sigurjón valgeir hafsteinsson

35
Þróun sjávarspendýra Sigurjón Valgeir Hafsteinsson

Upload: others

Post on 28-May-2022

1 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Sigurjón Valgeir Hafsteinsson

Þróun sjávarspendýra

Sigurjón Valgeir Hafsteinsson

Page 2: Sigurjón Valgeir Hafsteinsson

Uppbygging fyrirlesturs

Fornhvalir –ArchaeocetesNútíma hvalir –CetaceansHreifadýr –PinnipedsSækýr - Sirenia

Page 3: Sigurjón Valgeir Hafsteinsson

Hvað er sjávarspendýr?Sjávarspendýr eru spendýr sem dvelja að mestu í

sjónum og treysta á að fá fæðu sína þaðanForfeður þeirra voru landdýr en ekki er vitað með

vissu hvers vegna þau leituðu aftur í sjóinn–Umhverfisbreytingar?–Mikil samkeppni við önnur dýr?–Skortur á fæðu?

Hafa jafnheitt blóðAnda að sér súrefni með lungumFæða lifandi afkvæmi sem nærast á mjólk

Page 4: Sigurjón Valgeir Hafsteinsson

Forfaðir hvala

Mesonychide er talinn vera forfaðir hvala–Innan Mesonychide hópsins var Andrewsarcus

og er talið að hvalir hafi þróast frá honum–Andrewsarcus þekkist á gríðarstórri

höfuðkúpunni, getur verið allt að 1 m á lengd–Hann var um 2 m í axlarhæð og um 4 –5 m á

lengd–Að öllum líkindum stærsta ránspendýrið sem

gengið hefur á jörðinni

Page 5: Sigurjón Valgeir Hafsteinsson

Andrewsarcus

Var uppi fyrir um 60 –32 m.á.Leifar hans finnast í strandumhverfiAf kjálkum og tönnum vilja menn tengja hann við hvaliHefur týnt upp smávaxin dýr í flæðamálinuTennur voru ekki gerðar til að klippa í sundur kjöt

Page 6: Sigurjón Valgeir Hafsteinsson

Fornhvalir - Archaeocetes

Pakicetus –uppi fyrir um 52 m.á.

Ambulocetus - uppi fyrir um 49 m.á.

Remingtonocetus - uppi fyrir um 49 - 43 m.á.

Protocetus –uppi fyrir um 45 m.á.

Basilosaurus –uppi fyrir um 41 –35 m.á.

Dorudontids –upp fyrir um 41 –35 m.á.

Page 7: Sigurjón Valgeir Hafsteinsson

Pakicetus

Finnst í setlögum í PakistanLifði sennilega við

sjávarströndinaUppbygging eyrna

tengir hann við hvali

Page 8: Sigurjón Valgeir Hafsteinsson

AmbulocetusFinnst í PakistanAfturlimir betur

aðlagaðir að sundi en göngu á landiSennilega flakkað

milli fersk- og saltvatnsAðlögun eyrna og

nefs tengir hann við hvali

Page 9: Sigurjón Valgeir Hafsteinsson

Remingtonocetus

Finnast í Pakistan og IndlandiBeinagrind svipuð og

hjá ambulocetusMinni augu og

trjónan löngLangt bil á milli eyrnaVoru á stærð við otur

Page 10: Sigurjón Valgeir Hafsteinsson

ProtocetusFinnast í setlögum allt

frá Afríku til N-AmeríkuVoru með

sporðblöðku á halanumHéldu í afturlimiHugsanlegir forfeður

nútíma hvala

Page 11: Sigurjón Valgeir Hafsteinsson

Basilosaurus

Leifar hans finnast víðaKom aldrei upp á

landSkrímsli úthafanna–Allt að 18 m langurHélt í afturlimi

sína

Page 12: Sigurjón Valgeir Hafsteinsson

Dorudontids

Var uppi á sama tíma og BasilosaurusVoru svipaðir

basilosaurus en mun minni–Um 5 m langirLíktust nútímahvölum

í útliti

Page 13: Sigurjón Valgeir Hafsteinsson

Nútímahvalir - Cetaceans

Komu fram sem afkomendur fornhvalanna í lok Eocene eða í byrjun OligoceneNánast allar ættir nútíma hvala voru

komnar fram á MioceneTvær þróunarlínur –Tannhvalir (Odontocetes)–Skíðishvalir (Mysticetes)

