ÍbÚakÖnnun oktÓber 2013 - vestfjarðastofa1998-2013 - sveitarfélagaskipan 1. janúar 2014 eru...

71
VESTFIRÐIR ÍBÚAKÖNNUN OKTÓBER 2013 UNNIÐ AF ATVINNUÞRÓUNARFÉLAGI VESTFJARÐA

Upload: others

Post on 16-Feb-2021

0 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

  • VESTFIRÐIR ÍBÚAKÖNNUN OKTÓBER 2013

    UNNIÐ AF ATVINNUÞRÓUNARFÉLAGI VESTFJARÐA

  • 1

    Efnisyfirlit

    Samantekt ............................................................................................................................................... 4

    Skipting svæða ..................................................................................................................................... 6

    ............................................................................................................................................................. 6

    Lýsing á rannsókn ................................................................................................................................ 6

    Þátttakendur í könnuninni .................................................................................................................. 6

    Aðferð og gögn .................................................................................................................................... 7

    Búseta ...................................................................................................................................................... 9

    Í hvaða sveitarfélagi býrðu? ................................................................................................................ 9

    Kynjahlutfall svarenda ....................................................................................................................... 10

    Kynjahlutfall eftir búsetu ................................................................................................................... 10

    Hvert er fæðingarland þitt? ............................................................................................................... 11

    Hvert er fæðingarland þitt/kynjaskipting ? ....................................................................................... 11

    Hvenær ertu fædd/ur, kynjaskipting? ............................................................................................... 12

    Hvenær ertu fædd/ur búseta? .......................................................................................................... 12

    Hver er hjúskaparstaða þín? .............................................................................................................. 13

    Brottflutningur....................................................................................................................................... 14

    Finnst þér líklegt að þú eigir eftir að flytja búferlum frá Vestfjörðum á næstu tveimur árum? ....... 15

    Finnst þér líklegt eða ólíklegt að þú eigir eftir að flytja búferlum til annars sveitarfélags á

    Vestfjörðum á næstu tveimur árum? ................................................................................................ 16

    Menntamál ............................................................................................................................................ 17

    Fjöldi barna/menntunarstig byggðarlag ............................................................................................ 18

    Menntunarstig barna heildarfjöldi á Vestfjörðum ............................................................................ 18

    Námsmöguleikar á framhaldsskólastigi á Vestfjörðum ..................................................................... 19

    Námsmöguleikar sveitafélög ............................................................................................................. 19

    Námsmöguleikar á Háskólastigi, Vestfirðir (kyn) .............................................................................. 20

    Gæði leikskóla ................................................................................................................................... 21

    Gæði grunnskóla................................................................................................................................ 22

    Gæði framhaldsskóla ......................................................................................................................... 23

    Hvaða námi hefur þú lokið? .............................................................................................................. 24

    Hefur þú öðlast meistararéttindi? ..................................................................................................... 25

    Hvar myndir þú flokka menntun þína miðað við almenna skólakerfið á Íslandi? ............................. 26

    Hefur þú sótt eða varið tíma í sí-endurmenntun, t.d. í formi námskeiða, fyrirlestra, formlegs náms,

    o.s.frv. á síðastliðnum tveimur árum? .............................................................................................. 27

  • 2

    Atvinnumál ............................................................................................................................................ 28

    Hver er staða þín á vinnumarkaði? ................................................................................................... 29

    Á hvaða bili er starfsmannafjöldi þar sem þú starfar? ...................................................................... 30

    Atvinnuöryggi .................................................................................................................................... 31

    Möguleikar á eigin rekstri? ................................................................................................................ 32

    Lífsgæði.................................................................................................................................................. 33

    Telur þú almennt séð, það vera gott eða slæmt að búa á Vestfjörðum? ......................................... 34

    Gott mannlíf ...................................................................................................................................... 35

    Tækifæri til afþreyingar ..................................................................................................................... 36

    Tækifæri til íþrótta ............................................................................................................................ 37

    Tækifæri til íþrótta/tómstundaiðkunar ............................................................................................. 38

    Nálægð við fjölbreytta náttúru .......................................................................................................... 39

    Friðsælda ........................................................................................................................................... 40

    Almennt öryggi .................................................................................................................................. 41

    Menningarlíf ...................................................................................................................................... 42

    Skipulagsmál .......................................................................................................................................... 43

    Húsnæðismál ......................................................................................................................................... 44

    Framboð á húsnæði til kaups ............................................................................................................ 44

    Framboð á húsnæði til leigu .............................................................................................................. 45

    Samgöngumál ........................................................................................................................................ 46

    Vegakerfi............................................................................................................................................ 47

    Almenningssamgöngur ...................................................................................................................... 48

    Greið bílaumferð ............................................................................................................................... 49

    Umferðaröryggi ................................................................................................................................. 50

    Þjónusta ................................................................................................................................................. 51

    Þjónusta við aldraða .......................................................................................................................... 52

    Þjónusta við fatlaða ........................................................................................................................... 53

    Þjónusta við atvinnulausa.................................................................................................................. 54

    Þjónusta við fólk af erlendum uppruna ............................................................................................. 55

    Þjónusta við barnafólk ....................................................................................................................... 56

    Gæði heilsugæslu/sjúkrastofnana ..................................................................................................... 57

    Gæði unglingastarfs ........................................................................................................................... 58

    Vöruverð ............................................................................................................................................ 59

    Vöruúrval/þjónustuúrval ................................................................................................................... 60

  • 3

    Hefur þú nýtt þér þjónustu Atvinnuþróunarfélags Vestjarða í formi rekstrarráðgjafar eða annarra

    ráðgjafar síðastliðin tvö ár? ............................................................................................................... 61

    Fjarskipti ................................................................................................................................................ 62

    Farsímasamband ............................................................................................................................... 62

    Nettenging ......................................................................................................................................... 63

    Fjárhagur ............................................................................................................................................... 64

    Hverjar eru heildartekjur þínar fyrir skatta á mánuði? ..................................................................... 64

    Hefur þú leitað þér fjárhagslegrar aðstoðar síðastliðin tvö ár? ........................................................ 65

    Ef nei hefur þú hugsað þér að leita fjárhagslegrar aðstoðar síðastliðin tvö ár? ............................... 65

    Ertu í vanskilum? ............................................................................................................................... 66

    Launatekjur ........................................................................................................................................ 67

    Framfærslukostnaður ........................................................................................................................ 68

    Aðstoð við fólk í fjárhagsvanda ......................................................................................................... 69

    Lokaorð .................................................................................................................................................. 70

  • 4

    Samantekt

    Á síðustu tíu árum hefur á Vestfjörðum farið fram nokkuð samfelld vinna er hefur tekið til

    mótunar framtíðarstefnu fjórðungsins, greining tækifæra, styrkleika, veikleika og ógnanna og

    eftirfylgni með verkefnum. Tilgreina má þrjú afmörkuð verkefni á þessu tímabili;

    Byggðaáætlun Vestfjarða og Vaxtarsamning Vestfjarða (2003-2005), Vestfjarðanefnd (2007-

    2008) og nú síðast Ísland 2020 er síðar varð Sóknaráætlun 2020 (2010-2012). Í framhaldi af

    Sóknaráætlun 2020 var unnið að Sóknaráætlun landshluta þar sem m.a. Sóknaráætlun

    Vestfjarða er hluti af. Hér hefur því byggst upp veruleg þekking og reynsla í málefnum

    Vestfjarða með víðtækri aðkomu íbúa, sveitarfélaga og atvinnulífs.

    Á grunni þess var Atvinnuþróunarfélagi Vestfjarða falið, af Fjórðungssambandi Vestfirðinga

    það verkefni að framkvæma fjórar nýjar greiningar á Vestfjörðum. Svæðisbundin gögn um

    atvinnulíf og búsetuskilyrði á Vestfjörðum eru af afar skornum skammti. Þetta þarf að laga

    með markvissum greiningum og rannsóknum, sem þarf að birta miðlægt fyrir þá sem starfa á

    því sviði að auka velferð Vestfirðinga og ekki síður fyrir áhugamenn um styrkingu atvinnulífs

    og samfélaga á Vestfjörðum. Markmið þeirra er m.a. að varpa ljósi á vestfirska hagkerfið og

    lífsgæðin á Vestfjörðum og einnig að leiða til nákvæmari og upplýstari umræðu. Til að hægt

    sé að vinna markvisst í almannatengslum fjórðungsins þurfa að vera til gögn og greiningar

    sem styðja málflutning Vestfirðinga um þann byggðavanda sem er viðvarandi á svæðinu. Hér

    þarf að leggja áherslu á mikilvægi vestfirska hagkerfisins fyrir þjóðarbúið ásamt því að sýna

    fram á þau lífsgæði sem Vestfirðingar hafa. Einnig hvaða kosti fjórðungurinn hefur upp á að

    bjóða fyrir þá sem vilja starfa eða skapa sér tækifæri á Vestfjörðum í framtíðinni. Íbúakönnun

    þessi er því einn hluti af þeirri viðvarandi vinnu sem snýr að Sóknaráætlun Vestfjarða.

    Taka skal fram að íbúakönnun þessi var öll á íslensku, ekki voru lögð fram gögn á erlendu

    tungumáli þrátt fyrir þessa framsetningu var þátttaka erlendra ríkisborgara um 4%.

    Samkvæmt mannfjöldaþróun á Vestfjörðum sl. 15 ár byggt á hagtölum Hagstofu Íslands frá

    2013 eru erlendir ríkisborgarar um 9% af íbúafjölda á Vestfjörðum. Æskilegt hefði verið að

    mati skýrsluhöfunda að þátttaka þessa hóps hefði verið meiri, lágt hlutfall þátttöku í

    könnuninni gefur því takmarkaðar niðurstöður á viðhorfum þeirra. Því telja skýrsluhöfundar

    að framkvæmd verði sérstök sambærileg könnun í framhaldi af þessari hjá erlendum

    ríkisborgurum á Vestfjörðum.

    Eins og kemur fram hér að ofan er þessi könnun ein af fjórum greiningum á hagkerfi og

    lífsgæðum á Vestfjörðum; í þessari greiningu voru eftirfarandi þættir sem höfundar vilja

    vekja athygli á.

    Samkvæmt stöðugreiningu Byggðastofnunar vegna Sóknaráætlunar Vestfjarða frá

    desember 2012 hefur Vestfirðingum í öllum aldurhópum undir fimmtugu fækkað frá

    1998 og aldurshóparnir yfir fimmtugu hafa stækkað. Þetta virðist vera sambærileg

    tilhneiging og gætir í öðrum landshlutum, nema á áhrifasvæði höfuðborgarinnar, að

    hinn virki aldurshópur í atvinnulífi og barneignum fer minnkandi, og það hefur verið

    túlkað sem merki um stöðnun. Í þessari könnun var fjölmennasta aldursbilið frá 35

  • 5

    ára til 74 ára og voru karlmenn í meirihluta eða um 90% og var helmingur þeirra 54

    ára og eldri. Þá má draga fram þá ályktun af könnuninni að lífaldur á vinnumarkaði sé

    að meðaltali hár og hlutur 34 ára yngri sé lágur.

