Þetta lofuðum við að gera :

27
Vorráðstefna um menntavísindi á vegum miðstöðvar skólaþróunar við Háskólann á Akureyri 28. apríl 2012 Ingvar Sigurgeirsson, Anna Kristín Sigurðardóttir og Rúnar Sigþórsson Námsumhverfi, kennsla og nám í opnum rýmum og hefðbundnum bekkjarstofum

Upload: daquan-eaton

Post on 02-Jan-2016

41 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Vorráðstefna um menntavísindi á vegum miðstöðvar skólaþróunar við Háskólann á Akureyri 28. apríl 2012 Ingvar Sigurgeirsson, Anna Kristín Sigurðardóttir og Rúnar Sigþórsson Námsumhverfi , kennsla og nám í opnum rýmum og hefðbundnum bekkjarstofum. Þetta lofuðum við að gera : - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Þetta lofuðum við að gera :

Vorráðstefna um menntavísindi á vegum miðstöðvar skólaþróunar

við Háskólann á Akureyri 28. apríl 2012

Ingvar Sigurgeirsson, Anna Kristín Sigurðardóttir og Rúnar Sigþórsson

Námsumhverfi, kennsla og nám í opnum rýmum og hefðbundnum bekkjarstofum

Page 2: Þetta lofuðum við að gera :

Þetta lofuðum við að gera:

Á málstofunni verða kynntar niðurstöður úr rannsókninni Starfshættir í grunnskólum … Fjallað er um muninn á námsumhverfi í opnum rýmum og hefðbundnum bekkjarstofum og um það hvort og þá hvernig munurinn birtist í kennsluaðferðum, viðfangsefnum nemenda, einstakingsmiðun og áherslum í þróunarstarfi.

Page 3: Þetta lofuðum við að gera :

Við munum skoða sérstaklega

• Kennsluaðferðir og viðfangsefni nemenda• Þróunarstarf• Einstaklingsmiðun

... Með hliðsjón af skólahúsnæðinu

Page 4: Þetta lofuðum við að gera :

Rannsóknin Starfshættir í grunnskólum

• Markmið rannsóknarinnar er að gefa yfirsýn yfir núverandi starfshætti í grunnskólum og skapa forsendur fyrir þróunarstarfi

• Tuttugu samstarfsskólar, sextán í Reykavík, tveir á Akureyri, einn á Suðurnesjum og einn sveitaskóli

• Um tuttugu fræðimenn við Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri, auk meistara og doktorsnema

• Mikil og góð þátttaka í samstarfsskólunum

• Heimasíða verkefnisins: https://skrif.hi.is/starfshaettir/

Page 5: Þetta lofuðum við að gera :

Gögnin

• Vettvangsathuganir í 1.–10. bekk (380+110

kennslustundir í 20 grunnskólum)

• Spurningakannanir til – starfsmanna (um 860, 80–93%)

– nemenda (um 2.100, 86%)

– foreldra (um 5.200, 67%)

• Viðtöl við stjórnendur, kennara og nemendur

• Ljósmyndir, uppdrættir, skjöl

Page 6: Þetta lofuðum við að gera :

Menntakvika 2010

Greining okkar nú

1. Samanburður á kennurum sem kenna

• eingöngu eða að mestu í hefðbundinni skólastofu (N=385)

• eingöngu eða að mestu í opnu rými (N=106)

• jafnt í hefðbundinni skólastofu og opnu rými (N=47)

2. Samanburður á tíu skólum

• fimm þar sem flestir kennarar kenna í opnum rýmum (opnir skólar) (N=133)

• fimm þar sem mest er kennt í hefðbundnum skólastofum (bekkjarkennsluskólar) (N=162)

Page 7: Þetta lofuðum við að gera :

Sjálfstæð heimildavinna í hópÚtikennsla og vettvangsferðir

KvikmyndirUmræður hópa og kynning

Sjálfstæð heimildavinna - ein(n)Þemavinna

KennsluforritTölvuvinnsla

Námsleikir og spilLeikræn tjáning, söngur, hreyfing

Tilraunir og verklegar æfingarSkrifleg verkefni

Lesið saman og rættHópvinna (í kest)

SýnikennslaVinnubækur

Bein kennsla (fyrirlestrar)Bein kennsla með samræðum

0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100

Daglega (+)

Vikulega

Mánaðarlega

Sjaldan eða aldrei

Kennsluaðferðir:Svör kennara í öllum skólunum

Page 8: Þetta lofuðum við að gera :

Bein kennsla

Vinnubækur

Hópvinna

Þemaverkefni

Útikennsla

Námsleikir og spil

Leikræn tjáning, söngur eða hreyfing

Kvikmyndir

Kennsluforrit

0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100%

Daglega

Vikulega

Mánaðarlega

Sjaldan eða aldrei

Fimm opnir skólar

Fimm bekkjarkennsluskólar

Bein kennsla

Vinnubækur

Hópvinna

Þemaverkefni

Útikennsla

Námsleikir og spil

Leikræn tjáning, söngur eða hreyfing

Kvikmyndir

Kennsluforrit

0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100

Page 9: Þetta lofuðum við að gera :

