hörðuvallaskóla ututtorg.menntamidja.is/files/2013/09/kynning-á-ut-kennslu...fyrikomulag ut...

22
UT Hörðuvallaskóla Elínborg Siggeirsdóttir Umsjónarmaður Upplýsingavers Hörðuvallaskóla

Upload: others

Post on 06-Feb-2021

4 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

  • UT Hörðuvallaskóla

    Elínborg Siggeirsdóttir Umsjónarmaður Upplýsingavers Hörðuvallaskóla

  • Ört vaxandi skóli

    2006 - 56 nemendur

    2013 - 650 nemendur - 33 bekkir

  • Aðgengi nemenda að UT

    Upplýsingaver- Tölvuver 24 - Bókasafn 12- Fartölvur 8- Spjaldtölvur 4- Námsver og sérkennsla - 14

    Nem. pr. tölvu 10,4

  • Fyrikomulag UT kennslu

    1. b - smiðja 12 - 14 skipti, 60 mín lotur 2. - 9. bekkur 1x 40 mín pr. viku10. bekkur - þemaverkefni - stærri verkefni

    Hægt að bóka lausa tíma í Upplýsingaveri (tölvustofu - bókasafni)

  • UT Kennarar

    - Allir kennarar UT kennarar- Sumir árgangar - 1 kennari sér um UT

    Umsjónarmaður Upplýsingavers- Heldur utanum samfellu í UT kennslu - gátlistar - Veitir kennsluráðgjöf, handleiðslu - Sér um UT kennslu í unglingardeild- Er til staðar

  • Gátlistar

    Upphaflega frá kennsluráðgjöfum í UT í Garðabæ

    Tryggja samfellu í UT námi nemenda

    Eykur á samþættingu UT við aðrar námsgreinar

    Stuðningur við almenna kennara - Kennsluáætlanir

  • Gátlisti 2. bekk Gátlisti 7. bekk Námsefni í tölvufærni/tæknilæsi

    WordPower PointFingrasetning - FingrafimiLeit á netiGagnvirkt námsefniÖryggi á netiPaint

    WordBúa til og vista skjal – prenta út.Breyta leturstærð og leturgerðFeitletra textaGeta skeytt mynd í texta (Clip Art eða Picture)Geta flutt mynd af neti inn í Word skjal.

    Námsefni í tölvufærni/tæknilæsi

    WordExcelPublisherPower PointFingrasetningLeit á netiÖryggi á netiVefsíðugerðForritunMyndvinnsla

    WordVelja útlit - ThemesBúa til forsíðu, setja inn haus og fótSetja inn sjálfvirkt blaðsíðutal, ekki blaðsíðutal á forsíðuNota sjálfvirka villuskoðarannGera einfalda heimildaskrá, sjálfvirkt – Reference – nota Chigago kerfið (líkast því sem er notað í Heimi).Geti sett inn stiklutexta (hypertext) með efnisskipan og tengingum. (Hyperlink)Gera sjálfvirkt efnisyfirlitSetja eigin myndir í textaSetja inn töflur og gröf úr ExcelSetja tilvísun í heimild í texta. Vinna með heimildir af neti og úr bókum.

    http://is.wikipedia.org/wiki/Stiklutextihttp://is.wikipedia.org/wiki/Stiklutexti

  • Upplýsingalæsi

    Samstarf upplýsingavers og faggreina/umsjónarkennara

    - Áhersla á vinnubrögð - röð aðgerða - Markviss vinna- Skipulag kennara - vinnufundir- Matsrammar, hver metur hvað

  • Gátlisti 2. bekk Gátlisti 7. bekk Upplýsingalæsi

    Kynnist flokkunarkerfinu á bókasafninu – DeweyGeti leitað á Gegni eftir höfundi eða titli, www.gegnir.isGeti leitað heimilda í bókum eða neti, þekki helstu leitarmöguleika.Geti unnið verkefni úr fræðibókum, lesið kort, gröf og töflur.Kunni að leita í handbókum, fræðibókum og alfræðiorðabókum. Geti leitað í efnisyfirliti og atriðaorðaskrám.Geti beitt leitarlestri, yfirlitslestri og ítarlestri við heimildaöflun.Geti fundið lykilorð í textaGeti sett saman eigin stiklutexta (hypertext) með efnisskipan og tengingum. (Hyperlink)Geti skipulagt heimildarvinnu og vitnað í heimildir.Geti lesið úr tölfræðiupplýsingum.Geti mótað rannsóknarspurningu út frá efni og skilgreint hvaða upplýsingar vantar.Geti valið upplýsingaveitur, aflað heimilda, flokkað og greint.Geti varðveitt upplýsingar á skipulegan hátt og unnið úr þeim.Geti gert grein fyrir niðurstöðum sínum.Geti skráð heimildalista.Þekki hugtakið höfundarrétturÞekki helstu íslenska rithöfunda og verk þeirraHafi kynnst nokkrum greinum vísinda, lista og tækni á skólasafninu.

