lög og reglur um opinber innkaup

Post on 13-Feb-2016

74 Views

Category:

Documents

0 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

Lög og reglur um opinber innkaup. Háskóli Íslands janúar 2008 Guðmundur I Guðmundsson. Innkaupastefna ríkisins (Aðild að EES). Samþykkt í ríkisstjórn í nóvember 2007 Markmið innkaupastefnunnar eru: Mælanleg markmið Almennar forsendur innkaupastefnunnar - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Lög og reglur um opinber innkaup

Háskóli Íslands janúar 2008

Guðmundur I Guðmundsson

Innkaupastefna ríkisins (Aðild að EES)

Samþykkt í ríkisstjórn í nóvember 2007 Markmið innkaupastefnunnar eru:

– Mælanleg markmið– Almennar forsendur innkaupastefnunnar– Sérstakar áherslur í innkaupum 2008-2011

Aðild að Evrópska efnahagssvæðinu frá 1. janúar 1994.– ÚTBOÐSSKYLDA

• Auglýsingaskylda

Ný lög nr. 84/2007 Ný lög voru samþykkt á Alþingi 17. mars og tóku gildi 16. apríl

2007

Nýjar tilskipanir voru samþykktar í Brussel 2004 og tóku gildi í janúar 2007

Heimilt var að innleiða þær fyrr

Mörg ákvæðanna eru skýringar á gildandi framkvæmd tilskipananna t.d. rammasamningsákvæði

Ábyrgðarmenn innkaupa

10 daga biðtími

Nýmæli Rammasamningsákvæði 34. gr.

Samkeppnisviðræður (Competitive dialogue) 31. gr.

Ábyrgðarmenn innkaupa 90. gr.

10 daga biðtími 76. gr.

Ákvæði um miðlægar innkaupastofnanir t.d. Ríkiskaup 1. gr.

Gagnvirk innkaupakerfi (dynamic purchasing system) 35. gr.

Rafræn uppboð (e-auctions) 70. gr.

Skýringar vegna umhverfissjónarmiða og félagslegra 18. gr.

Tilgangur EES tilskipananna Innri markaður í áföngum fyrir 31. Des. 1992

Frjálsir vöruflutningar

Frjálsir flæði vinnuafls

Frjáls þjónustustarfsemi

Frjálsir fjármagnsflutningar

Jafnræði

Gegnsæi

Meðalhóf

EES tilskipanir

Tvær nýjar tilskipanir í stað eldri:

18/2004 vörukaup, þjónustukaup og verksamningar

17/2004 veitustofnanir

Tilskipanir tóku gildi í janúar 2007

Útboðsreglur Lög um opinber innkaup

Tilskipanir EES

Lög um framkvæmd útboða

Lög um lausafjárkaup

Samningalög

Samkeppnislög

Gildissvið

Gildissvið og skilgreiningar

öll innkaup á vegum ríkis og sveitarfélaga

fyrirtæki og stofnanir í eigu ríkis og sveitarfélaga

opinber félög og sjálfseignastofnanir: opinber styrkur undir stjórn eða eftirliti hins opinbera stjórn skipuð af ríki eða sveitarfélagi að meirihluta einkaleyfi eða sérleyfi

Samkeppni undanþegin

Útboðsskylda Undir og yfir EES viðmiðunum.

Sveitarfélög yfir viðmiðun EES, en ríki, bæði undir og yfir viðmiðunarmörkum.

Innlendar viðmiðanir Það sem bjóða skal út:

– Vörukaup yfir 5.000.000 kr.– Þjónusta og framkvæmdir yfir 10.000.000 .– Upphæðum breytt með auglýsingu

Meginregla: að nota útboðsformið

Í öllum tilfellum: gæta hagkvæmni og gera verðsamanburð

Útboð á EES

Lög/Tilskipanir ESB Gildissvið Gildir um

Opinber innkaup Ríkisstofnanir kr. 11.690.00o,- Vörur og þjónustuSveitarfélög kr. 17.980.000,- Vörur og þjónustuRíki og sveitarf. kr. 63.870.000,- Kynningaraugl. v/stórinnk.

Byggingaframkvæmdir Ríki og sveitarf. kr. 449.490.000,- Byggingar og aðrar framkvæmdir

Hvenær ber að bjóða út Kostnaðarmat

– allur kostnaður nema vsk– regluleg vörukaup miðað við 12 mánuði– meira en 1 ár = allt samningstímabilið– ótímabundinn samningur = 4 ár

Óheimilt að skipta innkaupum til að komast hjá útboði

Jafnræði bjóðenda14. gr.

