mælanlegur árangur af gæðastarfi í blóðbankanum Ína björg hjálmarsdóttir

32
Mælanlegur árangur af Mælanlegur árangur af gæðastarfi í Blóðbankanum gæðastarfi í Blóðbankanum Ína Björg Hjálmarsdóttir Ína Björg Hjálmarsdóttir forstöðumaður gæða og rekstar forstöðumaður gæða og rekstar Blóðbankanum Blóðbankanum

Upload: miller

Post on 31-Jan-2016

67 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Mælanlegur árangur af gæðastarfi í Blóðbankanum Ína Björg Hjálmarsdóttir forstöðumaður gæða og rekstar Blóðbankanum. Viðkvæm og mikilvæg starfsemi í heilbrigðisþjónustu 50 starfsmenn - 40 stöðugildi Þjónar öllum stofnunum í heilbrigðisþjónustu á Íslandi - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Mælanlegur árangur af gæðastarfi í Blóðbankanum Ína Björg Hjálmarsdóttir

Mælanlegur árangur af gæðastarfi Mælanlegur árangur af gæðastarfi í Blóðbankanumí Blóðbankanum

Ína Björg HjálmarsdóttirÍna Björg Hjálmarsdóttir

forstöðumaður gæða og rekstarforstöðumaður gæða og rekstar

BlóðbankanumBlóðbankanum

Page 2: Mælanlegur árangur af gæðastarfi í Blóðbankanum Ína Björg Hjálmarsdóttir

Blóðbankinn 50 áraBlóðbankinn 50 ára

Viðkvæm og mikilvæg starfsemi í Viðkvæm og mikilvæg starfsemi í heilbrigðisþjónustuheilbrigðisþjónustu

50 starfsmenn - 40 stöðugildi50 starfsmenn - 40 stöðugildi Þjónar öllum stofnunum í heilbrigðisþjónustu Þjónar öllum stofnunum í heilbrigðisþjónustu

á Íslandiá Íslandi Alþjóðleg viðmið - nauðsyn alþjóðlegs Alþjóðleg viðmið - nauðsyn alþjóðlegs

samanburðarsamanburðar Skuldbinding skv. alþjóðlegum samþykktumSkuldbinding skv. alþjóðlegum samþykktum

Page 3: Mælanlegur árangur af gæðastarfi í Blóðbankanum Ína Björg Hjálmarsdóttir

Hvers vegna gæðastarf? Hvers vegna gæðastarf? Hvers vegna gæðakerfi?Hvers vegna gæðakerfi?

NeytendaverndNeytendavernd Viðkvæm staða blóðbankaþjónustuViðkvæm staða blóðbankaþjónustu Erlend viðmiðErlend viðmið Engin lög og reglugerðir á Íslandi!Engin lög og reglugerðir á Íslandi! Vilji starfsfólks til að vinna ötullega og Vilji starfsfólks til að vinna ötullega og

skapa góðan árangur og gott skapa góðan árangur og gott vinnuumhverfivinnuumhverfi

Page 4: Mælanlegur árangur af gæðastarfi í Blóðbankanum Ína Björg Hjálmarsdóttir

Gæðakerfi BlóðbankansGæðakerfi Blóðbankans

Skv. ISO 900Skv. ISO 9001:20001:2000 staðli staðli Vottun árið 2000 frá BSIVottun árið 2000 frá BSI ByggirByggir á leiðbeinandi reglum á leiðbeinandi reglum

Evrópuráðsins “Guide to the Evrópuráðsins “Guide to the preparation, use and quality assurance preparation, use and quality assurance of blood products.of blood products.

Page 5: Mælanlegur árangur af gæðastarfi í Blóðbankanum Ína Björg Hjálmarsdóttir

Hvernig er árangur mældur?Hvernig er árangur mældur?