Page 14: Sigurjón Valgeir Hafsteinsson

Líkamlegar breytingar

Hvalir hafa náð að aðlagast lífi í hafinuHafa orðið straumlínulaga Framlimir hafa breyst í bægsli en afturlimir

hafa horfiðSporðblaðka myndastEinkenni landspendýra eru enn til staðar–Þurfa að koma upp til að anda–Lóðrétt hreyfing sporðblöðkunnar

Page 15: Sigurjón Valgeir Hafsteinsson

Líkamlegar breytingar

Undir húðinni er þykkt lag af spiki–Heldur kulda frá þeim og innri hita inni•Eru með heitt blóð

–Spikið er sennilega tilkomið vegna hárleysisSkynfæri eru mjög sérhæfð–Ekkert lyktarskyn og léleg sjón–Heyrn og snerting mjög næm

Page 16: Sigurjón Valgeir Hafsteinsson

Mismunur á heyrnarfærum

Tannhvalur Landspendýr

Page 17: Sigurjón Valgeir Hafsteinsson

Öndun

Blástursopið hefur færst ofar á höfuðkúpuna–Aðlögun að öndun við vatnsyfirborðGeta andað gríðarlegu magni af lofti á

skömmum tíma –1500 l á 2 sekúndumLungun hafa breyst mikið frá því þeir voru

landdýr

Page 18: Sigurjón Valgeir Hafsteinsson

Þróun tanna Fornhvalirnir höfðu 44 tennur–Fram- og augntennur voru beittar keilur–Hliðartennur voru keilulaga og skiptust í fram-

og afturjaxlaNútímahvalir hafa margir hverjir pinnalaga

tennur–Eru mjög þróaðar miðað við tennur

fornhvalannaSkíðishvalir eru tannlausir

Page 19: Sigurjón Valgeir Hafsteinsson

Hreifadýr - PinnipedsTil hreifadýra teljast –Eiginlegir selir (Phocidae)–Eyrnaselir og sæljón (Otariidae)–Rostungar (Odobenidae)Eru komin af Miachids en þau komu fram

á Paleocene en dóu út í lok Eocene–Voru ránspendýr–Miachids þróuðust í tvær áttir –fissipeds og

pinnipeds•Fissipeds eru hundar og þeirra ættingjar

Page 20: Sigurjón Valgeir Hafsteinsson

Fyrstu hreifadýrin

Pachycynodon voru fyrstu hreifadýrin og líktust þeir bjarndýrum–Voru landdýrEnaliarctos var næstur í röðinni og hafði

hann einkenni bjarndýra en var farinn að líkjast selum–Komnir með hreifa en gátu bæði gengið og

hlaupið á þeim

Page 21: Sigurjón Valgeir Hafsteinsson

Útlit hreifadýra

Þau eru ávöl og straumlínulagaHafa hreifa bæði að framan og aftanFingur og tábein þeirra hafa lengst til muna–Fitjar á milli þeirraHafa hár og spik til að einangra sig frá

köldum sjónum–Spikið hjálpar þeim einnig að fljóta og sem

stuðpúði þegar þeir hoppa á landi

Page 22: Sigurjón Valgeir Hafsteinsson

Útlit hreifadýra

Nasaopið er fremst á nefinu og hafa þeir gott lyktarskynAugun eru staðsett framan á höfðinu

