allt sem þú vildir vita um fjármál reykjanesbæjar en þorðir ekki að spyrja um!

16

Upload: eysteinne

Post on 07-Jul-2015

222 views

Category:

News & Politics


4 download

TRANSCRIPT

Page 1: Allt sem þú vildir vita um fjármál Reykjanesbæjar en þorðir ekki að spyrja um!
Page 2: Allt sem þú vildir vita um fjármál Reykjanesbæjar en þorðir ekki að spyrja um!

Allt sem þú vildir vita um fjármál Reykjanesbæjar en þorðir ekki að spyrja um!

Innlegg Friðjóns og Eysteins í laugardagskaffi jafnaðarmanna 8. mars 2014

Page 3: Allt sem þú vildir vita um fjármál Reykjanesbæjar en þorðir ekki að spyrja um!

• 2003 seldi Reykjanesbær allar fasteignir bæjarins til EFF fyrir 3.347 milljónir.

• Síðan þá byggt og leigt af EFF af miklum móð; t.d. Akurskóli, Innisundlaugin, Íþróttakademían og Hljómahöll (sem kosta mun 2.6 milljarða).

• Samkvæmt ársreikningi 2012 var verðmæti fasteignanna áætlað 13.500 milljónir.

• 2012 höfðum við greitt kr. 6.239 milljónir í leigu frá 2003.

• Töpuðum 1.300 milljónum í hlutafé þegar EFF var gert upp í ársbyrjun 2013.

Hvað kostaði Fasteingarævintýrið okkur?

Page 4: Allt sem þú vildir vita um fjármál Reykjanesbæjar en þorðir ekki að spyrja um!

6.239.000.000 í leigu frá 2003!

Page 5: Allt sem þú vildir vita um fjármál Reykjanesbæjar en þorðir ekki að spyrja um!

• EFF tæknilega gjaldþrota 2012. Nauðungarsamingar gerðir.

• EFF áfram til sem beinagrind sem heldur utan um leigusamninga og lán eignanna í félaginu.

• Nýir lánasamningar voru gerðir skuldbinda okkur til ársins 2040 (áður 2033) - verðtryggð lán.

• Greiðum 700 milljónir 2013 og 2014 – verður milljarður á ári frá 2015. Og tökum á okkur allt viðhaldi!

Úti er ævintýri

Page 6: Allt sem þú vildir vita um fjármál Reykjanesbæjar en þorðir ekki að spyrja um!

Þróun eigna og skulda Reykjanesbæjar

Page 7: Allt sem þú vildir vita um fjármál Reykjanesbæjar en þorðir ekki að spyrja um!

Þróun eigna og skulda á hvern íbúa

Page 8: Allt sem þú vildir vita um fjármál Reykjanesbæjar en þorðir ekki að spyrja um!

Tekjur og gjöld Reykjanesbæjar

Page 9: Allt sem þú vildir vita um fjármál Reykjanesbæjar en þorðir ekki að spyrja um!

Handbært fé frá rekstri

Page 10: Allt sem þú vildir vita um fjármál Reykjanesbæjar en þorðir ekki að spyrja um!

Skuldir sem hlutfall af tekjum

Page 11: Allt sem þú vildir vita um fjármál Reykjanesbæjar en þorðir ekki að spyrja um!

2011 Land Kalmanstjarnar og Junkaragerðis - ásamt auðlindum – selt til ríkisins. 1.230 milljónir

2012 Magmaskuldabréfið selt fjárfestingarfélagi 6.300 milljónir

2014 15% hlutur í HS-veitum seldur til fjárfestingarfélagsins Úrsusar. 1.500 milljónir

Samtals: 9.030 milljónir

Seldar eignir á kjörtímabilinu 2010-2014

Page 12: Allt sem þú vildir vita um fjármál Reykjanesbæjar en þorðir ekki að spyrja um!

Eignir samkv. ársreikn. 2012 29.806 milljónir•Leigðar eignir 8.787 •Fasteignir og byggingarland 3.876 •Götur og veitukerfi 2.432•HS-veitur 65% hlutur 6.973•Eignarhl. í félögum 365•Skuldabréfaeign 3•Langtímakröfur á eigin félög 2.895•Langtímakröfur 1.969•Veltufjármunir 2.468En eignunum fylgja skuldir!Skuldir samkv. ársreikn. 2012 22.334 milljónir

„Bærinn á svo mikið af eignum!“

Page 13: Allt sem þú vildir vita um fjármál Reykjanesbæjar en þorðir ekki að spyrja um!

• Reykjanesbær er eitt skuldugasta sveitarfélag á Íslandi.

• Erum í 10 ára skuldaaðlögunarferli, í skammarkróki Eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga.

• Flestar eignir hafa verið seldar – 9 milljarða virði á þessu kjörtímabili.

• Bærinn rekinn á yfirdrætti þessa daganna – allt að 1.000.000.000 kr.

Skuldamálin í hnotskurn

Page 14: Allt sem þú vildir vita um fjármál Reykjanesbæjar en þorðir ekki að spyrja um!

Eignasölu fyrri kjörtímabila•Allar eignir bæjarins seldar til EFF.•Vatnsveita Reykjanesbæjar seld.•Hlutur okkar í Hitaveitu Suðurnesja seldur.

Stöðu Reykjaneshafnar•Skuldar 7.000 milljónir króna – bærinn ábyrgur.•Nauðungarsamingar – 25% af seldum eignum Reykjanesbæjar renna sem víkjandi lán til hafnarinnar.

Gleymum ekki

Page 15: Allt sem þú vildir vita um fjármál Reykjanesbæjar en þorðir ekki að spyrja um!

Ábyrg fjármálastjórn!•Sérfræðingar endurskoði rekstur og stjórnsýslu RNB.•Rekstur verði gegnsær og bókhald opið.•Rekstur grundvallist á raunsærri áætlunagerð.

Fara vel með þær eignir sem eftir eru.•Afganginn af Magmaskuldabréfinu•50% hlut í HS-veitum•Lóðirnar í Helguvík

Selja ekki allar fasteignir bæjarins aftur!

Hvað er til ráða?

Page 16: Allt sem þú vildir vita um fjármál Reykjanesbæjar en þorðir ekki að spyrja um!

Takk fyrir fundinn.

Munið málefnamars á laugardagsmorgnum 10.30-12.00 að Víkurbraut 13 við Keflvíkurhöfn.

Fandalaggahoj!

Nánri upplýsingar á facebook.com/xsreykjanesbaer