heimspekileg samræ a...skynjana okkar og óendanleiki hugsana okkar. ess vegna getum vi sagt a...

33
Hugvísindasvi Heimspekileg samræ a Um gildi heimspekilegrar samræ u í skólum Ritger til B.A.-prófs Elsa Haraldsdóttir Janúar 2010

Upload: others

Post on 26-Jan-2021

0 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

  • Hugvísindasvi

    Heimspekileg samræ a

    Um gildi heimspekilegrar samræ u í skólum

    Ritger til B.A.-prófs

    Elsa Haraldsdóttir

    Janúar 2010

  • Háskóli Íslands

    Hugvísindasvi

    Heimspeki

    Heimspekileg samræ a

    Um gildi heimspekilegrar samræ u í skólum

    Ritger til B.A.-prófs

    Elsa Haraldsdóttir

    Kt.: 030583-5829

    Lei beinandi: Páll Skúlason

    Janúar 2010

  • Ritger in fjallar fyrst og fremst um heimspeki og menntun. Menntun mannsandans og

    heimspekilega samræ u sem tæki til menntunar mannsandans, en markmi

    heimspekilegrar samræ u er a hugsa á gagnr ninn hátt. Upphafspunktur ritger arinnar

    er tilvera mannsins. Tilveran er kjarni okkar og innblástur. Vi undrumst yfir sjálfum

    okkur, ö rum og veruleikanum. Vi spyrjum spurninga og leitum svara. En a er essi

    undrun sem veldur vi leitni mannsins til a menntast. Menntastofnanir eru skjól fyrir

    starfsemi hugans og hvergi annarsta ar á heimspekileg samræ a eins miki heima, og

    a á öllum skólastigum. En a skiptir máli hvernig samræ an fer fram ví ekki er öll

    samræ a heimspekileg. ar af lei andi skiptir ekking kennarans á vi fangsefni sínu

    miklu máli, en e li ess samkvæmt gerir næmni og innsæi kennarans herslumuninn. Ef

    ramminn utan um samræ una er vi unandi er næst a reyna a ná fram markmi um

    samræ unnar. ar erum vi komin a lykilatri i ritger arinnar en a er a sem gerist í

    samræ unni. a sem gerist er a endanleikinn og óendanleikinn mætast. a er a segja

    endanleiki skynjana okkar mætir óendanleika hugsana okkar. En egar endanleiki

    skynjana okkar og óendanleiki hugsana okkar mætast á er hugurinn opinn fyrir hugsun í

    rengri merkingu or sins a er a segja gagnr nni hugsun. En gagnr nin hugsun er eitt

    a mikilvægasta fyrir einstaklinginn og samfélagi til a roskast og dafna. Ég mun ví

    reyna a varpa ljósi á ávinning heimspekilegrar samræ u sem hluta af námsefni skólanna.

    Til ess a fjalla um etta efni mun ég fyrst og fremst notast vi hugmyndir

    eftirfarandi heimspekinga: Gu mundar Finnbogasonar og kenningar hans um heimspeki

    menntunar, Páls Skúlasonar og hugmyndir hans um manninn og tilveruna, Friedrich

    Schleiermachers og hugmyndir hans um innsæi og endanleikann og óendanleikann í

    tengslum vi trúarbrög , og a lokum Oscar Brenifiers og hugmyndi hans um hva a

    sé sem gerir heimspekilega samræ u heimspekilega.

  • 2

    Efnisyfirlit

    INNGANGUR ................................................................................................................3

    MANNLEG TILVERA ...................................................................................................4

    Markmi menntunnar ................................................................................................4

    Tilvera mannsins vekur me honum ótal spurningar.................................................6

    Til a au velda sér skilning á tilveru sinni vill ma urinn menntast...........................7

    SJÁLFSVERAN .............................................................................................................9

    A stunda heimspekilega samræ u er gó lei til menntunnar mannsandans ..........9

    Í heimspekilegri samræ u mætist endanleikinn og óendanleikinn ..........................10

    Tilveran er samsett af endanleika skynjana og óendanleika hugsana......................11

    A láta af sjálfsverund sinni .....................................................................................12

    Mikilvægi ess a yfirgefa sjálfsverundina ..............................................................14

    Heimspekileg samræ a gerir einstaklingnum kleift a yfirgefa sjálfsverundina......16

    SAMRÆ AN ...............................................................................................................19

    Vi horf einstaklingsins til samræ unnar .................................................................19

    Kennarinn leggur grunninn a samræ unum .........................................................21

    Kennarinn arfnast bæ i innsæis og áræ ni ...........................................................23

    GAGNR NIN HUGSUN..............................................................................................24

    Innsæi .....................................................................................................................24

    Tilfinningar og rökhugsun .......................................................................................26

    NI URSTA A.............................................................................................................28

    HEIMILDASKRÁ ........................................................................................................30

  • 3

    Inngangur Í essari ritger reyni ég a s na fram á a a heimspekileg samræ a er mikilvægur

    hluti af kennslu í grunn- og framhaldsskólum fyrir roska og eflingu mannsandans og

    vegna ess a hún lei ir af sér betri skilning á tilveru mannsins. Hér er a ví

    heimspekileg samræ a, menntun og tilvera mannsins sem ég mun fjalla um. Ég vil s na

    fram á mikilvægi samræ unnar me ví a reyna a varpa ljósi á hva a er sem gerist í

    heimspekilegri samræ u en a mínu mati á er heimspekileg samræ a vettvangur ar

    sem endanleikinn og óendanleikinn mætast. En hva eigum vi vi egar vi segjum

    endanleikinn og óendanleikinn? Á einfaldan hátt gætum vi sagt a tilvera mannsins sé

    samsett af endanleika skynjana hans, en veruleiki skynjana hans er endanlegur, og

    óendanleika hugsana hans, ar sem mannshugurinn hefur óendanlega möguleika til. En

    tilvera mannsins er honum flókin og til a au velda sér a skilja tilveru sína vill

    ma urinn menntast. Ein af bestu lei unum til ess a menntast er a stunda

    heimspekilega samræ u vegna ess a í heimspekilegri samræ u mætist endanleiki

    skynjana okkar og óendanleiki hugsana okkar. ess vegna getum vi sagt a

    heimspekileg samræ a sé ein besta lei in til a læra meira um tilveruna.

    a eru tvö atri i sem arfnast nánari útsk ringa í essari röksemdarfærslu en ég

    mun gera eim ítarlegar skil í ritger inni sjálfri. essi tvö atri i eru, í fyrsta lagi, hvernig

    endanleikinn og óendanleikinn mætist í samræ unni, og í ö ru lagi, hva a sé sem

    skilgreini heimspekilega samræ u. Var andi fyrra atri i á, í stuttu máli, arf

    einstaklingurinn a láta af sjálfsverund sinni, a er a segja a gefa frá sér

    fyrirframgefnar hugmyndir sínar og sko anir um lífi og tilveruna, til ess a endanleiki

    skynjana hans og óendanleiki hugsana hans geti mæst í heimspekilegri samræ u. Me ví

    a yfirgefa sjálfsveruna (sko anir sínar og sjálfsímynd) og bara vera, opnar ma urinn

    hugann fyrir óendanleika hugsana sinna og endanleika skynjana sinna. En a er

    heimspekileg samræ a sem gerir manninum kleift a yfirgefa sjálfsveruna og nálgast

    endanleika skynjana sinna og óendanleika hugsana sinna. En hva er á heimspekileg

    samræ a? Í ritger inni mun ég ekki fara ítarlega í hvernig sé best a framkvæma

    heimspekilega samræ u (ég er enn a reifa fyrir mér í eim efnum), heldur fara yfir a

    sem skiptir máli fyrir samræ una til a hún sé heimspekileg og af henni sé einhver

  • 4

    ávinningur annar en einber sko anaskipti. Ávinninginn er a mínu mati a finna í ví

    hvernig samræ an fer fram. En a er a eins ef a hún er framkvæmd á ákve inn máta

    a óendanleikinn og endanleikinn mætist. ess vegna segi ég a heimspekilegar

    samræ ur eigi sér sta egar ær a stæ ur skapast a einstaklingurinn, í trausti til

    annarra átttakenda samræ unnar, lætur af sjálfsverund sinni. Til ess a

    einstaklingurinn/nemandinn treysti hinum átttakendum samræ unnar á arf

    lei beinandi samræ unnar/kennarinn a vera næmur fyrir a stæ um. En a er ekki nóg

    a lei beinandinn/kennarinn hafi næmni til a bera ví hann arf líka a geta tt

    átttakandanum/nemandanum a ystu olmörkum hans til a hann láti af sjálfsverund

    sinni. annig a a er í höndum lei beinandans/kennarans a st ra samræ unum á

    nærgætinn en ákve inn máta til a samræ urnar ver i heimspekilegar.

    ar af lei andi, ef vi erum sammála ví a heimspekileg samræ a sé gó ur

    vettvangur til a menntast um tilveru mannsins, vegna ess a í henni mætist

    endanleikinn og óendanleikinn egar ma urinn yfirgefur sjálfsverund sína, í traustu

    umhverfi stjórna af kennaranum, á getum vi sagt, a ar af lei andi sé heimspekileg

    samræ a mikilvægur hluti af kennslu í grunn- og framhaldsskólum.

