Áhrifaþættir í þróun samræðna á twitter (menntakvika 2014)

Post on 05-Aug-2015

140 Views

Category:

Education

7 Downloads

Preview:

Click to see full reader

TRANSCRIPT

#menntaspjall

Áhrifaþættir í þróun samræðna á samfélagsmiðlinum Twitter

Tryggvi ThayerMenntaMiðja

Menntavísindasvið HÍ

Erindi flutt á Menntakviku Menntavísindasviðs HÍ3 október, 2014

Yfirlit

• MenntaMiðja (www.menntamidja.is)• Samfélagsmiðlar og starfsþróun/símenntun• Twitter (www.twitter.com)• Eigindleg og netafræðileg greining á spjalli

skólafólks á Twitter– Gögn– Aðferðir– Greining

MenntaMiðjaStarfssamfélög skólafólks

MenntaMiðja er umgjörð utan um grasrótarstarf sem tengist menntun og frístundamálum.

• Markmið MenntaMiðju er að stuðla að aukinni símenntun og starfsþróun skólafólks

• MenntaMiðja vinnur með sjálfsprottnum starfssamfélögum, eða torgum, til að stuðla að samstarfi og samlegðaráhrifum

• MenntaMiðja myndar tengingar milli stofnana, skóla og fræðasamfélag með gagnkvæman ávinning allra aðila að leiðarljósi.

Hvað er starfssamfélag

Hópur aðila sem kjósa að deila þekkingu um þátt, eða þætti, tengda sameiginlegu verksviði eða áhugamáli.

(Lave & Wenger, 1991; Wenger, 1998)

Hvað er starfssamfélag?

• Sjálfsprottin• Verða til í því samhengi sem þeim er ætlað að

þjóna• Taka á vafaatriðum um leið og þau koma upp

(JIT – “just in time”)• Miðla þekkingu• Skapa nýja merkingu

Hvað er starfssamfélag?

– Aðstæðubundið nám (e. situated learning)(Jóhannsdóttir, 2001)

– Sérfróðir miðla reynslu– Þátttakendur móta samfélagið– Samfélagið endurnýjar sig með innvígslu nýliða og

stöðugri aðlögun að breytilegum aðstæðum

Twitter

• Örblogg– Notendur senda frá sér “tíst” (e. “tweet”)– Hámark 140 stafir– Tíst getur innihaldið skilaboð, vefslóðir, tengingar í

myndefni, o.fl.– Samfélagsmyndun byggist á notkun einfaldra

merkja # (umræðumerki) og @ (nefndur notandi)

Twitter

• Aðgengilegt og einfalt í notkun– Fylgjast með nýjungum– Deila áhugaverðu efni með öðrum– Samræður með stuttum og hnitmiðuðum

skilaboðum

#menntaspjall

• Skipulagðar samræður um menntamál

• Annan hvern sunnudag, kl. 11

• Afmarkað efni í hverri samræðu

• Gestastjórnandi stýrir umræðum

• Öllum opið

Rannsóknin

• Hvernig er upplýsingaflæði og tengslamyndun háttað í umræðum á Twitter?

• Tíst notuð sem gögn– Öll tíst vistuð og gerð aðgengileg á neti eftir hvert

spjall.– Hverjir taka þátt í spjalli?– Hverjir hafa áhrif á spjallið?– Hvernig hafa þeir áhrif?

Takmarkanir

• Getum ekki vitað að við séum með heildarmyndina– “Sniglarar” – þeir sem fylgjast með en taka ekki

beinan þátt• Sjáum bara þá sem eru virkir í samskiptum

– Notendur kunna ekki allir nægilega vel á Twitter• Ósamfelld notkun á # og @ merkjum• Notendur láta sum tíst fara fram hjá sér

Aðferðir

• Eigindleg– Tíst flokkuð eftir tístara– Efni í tísti sérstaklega merkt– Tilefni tísts:• Viðbragð við stjórnanda• Svar við beinni spurningu• Framlag í samræðu

– Er tíst beint að tilteknum þátttakanda?

Aðferð

• Netafræði– Spjall sem samfélagslegt net– Hver þátttakandi er hnútur (e. node)– Samskipti milli þátttakenda er leggur (e. edge)– Kanna miðlægi (e. centrality) út frá nokkrum

sjónarhornum:• Gráðu (e. degree)• Millilægi (e. betweenness)• Miðvik (e. eccentricity)

Gagnalýsingar

• Alls 15-20 tístarar(þar af 2 stjórnendur og 1 gestastjórnandi)

– Foreldrasamtök– Kennarar af öllum skólastigum– Skólastjórar– Sérkennarar– náms/starfsráðgjafar– háskólafólk

• Meðaltal um 90 tíst í hverju spjalli

Vetur, 2014GráðaStærri hnútar er meira tengdir í netið

Vetur, 2014MillilægiStærri hnútar eru tengiliðir milli annnarra þátttakenda

Vor, 2014GráðaStærri hnútar er meira tengdir í netið

Vor, 2014MillilægiStærri hnútar eru tengiliðir milli annnarra þátttakenda

Sumar, 2014GráðaStærri hnútar er meira tengdir í netið

Sumar, 2014MillilægiStærri hnútar eru tengiliðir milli annnarra þátttakenda

Haust, 2014GráðaStærri hnútar er meira tengdir í netið

Haust, 2014MillilægiStærri hnútar eru tengiliðir milli annnarra þátttakenda

Gagnsemi

• Sjáum hvað ýtir undir virka samræðu í starfssamfélögum

• Sjáum veika hlekki í starfssamfélögum• Sjáum hlutverkaskiptingu í starfssamfélögum

Nýtum gögnin til að gera starfssamfélög á netinu virkari

Hvað virkar?

• Góður undirbúningur– Gestastjórnandi veit hvað er í vændum– Vel undirbúnar spurningar– Stjórnendur virkja þátttakendur

• Nýta samfélagið– Þekkja samfélagið– Leyfa þátttakendum að stjórna þegar þeir vilja– Stjórnendur vita hvenær á að stíga til hliðar

– Hvernig geta gögn um félagslega hegðun á samfélagsmiðlum (eða annars staðar) nýst í menntun?

Næstu skref

• Safna ítarlegri gögnum• Ítarlegri greiningar• Skoða virkni í samfélaginu fyrir utan

skipulagðar samræður• Kanna gagnsemi samfélagsins fyrir

þátttakendur

top related