skÁtablaÐiР· 2017. 6. 22. · eystrahorn, vesturbraut 25 sveitafélagið hornafjörður,...

36
16 22 26 WORLD SCOUT MOOT Í SUMAR AUÐUR DJÚPÚÐGA Á ÍRLANDI SKÁTASTARF Á AKUREYRI SKÁTABLAÐIÐ 1 • 2017 Marta Magnúsdór nýr skátahöfðingi

Upload: others

Post on 24-Jan-2021

3 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

  • 16 22 26WORLD SCOUT MOOTÍ SUMAR

    AUÐUR DJÚPÚÐGAÁ ÍRLANDI

    SKÁTASTARF Á AKUREYRI

    SKÁTABLAÐIÐ 1 • 2017

    Marta Magnúsdótti rnýr skátahöfðingi

  • Húsavík

    Fjallasýn Rúnars Óskarssonar ehf-www.fjallasyn.is, Smiðjuteigi 7

    Mývatn

    Mývatn Tours, Arnarnesi

    Vogar, ferðaþjónusta, Vogum

    Þórshöfn

    Geir ehf, Sunnuvegi 3

    Egilsstaðir

    Bókráð, bókhald og ráðgjöf ehf, Miðvangi 2-4

    Gistihúsið - Lake Hotel Egilsstadir, Egilsstöðum 1-2

    Hitaveita Egilsstaða og Fella ehf, Einhleypingi 1

    Skrifstofuþjónusta Austurlands ehf, Fagradalsbraut 11

    Reyðarfjörður

    Fjarðabyggð, Hafnargötu 2

    Eskifjörður

    Fjarðaþrif ehf, Strandgötu 46c

    Neskaupstaður

    Síldarvinnslan hf, Hafnarbraut 6

    Höfn í Hornafi rði

    Eystrahorn, Vesturbraut 25

    Sveitafélagið Hornafjörður, Hafnarbraut 27

    Þrastarhóll ehf, Kirkjubraut 10

    Selfoss

    Árvirkinn ehf, Eyravegi 32

    Blásteinn byggingafélag sf, Miðtúni 5

    Eitt sinn skáti Jóhann Helgi.is, Vatnsholti 2

    Ferðaþjónustan Úthlíð-www.uthlid.is, s: 699 5500, Úthlíð II

    Flóahreppur, Þingborg

    Gesthús Selfossi, gistihús og tjaldsvæði, Engjavegi 56

    Hótel Gullfoss, Brattholti

    Jálkur ehf, Önundarholti

    K.Þ Verktakar ehf, Hraunbraut 27

    Kvenfélag Grímsneshrepps

    Pylsuvagninn Selfossi við brúarendann

    Sveitarfélagið Árborg, Austurvegi 2

    Tæki og tól ehf, Stekkholti 4

    Veiðisport ehf, Eyravegi 15

    Hveragerði

    Hótel Örk, Breiðumörk 1c

    Hveragerðisbær

    Þorlákshöfn

    Sveitarfélagið Ölfus, Hafnarbergi 1

    Laugarvatn

    Ásvélar ehf, Hrísholti 11

    Flúðir

    Flúðasveppir ehf, Undirheimum

    Hella

    Hestvit ehf, Árbakka

    Hvolsvöllur

    Ferðaþjónusta bænda Stóru-Mörk, Stóru-Mörk 3

    Vík

    RafSuð ehf, Suðurvíkurvegi 6

    Vestmannaeyjar

    Bergur-Huginn ehf, Básaskersbryggju 10

    Guðmunda ehf-Viking Tours ehf, Tangagötu 7

    Huginn ehf, Kirkjuvegi 23

    Miðstöðin ehf, Strandvegi 30

    Ós ehf, Illugagötu 44

    Rannsóknarþjónustan V.M., Strandvegi 50

    Teiknistofa Páls Zóphóníassonar ehf, Kirkjuvegi 23

    Vöruval ehf, Vesturvegi 18

    Eftirtaldir aðilar senda skátum sínar bestu kveðjur!

    Hvar verður þú um Verslunarmannahelgina?

  • Sunna Líf Þórarinsdótti r:

    er tvítug og kem úr Segli. Ég er að klára MH og ef ég

    mætti ráða þá væri skátabúningurinn með glimmeri.

    Ég er búin að vera í skátunum í rúm 7 ár, byrjaði sem

    dótt skáti árið 2010. Uppáhalds skátamóti ð

    mitt var „Saman“ á Gufuskálum árið

    2012 þar sem ég fékk að klöngrast

    í rústabjörgun og eignaðist

    marga góða vini.

    Ég hef sinnt foringjastörfum

    fyrir félagið mitt í fj ögur

    ár og hef verið dreka-,

    fálka- og drótt skátaforingi.

    Síðasta ár er ég líka á 3ja

    árinu mínu í stjórn félagsins.

    Ég er Gilwell skáti og er svo

    lánsöm að vera Spæta, enda

    eru þær langbestar.

    Magnús Geir Björnsson:

    er 18 ára og kem úr Klakki. Ég

    er í MA og stoltur starfsmaður í

    Leirunesti . Skátabúningurinn mætti

    vera mosagrænn og allir bara

    með Gilwell klút. Ég er

    mikill Stanley Kubrick

    aðdáandi og nýt

    þess mjög að

    horfa á myndir

    eft ir hann.

    Landsmót eru

    uppáhalds

    móti n mín,

    fullt að gerast

    og allir ferskir!

    Palla pepp klikkar

    aldrei!

    SKÁTABLAÐIÐ 3

    Bandalag íslenskra skátaHraunbær 123110 ReykjavíkSími: 550 9800Netf ang: [email protected] öng: skatamal.is og skatarnir.isFacebook: SkátarnirSnapchat: SkatarnirInstagram @skatarnirTwitt er: @skatarnir#skatarnir

    Bandalag íslenskra skáta er aðili að WOSM, World Organisati on of the Scout Movement og WAGGGS, World Associati on and Girl Guides and Girl Scouts.

    Skátablað, 1. tbl. 2017Útgefandi: Bandalag íslenskra skáta (BÍS).Ábyrgðarmaður: Hermann Sigurðsson framkvæmdastjóri BÍSRitstjórn: Heiður Dögg Sigmarsdótti r, ritstýra, Vigdís Fríða, ritstýra, Sunna Líf Þórarinsdótti r, Magnús Geir BjörnssonÚtlit og umbrot: Margrét KröyerPrófarkalestur: Sigríður Ágústsdótti rPrentun: ÍsafoldarprentsmiðjaLjósmyndir: Halldór Valberg Skúlason, Inga Auðbjörg Straumland, Hrafnkell Úlfur Ragnarsson, Haukur Herbertsson, Þorgerður Hlöðvers, Daniel Seidman, myndasafn BÍS, myndasafn Klakks, myndasafn Landnema, myndasafn Árbúa, myndasafn Fræðaseturs skáta, myndasafn WOSM, Völvan, myndir frá Pinterest, myndir úr einkasöfnum. Áskrift : Breyti ngar á póstf angi ti lkynnist í síma 550 9800 eða með tölvupósti á netf angið [email protected]

    QR-merkið hér til hliðar færir þér Skátablaðið á rafrænu formi.skatamal.is/skatabladid

    Vigdís Fríða Þorvaldsdótti r:

    kem úr Fossbúum. Ég er í námi í félagsfræði

    og kynjafræði við HÍ og líkar það mjög vel.

    Helstu áhugamál fyrir utan námið eru

    pólitík, útivist, blaðamennska og auðvitað

    skátarnir.

    Eft irminnilegasta skátamóti ð mitt var klárlega

    105 ára afmælisskátamóti ð í Hong Kong um

    síðustu jól. Við vorum nálægt Disneylandi

    og sáum fl ugelda þaðan á hverju kvöldi.

    Mótið sannaði fyrir mér hvað skáta-

    hreyfingin er mögnuð, því þótt við höfum

    verið langt að heiman var svo auðvelt að

    tengjast öðrum þátttakendum, enda allir

    skátar.

    Skátalögin virka vel sem heild en uppáhalds

    er “Skáti er nátt úruvinur”, sem er þörf

    áminning því fl est megum við standa okkur

    betur í að velja umhverfi svænt.

    Vigdís ti l vinstri og Heiður ti l hægri

    Heiður Dögg Sigmarsdótti r:

    er í Árbúum. Ég hef einnig starfað í Hamri sem er hitt félagið

    mitt . Skátar mega vera óhræddir við að skipta um félag, hvort

    sem er vegna þess að félagarnir eru í nýja félaginu eða það

    þarfnast aðstoðar í formi foringja eða sjálfb oðaliða.

    Ég er aldursforseti nn og reynslubolti nn í þessum hópi, með 31 ár

    á bakinu, háskólagráður, starf í ferðaþjónustu og vísitölufj ölskyldu.

    Fyrir utan skátana er ég forfallinn Eurovision aðdáandi. Það var

    ljúft að sjá Portúgal sigra því sá sigur sýnir að allir eiga séns í

    lífi nu með þolinmæði og þrautseigju!

    Ég hef grúskað mikið í málefnum skátabúningsins – ef breyta ætti

    um lit – hvernig væri að hafa hann barbí bleikan?!?! Skátalögin

    eru öll frábær, en uppáhaldið er „Skáti er heiðarlegur.“

    Kæru skátar og aðrir vinir

    Gleðilegt sumar! Við kynnum með stolti nýja ritstjórn og nýtt Skátablað á nýju ári.

    Þema Skátablaðsins að þessu sinni er tvískipt. Annarsvegar lögðum við áherslu á að varpa

    ljósi á þá góðu hluti sem unga fólkið í hreyfi ng-unni er að gera. Ungt fólk er í auknum mæli

    að láta ljós sitt skína í ábyrgðarhlutverkum og nýsköpun innan hreyfi ngarinnar og við teljum

    það jákvæða framþróun.

    Hins vegar fj öllum við um sumarúti legurnar stórar og smáar en mikið er á döfi nni hjá

    skátum í sumar. Hvað er betra en úti vera að sumri? Vel heppnaðar úti legur, göngur og

    stytt ri ferðir veita okkur minningar sem ylja

    þegar veturinn færist síðan nær.

    Góða skemmtun,Ritstjórnin

  • SKÁTABLAÐIÐ4

    Ég heiti Sunna og ég er í skátafélaginu Segli. Ég kann að meta

    góðan mat í útilegum, en til þess þarf ég að færa matinn frá

    disknum og upp í munninn á mér. Ég hef því miður ekki náð

    miklum árangri með fjölnotaborðbúnaðinum Spork í þessum

    málum í gegnum tíðina, ég hef týnt þeim mjög fjótt og þeir

    eru ekki rétta leiðin til að borða mat, hvort sem það er heima

    eða í útilegum.

    Þau rök sem ég hef á móti Spork er sú staðreynd að þú getur

    ekki skorið matinn þinn með hnífnum sem er á hliðinni á gaff-

    linum, hnífurinn er gjörsamega bitlaus!

    En það sem fer mest í taugarnar mínar er að hnífurinn og gaff -

    allinn eru á sömu hlið, með þeirri hönnun er ekki hægt að

    skera matinn og halda matnum á diskinum á sama tíma nema

    að vera með tvo Sporka, og þá ertu jafn vel sett/ur með hníf

    og gaffal, uppfinningar sem eru búnar að fylgja manninum

    frá 1300 f.K.

    Sporkurinn er svosem ágæt

    skeið enda er það elsta form af

    borðbúnaði sögunnar, en bestu

    niðurstöðurnar færðu með að

    fara í hnífaparaskúffuna heima

    og ná þér í skeið, hníf og gaffal,

    skella þeim í plastpoka og ofan

    í bakpoka. Aðrar lausnir eru að fara í útivistarbúð og kaupa

    margnota plast hnífapör, svona ef þú vilt ekki fá skammir frá

    fólkinu sem býr með þér.