Markmið sett fyrirfram t.d. með: Markmið sett fyrirfram t.d. með: ÁrangursstjórnunÁrangursstjórnun Balanced scorecardBalanced scorecard Mælanlegum markmiðumMælanlegum markmiðum

Árangur skoðaður eftir á:Árangur skoðaður eftir á: Skoðun á marktölumSkoðun á marktölum Skoðun á gögnum gæðakerfisinsSkoðun á gögnum gæðakerfisins

Page 6: Mælanlegur árangur af gæðastarfi í Blóðbankanum Ína Björg Hjálmarsdóttir

Að gera starfsemina og breytingar á Að gera starfsemina og breytingar á árangri mælanlegar krefst mikillar vinnu. árangri mælanlegar krefst mikillar vinnu. Skorti á að við gerðum “gap analysis” Skorti á að við gerðum “gap analysis” áður en úrbætur hófustáður en úrbætur hófust

Erum á fyrri stigum þess að gera Erum á fyrri stigum þess að gera

úrbætur okkar mælanlegarúrbætur okkar mælanlegar

Eigum talsvert verk óunnið á þessu Eigum talsvert verk óunnið á þessu sviði!sviði!

Page 7: Mælanlegur árangur af gæðastarfi í Blóðbankanum Ína Björg Hjálmarsdóttir

Jöfn gæði framleiðslunnarJöfn gæði framleiðslunnar ÞjálfunÞjálfun Reglubundið eftirlit og umbæturReglubundið eftirlit og umbætur Eftirlit með tækjumEftirlit með tækjum Væntingar viðskiptavina um öryggi birgðaVæntingar viðskiptavina um öryggi birgða Ábendingar og kvartanirÁbendingar og kvartanir Skráning frávikaSkráning frávika Samstarf við viðskiptaviniSamstarf við viðskiptavini Aukin hagræðingAukin hagræðing

Page 8: Mælanlegur árangur af gæðastarfi í Blóðbankanum Ína Björg Hjálmarsdóttir

Jöfn gæði framleiðslunnarJöfn gæði framleiðslunnarISO 9001:2000 grein 4ISO 9001:2000 grein 4

Staðlaðir ferlar Staðlaðir ferlar GæðaeftirlitGæðaeftirlit

Ekkert gæðaeftirlit í BB fyrir upphaf Ekkert gæðaeftirlit í BB fyrir upphaf gæðastarfsgæðastarfs

Page 9: Mælanlegur árangur af gæðastarfi í Blóðbankanum Ína Björg Hjálmarsdóttir

Niðurstöður mælinga á rauðkornaþykkni, árið 2000        Hvít blk.

  H.þyngd g Hct % Hb g/ein x109/ein Hemolysa %

Kröfur 270<X<370g 0,50-0,70 % >43g/ein <1,2x109/ein <0,8%

N 160 48 48 48 41

Meðaltal 331 60,0 56 0,34 0,5

SD 16 1,9 5,2 0,22 0,2

Min 284 54,1 44,3 0,02 0,2

Max 371,4 64,5 68,3 1,09 1,4

% sem uppfyllir kröfur 100 100 100 100 92,6

 Niðurstöður mælinga á rauðkornaþykkni, árið 2002

        Hvít blk.

  H.þyngd g Hct % Hb g/ein x109/ein Hemolysa %

Kröfur 270<X<370g 0,50-0,70 % >43g/ein <1,2x109/ein <0,8%

N 172 60 60 64 47

Meðaltal 328,9 59,0 50,6 0,58 0,5

SD 16,5 2,2 4,6 0,29 0,3

Min 285 52,1 41,7 0,05 0,1

Max 366 63,0 60,3 1,37 1,3

% sem uppfyllir kröfur 100 100 96,7 98,4 87,2

Page 10: Mælanlegur árangur af gæðastarfi í Blóðbankanum Ína Björg Hjálmarsdóttir

