basel core principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið fme

Post on 07-Jul-2015

507 Views

Category:

Documents

5 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

Fyrirlestur um Basel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FME sem Hrafnhildur Mooney flutti á Dokkufundi í mars 2011.

TRANSCRIPT

Basel Core Principles

– ný viðmið

lánamarkaðurverðbréfa-

markaður

lífeyris-

markaður

vátrygginga-

markaður

Hrafnhildur S. Mooney

Dokkan 29. mars 2011

Dokkan – fagleg umræða

Styrkja þarf starf eftirlitsaðila innan bankanna,

s.s. regluvarða og innri endurskoðenda, og efla

faglega umræðu meðal þeirra.

Rannsóknarskýrsla Alþingis, viðauki 1

2

3

Réttarreikningsskil

Áhersla á fyrirbyggjandi eftirlit

Sértækar úttektir í samstarfi við önnur svið

ný vídd í eftirlit FME

Þróun aðferða við fyrirbyggjandi eftirlit

Stjórnarhættir

Starfsemi stjórnar

Ábyrgð, hlutverk, skyldur

Innri endurskoðun – áhættustýring - regluvarsla

4

Basel core principles

25 staðlar um lágmarkseftirlit með bankastarfsemi

Fyrsta útgáfa 1997 – endurskoðuð 2006

Skiptast í flokka eftir viðfangsefni

1. Innri starfsemi eftirlitsaðila

2. Leyfisskyld starfsemi

3. Leyfisveitingar

4. Osfrv.

5

Tilgangur staðlanna

Samræma bankaeftirlit óháð löndum

Gera eftirlitsstofnunum kleift að framkvæma sjálfsmat á starfsemi sinni

Niðurstöður sjálfsmats segja til um hvort eftirlitsstofnanir standist kröfur um lágmarks bankaeftirlit

Hvert sjálfsmat er um leið frávikagreining (Gap analysis)

Frávikagreiningin er leiðarvísir fyrir úrbætur

Basel Core Principles – sjálfsmat FME 2011

6

Criteria Phase 1

Legal Framework

Phase 2

Practices and

Procedures

C CompliantLC Largely CompliantMNC Materially non-compliantNC Non-compliantNA Not Applicable

Room for Improvement = Gap Analysis Action Plan

BCP 17 Internal Controls and audit

Sjálfsmat regluvarða (01/2011)

Unnið með hliðsjón af BCP 17

Notað við vinnslu leiðbeinandi tilmæla fyrir regluverði

Sambærileg útttekt á starfsemi innri

endurskoðunardeilda 2011

7

Leiðbeinandi tilmæli fyrir regluvörslu

Compliance and the Compliance Function in banks

Tíu staðlar um starfsemi regluvörslu

1. Ábyrgð stjórnar

2-4. Ábyrgð framkvæmdastjórnar

5. Sjálfstæði regluvörslu

8

Leiðbeinandi tilmæli fyrir regluvörslu frh.

6. Mannauður

7. Ábyrgð, skyldur og starfsemi regluvörslu

8. Samskipti við innri endurskoðun

9. Yfir landamæri (Cross-border issues)

10. Útvistun

9

Hver á þessi fleygu orð?

"Það var svona djókað með þetta að sá sem

væri síðastur í vinnuna fengi regluvörslutitilinn"

10

11

hrafnhildur@fme.is

lánamarkaðurverðbréfa-

markaður

lífeyris-

markaður

vátrygginga-

markaður

top related