    - Sunna Líf Þórarinsdótti r

    Sporkur - á móti

    Alþekkt er að fólk notast við ýmiskonar slangur og frasa við störf

    sín á ýmsum sviðum, ti l dæmis í tækni- og heilbrigðisgreinum.

    Við unga fólkið eigum það líka ti l að eiga okkar eigin frasa og

    slangur sem eldra fólk skilur illa. Skátahreyfi ngin á einnig sína

    skemmti legu frasa sem eru óskiljanlegir þeim sem ekki þekkja

    ti l. Við tókum saman nokkra frasa í von um að fræða nýja skáta

    og skátamugga.

    Hæk = að fara í fj allgöngu/langa gönguferð.

    Notkun: Ég ætla í hæk með Siggu.

    Teva = fótabúnaður sem samanstendur af grófum sóla og

    ólum sem er fest á fóti nn með frönskum rennilás.

    Notkun: Ég gleymdi tevunum mínum.

    Tevufar = brúnkufar (eða sólbruni) sem skilur eft ir sig munstur

    eft ir Tevu. Notkun: Sjáðu tevufarið mitt !

    Hollendingur = Steypujárnspott ur fyrir úti eldun.

    Notkun: Hollendingurinn er of þungur!

    Prímus = Líti l gaseldavél.

    Notkun: Hver gleymdi að slökkva á prímusnum?

    Jambó = Stytti ng á Jamboree, alheimsmóti skáta.

    Notkun: Ætlar þú á Jambó?

    Trana = Tréstaur. Notkun: Geturðu náð í trönurnar?

    Súrra = Festa eitt hvað saman með bindingum.

    Notkun: Kanntu að súrra hengirúm?

    BÍS = Bandalag íslenskra skáta. Notkun: Mæti ng hjá BÍS.

    Skáta”korter” = Óti lgreind tí maeining notuð um seinkun.

    Notkun: Þú ert sein! Nei ég sagðist koma eft ir skátakorter!

    Pepp = Að vera spennt/ur, getur líka þýtt drótt - og rekka-

    skátaviðburður. Notkun: Ég er svo pepp í Pepp!

    SkátaSkátafrasarfrasarSkátafrasar

  • SKÁTABLAÐIÐ 5

    Könnunni svöruðu 142 og niðurstöðurnar eru eft irfarandi:

    Skáti er heiðarlegur - 46 atkvæði

    Skáti er traustur - 28 atkvæði

    Skáti er sjálfstæður - 24 atkvæði

    Skáti er glaðvær - 12 atkvæði

    Skáti er rétt sýnn - 11 atkvæði

    Skáti er hjálpsamur - 9 atkvæði

    Skáti er ti llitssamur - 5 atkvæði

    Skáti er nátt úruvinur - 4 atkvæði

    Skáti er samvinnufús - 2 atkvæði

    Skáti er nýti nn - 2 atkvæði

    Gögn tekin 29. apríl 2017.

    Flesti r ætt u að geta tekið undir þá skoðun að skátalögin mynda

    saman eina heild og skipti r því mestu máli að fylgja þeim sem

    einni heild.

    Homo Habilis var uppi fyrir um 1,5 milljón árum síðan, en hann

    var fyrstur í langri röð afk omenda ti l að nota einföld verkfæri.

    Seinna meir þróuðum við svo með okkur þekkingu sem gerði

    okkur kleift að búa ti l fl óknari verkfæri á borð við axir og spjót.

    Þessi þróun stoppaði ekki heldur hélt áfram, kynslóð eft ir

    kynslóð hefur þekking okkar og verkvit bæst. Þannig gekk þett a

    þangað ti l árið 1874 þegar maður að nafni Samuel W. Francis

    fann upp verkfæri sem myndi breyta heiminum ti l frambúðar.

    Í 143 ár hefur sporkurinn létt mönnum byrðina, veit mönnum

    ánægju, glatt börn og fullorðna og minnkað magn stunguárása

    í fangelsum heimsins.

    Falleg hönnun sporksins er dáð af fangelsum um allan heim

    því erfi tt er að búa ti l beitt áhald svo sem hníf úr honum þrátt

    fyrir að áhaldið sé fullfært um að komast í gegnum hverskyns

    mat. Þeir sem nota spork eru fagurkerar, þeir þekkja fallega,

    nytsama hönnun þegar þeir sjá hana og kunna að meta það

    að hluturinn er líka öruggur fyrir

    yngstu kynslóðina jafnt sem stór-

    glæpamenn. Þeir sem nota spork

    eru nátt úruvinir og eyða ekki

    vatni og sápu í að þvo þrennskonar

    áhöld eft ir hverja máltí ð, þett a

    þykir kannski ekki mikið mál hér

    heima en þett a byrjar að telja saman þegar horft er á mót

    svo sem World Scout Jamboree. Þeir sem nota spork eru því

    skynsamir, þeir bera virðingu fyrir þeim sem sjá ekki ljósið og

    dröslast með hnífaparaskúff una hennar mömmu hvert sem

    þeir fara, því að við spork fólkið vitum að við vitum betur, en

    allir hafa rétti nn ti l að hafa rangt fyrir sér. Í 143 ár nú þegar - og

    í 143 ár í viðbót, í það minnsta.

    - Magnús Geir Björnsson

    Sporkur - með

    Uppáhaldsskátalögin

    24. mars síðastliðinn setti Inga Auðbjörg Straumland skoðana-

    könnun á fésbókarhópinn „Skátar á Íslandi“. Í þessari könnum

    var tekinn púlsinn á því hvert skátalaganna lægi skátum næst

    hjarta eða hvert þeir teldu mikilvægast.

    Aðspurð um hugmyndina á bak við könnunina segir Inga

    Auðbjörg þett a:

    Fyrr um daginn kom spurning í hópinn um hvað það þýddi að

    vera rétt sýnn og um það spunnust talsverðar umræður. Sumir

    tengdu ekki við þessa grein skátalaganna eða vildu breyta

    orðalaginu yfi r í víðsýnn eða umburðarlyndur, ég hef hins

    vegar alltaf verið mjög hrifi n af „skáti er rétt sýnn”. Kannski

    vaknaði forvitni mín um hvert skátalaganna væri mikilvægast út

    frá barátt u minni fyrir jafnrétti og sanngirni í heiminum. Ég vinn

    við að gift a pör og ég spyr þau alltaf um þrjú mikilvægustu gildi

    sambandsins. Flest paranna segja að heiðarleiki eða traust sé

    mikilvægasta gildið í sambandinu. Það kom mér því ekkert sérlega

    á óvart að það séu þau gildi sem skátar velja sem sitt uppáhalds.

    Annars eru skátalögin mér almennt mjög hugleikin, ég hugsa

    mikið ti l þeirra og reyni að lifa eft ir þeim. Ég held að það geri

    hverja manneskju betri að lifa eft ir svona góðum gildum.

  • SKÁTABLAÐIÐ6

    Íslenskir skátar sameinast í ýmsu, öll hrópum við með þegar

    við heyrum ÓKÍ ÓKÍ ÓKí, og öll syngjum við með þegar

    mundaður er gítar á kvöldvöku fyrir framan varðeld.

    Annað sameiningartákn sem við eigum er skátabún-

    ingurinn, en um árabil hefur verið

    mikil umræða um hann.

    Erika Eik Bjarkadótti r, róverskáti í Hamri,

    hefur fylgst með umræðunni og myndað

    sér skoðanir um málið eins og fl esti r

    aðrir en hún ákvað að stuðla að upp-

    byggjandi umræðu um málefnið með

    því að setja fram sýna eigin hugmynd

    um það hvernig búningurinn ætti að vera.

    Líti ll áhugi hefur verið fyrir því að nota

    skátabúninginn eins og hann er núna,

    vissulega er hann vel sýnilegur á 17. júní og við önnur fí nni

    tækifæri en annars virðist hann ekki vera í takti við það

    sem hann ætti að vera, sem er fyrst og fremst sameiningar-

    tákn æskulýðshreyfi ngar. Ætti skátabúningurinn ekki að

    vera klæðnaður sem lýsir skátastarfi , góður við íslenskar

    aðstæður, þægilegur en þó virðulegur og fl ík sem hentar

    vel í leik og starfi hins almenna skáta dags daglega?

    Erika, sem er að læra textí l og fatahönnun við Fjölbrauta-

    skólann í Breiðholti , leit svo á að ti l að ná þessum mark-

    miðum væri upplagt að endurvekja gamla hugmynd sem

    fi nna má á myndum í skátaheimilum landsins, skátakjólinn.

    Þrátt fyrir að gömlu bláu strætóbílstjóraskyrturnar hafi ótal

    kosti , þá þykir sumum þær vera orðnar heldur þreytt ar, auk

    þess að þær henta illa í almennu skátastarfi sökum þess

    hvað þær eru skítsælar. Erika bendir líka sérstaklega á að blái

    liturinn lætur okkur líta út fyrir að

    vera mjög föl.

    Við hönnun kjólsins var fyrsta verk

    Eriku að kynna sér gömlu kjólana og

    svo að bera þá saman við kjóla sem

    má fi nna í Burda blöðum dagsins í

    dag. Erika valdi brenndan appelsínu-

    gulan lit á kjólinn vegna þess að

    henni þykir hann sýna gleðina sem

    er í skátastarfi og kraft inn, en liturinn

    líkist einna helst eldgosi.

    Erika gæti vel hugsað sér að koma eitt hvað að hönnun á

    skyrtu í svipuðum stí l.

    Varðandi framhaldið þá vill Erika þróa kjólinn enn frekar,

    ef ti l vill væri einhverskonar ullarblanda hentugt efni í

    kjólinn, hún vill þó fyrst og fremst fá að sjá fl eiri hugmyndir

    og útf ærslur á kjólnum, og uppbyggjandi umræður í þeim

    efnum. Erika segir eðlilegt að eins og tí skan breyti st þá ætt u

    búningarnir að gera það með og að fólk ætti ekki að amast

    við þróun, heldur að taka virkan þátt í henni. Tískan breytti st

    og skátarnir ætt u alltaf að vera í tí sku.

    -Magnús Geir BjörnssonEndu

    rlífg

    um sk

    átak

    jólin

    n!

