85 blaðið

40

Upload: cubus-ritnefnd

Post on 29-Mar-2016

219 views

Category:

Documents


1 download

DESCRIPTION

85 blað ms

TRANSCRIPT

Page 1: 85 blaðið
Page 2: 85 blaðið

formannspistillKæru samnemendur

Nú gengur í garð stærsta, litríkasta og ein sú skemmtilegasta vika í Menntaskólanum við Sund ‘85 vikan!! Fyrir ykkur ljúfu busar sem eruð að fara upplifa ´85 vikuna í fyrsta skiptið þá verður þetta sannkallað ævintýri, því get ég lofað. Þið munuð fara í gegnum tímavélina í allra fyrsta skiptið og ferðast tuttugu og sjö ár aftur í tímann, til þess að djamma og tjútta með fólki líkt og Cindy Lauper, Bryan Adams, Madonnu og Kool and The Gang.Þið sem vitið ekki hvað er í vændum ekki hafa áhyggjur því í þessu blaði munu þið kynnast: klæðnaði, hárstíl og allt þar á milli jafnframt tónlist og kvikmyndum sem tengjast ´85 þema-nu.Þetta er jú sú vika sem allir menntaskælingar á landinu verða grænir af öfund útí ms-inga svo við skulum ekki gleyma því að njóta hvers augnabliks. Allt frá ´85 keilunnar þar sem við munum skemmta okkur í góðra manna hópi, yfir í það að finna deit á bílabíóið og að lokum fara á ballið þar sem við munum dansa af okkur fæturna í anda footloose.Sjáumst hinumegin við tímavélina!

Hrafnhildur Björk Runólfsdóttirformaður ritnefndar

1.

Page 3: 85 blaðið

Efnisyfirlit

Formanns pistillEfnisyfirlitGangaspurningarÞau voru inn 1985Þetta gerðist 1985Kvikmyndir & þættir TónlistKennarar árið 1985MyndaþátturPepphorn JúllaVikudagskrá Myndir frá gömlum 85 viðburðumSlúður í boði kálfanna FörðunHártíska Naglalakkaþáttur by SalómeViðtal við Herbert Guðmunds Myndir frá ms árið 1985Nintendo LeikirÞakkir

Bls.1.2.3.5.6.7.9.11.13.19.21.23.25.27.28.31.32.33.35.38.

Page 4: 85 blaðið

gangaspurningar

3.

Móeiður Ása Valsdóttir 3-T

Hver var ungfrú heimur árið 1985?Eru þið að grínast?Þegar við segjum Wake me up?Before you go goHver var forseti Bandaríkjanna árið 1985?Veistu ég veit það ekki, Kennedy?Hvort fílaru betur mullet eða kamb?Smá mulletHver er uppáhalds ´85 kvikmyndin þín?Back to the futureÆtlaru að taka deit á bílabíóið í ár?Neei

Ómar Óskarsson 4-G

Hver var ungfrú heimur árið 1985?Mamma henar Unnar BirnuÞegar við segjum Wake me up?Before you go goHver var forseti Bandaríkjanna árið 1985?Lincoln baraHvort fílaru betur Mullet eða kamb?MulletHver er uppáhalds ´85 kvikmyndin þín?Back to the future 3Ætlaru að taka deit á bílabíóið í ár?Já, kærustuna

Page 5: 85 blaðið

4.

Jakob Steinn Stefánsson 3-D

Hver var ungfrú heimur árið 1985?Ég hef ekki grænan, ég ætla að segja að það hafi verið mamma Unnar BirnuÞegar við segjum Wake me up?Slap meHver var forseti Bandaríkjanna árið 1985?Það var Ronald ReaganHvort fílaru betur Mullet eða kamb? Það er mulletHver er uppáhalds ´85 kvikmyndin þín?Back to the futureÆtlaru að taka deit á bílabíóið í ár?Já, kærustuna mína

Helga Dögg Höskuldsdóttir 4-R

Hver var ungfrú heimur árið 1985?Linda PétursdóttirÞegar við segjum Wake me up?Before you go goHver var forseti Bandaríkjanna árið 1985?uuu..George WashingtonHvort fílaru betur Mullet eða kamb?Bæði ógeðslegt, en mullet Hver er uppáhalds ´85 kvikmyndin þín?FameÆtlaru að taka deit á bílabíóið í ár?Nei