ÞjálfunÞjálfunISO 9001:2000 grein 6.2ISO 9001:2000 grein 6.2

Þjálfunarplan fyrir starfsstöðÞjálfunarplan fyrir starfsstöð Gátlisti þjálfunar á starfsstöðGátlisti þjálfunar á starfsstöð Þjálfunaráætlun fyrir einstaklingÞjálfunaráætlun fyrir einstakling

Page 11: Mælanlegur árangur af gæðastarfi í Blóðbankanum Ína Björg Hjálmarsdóttir

Þjálfun og árangur Þjálfun og árangur

Þjálfun verður markvissariÞjálfun verður markvissari Þjálfun tekur minni tímaÞjálfun tekur minni tíma Starfsmaður og sá sem þjálfar Starfsmaður og sá sem þjálfar

samþykkja báðir lok þjálfunar samþykkja báðir lok þjálfunar

Page 12: Mælanlegur árangur af gæðastarfi í Blóðbankanum Ína Björg Hjálmarsdóttir

Könnun meðal starfsmanna Könnun meðal starfsmanna Blóðbankans 2001Blóðbankans 2001

Er auðvelt fyrir nýliða að tileinka sér gæðakerfið og hugsunarháttinn sem í því felst?

02468

101214

Á ekki við Ósammaá Frekarósamm.

Hlutlaus Frekarsamm.

Sammála

Fjö

ldi

svar

a

Page 13: Mælanlegur árangur af gæðastarfi í Blóðbankanum Ína Björg Hjálmarsdóttir

Reglubundið eftirlit og umbæturReglubundið eftirlit og umbæturISO 9001:2000, grein 8ISO 9001:2000, grein 8

Fundað um niðurstöður gæðaeftirlits Fundað um niðurstöður gæðaeftirlits mánaðarlegamánaðarlega

Umbætur, dæmi: Umbætur, dæmi: • Innihald blóðflöguþykknisInnihald blóðflöguþykknis• Förgun blóðflöguþykknisFörgun blóðflöguþykknis

Page 14: Mælanlegur árangur af gæðastarfi í Blóðbankanum Ína Björg Hjálmarsdóttir

BlóðflögurBlóðflögur

Blóðflögur eru mikilvægar í meðferð Blóðflögur eru mikilvægar í meðferð krabbameinssjúklinga og við aðgerðirkrabbameinssjúklinga og við aðgerðir

Mikilvægt að fjöldi blóðflagna í einingu sé Mikilvægt að fjöldi blóðflagna í einingu sé nægjanlegurnægjanlegur

Geymslutími blóðflöguþykknis er 5 dagar Geymslutími blóðflöguþykknis er 5 dagar Mikilvægt að eiga birgðir á hverjum tíma!Mikilvægt að eiga birgðir á hverjum tíma!

Page 15: Mælanlegur árangur af gæðastarfi í Blóðbankanum Ína Björg Hjálmarsdóttir

Innihald blóðflöguþykknisInnihald blóðflöguþykknis

Niðurstöður gæðaeftirlitsNiðurstöður gæðaeftirlits Fjöldi blóðflagna í blóðflögueiningu í lægri Fjöldi blóðflagna í blóðflögueiningu í lægri

kantinum áður en gripið var til úrbótakantinum áður en gripið var til úrbóta Í framleiðslu eru nú notaðar blóðflögur úr 5 Í framleiðslu eru nú notaðar blóðflögur úr 5

einingum í stað 4 áðureiningum í stað 4 áður

Page 16: Mælanlegur árangur af gæðastarfi í Blóðbankanum Ína Björg Hjálmarsdóttir

Niðurstöður mælinga á blóðflögum framl. úr buffy coat, árið 2000

    H.þyngd g

  Blf.x109/ein.