    Mannleg tilvera Markmi menntunnar

    Meginmarkmi ritger arinnar er a benda á a sem gerist í samræ unni og a eitt og

    sér ætti a nægja sem rök fyrir mikilvægi hennar. En ávinningur af heimspekikennslu í

    skólum gæti veri margvíslegur. a fyrsta er a í samræ unni ar sem óhlutbundin

    hugsun á sér sta , er hægt a taka fyrir málefni sem vi eigum oft erfitt me a nálgast og

    takast á vi . Einnig er hægt a spyrja: Hvers vegna er ræktun andans mikilvæg? Er a til

    a tryggja si fer i framtí arinnar? Er a til a tryggja l ræ i? Til a stoppa a

    hugsunarleysi sem heimspekingurinn Páll Skúlason l sir sem sem a alspillingarvaldinum

  • 5

    í heiminum um essar mundir1? E a er a menntun menntunarinnar vegna sem skiptir

    mestu máli? Er etta spurning um si fræ i e a gagnr na hugsun? E a er si fræ i hluti af

    gagnr ninni hugsun? E a öllu heldur, er gott si fer i aflei ing gagnr ninnar hugsunar?

    a sem skiptir mestu máli hér er a hvort a mögulegt sé a gefa sér á

    sta hæfingu a markmi menntunnar sé a stu la a aukinni ekkingu á tilveru

    mannsins? Hvert er yfirl st markmi menntunnar? Vi vitum a a me

    framhaldsmenntun viljum vi nálgast eitthva sem vi höfum a einhverju leyti fyrirfram

    ákve nar hugmyndir um, vi erum a leitast eftir einhverju. Vi aukna menntun getur

    samfélagi gert til okkar meiri kröfur, en eins og Gu mundur Finnbogason segir í bók

    sinni L menntun, á s nir menntunarstig manna sig í ví ,,hvernig eir eru ví vaxnir

    sem heimta ver ur af eim sem mönnum”.2 Almenna grunnmenntun er öllum egnum

    samfélagsins skylt a leggja stund á og a er ekki a ástæ ulausu. Skólinn hefur róast

    sem mi stö mi lunar ekkingar, og í essu tilviki grunn ekkingar sem skiptir máli fyrir

    lífsskilyr i okkar. Gu mundur segir einnig a :

    ,,menntun hvers manns ver ur a metast eftir ví hve hæfur hann er til a lifa og starfa í mannlegu félagi, lifa og starfa annig a líf hans ver i me hverjum degi meira vir i fyrir sjálfan hann og a ra”3

    Menntun er ví bæ i grunnmenntunin, sem á a undirbúa okkur fyrir lífi í samfélagi

    manna, og svo framhaldsmenntunin, ar sem hver og einn á a fá tækifæri til a rannsaka

    nánar a sem hann hefur hug á. En hvernig veljum vi a sem okkur finnst vi hæfi a

    sé kennt í grunnskóla? Hva a fög eru a sem undirbúa mann fyrir lífi ? Hvernig

    undirbúning viljum vi gefa framtí arkynsló um? essum spurningum reyna menn a

    svara me ví a semja skólanámskrár ar sem fram kemur hva á a kenna, hvenær og

    hvernig. Í námskrám er tilteki hva hvert fag á a innihalda og í hva a tilgangi a er

    kennt. ar er ó ekki a finna heimspeki sem fag en lengi vel ótti heimspeki ekki eiga

    erindi til barna og unglinga og tali a hún gæti jafnvel haft neikvæ áhrif á roska 1 Páll Skúlason. 1991. ,,Mannvernd” í Sjö si fræ ilestrar, Háskóli Íslands –

    Háskólaútgáfan, Rannsóknarstofnun í si fræ i: 92 2 Gu mundur Finnbogason. (1903). L menntun: huglei ingar og tillögur (2. útgáfa).

    Rannsóknarstofnun kennaraháskóla Íslands í samstarfi vi Félagsvísindastofnun Háskóla

    Íslands og Sagnfræ istofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 1994: 33 3 sama

  • 6

    eirra. En sí ustu ár hafa margir kennarar og a rir fræ imenn stigi fram og fært rök fyrir

    heimspekikennslu í skólum. En a mínu mati er eirri spurningu ekki of oft svara ,

    spurningunni hvers vegna ætti a fara a taka upp á ví a kenna heimspekilega

    samræ u markvisst í skólum?

    Tilvera mannsins vekur me honum ótal spurningar

    Mannleg tilvera er kjarni okkar, hún er okkar innsta. Kjarnann er a finna innst inni. En

    hún vekur me okkur ótal spurningar, spurningar um veruleikann. Veruleikann sem

    tilheyrir endanleika skynjana okkar og ann sem tilheyrir óendanleika hugsana okkar.

    Ma urinn er vera á me al annarra og arf stö ugt a vera a kljást vi tilvist eirra ásamt

    sinni eigin. Hann hefur örf fyrir a túlka og leita skilnings, skilnings á sjálfum sér,

    ö rum og veruleikanum en vi höfum ótal kenningar um a hvernig best sé a fara a

    ví. a sem einkennir ær hugmyndir sem vi viljum setja fram hér er a í túlkun sinni,

    í hva a formi sem hún er, á getur túlkunin ekki veri án tilfinningar. En á eigum vi

    ekki vi tilfinningar í hef bundnum skilningi or sins, a er a segja tilfinningar sem eru

    einber aflei ing einhvers líkt og sársauki í fæti, heldur tilfinningar í anda

    Schleiermachers, sem er tilfinning me innsæi. En ær hugmyndir um tilveruna sem

    ma ur les um í bók Schleiermachers, Um trúarbrög in, eru a mörgu leyti hugmyndir

    tilfinninganna. ar segir hann tilfinningarnar og innsæi vera grundvöll trúarbrag anna

    en ekki skynsemina og rökhugsunina, en a sem ma ur les úr textum Schleiermachers er

    a tilfinningin stendur skynseminni ofar e a framar. a er í henni sem vi finnum

    sannleikann.

    Tilfinningar mannsins ,,tengjast eim eiginleika mannsins a breg ast vi

    einhverju og ær vakna vi áreiti”4 og ær eru jafnframt ,,innri vi brög e a túlkun

    eirrar s nar sem birtist manninum í lífi hans”.5 essari s n er ágætlega l st í bók Páls

    Skúlasonar, Huglei ingar vi Öskju, en eins og titill bókarinnar gefur til kynna er um a

    4 Sigurjón Árni Eyjólfsson. 2008. Tilvist, trú og tilgangur, Hi íslenzka bókmenntafélag,

    Reykjavík: 44 5 sama

  • 7

    ræ a huglei ingar vi Öskju, sem er ein af náttúruperlum Íslands. Fegur hennar kallar

    fram spurningar um e li tilverunnar e a óendanleikans, heildarinnar, sem hún gefur til

    kynna, spurningar sem fá ef einhver svör eru vi . Páll segir: ,,Sá sem spyr svona stendur

    andspænis heiminum og huganum í fullkominni fávisku. a eina sem hann veit er a

    hann veit ekki neitt, eins og Sókrates sag i um sjálfan sig for um”.6 En essi hugmynd

    um næstum fullkomna fávisku mannsins er bæ i ógnvekjandi og spennandi um lei .

    Hvernig stendur á ví a ég veit ekki neitt, e a veit a eitt a ég veit ekki neitt? Ég

    skynja svo margt, en ég veit samt ekki neitt. Páll segir einnig a : ,,hann veit ekki einu

    sinni hvert hann á a snúa sér til a leita viskunnar”.7 Eins og fárá lingur vir ist

    ma urinn standa arna lama ur af eigin fávisku en til a fullkomna a á veit hann ekki

    einu sinni hva or in merkja, or in ,,sem hann notar ó til a benda á sitt eigi

    fáviskuástand”.8 En innra me honum b r eitthva sem hreyfir vi essum lamandi ótta.

    Hann ykist vita a hann viti ekkert og hann ráir a vita.

    Til a au velda sér skilning á tilveru sinni vill ma urinn menntast

    etta fáviskuástand sem nefnt var hér a framan felur í sér skynjun á óendanleikanum.

    Skynjanir mannsins vekja me honum spurningar um tilveru sína og til ess a svara

    eim finnst honum hann knúin til a fara út fyrir rammann. Hann situr í endanleika

    skynjana sinna og ráir a reifa á óendanleikanum. Hann vill stækka

    sjóndeildarhringinn, skilja meira, vita meira. a er etta fáviskuástand sem er bundi

    essari tilfinningu, tilfinningu sem erfitt er a l sa me or um. essi tilfinning opnar á

    tilvistina, a er a segja, ær opna augu mannsins fyrir tilvistinni. Án eirra værum vi

    líkt og au d r sem lifa lífinu án neinnar sérstakrar undrunar. essi tilfinning opnar fyrir

    hugmyndir okkar um óendanleikann. a mætti ví segja a a sé egar vi mætumst í

    essu ,,fáviskuástandi” í heimspekilegri samræ u sem vi höfum möguleika á a ná

    einhverskonar árangri í hugsun okkar og roska. Ma urinn b r ví yfir rá til a ná betri

    6 Páll Skúlason. 2005. Huglei ingar vi Öskju: Um samband manns og náttúru.

    Reykjavík, Háskólaútgáfan: 11 7 sama

    8 sama

  • 8

    tökum á tilveru sinni. Til ess vill hann ö last betri skilning á sjálfum sér, ö rum og

    veruleikanum og ess vegna sækist hann eftir menntun. En hvernig skilgreinum vi

    hugtaki menntun?

    Ófáir fræ imenn hafa fjalla um etta hugtak og skilgreint a en skilgreining

    Gu mundar Finnbogasonar á or inu menntun er falin í or inu sjálfu. En hann segir, í bók

    sinni L menntun, a ,,menntun” sé samstofna vi or i ,,ma ur” og a menntast ætti ví

    a a a ,,ver a a manni”.9 Páll Skúlason segir einnig a menntast sé a ,,ver a meira

    ma ur – ekki meiri ma ur – í eim skilningi a ær gáfur e a eiginleikar sem gera

    manninn mennskan fái noti sín, vaxi og dafni e lilega“.10 (leturbreyting mín). Af essu

    tvennu má ví draga á ályktun a menntun snúist um vöxt. a er essi vi leitni til a

    taka eitthva utana frá og gera a a sínu, sér í hag, eins og blómi sem drekkur í sig

    næringuna og vex. essi vöxtur er einstaklingsbundinn, sumir vaxa hratt en a rir hægt,

    sumir stutt en a rir lengi. Eitt er ó víst a vi erum í stö ugri mótun allt okkar líf af

    utana komandi áhrifum. En í grunn- og framhaldsskólum erum vi móttækilegri en

    seinna um ævina. Gu mundur bendir einmitt á í bók sinni L menntun, a a skiptir

    miklu a menn ver i fyrir gó um áhrifum á barnsaldri, á me an ,,móttækileikinn er

    mestur og gáfurnar lei itamastar”.11 Í ví riti fjallar hann ítarlega um grunnmenntun barna

    og ær kröfur sem ger ar eru til kennslunnar en riti er gefi út egar skólastefna

    Íslendinga er í mótun um aldamótin 1900 og haf i hún mikil áhrif á róun ess.