    Samkvæmt könnunni hafa 22% kvenna lokið grunnháskólaprófi en 10% karla. Þrátt

    fyrir það eru heildarlaun kvenna um 63% lægri en karla. Ekki var spurt hvaða

    háskólapróf þetta eru, ein skýring sem getur útskýrt þennan mun er að meirihluti

    kvenna sé með háskólapróf í grunnskólakennslu þar sem laun eru almennt lægri en

    hjá einkareknum fyrirtækjum. Draga má þá ályktun að karlar séu í meirihluta í

    stjórnunarstöðum sem krefjast háskólamenntunar hjá einkareknum fyrirtækjum þar

    sem laun eru hærri. Þessar niðurstöður geta því verið fráhrindandi fyrir

    langskólagengnar konur þegar kemur að vali til búsetu. Er það mat skýrsluhöfunda

    að kanna þurfi nánar menntunarstöðu innan fjórðungsins svo hægt sé að fá skýrari

    mynd af skiptingu stöðugilda milli atvinnugreina og milli opinberra aðila og

    einkaaðila.

    Meðal þeirra jákvæðu þátta sem vöktu athygli skýrsluhöfunda er jákvæð afstaða íbúa

    til umhverfi Vestfjarða þá sérstaklega fjölbreyttrar náttúru og friðsældar. Auk þess

    var mikill meirihluti ánægður með menningarlíf, íþrótta-og tómstundastarf einnig

    framboð á afþreyingu. Mikill meirihluti þátttakenda sem hefur ekki hug á að flytjast

    búferlum innan næstu tveggja ára hvort sem um var að ræða afstöðu kynja og eða

    milli svæða innan fjórðungsins.

    Má draga þá ályktun af niðurstöðum könnunarinnar að almennt sé vel hugað að

    kjarna-og grasrótarstarfi samfélaga á Vestfjörðum.

    Þeir neikvæðu þættir sem vöktu athygli skýrsluhöfunda er afstaða íbúa Vestfjarða til

    samgöngumála þá sérstaklega vegakerfis og almenningssamgangna. Einnig er

    óánægja með vöruverð, vöruúrval auk framfærslukostnaðar. Mikil óánægja er með

    framboð á leiguhúsnæði. Sú ályktun sem draga má af þessum niðurstöðum

    könnunarinnar er að samgöngur eru enn sá þáttur er hamlar tengingu byggða á

    heilsársgrundvelli auk þess er aðgengi að þjónustu milli svæða skert t.a.m. yfir

    vetrarmánuði.

  • 6

    Skipting svæða

    Á korti hér að ofan sést hvernig skiptingu svæða var háttað í könnunni. Vestfjörðum var skipt

    í þrjú meginsvæði; norðanverðir Vestfirðir, sunnanverðir Vestfirðir og Reykhólar og Strandir

    sem voru sameinuð í þessari könnun.

    Lýsing á rannsókn Unnið fyrir: Fjórðungssamband Vestfirðinga

    Markmið: Að kanna viðhorf íbúa á Vestfjörðum til helstu þátta er lúta að daglegu lífi þeirra

    Aðferð: Netkönnun

    Úrtak: Sent á 486 manns á öllum Vestfjörðum, 18 ára og eldri, valdir úr gagnagrunni Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða.

    Þátttakendur í könnuninni Úrtakið var 486 netföng í öllum sveitarfélögum og byggðarkjörnum innan Vestfjarða. Netföngum var safnað í gegnum vefleik sem keyrður var vorið 2014, þar sem Vestfirðingum var gefin kostur á að skrá netfangið sitt í gagnagrunnin og voru dregin út verðlaun að leik loknum. Til viðbótar leiknum var hringt handahófskennt í einstaklinga í byggðarkjörnum sem ekki náðu tilskyldum fjölda netfanga.

    Fjöldi svarenda var 332 eða 68% sem telst afar gott hlutfall.

    Samkvæmt tölum könnunarinnar voru langflestir svarendur búsettir á

    norðanverðum Vestfjörðum eða um 77%, æskilegt hefði verið að hlutfall á

    sunnanverðum Vestfjörðum, Ströndum og Reykhólum hefði verið hærra

    Mynd af Vestfjörðum (Landmælingar 2014).

  • 7

    Heimildir Hagstofu Íslands um meðalmannfjölda á Vestfjörðum eftir , kyni og aldri

    1998-2013 - sveitarfélagaskipan 1. janúar 2014 eru eftirfarandi; 69% búsettir á N-

    Vestfjörðum, um tæplega 18% S-Vestfjörðum og 13,5% á

    Ströndum/Reykhólahreppi. Því er svörun N-Vestfjarða og Stranda og

    Reykhólahrepps í hlutfalli við íbúafjölda svæðis.

    Aðferð og gögn Spurningalisti var unnin í samráði við Fjórðungssamband Vestfirðinga og samanstóð hann af

    51 spurningum sem skipt var í eftirfarandi flokka:

    - Búseta

    Sem m.a. var skipt niður í aldur, kyn, hjúskaparstöðu, almennt séð eru íbúar á

    Vestfjörðum ánægðir með búsetuskilyrði í sinni heimabyggð.

    - Brottflutningur

    Þessi hluti ver unnin miðað við sömu þætti og búseta.

    - Menntun

    Þar var skiptingin hvaða hlutar náms væru í boði, menntunarstöðu, fjölda miðað við

    menntunarstöðu og einnig var spurt um gæði náms.

    - Atvinnumál

    Spurt var um starfsmannafjölda á vinnustöðum auk hlutfalls stöðu, atvinnuöryggi og

    möguleika til eigin reksturs.

    - Lífsgæði

    Þetta er umfangsmesti þáttur könnunarinnar. Þar voru þættir sem snúa almennum

    lífsgæðum m.a. vöru-framboð og úrval, íþróttir, afþreying og menning.

    - Skipulagsmál

    Almenn viðhorf til skipulagsmála

    - Húsnæðismál

    Framboð húsnæðis til kaups og leigu

    - Samgöngumál

    Hér var spurt um vegakerfið og almenningssamgöngur

    - Þjónusta

    Hér var m.a. spurt um velferðarmál, heilbrigðisþjónustu, unglingastarf, vöruverð og

    þjónustu.

    - Fjarskipti

    Þar var kannað viðhorf til farsímasambands og nettenginga.

    - Fjárhagur

    Hér var m.a. spurt um launatekjur, vanskil, framfærslukostnað og viðhorf til nýtingu á

    fjárhagslegri aðstoð.

    Voru þessar spurningar þessara flokka greindar eftir ánægju, þ.e. hvort svarendur væru

    óánægðir með eftirfarandi flokka eða hvorki né og eða ánægðir.

    Patreksfjörður og Ísafjörður, tímabilið júní 2013 - febrúar 2014

  • 8

    Bestu þakkir fyrir gott samstarf, Ingibjörg Snorradóttir Hagalín Jón Páll Hreinsson Valgeir Ægir Ingólfsson Allar ábendingar varðandi framsetningu skýrslunnar eru vel þegnar. Vinsamlegast sendið tölvupóst á [email protected] til að koma þeim á framfæri.

  • 9

    Búseta

    Helstu niðurstöður:

    Hlutfall kvenna var 20% hærra en karla og átti það við alla hluta þýðis. En munurinn

    var ekki eins mikill þegar skiptingin var á milli sveitarfélaga.

    Svarhlutfall Íslendinga í könnunni er 96% fæddir á Íslandi og af þeim sem svöruðu

    voru meirihluti konur eða um 57% en einungis 4 % fæddir erlendis.

    Flestir þátttakendur voru fæddir á árunum milli 1960-1979 og flestir þeirra búsettir á

    N-Vestfjörðum.

    Um 80% þeirra voru giftir eða í sambúð.

    Í hvaða sveitarfélagi býrðu?

    80%

    10% 9%

    74%

    16%

    11%

    0%

    10%

    20%

    30%

    40%

    50%

    60%

    70%

    80%

    90%

    Norðanverðum Vestfjörðum Strandasýslu/Reykhólahreppi Sunnanverðum Vestfjörðum

    Karl

    Kona

  • 10

    Kynjahlutfall svarenda

    Kynjahlutfall eftir búsetu

    40,0%

    60,0%

    Karl

    Kona

    80%

    10% 9%

    74%

    16%

    11%

    0%

    10%

    20%

    30%

    40%

    50%

    60%

    70%

    80%

    90%

    Norðanverðum Vestfjörðum Strandasýslu/Reykhólahreppi Sunnanverðum Vestfjörðum

    Karl

    Kona

  • 11

    Hvert er fæðingarland þitt?

    Hvert er fæðingarland þitt/kynjaskipting

    96%

    3%1% 0%

    0%

    10%

    20%

    30%

    40%

    50%

    60%

    70%

    80%

    90%

    100%

    Ísland Land innan Evrópu Land utan Evrópu Svarar ekki

    39%

    1% 0%

    57%

    2%0%

    0%

    10%

    20%

    30%

    40%

    50%

    60%

    Ísland Land innan Evrópu Land utan Evrópu

    Karl

    Kona

  • 12

    Hvenær ertu fædd/ur, kynjaskipting?

    Hvenær ertu fædd/ur búseta?

    1% 1%

    41%

    49%

    9%

    0% 0%

    24%

    59%

    17%

    0%

    10%

    20%

    30%

    40%

    50%

    60%

    70%

    1900-1919 1920-1939 1940-1959 1960-1979 1980-2000

    Karl

    Kona

    1% 0%

    29%

    56%

    13%

    0% 0%

    30%

    52%

    17%

    0%3%

    40%

    49%

    9%

    0%

    10%

    20%

    30%

    40%

    50%

    60%

    1900-1919 1920-1939 1940-1959 1960-1979 1980-2000

    Norðanverðum Vestfjörðum

    Strandasýslu/Reykhólahreppi

    Sunnanverðum Vestfjörðum

  • 13

    Hver er hjúskaparstaða þín?

    19,6%

    79,8%

    0,6%0%

    10%

    20%

    30%

    40%

    50%

    60%

    70%

    80%

    90%

    Ekki í hjónabandi/sambúð Í hjónabandi/sambúð Svarar ekki

  • 14

    Brottflutningur

    Helstu niðurstöður:

    Langflestir telja ólíklegt að flytjast búferlum á næstu tveimur árum.

    Frekar jafnt hlutfall er á milli kynja þegar spurt er búferlaflutninga.

    Ólíklegast er að íbúar Reykhóla og Strandasýslu og einni sunnanverðum Vestfjörðum flytjist

    búferlum á næstu tveimur árum.

    Konur eru í meirihluta um að telja mjög ólíklegt þegar spurt er um flutning milli sveitarfélaga

    á Vestfjörðum.