Hvít blk.x106/ein.

 pH

Kröfur >200g >220x109/ein <0,8x106/ein 6,8-7,4

N 124 120 120 48

Meðaltal 350,8 232,6 0,058 7,04

SD 18,5 32,0 0,147 0,21

Min 265,0 140,8 0,000 6,01

Max 391,3 312,6 1,135 7,35

% sem uppfyllir kröfur 100 63,0 98,3 89,5

 Niðurstöður mælinga á blóðflögum framl. úr buffy coat, árið 2002

    H.þyngd g

  Blf.x109/ein.

Hvít blk.x106/ein.

 pH

Kröfur >200g >250x109/ein <1,0x106/ein 6,8-7,4

N 134 132 134 50

Meðaltal 335,6 288,7 0,182 7,06

SD 25,6 37,6 0,128 0,11

Min 258 212,2 0,024 6,70

Max 391 400,1 0,694 7,23

% sem uppfyllir kröfur 100 87,8 100* 98,0

Page 17: Mælanlegur árangur af gæðastarfi í Blóðbankanum Ína Björg Hjálmarsdóttir

Förgun blóðflöguþykknisFörgun blóðflöguþykknis Einn þáttur gæðaeftirlits er mæling á pH Einn þáttur gæðaeftirlits er mæling á pH

(sýrustigi) eftir úreldingu(sýrustigi) eftir úreldingu Óbein vöktun á förgun blóðflöguþykknisÓbein vöktun á förgun blóðflöguþykknis Förgun hefur minnkaðFörgun hefur minnkað

• 20%20% af framleiðslu 2001 af framleiðslu 2001• 13%13% af framleiðslu 2002 af framleiðslu 2002

Page 18: Mælanlegur árangur af gæðastarfi í Blóðbankanum Ína Björg Hjálmarsdóttir

Nægar birgðir blóðflöguþykknaNægar birgðir blóðflöguþykkna

Mikilvægt að eiga birgðir á hverjum tíma!Mikilvægt að eiga birgðir á hverjum tíma! Víða erlendis er förgun allt að Víða erlendis er förgun allt að 25%25%, ræðst af , ræðst af

sjúklingahóp og starfssviði sjúkrahússinssjúklingahóp og starfssviði sjúkrahússins• Hversu oft eigum við ekki nægilegt?Hversu oft eigum við ekki nægilegt?• Hversu oft þurfum við að farga einingum?Hversu oft þurfum við að farga einingum?

Munum í framtíðinni skrá nákvæmlega Munum í framtíðinni skrá nákvæmlega hvenær þarf að seinka afgreiðslu hvenær þarf að seinka afgreiðslu blóðflöguþykknis vegna ónógra birgða.blóðflöguþykknis vegna ónógra birgða.

Page 19: Mælanlegur árangur af gæðastarfi í Blóðbankanum Ína Björg Hjálmarsdóttir

Eftirlit með tækjum Eftirlit með tækjum ISO 9001:2000 grein 7.6ISO 9001:2000 grein 7.6

Kvörðun, viðhald og eftirlitKvörðun, viðhald og eftirlit Ytri kontrólYtri kontról

• Sýni keypt af viðurkenndum aðilumSýni keypt af viðurkenndum aðilum• Samanburður við frammistöðu annarraSamanburður við frammistöðu annarra

Page 20: Mælanlegur árangur af gæðastarfi í Blóðbankanum Ína Björg Hjálmarsdóttir

Ytri kontrólYtri kontról Niðurstöður á blóðfrumuteljara sýndu Niðurstöður á blóðfrumuteljara sýndu

frávik við mælingar á external kontrólifrávik við mælingar á external kontróli Breyting frá fyrri frammistöðuBreyting frá fyrri frammistöðu Endurstilla þurfti tækiEndurstilla þurfti tæki

Aukið öryggi í mælingumAukið öryggi í mælingum Auknar kröfur á birgjaAuknar kröfur á birgja

Page 21: Mælanlegur árangur af gæðastarfi í Blóðbankanum Ína Björg Hjálmarsdóttir

Væntingar viðskiptavina um Væntingar viðskiptavina um öryggi birgða?öryggi birgða?ISO 9001:2000 grein 7.2ISO 9001:2000 grein 7.2

Ekki skilgreint í samningi okkar við LSHEkki skilgreint í samningi okkar við LSH Engin skilmerki heilbrigðisyfirvaldaEngin skilmerki heilbrigðisyfirvalda Óbein krafa: Að eiga nóg … þegar þess Óbein krafa: Að eiga nóg … þegar þess

er þörf!!!er þörf!!!