Við opinber innkaup skal gæta jafnræðis bjóðenda

Ráðgjafar sem aðstoða við undirbúning útboðs

Skoða hvert tilvik fyrir sig

Til hvaða samninga taka lögin Kaup á vörum, þjónustu og verkum

Kaup, leiga eða fjármögnun á vörum með eða án kaupréttar

Til þjónustusamninga teljast samningar sem ekki eru samningar um vöru- eða verkkaup

Verksamningar, samningar um framkvæmd eða framkvæmd og hönnum á þeim verkum sem greinir í II. viðauka laganna eða verkum þar sem stefnt er að byggingu mannvirkis

Sérleyfissamningar um verk teljast verksamningar

Um útboð þjónustuverkefna

Viðhald og viðgerðir Landflutninga, farþega og fraktflutninga með

flugi Póstdreifing Fjarskipti Tryggingar, fjármálaþjónusta Tölvuþjónusta og skyld þjonusta Reikningshald endurskoðun og bókfærsla

Markaðs- og skoðanakannanir Ráðgjafastarfsemi Arkítekta, verkfræði og tæknileg starfsemi Auglýsingaþjónusta Ræstinga- og eignaumsýsla Útgáfu- og prentþjónusta Klóakhreinsun og sorphirða

Tilgangurinn er að opna markaðinn og að opinberir aðilar skulu bjóða útstærri þjónustuverkefni á útboðsmarkaði evrópska efnahagssvæðisins. Ekki tekur þetta samkomulag til allar þjónustuverkefna;þeim er skipt í A flokk og B Flokk Í A flokki, þar sem samningur er yfir kr. 11.690.000,-(ríki), kr. 17.980.000,- (sveitarfélög) skal bjóða út eftirtalda þjónustu

En það er ekki nóg að tilkynna útboð, sem eru þegar ákveðin það þarf einnig að tilkynna í ársbyrjun áform um innkaup sem ætla má að séu yfir kr. 63.870.000,- og eru áformuð á árinu. Þessi áform á að auglýsa í EB útboðstíðindum.

Um útboð þjónustuverkefnaB. Flokkur þjónustu 17 Hótel- og veitingahúsarekstur 18 Járnbrautarflutningar 19 Flutningar á sjó og vatnaleiðum 20 Stuðnings- og stoðþjónusta í tengslum við flutninga 21 Lögfræðiþjónusta 22 Vinnumiðlun og ráðningarþjónusta (1) 23 Rannsóknir og öryggisþjónusta, að frátöldum. Brynvörðum

bifreiðum 24 Menntun og starfsmenntun 25 Heilbrigðisþjónusta og félagsþjónusta 26 Tómstunda-, menningar- ogíþróttastarfsemi 27 Önnur þjónusta (2)

– (1) Að frátöldum ráðningarsamningum.– (2) Að frátöldum samningum um kaup, þróun, framleiðslu eða

samframleiðslu á dagskrárefni af hálfu útvarpsrekenda og samningum um útsendingartíma.

Undanþága frá útboði EES-svæðinu

Verk, fjárhæð einstakra hluta innan við eur. 1.000.000,- án vsk., svo fremi hlutirnir fari ekki yfir 20 % af heildarfjárhæð allra verkhluta

Þjónusta , sömu skilyrði upphæð eur. 80.000,-

Samningar undanskildir lögunum Þjónustusamningar sem gerðir eru við aðila sem ekki eru sjálfir

kaupendur á grundvelli einkaréttar sem þeir njóta samkvæmt lögunum eða stjórnvaldsfyrirmælum

Lýstir leynilegir, sérstökum öryggis ráðstöfunum eða hagsmunir ríksins

Lúta öðrum reglum en reglum um opinber innkaup á grundvelli milliríkjasamnings við ríki utan EES-svæðis

Milliríkjasamningur um herlið

Sérstakar reglur alþjóða stofnana

Fjarskiptaþjónusta 8. gr.Fellur nú undir A-þjónustuflokk og er þar afleiðandi útboðsskyld