  • 15

    Finnst þér líklegt að þú eigir eftir að flytja búferlum frá Vestfjörðum á næstu

    tveimur árum?

    42,0%

    26,1%

    15,9%

    6,5%8,0%

    1,4%

    40,2%

    30,9%

    14,2%

    6,4% 6,4%

    2,0%

    0%

    5%

    10%

    15%

    20%

    25%

    30%

    35%

    40%

    45%

    Mjög ólíklegt Frekar ólíklegt Jafnvel Frekar líklegt Mjög líklegt Svara ekki

    Karl

    Kona

    38,3%

    28,0%

    17,2%

    7,3% 7,7%

    1,5%

    56,5%

    17,4%

    8,7%

    4,3%

    8,7%

    4,3%

    40,0%

    51,4%

    5,7%

    2,9%

    0,0% 0,0%0%

    10%

    20%

    30%

    40%

    50%

    60%

    Mjög ólíklegt Frekar ólíklegt Jafnvel Frekar líklegt Mjög líklegt Svara ekki

    Norðanverðum Vestfjörðum

    Strandasýslu/Reykhólahreppi

    Sunnanverðum Vestfjörðum

  • 16

    Finnst þér líklegt eða ólíklegt að þú eigir eftir að flytja búferlum til annars

    sveitarfélags á Vestfjörðum á næstu tveimur árum?

    2,2% 2,2%

    6,5%

    22,5%

    65,2%

    1,4%1,5% 1,0%4,4%

    17,2%

    74,5%

    1,5%

    0%

    10%

    20%

    30%

    40%

    50%

    60%

    70%

    80%

    Mjög líklegt Frekar líklegt Jafnvel Frekar ólíklegt Mjög ólíklegt Svara ekki

    Karl

    Kona

    1,5% 1,9%3,8%

    20,7%

    70,9%

    1,1%4,3%

    0,0%

    13,0%15,2%

    63,0%

    4,3%

    0,0% 0,0%

    5,7%

    14,3%

    80,0%

    0,0%0%

    10%

    20%

    30%

    40%

    50%

    60%

    70%

    80%

    90%

    Mjög líklegt Frekar líklegt Jafnvel Frekar ólíklegt Mjög ólíklegt Svara ekki

    Norðanverðum Vestfjörðum

    Strandasýslu/Reykhólahreppi

    Sunnanverðum Vestfjörðum

  • 17

    Menntamál

    Hér var könnuð margvísleg staða menntunar svæða fjórðungsins. Þá hvaða menntun

    þátttakendur hafa og einnig möguleikar til menntunar. Einnig hlutfall menntunar á svæðum

    fjórðungsins.

    Hvert er álit þátttakenda á stöðu menntamála í sveitarfélögum fjórðungsins og einnig

    afstöðu til gæða á því námi sem í boði er.

    Því verður að skoða niðurstöður könnunarinnar með hliðsjón af skýrslu Fjórðungssambands

    Vestfirðinga, Sóknaráætlun landshluta, Sóknaráætlun Vestfjarða að námsframboð á

    Vestfjörðum í staðbundnu háskólanámi er frekar takmarkað þar sem enginn háskóli er

    starfandi á Vestfjörðum. Fjarnám á háskólastigi hefur verið starfrækt frá tíunda áratug

    síðustu aldar og er nú í umsjón Háskólaseturs Vestfjarða í samstarfi við háskóla landsins.

    Víðtækast samstarf á þessu sviði er við Háskólann á Akureyri, t.d. í hjúkrunarnámi.

    Háskólasetrið hefur einnig þróað eigið námsframboð, þar er í dag öflugast nám á

    meistarastigi í haf- og strandsvæðastjórnun og frekari þróun er á þessu sviði auk framboðs í

    styttri námskeiðum. Menntaskóli hefur verið starfræktur á Ísafirði frá árinu 1970 og

    Fjölbrautaskóli Snæfellinga hefur rekið framhaldsdeild á Patreksfirði frá árinu 2008. Einnig

    var hrundið af stað starfsemi framhaldsdeildar á Hólmavík haustið 2014 í samstarfi við

    Fjölbrautarskóla Norðurlands Vestra. En Vestfirðingar leggja mikla áherslu á mikilvægi þess

    að hægt sé að bjóða upp á menntun í heimabyggð (Fjórðungssamband Vestfirðinga, 2014).

    Helstu niðurstöður:

    Hlutfall barna á framhaldsskólaaldri er hæst á norðanverðum Vestfjörðum.

    Einnig eru flestir frekar ánægðir með möguleika til framhaldsmenntunar á því svæði.

    Íbúar á Ströndum/Reykhólum er óánægðari með námsframboð en aðrir íbúar

    Vestfjarða.

    Íbúar á sunnanverðum Vestfjörðum eru ónægðari með gæði leikskóla en aðrir íbúar

    Vestfjarða.

    Konur eru mun líklegri til að taka þátt í símenntun eða námskeiðum af einhverju tagi.

    Konur eru frekar ánægðar með námsmöguleika á háskólastigi og þá á suður-og

    norðursvæði Vestfjarða.

    Hærra hlutfall kvenna hefur lokið háskólamenntun.

    Hærra hlutfall karla hefur lokið starfsnámi.

  • 18

    Fjöldi barna/menntunarstig byggðarlag

    Menntunarstig barna heildarfjöldi á Vestfjörðum

    77,4%

    16,1%

    6,5%

    70,4%

    19,5%

    10,1%

    83,3%

    9,7%6,9%

    0%

    10%

    20%

    30%

    40%

    50%

    60%

    70%

    80%

    90%

    Norðanverðum Vestfjörðum Strandasýslu/Reykhólahreppi Sunnanverðum Vestfjörðum

    Fjöldi barna á leikskólaaldri

    Fjöldi barna á grunnskólaaldri

    Fjöldi barna á framhaldsskólaaldri

    19,7%

    57,3%

    23,1%

    0%

    10%

    20%

    30%

    40%

    50%

    60%

    70%

    Fjöldi barna á leikskólaaldri Fjöldi barna á grunnskólaaldri Fjöldi barna á framhaldsskólaaldri

  • 19

    Námsmöguleikar á framhaldsskólastigi á Vestfjörðum

    Námsmöguleikar sveitafélög

    6,5%

    42,8%

    20,3%

    13,8%

    8,7% 8,0%

    13,2%

    39,7%

    16,2%

    22,5%

    4,9%3,4%

    0%

    5%

    10%

    15%

    20%

    25%

    30%

    35%

    40%

    45%

    Mjög ánægð(ur) Frekaránægð(ur)

    Hvorki né Frekaróánægð(ur)

    Mjögóánægð(ur)

    Svara ekki

    Karl

    Kona

    11,1%

    43,7%

    17,6%16,1%

    6,9%4,6%4,3%

    26,1%

    21,7%

    32,6%

    6,5%8,7%

    14,3%

    40,0%

    14,3%

    22,9%

    2,9%

    5,7%

    0%

    5%

    10%

    15%

    20%

    25%

    30%

    35%

    40%

    45%

    50%

    Mjög ánægð(ur) Frekar ánægð(ur) Hvorki né Frekar óánægð(ur) Mjög óánægð(ur) Svara ekki

    Norðanverðum Vestfjörðum

    Strandasýslu/Reykhólahreppi

    Sunnanverðum Vestfjörðum

  • 20

    Námsmöguleikar á Háskólastigi, Vestfirðir (kyn)

    2,2%

    21,0%

    34,1%

    22,5%

    14,5%

    5,8%4,4%

    34,3%

    27,0%

    23,0%

    7,8%

    3,4%

    0%

    5%

    10%

    15%

    20%

    25%

    30%

    35%

    40%

    Mjög ánægð(ur) Frekar ánægð(ur) Hvorki né Frekar óánægð(ur) Mjög óánægð(ur) Svara ekki

    Karl

    Kona

    4,6%

    32,2%

    28,4%

    21,8%

    9,2%

    3,8%

    0,0%

    8,7%

    43,5%

    26,1%

    13,0%

    8,7%

    0,0%

    31,4%

    22,9%

    25,7%

    17,1%

    2,9%

    0%

    5%

    10%

    15%

    20%

    25%

    30%

    35%

    40%

    45%

    50%

    Mjög ánægð(ur) Frekar ánægð(ur) Hvorki né Frekaróánægð(ur)

    Mjög óánægð(ur) Svara ekki

    Norðanverðum Vestfjörðum

    Strandasýslu/Reykhólahreppi

    Sunnanverðum Vestfjörðum

  • 21

    Gæði leikskóla

    14,5%

    41,3%

    30,4%

    4,3%

    2,2%

    7,2%

    19,1%

    40,7%

    29,9%

    6,4%

    1,0%2,9%

    0%

    5%

    10%

    15%

    20%

    25%

    30%

    35%

    40%

    45%

    Mjög ánægð(ur) Frekar ánægð(ur) Hvorki né Frekar óánægð(ur) Mjög óánægð(ur) Svara ekki

    Karl

    Kona

    18,0%

    41,0%

    30,7%

    4,2%

    1,5%

    4,6%

    17,4%

    45,7%

    26,1%

    4,3%

    0,0%

    6,5%

    11,4%

    34,3%

    31,4%

    17,1%

    2,9% 2,9%

    0%

    5%

    10%

    15%

    20%

    25%

    30%

    35%

    40%

    45%

    50%

    Mjög ánægð(ur) Frekar ánægð(ur) Hvorki né Frekaróánægð(ur)

    Mjög óánægð(ur) Svara ekki

    Norðanverðum Vestfjörðum

    Strandasýslu/Reykhólahreppi

    Sunnanverðum Vestfjörðum

  • 22

    Gæði grunnskóla

    13,8%

    38,4%

    29,7%

    7,2%

    2,9%

    8,0%

    14,7%

    39,7%

    27,5%

    11,8%

    3,9%2,5%

    0%

    5%

    10%

    15%

    20%

    25%

    30%

    35%

    40%

    45%

    Mjög ánægð(ur) Frekar ánægð(ur) Hvorki né Frekar óánægð(ur) Mjög óánægð(ur) Svara ekki

    Karl

    Kona

    13,8%

    39,1%

    30,7%

    9,6%

    1,9%

    5,0%

    17,4%

    41,3%

    21,7%

    4,3%

    8,7%

    6,5%

    14,3%

    37,1%

    20,0% 20,0%

    8,6%

    0,0%0%

    5%

    10%

    15%

    20%

    25%

    30%

    35%

    40%

    45%

    Mjög ánægð(ur) Frekar ánægð(ur) Hvorki né Frekaróánægð(ur)

    Mjög óánægð(ur) Svara ekki

    Norðanverðum Vestfjörðum

    Strandasýslu/Reykhólahreppi

    Sunnanverðum Vestfjörðum

  • 23

    Gæði framhaldsskóla

    8,7%

    39,9%

    33,3%

    3,6% 3,6%

    10,9%9,8%

    38,2%37,3%

    7,8%

    2,9%3,9%

    0%

    5%

    10%

    15%

    20%

    25%

    30%

    35%

    40%

    45%

    Mjög ánægð(ur) Frekaránægð(ur)

    Hvorki né Frekaróánægð(ur)

    Mjögóánægð(ur)

    Svara ekki

    Karl

    Kona

    11,5%

    44,4%

    28,0%

    6,5%

    2,7%

    6,9%

    0,0%

    8,7%

    76,1%

    0,0%

    8,7%6,5%5,7%

    37,1%40,0%

    11,4%

    0,0%

    5,7%

    0%

    10%

    20%

    30%

    40%

    50%

    60%

    70%

    80%

    Mjög ánægð(ur) Frekar ánægð(ur) Hvorki né Frekaróánægð(ur)

    Mjög óánægð(ur) Svara ekki

    Norðanverðum Vestfjörðum

    Strandasýslu/Reykhólahreppi

    Sunnanverðum Vestfjörðum

  • 24

    Hvaða námi hefur þú lokið?