    StykkishólmurSæferðir ehf, Smiðjustíg 3

    GrundarfjörðurÁning ferðaþjónusta, s: 438 6813, Kverná, EyrarsveitGuðmundur Runólfsson hf, útgerð, Sólvöllum 2ILDI ehf, Sæbóli 13KB bílaverkstæði ehf, Sólvöllum 5

    HellissandurSnæfellsbær, Klettsbúð 4

    BúðardalurDalabyggð, Miðbraut 11

    ReykhólahreppurÞörungaverksmiðjan hf - Reykhólum

    ÍsafjörðurBakarinn ehf, Silfurgötu 11Bílasmiðja S.G.B. ehf, Seljalandsvegi 86Gámaþjónusta Vestfjarða ehf, Kirkjubóli IIIKaffi húsið Húsið, Hrannargötu 2Orkubú Vestfjarða ohf, Stakkanesi 1Tækniþjónusta Vestfjarða ehf, Aðalstræti 26Verkstjórafélag Vestfjarða, Móholti 3

    BolungarvíkEndurskoðun Vestfjarða ehf, Aðalstræti 19Glaður ehf, Traðarstíg 1Sigurgeir G. Jóhannsson ehf, Hafnargötu 17

    SúðavíkSúðavíkurhreppur, Grundarstræti 3

    TálknafjörðurBókhaldsstofan Tálknafi rði, Strandgötu 40

    BíldudalurÍslenska kalkþörungafélagið ehf, Hafnarteigi 4

    HvammstangiGeitafell - Seafood Restaurant, Geitafelli, VatnsnesiKaupfélag Vestur-Húnvetninga, Strandgötu 1

    BlönduósStéttarfélagið Samstaða, Þverbraut 1Vilko ehf, Húnabraut 33

    SkagaströndSveitarfélagið Skagaströnd, Túnbraut 1-3

    SauðárkrókurFjölbrautaskóli Norðurlands vestra, BóknámshúsinuFriðrik Jónsson ehf, Borgarröst 8

    VarmahlíðAkrahreppur Skagafi rðiEÞM ehf, Syðri-Breið

    HofsósÍslenska fánasaumastofan ehf, Suðurbraut 8

    SiglufjörðurFjallabyggð, Gránugötu 24

    AkureyriAmaro heildverslunBlikk- og tækniþjónustan ehf, Kaldbaksgötu 2Blikkrás ehf, Óseyri 16Fasteignasalan Byggð, Skipagötu 16Finnur ehf, Óseyri 2Gróðrarstöðin Réttarhóll ehf-www.rettarholl.is, Smáratúni 16bHagvís ehf, Hvammi 1Hnýfi ll ehf, Brekkugötu 36HSH verktakar ehf, Skarðshlíð 7Höldur ehf, bílaleiga, Tryggvabraut 12Jafnréttisstofa, Borgum v/NorðurslóðKeahótel ehf, Skipagötu 18Kraftfag ehf, Vallartúni 3Norðurorka hf, RangárvöllumPípulagningaþjónusta Bjarna F Jónassonar ehf, Melateigi 31Raftákn ehf - Verkfræðistofa, Glerárgötu 34S.S. byggir ehf, Njarðarnesi 14Samherji ehf, Glerárgötu 30Samvirkni ehf, Hafnarstræti 97Skútaberg ehf, Sjafnarnesi 2-4Tannlæknastofa Árna Páls, MýrarvegiÖsp sf, trésmiðja, Furulundi 15f

    GrenivíkGrýtubakkahreppur

    GrímseySigurbjörn ehf

    Eftirtaldir aðilar senda skátum sínar bestu kveðjur!

  • SKÁTABLAÐIÐ 7

    Dagana 11.-16. ágúst verður

    alþjóðleg skátaúti lega á

    Úlfl jótsvatni. Úti legan heiti r

    Camp Iceland 2017 og er opin

    fyrir skáta, hvort sem þeir eru

    einir eða í hóp. Þá geta fj öl-

    skyldur skátanna líka tekið þátt .

    „Hugmyndin varð ti l vegna

    fj ölda fyrirspurna erlendis

    frá um hvort hægt væri að

    koma hingað með 4-5 manna

    skátahópa, jafnvel fj ölskyld-

    ur þar sem börnin eru í

    skátastarfi , og taka þátt í þeirri

    fj ölbreytt u dagskrá og ferðum

    sem við bjóðum fyrir erlenda

    skátahópa,“ segir Guðmundur

    Finnbogason, framkvæmda-

    stjóri Úlfl jótsvatns.

    „Við ákváðum því að prófa að

    setja þett a upp sem úti legu

    þar sem fyrstu þrír dagarnir

    eru dagskrá á Úlfl jótsvatni og

    svo er valið um ferðir næstu

    þrjá daga. Ekki ný formúla

    svosem, en nú er opið fyrir

    það að foreldrar og systkini

    komi með og fái þannig að

    taka þátt í ævintýrinu sem

    alþjóðlegt skátastarf er,“ segir

    Guðmundur. „Það fellur líka

    mjög vel að öðrum áherslum

    hjá Úlfj ótsvatni, því við trúum

    því að úti vist og skátastarf

    sé kjörinn vett vangur fyrir

    gæðastundir fj ölskyldunnar.“

    Nú þegar hafa nokkrir erlendir

    hópar og fj ölskyldur staðfest

    þátt töku sína en opið er fyrir

    skráningar ti l 1. júlí. Íslenskir

    þátt takendur geta valið

    um tvenns

    konar

    þátt töku: Annars vegar að

    vera alla sex dagana og er

    þátt tökugjald þá 29.000 kr.

    auk kostnaðar við ferðir

    seinni þrjá dagana.

    Hins vegar að vera þrjá daga,

    helgina 11.-13. ágúst, og

    taka þátt í dagskrá á

    svæðinu. Þá er

    þátt tökugjaldið

    14.300 kr.

    á mann.

    Innifalið í

    þátt töku-

    gjaldi er

    tjaldsvæði,

    dagskrá á

    Úlfl jótsvatni og

    fullt fæði.

    Grípið frábært

    tækifæri til að stunda

    alþjóðastarf í Undralandinu.

    Og hví ekki að taka fjöl-

    skylduna með?

    Nánari upplýsingar á

    www.campiceland.com

    og www.ulfljotsvatn.is

    Camp Iceland 2017:

    Alþjóðleg skátaúti legafyrir alla fj ölskyldunafj ölskylduna

  • SKÁTABLAÐIÐ8

    JurtalitunMarkmið verkefnis

    • Að þroska athyglisgáfu, fí nhreyfi ngar og auga fyrir handverki

    • Að kynnast því á hversu fj ölbreytt an hátt hægt er að nota

    nátt úruna

    • Að jurtalita band sem mun síðar koma að gagni

    Lýsing á verkefniUndirbúningur:

    • Flokkurinn kynnir sér hvaða jurti r hægt er að nota ti l að lita

    band með og hvaða lit þær gefa af sér.

    • Sumar jurti r er hægt að kaupa í matvöruverslunum, aðrar

    þarf að tí na úti í nátt úrunni.

    • Flokkurinn fer í leiðangur að tí na eða kaupa jurti r.

    • Ef farið er út fyrir bæinn ti l að safna jurtum þarf að skipuleggja

    ferðina og gera ferðaáætlun.

    • Ef kaupa á jurti rnar þarf að ákveða hvernig á að fj ármagna

    kaupin og fara í búð.

    • Á vefsíðunni ( htt p://jurtalitun.blogspot.com/ ) má fi nna

    margskonar fróðleik um jurtalitun.

    Efni og búnaður:

    Pott ur. Vatn. Hvítt ullargarn. Áhöld ti l að hræra með.

    Pokar undir jurti r. Edik. Plastbali.

    Framkvæmd:

    • Þegar búið er að tí na jurti rnar þarf að lita bandið.

    • Haldgóðar leiðbeiningar um hvernig það er gert má fi nna

    á neti nu (htt p://jurtalitun.blogspot.com/ og víðar)

    • Áður en jurti rnar eru litaðar er gott að hafa í huga ti l hvers

    litaða bandið er ætlað. Hægt er að prjóna, hekla, búa ti l belti

    með spjaldvefnaði, búa ti l fallega hnútatöfl u, búa ti l góðverka-

    snáða, búa ti l vinabönd og fl eira og fl eira.

    • Afurðirnar úr handverkinu er hægt að nýta í margt. Þið geti ð

    eignast nýtt og frumlegt fl okkseinkenni, hvort sem það er húfa,

    sokkar, vett lingar eða peysa. Þið getið búið til hlut sem kemur sér vel

    í næstu úti legu eða á næsta skátamóti , vantar fl okkinn ekki annars

    nauðsynlega pottaleppa eða föt á vatnsbrúsana sína?? Þið geti ð líka

    búið ti l eitt hvað sem kemur öðrum ti l góða. Þið geti ð gefi ð vina-

    flokknum ykkar gjöf, þið getið prjónað hlýjar flíkur og gefið í hjálpar-

    starf, þið geti ð búið ti l fallega hluti og selt ti l styrktar góðu málefni

    eða gefi ð þær einhverjum sem þið teljið að muni njóta góðs af.

    • Hugarfl ug ykkar er það eina sem setur ykkur mörk í hvað þið gerið.

    Mat:

    Ræðið saman um hvernig ykkur þótti ti l takast.

    • Var undirbúningur verkefnisins góður eða mátti gera betur?

    • Hvernig gekk að útvega allan búnað og efni fyrir verkefnið?

    • Gátu allir tekið virkan þátt í verkefninu?

    • Hvað munduð þið gera öðruvísi ef þið ætluðuð að vinna

    verkefnið aft ur?

    • Var verkefnið skemmti legt?

    • Hvað lærðuð þið af verkefninu?

    • Hvernig getur það komið ykkur að notum að kunna jurtalitun?

    • Eruð þið ánægð með það sem þið bjugguð ti l úr litaða garninu?

    SumarverkefniSumarverkefniSumarverkefnidagskrárráðs

  • SKÁTABLAÐIÐ 9

    Skátakakó með rjóma

    Hiti ð 20 dl af vatni að suðu.

    Hrærið saman kakó og sykur

    með 10 dl af vatni og hrærið

    saman við sjóðandi vökvann

    og hiti ð að suðu, hrærið frá

    botni. Hellið mjólkinni saman

    við og sjóðið í 2-3 mín. Bæti ð

    smjöri og salti út í.

    20 desilítrar vatn

    50 matskeiðar kakó

    600 grömm sykur

    10 desilítrar vatn

    10 lítrar nýmjólk

    150 grömm smjör

    5 teskeiðar salt

    10 hálfslítra pakkningar af rjóma

    Uppskrift af skátakakóinusem drekaskátarnir fenguUppskriftin miðast við 50 skáta

    Drekaskáta-Drekaskáta-dagurinn 2017dagurinn 2017Drekaskáta-dagurinn 2017Drekaskátadagurinn árlegi

    fór fram 5. mars síðastliðinn

    og hófst hann við Hádegis-

    móa í Árbænum en Árbúar,

    skátafélagið í hverfi nu, héldu

    daginn í ár.

    „Dagurinn gekk mjög vel

    því við fengum svo æðislegt

    veður. Upprunalega planið

    var að láta krakkana labba

    hringinn í kringum Rauðavatn

    en af því að veðrið var svo

    sti llt og gott gátum við labbað

    þvert yfi r vatnið í staðinn

    því það var alveg frosið yfi r,“

    segir Eva María Sigurbjörns-

    dótti r, ein af skipuleggjendum

    dagsins.

    Eft ir að búið var að labba yfi r

    vatnið var farið í póstaleik.

    Meðal verkefna þar var að

    búa ti l snjólistaverk, björgunar-

    leikur með snjóþotu og búa

    ti l bænafána í nepölskum stí l

    sem síðar voru hengdir upp í

    trjánum við Rauðavatn.

    „Við fórum líka í leikinn Gulrót

    úti á ísnum sem reyndist vera

    mjög erfi tt en líka skemmti -

    legt því við vorum alltaf að

    renna á rassinn við að draga

    krakkana í sundur í leiknum.

    Það fl ækti aðeins fyrir okkur

    að þurfa að æfa jafnvægið

    á sama tí ma en það gerði

    leikinn töluvert öðruvísi en

    vanalega,“ segir Óli Björn

    Sigurðsson, einn af skipu-

    leggjendunum.

    Í lok dagsins, eft ir pósta-

    leikinn, fengu allir heitt kakó

    og kex í boði Nóa Síríus sem

    að sögn rann ljúft niður.

    Samkvæmt Evu Maríu og

    Óla Birni, skipuleggjendum

    viðburðarins fóru allir krakkarnir

    ánægðir og heilir heim.

  • SKÁTABLAÐIÐ10

    Á síðastliðnu Skátaþingi sem haldið var dagana 10.-11. mars 2017

    kusu fulltrúar skátahreyfi ngarinnar sér nýjan skátahöfðingja.

    Hin 23 ára gamla Marta Magnúsdóttir hlaut sigur úr býtum

    með 43 atkvæðum en Ólafur Proppé hlaut 35 atkvæði. Alls

    voru greidd 81 atkvæði en 3 seðlar voru auðir.