Gísli Steinar Valmundsson 2-H

Hver var ungfrú heimur árið 1985?MichelleÞegar við segjum Wake me up?Dont wake me upHver var forseti Bandaríkjanna árið 1985?Bill Clinton, vinur minnHvort fílaru betur Mullet eða kamb?Nei kambur Hver er uppáhalds ´85 kvikmyndin þín?GhostbustersÆtlaru að taka deit á bílabíóið í ár?Nei, ég ætla frekar að fara með vinum

Page 6: 85 blaðið

5.

stjornurnar 1985Michael Jackson er helsta ‘85 stjarnan og er hann þekktastur fyrir sólóplötuna Thriller árið 1982 sem er ein mest selda plata allra tíma. Hann var ekki bara þekktur fyrir tónlistina sína, heldur voru dansspor hans einnig mjög vinsæl þá var hann þekktastur fyrir ,, moonwalkið‘‘ ,,robotinn‘‘. MJ var fyrsti svarti tónlistamaðurinn til þess að njóta mikilla vinsælda á MTV. Árið 1984 fékk Jackson verðlaun í hvíta húsinu frá Ronald Regaan, þáverandi forseta Bandaríkjanna, fyrir að hjálpa ungum eyturlyfja-neitendum og alkahólistum að komast á rétt strik. Jackson samdi ásamt Lionel Richie góðgerðarlagið We are the World.

Madonna, platan Crazy for you var feikivinsæl árið 1985. Lagið Crazy for you var annað lag hennar sem fór uppá topp á U.S. Bill-board Hot 100. Það fór einnig á toppinn í Ástralíu og Kanada, mjög góður árangur. Madonna var mjög vinsæl 1985, algjör tískugyðja og tónlistargoð.

Wham! var breskt tónlistar dúett, stofnað af George Michael og Andrew Ridgeley. Wham! seldi 25 milljón plötur út um heim allan frá árinu 1982 til 1986. Þeir voru fyrst í hljómsveit með gömlum bekk-jarfélögum sínum sem hét The Executives, en þeim fannst síðan þeir vera betri sem dúett, og þá kom Wham!

Tina Turner- Ein vinsælasta kvenn rokkstjarna í heimi og er hún dáð og dýrkuð. Hún var mjög vinsæl í 80’ og gaf hún út mörg vinsæl lög, þar á meðaln Simply the best, We don’t need another hero, What’s love got to do with it ásamt mörgum öðrum lögum. Hennar besti árángur var árið 1984 þegar hún gaf út plötuna Pri-vate dancer og hafa verið seld um 20 milljóna eintök af plötunni.

Run-D.M.C, Hip Hop grúbba frá Bandríkjunum, sem stofnuð var árið 1981 af Joseph “Run” Simmons, Darryl “DMC” McDaniels og Jason “Jam-Master Jay” Mizell. Margir telja Run-D.M.C hafi verið einn mesti áhrifavaldur hip-hop menningu

Page 7: 85 blaðið

6.

Gerdist 1985Árið 1985 má svo sannarlega kallast sem ár nýjunganna.Windows 1.0 forritið kom út, þróað var próf fyrir alnæmi, fyrsta gervihjarta ígræðslan átti sér stað og Coke gaf út nýja formúlu.Á tónlistarsviðinu voru lögin We are the world og Live aid vinsælust, smellir eins og Rock me Amadeus, Take on me og Like a Virgin komu út. Heimurinn missti Rock Hudson en eig-naðist stjörnur eins og Michael Phelps og Keiru Knightley.

Einnig í ‘80s

-Var fyrsti þátturinn af Neighbours sýndur í Ástralíu-Var Nitendo gefið út-Giftist Madonna hjartaknúsaranum Sean Penn-Fóru Eiríkur Hauksson og co með lagið Gleðibankinn í Eurovision-Var fyrsta svarta Barbie dúkkan búin til-Fannst Titanic í köldum sjónum-Lést John Lennon-Unnu Los Angeles Lakers NBA bikarinn-Var fyrsta gsm símtalið í bretlandi-Var hinn frægi vegur ,,Route 66’’ tekinn í notkun-Fæddust Alicia Keys, Ryan Gosling og Jessica Simpson árið 1980

Page 8: 85 blaðið

sjonvarpsefni

7.