    24,6%

    34,1%

    6,5%

    15,9%

    18,8%

    37,3%

    16,2%

    11,3%

    17,6% 17,6%

    0%

    5%

    10%

    15%

    20%

    25%

    30%

    35%

    40%

    Háskólamenntun Framhaldsmenntun /starfsmenntun (ekki á

    háskólastigi)

    Stúdentspróf Gagnfræðapróf Svara ekki

    Karl

    Kona

    33,7%

    24,1%

    9,2%

    14,6%

    18,4%

    21,7%

    28,3%

    8,7%

    28,3%

    13,0%

    34,3%

    11,4% 11,4%

    20,0%

    22,9%

    0%

    5%

    10%

    15%

    20%

    25%

    30%

    35%

    40%

    Háskólamenntun Framhaldsmenntun/ starfsmenntun

    (ekki á háskólastigi)

    Stúdentspróf Gagnfræðapróf Svara ekki

    Norðanverðum Vestfjörðum Strandasýslu/Reykhólahreppi Sunnanverðum Vestfjörðum

  • 25

    Hefur þú öðlast meistararéttindi?

    19,6%

    58,7%

    21,7%

    8,8%

    70,6%

    20,6%

    0%

    10%

    20%

    30%

    40%

    50%

    60%

    70%

    80%

    Já Nei svara ekki

    Karl

    Kona

    12,3%

    65,9%

    21,8%

    15,2%

    71,7%

    13,0%

    17,1%

    57,1%

    25,7%

    0%

    10%

    20%

    30%

    40%

    50%

    60%

    70%

    80%

    Já Nei Svara ekki

    Norðanverðum Vestfjörðum Strandasýslu/Reykhólahreppi Sunnanverðum Vestfjörðum

  • 26

    Hvar myndir þú flokka menntun þína miðað við almenna skólakerfið á Íslandi?

    1%

    9% 10%

    7%

    1%

    7%

    12%

    8%

    5%7%

    6%

    1%

    26%

    0%

    13%

    22%

    2%

    4%2%

    5% 5%4%

    8%

    5%3%

    26%

    0%

    5%

    10%

    15%

    20%

    25%

    30%

    Karl

    Kona

    0%

    11%

    18%

    5%3%

    5%

    8%6%

    5%

    7%

    4%

    1%

    27%

    0%

    11% 11%

    2%

    0% 0%

    9% 9%

    7%

    11% 11% 11%

    20%

    0%

    17% 17%

    0%

    3% 3%

    9%

    6%

    0%

    11%

    9%

    0%

    26%

    0%

    5%

    10%

    15%

    20%

    25%

    30%

    Norðanverðum Vestfjörðum Strandasýslu/Reykhólahreppi Sunnanverðum Vestfjörðum

  • 27

    Hefur þú sótt eða varið tíma í sí-endurmenntun, t.d. í formi námskeiða, fyrirlestra,

    formlegs náms, o.s.frv.á síðastliðnum tveimur árum?

    14,5%15,2%

    16,7%

    31,2%

    22,5%

    33,3%

    11,8%

    14,2%

    21,6%

    19,1%

    0%

    5%

    10%

    15%

    20%

    25%

    30%

    35%

    Já, meira en 7 daga Já, 4-7 daga Já, 1-3 daga Nei Svara ekki

    Karl

    Kona

    27,6%

    12,3%

    14,2%

    24,9%

    21,1%

    19,6% 19,6% 19,6%

    28,3%

    13,0%

    20,0%

    11,4%

    17,1%

    25,7% 25,7%

    0%

    5%

    10%

    15%

    20%

    25%

    30%

    Já, meira en 7 daga Já, 4-7 daga Já, 1-3 daga Nei Svara ekki

    Norðanverðum Vestfjörðum Strandasýslu/Reykhólahreppi Sunnanverðum Vestfjörðum

  • 28

    Atvinnumál

    Þær greiningar sem þegar hafa verið gerðar um atvinnulíf á Vestfjörðum hafa frekar miðast við að

    greina skiptingu atvinnugreina. Í þessari könnun er frekar horft til stöðu íbúa í fjórðungnum og hver

    er staða þeirra og hvernig vinnuumhverfi er í þeirra sveitarfélagi.

    Unnin hefur verið atvinnumálastefna fyrir Ísafjörð sem lauk 2013. Lögð hefur verið fram tillaga að

    samskonar stefnu sem var unnin fyrir Vesturbyggð og Tálknafjörð og verður framhald þar á.

    Helstu niðurstöður:

    Langflestir sem tóku þátt í könnunni eru launþegar eða um 65%.

    Hæsta hlutfall atvinnurekanda er á sunnanverðum Vestfjörðum.

    Flestir vinnustaðir eru 1-10 manna.

    Flestir á Reykhólum og Ströndum voru frekar ánægðir þegar spurt var um atvinnuöryggi.

    Flestir á sunnanverðum Vestfjörðum eru frekar ánægðir með möguleika til eigin rekstrar.

  • 29

    Hver er staða þín á vinnumarkaði?

    64,5%

    4,3%

    0,0% 0,0%3,6%

    0,0% 0,0%

    11,6%

    15,9%

    66,7%

    0,5% 2,0%2,9% 2,0% 2,9% 2,0%

    9,3%11,8%

    0%

    10%

    20%

    30%

    40%

    50%

    60%

    70%

    Karl

    Kona

    67,4%

    2,3%

    1,5% 1,1%

    2,7%1,9%

    9,2%

    0,4%

    13,4%

    60,9%

    2,2%0,0%

    4,3%

    2,2%

    2,2%

    10,9%

    6,5%

    10,9%

    60,0%

    0,0%0,0% 2,9%

    2,9%

    0,0%

    17,1%

    0,0%

    17,1%

    0%

    10%

    20%

    30%

    40%

    50%

    60%

    70%

    80%

    Norðanverðum Vestfjörðum

    Strandasýslu/Reykhólahreppi

    Sunnanverðum Vestfjörðum

  • 30

    Á hvaða bili er starfsmannafjöldi þar sem þú starfar?

    47,8%

    10,1%7,2%

    5,1% 5,8%

    0,0%2,9%

    21,0%

    41,7%

    12,7%

    4,9% 4,9%

    8,3%

    3,9%

    0,5%

    23,0%

    0%

    10%

    20%

    30%

    40%

    50%

    60%

    1 - 10starfsmenn

    11 - 19starfsmenn

    20 - 29starfsmenn

    30 - 49starfsmenn

    50 - 99starfsmenn

    100 - 199starfsmenn

    200+starfsmenn

    Svara ekki

    Karl

    Kona

    41,8%

    10,7%

    6,9% 6,1%8,4%

    2,7%1,1%

    22,2%

    56,5%

    17,4%

    2,2%0,0% 0,0% 0,0%

    4,3%

    19,6%

    45,7%

    11,4%

    2,9%2,9%

    8,6%

    2,9%

    0,0%

    25,7%

    0%

    10%

    20%

    30%

    40%

    50%

    60%

    Norðanverðum Vestfjörðum

    Strandasýslu/Reykhólahreppi

    Sunnanverðum Vestfjörðum

  • 31

    Atvinnuöryggi

    8,0%

    33,3%

    24,6%

    21,7%

    9,4%

    2,9%

    5,9%

    33,8%

    24,5%26,0%

    6,9%

    2,9%

    0%

    5%

    10%

    15%

    20%

    25%

    30%

    35%

    40%

    Mjög ánægð(ur) Frekar ánægð(ur) Hvorki né Frekar óánægð(ur) Mjög óánægð(ur) Svara ekki

    Karl

    Kona

    6,5%

    30,7%

    24,9% 25,7%

    10,0%

    2,3%

    8,7%

    47,8%

    21,7%

    15,2%

    2,2%4,3%

    5,7%

    37,1%

    25,7% 25,7%

    0,0%

    5,7%

    0%

    10%

    20%

    30%

    40%

    50%

    60%

    Mjög ánægð(ur) Frekar ánægð(ur) Hvorki né Frekaróánægð(ur)

    Mjög óánægð(ur) Svara ekki

    Norðanverðum Vestfjörðum

    Strandasýslu/Reykhólahreppi

    Sunnanverðum Vestfjörðum

  • 32

    Möguleikar á eigin rekstri?

    11,6%

    26,8%

    31,9%

    21,0%

    5,1%3,6%

    8,3%

    34,3%35,3%

    14,2%

    4,9%

    2,9%

    0%

    5%

    10%

    15%

    20%

    25%

    30%

    35%

    40%

    Mjög ánægð(ur) Frekar ánægð(ur) Hvorki né Frekar óánægð(ur) Mjög óánægð(ur) Svara ekki

    Karl

    Kona

    7,7%

    28,4%

    37,9%

    17,6%

    5,7%

    2,7%

    15,2%

    39,1%

    19,6%

    15,2%

    4,3%

    6,5%

    17,1%

    42,9%

    22,9%

    14,3%

    0,0%

    2,9%

    0%

    5%

    10%

    15%

    20%

    25%

    30%

    35%

    40%

    45%

    Mjög ánægð(ur) Frekaránægð(ur)

    Hvorki né Frekaróánægð(ur)

    Mjögóánægð(ur)

    Svara ekki

    Norðanverðum Vestfjörðum

    Strandasýslu/Reykhólahreppi

    Sunnanverðum Vestfjörðum

  • 33

    Lífsgæði

    Hér er umfangsmesti flokkur könnunarinnar. Undir þessum flokki eru settir saman margir þættir, m.a.

    mannlíf, afþreying, íþróttir, menning, náttúra og friðsæld.

    Þó nokkuð margar spurningar voru orðaðar „Hvert er álit þitt á stöðu eftirfarandi málaflokka í þínu

    sveitarfélagi“?

