lög og réttur

Post on 18-Mar-2016

83 Views

Category:

Documents

5 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

Lög og réttur. Lögfræði. Fræðigreinin Skipting Hugtakanotkun. Lög og réttur. Hugtakið lög Hugtakið réttur Lög, skráð/óskráð Réttindi Heiti á fræðigreinum Dómstóll. Fræðikerfi lögfræðinnar. Þjóðarréttur Allsherjarréttur Opinber réttur Einkamálaréttur. Réttarheimildir. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Lög og réttur

Lögfræði Fræðigreinin Skipting Hugtakanotkun

Lög og réttur Hugtakið lög Hugtakið réttur

– Lög, skráð/óskráð– Réttindi – Heiti á fræðigreinum– Dómstóll

Fræðikerfi lögfræðinnar Þjóðarréttur Allsherjarréttur

– Opinber réttur– Einkamálaréttur

Réttarheimildir Ágreiningur um málefni og réttarstöðu Hlutverk dómara Réttarheimildir Skilgreining á hugtakinu réttarheimild

Réttarheimildir Sett lög

– Stjórnskipunarlög– Almenn lög– Bráðabirgðalög

Venja Fordæmi Lögjöfnun Eðli máls Meginreglur laga

Sett lög Hvað eru sett lög? Hverjir setja lögin? Í hvað skiptast sett lög

– Stjórnskipunarlög– Almenn lög– Bráðabirgðalög

Stjórnskipunarlög = stjórnarskrá Mikilvægi stjórnarskrárinnar Meðferð frumvarps til breytingar á

stjórnskipunarlögum www.althingi.is/vefur/lagasafn.html

Almenn lög Hverjir setja almenn lög Hvernig eru almenn lög sett? Hlutverk fastanefnda alþings við

lagasetningu Gildisskilyrði – undirritun

Reglugerðir og stjórnvaldsfyrirmæli Reglugerðir Samþykktir Tilskipanir Reglur Auglýsingar http://www.logbirtingablad.is/servlet/logbirt

ing/listi/1/87

Bráðabirgðalög Hvenær eru þau sett? Hver setur þau? Skilyrði fyrir setningu þeirra

– Þinghlé– Brýn nauðsyn– Stjórnarskrá

Meðferð bráðabirgðafrumvarps Leggja strax fyrir Alþingi Sex vikur frá setningardegi >> lög eða >> falla úr gildi

Skilgreining á bráðabirgðalögum

Bráðabirgðalög eru lög sem forseti Íslands gefur út milli þinga þegar brýna nauðsyn ber til.

Réttarvenja Mat dómstóla Aldur venjunnar Afstaða almennings til hennar Efni hennar Dómar hæstaréttar Venja >> lög

Skilgreining á venju

réttarvenja byggist á því að menn hafa um langt skeið hagað sér með tilteknum hætti, vegna þess að þeir hafa talið sér það heimilt eða skylt.

Fordæmi Hlutverk dómara og dómstóla Réttarmótandi hlutverk þeirra Skilgreining hugtaksins

Skilgreining á fordæmi

Með hugtakinu fordæmi er átt við að dómsúrlausn hafi gengið um tiltekið réttaratriði sem er ólögfest og hún sé síðan notuð sem fyrirmynd í síðara dómsmáli

Dómar hæstaréttarVsDómar héraðsdóms

Lögjöfnun skilgreining

Lögjöfnun er fólgin í því að beita settu lagaákvæði um ólögákveðið atriði sem er eðlisskylt því sem rúmast innan setta lagaákvæðisins.

Lögjöfnun Notað ef ekki er til:

– Réttarregla– Réttarvenja

Skilyrði til beitingar lögjöfnunar Ólögákveðið atriði Önnur réttarheimild nær ekki yfir það Í höndum dómara – ath. skyldu dómara Lög banna lögjöfnun Dæmi: dómur um grunnreglur

þagnarverndar einkalífs

Eðli máls skilgreining Þá leysir dómarinn úr ágreiningsefni eftir

því sem hann telur skynsamlegast, réttlátast og eðlilegast eftir öllum málavöxtum.

Dæmi: réttur óskilgetins barns til meðlags – byggt á eðli máls

Meginreglur laga og eðli máls Meginreglur laga – skilgreining

Dómari reynir að lesa úr tilteknum lagabálki ákveðna stefnumörkun eða vilja löggjafans og finna þannig út grundvallarreglu

Eðli máls >> sanngirni og réttlætiskennd dómara

Meginreglur laga >> tengjast settum lagareglum

Lögskýringar Lögskýringargögn:

– Frumvarp til laga– Greinargerð með frumvörpum– Umræður á alþingi– Umræður í nefndum á alþingi– Kenningar fræðimanna

Lögskýringar Almenn lögskýring

– Það sem stendur skrifað er túlkað eftir orðanna hljóðan

Þrengjandi lögskýring– Efnislegt inntak orðsins túlkað þrengra en orð

þess benda til Rýmkandi lögskýring

– Það sem stendur skrifað er túlkað rýmra en orð þess benda til

Gagnályktun– Lagaákvæði skýrt þannig að það sem ekki er

talið upp í ákvæðinu, fellur utan þess.

Birting laga Grundvallarregla lýðræðisins Stjórnartíðindi Lögbirtingarblaðið

Ef lög ekki réttilega birt >> lög ekki gildandi

top related