orð á hreyfingu orð og orðanotkun tengd samkynhneigð

26
14. febrúar 2003 Orð á hreyfingu 1 Orð á hreyfingu Orð og orðanotkun tengd samkynhneigð Þóra Björk Hjartardóttir Háskóla Íslands Samtökin ’78 Samkynhneigð í menningu samtímans 14. febrúar 2003

Upload: brooke

Post on 06-Jan-2016

46 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Þóra Björk Hjartardóttir Háskóla Íslands Samtökin ’78 Samkynhneigð í menningu samtímans 14. febrúar 2003. Orð á hreyfingu Orð og orðanotkun tengd samkynhneigð. Frasar. Orð eru til alls fyrst. Orð eru máttug. Af orðunum skuluð þér þekkja þá. Orð meiða. Uppbygging. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Orð á hreyfingu Orð og orðanotkun tengd samkynhneigð

14. febrúar 2003 Orð á hreyfingu 1

Orð á hreyfinguOrð og orðanotkun tengd

samkynhneigð

Þóra Björk HjartardóttirHáskóla Íslands

Samtökin ’78Samkynhneigð í menningu samtímans

14. febrúar 2003

Page 2: Orð á hreyfingu Orð og orðanotkun tengd samkynhneigð

14. febrúar 2003 Orð á hreyfingu 2

Frasar

Orð eru til alls fyrst

Orð eru

máttug

Orð meiða

Af orðunum skuluð þér þekkja þá

Page 3: Orð á hreyfingu Orð og orðanotkun tengd samkynhneigð

14. febrúar 2003 Orð á hreyfingu 3

Uppbygging Viðbrögð sem orð geta vakið hjá okkur. Hverju miðla orð og hvað felst í merkingu

orða? Slangur, bannorð, skrautyrði, málsnið. Málstýring í hugmyndafræðilegum

tilgangi. Aðgerðir til afnáms gildishlaðinna orða

eða orðamerkingar. Barátta samkynhneigðra til að festa í

sessi orðin hommi og lesbía.

Page 4: Orð á hreyfingu Orð og orðanotkun tengd samkynhneigð

14. febrúar 2003 Orð á hreyfingu 4

Drykkjarílát

bolli, kanna, mál, krús, fantur, dallur

Drykkjarílát með hanka, kringlótt og ekki á fæti.

Page 5: Orð á hreyfingu Orð og orðanotkun tengd samkynhneigð

14. febrúar 2003 Orð á hreyfingu 5

Dýr hestur, fákur, gæðingur, meri,

bikkja, jór, trunta, tryppi

Page 6: Orð á hreyfingu Orð og orðanotkun tengd samkynhneigð

14. febrúar 2003 Orð á hreyfingu 6

Samkynhneigðir

samkynhneigður, kynvillingur, kynhverfur, kynhvarfi, hómósexúal, öfugur, hommi, lesbía, lessa, öfuguggi, attaníossi, hýr, á línunni, sódó, hinseginn, ónáttúra, sódómíti, álfur, gei

Page 7: Orð á hreyfingu Orð og orðanotkun tengd samkynhneigð

14. febrúar 2003 Orð á hreyfingu 7

Viðbrögð Samfélagsleg

Merkingarmiðið og tilvísunin snertir viðkvæmt svið, jafnvel bannhelgt svið.

Málsamfélagsleg Slangurorð: ‘ljótari’ orð, ‘ófínni’ eða

‘verri’ heldur en orð sem þykja við hæfi við allar aðstæður.

