lunar landing is · Ógildur leikur gildur leikur 2 gildur leikur 3 gildur leikur 4 gildur leikur 1...

6
8+ 1+ ALL-STAR P L A Y E D T H E M O S T P L A Y E D T H E M O S T L O V E D T H E B E S T L O V E D T H E B E S T Games Games Logic Logic ALL-STAR ÞYNGDARLAUS LEIKREGLUR RÖKFRÆÐILEIKUR

Upload: others

Post on 04-Oct-2019

1 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Lunar Landing IS · Ógildur leikur Gildur leikur 2 Gildur leikur 3 Gildur leikur 4 Gildur leikur 1 REGLA 2: Könnuður verður að færast alla leið að næsta könnuði þar til

8+ 1+

ALL-STAR

PLAYED THE MOST

PLAYED THE MOST

LO V E D T H E B E S TLO V E D T H E B E S TGamesGames

Logic Logic

ALL-STAR

ÞYNGDARLAUS

LEIKREGLUR

RÖKFRÆÐILEIKUR

Page 2: Lunar Landing IS · Ógildur leikur Gildur leikur 2 Gildur leikur 3 Gildur leikur 4 Gildur leikur 1 REGLA 2: Könnuður verður að færast alla leið að næsta könnuði þar til

zERO-GRAVITY LOGIC GAME

SÉRFRÆÐINGUR 40

zERO-GRAVITY LOGIC GAME

MIKIL KUNNÁTTA 26

zERO-GRAVITY LOGIC GAME

MEÐALKUNNÁTTA 12BYRJANDI 1

INNIHALD:

ÞYNGDARLAUS RÖKFRÆÐILEIKUR

LYKILLByrjandiMeðalkunnáttaMikil kunnáttaSérfræðingurLausn

ÞYNGDARLAUS RÖKFRÆÐILEIKUR

Hjálparvélmenni

Könnuðir

Lendingarta�a

Neyðardyr

Skutla

40 Þrautir og lausnir

Page 3: Lunar Landing IS · Ógildur leikur Gildur leikur 2 Gildur leikur 3 Gildur leikur 4 Gildur leikur 1 REGLA 2: Könnuður verður að færast alla leið að næsta könnuði þar til

Markmið: Að hjálpa skutlunni að komast aftur í móðurskipið í gegnum neyðardyrnar í miðju lendingartö�unnar.Undirbúningur: Veldu þrautarspjald og staðsettu könnuðina á lending-artö�una eins og það sýnir.

Leikreglur:1. Færðu einhverja hinna sex könnuða upp, niður eða til hliða (EKKI á ská) samkvæmt reglum á bls. 7 & 8, þar til annar könnuður lendir í vegi hans.2. Prófaðu áfram samsetningar leikja þar til rauða skutlan nær miðju lendingartö�unnar. Þegar skutlan kemst inn um neyðardyr móður-skipsins SIGRAR ÞÚ!

Leikir: Allir könnuðirnir (skutlan og hjálparvélmennin) hreyfast eftir tveimur einföldum reglum sem sýndar eru í dæmiþrautinni að neðan.REGLA 1: Könnuður getur aðeins hreyfst í átt að öðrum könnuði í sömu röð eða dálk.Dæmi að neðan:

Undirbúningur þrautar• Appelsínugula vélmennið getur færst niður í átt að rauðu skutlunni og öfugt. • Græna hjálparvélmennið getur færst upp í átt að �ólubláa hjálparvélmenninu og öfugt.• Gula hjálparvélmennið getur hvergi farið því enginn könnuður er í sömu línu eða dálki.

Page 4: Lunar Landing IS · Ógildur leikur Gildur leikur 2 Gildur leikur 3 Gildur leikur 4 Gildur leikur 1 REGLA 2: Könnuður verður að færast alla leið að næsta könnuði þar til

Ógildur leikur Gildur leikur 2

Gildur leikur 3 Gildur leikur 4

Gildur leikur 1

REGLA 2: Könnuður verður að færast alla leið að næsta könnuði þar til leið þess er lokuð, jafnvel þótt hann þur� að fara y�r neyðardyrnar.

Með sömu þraut og sýnd var í skre� 1, sést hér að fyrsti rétti leikurinn er að færa rauðu skutluna upp í átt að appelsínugula hjálparvélmenninu (gildur leikur 1).

Nú þarf að færa rauðu skutluna til vinstri en hún MÁ EKKI stöðvast á neyðardyrunum. Hún verður fyrst að færast alla leið að gula hjálparvél-menninu, eins og sýnt er að neðan (gildur leikur 2).

Page 5: Lunar Landing IS · Ógildur leikur Gildur leikur 2 Gildur leikur 3 Gildur leikur 4 Gildur leikur 1 REGLA 2: Könnuður verður að færast alla leið að næsta könnuði þar til

Til að leysa þrautina væru lokaskre�n að færa græna hjálparvélmennið upp í átt að �ólubláa hjálparvélmenninu (gildur leikur 3) og rauðu skutluna til hægri í átt að græna hjálparvélmenninu (gildur leikur 4). Rauða skutlan er nú lent á neyðardyrunum í miðju tö�unnar – ÞÚ SIGRAR!

Um hönnuðinn:Hiroshi Yamamoto þróaði uppha�egu hugmyndina fyrir Tungllendingu (Lunar Landing) sem var fyrst kynnt sem Mánamæða (Lunar Lockout) árið 2000. Nob Yoshigahara, vinur og kollegi Hiroshis, fínpússaði leikinn og Goro Tanaka, Mine Uematsu (frá NoBrain Corps), ásamt Harry Nelson, hönnuðu hinar margvíslegu þrautir. Góða skemmtun!

Page 6: Lunar Landing IS · Ógildur leikur Gildur leikur 2 Gildur leikur 3 Gildur leikur 4 Gildur leikur 1 REGLA 2: Könnuður verður að færast alla leið að næsta könnuði þar til

www.ThinkFun.com

Markmið ThinkFun er aðtendra huga þinn!®

ThinkFun® er fremst í flokki í heiminum ívanabindandi skemmtilegum spilum sem

reyna á og skerpa hugann.Við upplýsum huga ungs fólks og

skemmtum allri fjölskyldunni, enda fá frumlegirleikir og smáforrit ThinkFun þig til að hugsa

um leið og þú brosir.

© 2016 ThinkFun Inc. Öll réttindi áskilin. FRAMLEITT Í KÍNA, 104. #6802. IN01.