    Samkvæmt Gu mundi á er menntun takmark sem allir eigi a keppa a en lengd

    skólagöngunnar segir ekki allt um menntun einstaklingins ví a enginn sá er lifir í

    si menntu u samfélagi er algerlega ómennta ur og lengi lærir sá er lifir. En Gu mundur

    efast ó um a hvort nokkur ma ur hafi ná hæsta stigi menntunarinnar en a er heldur

    ekki markmi i í sjálfu sér heldur a er makmi i a nema og menntast.12 Vi getum

    ví sagt a menntun sé ví órjúfanlegur hluti samfélagsins og órjúfanlegur hluti tilvistar

    mannsins.

    9 Gu mundur Finnbogason. 1903: 31

    10 Páll Skúlason. 1977. ,,Vi horf til menntunar” í Pælingar: Safn erinda og greina.

    Reykavík, ERGO, 1987: 305 11

    Gu mundur Finnbogason, 1903: 59 12

    Gu mundur Finnbogason, 1903: 56

  • 9

    Sjálfsveran A stunda heimspekilega samræ u er gó lei til menntunnar

    mannsandans

    Hvernig förum vi a ví a reifa á óendanleikanum og stækka sjóndeildarhring okkar?

    a gerum vi me ví a hugsa. Ekki me ví a hugsa í hef bundnum skilningi heldur

    me ví a hugsa á gagnr ninn hátt. En eins og Mikael M. Karlsson bendir á í grein sinni

    ,,Hugsun og gagnr ni” á er hægt a tala um tvenns konar hugsun, hugsun í ví um og

    röngum skilningi. Hugsun í afar ví um skilningi er a hans mati a a : ,,skynja,

    ímynda sér, muna, álykta, reikna, yfirvega, dreyma, skálda, ekkja, forvitnast, undrast,

    efast, óttast og ar fram eftir götunum”.13 En ess háttar hugsun, segir hann, arf ekki

    endilega a vera gagnr nin. a á hins vegar vi hugsun í rengri skilningi or sins, en

    ess háttar hugsun felst í ví a vega og meta.14 Ma urinn leitar inn á vi eftir svörum.

    Hugsunin er persónuleg en ekki eitthva algilt e a á reifanlegt. Hún er huglæg og öllu

    framar á byggist hún á næmni einstaklingsins, næmni hans fyrir ví sem er.

    Vi fangsefni hugans eru ví oftar en ekki okkar innsta hjartans mál og okkar innsta

    hjartans mál er tilveran.

    Í ljósi ess a ma urinn er félagsvera, b r í samfélagi vi a ra menn, á vill hann

    deila ví sem honum liggur á hjarta me ö rum. En Gu mundur segir a ,,[allt] samlíf

    manna og a sem af ví sprettur á rót sína í ví a menn hafa örf á og geta láti a ra

    vita hva eim b r í brjósti”.15 En jafnvel ó a ráin sé ekki jafn sterk hjá öllum, á er

    hún ,,einn sterkasti átturinn í ræ i eim sem bindur mann vi mann”.16 essi rá ur er

    sá ós nilegi rá ur sem gerir samfélagi a ví sem a er. ví ótt eir fyrirfinnist sem

    vilji ávallt vera útaf fyrir sig á hef i samfélag aldrei geta blómstra ef ma urinn deildi

    ekki hugsunum sínum me ö rum. En um hugsanir okkar, sem vi teljum yfirleitt vera

    okkar einkamál, segir Gu mundur a :

    13

    Mikael M. Karlsson. 2005. ,,Hugsun og gagnr ni” í Hugsa me Páli: Ritger ir til hei urs Páli Skúlasyni sextugum. Ritstj. Róbert H. Haraldsson, Salvör Nordal og Vilhjálmur Árnason. Reykjavík, Háskólaútgáfan: 73 14

    sama 15

    Gu mundur Finnbogason. 1903: 53 16

    Gu mundur Finnbogason. 1903: 54

  • 10

    ,,Fagrar hugsanir og vi kvæmar tilfinningar eiga erindi vi fleiri en ann sem fyrstur finnur ær, og eitt hi veglegasta í e li manns er hin ósíngjarna löngun eftir a gjöra a ra a njótandi ess sem ma ur á best í eigu sinni, ráin eftir a heyra sína d r legustu drauma og helgustu hljóma endurkve na í sálum annarra”17

    essi or eru sem andi samræ unnar, a er vegna essa a sam-ræ an er svo mikilvæg

    fyrir manninn í samfélagi manna. Skólinn er samfélag og í samræ unni deilum vi

    hugmyndum okkar. Vi reynum a glugga inn í hugarlíf annarra og roskum um lei

    okkar eigin, en líkt og Gu mundur segir á getur enginn or i a manni ,,…nema í

    samfélagi annarra manna”.18

    Í heimspekilegri samræ u mætist endanleikinn og óendanleikinn

    a er í heimspekilegri samræ u sem endanleiki skynjana okkar og óendanleiki hugsana

    okkar mætist. Í heimspekilegri gu fræ i er a finna mörg au sömu hugtök og í

    kenningum um heimspekilegar samræ ur í kennslu, hugtök á bor vi traust, tengsl,

    vi kynni, og or i . Á bá um stö um er a einnig vi kynni vi ,,hinn” sem ver ur

    samband byggt á trausti. Kenningar Schleiermachers um samband manns og trúar, sem

    innri upplifun mannsins, má finna í riti hans Um trúarbrög in. ar er umfjöllunarefni

    drifkraftur trúarbrag anna, en drifkrafturinn er sú ,,vitund um a skilna e a skil

    endanleikans gagnvart óendanleikanum og ráin eftir a komast út fyrir au mörk sem

    endanleikinn setur”.19 Ef vi yfirfærum hugmyndir hans um trúarbrög in á hugmyndina

    um tilveruna almennt væri hægt a segja a drifkraftur tilveru okkar sé sú vitund um

    a skilna e a skil endanlegra skynjana okkar og óendanlegra hugmynda e a hugsana

    okkar. Vi leitumst eftir ví a víkka hugmyndir okkar og hugsun yfir n yfirrá arsvæ i í

    tilvist okkar. Enn fremur á snúast trúarbrög in, í kenningu Schleiermachers, um rétta

    fjarlæg og nálæg frá endanleikanum og a fá sk ra mynd af honum, en a er í

    trúarbrög um sem ma urinn getur loksins umgengist endanleika sinn frjálslega. a er

    17

    sama 18

    Gu mundur Finnbogason. 1903: 33 19

    Sigurjón Árni Eyjólfsson. 2008: 111

  • 11

    vegna ess a trúarbrög in tengja saman reynsluna af endanleikanum vi óendanleikann

    og au fela í sér reynslu af óendanleikanum mitt í endanleikanum.20 Í samræ unni getum

    vi einnig umgengist veruleika okkar frjálslega, vegna ess a ar tengist endanlegur

    skynheimur okkar vi óendanleika hugsana okkar. Í ljósi essa gætum vi sagt a a sé í

    heimspekilegri samræ u sem heimar okkar tveir, sá endanlegi og sá óendanlegi, mætast

    og ver a einn. Vi ráum a fara út fyrir mörkin og heimspekileg samræ a gefur okkar

    möguleika til ess.

    Tilveran er samsett af endanleika skynjana og óendanleika hugsana

    egar vi skynjum hlutina í kringum okkur á skynjum vi á á ákve in hátt. Vi

    skynjum hlutina ólíkt frá ólíkum sjónarhornum, sem dæmi á vir ist bor i vera ferhyrnt

    ef vi horfum ofan á a en egar vi sitjum vi a á er a ekki svo ferhyrnt lengur.

    Vi sjáum framhli á húsi en vi vitum a a hefur fjórar hli ar osfrv. ó a vi

    skynjum ær ekki allar í einu. annig er skynjun okkar takmörku og endanleg en hugur

    okkar b r yfir óendanlegum möguleikum, möguleikanum til. Kjarna essa má kannski

    finna í eftirfarandi or um Gu mundar:

    ,, a er a alsmark mannsins, a honum er frjálst a hugsa sér upp betra ástand en

    a , sem er í svipinn, og trúa á möguleika, sem ekki eru or nir a veruleika. Hugsjónir vísa lei ina, s na hva gæti veri , og fyrsta skilyr i til a snúa eim í framkvæmd er a trúa á ær”21

    Hugsjónir s na hva gæti veri og ar af lei andi getur einstaklingurinn sé fyrir sér

    mögulegar og ómögulegar a stæ ur í huganum án ess a framkvæma ær raunverulega.

    etta getur komi sér vel til a mynda egar ma urinn arf a vinna úr flóknum

    si fer islegum a stæ um, ímyndunarafli ver ur okkar helsta hjálparhella. Gu mundur

    nefnir fimm atri i sem skilgreina sálarlíf mannsins en a eru skynjun okkar, minni,

    ímyndunarafl, skynsemi og tilfinningar og vilji sem orsaka athafnir okkar. En hann segir

    a ímyndunarafli myndi n jar heildir sem:

    20

    Sigurjón Árni Eyjólfsson. 2008: 112 21

    Gu mundur Finnbogason. 1903: 217

  • 12

    ,,...vér höfum hvergi fyrirfundi á ur í reynslunni, og annig er mannsálin ekki a eins spegill reynslunnar, ekki a eins örk e a bla sem atvikin skrifa me sínum krummaklóm, heldur hefur hún mátt til a skapa n jar myndir, sem auga hefur ekki sé né eyra heyrt”22

    Án ímyndunaraflsins ver ur ekkert n tt til. Enginn hefur til dæmis sé atóm me berum

    augum en samt er tilvist eirra talin almenn vitneskja. Ímyndunarafli fær okkur til a

    kanna ófarnar sló ir og teygja mörk ess mögulega. Skynjanir okkar og endurminningar

    er sá efnivi ur sem ímyndunarafli og hugsun manns byggir úr, en ,,úr litlu og lélegu efni

    byggir enginn háar hallir” og a a ,,vanrækja a efla og glæ a skynjunargáfu sína lei ir

    ví til andlegs kotungsskapar”.23 Í heimspekilegri samræ u reynir á ímyndunarafli , á

    hæfnina til a sjá möguleikann til. ar fær nemandinn tækifæri til a virkja og efla essa

    mikilvægu ætti hugans. ess vegna er heimspekileg samræ a ein besta lei in til a læra

    meira um tilveruna.

