Þróun og innleiðing námsframvindu, nýrrar einingar til að ... · mentor upplýsingakerfi...

13
Mentor í grunnskólum Þróun og innleiðing Námsframvindu, nýrrar einingar til að efla faglegt starf kennara Bryndís Ásta Böðvarsdóttir Leiðbeinandi: Sólveig Jakobsdóttir Sérfræðingur: Anna Kristín Sigurðardóttir Hluti af rannsókninni um starfshætti í grunnskólum sem Gerður G. Óskarsdóttir stýrir

Upload: others

Post on 24-Jan-2021

4 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Þróun og innleiðing Námsframvindu, nýrrar einingar til að ... · Mentor Upplýsingakerfi fyrir skólastarfið, þróun þess og nýting Námsframvinda - Einstaklingsmiðað

Mentor í grunnskólum Þróun og innleiðing Námsframvindu,

nýrrar einingar til að efla faglegt starf kennara

Bryndís Ásta Böðvarsdóttir

Leiðbeinandi: Sólveig Jakobsdóttir

Sérfræðingur: Anna Kristín Sigurðardóttir

Hluti af rannsókninni um starfshætti í grunnskólum

sem Gerður G. Óskarsdóttir stýrir

Page 2: Þróun og innleiðing Námsframvindu, nýrrar einingar til að ... · Mentor Upplýsingakerfi fyrir skólastarfið, þróun þess og nýting Námsframvinda - Einstaklingsmiðað

Mentor

Upplýsingakerfi fyrir skólastarfið, þróun þess og

nýting

Námsframvinda - Einstaklingsmiðað nám

Hvernig kennarar geta hagað kennslu sinni til að hún

verði einstaklingsmiðuð og hvaða eiginleikum í fari

nemenda þeir þurfa að gæta að til að geta sinnt því

hlutverki

Innleiðing nýjunga

Einkenni breytinga og hvaða þáttum þarf að huga að

til að árangur þeirra verði sem bestur

Page 3: Þróun og innleiðing Námsframvindu, nýrrar einingar til að ... · Mentor Upplýsingakerfi fyrir skólastarfið, þróun þess og nýting Námsframvinda - Einstaklingsmiðað

Starfendarannsókn í einum grunnskóla Reykjavíkur

Eigindlegar og megindlegar aðferðir

Viðtöl

Stjórnendur

Nemendur

3. bekk

Nemendur

6. bekk

Nemendur

10. bekk

Stýrihópur

Spurningakannanir

Kennarar

Sérkennarar

Þroskaþjálfarar

Foreldrar nemenda í

3. bekk, 6. bekk og 10. bekk

Page 4: Þróun og innleiðing Námsframvindu, nýrrar einingar til að ... · Mentor Upplýsingakerfi fyrir skólastarfið, þróun þess og nýting Námsframvinda - Einstaklingsmiðað

Mentor – Starfsmenn og foreldar

95% 100%

67%

80%

93%

34%

0%

20%

40%

60%

80%

100%

120%

Nota Mentor Ánægðir Noktun hefur aukist

Starfsmenn

Foreldrar

Page 5: Þróun og innleiðing Námsframvindu, nýrrar einingar til að ... · Mentor Upplýsingakerfi fyrir skólastarfið, þróun þess og nýting Námsframvinda - Einstaklingsmiðað

Námsframvinda – Ný eining í Mentor

Smíðuð í samstarfi við mennta- og menningarmálaráðuneyti

Hlutverk Námsframvindu er:

Efla faglegt starf kennara

Styrkja einstaklingsmiðað nám

Námsframvinda felur í sér: Námsmarkmið

Námssamninga

Námsúrræði

83 %

61 %

Page 6: Þróun og innleiðing Námsframvindu, nýrrar einingar til að ... · Mentor Upplýsingakerfi fyrir skólastarfið, þróun þess og nýting Námsframvinda - Einstaklingsmiðað

Aðalnámskrá grunnskóla

Skólastefna

Skólanámskrá

Námsmarkmið

í Mentor

Námsmarkmið

Page 7: Þróun og innleiðing Námsframvindu, nýrrar einingar til að ... · Mentor Upplýsingakerfi fyrir skólastarfið, þróun þess og nýting Námsframvinda - Einstaklingsmiðað

...

Námsmarkmið

Skólanámskrá

Page 8: Þróun og innleiðing Námsframvindu, nýrrar einingar til að ... · Mentor Upplýsingakerfi fyrir skólastarfið, þróun þess og nýting Námsframvinda - Einstaklingsmiðað

Námsmarkmið

Page 9: Þróun og innleiðing Námsframvindu, nýrrar einingar til að ... · Mentor Upplýsingakerfi fyrir skólastarfið, þróun þess og nýting Námsframvinda - Einstaklingsmiðað
Page 10: Þróun og innleiðing Námsframvindu, nýrrar einingar til að ... · Mentor Upplýsingakerfi fyrir skólastarfið, þróun þess og nýting Námsframvinda - Einstaklingsmiðað

Af þátttakendum innan skólans eru 71% ánægðir

eða mjög ánægðir með Námsmarkmiðin

Rúm 80% telja að þau auki samræmi í kennslu á

milli kennara

90% telja að yfirsýn kennara yfir stöðu hvers og

eins nemanda muni aukast

80% telja að ábyrgð nemenda muni aukast og

sama hlutfall telur að námsmatið virki hvetjandi á

nemendur

Viðhorf til Námsmarkmiða – starfsmenn skólans

Page 11: Þróun og innleiðing Námsframvindu, nýrrar einingar til að ... · Mentor Upplýsingakerfi fyrir skólastarfið, þróun þess og nýting Námsframvinda - Einstaklingsmiðað

Innleiðing Námsframvindu

Aðeins 35% af þátttakendum í skólanum

voru ánægðir með innleiðingarferlið

á Námsframvindu

Af þátttakendum fannst 80% þeirra markmiðið

með innleiðingu Námsframvindu vera skýrt

Page 12: Þróun og innleiðing Námsframvindu, nýrrar einingar til að ... · Mentor Upplýsingakerfi fyrir skólastarfið, þróun þess og nýting Námsframvinda - Einstaklingsmiðað

Innleiðing Námsframvindu Tæp 70% svarenda hefði viljað sjá verkáætlun við upphaf innleiðingar

45% 40%

35% 30%

20% 15%

10% 0%

5%

10%

15%

20%

25%

30%

35%

40%

45%

50%

Fagleg umræða og

þátttaka almennt meðal

kennara

Samskipti stjórnenda við

kennara um innleiðinguna

Verkleg námskeið

Faglega umræða og

þátttaka kennara í

minni hópum

Samskipti við ráðgjafa Mentors

Annað Samsktipti við stýrihóp

Page 13: Þróun og innleiðing Námsframvindu, nýrrar einingar til að ... · Mentor Upplýsingakerfi fyrir skólastarfið, þróun þess og nýting Námsframvinda - Einstaklingsmiðað

Miðla þekkingu – ræða saman

Hvetja

Skapa sameiginlega sýn

Verkáætlun

Dreifa ábyrgð

Stöðumat

- I N N L E I Ð I N G –

B R E Y T I N G A R Í S K Ó L A S T A R F I

Skólastjórnendur í fyrirliðatreyjuna