    Marta er yngsti skátahöfðingi Bandalags íslenskra skáta frá upphafi og þótti

    blaðafólki Skátablaðsins ti lvalið að fá að kynnast henni aðeins betur.

    Hver er Marta?Hver er nýi skátahöfðinginn? Marta kemur upphafl ega úr

    Grundafi rði en hefur einnig búið í Bandaríkjunum, Ekvador og

    í Reykjavík. Hún er afk omandi Ingólfs Arnarssonar í 32. kynslóð

    og á góða vini úr öllum heimsálfum sem hún hefur kynnst

    í gegnum skátastarf. Uppáhalds staðurinn hennar á Íslandi

    er Grundarfj örður með Kirkjufellið í augsýn en sjálfri langar

    hana mest að fara á Suðurpólinn, því hún hefur þegar komið á

    Norðurpólinn. Mörtu fi nnst gaman að hafa krefj andi verkefni

    á döfi nni en hefur einnig gaman af rólegri tómstundum eins og

    lestri. ,,Ég sé ekki neina fyrirstöðu, ef þú ætlar þér að gera eitt hvað

    þá gerirðu það bara. Þegar þér mistekst

    er alltaf eitt hvað annað sem kemur í

    staðinn. Það leiðir eitt hvað gott af sér.“

    Skátastarf MörtuSjálf byrjaði Marta í skátunum á rekka-

    skátaaldri, 15 ára gömul og hefur ekki

    liti ð við síðan. ,,Mér datt ekki í hug að

    prófa skátana fyrr en ég mætti á kynn-

    ingu um Roverway árið 2009. Það má

    segja að korteri eft ir að ég kom heim af

    Roverway hafi ég verið búin að skrá mig

    á næsta alþjóðlega skátamót.“

    Marta hefur verið í forsvari fyrir marga

    viðburði innan skátahreyfi ngarinnar

    og má þar nefna Pepp námskeiðin,

    fararstjórn Roverway í Frakklandi, European Input, Spejderman

    og fj ölda alþjóðlegra viðburða hér á landi. Reynsla hennar af

    skátastarfi er mikil og nýti st henni efl aust vel í starfi .

    Við og hinirAðspurð hverju hún muni beita sér fyrir tekur hún fram

    mikilvægi þess að bæta starfi ð í takt við samtí mann. ,,Það er

    mikilvægt að sigla stöðugt áfram.”

    ,,Ég vil að skátar horfi á sig í auknum mæli sem eina

    heild í stað þess að hugsa um okkur og hina.” Blaðakona

    Skátablaðsins spurði Mörtu að því hvað henni þætti

    einkenna skáta en oft getur verið erfitt að fanga nákvæm-

    lega hvað það er. ,,Þeir hafa einhverja útgeislun, þegar þú

    ert í hópi með skátum þá eru allir einhvernveginn flott

    fólk.” Skátastarf gefur fólki tækifæri á að blómstra að

    sögn Mörtu.

    FramboðiðFramboð Mörtu kom mörgum í opna skjöldu, enda tók hún

    það sjálf fram að enginn hafi í raun hvatt hana ti l þess að bjóða

    sig fram. Hún ákvað upp á eigin spýtur að þetta væri skref í

    rétta átt. ,,Mér fannst það að mörgu leyti eðlilegt framhald

    af mínum störfum sem róverskáti . Langaði að halda áfram að

    láta gott af mér leiða og fannst þetta vera réttur vettvangur.

    Spjall viðskátahöfðingja

    Marta Magnúsdótti r

  • SKÁTABLAÐIÐ 11

    ,,Að vísu get ég varla talað um framhald lengur þar sem

    Skátaþing samþykkti nokkrum klukkutí mum eft ir að ég var

    kjörin skátahöfðingi að hækka efri mörk róverskátaaldursins

    úr 22 árum í 25 ár svo ég er aft ur orðin róverskáti og þar með

    þátt takandi í skátastarfi .”

    Marta vill starfa sem leiðtogi meðal jafningja ,,Stjórnarlega séð

    lít ég á þett a sem fl okksverkefni. Stjórnin er minn fl okkur þar

    sem við hitt umst á jafningjagrundvelli.” Marta horfi r jákvæðum

    augum á starfi ð framundan og sér það á afar skemmti legan

    hátt . ,,Mér fi nnst mjög hipp og kúl að vera skátahöfðingi.”

    ,,Mér fi nnst mikilvægt að sýna markmið okkar í verki. Skátarnir

    standa fyrir svo margt gott og gefa ungu fólki mögnuð tækifæri

    á að vaxa í öruggu umhverfi . Í skátastarfi ætt um við alltaf að

    hafa samfélagið í huga. Þett a snýst um að skapa „win-win“

    aðstæður þar sem fólki á öllum aldri er gefi ð tækifæri á að

    vaxa á sama tí ma og það lætur gott af sér leiða.“

    Á döfi nniÝmislegt er framundan hjá nýkjörinni stjórn sem hefur fundað

    mikið upp á síðkasti ð. ,, Við erum að einblína mikið á mark-

    miðið okkar 5000 skátar árið 2020 og leiðir ti l þess að ná því.”

    ,,Persónulega liggja áherslur mínar og áhugi í því að efl a

    skátastarfi ð, samfélaginu ti l heilla. Mig langar að heimsækja

    ólíka staði á landinu og kynna starfsemi skátanna, sá fræjum

    um landið, segja hvernig skátarnir starfa og hvetja fólk ti l þess

    að taka þátt í starfi nu. Almennt gera okkur sýnilegri og koma á

    framfæri gagnsemi skátanna.’’

    Að lokumBlaðakona vissi upp á sig sökina að Marta

    hefði þurft að sitja undir mörgum krefj andi

    spurningum og tók því eina lauflétta. Marta

    var spurð að því hvað hennar uppáhalds

    litur er og svarið kom hreint út sagt á

    óvart: ,,Ég á mér ekki uppáhalds lit en mér

    fi nnst mjög gaman að borða gulan.”

    Að lokum spurði blaðakona Mörtu hvort

    að hún hefði einhver ráð fyrir unga skáta.

    Það brann sérstaklega á Mörtu að skátarnir

    kæmu hugmyndum sínum í framkvæmd.

    ,,Þó að það sé kannski enginn þarna sem

    nennir að fara með ykkur í framkvæmdirnar,

    ekki gefast upp á hugmyndinni þinni. Ef þú

    ert bara einn, vertu bara einn. Fólk mun koma fyrir rest.

    Hvað er það versta sem gæti gerst?”

    Vigdís Fríða Þorvaldsdótti r

  • SKÁTABLAÐIÐ12

    Skátaskálar blaðsinsVið fengum Rúnar Geir Guðjónsson, meðlim í félagaráði og Hraunbúa til þess að velja skálana fyrir blaðið að þessu sinni.Hans uppáhalds skálar eru Hverahlíð og Skátastykki.

    Uppáhalds

    Atriði Lýsing

    Lýsing: Skálinn er á tveimur hæðum og er efri hæðin svefnloft .

    Á neðri hæðinni er svo eldhúskrókur, anddyri og rúm-

    gott rými ti l að sitja saman. Í skálanum er borðbúnaður

    fyrir 15 manns, gashellur, ísskápur, vaskur en ekki renn-

    andi vatn. Mikilvægt er að koma með vatn með sér.

    Einnig er kort í skálanum auk staðarlýsingar á Reykjanes-

    fólkvangi. Engar dýnur eru á staðnum og því mikilvægt

    að leiguaðili taki með sér dýnur.

    Upphitun: Kamína.

    Atriði Lýsing

    Umhverfi: Skálinn stendur á hitasvæði og er heitur hver við hliðina á

    honum, en hitastigið í hvernum lækkaði talsvert í kjölfar

    Suðurlandsskjálftanna en hefur hækkað hægt og rólega með

    tímanum og er því upplagt að baka sér rúgbrauð í leirnum.

    Einnig er hægt að baka brauð í Engjahver nálægt Stórahver

    sem er í hálftíma göngufjarlægð.

    Umsjón: Skátafélagið Hraunbúar. Upplýsingar um skálagjald og pant-

    anir er hægt að nálgast í gegnum tölvupóstfang Hverahlíðar,

    [email protected], eða í Hraunbyrgi s. 565-0900.

    Staðsetning: Hveragerði

    Hverahlíð er líti ll og kósý

    skáli sem er mjög vel haldið

    við af öfl ugri skálanefnd

    Hraunbúa. Hann er fullkominn

    fyrir sovét skálalegur. Veit

    fátt betra en að kúra með

    góðum hóp skáta við hlýja

    kamínuna og taka því rólega.

    Skátastykki

    Ég elska skálann í Eyjum,

    Skátastykki. Hann er á svo

    fallegum og góðum stað,

    tekur stóra hópa og hentar

    fullkomlega sem bækistöð

    fyrir skáta sem vilja skoða

    Heimaey eða vera með dag-

    skrá þar.

    Atriði Lýsing

    gefa hestum og kindum. Á heiðskíru kvöldi er hvergi

    betra að vera ti l að athafna sig við stjörnuskoðun.

    Nágrennið býður upp á möguleika fyrir skemmri sem

    lengri gönguferðir, stutt er að komast niður að fj öru

    sem og að komast upp á fj all, svo ekki sé minnst á

    alla hellana sem eru um alla eyju. Jarðsaga eyjanna

    er ekki löng en hins vegar mjög athyglisverð.

    Umsjón: Skátafélagið Faxi.

    Staðsetning: Vestmannaeyjar, um fimm kílómetrum frá Vestmanna-

    eyjahöfn. Hægt er að komast á venjulegum fólksbíl

    upp að skálanum um Höfðaveg og heimreið.

    Atriði Lýsing

    Lýsing: Skátastykki var byggður árið 1998 og hefur svefnpláss

    á gólfi fyrir um 30-40 manns. Skálinn er 100 fermetrar

    sem skiptast í eldhús, tvö baðherbergi með sturtu og

    salerni, þrjú svefnloft og einn stór salur.

    Upphitun: Rafk ynt miðstöðvarhitun, lýsing með rafmagni, rennandi

    heitt og kalt vatn og tvö vatnssalerni.

    Umhverfi : Við skálann er stór grasfl öt í nokkrum stöllum ti l að

    tjalda á og ti l að halda smærri mót. Á nokkrum stöðum

    í kringum skálann eru lauti r í ýmsum stærðum mjög

    hentugar ti l að halda varðeld og kvöldvökur. Mjög

    fj ölbreytt dýralíf er í kringum skálann, s.s. fuglar og

    kanínur, auk þess sem stutt er að fara ti l að skoða og

    Uppáhalds

  • SKÁTABLAÐIÐ 13

    Eins og fl esti r vita er fátt betra en að

    setjast niður eft ir langan úti legudag og fá

    sér að borða. En það sem er ennþá betra

    er að geta hjálpað ti l með matseldina.

    Hér eru þrír rétti r sem auðvelt er að

    elda í úti legum hvort sem er á grilli eða

    á varðeldi. Munið bara að hnífar eru

    beitti r og eldurinn er heitur.

    Verði ykkur að góðu!

    Forrétt urGrænmetisspjót

    Undirbúningstí mi: 10 mín

    Eldunartí mi: 10 mín

    Það er rosalega auðvelt að búa ti l græn-

    meti sspjót. Það eina sem þú þarft er grill

    eða varðeld, grillpinna og svo getur þú

    láti ð hugmyndafl ugið ráða hvað fer á

    spjóti ð. Við mælum með:

    • Kúrbít

    • Papriku

    • Sveppum

    Aðferð: Byrjaðu á að setja grillpinnana

    ofan í vatnsfl ösku í smá stund ti l að bleyta

    upp í pinnunum svo þeir brenni ekki yfi r

    eldinum. Skerðu næst grænmeti ð niður í

    bita sem eru nógu stórir ti l að dett a ekki

    af spjóti nu en ekki svo stórir að þú náir

    ekki að elda þá. Fáðu hjálp frá foringja,

    foreldri eða vini ef þess þarf.