    En hvernig s num vi fram á a endanleikinn og óendanleikinn mætist í

    samræ unni?

    A láta af sjálfsverund sinni

    Til a endanleiki skynjana okkar og óendanleiki hugsana okkar geti mæst í

    heimspekilegri samræ u arf einstaklingurinn a láta af sjálfsverund sinni. En á ur en

    lengra er haldi er vi hæfi a reyna a varpa svolitlu ljósi á samræ una sjálfa og hva

    a sé sem geri heimspekilega samræ u a heimspekilegri samræ u en ekki

    hversdagslegu spjalli. Ekki a a hversdagslegt spjall sé ekki nau synlegt til síns brúks

    en a ver ur aldrei heimspekilegt, ví um lei og a er or i heimspekilegt á er a

    hætt a vera hversdagslegt spjall.

    Heimspekingurinn Matthew Lipman gæti talist upphafsma ur heimspekistarfs

    me börnum en Hreinn Pálsson fjallar um kenningar hans í riti sínu Heimspeki me

    22

    Gu mundur Finnbogason. 1903: 30 23

    Gu mundur Finnbogason. 1903: 37

  • 13

    börnum.24 ar kemur fram a samkvæmt hugmyndafræ i Lipmans urfi rennt til a

    samræ a sé heimspekileg. Fyrsta atri i er a hugmyndir ær og rá gátur sem teknar eru

    til umfjöllunar séu heimspekilegar. Hér er a hlutverk kennarans a velja vi eigandi

    vi fangsefni en Lipman hefur sami fjölda textabrota sem eiga a virka hvetjandi til

    heimspekilegrar samræ u. Efni textans er ví heimspekilegt og nemendurnir sem fjalla

    um hann í samræ unni lei ast inn í heimspekilega samræ u. Í ö ru lagi segir hann a a

    ver i a vera hægt a beita röklegum tökum vi greiningu umfjöllunarefnisins en me

    ví er aftur bent á mikilvægi ess a a efni sem sko a er ti undir heimspekilega

    samræ u hjá nemendunum. Og í ri ja og sí asta lagi segir a kennslua fer in ver i a

    enduróma af heimspekilegum samræ um, ,,hvort heldur menn eiga ær me sjálfum sér

    e a vi a ra, ar sem athyglinni er beint a rökum og forsendum fyrir sko unum og

    átttakendur eru ess rei ubúnir a tileinka sér n sjónarmi ”.25 etta atri i beinir sjónum

    sínum a vi leitni nemendanna til beita hugsun sinni á heimspekilegan hátt, í

    samræ unni, e a me sjálfum sér sem áheyrendur, a nemendur færi rök fyrir máli sínu

    og séu tilbúnir til a breyta sko un sinni ef önnur betri rök, en eirra eigin, koma til.

    a er margt jákvætt vi hugmyndafræ i Lipmans, og hér höfum vi rétt a eins

    bent á hva heimspekileg samræ i arf a hafa til ess a teljast heimspekileg a hans

    mati, en franski heimspekingurinn Oscar Brenifier er einn eirra sem hefur gagnr nt

    hugmyndafræ i hans. Gagnr ni hans fellst einna helst í ví a í hugmyndafræ i Lipmans

    sé gert rá fyrir ví a nemendurnir taki sjálfstætt upp á ví a fara a hugsa á

    heimspekilegan máta. egar notast er vi a fer Lipmans fá nemendurnir til dæmis texta

    e a eitthva anna efni sem á a virkja heimspekilega hugsun hjá eim. Kennarinn

    kynnir fyrir eim efni og st rir nemendunum í átt a vi eigandi umræ uefni en sí an

    taka eir vi . Í ess háttar samræ ur ver a engin átök innra me nemandanum og, a

    mati Brenifiers, ver a ær líti anna en sko anaskipti.26 A hans mati á samræ an a

    24

    Hreinn Pálsson. 1986. Heimspeki me börnum. Rannsóknarstofnun uppeldismála. Rit nr. 4. Reykjavík, 1989. 25

    Hreinn Pálsson. 1986: 12 26

    Brenifier, Oscar. “A quick glance on the Lipman method”, Oscar Brenifier: Institute of Philosophical Practises. Sótt 16. júlí 2009 af: http://www.brenifier.com/english/lipman_critic.htm

  • 14

    vera krefjandi. a a stunda heimspeki krefst mikils af einstaklingnum, enginn lærir a

    stunda heimspeki fyrir eintóma tilviljun e a galdra.

    Brenifier segir a algengasta hindrun ess a einstaklingurinn stundi heimspeki

    séu ástrí ur hans og rár, jafnvel ó a ástrí an e a ráin sjálf búi í hjarta heimspekinnar.

    essu er betur l st me hugmyndinni um hi óendanlega. Ma urinn hefur hugmynd um

    óendanleikann, um óendanleika möguleika sinna, og í ví felst óhamingja hans, angist

    hans. Hann hefur nefnilega óendanlegt ímyndunarafl, eins og vi minntumst á hér á

    undan, en ar af lei andi skapar hann sér óendanlegan sársauka. Sársauka sem ver ur til

    egar hann b r sér til fullt af rám og löngunum sem hann getur ekki fullnægt.27 Til a

    mynda b r ma urinn yfir rá eftir sannleikanum, rá sem krefst mikils sársauka vi a

    reyna a uppfylla. ess vegna er au veldara a tileinka sér langanir sem au velt er a

    uppfylla. En ef heimspekin er vinna, átök vi sjálfan sig og a ra, mun henni ver a hafna

    af meirihlutanum, sem hindrun a hinu ,,gó a lífi”.28

    Hér ber ó a nefna a rátt fyrir a ímyndunarafli og óendanlegir möguleikar

    hugans, sé orsök angistar mannsins samkvæmt Brenifier, á er etta tvennt afar

    mikilvægt í samræ unni sjálfri, eins og fram kom hér fyrir framan í umræ unni um

    hugmyndir Gu mundar og ólíka ætti hugans. En án ímyndunaraflsins sjáum vi ekkert í

    huganum sem vi höfum ekki sé á ur. Ímyndunarafli er tæki okkar til a tengja saman

    hugmyndir og sjá hlutina í stærra samhengi. annig hjálpar a okkur vi a hugsa á

    gagnr ninn hátt, rátt fyrir angistina.

    Mikilvægi ess a yfirgefa sjálfsverundina

    En til ess a geta stunda heimspeki, a mati Brenifiers, á arf ma ur af láta af

    sjálfsverund sinni e a ,,a deyja fyrir sjálfum sér”. Ég tel a me a fer Brenifiers sé

    samræ unni annig hátta a í henni mætist endanleikinn og óendanleikinnen a er

    27

    Brenifier, Oscar. “To philosophize is to cease living”, Oscar Brenifier: Institute of Philosophical Practises. Sótt 16. júlí 2009 af: http://www.brenifier.com/english/cease_living.htm 28

    sama

  • 15

    einmitt vegna ess a til a geta teki átt í samræ unni, annig a hún sé heimspekileg,

    arf einstaklingurinn a láta af sjálfverund sinni. En hvernig á a sér sta ?

    Brenifier segir a einn mikilvægasti hæfileikinn til a geta stunda heimspeki er

    a geta greint vandann, ví í samræ unni eru a vandamálin og vi leitnin til a skilja

    au, af hveju au séu vandamál, sem skiptir máli. En etta vi horf er mjög krefjandi ví

    a manninum er mun e lilegra a leita lausna vi vandamálum en a leita uppi vandamál.

    ( etta hljómar ef til vill svolíti undarlega en sk rir sig betur egar vi sko um nánar

    hvernig samræ unni er hátta í anda Brenifier). En til ess a geta tileinka sér etta

    vandamála-vi horf arf ma ur a ,,deyja fyrir sjálfum sér”, ma ur arf a gefa frá sér,

    jafnvel bara tímabundi , a sem manni er kærast, sem eru sko anir manns.29 En a hans

    mati á eru sko anir okkar a sem okkur er kærast, ær skilgreina hver vi erum og a

    a gefa ær frá okkur, er fyrir okkur líkt og a ,,deyja”. Hugmyndir okkar eru vi , vi

    erum hugmyndir okkar. A yfirgefa hugmyndir okkar um lífi og tilveruna er líkt og a

    yfirgefa okkur sjálf. Alla jafna myndum vi frekar gefa frá okkur möguleikann á

    sannleikanum en tilvist okkar. eir sem stunda heimspeki í anda ess sem Brenifier l sir,

    afneita sjálfum sér fyrir möguleikann á einhverju mun mikilvægara, einhvers

    frumspekilegs hugtaks, megi a vera sannleikurinn, náttúran e a eitthva anna , jafnvel

    hugtak sem ekki er hægt a bera fram, en hugtak sem eir eru tilbúnir til a fórna öllu,

    ar á me al sjálfum sér.30 Heimspekin bi ur okkur um a gefa frá okkur a augljósa e a

    a tafarlausa í sta inn fyrir a sem er frekar fjarlægt, ósnertanlegt, óskynjanlegt og

    erfitt a treysta á.31 etta sn st um a a geta hugsa á óhlutbundinn hátt. Til ess a

    geta hugsa á óhlutbundinn hátt á arf einstaklingurinn a ,,gefa eftir” e a láta af

    fyrirfram ákve num hugmyndum sínum um tilvistina. essi hugmynd minnir á franska

    heimspekinginn Descartes og hugmynd hans um a hreinsa hugann, en á eim

    hugmyndum hans er bo or gagnr ninnar hugsunar byggt á. Bo or i setti Descartes sér

    sjálfur sem vinnureglu en a var a „hafa ekkert fyrir satt, nema mér lægi alveg í augum

    uppi, a svo væri, me ö rum or um a for ast umfram allt hvatvísi og hleypidóma og

    kve a ekki á um neitt nema a , sem stæ i mér svo sk rt og greinilega fyrir

    29

    sama 30

    sama 31

    sama

  • 16

    hugskotssjónum, a ég gæti me engu móti bori brig ur á a “.32 Brenifier segir einmitt

    a a sem á sér sta í samræ unni, hvort sem ma ur á hana einn me sjálfum sér e a

    me ö rum, er fyrirbærafræ ileg smættun, en samkvæmt honum á er a skilgreint sem:

    ,,…huglægt ferli ar sem okkur er bo i a yfirgefa heiminn og slá á frest dómgreind okkar, me a a markmi i a ná utan um innri veruleika fyrirbærisins, í sjálfu sér, eins og a kemur fyrir. A sjálfsög u ver um vi a gefa frá okkur allan veruleikann í kringum okkur, til ess a geta ná utan um á hluti er vi skynjum í huga okkar, óhá a nokkru samhengi”33

    Einstaklingurinn arf ar af lei andi a einbeita sér á ann hátt sem krefst mikillar vinnu

    og angistar af hans hálfu. Me ví a yfirgefa sjálfsveruna og bara vera á sta setur

    einstaklingurinn sig gagnvart endanleika skynjana sinna og óendanleika hugsana sinna.

