hvernig nota má rannsóknargögn í kennslu

13
Hvernig nota má rannsóknargögn í kennslu Heiður Hrund Jónsdóttir Félagsvísindastofnun HÍ

Upload: louis

Post on 23-Feb-2016

47 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Hvernig nota má rannsóknargögn í kennslu. Heiður Hrund Jónsdóttir Félagsvísindastofnun HÍ. Aðgengi á vef Félagsvísindastofnunar. Alþjóðleg gagnasöfn Íslenska kosningarannsóknin Unnið að „ notendavænu “ aðgengi íslenskra gagnasafna Íslenska menningarvogin Fordómar í alþjóðlegu samhengi - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Hvernig nota má rannsóknargögn í kennslu

Hvernig nota má rannsóknargögn í kennslu

Heiður Hrund JónsdóttirFélagsvísindastofnun HÍ

Page 2: Hvernig nota má rannsóknargögn í kennslu

Aðgengi á vef Félagsvísindastofnunar

• Alþjóðleg gagnasöfn• Íslenska kosningarannsóknin• Unnið að „notendavænu“ aðgengi

íslenskra gagnasafna– Íslenska menningarvogin– Fordómar í alþjóðlegu samhengi– Íslensk þjóðtrú og trúarviðhorf

Page 3: Hvernig nota má rannsóknargögn í kennslu

Íslenska kosningarannsóknin

• Pdf-skjöl um úrtak og gagnaöflun– Úrtak, aðferð, ábyrgðaraðilar, svarhlutfall o.þ.h.

• Pdf-skjöl sem sýna spurningalistann• Pdf-skjöl sem sýna kóðunarbók

– Notað sem tenging við gagnasafn– Sýnir breytuheiti hverrar spurningar og tölugildi hvers

svarmöguleika• SPSS- og Excel-skjöl með gögnunum í heild

– Til að vinna með gögnin þarf grunnþekkingu í SPSS eða Excel

Page 4: Hvernig nota má rannsóknargögn í kennslu
Page 5: Hvernig nota má rannsóknargögn í kennslu

Kóðunarbók

Gögn í Excel

Breytu-heiti

Gildi

Page 6: Hvernig nota má rannsóknargögn í kennslu

European Values Study (EVS)1. http://www.europeanvaluesstudy.eu/2. Data and Downloads3. ZACAT

Smella á „ZACAT“

Page 7: Hvernig nota má rannsóknargögn í kennslu

Nýjustu gögnin - 2008

Gögn fyrir Ísland

Variable Description

Hve mikilvægir eru vinir og kunningjar í lífi þínu?

Page 8: Hvernig nota má rannsóknargögn í kennslu

• Spurning valin og undir „Description“ er Ísland valið til að sjá orðalag spurningarinnar á Íslensku

• Neðst undir „Description“ má finna lýsandi tölfræði fyrir spurninguna á Íslandi

Page 9: Hvernig nota má rannsóknargögn í kennslu

• Velja „Tabulation“ til að skoða krosstöflur• Setja t.d. valda spurningu í „column“ og

bakgrunnsbreytu í „row“.

Smella á spurningu og velja „Add to row/column“

44,5% íslenskra kvenna trúir á endurholdgun samanborið við 27,9% karla

Barchart til að skoða myndrænt

Page 10: Hvernig nota má rannsóknargögn í kennslu

Íslensk gagnasöfn á sama formi

• http://idunn.rhi.hi.is• Síðan er í vinnslu• Áætlað er opnað verði fyrir fullan aðgang á

næstunni (eða að fólk geti fengið lykilorð)• Íslenska menningarvogin• Fordómar í alþjóðlegu samhengi• Íslensk þjóðtrú og trúarviðhorf

Page 11: Hvernig nota má rannsóknargögn í kennslu

Atlas: Myndrænar niðurstöður úr EVS

• http://www.atlasofeuropeanvalues.eu/new/• Velja tungumál• European maps• Velja t.d. 2008• Velja þema til að finna tiltekna spurningu

Page 12: Hvernig nota má rannsóknargögn í kennslu

Því dekkra sem landið er því fleiri vilja ekki hafa samkynhneigða fyrir nágranna.

Setjið bendil yfir hvert land til að sjá hlutfallið

Veljið Ísland til að sjá þróun yfir öll rannsóknarárin

Page 13: Hvernig nota má rannsóknargögn í kennslu

Kennsluefni úr EVS

• Á Atlas-síðunni má finna töluvert af kennsluefni

• Kennsluaðferðir (Teaching Strategies)• Hugmyndir að viðfangsefni