reiði og reiðistjórnun fyrir unglinga · •líkamstjáning •orð og samskipti •hegðun...

16
Reiði og reiðistjórnun fyrir unglinga Nokkur atriði sem gott er að hafa í huga Unnið úr gögnum frá Bóasi Valdórssyni og Sigurði R.A.Levy sálfræðingum á Barna- og unglingageðdeild Landsspítala Olga Sveinbjörnsdóttir MA náms- og starfsráðgjafi Vallaskóla 12.1.2015 1

Upload: others

Post on 02-Jun-2020

8 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Reiði og reiðistjórnun fyrir unglinga · •Líkamstjáning •Orð og samskipti •Hegðun okkar við hvort annað •Álagstímar •Okkar eigið dagsform •Samskipti okkar

Reiði og reiðistjórnun fyrir unglinga

Nokkur atriði sem gott er að hafa í huga

Unnið úr gögnum frá Bóasi Valdórssyni og Sigurði R.A.Levy sálfræðingum á Barna- og unglingageðdeild Landsspítala

Olga Sveinbjörnsdóttir MA náms- og starfsráðgjafi

Vallaskóla 12.1.2015 1

Page 2: Reiði og reiðistjórnun fyrir unglinga · •Líkamstjáning •Orð og samskipti •Hegðun okkar við hvort annað •Álagstímar •Okkar eigið dagsform •Samskipti okkar

Skiljum reiðina

• Hvað er reiði? – geðshræring

• Hvernig verður reiði til? Ótti – ranglæti – umhyggja

• Á hverju nærist hún?

• Hvaða hlutverki gegnir hún?

• Innbyrgð reiði – reiði sem er tekin út á umhverfi

• Er reiðin vandamál eða hegðunin sem fylgir?

• Hver er tilgangurinn með hegðuninni sem fylgir?

Olga Sveinbjörnsdóttir

náms- og starfsráðgjafi Vallaskóla 12.1.2015 2

Page 3: Reiði og reiðistjórnun fyrir unglinga · •Líkamstjáning •Orð og samskipti •Hegðun okkar við hvort annað •Álagstímar •Okkar eigið dagsform •Samskipti okkar

Skiljum reiðina

• Hvaða áhrif hefur reiðin á umhverfið?

• Hvernig bregst umhverfið við?

• Hvað er hægt að setja í staðinn?

• Getur maður hamið reiði sína og breytt hegðun sinni?

• Getur umhverfið það?

• Reiðin getur verið eðlileg afleiðing aðstæðna sem þú er í.

Olga Sveinbjörnsdóttir náms- og starfsráðgjafi Vallaskóla

12.1.2015 3

Page 4: Reiði og reiðistjórnun fyrir unglinga · •Líkamstjáning •Orð og samskipti •Hegðun okkar við hvort annað •Álagstímar •Okkar eigið dagsform •Samskipti okkar

Skoðum hlutina í víðara samhengi

Olga Sveinbjörnsdóttir náms- og starfsráðgjafi Vallaskóla

12.1.2015 4

Page 5: Reiði og reiðistjórnun fyrir unglinga · •Líkamstjáning •Orð og samskipti •Hegðun okkar við hvort annað •Álagstímar •Okkar eigið dagsform •Samskipti okkar

Þú getur lært – aðrir líka

• Meðvitund um sína reiði – Reiðimælir • Kveikiþráður • Hvað kveikir í? • Afl sprengingar og hvert því er beint – hegðun

• Frumstæð öfl: Ógn- þreyta – svengd – pirringur • Hugsanir, túlkun og upplifun • Leiðir til að ná tökum á reiði • Heppilegri hegðun • Samspil samskipta – ÞAÐ ÞARF TVO TIL !

Olga Sveinbjörnsdóttir náms- og starfsráðgjafi Vallaskóla

12.1.2015 5

Page 6: Reiði og reiðistjórnun fyrir unglinga · •Líkamstjáning •Orð og samskipti •Hegðun okkar við hvort annað •Álagstímar •Okkar eigið dagsform •Samskipti okkar

Talað við hund Samspil tilfinninga – viðmóts - skilaboða

• Einföld æfing

• ,,Elsku hjartans kallinn minn“

• ,,Sveiáttan – þegiðu“

Olga Sveinbjörnsdóttir náms- og starfsráðgjafi Vallaskóla

12.1.2015 6

Page 7: Reiði og reiðistjórnun fyrir unglinga · •Líkamstjáning •Orð og samskipti •Hegðun okkar við hvort annað •Álagstímar •Okkar eigið dagsform •Samskipti okkar

Umhverfið Hvað í umhverfinu getur ýtt undir reiði?

• Miklar kröfur

• Erfið viðfangsefni

• Óskýr skilaboð – mörg skilaboð

• Of mörg árreiti á sama tíma

• Ósanngirni

• Hávaði

• Annað álag m.a. – Að falla ekki í hópinn

– Erfiðleikar heimafyrir

Olga Sveinbjörnsdóttir náms- og starfsráðgjafi Vallaskóla

12.1.2015 7

Page 8: Reiði og reiðistjórnun fyrir unglinga · •Líkamstjáning •Orð og samskipti •Hegðun okkar við hvort annað •Álagstímar •Okkar eigið dagsform •Samskipti okkar

Hvernig bregstu við?

