jóna rut guðmundsdóttir félagsráðgjafi

25
Getur sveitarfélag veitt öfluga og skilvirka nærþjónustu fyrir geðfatlaða sem dvalið hafa til lengri tíma á sjúkrahússtofnunum? Jóna Rut Guðmundsdóttir félagsráðgjafi Verkefnastjóri í málefnum fatlaðra á Velferðarsviði Reykjavíkurborgar

Upload: lisbet

Post on 14-Jan-2016

82 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Getur sveitarfélag veitt öfluga og skilvirka nærþjónustu fyrir geðfatlaða sem dvalið hafa til lengri tíma á sjúkrahússtofnunum?. Jóna Rut Guðmundsdóttir félagsráðgjafi Verkefnastjóri í málefnum fatlaðra á Velferðarsviði Reykjavíkurborgar. Efni dagsins. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Jóna Rut Guðmundsdóttir félagsráðgjafi

Getur sveitarfélag veitt öfluga og skilvirka nærþjónustu fyrir

geðfatlaða sem dvalið hafa til lengri tíma á

sjúkrahússtofnunum?

Jóna Rut Guðmundsdóttir félagsráðgjafi Verkefnastjóri í málefnum fatlaðra á Velferðarsviði

Reykjavíkurborgar

Page 2: Jóna Rut Guðmundsdóttir félagsráðgjafi

Efni dagsins

Getur sveitarfélag veitt öfluga og skilvirka nærþjónustu fyrir geðfatlaða sem dvalið hafa til lengri tíma á sjúkrahússtofnunum?

• Tengsl fræða og starfs: stefna og hugmyndafræði Velferðarsviðs í málefnum geðfatlaðra

• Samvinna og samstarf lykilaðila: útfærsla á þjónustusamningi milli Velferðarsviðs og félags- og tryggingamálaráðuneytis

• VSL aðferðafræði þjónustunnar: virkjum, styðjum og leysum

• Faglegar og hagnýtar forsendur: Verkfærakista starfsmanna og heimasíða

Page 3: Jóna Rut Guðmundsdóttir félagsráðgjafi

Lifa gamlar staðal- ímyndir ennþá um geðfatlaða?

Hvernig er hægt að draga úr einkennum andlegs sjúkdóms ef umhverfið er ekki uppbyggilegt?

Erlendar myndir

Page 4: Jóna Rut Guðmundsdóttir félagsráðgjafi

Hvort er erfiðara að:

• fá fólk til þess að trúa þessari mynd?

• eða að hægt sé að veita skilvirka og árangursríka nærþjónustu við geðfatlaða?

Þjónusta sem skilar þeim árangri að geðfatlaðir geta átt eigið heimili, haft hlutverk og leitað að farsæld á eigin forsendum

Page 5: Jóna Rut Guðmundsdóttir félagsráðgjafi

Myndir af nýjum búsetukjarna

,,Erum að koma okkur fyrir’’

Virknistofa

Eigið heimili í fyrsta skipti

Page 6: Jóna Rut Guðmundsdóttir félagsráðgjafi

Stefna Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar

í málefnum geðfatlaðra

Page 7: Jóna Rut Guðmundsdóttir félagsráðgjafi

Tengsl fræða og starfs

Stefna Velferðarsviðs í málefnum geðfatlaðra:• Notendasamráð• Valdefling• Hjálp til sjálfshjálpar• Mannhyggja• Atferlismótun• Hugræn atferlisnálgun

VSL aðferðafræði byggir á stefnunni stuðningur við daglegt líf => stuðlað að

auknu sjálfstæði og unnið með þau bjargráð sem finnast hjá einstaklingum og umhverfi hans

Hæfing og virkniþjálfun

Page 8: Jóna Rut Guðmundsdóttir félagsráðgjafi

Fyrsta skref yfirfærslu í málefnum fatlaðra

Page 9: Jóna Rut Guðmundsdóttir félagsráðgjafi

MarkmiðAð vinna með geðfötluðum að því veita stuðning til sjálfstæðis og lífsgæða sem stuðlar að því að þeir fái notið sín sem fullgildir þegnar samfélagsins á forsendum eigin getu.