    Raðaðu því sem þú vilt á spjóti ð og

    leggðu á grillið eða grindina yfi r varðeld-

    inum. Snúðu spjóti nu eft ir 5 mínútur,

    og þegar aðrar 5 mínútur eru liðnar er

    maturinn ti lbúinn.

    Aðalrétt urPizza í Hollending

    Undirbúningstí mi: 20 mín

    Bökunartí mi: 15 mín

    Það er fátt skemmti legra en að baka

    pizzu, en hvað með að baka pizzuna í

    Hollending?

    Þú þarft :

    • Grænmeti solíu

    • 400g af pizza deigi, ti lbúið eða

    heimagert (fer eft ir stærð pott sins)

    • Pizzusósa eft ir smekk

    • Poki af rifnum osti

    • Álegg að þínu vali

    Aðferð: Kveiktu í

    kolunum (fáðu hjálp

    ef þess þarf)

    Byrjaðu á því að smyrja

    allan pottinn með

    grænmeti solíu áður en

    lengra er haldið.

    Þar næst skaltu dreifa

    pizzadeiginu í botninn á

    potti num, ekki hafa of mikið deig því að

    annars næst það ekki að bakast.

    Ofan á það fer sósa eft ir smekk og svo

    það álegg sem þú vilt á pizzuna. (Ekki

    setja ostinn strax) Settu svo lokið á

    Hollendinginn og sett u hann á heitu kolin.

    Sett u nokkur kol á lokið svo að hiti nn

    dreifi st betur.

    Taktu lokið af potti num þegar liðnar eru

    10 mínútur, sett u ost á pizzuna, lokaðu

    potti num aft ur með sömu aðferð og

    bakaðu í 5 mínútur í viðbót

    eða þangað ti l að osturinn er

    bráðnaður.

    Að lokum tekurðu potti nn

    af kolunum, bíður aðeins og

    leyfi r matnum að kólna í smá

    stund og þá ert þú komin

    með úti legu pizzu!

    Eft irrétt urBakaðir bananar með sykurpúðum

    Undirbúningstí mi: 4 mín

    Eldunartí mi: 5 mín

    Þú þarft

    • Banana án hýðis

    • Súkkulaðibita

    • Litla sykurpúða

    • Álpappír

    Aðferð: Kveiktu upp í grillinu eða bætt u

    kolum við varðeldinn.

    Taktu hýðið af eins mörgum bönunum

    og þú þarft . Skerðu hálfa leið í gegnum

    bananann endilangan. Passaðu þig að

    skera hann ekki í sundur.

    Sett u súkkulaðibita og litla sykurpúða

    í skurðinn á banananum og sett u svo

    álpappír utan um hann.

    Leggðu bananann í álpappírnum á grill

    eða á grindina yfi r varðeldinum og

    leyfðu honum að grillast í 5 mínútur.

    Taktu töng eða ofnhanska og taktu

    bananann af hitanum. Bíddu í smá stund

    og leyfðu honum aðeins að kólna. Náðu

    þér svo í skeið og verði þér að góðu.

    Matarhorn Skátablaðsins

    • Lauk

    • Tómötum

    • tófú/beikon

  • SKÁTABLAÐIÐ14

    FálkaskátadagurinnÞann 6. nóvember síðastliðinn hópuðust fálkaskátar í

    skátaheimili Kópa ti l að halda árlegan fálkaskátadag.

    Fálkaskátadagurinn hefur verið haldinn í nokkur

    ár og skiptast félögin á að sjá um undirbúninginn,

    núna var röðin komin að Kópum. Veðrið var ekki

    upp á það besta þennan dag en um 70 fálkaskátar

    auk foringja sýndu það í verki að skátalíf er úti líf og

    fóru í ratleik um Kópavogsdal og leystu ýmis konar

    þrauti r og verkefni.

    Að lokum var öllum boðið upp á kakó og kex að

    skátasið og það voru ánægðir fálkaskátar sem

    kvöddu Kópavog þennan dag.

    Alls voru skátar frá sjö félögum á höfuðborgarsvæðinu

    sem tóku þátt í þessum viðburði og það er ekki að efa

    að svona samvinnuverkefni gerir skátastarfi ð skemmti -

    legra. Skátarnir kynnast og foringjarnir deila með sér

    reynslu sinni og þekkingu. Dagurinn gekk vonum framar

    og Kópar voru sátti r með þennan fálkaskátadag.

    Fjallapepp er eitt af mörgum

    peppviðburðum ársins en

    það fór fram í marsmánuði

    síðastliðnum uppi á Hellisheiði.

    Fyrir þá sem ekki vita þá eru

    peppviðburðirnir stútf ullir

    af peppi, fjöri, lærdóm og

    skemmti legheitum fyrir rekka-

    og róverskáta. Skátablaðið fékk

    Huldar Hlynsson úr Vífli til að segja

    okkur meira frá fjallapeppinu.

    „Í þessari peppferð gengum

    við frá Hellisheiðarveginum að

    skálunum Þrymheimum (Þrym),

    Bæli og Kút þar sem við gistum

    og fórum vel yfi r mikilvægi

    skálareglna,“ segir Huldar.

    Í morgunsárið daginn eft ir

    byrjuðu þátt takendur á því að

    undirbúa kvöldmati nn sinn

    en það gerðu þau með því að

    vefj a lambalærum í álpappír

    og ruslapoka, binda spott a í

    og grafa ofan í holu á hvera-

    svæði rétt hjá.

    „Yfi r daginn var okkur skipt

    niður á fj óra pósta þar sem

    við lærðum að hanna og byggja

    snjóhús, setja upp og nota

    mismunandi snjóakkeri,“ segir

    Huldar og bæti r við að þau

    komust að því að húfur eru

    mjög góðar sem snjóakkeri.

    „Við lærðum líka hvernig á að

    framkvæma ísaxabremsu og

    hvernig á að hanna og byggja

    útiklósett í snjó.

    Svo var auðvitað rennt sér

    niður brekkur á þotum,“

    segir Huldar.

    Fjallapepparar voru orðnir

    ansi úrvinda seinni part

    dags en stytt u sér þó stundir

    með því að fara í nokkra

    regluleiki í skálanum Bæli

    á meðan þau biðu eft ir að

    geta sótt lambalærin úr

    holunni. Eftir kvöldmat fóru

    allir í stórskemmtilegan

    næturleik að sögn Huldars,

    svo var spilað fyrir svefninn,

    morgundagurinn yrði langur

    og strangur.

    „Morguninn rann svo upp, við

    fórum í frágang og nesti sgerð

    því planið var að ganga ti l

    Hveragerðis með baðpásu

    í heita læknum í Reykjadal.

    Gangan var skemmti leg í

    snjónum, yfi r lækina, upp á

    snjóhengjur og niður í dalinn í

    góðra vina hópi,“ segir Huldar.

    Í Reykjadal var hoppað í vatnið,

    hlustað á tónlist og borðað það

    nesti sem eft ir var.

    „Svo hitt um við líka „túrista“

    sem kom svo í ljós að voru

    nemendur í HÍ sem fara í

    dalinn í hverjum mánuði,“

    segir Huldar.

    Rútan kom svo og sótti þátt -

    takendur neðst í Reykjadalnum

    og fór með þau heim en

    upprunalega átti að sækja

    þau í Hveragerði. Að sögn

    Huldars voru þau þó aðeins

    of lengi að ganga niður dalinn

    enda margt að sjá og skoða í

    leiðinni.

    „Ég mæli með fyrir alla sem

    eiga eft ir að prófa að fara

    á skátapepp að skella sér

    því það er svo lærdómsríkt,

    skemmti legt og krefj andi allt

    í einum pakka,“ segir Huldar

    að lokum.

    Fjallapepp

  • SKÁTABLAÐIÐ 15

    Nýverið hafa umræður um félagasokka verið áberandi á fésbókarsíðunni „Skátar á Íslandi“. Sterkar skoðanir skáta leyna sér ekki en umræðan snýst meðal annars um það hvort sokkarnir ætt u að vera hefð-bundnir skrifstofusokkar eða göngusokkar en einnig eru deildar skoðanir um það hve háir sokkarnir ætt u að vera.

    Við gefum Hrafnkeli orðið:,,Þett a sokkadæmi byrjaði allt á Háskóla-torgi. Ég var að fá mér að borða og sá að Völvan var að selja sokka með myndum af píkum á. Þar fékk ég hugmyndina um að gera félagssokka. [Fyrir þá sem ekki vita er Völvan samtök sem vilja vekja athygli á málefnum píkunnar, meðal annars tabúinu við orðið sjálft ]. Ég fór því heim í teikniforrit í tölvunni, fann einfalda mynd af sokk og setti svo merkin hjá öllum félögunum á þá. Stutt u seinna sótti ég viðburðinn Rödd Ungra Skáta og nýtti mér tækifærið ti l þess að kynna þessa hugmynd. Margir tóku vel í hana sem var mjög gaman.”

    Á Rödd ungra skáta (RUS) bjuggum við til tvær frumgerðir af sokkunum sem heppnuðust alveg ágætlega. Ég birti mynd-irnar af sokkunum á „Skátar á Íslandi“og þar tóku enn fl eiri vel í hugmyndina. Þá kom að því að spá í framleiðslu.Helsta spurningin var sú hvort sokkarnir ætt u að vera framleiddir af skátafélög-unum, BÍS eða einstaklingsframtaki. Ég efndi ti l skoðunarkönnunar um það og þá hvernig sokkar ætt u að vera framleiddir. Samkvæmt niðurstöðunum er áhugi fyrir sokkunum mikill. Það var Torfi Jóhanns-son, framkvæmdastjóri Skátabúðarinnar sem benti mér á að gera könnunina ti l þess að sjá hvað fólk vildi og mér sýnistá öllu að núna sé boltinn á hans vallar-helmingi.”

    Mikilvægi sokka er óumdeilt. Spurningin er: Verður draumurinn um félagssokka að veruleika?

    Vigdís Fríða Þorvaldsdótti r

    Félagasokkar í uppsiglingu?

  • SKÁTABLAÐIÐ16

    Skátar í 100 ár - stiklað á stóru í sögu skátastarfs á Akureyri

    Stofnaður var skátafl okkur

    í kringum 1970 í tengslum

    við Vistheimilið Sólborg sem

    var ætlað þroskaskertum

    börnum. Skátar sáu um að

    tendra ártal í Vaðlaheiði um

    áramót um árabil bæjarbúum

    ti l ánægju. Var jafnvel haft á

    orði að fólk vildi gjarnan kaupa

    fasteignir á stöðum þar sem

    gott væri að sjá ártalið. Stofnuð

    var sveit skáta í tengslum við

    umferðarstjórnun árið 1968

    en þá var svokallaður H-dagur

    (skipt yfir í hægri umferð)

    Sendir voru 300 friðar-

    pakkar með nauðsynjavörum

    ti l Tadzikistan 1995. Klakkur rak

    úti lífsskóla fyrir börn að Höm-

    rum í nokkur ár.

    LandsmótLandsmót hafa verið haldin á

    vegum Akureyrarskáta allt frá

    1935 en þá var móti ð haldið á

    Akureyri og í nágrenni, síðan í

    Mývatnssveit 1946, Landsmót

    kvenskáta í Vatnsdalshólum

    1944 og í Vaðlaheiði 1946, í

    Vaglaskógi 1959 og síðan tvö

    landsmót í Kjarnaskógi 1981

    og 1993. Síðan hafa verið

    haldin þrjú landsmót á vegum

    BÍS að Hömrum með aðkomu

    Akureyrarskáta.