Kennsluaðferðir í skólum þar sem kennt er í opnum rýmum: (marktækur munur)

Minna um • Beina kennslu • Vinnu- og verkefnabækur • Skrifleg verkefni (ljósrit) • Sýnikennslu – útskýringar

Meira um• Hópvinnu / samvinnu í

kennslustundum • Þemaverkefni unnin í litlum

hópum • Útikennslu og vettvangsferðir • Námsleiki og spil • Leikræna tjáningu, söng og

hreyfingu

Enginn munur: Sjálfstæð ritgerða- og heimildavinna, námsefni lesið saman og rætt við nemendur, hópverkefni, umræður hópa og kynning niðurstaðna, tilraunir og verklegar æfingar, kvikmyndir, tölvunotkun

Page 10: Þetta lofuðum við að gera :

Þróunarstarf í skólunum tíu

Opnu skólarnir• Námsmat (3)• Þemavinna (3)• Teymiskennsla (2)• Hringekjur, svæðavinna (2)• Einstaklingsáætlanir (2)• Byrjendalæsi, Orð af orði

(1)• Smiðjur (1)

Bekkjarkennsluskólarnir• Fagkennsla í neðri bekkjum

(2)• Uppbyggingarstefnan (2)• Aldursblöndun (1)• Námsmat (1)• Byrjendalæsi, Orð af orði (1)• Nemendalýðræði (1)• Þróunarverkefni: Fjölbreyttari

kennsluhættir (1)

Page 11: Þetta lofuðum við að gera :

Í mínum skóla gengur vel að innleiða breytingar í skólastarfinu (t = 2,7; p < .01)

Mjög eða algjörlega sammála

Frekar sammála

Hvorki sammála né ósammála

Frekar ósammála

Mjög eða algjörlega ósammála

Veit ekki

0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100

25

45

14

11

4

1

41

36

12

10

1

0

46

29

7

10

5

3

Kenni jafnt í hefðbundinni ... og opnuKenni í opnu rýmiKenni í hefðbundinni skólastofu

%

Page 12: Þetta lofuðum við að gera :

Í mínum skóla gengur vel að innleiða breytingar í skólastarfinu (t = 4,9; p = .00)

Mjög eða algjörlega sammála

Frekar sammála

Hvorki sammála né ósammála

Frekar ósammála

Mjög eða algjörlega ósammála

Veit ekki

0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100

42

37

12

5

3

0

22

39

17

16

6

1 Bekkjarkennsluskólar

Opnir skólar

%

Page 13: Þetta lofuðum við að gera :

Í mínum skóla taka flestir kennarar þátt í breytingum á skólastarfinu (munur ekki marktækur)

Mjög eða algjörlega sammála

Frekar sammála

Hvorki sammála né ósammála

Frekar ósammála

Mjög eða algjörlega ósammála

Veit ekki

0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100

33

41

13

9

3

1

46

32

11

7

4

0

56

27

10

7

0

0Kenni jafnt í hefðbundinni ... og opnu

Kenni í opnu rými

Kenni í hefðbundinni skólastofu

%

Page 14: Þetta lofuðum við að gera :

Í mínum skóla taka flestir kennarar þátt í breytingum á skólastarfinu (t = 4,5; p = .00)

Mjög eða algjörlega sammála

Frekar sammála

Hvorki sammála né ósammála

Frekar ósammála

Mjög eða algjörlega ósammála

Veit ekki

0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100

53

28

14

5

1

0

27

41

14

12

4

2 Bekkjarkennsluskólar

Opnir skólar

Page 15: Þetta lofuðum við að gera :

Hvernig skilgreinum við einstaklingsmiðun?

Nemendur ...• glíma við miserfið viðfangsefni • taka aukna ábyrgð á námi sínu• gera áætlanir um nám sitt• fá að læra með ólíkum hætti• ráða nokkru um nám sitt (t.d. eftir áhuga)• hafa val um viðfangsefni• taka þátt í ákvörðunum um skólastarfið

Page 16: Þetta lofuðum við að gera :

Einstaklingsmiðun að mati kennara (samsett breyta, alpha = .787)

Hversu oft eða sjaldan færð þú nemendum í hverjum bekk/hópi ólík viðfangsefni; ólík hvað innihald/efni varðar; mismiklar kröfur til námsgetu; eftir áhuga; leyfir val á viðfangsefnum?

• Meiri einstaklingsmiðun í skólum þar sem mest er kennt í opnu rými (t = 2,71; p < .01).