• Kostur áeinstaklingsíbúð

• Þjónusta sem felur ísér stuðning í formivirkniþjálfunar til athafnadaglegs lífs

Page 10: Jóna Rut Guðmundsdóttir félagsráðgjafi

Samvinna og samstarf lykilaðila

• Fulltrúar notenda og aðstandenda

• Fulltrúar félaga/hagsmuna samtaka – Geðhjálp og Hugarafl

• Fulltrúar Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra í Reykjavík

• Fulltrúar Landspítala Háskólasjúkrahús

• Fulltrúar ráðgjafahóps Straumhvarfa

Þjónustusamningur Velferðarsviðs og félags- og tryggingamálaráðuneytisins frá 28.08.08 kveður á um að allir lykil aðilar í málefnum geðfatlaðra komi að þróun og uppbyggingu -> 60 aðilar í 10 verkefnahópum

• Fulltrúar Velferðasviðs• Fulltrúi Félagsbústaða• Fulltrúi Heilsugæslunnar /

Miðstöð heimahjúkrunnar

• Fulltrúi Geðheilsumiðstöðar Heilsugæslunnar

Page 11: Jóna Rut Guðmundsdóttir félagsráðgjafi

10 verkefnahópar

Page 12: Jóna Rut Guðmundsdóttir félagsráðgjafi

Framgangur verkefnisinsHversu dýrmæt verður reynsla

okkar?

• Allir 10 starfshóparnir eru með virka vinnslu og eru flestir á áætlun samkvæmt stöðumati

• Samþættum núverandi styrkleika en útfærum nýja sýn

• Lærdómsríkt samvinnuferli• Faglegar og hagnýtar afurðir

Page 13: Jóna Rut Guðmundsdóttir félagsráðgjafi

Frá ríki til borgarFærsla á stjórnun sambýla frá

svæðisskrifstofu til velferðasviðsSpurningar

ogVangaveltu

r

Fréttir:

Upplýsingar og gögn

Starfsmaður stundarinnar er:

Trausti Jónsson frístundaráðgjafi

Pælingar!

Íbúi spurði:

,,Hefur þessi breyting eitthvað jákvætt í för með sér fyrir mig?”

Svar:

Hugsanlega betra aðgengi í félagsstarf

•Kynningarglærur fyrir starfsfólk

•Samningur ráðherra og borgar

Page 14: Jóna Rut Guðmundsdóttir félagsráðgjafi

VSL aðferðafræðiVirkjum, styðjum og leysum

Page 15: Jóna Rut Guðmundsdóttir félagsráðgjafi

Aðferðafræði VSLVirkjum, styðjum og leysum

Þróuð í grasrótinni : • Mikil uppbygging og þróun

í þjónustunni síðustu ár • Markvisst lagt upp úr samvinnu við

notendur sjálfa og aðstandendur• Allir með hlutverk á eigin

forsendum• Aðferðafræði VSL: virkjum, styðjum

og leysum

Þetta er framkvæmanlegt!!!

,,Virkni til verks’’

Page 16: Jóna Rut Guðmundsdóttir félagsráðgjafi

Þjónusta byggð á VSL aðferðafræði

HugmyndafræðiMarkmiðVerklag

Þjónustu-stefna

Valdefling

Hjálp til sjálfshjálpar

Notendasamráð

Mannhyggja

Atferlismótun

Hugræn atferlisnálgun

Fjölskyldu/ aðstandendanálgun

Hlutverk

Verkefni

Tilboð

Einstaklings-

áætlanir

Leiðsögn

Stuðningur

Hvatning

Örvun

Page 17: Jóna Rut Guðmundsdóttir félagsráðgjafi
Page 18: Jóna Rut Guðmundsdóttir félagsráðgjafi

Einstaklingsáætlun

Markmiðin mín

Nafn: Kristján Ágúst Njarðarsson Kt. 270668-5349

Örvun/leiðbeiningu: Þjálfun upp í

eldhúsi uppi Fimmtudaga frá kl

10:00 til 13:00.

Sjá í möppu hvað á að gera

Koma fram við aðra af virðingu og

góðsemi

Taka þátt í áform og standa mig vel.

Fá debetkortið á viðburði og passa

að kaupa ekki sígarettur.

Ekki fá lánaðar eða gefins sígarettur af

öðrum.