The Terminator (1984) ,,I need your clothes, your boots and your motorcycle”. Kyntröllið Arnold Schwarzenegger, legend með meiru leikur aðalhlutver-kið í þessum magnaða vísindaskáldskap eftir James Cameron. Myndin fjallar um torímandann sem sendur er aftur í tímann, frá árinu 2029 til ársins 1984, til þess að drepa Sarah Connor. reynist það vandasamt verk því hermaður í framtíðinni er sendur til að vernda Sarah Connor.Myndin fær 8,1 af 10 á IMDb.

Beverly Hills Cop (1984)Beverly Hills Cop er amerísk gamanmynd með snillinginum Eddie Murphy í aðalhlutverki en það var þessi mynd sem skaut Eddie hátt upp í stjörnuheiminum. Murphy leikur Detroit löggu sem fær það verkefni að finna út hver drap besta vin hans. Beverly Hills Cop hefur hlotið margar tilnefningar og verið meðal annars til-nefnd til Óskarsverðlaunanna sem besta kvikmyndin.Myndin fær 7,3 af 10 á IMDb.

The Shining (1980)The Shining er hryllingsmynd frá árinu 1980. Aðalhlutverkið skar-tar enginn annar en Jack Nicholson, en hann leikur fjölskyldu-faðir sem ákveður að sjá um lokað hótel yfir vetrartímann ásamt fjölskyldu sinni. Jack nýtir tímann í ritstörf þegar fjölskyldan fes-tist á hótelinu vegna stórhríðar sem átti sér stað. Smátt og smátt byrjar Jack að tryllast eftir að hafa dvalið á hótelinu í dálítinn tíma og margir ógnvekjandi hlutir koma í ljós.Ef þú vilt láta hárin á höfði þínu rísa þá mælum við með að horfa á the Shining, helst með einn/eina yngri þér við hlið til að kúra með.Myndin fær 8,5 af 10 á IMDb

Sixteen Candles(1984) Sixteen candles er unglingamynd sem fjallar um Sam Baker, sem upplifir einn versta afmælisdaginn. Ekki nóg með að foreldrar hennar gleyma sjálfu afmæli hennar, þá veit ekki ástin í lífi hen-nar(Jack) að hún sé til. Dagurinn batnar ekki þegar Sam kemst af því að nördinn í skólanum ber tilfinningar til hennar. Myndin endar vel og á rómantísku nótunum, þegar Sam fær loksins að kyssa Jack.Myndin fær 7,1 af 10 á IMDb.

Page 9: 85 blaðið

9. aratugarins

8.

Star Trek: The Next Generation (1987-1994) 7 seríur - 178 þættir - 45 mínÁrið er 2360 og geimskipið Enterprise flýgur um geiminn og fer til fjarlægra pláneta. Þættirnir sýna framtíðarhorfur mannkynsins árið 1987 þar sem dökkur þrekvaxinn api, blindur maður og klónið hans Bubba stjórna skipinu. Þessir einstöku þættir sýna hvað töl-vutæknin var þróuð á þessum tíma. Einn Star Trek og svefn er klassískt. Þættirnir fá 8,6 af 10 á IMDb.

Baywatch (1989-2001) 11 seríur - 242 þættir - 45 mínÞað fyrsta sem maður hugsar um þegar maður heyrir David Has-selhoff er Baywatch og bringuhár. Þetta var áður en Pamela fór úr 34C yfir í 36DD. Intro þáttarins sýnir hetjur strandarinnar hlaupa um í slow motion í rauðum sundfötum sínum. Mörg þemalög hafa verið notuð í byrjun þáttarins en það þekktasta er I’ll be there með Jimi Jamison. Eftir að hætt var að framleiða þættina kom út myndin Baywatch: Hawaiian Wedding(2003) sem er must see. Þættirnir fá 4,9 af 10 á IMDb.