Olga Sveinbjörnsdóttir náms- og starfsráðgjafi Vallaskóla

12.1.2015 8

Page 9: Reiði og reiðistjórnun fyrir unglinga · •Líkamstjáning •Orð og samskipti •Hegðun okkar við hvort annað •Álagstímar •Okkar eigið dagsform •Samskipti okkar

Hvað hefur áhrif á okkur?

• Líkamstjáning

• Orð og samskipti

• Hegðun okkar við hvort annað

• Álagstímar

• Okkar eigið dagsform

• Samskipti okkar við foreldra eða á milli okkar og annars starfsfólks

Olga Sveinbjörnsdóttir

náms- og starfsráðgjafi Vallaskóla 12.1.2015 9

Page 10: Reiði og reiðistjórnun fyrir unglinga · •Líkamstjáning •Orð og samskipti •Hegðun okkar við hvort annað •Álagstímar •Okkar eigið dagsform •Samskipti okkar

Ástæður reiði hjá börnum

• Dagsformið

• Umhverfið

• Persónulegir erfiðleikar

Olga Sveinbjörnsdóttir náms- og starfsráðgjafi Vallaskóla

12.1.2015 10

Page 11: Reiði og reiðistjórnun fyrir unglinga · •Líkamstjáning •Orð og samskipti •Hegðun okkar við hvort annað •Álagstímar •Okkar eigið dagsform •Samskipti okkar

Ástæður reiði hjá börnum

• Dagsformið – Svengd – Ónægur svefn

• Umhverfið

– Erfitt námsefni – Félagsleg samskipti við

nemendur og starfsmenn – Einelti – Breytingar á heimilishögum

• Persónulegir erfiðleikar – Ofvirkni/athyglisbrestur – Kvíði og þunglyndi – Þroskafrávik – Þroskafrávik og/eða aðrir geðrænir arfiðleikar

Olga Sveinbjörnsdóttir

náms- og starfsráðgjafi Vallaskóla 12.1.2015 11

Page 12: Reiði og reiðistjórnun fyrir unglinga · •Líkamstjáning •Orð og samskipti •Hegðun okkar við hvort annað •Álagstímar •Okkar eigið dagsform •Samskipti okkar

ADHD og skólinn

Ofvirkni (ADHD)

– Líkamleg virkni

– Hvatvísi

– Athyglisbrestur

Í skóla er mikilvægt að:

– Sitja kyrr

– Rétta upp hönd og fara að fyrirmælum

– Fylgjast með

Olga Sveinbjörnsdóttir náms- og starfsráðgjafi Vallaskóla

12.1.2015 12

Page 13: Reiði og reiðistjórnun fyrir unglinga · •Líkamstjáning •Orð og samskipti •Hegðun okkar við hvort annað •Álagstímar •Okkar eigið dagsform •Samskipti okkar

Algengar ástæður reiðivanda

• Tungumál og tjáskipti – (þar með talið málþroskaröskun og þ.h.)

• Félagsfæri og slakur skilningur á samskiptum

• Lærð viðbrögð við óþægilegum aðstæðum

Olga Sveinbjörnsdóttir náms- og starfsráðgjafi Vallaskóla

12.1.2015 13

Page 14: Reiði og reiðistjórnun fyrir unglinga · •Líkamstjáning •Orð og samskipti •Hegðun okkar við hvort annað •Álagstímar •Okkar eigið dagsform •Samskipti okkar

Hegðun og samhengi

Aðdragandi Hegðun Afleiðingar

Aðdragandi – ýtir undir hegðun

Hegðun - Ein og sér skýrir hún lítið

Afleiðingar Jákvæðar afleiðingar – auka líkur á að hegðun endurtaki sig

Neikvæðar afleiðingar – minnka líkur á að hegðun endurtaki sig

Olga Sveinbjörnsdóttir náms- og starfsráðgjafi Vallaskóla

12.1.2015 14

Page 15: Reiði og reiðistjórnun fyrir unglinga · •Líkamstjáning •Orð og samskipti •Hegðun okkar við hvort annað •Álagstímar •Okkar eigið dagsform •Samskipti okkar

Hegðun og samhengi

Aðdragandi Hegðun Afleiðingar

Olga Sveinbjörnsdóttir náms- og starfsráðgjafi Vallaskóla

Aðdragandi Hegðun Afleiðingar

Mér er sagt að gera eitthvað sem mér finnst óþægilegt

Ég reyni að komast hjá því

Er látin gera það og brjálast

Mér er sagt að gera eitthvað sem mér finnst óþægilegt

Ég svara fyrir mig og er dónaleg/ur

Losna við verkefnið og skapa mér óvild

Mér er sagt að gera eitthvað sem mér finnst óþægilegt

Ég geri það vitlaust Ég missi stjórn á skapinu

12.1.2015 15

Page 16: Reiði og reiðistjórnun fyrir unglinga · •Líkamstjáning •Orð og samskipti •Hegðun okkar við hvort annað •Álagstímar •Okkar eigið dagsform •Samskipti okkar

Ráð í erfiðum aðstæðum

• Halda ró sinni

• Tala rólega án þess að hækka róminn

• Draga úr áreitum

• Fyrirbyggja að aðstæður magnist upp

• Óska eftir aðstoð ef með þarf

• Fara afsíðis og reyna að jafna sig

• Hlusta

• Forðast rökræður

Olga Sveinbjörnsdóttir náms- og starfsráðgjafi Vallaskóla

12.1.2015 16