    Heimspekileg samræ a gerir einstaklingnum kleift a yfirgefa

    sjálfsverundina

    a er heimspekileg samræ a sem gerir einstaklingnum kleift a yfirgefa sjálfsveruna,

    bara vera, og nálgast endanleika skynjana sinna og óendanleika hugsana sinna. En til ess

    a varpa ljósi á hvernig a gerist mun ég notast vi hugmyndafræ i Brenifiers um

    samræ una. 34

    Brenifier gerir greinarmun á tveimur hli um samræ unnar, a er færni og

    vi horfum en essi tvö atri i eiga bæ i vi einstaklinginn sem tekur átt í samræ unni.

    au taka til færninnar sem hann arf a búa yfir og beita, og vi horfi hans til og í

    samræ unni. Til a byrja á færninnni á felur hún í sér rjú eftirfarandi atri i; a d pka

    skilning e a bera kennsl á vi fangsefni , a greina e li vandans og hugtakagreiningu.

    a a d pka skilning sinn e a bera kennsl á vi fangsefni felur í sér færni til a

    rökfæra, túlka og skilgreina, a geta gefi dæmi og finna forsendur. Ég mun ekki fjalla

    32

    Descartes, Réné. Or ræ a um a fer . . Magnús G. Jónsson me inngangi og sk ringum eftir orstein Gylfason. Reykjavík. Hi íslenzka bókmenntafélag, 1991: 79 33

    Brenifier, Oscar: “To philosophize is to cease living” 34

    Eftirfarandu umfjöllun, fram a 4. greinarskilum kaflans, um a fer afræ i Brenifiers er

    fenginn frá: Brenifier, Oscar: ,,The art of questioning“, málstofa í Argenteuil, Frakklandi,

    26. og 27. september 2009.

  • 17

    nánar um færnishugtökin ví í essari ritger beini ég sjónum mínum fyrst og fremst a

    umgjör samræ unnar og hvernig hún á sér sta og hvernig hún geti or i heimspekileg.

    Færnishugtökin snúa frekar a framkvæmd samræ unnar sjálfrar, efnisatri i og

    vi fangsefni og a eiginleikum einstaklinganna sjálfra sem eir roska me sér í

    samræ unni. Vi horfin hins vegar eru ess e lis a a er nau synlegt a au sér til

    sta ar til ess a samræ an sé heimspekileg og einhver ávinningur sé af henni. Án

    vi eigandi vi horfa er enginn ávinningur af samræ unni fyrir einstaklinginn. En gera

    ver ur rá fyrir ví a sjaldnast hefur einstaklingurinn öll réttu vi horfin til a bera, en á

    er a hlutverk lei beinanda samræ unnar a bera skynbrag á hva a vi horf a séu

    sem einstaklingurinn arf a vinna í og st ra einstaklingnum í rétta átt. Ef vi horfin eru

    rétt á er hægt a leggja rækt vi færni einstaklingsins til eirra atri a sem nefn voru hér

    a framan. En færni einstaklingsins og vi horf hans til samræ unnar eru atri i ess e lis

    a a er ekki endilega hægt a vinna me au í sitthvoru lagi. Stundum er a svo a í

    samræ unni, ar sem einstaklingurinn er a kljást vi vi fangsefni me færni sína a

    vopni, a á vinni hann sömulei is me vi horf sín. á er a svo a í samræ unni er

    lagt upp me “verkefni”, átttakendur hefjast handa vi a “leysa” verkefni og um lei

    fylgist lei beinandinn me vi horfum eirra og fær einstaklinginn til a vinna me

    vi horf sitt jafnó um.

    Vi horfunum sem unni er me í samræ unni er l st sem fáfræ i, stellingu,

    hei arleika, samkennd, undrun og átökum.Ef vi sko um au nánar á er fyrsta atri i ,

    hugmyndin um fáfræ ina, komin frá Sókratesi, en fræg tilvísun í hann er eitthva á á

    lei a a eina sem hann veit er a hann veit ekki neitt. Hugmyndin um fáfræ ina er a

    til ess a vi getum opna hugann á urfum vi a losa okkur vi allar fyrirframgefnar

    sko anir. Fáfræ in er ar af lei andi mikilvæg vegna ess a hún fær okkur til a ,,hætta

    a hugsa”, .e.a.s. vi reynum a tæma hugann af öllu ví sem vi teljum okkur vita.

    egar ú ert a spyrja einhvern út úr á ertu ú ,,enginn” og veist ekkert. a er a vísu

    eitthva sem ú veist en ú ver ur a geyma a í bakgrunninum. Fáfræ in er ekki a

    sama og heimska ví a ú veist a ú veist ekki neitt. Leikarinn sem gleymir a hann sé

    leikari og ver ur persónan hættir a vera leikari. Hann ver ur a vera bæ i leikarinn og

    persónan. Anna vi horfi , líkamsbeyting e a a setja sig í stellingar, á vi um a

    hvernig átttakendur sta setja sig gagnvart ö rum átttakendum samræ unnar. Til a

  • 18

    mynda ef eir sitja á stólbrúninni á mætti ætla a eir væru mjög ákafir a koma sínum

    vi horfum á framfæri en a eir væru ekki eins viljugur a hlusta á a sem a rir hef u

    a segja. Brenifier segir a etta sé álíka og a sitja hest, ef ú spennir fæturna of miki

    og grípur of fast í tauminn mun hesturinn fara of hratt. ú arft a sitja á hestinn annig

    a ú fylgir hreyfingum hans, annars ver ur rei túrinn ó ægilegur. Hei arleiki og

    hreinskilni átttakenda eru einnig mikilvæg, en án eirra geta samræ urnar or i

    yfirbor skenndar og ávinningur einstaklingsins af átttöku í samræ unni er lítill sem

    enginn. En hlutverk samkenndar er a koma í veg fyrir a vi lítum á a ra átttakendur

    samræ unnar sem ógnun. Vi ver um a finna til samkenndar en án ess ó a hún komi

    í veg fyrir a vi spyrjum spurninga e a segjum a sem okkur b r í brjósti vegna ess

    a vi viljum ekki særa tilfinningar annnarra. a eru ekki tilfinningarnar sem skipta

    máli, ær eru fyrir utan samræ una, annars gætu ær or i til ess a vi kæmumst

    ekkert álei is ví enginn vildi valda ö rum ama. Fimmta vi horfi er undrunin, vi

    undrumst en um lei erum vi sett útaf laginu. Vi brög okkar vi essari undrun geta

    veri afneitun hennar vegna ess a vi viljum afneita annarleika hlutanna, afneita ví a

    eir geti veri ö ruvísi en a vi töldum á vera, jafnvel af ótta. Ef vi hugsum alltaf:

    ,, etta er hans/hennar sko un”, á erum vi a neita átttöku í samræ unni me

    honum/henni. Lokavi horfi eru átök sem oft fylgir angist ví einstaklingurinn er a

    kljást vi sjálfan sig og sinn eigin veruleika í samræ unni en e li hennar er a oft a

    kollvarpa ví sem hann hefur á ur ekkt. etta er hluti af ví a láta af sjálfsverund sinni.

    Af essum vi horfum sem Brenifier nefnir getum vi dregi eftirfarandi ályktanir

    um samræ una. Í fyrsta lagi a me fáfræ inni og samkenndin tengjumst vi

    umheiminum, umheimi sem er endanlegur í skynjunum okkar og ar af lei andi

    tengjumst vi endanleikanum. Aftur á móti á tengjumst vi óendanleikanum í

    óendanleika hugsana okkar me bæ i fáfræ inni og einlægninni, á opnum vi hugann

    gagnvart n jum hugmyndum og vi losum okkur vi fyrirframgefnar sko anir okkar.

    egar vi horfumst í augu vi eitthva á erum vi bæ i a kljást vi veröldina,

    endanleikann, og okkur sjálf, óendanleikann.

    Samkvæmt Brenifier er samræ an mjög mikilvæg fyrir heimspekina í sjálfu sér en

    hann segir a í samræ u sem fer fram í anda Sókratesar hefur heimspekingurinn

    (einstaklingurinn) vinninginn á tvo vegu; annars vegar me ví a fá vi mælanda sinn til

  • 19

    a sjá eitthva sem hann hefur ekki gert á ur og hins vegar me ví a sjá hlutina me

    augum vi mælandans.35

    a er ess vegna sem samræ an er mikilvæg fyrir heimspekina

    og a er ess vegna sem Sókrates ger i a sem hann ger i. a er vegna essa sem

    hann gekk á samborgara sína og spur i á spjörunum úr ví í eim taldi hann sig sjá

    sannleikann. a var ekki vegna ess a hann hafi veri umkringdur gáfumönnum e a

    spámönnum, heldur vegna ess a a a eiga í ess háttar samræ um gaf honum

    möguleikann til a yfirgefa sjálfan sig e a ,,til a deyja fyrir sjálfum sér” en a var

    einungis me ví a stíga inn í essar undarlegu og framandi sálir sem hann var fær um

    a horfast í augu vi sjálfan sig.36

    a má ví segja a samræ an sé vettvangur roska

    einstaklingsins í samvinnu me ö rum. Samræ an ar sem hi endanlega og hi

    óendanlega mætast og menn geta loks umgengist tilvist sína frjálslega. En hva er

    heimspekileg samræ a?