The Golden Girls (1985-1992) 7 seríur - 180 þættir - 30 mínThe Golden girls eða “gullnu stelpurnar” fjallar um 4 konur í eldri kantinum sem allar eru skilnar eða ekkjur. Þær búa saman í Miami sem herbergisfélagar að reyna að endurheimta æsku sína á ný. Þær stunda party hart og lifa lífinu til hins ýtrasta enda ekki langt eftir hjá dúllunum(YOLO). Góðir þættir sem sýna tískuna frá 1985 í nýju ljósi. Þættirnir fá 7,5 af 10 á IMDb.

Magnum, P.I. (1980-1988) 8 seríur - 162 þættir - 60 mínVið erum stödd á Hawaii þar sem Thomas Magnum private investi-gator(Tom Selleck) kafar ofan í einkamál annara. Með fallegu krul-lurnar sínar og fyrirmyndarmottuna spæjar Magnum um íbúa Ha-waii. Þættirnir eru með grínívafi en alltaf er passlega mikill hasar. Þættirnir fá 7,5 af 10 á IMDb.

Page 10: 85 blaðið

tonlist

9.

Ekki er hægt að dansa án tónlistar og er því tónlist gífurlega mikilvæg í lífi ok-kar allra, því öll elskum við að dansa!! Tónlistin var toppurinn á níunda áratug-num og mikið um dansiböll. Ghettoblasterinn var tekinn fram og kasettan sett í, hitað aðeins upp áður en byrjað var að tvista. Mikið var um rómantísk lög sem snertu hjörtu hlustenda, sérstaklega þau hjörtu sem voru skotin. Hægt er að segja að tónlistin sé tímavél og ætlum við að taka ykkur í smá ferðalag til ársins 1985 þar sem þið fáið að njóta ykkar.

Rómantískt með deitinu í bílabíó

Careless whisper - Wham!I want to know what love is – Foreigner

Crazy for you- MadonnaCherish- Kool & The Gang

Heaven- Bryan Adams Red red wine- UB40

When doves cry- PrinceWith or without you- U2

Time after time- Cyndi LauperLove is a battlefield- Pat Benatar

In the air tonight- Phil CollinsPride(In the name of love)- U2

Every breath you take- The PoliceTake my breath away- Berlin

Do you really want to hurt me- Culture ClubTotal Eclipse of the heart- Bonnie Tyler

Page 11: 85 blaðið

9. aratugarins

10.

Party

Don’t stop believing - JourneyWe built this city – StarshipSt. Elmo’s fire - John Parr

Take on me - A-HaLike a Virgin- Madonna

Walking on sunshine- Katrina & The WavesFreedom- Wham!

Material girl – MadonnaSussudio- Phil Collins

Celebration- Kool & the GangUpside down- Diana RossSuper freak- Rick James

Don’t you want me- Humar LeagueAnother one bites the dust- Queen

Funky town- Lipps IncManiac- Michael Sambello

Livin’ on a prayer- Bon JoviPour some sugar on me- Def Leppard

Hungry like a Wolf- Duran DuranWalk this way- RUN-DMC

How will I know- Whitney HoustonJump- Van Halen

Wake me up before you go-go- Wham!Mickey- Toni Basil

Kiss- Prince99 Luftballoons- Nena

Super freak- Rick James

Huggulegt á rúntinum

Say you, say me - Lionel RichieWe are the world - USA for Africa

Everybody wants to rule the world - Tears for Fears

Easy lover - Phillip Bailey & Phil CollinsShout - Tears for Fears

The power of love- Huey Lewis & The NewsCaribbean queen- Billy OceanRock the Casbah- The Clash

Tainted love- Soft CellSummer of ‘69 - Bryan Adams

Safety dance- Man Without HatRelax- Frankie Goes to Hollywood

Africa- TotoDown under- Men At Work

Billie Jean- Michael JacksonNeed you tonight- INXS

Under pressure- Queen ft. David BowieRock me Amadeus- Falco

I want candy- Bow Wow WowFaith- George Michael

All night long- Lionel Richie

Page 12: 85 blaðið

kennararnir

11.

