kolla og björg

5
Litningagallar Amin & Swag

Upload: axelorri

Post on 28-Jul-2015

90 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Kolla og björg

LitningagallarAmin & Swag

Page 2: Kolla og björg

Downs heilkenni

• Talið er að um það bil 6 af hverjum 1000 börnum fæðist með litningagalla.

• Heilkenninu var fyrst lýst af lækni að nafni John Langdon Down árið 1866.

• Downs heilkenni finnst hjá einu af hverjum 700-1000 börnum.• En langflest fóstur með downs heilkenni látast fyrir fæðingu.• Með hækkandi aldri móður aukast líkurnar á litningagöllum.• Líkurnar á að fóstur konu sem er 25 ára eða yngri eru 1 á móti 2000. En um 1 á móti 400 hjá 35 ára gamalli konu.

Page 3: Kolla og björg

Downs heilkenni

• Downs heilkenni greinast yfirleitt mjög snemma.• Ef einkeninn greinast ekki strax við fæðingu þá á allra fyrstu

dögum.• Helstu einkenni eru flatt andlitsfall, skásett augu, lítið höfuð

með flötum hnakka, húðfellingar á hálsi, stök þverrák í lófa, en ekki hvað síst lág vöðvaspenna og of hreyfanleg liðamót.

• Að meðaltali byrja þau að sitja óstudd um 1 árs og ganga um 2 ára.

Page 4: Kolla og björg
Page 5: Kolla og björg