• Kennarar sem kenna mest eða eingöngu í opnu rými telja sig einstaklingsmiða námið meira (t = 2,3; p < .05)

Page 17: Þetta lofuðum við að gera :

Hversu oft eða sjaldan færð þú nemendum … miserfið viðfangsefni, þ.e. sem gera mismiklar kröfur

til námsgetu? (Munur ekki marktækur)

Nánast í hverri kennslustund

Einu sinni í viku

Einu sinni eða tvisvar í mánuði

Einu sinni á önn

Nánast aldrei

0 10 20 30 40 50 60 70 80 90

59

21

9

2

9

74

9

7

1

8

77

14

2

0

7 Kenni bæði í opnu ... hefðbundnu

Kenni í opnu rými

Kenni í hefðbundinni skólastofu

Page 18: Þetta lofuðum við að gera :

Hversu oft eða sjaldan færð þú nemendum … miserfið viðfangsefni, þ.e. sem gera mismiklar kröfur

til námsgetu? (t = 4,8; p = .00)

Nánast í hverri kennslustund

Einu sinni í viku

Einu sinni eða tvisvar í mánuði

Einu sinni á önn

Nánast aldrei

0 10 20 30 40 50 60 70 80 90

77

10

8

1

4

58

18

9

2

13Bekkjarkennsluskólar

Opnir skólar

%

Page 19: Þetta lofuðum við að gera :

Hversu oft eða sjaldan færð þú nemendum í hverjum bekk/hópi viðfangsefni sem eru mismunandi eftir því

hvað þú telur að veki áhuga þeirra? (Munur ekki marktækur)

Nánast í hverri kennslustund

Einu sinni í viku

Einu sinni eða tvisvar í mánuði

Einu sinni á önn

Nánast aldrei

0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100

27

27

22

10

15

23

36

17

8

16

53

29

11

5

3

Kenni jafnt í hefðbundinni ... og opnu

Kenni í opnu rými

Kenni í hefðbundinni skólastofu

%

Page 20: Þetta lofuðum við að gera :

Hversu oft eða sjaldan færð þú nemendum í hverjum bekk/hópi viðfangsefni sem eru mismunandi eftir því

hvað þú telur að veki áhuga þeirra? (t = 1,98; p < .05)

Nánast í hverri kennslustund

Einu sinni í viku

Einu sinni eða tvisvar í mánuði

Einu sinni á önn

Nánast aldrei

0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100

28

33

21

8

11

36

17

21

10

16Bekkjarkennsluskólar

Opnir skólar

%

Page 21: Þetta lofuðum við að gera :

Hversu oft eða sjaldan fá nemendur þínir í hverjum bekk/hópi að velja sér viðfangsefni? (t = 3,2; p < .01)

Nánast í hverri kennslustund

Einu sinni í viku

Einu sinni eða tvisvar í mánuði

Einu sinni á önn

Nánast aldrei

0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100

9

32

28

17

15

12

50

21

8

10

23

47

23

8

0 Kenni jafnt í hefðbundinni ... og opnu

Kenni í hefðbundinni skólastofu

Kenni í hefðbundinni skólastofu

%

Page 22: Þetta lofuðum við að gera :

Hversu oft eða sjaldan fá nemendur þínir í hverjum bekk/hópi að velja sér viðfangsefni? (t =5,1; p =.00)

Nánast í hverri kennslustund

Einu sinni í viku

Einu sinni eða tvisvar í mánuði

Einu sinni á önn

Nánast aldrei

0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100

16

38

27

9

10

6

31

28

19

16 Bekkjarkennsluskólar

Opnir skólar

%

Page 23: Þetta lofuðum við að gera :

Hversu mikla áherslu leggur þú á að nemendur ...(t próf mælir marktækan mun í öllum þáttum, kvarði 1 – 5)

meti sjálfir framvindu sína*

taki þátt í að skipuleggja nám sitt***

taki þátt í að setja sér markmið**

geri áætlanir um nám sitt fram í tímann**

0 0.5 1 1.5 2 2.5 3 3.5 4 4.5 5

Bekkjarkennsluskólar Opnir skólar

Page 24: Þetta lofuðum við að gera :

Hversu mikla áherslu leggur þú á að nemendur geri áætlanir um nám sitt fram í tímann?

(t = 2,6; p < .05)

Mjög mikla

Frekar mikla

Hvorki mikla né litla

Frekar litla

Mjög litla/enga

0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100

6

25

38

17

14

29

16

26

19

10

20

32

24

15

9 Kenni jafnt í hefðbundinni ... og opnu

Kenni í opnu rými

Kenni í hefðbundinni skólastofu

%

Page 25: Þetta lofuðum við að gera :

Hversu mikla áherslu leggur þú á að nemendur geri áætlanir um nám sitt fram í tímann?

(t = 3,1; p < .01)

Mjög mikla

Frekar mikla

Hvorki mikla né litla

Frekar litla

Mjög litla/enga

0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100

23

24

26

15

11

7

22

36

21

15 Bekkjarkennsluskólar

Opnir skólar

%

Page 26: Þetta lofuðum við að gera :

Samantekt

• Kennarar sem kenna í opnum rýmum virðast – beita fjölbreyttari kennsluaðferðum en kennarar í

bekkjarkennsluskólum– þátttaka þeirra í þróunarstarfi er virkari

• Vísbendingar um einstaklingsmiðun eru fleiri í opnu skólunum – nemendur hafa meira val og taka oftar ábyrgð á námi

sínu (setja sér markmið, gera áætlanir um nám sitt)

Page 27: Þetta lofuðum við að gera :