    Helstu niðurstöður:

    Jafnt hlutfall er milli sveitarfélaga þegar spurt er hversu gott eða slæmt er að búa á

    Vestfjörðum.

    Langflestir þátttakenda eru ánægðir með mannlíf á Vestfjörðum.

    Flestir á sunnanverðum Vestfjörðum eru frekar óánægðir með tækifæri til afþreyingar.

    Mjög hátt hlutfall frá sunnanverðum Vestfjörðum eða um 80% eru ánægðir með nálægð við

    fjölbreytta náttúru.

    Flestir á norðanverðum Vestfjörðum telja almennt öryggi vera mjög gott.

    Rúm 45% á norðanverðum Vestfjörðum eru mjög ánægðir með menningarlíf en rúm 51%

    frekar ánægðir á sunnanverðum Vestfjörðum.

  • 34

    Telur þú almennt séð, það vera gott eða slæmt að búa á Vestfjörðum?

    47,4%

    41,5%

    8,9%

    1,5% 0,7%

    54,7%

    40,8%

    4,5%

    0,0% 0,0%0%

    10%

    20%

    30%

    40%

    50%

    60%

    Mjög gott Frekar gott Hvorki gott né slæmt Slæmt Mjög slæmt

    Karl

    Kona

    51,0%

    41,2%

    6,6%

    0,8% 0,4%

    54,5%

    38,6%

    6,8%

    0,0% 0,0%

    54,3%

    42,9%

    2,9%

    0,0% 0,0%0%

    10%

    20%

    30%

    40%

    50%

    60%

    Mjög gott Frekar gott Hvorki gott néslæmt

    Slæmt Mjög slæmt

    Norðanverðum Vestfjörðum

    Strandasýslu/Reykhólahreppi

    Sunnanverðum Vestfjörðum

  • 35

    Gott mannlíf

    56,5%

    31,2%

    5,8%

    1,4%0,0%

    5,1%

    53,9%

    34,8%

    5,9%

    1,5% 1,5% 2,5%

    0%

    10%

    20%

    30%

    40%

    50%

    60%

    Karl

    Kona

    58,2%

    30,7%

    5,4%

    1,5% 1,1%3,1%

    34,8%

    47,8%

    10,9%

    0,0% 0,0%

    6,5%

    57,1%

    34,3%

    2,9% 2,9%0,0%

    2,9%

    0%

    10%

    20%

    30%

    40%

    50%

    60%

    70%

    Mjög ánægð(ur) Frekar ánægð(ur) Hvorki né Frekaróánægð(ur)

    Mjög óánægð(ur) Svara ekki

    Norðanverðum Vestfjörðum

    Strandasýslu/Reykhólahreppi

    Sunnanverðum Vestfjörðum

  • 36

    Tækifæri til afþreyingar

    9,4%

    47,8%

    20,3%

    14,5%

    1,4%

    6,5%

    14,2%

    46,6%

    18,1%

    13,7%

    4,4%2,9%

    0%

    10%

    20%

    30%

    40%

    50%

    60%

    Mjög ánægð(ur) Frekaránægð(ur)

    Hvorki né Frekaróánægð(ur)

    Mjögóánægð(ur)

    Svara ekki

    Karl

    Kona

    13,8%

    48,7%

    18,4%

    13,0%

    1,9%4,2%

    10,9%

    41,3%

    21,7%

    8,7% 8,7% 8,7%

    2,9%

    42,9%

    20,0%

    28,6%

    5,7%

    0,0%0%

    10%

    20%

    30%

    40%

    50%

    60%

    Mjög ánægð(ur) Frekar ánægð(ur) Hvorki né Frekaróánægð(ur)

    Mjög óánægð(ur) Svara ekki

    Norðanverðum Vestfjörðum

    Strandasýslu/Reykhólahreppi

    Sunnanverðum Vestfjörðum

  • 37

    Tækifæri til íþrótta

    18,1%

    50,0%

    13,0%

    8,0%

    2,9%

    8,0%

    15,7%

    50,5%

    13,7%11,3%

    5,9%

    2,9%

    0%

    10%

    20%

    30%

    40%

    50%

    60%

    Mjög ánægð(ur) Frekar ánægð(ur) Hvorki né Frekar óánægð(ur) Mjög óánægð(ur) Svara ekki

    Karl

    Kona

    19,2%

    51,7%

    13,8%

    7,3%

    3,1%5,0%

    6,5%

    37,0%

    19,6% 19,6%

    10,9%

    6,5%

    11,4%

    57,1%

    2,9%

    17,1%

    8,6%

    2,9%

    0%

    10%

    20%

    30%

    40%

    50%

    60%

    Mjög ánægð(ur) Frekar ánægð(ur) Hvorki né Frekaróánægð(ur)

    Mjög óánægð(ur) Svara ekki

    Norðanverðum Vestfjörðum

    Strandasýslu/Reykhólahreppi

    Sunnanverðum Vestfjörðum

  • 38

    Tækifæri til íþrótta/tómstundaiðkunar

    18,1%

    50,0%

    13,0%

    8,0%

    2,9%

    8,0%

    15,7%

    50,5%

    13,7%11,3%

    5,9%2,9%

    0%

    10%

    20%

    30%

    40%

    50%

    60%

    Mjög ánægð(ur) Frekaránægð(ur)

    Hvorki né Frekaróánægð(ur)

    Mjögóánægð(ur)

    Svara ekki

    Karl

    Kona

    19,2%

    51,7%

    13,8%

    7,3%

    3,1%5,0%

    6,5%

    37,0%

    19,6% 19,6%

    10,9%

    6,5%

    11,4%

    57,1%

    2,9%

    17,1%

    8,6%

    2,9%

    0%

    10%

    20%

    30%

    40%

    50%

    60%

    Mjög ánægð(ur) Frekar ánægð(ur) Hvorki né Frekaróánægð(ur)

    Mjög óánægð(ur) Svara ekki

    Norðanverðum Vestfjörðum

    Strandasýslu/Reykhólahreppi

    Sunnanverðum Vestfjörðum

  • 39

    Nálægð við fjölbreytta náttúru

    73,2%

    15,2%

    2,9%0,7% 1,4%

    6,5%

    77,0%

    17,6%

    2,0%0,0% 1,0%

    2,5%

    0%

    10%

    20%

    30%

    40%

    50%

    60%

    70%

    80%

    90%

    Mjög ánægð(ur) Frekar ánægð(ur) Hvorki né Frekar óánægð(ur) Mjög óánægð(ur) Svarar ekki

    Karl

    Kona

    73,9%

    18,4%

    2,7%0,4% 0,8%

    3,8%

    73,9%

    15,2%

    2,2%0,0%

    2,2%6,5%

    88,6%

    5,7%

    0,0% 0,0%2,9% 2,9%

    0%

    10%

    20%

    30%

    40%

    50%

    60%

    70%

    80%

    90%

    100%

    Mjög ánægð(ur) Frekar ánægð(ur) Hvorki né Frekaróánægð(ur)

    Mjög óánægð(ur) Svarar ekki

    Norðanverðum Vestfjörðum

    Strandasýslu/Reykhólahreppi

    Sunnanverðum Vestfjörðum

  • 40

    Friðsældar

    73,2%

    14,5%

    4,3%0,7%

    7,2%

    77,0%

    18,1%

    1,5% 0,5%2,9%

    0%

    10%

    20%

    30%

    40%

    50%

    60%

    70%

    80%

    90%

    Mjög ánægð(ur) Frekar ánægð(ur) Hvorki né Mjög óánægð(ur) Svara ekki

    Karl

    Kona

    74,7%

    17,2%

    3,4%0,4%

    4,2%

    69,6%

    19,6%

    0,0% 0,0%

    10,9%

    88,6%

    8,6%

    0,0%2,9%

    0,0%0%

    10%

    20%

    30%

    40%

    50%

    60%

    70%

    80%

    90%

    100%

    Mjög ánægð(ur) Frekar ánægð(ur) Hvorki né Mjög óánægð(ur) Svara ekki

    Norðanverðum Vestfjörðum

    Strandasýslu/Reykhólahreppi

    Sunnanverðum Vestfjörðum

  • 41

    Almennt öryggi

    50,7%

    31,2%

    11,6%

    0,7% 0,7%

    5,1%

    46,1%

    36,8%

    8,3%

    3,4% 2,5% 2,9%

    0%

    10%

    20%

    30%

    40%

    50%

    60%

    Karl

    Kona

    50,2%

    35,2%

    8,0%

    1,1% 1,9%3,4%

    39,1%

    32,6%

    13,0%

    6,5%

    2,2%

    6,5%

    42,9%

    31,4%

    17,1%

    5,7%

    0,0%

    2,9%

    0%

    10%

    20%

    30%

    40%

    50%

    60%

    Mjög ánægð(ur) Frekar ánægð(ur) Hvorki né Frekaróánægð(ur)

    Mjög óánægð(ur) Svara ekki

    Norðanverðum Vestfjörðum

    Strandasýslu/Reykhólahreppi

    Sunnanverðum Vestfjörðum

  • 42

    Menningarlíf

    37,0%38,4%

    12,3%

    5,1%

    1,4%

    5,8%

    42,6%

    36,3%

    12,3%

    3,9%

    0,5%

    4,4%

    0%

    5%

    10%

    15%

    20%

    25%

    30%

    35%

    40%

    45%

    Mjög ánægð(ur) Frekar ánægð(ur) Hvorki né Frekar óánægð(ur) Mjög óánægð(ur) Svara ekki

    Karl

    Kona

    45,2%

    34,5%

    11,1%

    3,4%

    0,8%

    5,0%

    28,3%

    41,3%

    17,4%

    6,5%

    0,0%

    6,5%

    20,0%

    51,4%

    14,3%

    8,6%

    2,9% 2,9%

    0%

    10%

    20%

    30%

    40%

    50%

    60%

    Mjög ánægð(ur) Frekar ánægð(ur) Hvorki né Frekaróánægð(ur)

    Mjögóánægð(ur)

    Svara ekki

    Norðanverðum Vestfjörðum

    Strandasýslu/Reykhólahreppi

    Sunnanverðum Vestfjörðum

  • 43

    Skipulagsmál

    Hér var spurt um ánægju með skipulagsmál.

    4,3%

    17,4%

    38,4%

    23,9%

    10,1%

    5,8%

    2,9%

    20,6%

    39,7%

    23,5%

    7,4%5,9%

    0%

    5%

    10%

    15%

    20%

    25%

    30%

    35%

    40%

    45%

    Mjög ánægð(ur) Frekaránægð(ur)B

    Hvorki né Frekaróánægð(ur)

    Mjög óánægð(ur) Svara ekki

    Karl

    Kona

    3,4%

    18,0%

    41,0%

    24,5%

    7,7%

    5,4%

    2,2%

    23,9%

    37,0%

    17,4%

    10,9%8,7%

    5,7%

    22,9%

    28,6%

    25,7%

    11,4%

    5,7%

    0%

    5%

    10%

    15%

    20%

    25%

    30%

    35%

    40%

    45%

    Mjög ánægð(ur) Frekaránægð(ur)B

    Hvorki né Frekaróánægð(ur)

    Mjög óánægð(ur) Svara ekki

    Norðanverðum Vestfjörðum

    Strandasýslu/Reykhólahreppi

    Sunnanverðum Vestfjörðum

  • 44

    Húsnæðismál

    Helstu niðurstöður:

    Konur eru óánægðari með framboð á leiguhúsnæði.