Ástæða: Hér er um samkeppnismarkað að ræðavarðandi framboð á þessari þjónustu

Þegar kaupa skal inn Athuga hvort rammasamningur er í gildi, ef ekki þá athuga

útboðsskyldu

Stofnunum er skylt að beina sínu viðskiptum til þeirra birgja sem eru aðilar að rammasamningum

Auglýsingar

Undir viðmiðunarmörkum, auglýsist innanlands

Yfir viðmiðunarmörkum auglýsist á EES-svæðinu-SIMAP

Upplýsingaskrá kaupenda (Buyer Profiles) 35. gr. tilskipunar

Heimasíður innkaupaaðila (t.d heimasíða Ríkiskaupa) sem veita seljendum upplýsingar um t.d.:

- Kynningarauglýsingar (stytta útboðstíma)

- Afrit af öllum útboðsauglýsingum sendist ESA

- Útboðsgögn og frekari upplýsingar

- Fyrirhuguð útboð

- Upplýsingar um útboðsferli

- Heimilisföng og ýmsar aðrar upplýsingar

Útboðsaðferðir almennt útboð

lokað útboð (forvalsskylt)

lokað hraðútboð (forvalsskylt)

samningskaup (undantekning)

Forval

Fyrirspurn

rammasamningur

Almennt útboð

Útboð þar sem ótilteknum fjölda er með auglýsingu gefinn kostur á að gera tilboð.

Lokað útboð

Útboð þar sem tilteknum aðilum er einum gefin kostur á að gera tilboð

Forval Aðferð við val á þátttakendum í lokuðu útboði eða

samningskaupum

Ávalt skal viðhafa forval

Hraðútboð Undantekning, ef eitthvað kemur upp sem ekki varðar

kaupanda

T.d. Náttúruhamfarir

Ekki ef hann áttar sig of seint á þörf

Samningskaup Þegar kaupandi ræðir við seljendur samkvæmt fyrir fram

ákveðnu ferli, sem þeim hefur verið kynnt, og semur við einn eða fleiri þeirra

– Samningskaup að undangenginni birtingu útboðsauglýsingar.

– Samningskaup án birtingar útboðsauglýsingar.

Rammasamningar 34. gr. Nýtt ákvæði um rammasamninga

Áður var byggt á dómi

4 ár hámarks tími

Mögulegur lengri tími, varðar efni samningsins

Rammasamningar

Samningur við einn eða fleiri bjóðendur, þar sem magn og umfang samnings er að meira eða minna leyti ótilgreint, en kaupendur einn eða fleiri, skuldbinda sig til að kaupa af þeim þá vöru, þjónustu eða verk, sem samningurinn kveður á um.

Hægt að segja sig frá rammasamningi

Rammasamningur uppfyllir útboðsskyldu

Ekki heimilt að bjóða út vöru ef kaupandi er aðili að rammasamningi

Samingstími venjulega 2 ár með heimild til framlengingar tvisvar, eitt ár í senn

Rammasamningar Samræming innkaupa ríkisins

Meira magn-hagkvæmari innnkaup

Útboðsskilda skv. EES samningi

Vinnusparnaður f. Innkaupafólk

Stöðugt samband við innkaupafólk

Áskriftargjöld

Þóknun Ríkiaskaupa 1.5 % af veltu

Rammasamningar Ef rammasamningur gerður við fleiri en eitt fyrirtæki skulu

rammasamningshafar vera a.m.k. þrír, enda séu í fyrir hendi nægilega mörg fyrirtæki í rammasamningsútboði sem fullnægja hæfisskilyrðum og/eða tilboð sem fullnægja skilmálum rammasamningsútboðsins

Heimilt að gera einstaka samninga á grundvelli rammasamnings við þau fyrirtæki sem eru aðilar rammasamnings

Einstakir samningar á grundvelli rammasamninga við fleiri fyrirtæki

Ef skilmálar rammasamnings eru að einhverju leyti óákveðnir er heimilt að láta fara fram samkeppni á milli rammasamningshafa, eftir atvikum eftir að skilmálar eða tæknilegar kröfur hafa verið skýrð nánar, eftir edtirfarandi reglum:

– Skrifleg samkeppni– Tiboðsfrestur nægjanlega langur– Tilboð skrifleg og efni þeirra trúnaðarmál þar til

tilboðsfrestur rennur út– Valið á milli tilboða á grundvelli valforsendna sem fram

hafa komið í skilmálum rammasamnings

Örútboð 34. gr. Innkaupaferli þar sem kaupandi leitar, með hæfilegum

fyrirvara, skriflegra tilboða meðal tiltekinna rammasamningshafa um skilmála sem ekki hefur verið mælt fyrir um í viðkomandi rammasamningi og lýkur jafnan með samningi við þann bjóðanda sem leggur fram besta tilboðið á grundvelli þeirra valforsendna sem fram koma í útboðsskilmálum rammasamningsins.