gemsi, gæi, plana, starta fax, meila, djóka

Page 8: Orð á hreyfingu Orð og orðanotkun tengd samkynhneigð

14. febrúar 2003 Orð á hreyfingu 8

Drykkjarílát og dýr bolli, kanna, mál, krús, fantur,

dallur fantur

Þykkur leir, beinn niður

hestur, fákur, gæðingur, meri, bikkja, jór, trunta, tryppi

Page 9: Orð á hreyfingu Orð og orðanotkun tengd samkynhneigð

14. febrúar 2003 Orð á hreyfingu 9

Máltákn

form_____________

merkingarmið

/h-e-s-t-u-r/____________

Page 10: Orð á hreyfingu Orð og orðanotkun tengd samkynhneigð

14. febrúar 2003 Orð á hreyfingu 10

Form og merkingarmið

1 2

3 4

F hlutlaust____________

M hlutlaust

F ljótt_____________

M hlutlaust

F hlutlaust____________

M ljótt

F ljótt________

M ljótt

Page 11: Orð á hreyfingu Orð og orðanotkun tengd samkynhneigð

14. febrúar 2003 Orð á hreyfingu 11

Flokkar orða1hestur, bolli, kona, tölva,

gefa,svangur, vonbrigði, ófærð,

bíll,sófi, .....hommi?, lesbía?

2drullusokkur, múraður, krútt,

nörd, kúl, eipa, .....hommi?, lesbía?

3krabbamein, þroskaheftur, hægðir, getnaðarlimur, hermdar-verkamaður, samfarir, samkyn-hneigður, fíkniefnaneytandi, vændiskona, .......hommi?, lesbía?

4öfuguggi, ríða, skíta, djönkí, kynvillingur, surtur, perri, hóra, ........

hommi?, lesbía?

Page 12: Orð á hreyfingu Orð og orðanotkun tengd samkynhneigð

14. febrúar 2003 Orð á hreyfingu 12

Slangur Kraftmikið orðfæri. Tilfinningaleg skírskotun en laust við

viðkvæmni og tepruskap. Léttúð og kaldhæðni. Skammur líftími. Hópamál

Samstaða, samsömun Einnig almennrari útbreiðsla. Í óformlegu talmáli - óformlegt málsnið.

Page 13: Orð á hreyfingu Orð og orðanotkun tengd samkynhneigð

14. febrúar 2003 Orð á hreyfingu 13

Skrauthvörf Á viðkvæmum sviðum í stað bannyrða. Bannyrði:

Ekki má nefna hlutina sínu rétta nafni. Önnur orð til að fela merkingu sem

vekur óþægilegar kenndir. sá guli í stað orðsins þorskur getnaðarlimur

foli, vinurinn, litlimaðurinn, fugl, skaufi, verkfæri, spjót

Page 14: Orð á hreyfingu Orð og orðanotkun tengd samkynhneigð

14. febrúar 2003 Orð á hreyfingu 14

Orðanotkun vera á línunni Nafngiftir innan hópsins. Fjólukaffi Samtökin ’78

Félag hómósexúal fólks á Íslandi -> Félag lesbía og homma á Íslandi

(1981)

Page 15: Orð á hreyfingu Orð og orðanotkun tengd samkynhneigð

14. febrúar 2003 Orð á hreyfingu 15

Gildishlaðin orð Hafa alltaf verið til. Munu alltaf vera til. Aðgerðir fyrr og síðar til að útrýma

þeim og mynda ný í staðinn. þroskahamlaður <- fáviti fáviti -> vangefinn -> þroskaheftur

-> þroskahamlaður

Page 16: Orð á hreyfingu Orð og orðanotkun tengd samkynhneigð

14. febrúar 2003 Orð á hreyfingu 16

Málstýring Í nýyrðasmíð. Í málfarsleiðréttingum í skóla og

opinberum miðlum. Í einföldun á stíl á reglugerðum og

lögum frá hinu opinbera. Í opinberri stafsetningu. Í leiðbeiningum til einstakra hópa um

viðeigandi málnotkun. Í afnámi gildishlaðinna orða.

Page 17: Orð á hreyfingu Orð og orðanotkun tengd samkynhneigð

14. febrúar 2003 Orð á hreyfingu 17

Afnám gildishlaðinna orð Almenningur? Hinn opinberi vettvangur? Fagaðilar? Minnihlutahópar? Allt þetta fernt? Af sjálfu sér?

Page 18: Orð á hreyfingu Orð og orðanotkun tengd samkynhneigð

14. febrúar 2003 Orð á hreyfingu 18

Opinber vettvangur Mismunun ekki leyfð hvorki til orðs né

æðis. Niðrandi tungutak líðst ekki.

