okkar mál í fellahverfi - nóvember 2013

Post on 07-Jul-2015

1.859 Views

Category:

Education

1 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

Kynning á Okkar máls verkefninu fyrir SFS - 28. nóvember 2013

TRANSCRIPT

28. nóvember 2013

Ester Helga Líneyjardóttir, Fellaskóla Guðrún Finnsdóttir, ÖspSigurlaug Vigdís Einarsdóttir og Halldóra B. Gunnlaugsdóttir, HoltiÞorbjörg St. Þorsteinsdóttir, Þjónustumiðstöð Breiðholts

• 5 ára þróunarverkefni í Fellahverfi

• Rétt að byrja - en sjáum árangur

• www.tungumalatorg.is/okkarmal

Leiðarljós

Markmið að auka samstarf skóla í Fellahverfi og stofnana í Breiðholti með það að leiðarljósi að efla félagslegan jöfnuð, námsárangur og vellíðan barna í hverfinu

Samstarfsaðilar

• Fellaskóli

• Leikskólinn Holt

• Leikskólinn Ösp

• Menntavísindasvið HÍ

• Skóla- og frístundasvið Reykjavíkur

• Þjónustumiðstöð Breiðholts

- Starfi og reynslu fjölmargra aðila í Breiðholti

- Samþykkt Borgarráðs um aukið samstarf í skóla- og frístundastarfi í Efra-Breiðholti

- Tillögum starfshóps um aukið samstarf leikskóla og grunnskóla um eflingu málþroska og læsis

- Lögum og aðalnámskrár leik- og grunnskóla, íslenskri málstefnu og stefnumótun í málefnum innflytjenda

Verkefni byggt á:

Samstarfsaðilar mótuðu verkefnið í ágúst 2012

Stýrihópur, verkefnastjórar og starfsmenn hafa unnið vel saman

Haldinn var stór sameiginlegur starfsdagur í janúar 2013

Samstarf leik- og grunnskóla hefur þróast

Höfum sótt ýmis námskeið, m.a. spjaldtölvunámskeið

Unnið er markvisst með mál og læsi

Unnið með spjaldtölvur

Ný útfærsla frístundastarfs hefur haft áhrif

1, 2 og Fellaskóli

• Samþætt skóla- og frístundastarf í 1. og 2. bekk.

• Heildstæður skóladagur frá kl. 8.20-15.40, frístundastarf foreldrum að kostnaðarlausu.

• Megináhersla á mál og læsi og félagsfærni.

Leikskólabörn útskrifuðust í skólasem var kynntur í leiðinni

Foreldrar hafa verið virkjaðir og boðnir velkomnir

Stóra leikskóladeginum – í júní 2013

Starfsemi og verkefnið kynnt

Vefur, veggspjald, Dropbox og Facebook hóparwww.tungumalatorg.is/okkarmal

Samstarfsáætlun 2013-2014

Tímarammi 2013-2014

Ferli og form fyrir skil milli skólastiga

Samstarf leik- og grunnskóla

Áskoranir í smiðjum Fellaskóla

Söngbækur sóttar

Tveir elstu árgangar skólans fara vikulega í íþróttasal Fellaskóla en við bjóðum líka uppá markvissa hreyfingu í svæðisflæði

Ösp, Holt og Fellaskóli koma saman á degi íslenskrar tungu

Einingakubbar og holukubbar Leir og listsköpun

Tölvur og iPad

Svæðisflæði

Útisvæði og leikið með sand inni

Byggir m.a á meginmarkmiðum “Okkar máls” sem eru: • Fjölbreyttar kennsluaðferðir• Jöfn tækifæri barna til náms• Fagleg vinnubrögð

Við viljum við að börnin hafi áhrif á sitt nám og í svæðisflæði fá börn tækifæri til þess

Dæmi um viðfangsefni:

Fjölbreytt spil er góð leið til málörvunar og reynt að tengja við orðflokk sem er í brennidepli hverju sinni

Hópastarf

Bækur er eitt besta kennslutækið í málörvun barna. Þessi hópur barna las og skoðaði bók um líkamann og byggðu síðan

manneskju úr einingakubbum

Uppgötvun: “Sjáðu hausinn er harður, prufaðu líka Guðrún”

Fleiri fjölbreyttar leiðir í málörvun ORÐASPJALL- aðferð til að efla orðaforða og hlustunarskilning barna

• Bókin valin sem tengist orðflokki• Lykilorð valin úr sögunni - leikið sér með þau á fjölbreyttan hátt og þau sett í mismunandi samhengi

Lærum og leikum með hljóðin – Aðferð til að æfa hljóðmyndun, leika sér með orð og auka

orðaforða

Við viljum nota bækur/sögur sem leiðarljós í öllu okkar starfi

• Þemakassar

• Söguskjóður

• Heimalánspokar

Bókaverkefni - þemakassar

Litir og form Dýrin í Afríku

Tilfinningar LeikskólalífiðSkrímsli

Dýr

• Bók valin og bókakassi með efni tengdu bókinni útbúinn

• Hver deild vinnur á sinn hátt með kassann í 4-6 vikur

Bókaverkefni Svipmyndir úr kennslunni

iPad-spjaldtölvur

• Í apríl keyptum við nokkrar spjaldtölvur

• Byrjuðum strax að æfa okkur á þær

• Börnin tóku þessum tækjum opnum örmum og eru ótrúlega fær í nota spjaldtölvurnar

• Þau hópast saman þegar spjaldtölvarn er sett á borðið, skiptast á og spjalla saman þannig að tækin hafa góð áhrif á samskipti og mál

iPad-spjaldtölvur

• Starfsfólkið er áhugasamt og sótti frábært námskeið sem veitti fólki enn meira öryggi og jók enn frekar áhugann

• Í vetur er vinnan með spjaldtölvurnar enn markvissari þar sem við notum þær að mestu í tengslum við málörvun og læsi og í samstarfi við aðra skóla

Smiðja í 2. bekk

• Kennarar í 1. bekk kynntu KPALS og sögðu frá starfinu

• Kennarar í 2. bekk kynntu byrjendalæsi

• Hanna þroskaþjálfi kynnti Stig af stigi

• Kristín og Þorbjörg sögðu frá iPad kennslu í 2. bekk

• Góðar umræður og ýmsar hagnýtar hugmyndir

Vinnufundur í nóvember 2013

Gerjunin í Breiðholti er hvetjandi

Fjölbreytt aðkoma MVS-HÍ

Rannsóknarstofa um þroska, mál og læsi

Menntasmiðja

Rannsakendur og rannsóknarstofur

Nemar

Hvatningarverðlaun 2013

Styrkur sumar 2012 Styrkur vor 2013

Mikilvægur stuðningur

• Á fyrsta starfsári Okkar máls verkefnisins hefur náðst að leiða saman aðila, vinna með viðhorf og væntingar til samskipta og skipuleggja fræðslu er tengist menningu, máli og læsi.

• Á þessu skólaári verður unnið áfram að þeim fjölmörgu og mikilvægu viðfangs-efnum sem liggja fyrir í anda markmiða verkefnisins og verkáætlana.

www.tungumalatorg.is/okkarmal

top related