menntun er leikur

42
Menntun er leikur Ólafur Andri Ragnarsson Betware, HR, IGI, SSG

Upload: olafur-andri-ragnarsson

Post on 06-Jul-2015

718 views

Category:

Education


4 download

DESCRIPTION

Fyrirlestur haldinn á upplýsinga- og stefnumótafundi samtaka iðnaðarins um tækifæri til stefnumótunar á menntasviði

TRANSCRIPT

Page 1: Menntun er leikur

Menntun er leikur

Ólafur Andri Ragnarsson

Betware, HR, IGI, SSG

Page 2: Menntun er leikur

Leikur að

læra?

Page 3: Menntun er leikur

Hafa kennsluaðferðir ekkert breyst

á síðustu árum?

Page 4: Menntun er leikur

Háskólinn í Reykjavík nokkur hundruð

árum seinna

Page 5: Menntun er leikur

Kennsla fer fram í kennslustofu

og nemendur mæta og hlusta

á kennarann tala

Page 6: Menntun er leikur

Copyright © 2011, Ólafur Andri Ragnarsson

2 miljaraðar manna

tengjast saman með

internetinu

Page 7: Menntun er leikur

93,2% íslendinga hafa aðgang

að Internetinu

Flickr photo: gunnarv63

Page 8: Menntun er leikur
Page 9: Menntun er leikur

Tæknibreytingar eru ekki aðal-

atriðið – það eru þjóðfélags-

breytingar sem þær valda

Page 10: Menntun er leikur
Page 11: Menntun er leikur

2000 2010

iMac iPhoneMac OS 9.0.4

500 MHz PowerPC G3 CPU, 128MB Memory

Screen - 786K pixels

Storage - 30GB Hard Drive

iOS 4.0

1 Ghz ARM A4 CPU, 512MB Memory

Screen - 614K pixels

Storage - 32GB Flash Drive

Source: Ars Technical Images: Apple

Page 12: Menntun er leikur

Það hefur átt sér stað grundvallar

umbreyting í notkun efnis

Picture by Flickr user ShaggyshooCopyright © 2011, Ólafur Andri Ragnarsson

Page 13: Menntun er leikur

Fólk eyðir 9.3milljörðum stunda á

Facebook í hverjum

mánuði

Það eru 1,065,449 ár

Samskipti

Page 14: Menntun er leikur

91% af snjallsíma-

eigndum eru með símannhjá sér 24/7

Snjallsímar

Page 15: Menntun er leikur

Amazon selur

fleiri Kindle

bækur en

hefðbundnar

bækur

Rafbækur

Page 16: Menntun er leikur

Sala á spjaldtölvum hefur óx

meira en 300% síðastliðið ár

Spjaldtölvur

Page 17: Menntun er leikur

86% af

sjónvarpsáhorfendum

eru á netinu

meðan þeir horfa

á sjónvarpið

Fjölvinnsla

Page 18: Menntun er leikur

Staðsetning

78% nota

símaforrit sem

byggja á

staðsetningu

Page 19: Menntun er leikur

Solomo

Page 20: Menntun er leikur

Árið 2015 verður netumferð

1 z e t t a b æ t i á ári, sem er

allt efnisem var til 2010

Page 21: Menntun er leikur

Stafrænn

lífstíll

Page 22: Menntun er leikur

Stafrænn netheimur

Page 23: Menntun er leikur

Stafrænn

net-

heimur

Nám er hluti af þessum

stafræna netheimi

Page 24: Menntun er leikur

Kennsluaðferðir miðast við

takmarkanir fyrri alda

Flickr: dfridgeirsson

Page 25: Menntun er leikur

Hvað ef við brjótum niður

veggi sem takmarka kennslu

Page 26: Menntun er leikur
Page 27: Menntun er leikur

Hvað ef við hönnum námskeið

eins og tölvuleik?

Page 28: Menntun er leikur

Leikja að•ferð•ir

Aðferðir sem leikjahönnuðir

n o t a t i l a ð g e r a l e i k i

s k e m m t i l e g a o g

á v a n a b i n d a n d i

Gamification

Page 29: Menntun er leikur

Nemendur miða nám

við sinn hraða

Page 30: Menntun er leikur

Námkvæm staða

nemandans er alltaf ljós

Page 31: Menntun er leikur

Nemandinn veit alltaf hve langt

hann er kominn

Page 32: Menntun er leikur

Nemandinn getur borið sig

saman við aðra nemendur

Page 33: Menntun er leikur

Nemandinn kemst ekki áfram

fyrr en námsþætti er lokið

Page 34: Menntun er leikur

Framgangur nemandans

er skýr

Page 35: Menntun er leikur

Símat – árangur metinn strax

Page 36: Menntun er leikur
Page 37: Menntun er leikur

Af hverju tölvuleikir?

Page 38: Menntun er leikur

Leikir eru öflugasta leiðin til

að fá fólk að gera hluti

Page 39: Menntun er leikur

Copyright © 2010, Ólafur Andri Ragnarsson

“ ... fólk sem spilar

tölvuleiki er mun

betra í að leysa

þrautir”

- Rannsóknir Green and Bavelier’s

Page 40: Menntun er leikur

Látum börnin okkar

spila tölvuleiki

Page 41: Menntun er leikur

Og það á að vera

leikur að læra

Page 42: Menntun er leikur

Ólafur Andri Ragnarsson

olafurandri.comtwitter.com/olandridelicious/olandrifoursquare.com/[email protected]