Melkorka Matthíasdóttir - Jarðfræðikennari

Hvað varstu gömul árið 1985?Árið 1985 var ég 13 ára gömul þannig að ég var nú ekki alveg dottin í gelgjuna. Hver var uppáhalds flíkin þín þá?Uppáhaldsflíkin mín voru þessar flottu gráu buxur með stórum hliðarvö-sum sem ég klæðist einmitt alltaf í ´85 vikunni (ótrúlegt að ég skuli passa í þær ennþá) og svo um vorið ’86 þegar ég fermdist, fékk ég þessa líka svakalega flottu gulu kápu með risa herðapúðum sem ég sé svo eftir að hafa hent.

Hvað varstu almennt að gera í lífinu?Á þessum tíma bjó ég í Ólafsvík á Snæfellsnesi og ég var að gera margt eins og flestir á þessum aldri, var að æfa frjálsar og sund, píanó og í skátunum. Á sumrin vann maður í frystihúsinu í bænum einmitt frá 13-14 ára aldri, svo var maður aðeins að kíkja á sætu strákana sem bjuggu í nágrannabæjunum eins og Grundarana (frá Grundarfirði) og Hólmarana (frá Stykkishólmi).

Dansaðiru meira árið 1985 en nú í dag?Ég hef nú alltaf elskað að dansa og geri nú mikið af því heima hjá mér með börnunum en minna af því annars staðar enda ekki mikið á djammi-nu lengur en jú, ég hef líklega dansað meira 1985 en í dag.

Fílaðiru stráka með mullet og mottu?Mullet-ið var auðvitað rosa flott 1985 en það voru líka þessir skæru litir á fötum sem manni fannst flottir. Mottan var ekki til staðar á strákum í kringum mig og ég hef aldrei fílað mottu og vill helst ekki kyssa manninn minn þegar hann er skeggjaður.

Hvernig hárgreiðslu varstu með þá?Ég var með sítt hár á þessum tíma og setti oft vöfflur í hárið til að gera það úfið og á diskotekum voru það vængirnir í hárinu, skærgulu grifflur-nar, beltið, riffluðu gleraugun, eyrnalokkur í öðru eyranu, hvítt naglalakk og auðvitað hvítur varalitur.

Hver var uppáhalds hljómsveitin þín?Uppáhaldshljómsveitin mín var Wham og ég man að ég fékk vynil plötu með laginu ‘wake me up before you gogo‘ þar sem öðrum megin á plötunni var lagið sungið en hinum megin var karókí útgáfa og textinn á umslaginu þannig að ég kunni lagið alveg utanað (og kann enn).Á myndinni er ég með frænku minni að taka Wham – uppstillingu svipað og hér fyrir neðan, sem sagt aðdáendur nr.1:

Page 13: 85 blaðið

a 9. aratugi

12.

Sigurður Ingi Georgsson - Rekstrarstjóri

Hvað varst þú að gera í lífinu árið 1985?Vinna við smíðar.

Hver var uppáhalds flíkin þín?Það var nú eiginlega bara vinnugallinn, fór varla úr honum en svo átti ég forláta peysu með rennilás og stórri skútu á barmi en hún týndist í útilegu.

Varstu með mottu eða mullet?Hef aldrei þolað mottu, (hvað er mullet).

Hvað varstu gamall árið 1985?Fjörutíu og eins.

Hver var uppáhalds hljómaveitin þín?Ég hlustaði mest á Bubba, Stuðmenn og eiginlega á alla tónlist. Var þó mest fyrir brasstónlist en sú tegund tónlistar var, af fjölskyldunni, talin vera „hávaði“ á heimilinu svo ég hlustaði á hana í einrúmi.

Dansaðiru meira árið 1985 en í dag?Ekki spurning, fór helst ekki af gólfinu eftir að inn í húsið var komið.

Varstu ástfanginn árið 1985?Já upp fyrir haus og er enn eftir 49 ára samveru.