    Samræ an Vi horf einstaklingsins til samræ unnar

    Heimspekileg samræ a á sér sta egar ær a stæ ur skapast a einstaklingurinn í trausti

    til annarra átttakenda samræ unnar lætur af sjálfsverund sinni me vi eigandi

    vi horfum. En samkvæmt Brenifier er samræ uformi oft kynnt fyrir átttakendum sem

    æfing e a leikur. En hann segir a essi nálgun geri átttakendum oft au veldara fyrir a

    láta af sjálfsverund sinni, ví ef eir hafa til of mikils a vinna e a of miklu a tapa á er

    etta ekki leikur lengur fyrir eim og eir ver a lélegir átttakendur.37

    En ég tel a

    heimspekileg samræ a, eins og henni er l st hér, sé samræ a fyrir fólk sem stundar ekki

    endilega almennt heimspeki, hún er heimspekileg samræ a fyrir alla. Hún fær ig til a

    hugsa um a hvernig ú hugsar, og gefur ér n ja s n á sjálfan ig. En ar af lei andi

    vir ist henni vera annig hátta a hún sé ekki lei til ess a leggja stund á heimspeki.

    35

    Brenifier, Oscar: “To philosophize is to cease living” 36

    sama 37

    Brenifier, Oscar: ,,The art of questioning“, málstofa í Argenteuil, Frakklandi, 26. og

    27. september 2009.

  • 20

    A leggja stund á heimspeki a mínu mati er a kynna sér heimspekihef ina, a

    kynna sér hugmyndir og kenningar fyrri heimspekinga, me a a markmi i a leggja

    eitthva til heimspekihef arinnar. Ef ú hefur áhuga á a kortleggja heimspekikenningar

    í huganum til a vinna me ær, gagnr na ær e a mæra, á arftu a lesa og túlka

    heimspekilega frumtexta. a er a segja a ef vi teljum a a a stunda heimspeki sé

    a vinna me hugmyndir og setja ær í samhengi vi a sem ú egar ekkir og gerir.

    ú ver ur a ekkja heimspekihef ina til ess a geta lagt stund á heimspeki. ví ó a

    samræ an sé n tanleg til sins brúks á ver um vi a gera okkur grein fyrir ví a egar

    vi horfum til Sókratesar og viljum líkjast honum í heimspekii kun a a hefur bara

    veri einn Sókrates og a er kannski gó ástæ a fyrir ví a Sókrates hefur ekki átt

    neinn áberandi eftirmann sí ustu 2500 árin. Meira a segja hans helsti og frægasti

    lærisveinn, Platon, kaus a skrifa ni ur hugmyndir sínar, frekar en a notast vi

    samræ uformi á sama hátt og lærifa ir hans. Hann rita i ni ur samræ urnar, svo í dag

    lesum vi og túlkum samræ ur hans, en hann var ekki eitt me samræ unni á sama hátt

    og Sókrates. En ó a samræ an gefi ér enga yfirs n yfir heimspekihef ina, á gefur

    hún ér öllu heldur inns n inn í heimspekihef ina. Hún gefur ér inns n án ess a segja

    neitt til um hvar hún er stödd innan hef arinnar. Hún segir ér a eitt a ú ert a stunda

    heimspeki e a a praktísera heimspeki, sem er ein besta lei in til a roska og efla

    mannsandann. Í samræ unni sko um vi hugmyndir okkar um tilveruna á gagnr nin hátt,

    hugmyndir sem hafa or i hluti af okkur og vi erum hætt a taka eftir. Hún er hentugt

    form til a rannsaka starfsemi hugans, afhjúpar hvernig vi hugsum og veraldars n

    okkar, me gagnr num hætti. Opnar augu okkar fyrir kostum og göllum hugsana okkar.

    ess vegna arf ma ur a láta af sjálfsverund sinni til a geta teki átt í samræ unni af

    heilum hug, til ess a hún komi manni a einhverju gagni.

    Ég geri ar af lei andi greinarmun á ví a vita miki um heimspeki, sem er

    hlutverk ess sem kennir heimspeki og a leggja stund á heimspeki, sem er hlutverk

    fræ imannsins (hér ver ur ó a taka fram a háskólakennarinn er bæ i fræ ima ur og

    kennari í essum skilningi) og ví a praktísera heimspeki, sem er á allra færi (en ekki

    spillir áhuginn fyrir). a eru ví allir færir um a taka átt í heimspekilegri samræ u.

  • 21

    Kennarinn leggur grunninn a samræ unum

    Einn stærsti áhrifavaldur á mótun okkar, á eftir fjölskyldu okkar og vinum, er skólinn.

    Skólinn er sk li og hann á a veita skjól til ess a læra, hugsa og roskast. Kennarinn

    hefur ví miki a segja um mótun nemandans. Hlutverk hans er a lei beina okkur og

    mi la ekkingu. En til ess a kennarinn nái einhverjum árangri í starfi sínu á arf hann

    a ekkja vi fang sitt, ekki einungis a sem hann á a kenna heldur hverjum hann er a

    kenna. Kennarinn er túlkandi og hann túlkar nemandann á annan hátt en sjálfan sig e a

    a ra menn og konur vegna ess a nemandinn er ekki jafningi hans á sama hátt.

    Nemandinn er ví vi fang kennarans og kennarinn er fyrirmynd og áhrifavaldur í lífi

    nemandans.

    Skylda grunn- og framhaldsskólakennarans beinist ví fyrst og fremst a

    nemandanum sjálfum á me an frumskylda háskólakennarans liggur fyrst og fremst hjá

    fræ unum sjálfum og sí an hjá nemandanum. a er ví um a ræ a tvær ólíkar nálganir

    á kennslunni. a væri ví hægt a segja a grunnskólakennarinn sé me verkfærakassa

    sem hann á sífellt a vera a laga til og bæta í en kennaraskólinn útskrifar hann me

    fullbúinn verkfærakassa. Háskólakennarinn hins vegar, sem fræ ima ur, er sá sem smí ar

    kassann og framlei ir verkfærin. a er ví ekki á færi grunnskólakennarans a vera

    heimspekingur á sama hátt og fræ ima urinn (enda engin ástæ a til ess), en hann ver ur

    a ekkja fagi á sama hátt og önnur fög og hljóta jálfun í ví líkt og ö ru. En

    samkvæmt Gu mundi á arfnast kennarinn jálfunar, ví a ,,[enginn] er svo algjör, a

    hann taki upp hjá sjálfum sér allt a sem mannkyni hefur vari mörgum öldum a

    finna”.38 En a er vegna ess a kennsla er list, nánar tilteki list ,,sem læra ver ur ekki

    sí ur en a rar listir, nema fremur sé, af ví a er einhver hin vandasamasta list”.39

    Gu mundur bætir vi a til ess a geta kennt ver ur kennarinn a kunna a sem kenna

    á og a kunna a kenna ö rum a en jafnframt a :

    ,,…til ess a geta mi la ö rum essari ekkingu, annig a hún hafi au áhrif sem henni er ætla , ver ur kennarinn a vita, hvernig hann á a sam a hana

    38

    Gu mundur Finnbogason. 1903: 199 39

    Gu mundur Finnbogason. 1903: 190

  • 22

    ví sem fyrir er í sál nemandans, hann ver ur a kunna a taka í ann strenginn sem vi á í hvert skipti ”40

    Hér skiptir ví a fer afræ in miklu máli, en sérhver list hefur sína a fer .41 a er ví

    ekki hlaupi a ví a ver a gó ur kennari. Til a ver a gó ur kennari arfnast ma ur

    jálfunar og reynslu, en a er ekki allt fengi me jálfuninni einni saman. Innsæi e a

    næmni er til a mynda ekki eitthva sem er svo au veldlega kennt. Samkvæmt Max van

    Mannen á er sú manneskja sem b r yfir næmni sú manneskja sem skilur kröfur, takmörk

    og jafnvægi a stæ na, sem ver ur til ess a hún veit nákvæmlega hversu langt hún getur

    gengi í eim og a hva a leyti hún á a halda sig frá eim. Einnig segir hann a næmni

    sé djúp vir ing fyrir huglægni einstaklingsins og reisn hans, opinn hugur og tillit gagnvart

    hugsunum og tilfinningum annarra.42 Í ess háttar andrúmslofti ar sem kennarinn í

    einlægni gerir sér grein fyrir a stæ um, ætti heimspekileg samræ a a blómstra. Hlutverk

    kennarans skiptir ví miklu máli til a samræ an sé heimspekileg samræ a en ekki

    einungis hversdagslegt spjall um daginn og veginn. Hann arf a vita hversu langt hann

    getur gengi gagnvart nemendunum í samræ unni, ví samræ an á a vera krefjandi en

    a eru jafnframt takmörk fyrir ví hversu langt er hægt a ganga nærri nemandanum. Til

    ess a einstaklingurinn geti bori traust til a stæ na samræ unnar arf kennarinn a

    vera næmur fyrir vi fangi sínu, sem er nemandinn, og svo a stæ unum í heild sinni.

    En tjáningin er ekki alltaf í or um ví líkt og allir a rir menn, b r nemandinn til

    tákn, me vita og óme vita , sem kennarinn, me jálfun e a innsæi, ætti a geta túlka .

    Me túlkun sinni stendur hann nemandanum nær, en Gu mundur segir einmitt a

    líkaminn sé einskonar brú frá sál til sálar ví á sama hátt og líkaminn skilur sál frá sál á

    setur hann ær í samband vi hver a ra.43 En hann bætir vi a vi rá um hug annara af

    svipbrig um, or um og gjör um og á sama hátt gefum vi í skyn hugsanir vorar og

    40

    sama 41

    Gu mundur Finnbogason. 1903: 199 42

    Juuso, Hannu, Laine, Timo og Rocena, Ieva. 2009. “Dialogua, self and education” í

    Dialogua on Dialogue, rannsóknarsk rsla fyrir “Developing dialogue through philosophical enquery” kennsluáfangi fyrir kennara. Framleitt í samvinnu vi EU Socrates Scheme af Menon hópnum, sem samanstendur af kennurum frá 11 Evrópulöndum. Uppkast/2009: 65 43

    sama

  • 23

    tilfinningar.44 etta undirstrikar ví mikilvægi næmni og jálfunar kennarans sem felst í

    ví a hann sjái umfram a sem sagt er í samræ unni. á fyrst er hann fær um a stjórna

    samræ unni en a skiptir höfu máli hvernig samræ an fer fram. En ég tel a , ásamt ví

    a lesa í háttalag nemandans, á er a í samræ unni vi nemandann, og nemandans vi

    a ra nemendur, sem kennarinn fær inns n í sálarlíf hans.

