aðalfundur 2015 - Ísl...kynning ársreikninga 2014 kynning ársáætlunar 2015 tillaga um...

12
Aðalfundur 2015 FÉLAG ÍSLENSKRA FÉLAGSVÍSINDAMANNA

Upload: others

Post on 14-Jul-2020

6 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Aðalfundur 2015 - ÍSL...Kynning ársreikninga 2014 Kynning ársáætlunar 2015 Tillaga um árgjald: Lagt er til að félagsgjöld breytist úr 0,8% af dagvinnulaunum í 1%. Lagt

Aðalfundur 2015 FÉLAG ÍSLENSKRA FÉLAGSVÍSINDAMANNA

Page 2: Aðalfundur 2015 - ÍSL...Kynning ársreikninga 2014 Kynning ársáætlunar 2015 Tillaga um árgjald: Lagt er til að félagsgjöld breytist úr 0,8% af dagvinnulaunum í 1%. Lagt

Dagskrá 1. Skýrsla stjórnar

2. Reikningar félagsins lagðir fram

3. Ákvörðun um árgjald

4. Kosning formanns

5. Kosning stjórnar og varastjórnar

6. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga

7. Önnur mál

Page 3: Aðalfundur 2015 - ÍSL...Kynning ársreikninga 2014 Kynning ársáætlunar 2015 Tillaga um árgjald: Lagt er til að félagsgjöld breytist úr 0,8% af dagvinnulaunum í 1%. Lagt

Skýrsla stjórnar Stjórn félagsins

Eftirtaldir voru kosnir í stjórn á aðalfundi félagsins 2014:

Halldór Valur Pálsson formaður

Kristinn Karlsson gjaldkeri

Hugrún R. Hjaltadóttir ritari

Vésteinn Ingibergsson og Gerður Gestsdóttir meðstjórnendur

Friðrik Hjörleifsson og Svandís Nína Jónsdóttir varamenn.

Page 4: Aðalfundur 2015 - ÍSL...Kynning ársreikninga 2014 Kynning ársáætlunar 2015 Tillaga um árgjald: Lagt er til að félagsgjöld breytist úr 0,8% af dagvinnulaunum í 1%. Lagt

Fjöldi félagsmanna sem greiða til félagsins

77 88

96

108

154

211

222

0

50

100

150

200

250

2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014

Page 5: Aðalfundur 2015 - ÍSL...Kynning ársreikninga 2014 Kynning ársáætlunar 2015 Tillaga um árgjald: Lagt er til að félagsgjöld breytist úr 0,8% af dagvinnulaunum í 1%. Lagt

Staða félagsmanna á vinnumarkaði í október 2014

46%

11%

35%

4% 2%

2%

Ríki

Sveitarfélög

Almennur vinnumarkaður

Sjálfseignarstofnanir

Atvinnulausir

Fæðingarorlof

Page 6: Aðalfundur 2015 - ÍSL...Kynning ársreikninga 2014 Kynning ársáætlunar 2015 Tillaga um árgjald: Lagt er til að félagsgjöld breytist úr 0,8% af dagvinnulaunum í 1%. Lagt

Samingamál 2014 - ríki Helstu atriði samnings voru:

- Töfluhækkun – 3,6% að meðaltali.

- Desemberuppbót 2014 - 73.600 kr.

- Orlofsuppbót 2014 - 39.500 kr.

- Stuttur samningur: Gildir frá 1. febrúar 2014 til 28. febrúar 2015.

- Afturvirkni til 1. febrúar – Eingreiðsla vegna afturvirkra launahækkana kom til greiðslu 1. júlí.

- Fræðsluátak og 200.000.000 kr. framlag til vinnu vegna stofnanasamninga.

- Bókun um að launatafla væri leiðrétt til lengri tíma.

Page 7: Aðalfundur 2015 - ÍSL...Kynning ársreikninga 2014 Kynning ársáætlunar 2015 Tillaga um árgjald: Lagt er til að félagsgjöld breytist úr 0,8% af dagvinnulaunum í 1%. Lagt

Samningamál 2014 - sveitarfélög Samningurinn gildir frá 1. mars 2014 til 31. ágúst 2015 eða í 17 mánuði. Í honum er samkomulag um breytingar og framlengingu á fyrri samningi. Á samningstímanum hafa aðilar sammælst um að vinna að gerð lengri samnings sem hefur það markmið að auka kaupmátt launa, verðstöðugleika og bætt vinnubrögð við gerð kjarasamnings.

Auk almennrar launahækkunar verður greidd desemberuppbót 1. desember 2014 að upphæð 87.500 starfsfólki í fullu starfi. Orlofuppbótin 1. maí 2014 er að upphæð 41.500 og 1. maí 2015 42.000 og er sú upphæð miðuð við fullt starf.