    SkátaþingAllmörg skátaþing hafa verið

    haldin á Akureyri, hið fyrsta

    árið 1964 í Skíðahótelinu

    og fyrir stutt u var haldið

    Skátaþing í Háskólanum á

    Akureyri í mars 2017.

    Utanfarir skátaFimmtán skátar frá Akureyri

    fóru á Jamboree í Frakklandi

    árið 1947. Var það nefnt

    friðarmótið enda haldið skömmu

    eft ir stríðslokin 1945. Síðan

    hafa stórir hópar skáta farið á

    alheimsmót og einnig á mót í

    nágrannalöndum. Í sumar fer

    t.d. stór hópur skáta ti l Noregs.

    HúsnæðiSkátar hafa fundað á ótal stöðum í bænum. Á fyrstu árunum voru fundir oft haldnir í heimahúsum. Síðan eignuðust drengirnir Gunnars-hólma og átt u margir þar sín fyrstu skátaspor. Stúlkurnar funduðu í bragga í eigu Brynju Hlíðar en síðar í Völubóli. Skátaheimilið Hvammur var svo tekið í notkun árið 1967 og var aðalsamkomustaður skáta á Akureyri í hartnær ½ öld. Skátaheimilið Hyrnan við Þórunnarstræti var svo vígt

    árið 2016.

    Starf eldri skátaFyrsta St. Georgsgildið á

    Íslandi var stofnað á Akureyri

    1960 og er starfrækt enn.

    Árið 2017 er merkilegt að

    mörgu leyti . Kannski ekki

    síst fyrir þær sakir að árið

    2017 eru 100 ár liðin frá því

    að skátastarf hófst í fyrsta

    sinn í höfuðbóli Norður-

    lands, Akureyri.

    Skátastarf á

    Akureyri hefur

    síðustu 100 ár

    verið afar öfl ugt

    og hafa bæjar-

    búar fengið að

    njóta þess. Margt

    hefur verið brallað á þessum

    100 árum og blaðamaður

    skátablaðsins fékk Hrefnu

    Hjálmarsdótt ur ti l að draga

    upp mynd af starfi og sögu

    skátastarfs á Akureyri síðustu

    100 ár. Hrefna situr í sérstakri

    afmælisnefnd sem heldur utan

    um skipulagningu á viðburðum

    afmælisársins, fyrsti viðburð-

    urinn var þegar kveikt var

    í afmælisártali skátastarfs í

    Vaðlaheiði í janúar sl.

    Fyrir 100 árum stofnaði

    danskur maður, Viggo

    Hansen að nafni, skátasveit

    á Akureyri. Nokkrum árum

    seinna var stofnað skátafélag

    fyrir stúlkur sem hlaut nafnið

    Kvenskátafélagið Valkyrjan.

    Í sjötí u ár störfuðu þessi

    félög aðskilin en voru síðan

    sameinuð í eitt félag fyrir 30

    árum og ber það félag heiti ð

    KLAKKUR. Saga skátastarfs

    á Akureyri er því orðin löng

    og afar viðburðarík. Það sem

    hefur einkennt skátastarfi ð

    á Akureyri er kröft ugt úti líf,

    mikill söngur og öfl ugir for-

    ingjar um árabil. Skátafélag

    Akureyrar eignaðist skálann

    Fálkafell mjög snemma

    og er hann enn í notkun.

    Kvenskátar eignuðust gömlu

    Valhöll og síðan var byggð ný

    Valhöll í Vaðlaheiði. Skátar í

    Klakki eiga því úti leguskála

    bæði austan

    Eyjafj arðar og

    vestan. Og ekki

    má gleyma Gamla

    sem er gönguskáli

    fyrir ofan Kjarna

    og Hamra. Skátar

    á öllum aldri

    minnast ævintýraferða tengda

    þessum skálum. Framkvæmdir

    við Hamra hófust 1993 og

    var formleg opnun Úti lífs-

    miðstöðvar skáta árið 2000.

    Skátar hafa komið að

    mörgum samfélagslegum

    verkefnum. Skemmtanir

    voru haldnar á árum áður

    ti l styrktar Berklahælinu að

    Kristnesi. Skátar ráku baðhús

    fyrir almenning árið 1922.

    Árið 1933 voru skátar fengnir

    ti l að fegra gil eitt í bænum

    sem síðan hefur verið kallað

    Skátagil. Safnað var fyrir

    Mæðrastyrksnefnd um

    skeið. Um árabil hafa skátar

    ýmist aðstoðað eða séð

    um hátí ðarhöld á 17. júní.

    Skátafélagarnir Nelli og Skúli á skátamóti i Noregi.í u

    ppha

    fi af

    lisár

    sins

    vor

    u kv

    eikti

    r e

    ldar

    í Va

    ðlah

    eiði

  • SKÁTABLAÐIÐ 17

    Það er St. Georgsgildið

    á Akureyri og hefur veitt

    skátastarfi í bænum ómældan

    stuðning um árafj öld.

    St. Georgsgildið Kvistur var

    stofnað fyrir rúmum 20 árum

    og hefur komið að ótal

    verkefnum skátastarfi ti l heilla.

    Gildin hér á Akureyri sáu um

    fj ölmennan fund norrænna

    gildisskáta árið 1993.

    Ýmsar hjálparsveiti r hafa

    verið starfandi á vegum

    Akureyrarskáta en nú starfa

    allar björgunarsveiti r undir

    merkjum Landsbjargar.

    Skátastarf á Akureyri hefur

    vissulega gengið í bylgjum

    og oft verið erfi tt að halda

    því gangandi. Stundum hefur

    verið fátt í félögunum en einnig

    mjög fj ölmennt. Árið 1945

    voru t.d. 199 skátar starfandi

    og 1970 voru þeir 372. Mun

    fl eira er í boði fyrir börn og

    unglinga nú en áður hvað

    varðar tómstundastarf. Einnig

    má nefna auknar menntunar-

    kröfur ti l ungmenna sem

    stunda foringjastörf. Hér er

    m.a. verið að vitna í þriggja

    ára menntaskólanám.

    Aðstaða ti l skátastarfs er afar

    góð hér í bæ. Má þar t.d. nefna

    stærð bæjarins, húnæði, úti -

    leguskála, hina góðu aðstöðu

    á Hömrum o.fl . Dýrmætastur

    er þó velvilji bæjarbúa sem

    margir hverjir hafa átt góð

    ár í skátastarfi á bernsku og

    unglingsárum.

    Félagsforingjar í Skátafélagi

    Akureyrar voru þessir: Viggo

    Öfj ord, Gunnar Guðlaugsson,

    Haukur Helgason, Tryggvi

    Þorsteinsson, Ingólfur

    Ármannsson, Kristján E.

    Jóhannsson, Gunnar Helga-

    son, Ólafur Kjartansson og

    Tryggvi Marinósson.

    Félagsforingjar í Kvenskáta-félaginu Valkyrjunni voru þessar: Guðríður Norðfj örð, Brynja Hlíðar, Ásgerður Áskels-dótti r, Margrét Hallgrímsdótti r, Hulda Þórarinsdótti r, Gígja Möller og Þorbjörg Ingvadótti r. Eft ir að skátafélagið Klakkur var stofnað 1987 hafa eft irtaldir skátar gegnt starfi félagsforingja: Þorbjörg Ingvadótti r, Tryggvi Marinósson, Þorsteinn Péturs-son, Ólafur Kjartansson, Ásgeir Hreiðarsson, Margrét Aðalgeirs-dóttir, Ólöf Jónasdóttir og Jóhann Malmquist. Án þessarra fram-sæknu einstaklinga hefðu margir farið á mis við gott skátastarf. Á afmælisári lítum við skátar björtum augum ti l framtí ðar. Nýja húsnæðið í Hyrnunni verður lyft istöng, skátar eru sýnilegri í samfélaginu með ti lkomu nýrra miðla, foringja-þjálfun er öfl ug og fullorðnu fólki, sem vill leggja lið, fj ölgar. Núverandi félagsforingi Klakks er Jóhann Malmquist.Eins og fram kom í upphafi þá var það danskur maður Viggo Hanen klæðskeri sem var upphafsmaður skátastarfs á Akureyri. Hann tók sér seinna eft irnafnið Öfj ord. Honum fannst drengirnir í bænum þvælast um í ti lgangsleysi og iðulega hafa í frammi hávaða og ólæti . Hann var þó viss um að þett a væru dugandi drengir sem væru ýmsum kostum búnir. Það þurft i bara að koma skipulagi á leiki þeirra og rétt a þeim hjálparhönd þannig að þeir gætu þroskað þá góðu eiginleika sem hann vissi að byggi í þeim. Í raun og veru hefur aðal-áhersla í starfi skátanna í bænum öll þessi ár einmitt verið að aðstoða börn og unglinga á þroskabrauti nni og hvetja þau

    ti l góðra verka.f.h. afmælisnefndar

    Hrefna Hjálmarsdótti r

    Skátafélag Akureyrar 50 ára.

    Nýja Valhöll í byggingu 1997.

  • Starf skátafélagsins Klakks

    í dag er í mikilli sókn, fj öldi

    starfandi skáta í félaginu

    eykst ár frá ári og verkefnum

    sem félagið tekur að sér fj ölg-

    ar í takti við það. Í félaginu

    eru starfandi fi mm sveiti r,

    þær eru drekaskátasveiti n

    Smáfólk, fálkaskátasveiti rnar

    Ernir og Skeifur, drótt skáta-

    sveiti n Ds. Monti s og rekka-

    og róverskátasveiti n Rs.

    Ulti ma. Þessar sveiti r taka

    allar þátt í starfi félagsins en

    hver þó á sinn hátt . Félagið

    í dag heldur forni sögu og

    frægðarafrekum hátt á loft i

    en það þykir þó einnig mikil-

    vægt að hampa því frábæra

    starfi sem fer fram í dag. Fé-

    lagið sem er með þeim stærri

    á landinu, hefur síðustu ár

    tekið virkan þátt í skátastarfi

    á landinu með því að aðstoða

    við framkvæmd og uppsetn-

    ingu Landsmóta og minni

    viðburða á vegum BÍS, halda

    skátaþing, senda marga eldri

    skáta í Gilwell leiðtogaþjálf-

    un og með því að styðja við

    yngri skátana sína ti l að taka

    þátt í skátastarfi á landsvísu

    og heimsvísu. Þett a höfum

    við gert jafnframt því að

    halda úti metnaðarfullu starfi

    innan félagsins. Starf í skáta-

    félaginu Klakki hefur lengi

    vel einkennst af mikilli úti vist

    og það er ekki fj arri lagi að

    það orsakist af öllum þeim

    tækifærum ti l úti vistar sem

    eru í nærumhverfi Akureyrar.

    Umhverfi ð, aðstaðan og

    gott bakland er hryggurinn í

    félaginu okkar, en frábærir,

    áhugasamir ungir skátar eru

    hjartað.

    Magnús Geir Björnsson-Skáti í Klakki

    SKÁTABLAÐIÐ18

    Frá skrúðgöngu sumardaginn fyrsta 2017.

    Marta Magnúsdótti r og bakland skátaþings 2017.

    Drekaskátasveiti nn Smáfólk í úti legu.

    Félagsforinginn og tveir fyrirmyndar drótt skátar.

    Hermann Sigtryggsson á leid á skátamót í Skjok í Noregi.

    Kyndlagerð á Arna fundi.

