577-1377 / 896-9497

www.retthjajoa.is

Jeppi til sölu Til sölu Galloper árgerð 1998. Ekinn 199 þús. km Verðhugmynd 390 þús netfang: [email protected] gsm: 663-5650

Tapað freestylehjólRautt freestyle hjól var tekið fyrir utan fugla-skoðunarhúsið. Það varð óhapp þar þannig að við

urðum að skilja það eftir. Seinna um kvöldið var það horfið. Vinsamleg-ast hafið samband í s. 6982462.

Íbúð til leiguÞriggja herbergja íbúð + bílskúr til leigu í Mosfells-bæ. Verð 125.000 kr á mánuði.Lágmarksleiga 2 ár. netfang: asdisfranklin@

hotmail.com gsm: 663-5650 og 663-5750

Þrif - hlutastarfVantar skipulagða mann-eskju í þrif og fl. nú þegar í hluta starf. Upplýsingar í síma 618 3000.

Smáauglýsingarnar eru fríar fyrir einstaklinga Sendist á netfangið:[email protected]

Þegar góða veislu gjöra skal...

KJÖTbúðinGrensásvegi 48 - Sími 571 5511 - [email protected]

WWW.ALAFOSS.IS

Á L A F O S SVerslun, Álafossvegi 23

Page 30: 7. tbl 2011

MOSFELLINGURer á...

Steindi jr. tók lagiðmeð timburmönnum á hvíta riddaranum

fresh

Dúettinn Hljómur á Hvíta RiddaranumDúettinn Hljómur á Hvíta Riddaranum

laugardaginn 28. maí - Hverjir voru hvar?30

Opnumá föstudag

í Kjarna

Page 31: 7. tbl 2011
Page 32: 7. tbl 2011

MOSFELLINGURwww.mosfellingur.is - [email protected]

Opið virka daga frá kl. 9-18 • NetfaNg: [email protected] • www.berg.is • berg fasteigNasala stOfNuð 1989

pétur péturssonlöggiltur fasteignasali897-0047 588 55 30

Þjónusta við Mosfellinga í 22 ár

Háholt 14, 2. hæð

Glæsilegt 110 fm. parhús með góða staðsetningu við Grenibyggð. Flottur frágangur. 2 svefnherbergi. Arin í stofu. Vönduð gólfefni. Hiti í gólfum. Hátt til lofts. Innfelld ljós. Sólskáli. Eign fyrir vandláta.

Grenibyggð

Mjög vandað og vel skipulagt 223 fm. einbýli. 5 svefnherbergi. Glæsilegur arin í stofu. Tvíbreiður bílskúr. Garðurinn er afar glæsilegur. Stór pallur með skjólveggjum. Heitur pottur. Sjón er sögu ríkari. Skipti á ódýrari eign koma til greina.

GrundartangiErum með til sölu 5 íbúða raðhúsalengju við Laxatungu í Leirvogstunguhverfi. Stærð húsana er 245 fm.Áhvílandi Íbúðalánsjóður kr. 21 m. vextir 4.6 % Húsin eru 244 fm. á tveimur hæðum. V. 29,8 m.

Laxatunga

Vel byggt og vandað 339,9 fm. einbýli á tveimur hæðum við Laxatungu í Leirvogstunguhverfi. Húsið er fokhelt og fullbúið að utan. Sér íbúð á neðri hæð er tilbúin og búið að innrétta hana. Hiti í gólfum. Flott verð. V. 35 m.

Laxatunga

802 fm. lóð með steyptum grunni fyrir einbýli við Kvíslartungu í Mosfellsbæ. Lóðin er á fallegum stað. Steypumót fylgja,tilbúið að reisa mót fyrir húsið sjálft. Öll gjöld greidd. . Vinnuskúr með töflu fylgir. Hagstætt verð. V. 13,5 m.

Kvíslartunga

Fallegt 286 fm. parhús á tveimur hæðum við Kvíslartungu í Mosfellsbæ. Góð staðsetning i lokaðri götu, flott útsýni. 2 baðherbergi og 4 svefnherbergi. Gólfefni vantar.

KvíslartungaGlæsileg, 122 fm. íbúð á fyrstu hæð í vönduðu fjölbýli við Tröllateig. Vönduð gólfefni og innréttingar. Lyfta í húsi. Bílageymsla. Falleg lóð og umhverfi.

V. 24,0 m.

Tröllateigur

236,7 fm. einbýli á flottum stað neðst í lokaðri götu, 4 góð svefnherbergi. Stór 30 fm. sólstofa með heitum potti. 2 baðherbergi, nýlega endurnýjuð. Stór og fallegur garður. Hellulagt bílaplan með snjóbræðslu. V. 46,9 m.

Arkarholt

586 8080

selja... 586 8080fastmos.is

Sími:

sumar vörur í

miklu úrvali

Háholti - mosfellsbæsími: 571-5671

Vikuna 9.-14. maí fór fram heilsuvika í Mosfellsbæ í fjórða sinn. Fjölbreytt dagskrá var í boði og meðal annars var svokölluð fjallaþrenna þar sem fólk var hvatt til að fara á þrjú fell í umhverfi Mosfellsbæjar, Úlfarsfell, Reykjaborg og Helgafell. Á myndinni má sjá Sig-rúnu Maggý, 9 ára, á toppi Reykjaborgar með miða sem hún merkti samviskusamlega. Heppnin var síðan með Sigrúnu sem hlaut 1. verðlaun þegar dregnir voru út vinningar á laugardaginn. Hún hlaut m.a. gjafabréf í World Class og Mosfellsbakarí.

á ReykjaboRg í heilsuviku

MiKiL sALAvAnTAr eiGnirverðmetum strax án kostnaðar

forsala í grillnesti

í svörtum fötum21. maí