Sækja lyfin hjá starfsmanni á réttum tíma

Fær sígarettur 7 um morguninn. 7 sígó kl 12:00. og 7 sígó

kl 18:00

Hvatningu: Bað/ sturtu

Hvatningu: Þvo hendur

Hvatningu/örvun: Tannbursta

kvölds og morgna alla daga

Hvatningu: Skipta um nær- og

fatnað daglega

Hvatningu: Mánudögum þrífa

herbergið og laga ti l aðra daga.

Hvatningu: Þrífa WC á sinni hæð á

þriðjudögum og fimmtudögum.

Hvatningu/leiðbeiningu: Þvo þvott

Tölvunámskeið í sept

Leikfimi Mánudaga og miðvikudaga

kl 08:30 - 09:00

Bíó Föstudögum 13:15

Hvatningu: Kaffihús á

fimmtudögum.

Hvatningu: Halda áfram í geysir

Hvatningu: Halda áfram í Geðhjálp

Hvatningu: Fjölmennt

TÖL miðvikudögum 13:00 - 14.20

ÍSL á föstudögum 10:40 - 12.00

Hvatningu: Nota strætó ti l að ferðast

á milli staða.

Hvatningu: Fara út að ganga

Demantsferna

Kynningafulltrúi

Iðjufulltrúi

Blaðamaður

Viðhald

Sorpa

Nánari útskýring á aukablaði

VIRK NI TIL V ERK S - VI RKNI TI L VE RK S - VIRKNI TI L VE RKS - VIRKNI TIL VE RKS - VIRK NI TIL VE RKS - VIRK NI TIL VE RKS - VI RK NI TIL VERKS - VI RK NI TIL V ERKS - VI RK NI TIL V ERK S - VIRKNI TI L VE RK S - VIRKNI TI L VE RKS - VIRK NI TIL VERKS - VI RK NI TIL V ERKS - VI RK NI TIL V ERKS - VI RKNI TI L VE RK S - VIRKNI TI L VE RK S - VIRKNI TIL VE RKS - VIRK NI TIL

Félagsráðgjafi: Viðar Gunnarsson

Geðlæknir: Kristófer Þorleifsson

1 ár 2 ár 3 ár

Page 19: Jóna Rut Guðmundsdóttir félagsráðgjafi

Notendur bera ábyrgð og eru virkir í eigin bataferli

Spurninga-listar

Mat á verkefnum

Mat á einstaklings-

áætlun

Mat starfsfólks

Hlutlægt mat á hæfingu og virkni þjálfun

Page 20: Jóna Rut Guðmundsdóttir félagsráðgjafi

Stjórnun þjónustunnar: VSL

NotendurStarfsfólk

Aðstand-endur

SamábyrgðGegnsæ stjórnun

Þróun þjónustunnar

Starfsáætlun

Þróunarverkefni

Verklag, Verkferlar, Skipulag

Sértækir styrkleikar

Page 21: Jóna Rut Guðmundsdóttir félagsráðgjafi

Stuðningur við starfsfólk

Page 22: Jóna Rut Guðmundsdóttir félagsráðgjafi

Samskipti

Hvatning

Tilfinningastjórnun

Lausn vanda

Eftirfylgni/stuðningur

Setja mörk

Samband við heilsugæslu o.fl.

Verkfærataska starfsmanna

?Upplýsingar

Page 23: Jóna Rut Guðmundsdóttir félagsráðgjafi

Samskipti

• Þjónustulund• Virk hlustun• Líkamstjáning• Örugg

framkoma• Boðleiðir• Tegund

skilaboða• Lausnarmiðlun

Fræðsla:1. Kynningar2. Námskeið/

þjálfun3. Hóphand-

leiðsla

Page 24: Jóna Rut Guðmundsdóttir félagsráðgjafi

Þjónusta byggð á VSL aðferðafræði

• VSL aðferðafræði: byggist á faglegum vinnubrögðum hæfingar og virkni þjálfunnar

grunnþarfir

öryggi jafnvægi

merkingu

Page 25: Jóna Rut Guðmundsdóttir félagsráðgjafi

Niðurstaða

• Sveitarfélag getur veitt öfluga og skilvirka nærþjónustu fyrir geðfatlaða.

• Nærþjónusta er mikilvægur og nauðsynlegur þáttur í bataferli geðfatlaðra.

• Ekki hægt að vera í bata ef óöryggi er með búsetu og atvinnu. Við getum veitt stuðning við aukna samfélagsþátttöku geðfatlaðra.

• Geðfatlaðir geta verið virkir þátttakendur í samfélaginu.