  • SKÁTABLAÐIÐ 19

    Viðburðir 2017 s kata m a l . i s26.-28. maí

    Vormót Hraunbúa

    25. júlí-2. ágúst

    World Scout Moot á Íslandi

    24. ágúst

    Pott apartý Rekka-skáta í Reykjadal

    23. september

    Forsetamerkið afh ent

    23.-24. september

    Gilwell Leiðtoga-þjálfun skref 5

    6.-7. október

    Rödd Ungra Skáta

    25.-27. ágúst

    Sumar Gilwell 15.-17. september

    HaustpeppLeiðtogaþjálfun

    3.-7. ágúst

    Fjölskylduhátí ð Úlfl jótsvatns

    9.-13. ágúst

    PeppormootLeiðtogaþjálfun

    3.-4. júní

    Drekaskátmót 23.-25. júní

    ViðeyjarmótLandnema

    Reykjavík

    ADVEL lögmenn slf, Suðurlandsbraut 18

    Aðalvík ehf, Síðumúla 13

    Arctic Track ehf, Skeifunni 8

    Arctic Trucks Ísland ehf, Kletthálsi 3

    Arkís arkitektar ehf, Kleppsvegi 152

    Auglýsingastofan ENNEMM, Skeifunni 10

    Álnabær ehf, verslun, Síðumúla 32

    Áltak ehf, Fossaleyni 8

    Ásbjörn Ólafsson ehf, Köllunarklettsvegi 6

    ÁTVR Vínbúðir, Stuðlahálsi 2

    B M Vallá ehf, Bíldshöfða 7

    Batik ehf, silkiprent og ísaumur, Bíldshöfða 16

    Bending 1 ehf, Bæjarfl öt 8F

    Beyki ehf, Tangarhöfða 11

    Bílasala Guðfi nns, frúin hlær í betri bíl, Stórhöfða 15

    Bílasmiðurinn hf, Bíldshöfða 16

    Blómabúðin Hlíðablóm, Háaleitisbraut 68

    Bókhaldsstofa Haraldar slf, Síðumúla 29

    Brim hf, Fiskislóð 14Dalía, blómaverslun, Glæsibæ, Álfheimum 74Danica sjávarafurðir ehf, Suðurgötu 10dk hugbúnaður ehf-www.dk.is, Bæjarhálsi 1, hús OrkuveitunnarEfnalausnir ehf, Kjalarvogi 5Eignamiðlunin ehf, Grensásvegi 11

    Eignaumsjón hf, Suðurlandsbraut 30

    Ernst & Young ehf, Borgartúni 30

    Faris ehf, Gylfafl öt 3

    Farmanna- og fi skimannasamband Íslands, Grensásvegi 13

    Ferðafélagið Útivist, Laugavegi 178

    Fjallamenn-Mountaineers of Iceland, Skútuvogi 12e

    Fjárfestingamiðlun Íslands ehf, Síðumúla 35

    Flügger ehf, Stórhöfða 44G.M.Einarsson ehf, Viðarási 75Gallerí Fold, Rauðarárstíg 12-14GB Tjónaviðgerðir ehf, Draghálsi 6-8Geiri ehf, umboðs- og heildverslun, Bíldshöfða 16Gilbert úrsmiður-www.jswatch.com, Laugavegi 62

    Gjögur hf, Kringlunni 7

    Gróðrarstöðin Mörk, Stjörnugróf 18

    Guðmundur Arason ehf, smíðajárn, Skútuvogi 4

    Gullkistan skrautgripaverslun

    -www.thjodbuningasilfur.is, Frakkastíg 10

    Gullsmiðurinn í Mjódd, Álfabakka 14b

    Halldór Jónsson ehf, Skútuvogi 11

    Hamborgarabúlla Tómasar - Við erum öll jöfn, Bíldshöfða 18

    Hamraskóli, Dyrhömrum 9

    Happdrætti Háskóla Íslands, Tjarnargötu 4

    Hárgreiðslustofan Kúltúra, Álfheimum 74

    Henson sports, Brautarholti 24

    Hótel Leifur Eiríksson ehf, Skólavörðustíg 45

    Hótel Óðinsvé, Þórsgötu 1

    Hótel Örkin, sjómannaheimili, Brautarholti 29

    Húsaklæðning ehf-www.husco.is, Kaplaskjólsvegi 93

    Höfðakaffi ehf, Vagnhöfða 11

    Höfði fasteignasala, Suðurlandsbraut 52

    Innnes ehf, Fossaleyni 21

    Íbúðagisting.is, Síðumúla 14

    Íslensk erfðagreining, Sturlugötu 8

    Íslenskir fjallaleiðsögum ehf, s: 587 9999, Stórhöfða 33

    Ísmar ehf, Síðumúla 28

    Ísold ehf, Nethyl 3

    Íþróttasamband fatlaðra, Engjavegi 6

    Kemi ehf-www.kemi.is, Tunguhálsi 10

    Kjaran ehf, Síðumúla 12-14Kjöreign ehf, fasteignasala, Ármúla 21KOM almannatengsl, Katrínartúni 2Kopar & Zink ehf, Eldshöfða 18Landsnet hf - landsnet.is, Gylfafl öt 9Landssamband lögreglumanna, Grettisgötu 89

    Lásaþjónustan ehf, Gvendargeisla 86

    Le Bistro - franskur bistro & vínbar, Laugavegi 12

    Lifandi vísindi, Klapparstíg 25

    Litróf ehf, Vatnagörðum 14

    Logofl ex ehf, Smiðshöfða 9

    Lyfi s ehf, Grensásvegi 22

    Lögmenn Höfðabakka ehf, Höfðabakka 9

    Lögmenn Laugavegi 3 ehf, Laugavegi 3

    Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu, Hverfi sgötu 115

    Magnús og Steingrímur ehf, Bíldshöfða 14

    Mobilitus ehf, Laugavegi 59

    Eftirtaldir aðilar senda skátum sínar bestu kveðjur!

    Sjá nánari tí masetningar á Skátadagatalinu áwww.skatamal.is

  • SKÁTABLAÐIÐ20

    Senn líður að

    skátannaúti lífsskólum

    Á hverju sumri eru úti lífs-

    skólar skátanna í boði

    víðsvegar um Reykjavík

    en auk þess á Akranesi, í

    Hafnafi rði og Mosfellsbæ.

    Samtals eru félögin tólf sem

    standa fyrir námskeiðunum.

    Úti lífsnámskeið skátanna eru

    frábær afþreying fyrir börn

    á grunnskólaaldri. Á úti lífs-

    námskeiðum skátanna gefst

    hressum krökkum tækifæri ti l

    þess að takast á við spennandi

    svaðilfarir, sigla á bátum,

    klifra og síga, fara í leiki, sund

    og margt fl eira. Blaðakona

    Skátablaðsins, Vigdís Fríða,

    fór og kynnti sér málin hjá

    Maríu Lilju Fossdal og Huldu

    Maríu Valgeirsdótt ur. Þær

    eru sérlega fróðar um málið

    enda standa þær báðar nærri

    námskeiðunum.

    María Lilja Fossdal er

    aðstoðarskólastjóri hjá

    Úti lífsskólanum í Árbæ,

    sem rekinn er af Árbúum.

    ,,Ég hef verið að vinna hjá

    úti lífsskólanum síðan ég var

    í 7. bekk en þá byrjaði ég

    sem sjálfb oðaliði og hafði

    mjög gaman af því. Ég hef

    síðan þá unnið öll mín sumur

    í úti lífsskólanum og stefni að

    því að gera það þett a sumar

    einnig. Ég er ekki enn orðin 20

    en það er lágmarksaldurinn

    ti l að vera skólastjóri og er

    ég því aðstoðarskólastjóri

    þangað ti l. Mitt starf sem

    aðstoðarskólastjóri er að

    hjálpa skólastjóranum að sjá

    um öll þau verkefni sem hann

    hefur og er í raun hans hægri

    hönd.“

    Hulda María Valgeirsdótti r

    er skólastjóri hjá Úti lífsskóla

    Landnema. Hún hefur ekki

    séð um úti lífsskólann áður en

    vann eitt sumar sem vinnu-

    skólaliði svo hún þekkir vel ti l.

    Hún hlakkar mest ti l þess að

    fá að vera úti á hverjum degi

    að leysa skemmti leg verkefni

    með fj örugum börnum í

    sumar. ,,Á hverjum degi er

    skipulögð dagskrá sem tengist

    markmiðum Útilífskólans.

  • SKÁTABLAÐIÐ 21

    Við förum meðal annars í leiki,

    hjólaferðir, sund og klifrum

    í Öskjuhlíðinni.“ María Lilja

    tekur í sama streng og segir

    okkur meðal annars frá því

    að henni fi nnst krakkarnir

    það skemmti legasta við

    starfi ð. ,, Mér fi nnst ekkert

    jafn skemmti legt og þegar ég

    sé að börnin eru að skemmta

    sér og hafa gaman. Starfs-

    fólkið sem ég hef fengið að

    vinna með á hverju ári er líka

    alveg frábært. “

    Aðspurðar hvers vegna úti lífs-

    námskeiðin væru góður kost-

    ur fyrir börnin svöruðu þær:

    ,,Ég myndi lýsa því sem

    frábærri leið ti l að eyða

    sumrinu og hafa gaman.

    Þett a er klárlega ti lbreyti ng

    frá t.d. fótboltanámskeiðum

    eða handboltanámskeiðum

    þar sem við einbeitum okkur

    ekki að einni íþrótt heldur

    frekar að heildinni og að efl a

    skátastarf svo sem klifur og

    að síga. “ – María Lilja

    ,,Úti lífsskólarnir eru kröft ug

    námskeið fyrir krakka á aldrin-

    um 8-12 ára sem byggja á

    mikilli úti vist, nátt úruskoðun,

    leikjum og allskonar hreyf-

    ingu.“ – Hulda María

    Á venjulegum degi er mikið

    brasað að sögn Maríu Lilju.

    ,,Það er svo mikið sem við

    gerum á hverjum degi. Við

    reynum að hafa hvern og einn

    einasta dag mismunandi og

    gerum við því allskyns skemmti-

    lega hluti . Sem dæmi þá

    leigjum við oft hoppu-

    kastala fyrsta daginn og leyf-

    um krökkunum að kynnast í

    gegnum allskyns nafnaleiki

    og kynnum þau fyrir skáta-

    heimilinu.“

    • Árbær

    • Breiðholt

    • Bústaðahverfi

    • Grafarvogur

    • Sólheimahverfi

    • Hlíðar

    • Kópavogur

    • Garðabær

    • Hafnarfj örður

    • Álft anes

    • Mosfellsbær

    • Akranes

    Úti l

    ífssk

    ólar

    skát

    anna

    er

    u ha

    ldni

    r á eft

    ir-fa

    rand

    i stö

    ðum

    :

    Úti lífsskólarnir í Reykjavík halda

    sameiginlega úti legu þar sem

    skólarnir keyra saman dagskrá og

    tjalda. ,, Það er mjög skemmti legt

    fyrir bæði börn og foringja að hitt a

    aðra skáta og gera eitthvað

    skemmti legt saman.“

    – Hulda María.

    ,,Einnig reynum við að hitt a

    önnur skátafélög og eyða

    deginum með þeim, þá förum

    við ti l dæmis í kassaklifur eða

    sund.” – María Lilja.

    Nátt úran í allri sinni dýrð er

    einn stór leikvöllur á útilífs-

    námskeiðum skátanna. Börn

    eru hvött ti l sjálfstæðis og frum-

    kvæðis en reyndur skátaforingi

    er aldrei langt undan. Skráning

    er hafin á htt p://www.uti lif-

    sskoli.is/.

    - Vigdís Fríða Þorvaldsdótti r

    Hulda María Valgeirsdótti r

  • SKÁTABLAÐIÐ22

    Stærsta skátamót Íslandssögunnar verður haldið í sumar

    þegar 5.000 skátar frá öllum heimhornum taka þátt í hinu

    alþjóðlega skátamóti World Scout Moot. Móti ð er fyrir þátt -

    takendur á aldrinum 18- 25 ára og það sem haldið verður

    hérlendis er það 15. í röðinni.