    Þátttakendur af sunnanverðum Vestfjörðum eru óánægðir með framboð á íbúðarhúsnæði og

    einnig leiguhúsnæði.

    Framboð á húsnæði til kaups

    2,9%

    25,4%

    38,4%

    21,0%

    6,5% 5,8%

    2,9%

    27,0%

    39,2%

    19,6%

    8,3%

    2,9%

    0%

    5%

    10%

    15%

    20%

    25%

    30%

    35%

    40%

    45%

    Mjög ánægð(ur) Frekar ánægð(ur) Hvorki né Frekaróánægð(ur)

    Mjög óánægð(ur) Svara ekki

    Karl

    Kona

    3,4%

    29,5%

    41,4%

    16,5%

    5,0% 4,2%2,2%

    19,6%

    34,8%

    23,9%

    13,0%

    6,5%

    0,0%

    11,4%

    25,7%

    42,9%

    20,0%

    0,0%0%

    5%

    10%

    15%

    20%

    25%

    30%

    35%

    40%

    45%

    Mjög ánægð(ur) Frekar ánægð(ur) Hvorki né Frekaróánægð(ur)

    Mjög óánægð(ur) Svara ekki

    Norðanverðum Vestfjörðum

    Strandasýslu/Reykhólahreppi

    Sunnanverðum Vestfjörðum

  • 45

    Framboð á húsnæði til leigu

    2,2%

    9,4%

    40,6%

    28,3%

    11,6%

    8,0%

    1,0%

    9,8%

    34,8%

    30,4%

    21,1%

    2,9%

    0%

    5%

    10%

    15%

    20%

    25%

    30%

    35%

    40%

    45%

    Mjög ánægð(ur) Frekar ánægð(ur) Hvorki né Frekar óánægð(ur) Mjög óánægð(ur) Svara ekki

    Karl

    Kona

    1,9%

    10,0%

    40,6%

    27,6%

    15,3%

    4,6%

    0,0%

    13,0%

    19,6%

    41,3%

    19,6%

    6,5%

    0,0%

    2,9%

    34,3%

    28,6% 28,6%

    5,7%

    0%

    5%

    10%

    15%

    20%

    25%

    30%

    35%

    40%

    45%

    Mjög ánægð(ur) Frekaránægð(ur)

    Hvorki né Frekaróánægð(ur)

    Mjögóánægð(ur)

    Svara ekki

    Norðanverðum Vestfjörðum Strandasýslu/Reykhólahreppi Sunnanverðum Vestfjörðum

  • 46

    Samgöngumál

    Helstu niðurstöður:

    Karlar eru óánægðari með vegakerfi Vestfjarða en konur.

    Þátttakendur sunnanverðum Vestfjörðum eru mjög óánægðir með vegakerfið eða rúm 62%.

    Almenn óánægja er með almenningssamgöngur.

    Mest er óánægjan með almenningssamgöngur á sunnanverðum Vestfjörðum.

    Ánægja er mest með greiða umferð á norðanverðum Vestfjörðum.

  • 47

    Vegakerfi

    2,2%

    16,7%

    12,3%

    28,3%

    34,1%

    6,5%

    1,0%

    27,0%

    13,2%

    33,3%

    22,5%

    2,9%

    0%

    5%

    10%

    15%

    20%

    25%

    30%

    35%

    40%

    Mjög ánægð(ur) Frekar ánægð(ur) Hvorki né Frekar óánægð(ur) Mjög óánægð(ur) Svara ekki

    Karl

    Kona

    1,9%

    22,6%

    12,6%

    35,6%

    23,0%

    4,2%

    0,0%

    34,8%

    17,4% 17,4%

    23,9%

    6,5%

    0,0%

    8,6% 8,6%

    17,1%

    62,9%

    2,9%

    0%

    10%

    20%

    30%

    40%

    50%

    60%

    70%

    Mjög ánægð(ur) Frekar ánægð(ur) Hvorki né Frekaróánægð(ur)

    Mjögóánægð(ur)

    Svara ekki

    Norðanverðum Vestfjörðum Strandasýslu/Reykhólahreppi

    Sunnanverðum Vestfjörðum

  • 48

    Almenningssamgöngur

    0,7%

    11,6%

    26,1%26,8%

    27,5%

    7,2%

    1,0%

    12,3%

    25,0%

    35,8%

    23,0%

    2,9%

    0%

    5%

    10%

    15%

    20%

    25%

    30%

    35%

    40%

    Mjög ánægð(ur) Frekar ánægð(ur) Hvorki né Frekaróánægð(ur)

    Mjög óánægð(ur) Svara ekki

    Karl

    Kona

    0,8%

    11,1%

    26,1%

    35,2%

    21,8%

    5,0%2,2%

    21,7%

    30,4%

    23,9%

    15,2%

    6,5%

    0,0%

    5,7%

    14,3%

    20,0%

    60,0%

    0,0%0%

    10%

    20%

    30%

    40%

    50%

    60%

    70%

    Mjög ánægð(ur) Frekar ánægð(ur) Hvorki né Frekaróánægð(ur)

    Mjög óánægð(ur) Svara ekki

    Norðanverðum Vestfjörðum

    Strandasýslu/Reykhólahreppi

    Sunnanverðum Vestfjörðum

  • 49

    Greið bílaumferð

    42,0%

    29,7%

    11,6%

    7,2%

    4,3% 5,1%

    47,1%

    29,9%

    11,8%

    5,9%

    2,5% 2,9%

    0%

    5%

    10%

    15%

    20%

    25%

    30%

    35%

    40%

    45%

    50%

    Mjög ánægð(ur) Frekar ánægð(ur) Hvorki né Frekar óánægð(ur) Mjög óánægð(ur) Svara ekki

    Karl

    Kona

    50,2%

    29,9%

    8,8%

    4,6%3,1% 3,4%

    32,6%

    28,3%

    21,7%

    4,3% 4,3%

    8,7%

    22,9%

    31,4%

    20,0%

    22,9%

    2,9%

    0,0%0%

    10%

    20%

    30%

    40%

    50%

    60%

    Mjög ánægð(ur) Frekar ánægð(ur) Hvorki né Frekaróánægð(ur)

    Mjög óánægð(ur) Svara ekki

    Norðanverðum Vestfjörðum

    Strandasýslu/Reykhólahreppi

    Sunnanverðum Vestfjörðum

  • 50

    Umferðaröryggi

    31,2% 31,2%

    16,7%

    10,9%

    5,1% 5,1%

    30,9%

    35,8%

    12,3% 11,8%

    5,4%3,9%

    0%

    5%

    10%

    15%

    20%

    25%

    30%

    35%

    40%

    Mjög ánægð(ur) Frekar ánægð(ur) Hvorki né Frekaróánægð(ur)

    Mjög óánægð(ur) Svara ekki

    Karl

    Kona

    36,4%

    34,1%

    11,1%10,0%

    3,8%4,6%

    13,0%

    37,0%

    19,6%

    13,0%

    10,9%

    6,5%

    14,3%

    28,6% 28,6%

    20,0%

    8,6%

    0,0%0%

    5%

    10%

    15%

    20%

    25%

    30%

    35%

    40%

    Mjög ánægð(ur) Frekaránægð(ur)

    Hvorki né Frekaróánægð(ur)

    Mjögóánægð(ur)

    Svara ekki

    Norðanverðum Vestfjörðum

    Strandasýslu/Reykhólahreppi

    Sunnanverðum Vestfjörðum

  • 51

    Þjónusta

    Helstu niðurstöður:

    Íbúar Strandasýslu og Reykhólahrepps eru ánægðari með þjónustu við aldraða.

    Hátt hlutfall allra sem tóku þátt könnunni svaraði (hvorki né) við eftirfarandi flokka þjónusta

    við fatlaða, atvinnulausa, barnafólk og fólk af erlendum uppruna.

    Meirihluti þátttakenda Strandasýslu og Reykhólahrepps eru ánægðir með gæði

    heilsugæslu/sjúkrastofnanna.

    Mikil óánægja er með vöruverð hjá báðum kynjum.

    Mest er óánægjan með vöruverð á sunnanverðum Vestfjörðum.

    Einnig er óánægjan mest með vöruúrval á sunnanverðum Vestfjörðum.

    Fæstir af þátttakendum á Ströndum og í Reykhólahreppi hafa nýtt sér þjónustu í formi

    rekstrarráðgjafar síðastliðin tvö ár.

  • 52

    Þjónusta við aldraða

    10,1%

    39,9%

    26,8%

    10,1%

    5,1%

    8,0%

    10,3%

    36,3%

    30,9%

    14,2%

    4,4% 3,9%

    0%

    5%

    10%

    15%

    20%

    25%

    30%

    35%

    40%

    45%

    Mjög ánægð(ur) Frekar ánægð(ur) Hvorki né Frekaróánægð(ur)

    Mjög óánægð(ur) Svara ekki

    Karl

    Kona

    11,1%

    37,5%

    29,1%

    12,3%

    4,6% 5,4%

    10,9%

    50,0%

    21,7%

    8,7%

    2,2%

    6,5%

    2,9%

    22,9%

    40,0%

    20,0%

    8,6%

    5,7%

    0%

    10%

    20%

    30%

    40%

    50%

    60%

    Mjög ánægð(ur) Frekaránægð(ur)B

    Hvorki né Frekaróánægð(ur)

    Mjögóánægð(ur)

    Svara ekki

    Norðanverðum Vestfjörðum

    Strandasýslu/Reykhólahreppi

    Sunnanverðum Vestfjörðum

  • 53

    Þjónusta við fatlaða

    8,0%

    29,7%

    39,1%

    8,7%

    4,3%

    10,1%8,3%

    29,4%

    42,6%

    10,3%

    5,9%

    3,4%

    0%

    5%

    10%

    15%

    20%

    25%

    30%

    35%

    40%

    45%

    Mjög ánægð(ur) Frekar ánægð(ur) Hvorki né Frekar óánægð(ur) Mjög óánægð(ur) Svara ekki

    Karl

    Kona

    9,6%

    30,3%

    42,5%

    7,3%

    4,2%6,1%

    4,3%

    39,1%

    26,1%

    15,2%

    8,7%6,5%

    2,9%

    11,4%

    51,4%

    20,0%

    8,6%

    5,7%

    0%

    10%

    20%

    30%

    40%

    50%

    60%

    Mjög ánægð(ur) Frekaránægð(ur)