Einstakir samningar á grundvelli rammasamninga við eitt fyrirtæki

Einstakir samningar rúmast innan skilmála ramasamningasins. Heimilt að ráðfæra sig skriflega við rammasamningshafa og

óska eftir viðbótum við tilboð hans ef það er nauðsynlegt.

Tveggja þrepa útboð

2 umslög a) lausnb) verð

Auglýsing tilboða Útboð skulu auglýst með áberandi hætti þannig að allir

mögulegir bjóðendur viðkomandi vöru, þjónustu eða verks eigi kost á að taka þátt í útboði

Í auglýsingu eiga að koma fram það miklar upplýsingar að bjóðendur geti tekið afstöðu til hvort þeir hyggjast taka þátt í útboði

Yfir viðmiðunarmörkum þá auglýst í Simap

Aðrar upplýsingar t.d. hvar gögn liggja frammi ofl.

TilboðstímiAlmennt útboð Ísland

Lokað hraðútboð Ísland

Kynningarauglýsing

Lokað útboð EES

Lokað hraðútboð EES

Lokað útboð Ísland

Almanaksdagar

Almennt útboð EES

Tilboðstími 40 d.

Tilboðstími 15 d.

Tilboðstími 7 Forval 10 d.

Forval 15 d.Forval 37 d.

Tilboðstími 52 d.

7710 15 20 25 5237

Forval 15 d. Tilboðstími 10

Forval 15 d. Tilboðstími 10 d.

Tilboðstími 22 dagar (36)

Tilboðstími 7 d.Hraðútboð

Frestir og útreikningur fresta Skal miða við umfang útboðs

Frestur reiknast frá deginum eftir að útboð er auglýst og til og með opnunardegi

Á EES reiknast frá dagsetninu tilkynningar

Ekki má auglýsa innan lands fyrr en tilkynning hefur verið send SIMAP

Stytting tilboðstíma5. og 6. mgr. 38 gr. tilskipun 2004/18

Hægt verður að stytta tilboðstíma á EES útboðum með notkun rafrænnar tækni

Rafræn samskipti: Auglýsing - 7 daga stytting í alm útboð, forval, samningskaupum og samkeppnisviðræðum

Ef kynningarauglýsing er notuð styttist tilboðsfrestur í alm. útboði um 7 daga til viðbótar

Rafræn gögn - 5 daga stytting

Alm. útboð og skilaf. í lokuðu útb.

Útboðsferlið

Þörf Kaupskilgreind

Útboðauglýst

Gögn afhentTilboðstími

Tilboðopnuð

Mat tilboðaSamningsgerð

Viðskiptihefjast

Bundið í lögum Leit að hagkvæmni Pólitík

Útboðsferlið

Þörf Kaupskilgreind

Útboðauglýst

Gögn afhentTilboðstími

Tilboðopnuð

Mat tilboðaSamningsgerð

Viðskiptihefjast

ÞarfagreiningRáðgjöf ?

Kostnaðar-áætlun

Fjárlaga-heimildir

Drög að verk- og tímaáætlun

TímamörkEigið vinnuframlag kaupanda

Útboðsferlið

Þörf Kaupskilgreind

Útboðauglýst

Gögn afhentTilboðstími

Tilboðopnuð

Mat tilboðaSamningsgerð

Viðskiptihefjast

Dagsetningar ákveðnar

Auglýst á EES

Auglýst innanlands

Opnun tilboðaFyrirspurnir og svör

Útboðsferlið

ÚTBOÐSGÖGNútboðstæknileg atriðiþarfa- eða kröfulýsinglög, reglur og staðlar

tilboðsblöð

Þörf Kaupskilgreind

Útboðauglýst

Gögn afhentTilboðstími

Tilboðopnuð

Mat tilboðaSamningsgerð

Viðskiptihefjast

Frágangur útboðsgagna

Breytingar á útboðsgögnum á tilboðstímaKynningarfundur

top related