Page 22: Mælanlegur árangur af gæðastarfi í Blóðbankanum Ína Björg Hjálmarsdóttir

Öryggisbirgðir blóðhlutaÖryggisbirgðir blóðhluta

Geymslutími rauðkornaþykknis er 6 Geymslutími rauðkornaþykknis er 6 vikurvikur

Mikið er betraMikið er betra Jafnvægislist: eiga nægilegt af Jafnvægislist: eiga nægilegt af

rauðkornum án þess að skapa óþarfa rauðkornum án þess að skapa óþarfa fyrningufyrningu

Page 23: Mælanlegur árangur af gæðastarfi í Blóðbankanum Ína Björg Hjálmarsdóttir

Nýleg bandarísk rannsóknNýleg bandarísk rannsókn

Skrásetja hvenær blóðbankinn getur ekki orðið Skrásetja hvenær blóðbankinn getur ekki orðið samstundis við ósk um blóðhlutasamstundis við ósk um blóðhluta

Skilgreina afleiðingar fyrir sjúkradeild og Skilgreina afleiðingar fyrir sjúkradeild og sjúklingsjúkling• KostnaðurKostnaður• ÓhagræðiÓhagræði• ÓþægindiÓþægindi

Nightingale S, Wanamaker V, Silverman B, Nightingale S, Wanamaker V, Silverman B, et alet al. Use of sentinel sites for daily monitoring of the US blood . Use of sentinel sites for daily monitoring of the US blood supply. supply. TransfusionTransfusion 2003; 2003;4343:364-72.:364-72.

Page 24: Mælanlegur árangur af gæðastarfi í Blóðbankanum Ína Björg Hjálmarsdóttir

Auknar öryggisbirgðir Auknar öryggisbirgðir BlóðbankansBlóðbankans Árið 1995 voru stigin fyrstu skref í þá átt Árið 1995 voru stigin fyrstu skref í þá átt

að auka öryggisbirgðir að auka öryggisbirgðir rauðkornaþykknisrauðkornaþykknis• Breyting á vinnufyrirkomulagi:Breyting á vinnufyrirkomulagi:

– Svara ástandiSvara ástandi– Að koma í veg fyrir Að koma í veg fyrir

• Voru áður í kringum 200 einingar Voru áður í kringum 200 einingar • Breytingar gerðar í litlum skrefum Breytingar gerðar í litlum skrefum

Page 25: Mælanlegur árangur af gæðastarfi í Blóðbankanum Ína Björg Hjálmarsdóttir

Auknar öryggisbirgðir Auknar öryggisbirgðir BlóðbankansBlóðbankans Viðmið sett í gæðakerfinu 2000Viðmið sett í gæðakerfinu 2000

• Öryggismörk, 450 einingarÖryggismörk, 450 einingar• Æskilegar birgðir, 550-600 einingarÆskilegar birgðir, 550-600 einingar

Sérstakar ráðstafanir ef farið er niður fyrir Sérstakar ráðstafanir ef farið er niður fyrir öryggismörköryggismörk

Útköll vegna framleiðslu á rauðkornaþykkniÚtköll vegna framleiðslu á rauðkornaþykkni• 1999 og 2000: 9/ár1999 og 2000: 9/ár• 2001 og 2002: 0-2/ár2001 og 2002: 0-2/ár

Page 26: Mælanlegur árangur af gæðastarfi í Blóðbankanum Ína Björg Hjálmarsdóttir