Gegnsæ himna eru yfir augunum til að verja þau fyrir hnjaski

Hafa góða heyrn –þó betri undir vatnsyfirborðinuAllar þrjár tegundir hreifadýra geta lifað í

salt- og ferskvatni

Page 23: Sigurjón Valgeir Hafsteinsson

Eiginlegir selir - Phocidae

Hafa ekki sjáanleg ytri eyruFramhreifar eru stuttirNota afturhreifa til að

knýja sig áframGeta ekki notað

afturlimi sína á landiGeta verið lengst í

kafi af hreifadýrum

Page 24: Sigurjón Valgeir Hafsteinsson

Eyrnaselir - Otariidae

Hafa tvö lítil eyruFramlimir eru langirKnýja sig áfram með framhreifumNota afturhreifa til að stýraGeta gengið eða hoppað á afturhreifum á landiSæljón eru náskyld eyrnaselum

Page 25: Sigurjón Valgeir Hafsteinsson

Rostungar - Odobendae

Hafa ekki ytri eyruGeta notað afturhreifa á landiNota sambland af hreyfingum hinna tveggja tegundanna við sundHafa risastórar höggtennur í efri skolti

Page 26: Sigurjón Valgeir Hafsteinsson

Sækýr - Sirenia

Eru vel aðlagaðar að vatnalífi og fara ekki á landFyrstu sækýrnar komnar fram á EoceneHöfðu líklega mikla útbreiðslu, finnast

víða í setlögumTvær tegundir þróuðust af frumsækúm–Manatee–Dugong

Page 27: Sigurjón Valgeir Hafsteinsson

Útlit sækúa

Hafa straumlínulaga búkFramlimir eru bægsliRófan hefur breyst í sporðHúð þeirra er sterk og hárlausHöfuðkúpan er löng og lágEinstakar tennur–Einungis ein gerð af tönnum sem færast fram í

kjaftinn

Page 28: Sigurjón Valgeir Hafsteinsson

Skynfæri

Sjá vel en sjónin nýtist illaHafa veiðihár eða

þreifikamb sem er mjög næmurHafa einnig

einkennilega varir

Page 29: Sigurjón Valgeir Hafsteinsson

Manatee vs Dugong

Manatee–Spaðalaga sporður–Þrjár tegundir

lifandi í dag•Vestur Afríku

manatee•Vestur Indverska

manatee•Flórída manatee

Dugong–Tvískiptur sporður–Ein tegund lifandi í

dag•Finnst á

Indó-Kyrrahafs-svæðinu og í Ástralíu

–Lifir í salt- og ferksvatni

Page 30: Sigurjón Valgeir Hafsteinsson

Manatee vs Dugong

Page 31: Sigurjón Valgeir Hafsteinsson

Ný sjávarspendýr

Af sumum fræðimönnum hafa ísbirnir verið flokkaðir sem sjávarspendýr–Halda þó í einkenni landdýraEinnig hafa sæotrar verið flokkaðir sem

sjávarspendýr–Þeir eru minnst aðlagðir sjávarspendýra að lífi í

sjó

Page 32: Sigurjón Valgeir Hafsteinsson

Samantekt

Hvalir eru elstu sjávarspendýrin og snéru forfeður þeirra til sjávar fyrir um 60 m.á.Sækýr eru næst elstar og snéru forfeður hennar til sjávar fyrir um 50 –55 m.á.Hreifadýr eru yngst þessara þriggja tegunda og snéru forfeður þeirra til sjávar fyrir um 30 m.á.Öll hafa dýrin það sameiginlegt að hafa aðlagast vel að breyttum lífsháttum–Breytingar á útliti, öndunarfærum, skynfærum og margt

fleira.Ný sjávarspendýr eru að þróast –ísbirnir og sæotrar

Page 33: Sigurjón Valgeir Hafsteinsson

HeimildirBækur:Banks, Martin. (Óskar Ingimarsson þýddi). 1991. Ísbjörninn í umhverfi sínu. Mál og menning, Reykjavík.

Challice, John. (ritstjóri). 2005. Vertebrates life, 7. Útgáfa. Pearson Prentice Hall, New Jersey (USA).

Colbert, Edwin H. & Morales, Michael. 1991. Evolution of the vertebrates, a history of the backboned animal throug time. A John Wiley & sons inc. USA.

Doug, Allan. (Óskar Ingimarsson þýddi). 1991. Selurinn í umhverfi sínu. Mál og menning, Reykjavík.

Norman, David. 1994. Prehistoric life, the rise of the vertebrates. Macmillan, USA.

