orð af orði - orðaforði

10
ANÍTA JÓNSDÓTTIR HRAFNAGILSSKÓLA Orð af orði - orðaforði

Upload: orrin

Post on 25-Jan-2016

88 views

Category:

Documents


5 download

DESCRIPTION

Orð af orði - orðaforði. Aníta Jónsdóttir Hrafnagilsskóla. Upphafið. Markmið. Orðaforðakennslu er ætlað að auka lesskilning og að nemendur efli orðaforða og hæfni til að ráða í merkingu orða, nýti orðasafnið á fjölbreyttan hátt og efli þannig skilning. Framkvæmd. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Orð af  orði  - orðaforði

ANÍTA JÓNSDÓTTIRHRAFNAGILSSKÓLA

Orð af orði - orðaforði

Page 2: Orð af  orði  - orðaforði

Upphafið

Page 3: Orð af  orði  - orðaforði

Markmið

Orðaforðakennslu er ætlað að auka lesskilning og að nemendur efli orðaforða og hæfni til að ráða í merkingu orða, nýti orðasafnið á fjölbreyttan hátt og efli þannig skilning.

Page 4: Orð af  orði  - orðaforði

Framkvæmd

Námskeið fyrir kennara, fræðilegar undirstöður og áætlanir. Kennsluleiðir og útfærsluhugmyndir.

Markviss orðaforðakennsla í 10 vikur, minnst þrisvar í viku í tveimur fögum.

Lesskilningspróf I lagt fyrir nemendur. Ráðgjöf til kennara (litlir hópar)

mánaðarlega.Lesskilningspróf II lagt fyrir nemendur.Skýrsla um verkefnið.

Page 5: Orð af  orði  - orðaforði

Kennslan

Kennarar 3. – 7. bekkjar, auk kennara í bóklegum fögum annarra bekkja tóku þátt í verkefninu og hófust strax handa.

Útbúnar voru kennsluáætlanir, verkefni framleidd og út um allan skóla mátti sjá afraksturinn.

Page 6: Orð af  orði  - orðaforði

Unnið með –ing orð í 3. og 4. bekk

Page 7: Orð af  orði  - orðaforði

Áhuginn leynir sér ekki

Page 8: Orð af  orði  - orðaforði

Helstu niðurstöður - nemendur

Áhugi og vitund nemenda um orð jókst, vitund um hvernig við notum orðhluta í málinu og hvernig hægt er að finna leiðir til skilnings.

Nemendur urðu áhugasamari um orð. Nemendur taka orð til skoðunar þegar

þeir skilja ekki með því að skoða orðhlutana.

Nemendur eru vakandi fyrir orðum og taka eftir ef þeir rekast annars staðar á orð sem tekin hefðu verið til umfjöllunar í skólanum.

Page 9: Orð af  orði  - orðaforði

Helstu niðurstöður - kennarar

„..ég sá áhuga nemenda á orðum og orðaforða glæðast með hverjum degi eftir að ég fór að vinna markvisst með verkefnið.“

„Með orði dagsins notuðum við okkur mikið að fara í málfræðiþætti, eins og samheiti, andheiti, rím, kyn orða og tala, tvöfaldur samhljóði, sérnöfn og samnöfn.“

„Almennur áhugi á lestri hefur aukist samhliða yndislestri.“

„Þessi vinna féll mjög vel að íslenskukennslu 10. bekkjar þar sem á sama tíma var verið að vinna með forskeyti, rót, viðskeyti, hljóðskipti og beygingarendingar.“

Page 10: Orð af  orði  - orðaforði

Framhaldið

„Kennsluaðferðir í íslensku næsta vetur verða byggðar á orði af orði og höfum við hugsað okkur að bæta við aðferðum í stafsetningarkennslu. Yndislestur verður áfram, svo og vinna við gagnvirkan lestur og hugtakakort.“