Samkvæmt samningnum er starfsmanni heimilt með samkomulagi við vinnuveitanda að safna allt að 10 frídögum á ári vegna yfirvinnu, á þann hátt að yfirvinnutímar komi til uppsöfnunar en yfirvinnuálagið greiðist við næstu reglulegu útborgun.

Page 8: Aðalfundur 2015 - ÍSL...Kynning ársreikninga 2014 Kynning ársáætlunar 2015 Tillaga um árgjald: Lagt er til að félagsgjöld breytist úr 0,8% af dagvinnulaunum í 1%. Lagt

Önnur verkefni á árinu

Kannanir

Nemakynningar

Húsnæðismál

Page 9: Aðalfundur 2015 - ÍSL...Kynning ársreikninga 2014 Kynning ársáætlunar 2015 Tillaga um árgjald: Lagt er til að félagsgjöld breytist úr 0,8% af dagvinnulaunum í 1%. Lagt

Ársreikningar 2014

Kynning ársreikninga 2014

Kynning ársáætlunar 2015

Tillaga um árgjald: ◦ Lagt er til að félagsgjöld breytist úr 0,8% af dagvinnulaunum í 1%.

◦ Lagt er til að stjórn fái heimild til að láta gjöldin taka til allra launa árið 2016 sbr. samþykkt BHM.

Page 10: Aðalfundur 2015 - ÍSL...Kynning ársreikninga 2014 Kynning ársáætlunar 2015 Tillaga um árgjald: Lagt er til að félagsgjöld breytist úr 0,8% af dagvinnulaunum í 1%. Lagt

Stjórnarkjör – fyrirliggjandi framboð

Framboð til formanns (1): ◦ Halldór Valur Pálsson

Framboð til stjórnar (4): ◦ Hugrún Hjaltadóttir

◦ Vésteinn Ingibergsson

◦ Kristinn Karlsson

◦ Friðrik Hjörleifsson

Framboð til varastjórnar (2 ): ◦ ?

◦ ?

Skoðunarmenn reikninga (2 ): ◦ ?

◦ ?

Page 11: Aðalfundur 2015 - ÍSL...Kynning ársreikninga 2014 Kynning ársáætlunar 2015 Tillaga um árgjald: Lagt er til að félagsgjöld breytist úr 0,8% af dagvinnulaunum í 1%. Lagt

Önnur mál – samningar og aðgerðir

Félagsmenn FÍF sem starfa fyrir ríkið hafa samþykkt að boða til verkfalla eftir páska í atkvæðagreiðslu sem lauk í gær. Niðurstöðurnar voru afgerandi þar sem 79,5% þátttakenda samþykktu verkfall, svarshlutfallið var 88,6%. 16 önnur aðildarfélög BHM hafa einnig samþykkt að boða til verkfalla eftir páska. Ljóst er að með þessari niðurstöðu hafa félagsmenn hafnað því tilboði sem ríkið hefur lagt fram. BHM vill að stjórnvöld sendi skýr skilaboð út í samfélagið með því að ganga til samninga sem sýna að menntun sé metin til launa. Það er því ljóst að ef ekki semst fyrir 9.apríl munu 17 félög BHM fara í verkfall milli 12 og 16. Þetta verður dagur funda og samheldni, því í kjölfarið fara dýralæknar og geislafræðingar í ótímabundið verkfall, auk þess sem lögfræðingar, lífeindafræðingar og ljósmæður fara í staðbundin og tímabundin verkföll, með tilstyrk allra félaganna.

Page 12: Aðalfundur 2015 - ÍSL...Kynning ársreikninga 2014 Kynning ársáætlunar 2015 Tillaga um árgjald: Lagt er til að félagsgjöld breytist úr 0,8% af dagvinnulaunum í 1%. Lagt

Ályktun Aðalfundur Félags íslenskra félagsvísindamanna, haldinn 23. mars 2015, lýsir yfir fullum stuðningi við samninganefndir félagsins í komandi kjaraviðræðum og hvetur þær til þess að fylgja eftir kröfum félagsmanna um verulegar launahækkanir. Þar verði verðmæti háskólamenntunar lagt til grundvallar og leitað allra leiða til að ná fram umtalsverðum kjarabótum háskólamenntuðum til handa.

Fundurinn lýsir jafnframt yfir stuðningi við stefnu stjórnar um samflot með öðrum BHM félögum í komandi kjarasamningum við ríkið þó samningsumboðið verði ávallt hjá félaginu og samninganefnd þess.