    Upplýsingalæsi

    Nemandi þekki mun á skáldsögu og fræðibókum og viti hvar efnið er geymt á skólasafninu.Nemandi geti leitað í léttum orðabókum.Nemandi geti framkvæmt einfalda leit á neti.Nemandi geti notað atriðaorðaskrá eða efnisyfirlit í fræðibókum.Nemandi geti orðað spurningar og leitað svara í fræðibókum eða orðabókum.Nemandi geti fundið lykilorð í texta og endursagt atriði.Noti skólasafnið reglulega og fái lánaðar bækur og önnur gögn til eigin notaKomi reglulega á skólasafnið og fylgist með sögustundum. Læri að endursegja eða rifja upp lesið efni.Þekki nokkra íslenskra barnabókahöfunda og verk þeirraHafi kynnst nokkrum tegundum bóka skólasafninu s.s. ævintýri, þjóðsögur og ljóð.

    http://www.gegnir.ishttp://www.gegnir.ishttp://is.wikipedia.org/wiki/Stiklutextihttp://is.wikipedia.org/wiki/Stiklutexti

  • UT Kennarar í Kópavogi

    - Google+ hópur- Póstlisti- Reglulegir fundir- Aukin samvinna- Rjúfa einangrun

    Ráðgerum að uppfæra saman gátlista í UT í samræmi við nýja aðalnámskrá á vordögum.Dreifa álagi - auka samræmi og virðisauka

  • Netöryggisfundir- Árlegir fundir með 2. - 10. bekk frá 2007

    Efni frá SAFTRannsóknarlögreglanFræðslufundir - Ráðstefnur - Netið

    - Skólaárið 2013/2014 1. - 10. bekkurÁhersla á Digital Citizenship - NetborgararForeldrafundir

    - Skólaárið 2014/2015 1. - 10. bekkurÁhersla á verkefnavinnu - Netborgarar

    http://www.learn-ict.org.uk/intsafety/index.asp

  • U p p l ý s i n g a t æ k n i b y l t i n g a r

    2500 f.Kr.

    1550

    +/- 15 ár

  • Alþjóðlegi netöryggisdagurinn - Febrúar

    14 febrúarEkkert hatur - Orðum fylgir ábyrgð

  • Vefstefna skólans

    Í vinnsluferli - ÓbirtFélagssıð́ur - Nemendur yngri en 13 ára eiga ekki að nota félagssıð́ur á skólatıḿa, s.s. Facebook og félagsleikjasıð́ur. Engar myndbirtingar af nemendum á neti nema ı ́læstri dagskrá (Unlisted á Youtube).

    Brýna fyrir nemendum að það sé bannað að afrita texta beint af netinu, fræða um höfundarétt og ritstuld.

    Neikvæð ummæli um skólann og samstarfmenn á samfélagsmiðlum ekki liðin.

    Í samræmi við viðmið SAFT

    http://www.saft.is/2014/01/09/birting-upplysinga-og-myndefnis-af-bornum-og-notkun-samfelagsmidla/

  • Stefna Kópavogsbæjar í Upplýsingatækni í grunnskólum

    Stefna Kópavogsbæjar ı ́upplýsingatækni er mótuð af frumkvæði grunnskóladeildar Menntasviðs ı ́samstarfi við upplýsingatæknideild Kópavogsbæjar. Við mótun stefnunnar var boðað til fundar með stórum hópi kennara og skólastjórnenda ı ́þeim tilgangi að leita samráðs við breiðan hóp fagfólks úr skólunum. Einnig var skipaður framkvæmdahópur sem ı ́sátu fulltrúar frá grunnskóladeild, upplýsingatæknideild, skólanefnd, skólastjórum, tölvuumsjónarmönnum og kennurum frá grunnskólunum. Hópurinn sá um endanlega mótun stefnunnar.

    Í stefnunni er gerð grein fyrir þeim hugmyndum sem eiga að vera leiðandi fyrir þróun upplýsinga- tækni ı ́grunnskólum Kópavogs til næstu fimm ára. Einnig er gerð grein fyrir útfærslu einstakra þátta ı ́stefnunni.

    Tengill PDF aðgengilegt á netinu.

    http://www.kopavogur.is/media/pdf/Stefna-upplysingataekni-i-grunnskolum.pdfhttp://www.kopavogur.is/media/pdf/Stefna-upplysingataekni-i-grunnskolum.pdf

  • 3f - Félag um upplýsingatækni og menntun

    - Heimasíða www.3f.is - Facebook hópur- Fréttabréf til félagsmanna - nýjungar í UT- Fræðslufundir- Símenntunarnámskeið- Ráðstefna föstudaginn 28. mars 12:30 - 16:30- Fyrir alla kennara

    http://www.3f.ishttp://www.3f.is/uploads/2/3/7/0/23704838/namskeid-3f-vor14.pdf