    Kennarinn arfnast bæ i innsæis og áræ ni

    a er etta krefjandi starf heimspekinnar, etta erfi i sem krafist er af einstaklingnum,

    sem skiptir máli fyrir samræ una. En Gu mundur segir einmitt a nám almennt sé starf

    sem sé sni i a kröftum nemandans, hvorki of né van, en hann segir einnig a áreynslan

    megi ekki vera of lítil ,, ví a eins og vö var vorir verra, ef vér látum á ekki ver a fyrir

    eirri raun sem eir geta sta ist, annig er ví fari me hæfileika vora”.45 En hann

    bendir á a a sé ánægjan sem vi upplifum eftir a hafa loki e a tekist á vi erfitt verk

    sem skiptir máli. ess vegna ver ur kennarinn a sní a vi fangsefnin eftir getu

    nemendanna ví a á fyrst vaknar áhugi nemendanna og vi leitni af sjálfu sér en án

    eirra má ekki búast vi neinum framförum.46 Kennarinn ver ur a geta tt nemandanum

    a ystu olmörkum hans til a hann láti af sjálfsverundverund sinni. a a stunda

    heimspeki á ekki a vera au velt og ægilegt. En Brenifier segir a skilgreining og

    hugtakamyndun, og a a krefjast ess a einhver leiti og afhjúpi sannleikann og efist,

    getur veri og a öllum líkindum er, sársaukafullt og í andstö u vi á samú sem vi

    höfum gagnvart náunganum.47 Hann segir jafnframt a heimspekin, líkt og a rar

    bardagalistir, geti ekki komist hjá ví a hrasa, detta og fá marbletti og annig roskumst

    vi , me ví a fást vi raunveruleikann.48 En samkvæmt Brenifier á eiga tilfinningar og

    a a stunda heimspeki eins og hann l sir ví, ekkert sameiginlegt. Sú tilfinning sem er

    algeng, samú , er samkvæmt honum sú tilfinning sem gefur oft ástæ u til a stunda ekki

    44

    sama 45

    Gu mundur Finnbogason. 1903: 64 46

    sama 47

    Brenifier, Oscar: “To philosophize is to cease living” 48

    sama

  • 24

    heimspeki. Hann segir a samú in lei i okkur a eins á villigötur og frá ví sem skiptir

    máli.49 En vi megum ekki rugla essu vi samkennd ví ég vil meina a samkenndin sé

    mjög mikilvæg fyrir samræ una, ví vi ver um a hafa samkennd me ö rum

    átttakendum samræ unnar, án samkenndarinnar höfum vi ekkert traust og án trausts

    erum vi ekki hei arleg. Samú in ein og sér er ekki gó vegna ess a ef vi erum of

    upptekin af ví a særa ekki tilfinningar annarra og ví segjum vi sjaldnast a sem vi

    vildum sagt hafa. Eins ef vi erum of upptekin af sjálfinu á segjum vi heldur ekkert

    sem myndi kannski varpa skugga á sjálfi . Sjálfi er okkur of kært. ess vegna horfum

    vi til franskrar heimspeki um sjálfi , sjálfsveruna, til hugmyndarinnar um a gefa upp

    sjálfi til a samræ urnar nái betur árangri. En eins og á ur var sagt, á örfnumst vi

    hugmyndanna um samkenndina til a minna okkur á vir inguna sem vi berum fyrir

    ö rum. Kennarinn leggur grunninn a gó ri samræ u og a er í höndum hans a st ra

    samræ unum á nærgætinn en ákve inn hátt til a samræ urnar séu heimspekilegar.

    Gagnr nin hugsun Innsæi

    a a ,,skynja alheiminn me innsæi” er kjarni ræ u Schleiermachers Um trúarbrög in

    en hann kallar etta almennustu og æ sta formúlu trúarinnar.50 ó a trúin sé ekki efni

    essarar ritger ar á eru a hugmyndir hans um innsæi sem er innblástur hennar. En

    hugmyndafræ i Schleiermachers um innsæi sem hann l sir sem undirstö u trúarinnar, er

    einnig hægt a l sa sem grundvelli ess a ma urinn sé si fer isvera. etta innsæi opnar

    nefnilega dyr inn a okkar innsta. En a sem skiptir mestu máli er a etta innsta er

    kjarni tilveru okkar, okkar hjartans mál, en a er jafnframt vi fangsefni samræ unnar. Í

    umræ u sinni um innsæi tekur Schleiermacher fram a :

    49

    sama 50

    Schleiermacher, Friedrich. 1799. Um trúarbrög in. Ræ ur handa menntamönnum sem fyrirlíta au. ing Jón Árni Jónsson. Ritstj. Björn orsteinsson og Ólafur Páll Jónsson. Hi íslenzka bókmenntafélag, 2007: 105

  • 25

    ,,Vi getum ekki kennt eim a skynja me innsæi, vi getum ekki flutt frá okkur til eirra ann kraft og á kunnáttu a láta skilningarvitin alsta ar drekka í sig hi upprunalega ljós alheimsins, sama frammi fyrir hva a fyrirbærum vi stöndum”51

    Me ,, eim” á Schleiermacher vi á sem ekki trúa, en a sem skiptir okkur máli hér er

    a hann segir a innsæi , sem hann talar um, sé ekki hægt a kenna. Sá sem vill ö last

    innsæi arf, í fyrsta lagi, a vilja ö last a , og ar a auki arf hann a s na vi leitni til

    og taka skref á móti. a sama á vi um menntun, en vi urfum vi a vera opin fyrir

    ví a menntast á sama hátt og ví a trúa. Vi urfum a taka skrefi á móti, bæ i í

    almennri menntun og í trúnni, eins og Schleiermacher l sir ví. ví a er ekki hægt a

    innræta trúna og á sama hátt er ekki hægt a innræta lærdóminn inn í nemendur nema a

    ví leyti sem eir eru tilbúnir til a taka á móti ví sem kennarinn vill mi la til eirra.

    etta getum vi kalla a mætast í gættinni, egar nemandinn stígur skrefi á móti

    kennaranum – í menntagáttinni.

    Samkvæmt Schleiermcaher á er innsæi og ver ur ,,ætí eitthva einstakt,

    a greint, bein skynjun, ekkert anna ”.52 Innsæi er bundi tilfinningunni, en innsæi án

    tilfinninga er ekkert, a ,,getur hvorki átt sér réttan uppruna né réttan kraft”.53

    Schleiermacher segir a í huganum a skiljum vi etta tvennt, vi tölum um innsæi og

    tilfinninguna. En a er egar etta tvennt, innsæi og tilfinningin, er eitt og hi sama,

    á ur en vi greinum a í sundur, á á sér sta leyndardómsfullt augnarblik ,,sem ver ur

    vi sérhverja líkamlega skynjun, ... ar sem hugurinn og vi fang hans hafa svo a segja

    or i eitt”.54

    Á essu augnabliki, sem lí ur skjótt hjá, og erfitt er a festa hendur á, á sér

    sta upplifun sem Schleiermcher segir a erfitt sé a l sa í or um, en hann segir samt

    sem á ur:

    ,, a er hverfullt og gagnsætt, eins og fyrsta angan sem döggin andar á n vöknu

    blómin, feimin og blí eins og meyjarkoss, heilög og frjósöm eins og

    brú arfa mlag; já, ekki eins og etta heldur er a sjálft etta”55 (leturbreyting mín)

    51

    Schleiermacher, Friedrich. 1799: 175 52

    Schleiermacher, Friedrich. 1799: 108 53

    Schleiermacher, Friedrich. 1799: 120 54

    sama 55

    Schleiermacher, Friedrich. 1799: 121

  • 26

    Me essari ljó rænu l singu reynir Schleiermacher a ná utan um andartaki egar

    veröldin opinberar sig fyrir manninum e a réttara sagt hann finnur sig í veruleikanum. En

    Schleiermacher segir a ma urinn stilli sér ávallt upp í andstö u vi veruleikann, en

    trúarbrög in, sem hafa smekk fyrir óendanleikanum, eru a sem gætir ess a ma urinn

    sé í veruleikanum. A hann skilji sig ekki frá honum. A hann finni sig inní honum.56

    En

    til ess a hugtakagreina veruleikann í heimspekilegri or ræ u, hvort sem hún er vi

    okkur sjálf e a a ra, á reynum vi a skilja okkur frá veruleikanum. Vi reynum a

    skilgreina okkur frá vi fangsefni okkar til ess a geta sé hlutina í sk rara ljósi.

    Schleiermacher hins vegar vill draga okkur aftur til baka, inn í veruleikann. Me

    innsæinu upplifum vi veruleikann upp á n tt. Fyrir Schleiermacher er trúin fyrst og

    fremst upplifun og etta innsæi er innsæi trúarupplifunar, hér myndum vi vilja nálgast

    a sem innsæi upplifunarinnar án ess a velta trúar ættinum sérstaklega fyrir okkur,

    látum hann liggja á milli hluta.

    En rétt a taka fram a innsæi sem Schleiermacher fjallar um er ólíkt ví innsæi

    sem minnst er á hér a framan. á var átt vi innsæi sem mikilvægur eiginleiki

    kennarans, eiginleiki til a geta st rt samræ unni annig a hún sé heimspekileg. Innsæi

    kennarans er ví ólíkt innsæinu til a skynja alheiminn, sem er innsæi sem hver og einn

    reynir á me sjálfum sér og roskar í heimspekilegri samræ u.