Selley, Richard C. (ritstjóri), Cocks, L.R.M., Plimer, Ian R. 2005. Encyclopedia of geology, volume 5. Elsevier Ltd.

Stanley, Steven M. 2005. Earth system history, önnur útgáfa. W.H. Freeman and company, New York.

Page 34: Sigurjón Valgeir Hafsteinsson

HeimildirNetið: http://www.ucmp.berkeley.edu/mammal/cetacea/cetacean.html heimsótt þann. 7. febrúar

http://en.wikipedia.org/wiki/Main_Page heimsótt þann 8. febrúar

http://dolphins.jump-gate.com/index.shtml heimsótt þann 8. febrúar

http://dogil.free.fr/site_cetaces/cetaces_english/accueil_baleines.html heimsótt þann 21. febrúar

http://www.cetaceansanctuary.com/cetaceans/evolution.htm heimsótt þann 21. febrúar

http://www.palaeos.com/Cenozoic heimsótt þann 21. febrúar

http://polarmet.mps.ohio-state.edu/ASPIRE_99/seals/science/evxt.htm heimsótt þann 11. mars

http://www.cornes1.fsnet.com.uk/pinniped.htm heimsótt þann 11. mars

http://www.neoucom.edu/DEPTS/ANAT/whaleorigins.htm heimsótt þann 14. mars

http://www.learner.org/jnorth/tm/manatee/AdaptationsHead.html heimsótt þann 14. mars

http://www.neoucom.edu/Depts/Anat/publ.html heimsótt þann 15. mars

Page 35: Sigurjón Valgeir Hafsteinsson

HeimildirMyndirhttp://dogil.free.fr/site_cetaces/cetaces_english/accueil_baleines.html heimsótt þann 21. febrúar

http://www.sciencenews.org/articles/20010922/fob1.asp

http://dogil.free.fr/site_cetaces/cetaces_english/accueil_baleines.html heimsótt þann 21. febrúar

http://dogil.free.fr/site_cetaces/cetaces_english/accueil_baleines.html heimsótt þann 21. febrúar

http://www.mbayaq.org/efc/living_species/organism_images/lsl_mammal_m227.jpghttp://www.oceanoasis.org/fieldguide/images/zalo-cal-pup-bh.jpghttp://www.arctic.noaa.gov/detect/detection-images/marine-walrus-anim0022.jpghttp://cars.er.usgs.gov/Education/sldshw/manatee/m0003.jpghttp://www.hsi.org.au/a_images/pics_animals/dugong_image_by_barry_ingham_75dpi.jpghttp://darla.neoucom.edu/DEPTS/ANAT/Ambulocet.html

http://darla.neoucom.edu/DEPTS/ANAT/whaleorigins.htm

http://www.neoucom.edu/DEPTS/ANAT/Thewissen/whale_origins/index.html

http://www.neoucom.edu/DEPTS/ANAT/Thewissen/whale_origins/index.html

http://images.google.is/imgres?imgurl=http://www.cetacea.de/palaeocetologie/pics/klausmeyer_rbal.jpg&imgrefurl=http://www.cetacea.de/palaeocetologie/indopak.shtm&h=193&w=200&sz=10&tbnid=Wi4Kimf0XzhraM:&tbnh=95&tbnw=99&hl=is&start=1&prev=/images%3Fq%3DProtocetidae%26svnum%3D10%26hl%3Dis%26lr%3D

http://images.google.is/imgres?imgurl=http://www.cetacea.de/palaeocetologie/pics/klausmeyer_rbal.jpg&imgrefurl=http://www.cetacea.de/palaeocetologie/indopak.shtm&h=193&w=200&sz=10&tbnid=Wi4Kimf0XzhraM:&tbnh=95&tbnw=99&hl=is&start=1&prev=/images%3Fq%3DProtocetidae%26svnum%3D10%26hl%3Dis%26lr%3D

www.thewildones.org/ Animals/manatee.html

http://cars.er.usgs.gov/pics/manatee/manatee/manatee_17.html

http://thelastresortonline.com/manatee.htm