Lagerstaða Blóðbankans

0

100

200

300

400

500

600

700

800

900

ein

ing

ar

1998

2001

2002

Öryggismörk

Æskilegar birgðir

Page 27: Mælanlegur árangur af gæðastarfi í Blóðbankanum Ína Björg Hjálmarsdóttir

Ábendingar og kvartanirÁbendingar og kvartanirISO 9001ISO 9001:2000:2000 grein grein 8 8

Skráning ábendinga og kvartanaSkráning ábendinga og kvartana Úrlausn einstakra málaÚrlausn einstakra mála Kerfisbundin skoðun til að greina mynstur, Kerfisbundin skoðun til að greina mynstur,

ferli, endurtekningar, alvarleika, ferli, endurtekningar, alvarleika, forgangsröðun ofl.forgangsröðun ofl.

Umbætur til að koma í veg fyrir endurtekninguUmbætur til að koma í veg fyrir endurtekningu

Við hækkun á öryggismörkum fækkaði Við hækkun á öryggismörkum fækkaði kvörtunum blóðgjafa vegna biðtímakvörtunum blóðgjafa vegna biðtíma

Page 28: Mælanlegur árangur af gæðastarfi í Blóðbankanum Ína Björg Hjálmarsdóttir

Skráning frávikaSkráning frávikaISO 9001:2000 grein 8.3ISO 9001:2000 grein 8.3

Skráning frávika í frávikagrunnSkráning frávika í frávikagrunn Úrlausn einstakra málaÚrlausn einstakra mála Umbætur til að koma í veg fyrir Umbætur til að koma í veg fyrir

endurtekninguendurtekningu

Page 29: Mælanlegur árangur af gæðastarfi í Blóðbankanum Ína Björg Hjálmarsdóttir

Ársyfirlit um tæki í frávikagrunniÁrsyfirlit um tæki í frávikagrunni

Hversu oft hefur tæki bilað?Hversu oft hefur tæki bilað? Hversu margar blóðeiningar hafa þurft Hversu margar blóðeiningar hafa þurft

að fara í auka gæðaeftirlit vegna bilunar að fara í auka gæðaeftirlit vegna bilunar í tæki?í tæki?

Kostnaður við aukið gæðaeftirlit?Kostnaður við aukið gæðaeftirlit? Kostnaður vegna förgunar blóðhluta?Kostnaður vegna förgunar blóðhluta?

Page 30: Mælanlegur árangur af gæðastarfi í Blóðbankanum Ína Björg Hjálmarsdóttir
Page 31: Mælanlegur árangur af gæðastarfi í Blóðbankanum Ína Björg Hjálmarsdóttir

Samstarf við viðskiptaviniSamstarf við viðskiptaviniISO 9001:2000 grein 7.2ISO 9001:2000 grein 7.2

Samstarfsverkefni, ágóði beggjaSamstarfsverkefni, ágóði beggja• Svæfing, gjörgæsla og skurðstofa á LSHSvæfing, gjörgæsla og skurðstofa á LSH• Blóðlækningadeild á LSH 11GBlóðlækningadeild á LSH 11G• Sjúkrahúsið á HúsavíkSjúkrahúsið á Húsavík• Sjúkrahúsið á AkranesiSjúkrahúsið á Akranesi

Page 32: Mælanlegur árangur af gæðastarfi í Blóðbankanum Ína Björg Hjálmarsdóttir

Aukin hagræðingAukin hagræðing

Starfsemistölur 2001-2002Starfsemistölur 2001-2002- samanburður milli ára:- samanburður milli ára: 7% framleiðsluaukning 7% framleiðsluaukning 7,8% fækkun starfsfólks 7,8% fækkun starfsfólks

Framleiðum í samræmi við óskir Framleiðum í samræmi við óskir heilbrigðisþjónustunnar á Íslandi heilbrigðisþjónustunnar á Íslandi