Gildishlöðnum orðum hafnað – ný mynduð í staðinn. brjálaður -> geðveikur -> geðfatlaður

Í kjölfar samfélagsbreytinga fylgir nýr veruleiki. lausaleikskrói -> barn einstæðs foreldris

Page 19: Orð á hreyfingu Orð og orðanotkun tengd samkynhneigð

14. febrúar 2003 Orð á hreyfingu 19

Orðakeðja Ef viðhorf breytast ekki samhliða

umskiptum orða verða til ný gildishlaðin orð. fáviti -> vangefinn -> þroskaheftur -> þroskahamlaður óþekkt -> ofvirkni -> athyglisbrestur kalkaður -> gleyminn ->

minnistruflaður - > heilabilaður sjúklingar -> vistmenn -> heimilisfólk gamall -> aldraður ->fullorðinn

Page 20: Orð á hreyfingu Orð og orðanotkun tengd samkynhneigð

14. febrúar 2003 Orð á hreyfingu 20

Minnihlutahópar Knýja sjálfir á um umskipti

gildishlaðinna orða. Réttinda- og sýnileikabarátta.

Skilgreina sig sjálfir – nefna sig sjálfir. Hafna forsjárhyggjuleiðinni. Grípa vopnið og varpa því tilbaka. Nota niðurlægjandi orð sjálfir og fara

fram á að aðrir geri það líka => afmá niðrandi aukamerkingar.

Page 21: Orð á hreyfingu Orð og orðanotkun tengd samkynhneigð

14. febrúar 2003 Orð á hreyfingu 21

hommi og lesbía Samkynhneigðir vildu nota um

sjálfa sig á opinberum vettvangi. Tvöfaldur ljótleiki:

Merkingarmið: bannhelgt svið Form: slangur, slettur

“Hommar, lesbíur. Munið fundinn í kvöld. Samtökin ’78”

Page 22: Orð á hreyfingu Orð og orðanotkun tengd samkynhneigð

14. febrúar 2003 Orð á hreyfingu 22

Ástæður Ekki bara þöggun eða tepruskapur. Ríkisútvarpið – opinber vettvangur.

Ákveðinn staðall: efnisstaðall, málstaðall.

Málstaðall Leyfir ekki tungutak mismunar og

niðurlægingar. Leyfir ekki slettur og slangur. Leyfir ekki óformlegt málsnið.

Page 23: Orð á hreyfingu Orð og orðanotkun tengd samkynhneigð

14. febrúar 2003 Orð á hreyfingu 23

Hvað felst í aðgerðinni? Knúið á um færslu á orðum úr 4.

flokki í 1. flokk. Útvíkkun á hinu formlega málsniði

hjá ríkisútvarpinu. Gera slangur að almennum

orðaforða. Gera slettur að tökuorðum. Koma á reglu í hugtakanotkun, gera

orð að staðalorðum.

Page 24: Orð á hreyfingu Orð og orðanotkun tengd samkynhneigð

14. febrúar 2003 Orð á hreyfingu 24

Form og merkingarmið

1 2

3 4

F hlutlaust____________

M hlutlaust

F ljótt_____________

M hlutlaust

F hlutlaust____________

M ljótt

F ljótt________

M ljótt

Page 25: Orð á hreyfingu Orð og orðanotkun tengd samkynhneigð

14. febrúar 2003 Orð á hreyfingu 25

Flokkar orða1hestur, bolli, kona, tölva,

gefa,svangur, vonbrigði, ófærð,

bíll,sófi, .....hommi?, lesbía?

2drullusokkur, múraður, krútt,

nörd, kúl, eipa, .....

3krabbamein, þroskaheftur, hægðir, getnaðarlimur, hermdar-verkamaður, samfarir, samkyn-hneigður, fíkniefnaneytandi, vændiskona, .......hommi, lesbía

4öfuguggi, ríða, skíta, djönkí, kynvillingur, surtur, perri, hóra, ........

Page 26: Orð á hreyfingu Orð og orðanotkun tengd samkynhneigð

14. febrúar 2003 Orð á hreyfingu 26

Mannlífið