skátablaðið - kápan

4
Meðal efnis: 1. tölublað | 65. árgangur 2011

Upload: gudmundur-palsson

Post on 06-Mar-2016

238 views

Category:

Documents


11 download

DESCRIPTION

Skátablaðið - kápan

TRANSCRIPT

Page 1: Skátablaðið - kápan

Meðal efn

is:

1. tölublað | 65. árgangur 2011

Page 2: Skátablaðið - kápan

Ertu á réttri leið?Ertu villtur í lífinu? Eða bara villtur og trylltur útivistarfrömuður? Hvort heldur sem er, þá er Recta Ds 50 áttavitinn rétti áttavitinn fyrir þig! Þetta er enginn smákompás, heldur algjört vegvísistryllitæki með sjálflýsandi skífu með sjálfhreinsibúnaði, stækkunargleri, innbyggðum hallamæli, stömum gúmmíköntum, mismunandi kvörðum og breytingartöflu fyrir gráður og halla í %. Allt þetta í aðeins 70 grömmum!Venjulegt verð: kr. 11.125.-Handhafar skátaskírteinis: kr. 8.900.-

Gakktu alla leið!Fyrir þá sem eru fjallmyndarlegir! Pelmo gönguskórnir eru akkúrat réttu skæðin fyrir skáta. Skórnir fá fullt hús stiga hvað varðar gæði, þeir eru léttir og styðja vel við ökklana þegar á reynir. Gúmmíkantar verja skóna fyrir hnjaski og fáir saumar eru á Nubuck-leðrinu sem gerir skóna enn vatnsheldari. Skórnir eru með Sympa-tex-fóðri og Vibram Rubber-sóla. Fást í stærðum: 36-45.Venjulegt verð: kr. 34.788.-Handhafar skátaskírteinis: kr. 28.990.-

Nýmóðins höfuðvermir og drykkjarílátHann er klassískur, hinn dökkblái skátahattur úr ullarfilti. Þú ert varla skáti meðal skáta ef hö-fuð þitt prýðir ekki skátahattur. Hatturinn fæst á ýmsa kolla, bæði smáa og stóra og hann hefur ýmis notagildi, svo sem til að verja höfuðleðrið fyrir sænskri sumarsól á alheimsmóti, bera vatn langar leiðir eða nota í FOLF.Handhafar skátaskírteinis: kr. 3.800.-

Vertu vel upplýstur!Led Lenser H4 ljósið er klárlega fjölhæfasta vasaljósið á markaðnum í dag, enda er það í raun þrjú ljós í einu apparati; vasaljós, höfuðljós og gönguljós. Hægt er að hafa allt ljósið í heilu lagi, smella því við buxnastrenginn og svo taka ljósið sjálft úr hulstrinu og nota það sem höfuðljós. LED perurnar þrjár lýsa 20 metra fram á veginn og AAA batteríin þrjú endast í 15 tíma í stöðugri notkun. Svo getur þessi velupplýsti breikdansari snúið sér í 360° hringi án þess að blikna!Handhafar skátaskírteinis: kr. 6.720.-

Sofðu rótt, í alla nótt!Á Íslandi er allra veðra von og þar sem þriðjungur sólarhringsins fer í að sofa, er gott að svefnaðstæður séu hlýjar og þægilegar þrátt fyrir hríðarbyl eða nístingskulda. Ajungilak Igloo 3 season svefnpokinn er þægilega rúmgóður en þó vel einangraður, svo að ekki ætti að væsa um þig! Igloo 3 season í tölum:

Lengd: 195 cm. »Þyngd: 1850 gr. »Lítrar: 9.1 »Hitastig: -3 (þægindamörk) og -19 »

(jaðarþolmörk)Venjulegt verð: kr. 24.900.-Handhafar skáta-skírteinis: kr. 19.920.-

SkátamiðstöðinniHraunbæ 123110 ReykjavíkSími: 550 9800www.skatar.is

Page 3: Skátablaðið - kápan

– FULLT HÚS ÆVINTÝRA

GinG GanG gúllí gúllí ...Skátar fá allt fyrir útiviStina í EllinGSEn

AFSLá

TTUR AF

ÚTIVIS

TARVö

RUm

í ELL

INgSEN

TIL 1.

jÚN

í

Klipptu

út m

iðan

n

geg

n fra

mví

sun

mið

ans20

%

Page 4: Skátablaðið - kápan

ELDSNEYTI Á BETRA VERÐI

Einn af ótal kostum N1 kortsins.

Kynntu þér málið og sæktu um á n1.Is Meira í leiðinni

N1 kortið er snjöll viðbót í veskið hjá þeim sem vilja spara. Kortið færir þér betra verð á eldsneyti og öðru sem N1 hefur að bjóða á þjónustustöðvum og í verslunum um allt land.

N1 kortið kostar ekkert en það hjálpar þér að spara tugi þúsunda á ári og veitir einnig forgang að miðum á �ölmarga skemmtilega viðburði, árið um kring.

Sæktu um N1 kort á n1.is í dag og fáðu betra verð á N1.