    Tilfinningar og rökhugsun

    En hvers vegna a blanda gu fræ ilegri heimspeki, í essu tilviki trúarlegri upplifun, inn

    í hugmyndir um heimspekilega samræ u sem fyrir flestum er álitin ,,hrein” hugsun og

    rökræ a? Kenningarnar sem hér hafa veri settar fram, til a reyna a sk ra einn og sama

    hlutinn, vir ast a öllu leyti stangast á. Brenifier segir a vi eigum a losa okkur vi

    tilfinningarnar og deyja fyrir sjálfum okkur, á me an Schleiermacher segir a innsæi ,

    sem vi notum til a skynja alheiminn sé uppfullt af djúpstæ ri tilfinningu fyrir

    veröldinni. Hvernig er hægt a fylgja bæ i Brenifier og Schleiermacher a máli í

    heimspekilegri samræ u? Hvernig er hægt a vera dau ur og á sama tíma fullur af

    56

    Schleiermacher, Friedrich. 1799: 104

  • 27

    tilfinningu? Ég held a vi ver um a deyja fyrir sjálfum okkur til a geta nota innsæi .

    Brenifier er stóllinn, sem vi tum upp a glugganum, og Schleiermacher er kíkirinn í

    hendi okkar. Án stólsins á gætum vi ekki sé út um gluggan og án kíkisins sæjum vi

    skemmra en ella. Vi ver um a hreinsa hugann líkt og Descartes l sir í riti sínu

    Or ræ a um a fer og Brenifier reynir a setja í framkvæmd í samræ uformi sínu, til a

    geta opna okkur fyrir eirri tilfinningu og innsæi sem Schleiermacher l sir.

    Tilfinningin sem fylgir innsæinu er ekki sú sama og samú in sem Brenifier segir a sé

    eina helsta ástæ an til a stunda ekki heimspeki. Tilfinningin er eitthva anna og meira

    en samú , eitthva sem vi eigum erfitt me a setja í or . En Schleiermacher segir a

    ,,sérhvert innsæi er í e li sínu bundi tilfinningu”.57 essi tilfinning segir hann, ver a

    menn oftast varla varir vi en í ö rum tilvikum getur hún vaxi svo ákaflega a ,, i

    gleymi af hennar völdum bæ i hlutnum og sjálfum ykkur, allt taugakerfi getur veri

    svo gagns rt af henni a um langa hrí ríkir essi skynjun ein og endurómar og hamlar

    gegn verkan annarra áhrifa”.58 Sí ar segir hann: ,, i muni vitaskuld vi urkenna a etta

    liggur langt ofar mætti jafnvel sterkustu tilfinninga og hl tur a eiga sér allt a ra

    uppsprettu í ykkur”.59 a er essi tilfinning sem fær manninn til a gapa yfir veröldinni,

    spyrja sjálfan sig spurninga og leita svara vi eim, en ég tel a essa tilfinningu sé a

    finna í heimspekilegri samræ u, ef vel a henni er sta i . Me essari tilfinningu erum

    vi opin fyrir ví a sjá óendanleikann í endanleikanum. Me Schleiermacher náum vi

    fram andanum sem umlykur samræ urnar og vi horf eirra sem taka átt í henni. a er í

    samræ unni sem vi getum fari út fyrir endanleikann. a er vegna ess a heimspekin

    er upplifun og hugmyndir Schleiermachers minna okkur á ann hluta heimspekinnar sem

    erfitt er a festa í or . Einhverntíma heyr i ég vísa til essara tveggja fræ a,

    heimspekinnar og gu fræ innar sem systra. Rökhugsun og tilfinning. Systur sem ganga

    hli vi hli en eru sjaldnast sammála um nokkurn skapa an hlut. En ef a er rétt a ær

    séu systur á hljóta ær a í upphafi a vera af sama mei i, en bá ar reyna ær a svara

    spurningum mannsins um tilveruna.

    57

    Schleiermacher, Friedrich. 1799: 114 58

    Schleiermacher, Friedrich. 1799: 115 59

    sama

  • 28

    Páll segir í fyrrgreindum huglei ingum sínum vi Öskju a hugur mannsins sé

    ,,knúinn áfram í óendanlegri vi leitni til a festa sig vi veruleikann og trúin og tjáningin

    eru höfu farvegir essarar vi leitni”.60 Trúin er essi tilfinning og vi tjáum okkur í

    samræ unni. En Páll segir einnig a í raun sé essi vi leitni okkar borin von, ekki nema

    a ,,okkur takist a halda huganum sjálfum á lofti, svo a hann geti sífellt fari um

    veruleikann og fundist hann ná utan um hann allan, haldi honum saman, var veitt

    tilfinninguna fyrir heiminum sem einni órofa heild, sem er ó sífellt a taka á sig n jar

    myndir”.61 En a mætti kannski or a a svo a a a halda huganum á lofti væri a

    eiga í heimspekilegri samræ u, vi sjálfan sig e a a ra.

    Ni ursta a

    Ég tel a heimspekileg samræ a sé gó lei til ess a jálfa hugann, til a efla krafta

    hans og getu, alveg sama hvort einstaklingurinn ekkir eitthva til heimspeki e ur ei, en

    a er vegna ess a í samræ unni arf einstaklingurinn a kljást vi sjálfan sig og

    hugmyndir sínar á krefjandi hátt, eitthva sem hann gerir ekki í sínu daglega lífi. ess

    háttar hugsun á sér einungis sta ef a ver a einhver andleg átök, áskorun e a togstreita.

    Heimspekileg samræ a er ví einn af grundvöllum gagnr ninnar hugsunar sem er eitt af

    ví mikilvæga fyrir einstaklinginn og samfélagi til a roskast og dafna. En a alatri i

    er a a a hugsa gerir okkur a mönnum.

    Mikilvægi samræ unnar birtist einna helst í or um Gu mundar: ,,Vér lærum a

    hugsa vi a hugsa”.62 Í samræ unni fær einstaklingurinn tækifæri til a mæta ö rum

    huga en í skólunum er a ö rum nemendum. Lei beinandi samræ unnar e a kennarinn

    er a eins túlkandi, áhorfandi og stjórnandi en ekki átttakandi. Hann er ar af lei andi

    fyrst og fremst lei beinandi samræ unnar ví a skiptir miklu máli hvernig samræ an

    fer fram og um hva er rætt. En til ess a geta sta i vel a verki arfnast kennarinn

    innsæis og áræ ni. En annarskonar innsæi er einnig mikilvægt fyrir samræ una en a er 60

    Páll Skúlason. 2005: 43 61

    sama 62

    Gu mundur Finnbogason. 1903: 64

  • 29

    innsæi Schleiermachers, innsæi sem getur aldrei veri án tilfinningar. Tilfinningin er

    bundin tilveru mannsins, mannsins sem kemur inn í veröld sem hann ey ir öllum sínum

    ævidögum í a reyna a skilja. Tilvera hans er fólgin í ví a kljást vi hana. ess vegna

    er a honum mikilvægt a nema og tileinka sér a sem er honum til framdráttar. A

    menntast er a gera eitthva anna a sínu eigin. A vaxa og dafna. Vöxtur nemandans er

    a sem skiptir öllu máli en roski einstaklingsins er markmi menntunarinnar.

    Heimspekileg samræ a er gó ur vettvangur til a menntast um tilveru mannsins

    vegna ess a í henni mætist endanleiki skynjana okkar og óendanleiki hugsana okkar,

    a er a segja, egar ma urinn yfirgefur sjálfsverund sína me ví a tileinka sér

    vi eigandi vi horf og a gerir hann einungis í traustu umhverfi sem er stjórna af

    kennaranum. ar af lei andi er heimspekileg samræ a mikilvægur hluti af kennslu í

    grunn- og framhaldsskólum.

  • 30

    Heimildaskrá Brenifier, Oscar. “A quick glance on the Lipman method”, Oscar Brenifier: Institute of

    Philosophical Practises. Sótt 16. júlí 2009 af: http://www.brenifier.com/english/lipman_critic.htm

    Brenifier, Oscar. “To philosophize is to cease living”, Oscar Brenifier: Institute of

    Philosophical Practises. Sótt 16. júlí 2009 af: http://www.brenifier.com/english/cease_living.htm

    Descartes, Réné. 1637. Or ræ a um a fer . . Magnús G. Jónsson me inngangi og

    sk ringum eftir orstein Gylfason. Reykjavík. Hi íslenzka bókmenntafélag,

    1991.

    Gu mundur Finnbogason. 1903. L menntun: huglei ingar og tillögur (2. útgáfa).

    Rannsóknarstofnun kennaraháskóla Íslands í samstarfi vi Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands og Sagnfræ istofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 1994.

    Hreinn Pálsson. 1986. Heimspeki me börnum (2. útgáfa). Reykjvaík. Rannsóknarstofnun

    uppeldismála. Rit nr. 4, 1986. Juuso, Hannu, Laine, Timo og Rocena, Ieva. 2009. “Dialogua, self and education” í

    Dialogua on Dialogue, rannsóknarsk rsla fyrir “Developing dialogue through philosophical enquery” kennsluáfangi fyrir kennara. Framleitt í samvinnu vi EU Socrates Scheme af Menon hópnum, sem samanstendur af kennurum frá 11 Evrópulöndum. Uppkast/2009.

    Páll Skúlason. 2005. Huglei ingar vi Öskju: Um samband manns og náttúru. Reykjavík.

    Háskólaútgáfan. Páll Skúlason. 1991. ,,Mannvernd” í Sjö si fræ ilestrar, Háskóli Íslands –

    Háskólaútgáfan, Rannsóknarstofnun í si fræ i. Páll Skúlason. 1977. ,,Vi horf til menntunar” í Pælingar: Safn erinda og greina.

    Reykavík, ERGO, 1987.

    Mikael M. Karlsson. 2005. Hugsun og gagnr ni í Róbert H. Haraldsson, Salvör Nordal

    og Vilhjálmur Árnason (ritstjórar), Hugsa me Páli: Ritger ir til hei urs Páli Skúlasyni sextugum, (bls. 67-74). Reykjavík: Háskólaútgáfan.

    Schleiermacher, Friedrich. 1799. Um trúarbrög in. Ræ ur handa menntamönnum sem

    fyrirlíta au. . Jón Árni Jónsson. Ritstj. Björn orsteinsson og Ólafur Páll Jónsson. Reykjavík. Hi íslenzka bókmenntafélag, 2007.

  • 31

    Sigurjón Árni Eyjólfsson. 2008. Tilvist, trú og tilgangur. Reykjavík, Hi íslenzka bókmenntafélag.