    Hvorki né Frekaróánægð(ur)

    Mjögóánægð(ur)

    Svara ekki

    Norðanverðum Vestfjörðum

    Strandasýslu/Reykhólahreppi

    Sunnanverðum Vestfjörðum

  • 54

    Þjónusta við atvinnulausa

    8,0%

    21,0%

    52,2%

    5,8%3,6%

    9,4%

    2,9%

    24,5%

    53,4%

    9,8%

    5,4%3,9%

    0%

    10%

    20%

    30%

    40%

    50%

    60%

    Mjög ánægð(ur) Frekar ánægð(ur) Hvorki né Frekar óánægð(ur) Mjög óánægð(ur) Svara ekki

    Karl

    Kona

    6,1%

    23,8%

    51,7%

    7,3%5,0% 6,1%

    2,2%

    21,7%

    58,7%

    6,5%4,3%

    6,5%

    0,0%

    20,0%

    54,3%

    17,1%

    2,9%5,7%

    0%

    10%

    20%

    30%

    40%

    50%

    60%

    70%

    Mjög ánægð(ur) Frekar ánægð(ur) Hvorki né Frekaróánægð(ur)

    Mjög óánægð(ur) Svara ekki

    Norðanverðum Vestfjörðum

    Strandasýslu/Reykhólahreppi

    Sunnanverðum Vestfjörðum

  • 55

    Þjónusta við fólk af erlendum uppruna

    7,2%

    26,1%

    49,3%

    6,5%

    2,2%

    8,7%

    3,4%

    25,0%

    57,8%

    7,4%

    2,0%4,4%

    0%

    10%

    20%

    30%

    40%

    50%

    60%

    70%

    Mjög ánægð(ur) Frekar ánægð(ur) Hvorki né Frekar óánægð(ur) Mjög óánægð(ur) Svara ekki

    Karl

    Kona

    5,7%

    28,4%

    52,1%

    5,0%2,3%

    6,5%

    0,0%

    17,4%

    63,0%

    10,9%

    2,2%

    6,5%5,7%

    14,3%

    60,0%

    17,1%

    0,0%2,9%

    0%

    10%

    20%

    30%

    40%

    50%

    60%

    70%

    Mjög ánægð(ur) Frekar ánægð(ur) Hvorki né Frekaróánægð(ur)

    Mjög óánægð(ur) Svara ekki

    Norðanverðum Vestfjörðum

    Strandasýslu/Reykhólahreppi

    Sunnanverðum Vestfjörðum

  • 56

    Þjónusta við barnafólk

    5,8%

    21,0%

    52,9%

    9,4%

    2,9%

    8,0%

    2,9%

    31,4%

    44,1%

    12,3%

    5,9%3,4%

    0%

    10%

    20%

    30%

    40%

    50%

    60%

    Mjög ánægð(ur) Frekar ánægð(ur) Hvorki né Frekar óánægð(ur) Mjög óánægð(ur) Svara ekki

    Karl

    Kona

    4,2%

    24,9%

    49,8%

    11,5%

    4,2%5,4%

    2,2%

    32,6%

    43,5%

    10,9%

    4,3%6,5%5,7%

    37,1% 37,1%

    8,6% 8,6%

    2,9%

    0%

    10%

    20%

    30%

    40%

    50%

    60%

    Mjög ánægð(ur) Frekar ánægð(ur) Hvorki né Frekaróánægð(ur)

    Mjög óánægð(ur) Svara ekki

    Norðanverðum Vestfjörðum

    Strandasýslu/Reykhólahreppi

    Sunnanverðum Vestfjörðum

  • 57

    Gæði heilsugæslu/sjúkrastofnana

    15,2%

    40,6%

    19,6%

    8,7%7,2%

    8,7%8,3%

    43,1%

    17,6% 17,6%

    8,8%

    4,4%

    0%

    5%

    10%

    15%

    20%

    25%

    30%

    35%

    40%

    45%

    50%

    Mjög ánægð(ur) Frekar ánægð(ur) Hvorki né Frekar óánægð(ur) Mjög óánægð(ur) Svara ekki

    Karl

    Kona

    13,4%

    40,2%

    18,0%

    13,4%

    9,2%

    5,7%4,3%

    58,7%

    19,6%

    8,7%

    2,2%

    6,5%

    2,9%

    34,3%

    20,0%

    25,7%

    8,6% 8,6%

    0%

    10%

    20%

    30%

    40%

    50%

    60%

    70%

    Mjög ánægð(ur) Frekaránægð(ur)

    Hvorki né Frekaróánægð(ur)

    Mjögóánægð(ur)

    Svara ekki

    Norðanverðum Vestfjörðum

    Strandasýslu/Reykhólahreppi

    Sunnanverðum Vestfjörðum

  • 58

    Gæði unglingastarfs

    7,2%

    32,6%

    39,9%

    10,9%

    2,2%

    7,2%6,9%

    28,9%

    44,1%

    12,3%

    3,4%4,4%

    0%

    5%

    10%

    15%

    20%

    25%

    30%

    35%

    40%

    45%

    50%

    Mjög ánægð(ur) Frekar ánægð(ur) Hvorki né Frekar óánægð(ur) Mjög óánægð(ur) Svara ekki

    Karl

    Kona

    8,4%

    31,8%

    42,9%

    10,0%

    1,5%

    5,4%

    2,2%

    32,6%

    39,1%

    10,9%

    6,5%8,7%

    2,9%

    17,1%

    42,9%

    25,7%

    8,6%

    2,9%

    0%

    5%

    10%

    15%

    20%

    25%

    30%

    35%

    40%

    45%

    50%

    Mjög ánægð(ur) Frekar ánægð(ur) Hvorki né Frekaróánægð(ur)

    Mjög óánægð(ur) Svara ekki

    Norðanverðum Vestfjörðum

    Strandasýslu/Reykhólahreppi

    Sunnanverðum Vestfjörðum

  • 59

    Vöruverð

    2,2%

    14,5%

    20,3%

    41,3%

    18,8%

    2,9%

    1,0%

    14,7%

    19,6%

    36,8%

    26,5%

    1,5%

    0%

    5%

    10%

    15%

    20%

    25%

    30%

    35%

    40%

    45%

    Mjög ánægð(ur) Frekar ánægð(ur) Hvorki né Frekar óánægð(ur) Mjög óánægð(ur) Svara ekki

    Karl

    Kona

    1,9%

    17,6%

    23,0%

    37,9%

    18,0%

    1,5%0,0% 0,0%

    13,0%

    56,5%

    23,9%

    6,5%

    0,0%

    11,4%

    5,7%

    20,0%

    62,9%

    0,0%0%

    10%

    20%

    30%

    40%

    50%

    60%

    70%

    Mjög ánægð(ur) Frekaránægð(ur)

    Hvorki né Frekaróánægð(ur)

    Mjögóánægð(ur)

    Svara ekki

    Norðanverðum Vestfjörðum

    Strandasýslu/Reykhólahreppi

    Sunnanverðum Vestfjörðum

  • 60

    Vöruúrval/þjónustuúrval

    3,6%

    26,8%27,5%

    28,3%

    8,7%

    5,1%

    0,5%

    31,4%

    16,7%

    33,8%

    14,7%

    2,9%

    0%

    5%

    10%

    15%

    20%

    25%

    30%

    35%

    40%

    Mjög ánægð(ur) Frekar ánægð(ur) Hvorki né Frekar óánægð(ur) Mjög óánægð(ur) Svara ekki

    Karl

    Kona

    2,3%

    31,8%

    20,7%

    32,6%

    9,2%

    3,4%

    0,0%

    32,6%

    21,7%

    19,6% 19,6%

    6,5%

    0,0%

    8,6%

    22,9%

    40,0%

    25,7%

    2,9%

    0%

    5%

    10%

    15%

    20%

    25%

    30%

    35%

    40%

    45%

    Mjög ánægð(ur) Frekaránægð(ur)

    Hvorki né Frekaróánægð(ur)

    Mjögóánægð(ur)

    Svara ekki

    Norðanverðum Vestfjörðum

    Strandasýslu/Reykhólahreppi

    Sunnanverðum Vestfjörðum

  • 61

    Hefur þú nýtt þér þjónustu Atvinnuþróunarfélags Vestjarða í formi

    rekstrarráðgjafar eða annarra ráðgjafar síðastliðin tvö ár?

    9,4%

    1,4% 2,9%

    65,2%

    21,0%

    4,9%

    0,5% 0,0%

    75,5%

    19,1%

    0%

    10%

    20%

    30%

    40%

    50%

    60%

    70%

    80%

    Já, 1-2 sinnum Já, 3-4 sinnum Já, 5 sinnum eðaoftar

    Nei Svara ekki

    Karl

    Kona

    5,7%

    1,1% 0,8%

    71,6%

    20,7%

    4,3%

    0,0% 0,0%

    82,6%

    13,0%

    17,1%

    0,0%

    5,7%

    54,3%

    22,9%

    0%

    10%

    20%

    30%

    40%

    50%

    60%

    70%

    80%

    90%

    Já, 1-2 sinnum Já, 3-4 sinnum Já, 5 sinnum eðaoftar

    Nei Svara ekki

    Norðanverðum Vestfjörðum

    Strandasýslu/Reykhólahreppi

    Sunnanverðum Vestfjörðum

  • 62

    Fjarskipti

    Helstu niðurstöður:

    Þátttakendur á norðanverðum Vestfjörðum eru ánægðari með farsímaþjónustu en önnur

    svæði

    Þátttakendur á sunnanverðum Vestfjörðum eru ánægðari með netsamband en önnur svæði.

    Farsímasamband

    10,9%

    30,4%

    15,9%

    23,9%

    10,9%

    8,0%7,8%

    43,6%

    11,8%

    22,1%

    12,7%

    2,0%

    0%

    5%

    10%

    15%

    20%

    25%

    30%

    35%

    40%

    45%

    50%

    Mjög ánægð(ur) Frekar ánægð(ur) Hvorki né Frekar óánægð(ur) Mjög óánægð(ur) Svara ekki

    Karl

    Kona

    11,1%

    39,5%

    14,2%

    22,6%

    8,8%

    3,8%2,2%

    37,0%

    13,0%

    21,7%19,6%

    6,5%

    2,9%

    31,4%

    8,6%

    25,7% 25,7%

    5,7%

    0%

    5%

    10%

    15%

    20%

    25%

    30%

    35%

    40%

    45%

    Mjög ánægð(ur) Frekar ánægð(ur) Hvorki né Frekaróánægð(ur)

    Mjög óánægð(ur) Svara ekki

    Norðanverðum Vestfjörðum

    Strandasýslu/Reykhólahreppi

    Sunnanverðum Vestfjörðum

  • 63

    Nettenging

    10,9%

    31,2%

    15,2%

    24,6%

    12,3%

    5,8%5,9%

    35,8%

    16,7%

    21,6%

    15,7%

    4,4%

    0%

    5%

    10%

    15%

    20%

    25%

    30%

    35%

    40%

    Mjög ánægð(ur) Frekar ánægð(ur) Hvorki né Frekar óánægð(ur) Mjög óánægð(ur) Svara ekki

    Karl

    Kona

    10,3%

    34,5%

    19,2%

    21,1%

    10,7%

    4,2%

    0,0%

    26,1%

    4,3%

    28,3%

    32,6%

    8,7%

    0,0%

    40,0%

    8,6%

    28,6%

    17,1%

    5,7%

    0%

    5%

    10%

    15%

    20%

    25%

    30%

    35%

    40%

    45%

    Mjög ánægð(ur) Frekar ánægð(ur) Hvorki né Frekaróánægð(ur)

    Mjög óánægð(ur) Svara ekki

    Norðanverðum Vestfjörðum Strandasýslu/Reykhólahreppi Sunnanverðum Vestfjörðum

  • 64

    Fjárhagur

    Helstu niðurstöður:

    Umtalsverður munur er milli kynja í heildartekjum eða allt að 60%.