Page 14: 85 blaðið
Page 15: 85 blaðið
Page 16: 85 blaðið
Page 17: 85 blaðið
Page 18: 85 blaðið
Page 19: 85 blaðið
Page 20: 85 blaðið

pepphorn julla

Það sem kemur hér í ljós er ekkert leyndarmál, það þarf að upplýsa sótsvartan almúgann! Öll framúrskarandi 85‘ party síðustu 17 ára hafa byrjað á laginu WE BUILT THIS CITY! Þegar allir eru mættir í fyrirpartýið hjá Bjarna frænda þá má fyrst partý-ið byrja. Bekkurinn þarf að sjálfsögðu að hringja í persónulega símann hjá Sigga Hlö og biðja hann um óskalag. Mikil-vægt er að andlegi undirbúningurinn byrji strax vikuna áður. Ef að menn eru ekki nægilega peppaðir til í þessa viku þá eru þeir ekki í réttum skóla. Það er ekkert sem gengur fyrir í ‘85 vikunni. Það muna allir þegar Steini sleppti jarðaför ömmu sinnar til þess að mæta í keiluna og árið eftir þegar hann fórnaði glæstum ferli í alþjóðaskák þegar hann sleppti æfingaferð til Dubai til að ná 85‘ ballinu. Sorgleg staðreynd því að hann var bjartasta von okkar Íslend-inga. Kæru lesendur, þið sjáið hvar metnaðurinn liggur. Það er því ekki eftir neinu að bíða... Stelpur upp með legghlífarnar og sundbolina. Mikið atriði fyrir strákana er að henda sér í kötter og fá sér möllett, það er ekki eftir neinu að bíða! Ennisband, sokkabuxur og glimmer!Þá fyrst ertu tilbúin/n í ‘85 party madnessið!

Júlíus Orri Óskarsson - 4.D

19.

Page 21: 85 blaðið

20.

Auglysing

Page 22: 85 blaðið

dagskra vikunnarMÁNUDAGUR: Keila

ÞÐRIJUDAGUR: Bílabíó

MIÐVIKUDAGUR: Pub quiz

FIMMTUDAGUR: 85 ballið

FÖSTUDAGUR : Frí

21.

