menntun bls 67 81

10
Menntun Menntun Þegar skyldur verða að réttindum Þegar skyldur verða að réttindum Í grunnskólalögunum segir að öllum 6 – 16 ára sé skylt að sækja grunnskóla. Lögin sett til að tryggja menntun og til að tryggja að börn sæki skóla. Foreldrar ábyrgir fyrir því. Skyldunámið er ókeypis. Víða í heiminum fara börn á mis við nám vegna fátæktar eða félagslegra vandamála. Menntun bls. 67 -68 1

Upload: sigrun-lara

Post on 27-Jun-2015

707 views

Category:

Technology


6 download

TRANSCRIPT

Page 1: Menntun bls 67 81

Menntun Menntun Þegar skyldur verða að réttindumÞegar skyldur verða að réttindum

Í grunnskólalögunum segir að öllum 6 – 16 ára sé skylt að sækja grunnskóla.

Lögin sett til að tryggja menntun og til að tryggja að börn sæki skóla.

Foreldrar ábyrgir fyrir því.

Skyldunámið er ókeypis.

Víða í heiminum fara börn á mis við nám vegna fátæktar eða félagslegra vandamála.

Menntun bls. 67 -68 1

Page 2: Menntun bls 67 81

MenntunMenntun

Skólaskylda

Á 19. öld varð skólaskylda algeng á Vesturlöndum.

Á Íslandi var skólaskylda lögleidd frá 10 – 14 ára árið1907

1936 var hún færð niður í 7 ára aldur

1946 lengd upp í 16 ára

og loks 1990 var hún færð niður í 6 ára.

Framhaldsmenntun

Allir sem lokið hafa grunnskóla eiga rétt á að hefja nám í framhaldsskóla.

Lágmarkseinkunn þarf til að hefja nám í vissum greinum.

Allir geta fengið inn í almenna námsbraut.

Bóklegar og verklegar námsbrautir.

Page 3: Menntun bls 67 81

VinnumarkaðurinnVinnumarkaðurinn

Iðnbyltingin hafði mikil áhrif

Nýjar auðlindir - fjöldaframleiðsla

Verksmiðjur – þéttbýlismyndun – borgvæðing

Stórfjölskyldur > kjarnafjölskyldur

Frítími

Peningar sem gjaldmiðill

Page 4: Menntun bls 67 81

VinnumarkaðurinnVinnumarkaðurinn

Upplýsingabyltingin:

Nýjar vinnuaðferðir og tækni

Kröfur um menntun

Netið – auðvelt að ná í upplýsingar

Hugmyndir um að við stjórnum tölvunum eða eru þær að stjórna okkur. Hvernig???

Page 5: Menntun bls 67 81

VinnumarkaðurinnVinnumarkaðurinn

Formleg og óformleg menntun

Krafa um sí- og endurmenntun

Raunhæfni: sú þekking og færni sem einstaklingurinn býr yfir.

Booksmart

Streetsmart

Page 6: Menntun bls 67 81

VinnumarkaðurinnVinnumarkaðurinn

Opinber vinnumarkaður

- Ríki og sveitafélög

samið um taxta, mikil miðstýring og lítill sveigjanleiki, oft meiri réttur t.d. í lífeyrissjóð

Almennur vinnumarkaður

- Allir aðrir

Markaðslaun, stéttarfélög semja um lágmarkslaun, meiri sveigjanleiki, persónubundin laun

Page 7: Menntun bls 67 81

VinnumarkaðurinnVinnumarkaðurinn

Stéttarfélög

- Eru stofnuð í þeim tilgangi að gæta hagsmuna launþega

- Fer með samningsréttinn fyrir félagsmenn sína í kjarasamningum

- Er opið öllum í hlutaðeigandi í viðkomandi starfsgrein

- Veitir ýmsa þjónustu

Page 8: Menntun bls 67 81

VinnumarkaðurinnVinnumarkaðurinn

Kjarasamningur

- Samningur sem gerður er á milli stéttarfélags og samtaka atvinnurekenda t.d. um laun, orlof, veikindarétt, uppsagnarfrest o.fl.

Page 9: Menntun bls 67 81

VinnumarkaðurinnVinnumarkaðurinn

Ráðningarsamningur

- Samkomulag atvinnurekanda og starfsmanns þegar fólk er ráðið til vinnu

- Persónubundinn samningur sem kveður á um samskipti þeirra, réttindi og skyldur t.d. varðandi laun, starfssvið, vinnutíma, orlof, uppsagnarfrest o.fl.

Page 10: Menntun bls 67 81

VinnumarkaðurinnVinnumarkaðurinn

Verktaki

- Tekur að sér verk gegn endurgjaldi, stjórnar vinnu sinni, ræður hvenær verkið er unnið, ber ábyrgð á verkinu, útvegar verkfæri, tæki og hlífðarbúnað

Launþegi

- Fær laun fyrir vinnuframlag, er undir stjórn vinnuveitanda, vinnur á ákv. tíma, vinnuveitandi ber ábyrgð á verki