    Ólíklegt er að bæði kyn muni leitar sér fjárhagslegrar aðstoðar næstu tvö árin.

    Fleiri konur eru síður í vanskilum.

    Vanskil eru almennt lítil í fjórðungnum.

    Konur eru óánægðari með launatekjur.

    Karlar eru óánægðari með framfærslukostnað.

    Mest er óánægjan með framfærslukostnað í Strandasýslu og Reykhólahreppi.

    Hverjar eru heildartekjur þínar fyrir skatta á mánuði?

    kr.552.858

    kr.338.671

    kr.0

    kr.100.000

    kr.200.000

    kr.300.000

    kr.400.000

    kr.500.000

    kr.600.000

    Karl

    Kona

  • 65

    Hefur þú leitað þér fjárhagslegrar aðstoðar síðastliðin tvö ár?

    Ef nei hefur þú hugsað þér að leita fjárhagslegrar aðstoðar síðastliðin tvö ár?

    4,3%

    63,0%

    13,0%

    0,0%

    8,0%

    2,2%0,7%

    7,2%

    1,4%

    4,4%

    60,8%

    8,3%

    1,5%

    13,2%

    1,0% 0,5%

    8,3%

    2,0%

    0%

    10%

    20%

    30%

    40%

    50%

    60%

    70%

    Já Nei Svara ekki Já Nei Svara ekki Já Nei Svara ekki

    Norðanverðum Vestfjörðum Strandasýslu/Reykhólahreppi Sunnanverðum Vestfjörðum

    Karl

    Kona

    5,8%

    56,5%

    18,1%

    0,7%

    6,5%

    2,9%0,7%

    6,5%

    2,2%

    6,9%

    52,9%

    13,7%

    0,5%

    12,7%

    2,5%0,5%

    7,8%

    2,5%

    0%

    10%

    20%

    30%

    40%

    50%

    60%

    Já Nei Svara ekki Já Nei Svara ekki Já Nei Svara ekki

    Norðanverðum Vestfjörðum Strandasýslu/Reykhólahreppi Sunnanverðum Vestfjörðum

    Karl

    Kona

  • 66

    Ertu í vanskilum?

    23,1%

    3,8% 3,8%

    1,5% 1,8%

    6,4%

    33,3%

    6,7%7,9%

    3,2%

    1,5%

    7,0%

    0%

    5%

    10%

    15%

    20%

    25%

    30%

    35%

    Engum Mjög litlum Frekar litlum Frekar miklum Mjög miklum Svara ekki

    Karl

    Kona

    56,3%

    10,3%11,5%

    5,0%3,4%

    13,4%

    54,3%

    13,0%15,2%

    4,3%2,2%

    10,9%

    60,0%

    8,6% 8,6%

    2,9% 2,9%

    17,1%

    0%

    10%

    20%

    30%

    40%

    50%

    60%

    70%

    Engum Mjög litlum Frekar litlum Frekar miklum Mjög miklum Svara ekki

    Norðanverðum Vestfjörðum

    Strandasýslu/Reykhólahreppi

    Sunnanverðum Vestfjörðum

  • 67

    Launatekjur

    5,1%

    23,9%

    31,2%

    29,0%

    5,1% 5,8%

    2,0%

    19,1%

    22,1%

    41,2%

    11,8%

    3,9%

    0%

    5%

    10%

    15%

    20%

    25%

    30%

    35%

    40%

    45%

    Mjög ánægð(ur) Frekar ánægð(ur) Hvorki né Frekar óánægð(ur) Mjög óánægð(ur) Svara ekki

    Karl

    Kona

    3,4%

    19,5%

    27,2%

    36,4%

    9,2%

    4,2%

    0,0%

    26,1%

    19,6%

    37,0%

    10,9%

    6,5%5,7%

    25,7%

    22,9%

    34,3%

    5,7% 5,7%

    0%

    5%

    10%

    15%

    20%

    25%

    30%

    35%

    40%

    Mjög ánægð(ur) Frekaránægð(ur)

    Hvorki né Frekaróánægð(ur)

    Mjögóánægð(ur)

    Svara ekki

    Norðanverðum Vestfjörðum

    Strandasýslu/Reykhólahreppi

    Sunnanverðum Vestfjörðum

  • 68

    Framfærslukostnaður

    1,4%

    18,8%

    22,5%

    38,4%

    12,3%

    6,5%

    1,0%

    22,1%

    27,5%

    30,4%

    14,7%

    4,4%

    0%

    5%

    10%

    15%

    20%

    25%

    30%

    35%

    40%

    45%

    Mjög ánægð(ur) Frekar ánægð(ur) Hvorki né Frekaróánægð(ur)

    Mjög óánægð(ur) Svara ekki

    Karl

    Kona

    1,5%

    24,5%25,7%

    33,0%

    11,1%

    4,2%

    0,0%

    8,7%

    28,3%

    43,5%

    13,0%

    6,5%

    0,0%

    8,6%

    20,0%

    25,7%

    34,3%

    11,4%

    0%

    5%

    10%

    15%

    20%

    25%

    30%

    35%

    40%

    45%

    50%

    Mjög ánægð(ur) Frekaránægð(ur)

    Hvorki né Frekaróánægð(ur)

    Mjögóánægð(ur)

    Svara ekki

    Norðanverðum Vestfjörðum Strandasýslu/Reykhólahreppi

    Sunnanverðum Vestfjörðum

  • 69

    Aðstoð við fólk í fjárhagsvanda

    2,9%

    12,3%

    62,3%

    10,1%

    3,6%

    8,7%

    2,5%

    13,7%

    67,2%

    8,3%

    3,9% 4,4%

    0%

    10%

    20%

    30%

    40%

    50%

    60%

    70%

    80%

    Mjög ánægð(ur) Frekar ánægð(ur) Hvorki né Frekar óánægð(ur) Mjög óánægð(ur) Svara ekki

    Karl

    Kona

    3,1%

    12,3%

    65,5%

    9,6%

    3,4%6,1%

    0,0%

    17,4%

    67,4%

    6,5%

    2,2%

    6,5%

    2,9%

    14,3%

    60,0%

    8,6% 8,6%5,7%

    0%

    10%

    20%

    30%

    40%

    50%

    60%

    70%

    80%

    Mjög ánægð(ur) Frekar ánægð(ur) Hvorki né Frekaróánægð(ur)

    Mjög óánægð(ur) Svara ekki

    Norðanverðum Vestfjörðum

    Strandasýslu/Reykhólahreppi

    Sunnanverðum Vestfjörðum

  • 70

    Lokaorð

    Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða vill þakka allt það traust sem því hefur verið sýnt við framkvæmd

    þessarar könnunar. Félagið vill koma á framfæri þakklæti til allra þeirra sem tóku þátt í könnunni og

    einnig þeim sem með einum eða örðum hætti lögðu fram vinnu sína við gerð hennar.

    Svæðisbundin gögn um atvinnulíf og búsetuskilyrði á Vestfjörðum eru af afar skornum skammti eins

    og fram kemur í skýrslu Fjórðungssambands Vestfirðinga um Sóknaráætlun Vestfjarða 2013. Var það

    m.a. niðurstaða skýrsluhöfunda að laga þyrfti þann upplýsingaskort með markvissum greiningum og

    rannsóknum með það að leiðarljósi að auka velferð Vestfirðinga. Markmiðið væri að leiða til

    nákvæmari og upplýstari umræðu. Til að hægt sé að vinna markvisst í almannatengslum fjórðungsins

    þurfa að vera til gögn og greiningar sem styðja málflutning Vestfirðinga um þann byggðavanda sem er

    viðvarandi á svæðinu. Hér þarf að leggja áherslu á mikilvægi vestfirska hagkerfisins fyrir þjóðarbúið

    ásamt því að sýna fram á þau lífsgæði sem Vestfirðingar hafa og hvaða kosti svæðið hefur upp á að

    bjóða fyrir þá sem vilja starfa eða skapa sér tækifæri á Vestfjörðum í framtíðinni (Fjórðungssamband

    Vestfirðinga. 2013).

    Fjölmargir þættir liggja til grundvallar þegar einstaklingar eða fjölskyldur velja sér búsetu, s.s.

    efnahagslegir- og félagslegir þættir og ekki síst samgöngur innan sem utan búsvæðis. Til þess að ná

    fram eins góðum niðurstöðum og völ er á og fá góða yfirsýn á grunngildi búsetu á Vestfjörðum

    ákváðu framkvæmdaaðilar og gera umfangsmikla könnun sem nær til marga málaflokka ásamt því að

    taka mið af niðurstöðum úr ofangreindri skýrslu Fjórðungssambands Vestfjarða. Því er verkefni sem

    þetta metnaðarfull áskorun og vonandi um leið gagnlegt framlag til áframhaldandi verkefna. Ljóst er

    að könnun sem þessi er umfangsmikil þegar m.a. er horft til umfangs eða fjölda málaflokka sem

    kannaðir eru. Ætlun framkvæmdaraðila með við val á málaflokkum til könnunar var leitast við að ná

    fram eins greinargóðum niðurstöðum og völ er á, auk þess að fá yfirsýn á grunngildum búsetu á

    Vestfjörðum. Ásamt því að taka mið af niðurstöðum úr ofangreindri skýrslu Fjórðungssambands

    Vestfirðinga.

    Því ættu niðurstöður könnunarinnar að gefa góða grunnmynd af viðhorfum íbúa fjórðungsins og

    einnig að leggja grunn að áframhaldandi rannsóknum innan fjórðungsins. Er það trú þeirra sem

    framkvæmdu þessa könnun að þörf sé á eftirfylgni svo mögulegt sé að hafa samanburð við komandi

    ár. Íbúakönnun sem þessi gefur stoðgreinum fjórðungsins auk atvinnulífi og samfélagi ákveðna

    innsýn í viðhorf þeirra sem þar hafa fasta búsetu.