Page 23: 85 blaðið

ÞÐRIJUDAGUR: Bílabíó

Auglysing

Page 24: 85 blaðið

85 vidburdir,

Page 25: 85 blaðið

sidastlidin ar

Page 26: 85 blaðið

slu ur kalfannaViktoría Berg ákvað að gefa blómið sitt í busapartýiÓvart öll fjölskyldan á eftir Ritaranum Sönghópur MS er að fara að gefa út ’85 hittaraKristbjörg Eva og Sesselja B.S.FKristin Filippía/Olympía eyddi nótt með öllum meðlimum íþróttaráðs og það eina sem hún hafði um það að segja var “einn í einu”Andri ármaður hefur lofað þeim sem bætir metið hans í Super Mario frímiða á balliðRakel “Ryksuga” Papedóttir tók ryksuguna með sér í reiðhöllinaGrímur Óli kálfur og Hafdís Cubus gengin í hjónabandHugo Pétur Portal lét höggin dynja á fatlaðra klósettinu í reiðhöllinni eftir golfmótiðEggert Ingólfs er ítrekað spottaður í ríkinu með poka fulla af BreezerEinnig hefur Ingólfsson fengið gott orð á sig fyrir að dekra við ritnefndar stelpurnar (hvaða stelpu dekrar Eggertinn ekki við?)Dagný “blacklover” Kristjáns stóð undir nafni í París og hvarf með einum sótsvörtumHreinn Ingi orðin ástfangi Heiðu ÓskarKatrín Péturs og Bárður fundu ástina í ParísOrri Viðars strippaði fyrir tilvonandi kæró í húsasundi í París Kristín Thelma mjólkurgugga komin á markaðinnBusi missti sveindóminn inni á klósetti á busaballinuRögnvaldur og Ásta Lilja sæt saman á busaballinuPála Guðmunds og Freyr Rafnsson tóku sleepover eftir busaballiðHarpa Erlends og Bárður Gísli heit á busaballinuSæmi og Heiðdís tóku sleepover eftir busaballiðHelga Rún Versló og Orri Gunnlaugs á hækjum í sleikAnna Sólveig fór snemma heim með MH-ingnum ArnariSandra María og Guðjón Kristjáns eitthvað að minglaAndri Már kálfur hélt hann væri kominn í kynferðislegt jafnvægi, en þá kom Birta Elíasdóttir til sögunnarSteinn Hermann og María Guðmunds víst rosa hrifin af hvor öðru eftir hyldýpiðVilli og leitin að ritarafrúnni, umsóknir berist á [email protected] eignaðist nýjann sjónauka á dögunum og stundar njósnir við herbergisglugga hjá busastelpumVilli ritari leitar einnig að 2 stelpum sem fóru í þrísleik við sig á Halloweenballinu, allar ábendingar vel þakkaðarMagnús Helgi og Ásta Lilja spotted á Spot Unnar Örn(ungfrú belja 2012) hefur verið að smsast við Haffa HaffElín Margrét skipti aftur yfir í hitt liðið, Malloþunglyndið alveg að fara með sumaEvert Guðmunds alltaf jafn þreyttur eftir löngu næturnar í KórahverfinArnar Leó back to the marketFimm riddarar skelltu sér til Barcelona en ferðin endaði eins og myndin hangover, misgróf myndbönd sem innihalda nakta bois í fatapókerVilli ritari mátti ekki taka busaskvísu á deit þar sem hún var með útivistartímaSunna Hrund og Friðrik Sigurðar trúlofuðValtýr Már og Heba Líf eiga von á barniBirkir Thalía og Brynja Rán sáust á bíódeiti, sterkar heimildir eru fyrir því að deitið endaði með kossiStefán Víðir sló riddarametið og fór í skvísu númer 70 um daginnSæmundur Hrafn(Sæmhundur) og Danni P(Busta Bitches) að detta í rappbattle þar sem Danni ætlar að verja fjölsky-lduheiðurinnKanínurnar Jóel og Heiðrún byrjuð að hugsa um hreiður handa ungunum sínum Pétur Jóhann og Sofía Sólnes loksins að detta í samband eftir þónokkuð marga kossaBirta Elíasar komin með V.I.P. aðgang að betri stofunniDúnsængin hans Daða Ólafs verður ylvolg í 85 vikunniStyrmir Sig og Sesselja í sambandshugleiðingumArnar Tjörvi íþróttaráð kominn í auka vinnu til að hafa efni á bensínkostnaðnum upp á Seltjarnarnes þar sem hans heit-telskaða 96 skvísa býrAlexander Áki og Ólöf María byrjuð að hittast, sönn bekkjarástGísli Steinar og Hrafnhildur Leós að rugla saman reitumErna María gugga komin á laustÖrvar Þór Sveinsson vildi koma því á framfæri að hann er tilbúinn til að binda sig niður, áhugasamar addið www.face-book.com/sveinsson1Vignir Freyr 2.H og Hafdís 2.D að stinga saman nefjumKondan Jakub Warzycha losnaði úr læðingi helgina 19-21 oktMaría Guðmunds með valkvíða milli Arnars Leós og Knúts, Steini verður sárHeiðdís Péturs sást á vesturbæjarísdeiti fyrir ekki svo löngu

25.

Page 27: 85 blaðið

24.

Auglysing

Page 28: 85 blaðið

fordunÍ kringum 1985 voru litir mikið í tísku og var það áberandi í förðun ungra stúlkna. Á þessum áratug átti orðatiltækið „less is more“ alls ekki við svo slepptu beislinu og ekki hika við að ganga alla leið. Strákar voru ekki heldur hræddir við laumast í snyrtibuddu stelpnanna og henda framan í sig smá lit.

Airbrush og förðunar pantanir hjá Rebekku Einarsdóttir í gegnum [email protected]

27.

Page 29: 85 blaðið

hartiskaTil þess að vera aðal pían og töffarinn á þessum áratugi þurftiru líka að passa mikið uppá hárið. Ef túperingin var ekki á sínum stað gastu GLEYMT því að fara út úr húsi. Strákarnir kepptust við að ná jafn þéttri mottu og Tom Selleck á meðan stelpurnar eyddu heilum brúsunum af hárspreyi.

28.

Page 30: 85 blaðið
Page 31: 85 blaðið

THALIA

Page 32: 85 blaðið

naglalakk1. Til þess að fá litina til þess að sjást almennilega byrjaðu þá á því að lakka allar neglur-nar hvítar.2. Taktu rakan svamp og málaðu regnbogann á hann. Ég notaði bláan bleikann, ljósari bleikann, appelsínugulann og gulann. Það er í rauninni hægt að nota hvaða liti sem er.3. Stimplaðu svampinum nokkrum sinnum á nöglina og svo strax glært naglalakk yfir. Set-tu svo meira naglalakk fyrir næstu nögl.4. Málaðu næst svartann þríhyrning á endann á nöglinni þinni.5. Málaðu svo hvítar línur utan um svarta þríhyrninginn.

1. Lakkaðu allar neglurnar bleikar2. Málaðu litla eldingu, það er best að byrja á útlínunum og fylla svo inn í. Leyfðu þessu að þorna í góðan tíma.3. Settu svo gulann yfir hvíta til þess að fá bjartann gulann lit.4. málaðu untan um eldinguna með svörtu og þá ertu búin. Taktu þér góðann tíma til þess að leyfa þessu að þorna svo þetta klessist ekki, þetta er jú frekar mikið af naglalakki!

eftir Salóme

Page 33: 85 blaðið

herbert gudmundsHerbert Guðmundsson er einn sá ástsælasti söngvari landins og hefur hann fagra rödd eins og fugl. Hann gaf meðal annars út smelli á borð við Cant walck away, Camilia og Hold on sem flestir landsmenn ættu að kannast við. Við náðum tali af honum og spurðum hann spjörunum út.

Hvað varstu að gera í lífinu árið 1985?Var á fullu úti í London að klára plötuna Dawn Of The Human Revolution sem kom svo út 30 okt það sama ár og hafði að geyma lagið góða: “Cant Walk Away “sem endaði í 1 sæti vinsældarlistans í nóv - des það ár og var 13 vikur á listanum.Hvað heitir uppáhalds ‘85 lagið þitt?“Wherever I lay my Hat” ( Paul Young) Á þessum tíma varstu með mottu eða mullet?Hvorugt, sennilega sítt á aftan eins og siður var á þessum tíma Hvað helduru að þú hefur spilað á mörgum ‘85 böllum og hvað helduru að þú munt spila á mörgum öðrum?Sennilega sungið á þeim flestum, nema síðast, komst ekki vegna veikinda.Örugglega mun ég syngja á mörgum en, væri ekkert 85 ball hjá ykkur ef að þið mynduð klikka á því að fá mig!Áttu þér ‘85 idol?Paul YoungÞegar við segjum celebrate þá segir þú?Go for it!Nú ert þú að fara gefa út nýja plötu, er ‘85 fílingur á henni eða munum við heyra nýja strauma? Nýja platan er með svona melódíkst pop rokk með fallegum ballöðum inn á milli og hún hefur líka að geyma tvær útgáfur af Eurovision laginu mínu: Eilíf Ást og dansútgáfuna Only Love

Page 34: 85 blaðið

ms arid 85,

Page 35: 85 blaðið

auglysing

Page 36: 85 blaðið

nintendo leikir

Page 37: 85 blaðið

auglysing

Page 38: 85 blaðið
Page 39: 85 blaðið

serstakar akkir

Theódór Ágúst Magnússon – Grafískur hönnuðurBenedikt Finnbogi Þórðarsson

Inga Björk HaraldsdóttirSigurjón Ingi SveinssonSara Ósk ÞórisdóttirStefán Víðir ÓlafssonFriðrik SigurðarssonAndrés Andrésson

Vera RothMargrét Silfa Schmidt

Sædís Rán SveinsdóttirDögg Hrafnsdóttir

Sonja Anais Assier RíkharðsdóttirStefán Darri Þórsson

Knútur Magnús BjörnssonAron Bjarnason

Júlíus Orri ÓskarssonSigurður Jóel Ingimarsson

Emil ÁsmundssonJovan Kujundzic

Hugo Pétur PortalElínborg Friðriksdóttir

Heiðrún Inga ÞrastardóttirFríða Karen GunnarsdóttirDagný Sveinbjörnsdóttir

Kristín Silja SigurðardóttirKaren Anna SævarsdóttirSigrún Tinna Sveinsdóttir

Theodóra Stella HafsteinsdóttirRebekka Einarsdóttir

Rögnvaldur ÞorgrímssonSalóme Ósk Jónsdóttir

World Class

Page 40: 85 blaðið