    Mótssetning verður í Reykjavík en svo skiptast þátt takendur

    upp í tjaldbúðir víðs vegar um landið og verða þar í fj óra daga

    við margvísleg verkefni. Eft ir það sameinast allir hóparnir á

    Úlfl jótsvatni og verða þar í fj óra daga.

    Skátar frá 100 þjóðlöndum taka þátt !Þegar þessar línur voru sett ar á blað, um miðjan maí, höfðu

    4.811 skátar frá 100 þjóðlöndum staðfest komu sína á World

    Scout Moot í sumar.

    Þar fara skátar frá Bretlandi fremsti r í fl okki en þaðan koma

    639 skátar.

    Önnur lönd á topp-tí u listanum eru:

    • Ástralía..........460

    • Sviss...............330

    • Brasilía...........326

    • Austurríki.......234

    • Ítalía..............203

    Fróðlegt er að sjá hve stórir hópar koma frá fj arlægum löndum

    en Ástralía, Brasilía og Mexíkó eru öll á topp-tí u listanum.

    Skátastarf stuðli að jákvæðumsamfélagsbreytingumSkátablaðið hafði samband við Hrönn Pétursdóttur,

    mótsstjóra og spurði hana um gildi móts af þessu

    tagi í alþjóðlegu samhengi.

    „Með mótum eins og því sem verður á Íslandi í sumar er

    skátahreyfi ngin á alþjóðavísu að standa undir því markmiði

    sínu að vera friðarhreyfi ng, og skátar erindrekar friðar. Móti ð,

    eins og daglegt skátastarf, er vett vangur þar sem fólk af ólíkum

    trúarbrögðum og menningarheimum kemur saman, lærir og

    mótar eða endurmótar afstöðu sína og þekkingu ti l annarra og

    eignast um leið vini fyrir lífstí ð – vini sem koma alls staðar að

    og hafa mjög ólíkan bakgrunn” segir Hrönn.

    Hrönn nefnir að það sé hins vegar ekki nóg að fólk skilji bara

    hvert annað - því athafnir verða að fylgja skilningi. Skátastarf

    sé þannig uppbyggt að með þátt töku í dagskrá, viðburðum,

    verkefnum og atburðum er færni þátt takenda aukin og þeir

    studdir í því að vera virkir einstaklingar – einstaklingar sem

    gera en ekki bara hugsa eða tala. „Þannig verða skátar umboðs-

    menn jákvæðra breyti nga og það er bráðnauðsynlegt fyrir

    okkar samfélag að þjálfa slíkt fólk” bæti r Hrönn við.

    Jákvæð og uppbyggjandi á samfélagiðSem dæmi um þett a nefnir Hrönn að skátar leggi hvarvetna

    áherslu á þátt töku í samfélaginu, sem virkir þjóðfélagsþegnar

    en líka í formi samfélagsþjónustu. Þannig munu þátt takendur

    á World Scout Moot leggja ti l alls um 20.000 sjálfb oðaliða-

    stundir í þágu þeirra svæða þar sem þeir dvelja. Samfélagsþjón-

    ustan getur sem dæmi falist í því að leggja umhverfi smálum lið

    með gerð stí ga, hreinsun eða gróðursetningu trjáa, en einnig sem

    fræðsla um menningu og trúarbrögð, á leikskólum, hjúkrunar-

    heimilum, í bókasöfnum, kirkjum eða annars staðar þar sem við á.

    „Með þessum hætti eru skátarnir ekki bara að sinna óformlegri

    menntun félaga sinna, heldur er hreyfi ngin bókstafl ega og raun-

    verulega að þjóna samfélaginu með virkum hætti og hafa jákvæð

    og uppbyggjandi áhrif á þróun þess”, segir Hrönn að lokum.

    Viðburðaríkirmótsdagar í vændumWorld Scout Moot 2017 mun sjálfsagt ekki fara fram hjá

    neinum hér á landi meðan á því stendur. Fyrri hluta mótsins

    sinna þátt takendur skipulagðri dagskrá á 12 stöðum vítt og

    breitt um Ísland en að því loknu koma allir saman á Úlfl jóts-

    vatni þar sem myndarlegt samfélag rís í einni svipan.

    Það er of langt mál að fara yfi r öll þau ævintýri sem bíða þátt -

    takenda á þessum stöðum en Skátablaðið ákvað þó að kynna

    sér málið örlíti ð nánar:

    ÍslandssögunnarskátamótStærsta

    World Scout Moot 2017:

    • Mexíkó...........177

    • Kanada...........170

    • Þýskaland.......158

    • Portúgal.........127

  • SKÁTABLAÐIÐ 23

    Haukur í Hólaskjóli„Ég starfa með Hólaskjólshópi Land-

    nema, en í Hólaskjóli verður staðsett

    frá 25. júlí ein af tjaldbúðum WSM

    með eigin dagskrá, áður en móts-

    gesti r safnast saman á Úlfl jótsvatni

    29. júlí og dvelja þar út móti ð”, segir

    Haukur Haraldsson Landnemi.

    Haukur segir staðarvalið einstaklega vel heppnað: „Hólaskjól er

    gróðurvin, efst í Skaft ártungum við austurenda Fjallabaksleiðar

    nyrðri, skammt suður af Eldgjá. Hólaskjól er í jaðri Vatnajökuls-

    þjóðgarðs og er undir lögsögu hans. Í Hólaskjóli verður sjálfstæð

    tjaldbúð með eigin dagskrá og eigin „lífi “.

    Gert er ráð fyrir að í Hólaskjólsbúðum muni búa um 250 manns

    (þátt takendur, sjálboðaliðasveiti r og stjórnendur) og mun dag-

    skráin byggjast á göngu- og skoðunarferðum, m.a. í Landmanna-

    laugar, Álft avatnskróka, Eldgjá og Langasjó. Jafnframt er búið

    við hefðbundið tjaldbúðarlíf að hætti öræfanna, kvölddagskrá

    o.fl . Auk þessa vinna þátt takendur sjálfb oðavinnu, stoðvinnu í

    þágu nátt úruverndar á staðnum í samvinnu við landverði.

    „Sérstaða þessa svæðis og aðdrátt arafl í augum margra, liggur

    í staðsetningu þess í óbyggðajaðrinum og fj arlægð frá megin-

    leiðum. Flóknara er hér með alla aðdrætti og samgöngur, en

    þótt fl estum bílum ætti að vera fært í Hólaskjól er einungis

    fj órhjóladrifsbílum fært lengra inn á hálendið. Það er einmitt í

    þessari heillandi sérstöðu sem beinast liggur við að gera hugsan-

    legar hindranir að tækifæri ti l að kynnast töfrum óbyggða

    Íslands, fj allaheimi og eldfj allanálægð,” segir Haukur að lokum.

    Stöðvarstjórinn íHafnarfi rði„Við eigum von á 358 þátt takendum

    í 36 fl okkum í 9 sveitum. Þeir koma

    frá 47 þjóðlöndum og verða Bretar

    fj ölmennasti r með 55 þátt takendur

    og Ástralir eru næst fj ölmennasti r

    með 36 þátt takendur en þeir koma

    að sjálfsögðu lengst að. Auk þeirra verður stór hópur erlendra

    sjálfb oðaliða og íslenskir leiðbeinendur fyrir hverja sveit”, segir

    Guðni Gíslason úr Hraunbúum og St. Georgsgildinu Hafnarfi rði en

    hann er jafnan kallaður „Stöðvarstjórinn” þessa dagana.

    Boðið verður upp á fj ölbreytt a dagskrá en Hafnarfj örður býður

    ekki aðeins upp á bæjarmenningu heldur einnig stórbrotna nátt úru.

    Því er boðið upp á víkingabardagalist, fróðleik um gamla bæinn og

    sögu, sjósund, safnadag, kjötsúpueldun, ferð á Krýsuvíkurbjarg,

    hellaferðir, gönguferð um Selvogsgötu, kanóróður á Hvaleyrar-

    vatni, samfélagsþjónustu og margt fl eira. Víðistaðatún þar sem

    tjaldbúðin verður býður einnig upp á fj ölbreytt a afþreyingu eins

    og strandbolta, frisbígolf, listaverkaskoðun og fl eira.

    „Staðurinn er kjörinn fyrir svona mót og framkvæmdin í raun

    auðveld. Fjölga þarf salernum en helsta viðfangsefnið er að

    koma svona mörgum í dagskrá á sama tí ma. Fjarlægðir verða

    fl jótt miklar og ekki hægt að hafa rútu fyrir alla” segir Guðni.

    „Með mér í undirbúningi eru félagar mínir í St. Georgsgildinu í

    Hafnarfi rði en auk þess vonumst við eft ir þátt töku skátanna úr

    Hraunbúum við ýmsa þætti og dagskrá. Björgunarsveit Hafnar-

    fj arðar mun sjá um sjúkragæslu en hún er ekki eins veigamikil

    og í öðrum mótsbúðum vegna staðsetningar. Stefnt er að því

    að reka kaffi hús á svæðinu og ljóst að mótshaldið mun setja

    sterkan svip á bæinn. Mótshaldið á Víðistaðatúni mun örugglega

    vekja enn meiri athygli á skátastarfi nu í bænum sem er gríðarlega

    mikilvægt ekki síst gagnvart þeim sem ráða í bænum en hörð

    samkeppni er um stuðning frá sveitarfélaginu”, segir Guðni.

    Aðspurður hvaða þýðingu móti ð eigi eft ir að hafa fyrir íslenska skáta

    þá segir Guðni það eigi eft ir að koma í ljós en enginn íslenskur

    skáti er meðal þátt takenda í þeirra tjaldbúð. Hins vegar myndast

    mikil reynsla við mótshaldið en álagið sé einnig mikið á fj ölmarga.

    „Gríðarlegar kröfur eru gerðar ti l mótshaldsins frá WOSM og

    margir að kynnast regluhaldi sem hingað ti l hefur verið hluti af

    almennri skynsemi”, segir Guðni með brosi á vör.

    Þátt ur sjálfb oðaliða ómetanlegurVerkefni af þessari stærðargráðu þarfnast alúðar og fórnfýsi

    hundruða sjálfb oðaliða þau ár sem verkefnið er í undirbún-

    ingi og yfi r mótsdagana er von á að sjálfb oðið starfsfólk

    mótsins verði um það bil eitt þúsund.

    Fjöldi erlendra skáta kemur ti l landsins ti l að leggja fram kraft a sína en

    síðustu árin hefur vinnan fyrst og fremst hvílt á íslenskum sjálfb oða-

    liðum. Móti ð hefur orðið kveikja að endurnýjaðri þátt töku margra

    eldri skáta sem hafa verið virkir í undirbúningi mótsins að undan-

    förnu og þannig lagt hreyfi ngunni lið á nýjan leik. Afar ánægjulegt

    er að sjá alla þá faglegu sjálfb oðaliða vinna að undirbúningi

    mótsins með jafn glæsilegum hætti og raun ber vitni.

    Vilt þú vera með?Þessi stóri skátahópur sem við tökum á móti innan fárra vikna

    mun leiða ti l krefj andi og spennandi úrlausnarefna. Þegar þett a

    er skrifað gengur vel að manna allar helstu stöður sjálfb oðaliða

    en auðvitað verður hægt að bætast í hópinn.

    Ert þú úrvalskokkur? Ertu gera og græja skáti? Ertu tækni-

    nörd? Viltu nota tungumálaþekkinguna þína? Finnst þér

    gaman að sýna erlendum skátum Ísland og allt sem hægt er

    að gera? Verkefnin eru óteljandi og þörf á mjög fjölbreyttri

    þekkingu og færni til að sinna öllum þeim verkefnum sem

    nauðsynleg eru fyrir svona stóran viðburð. Það er því um að

    gera að hafa samband sem fyrst við mannauðsteymi Moot

    og fá hlutverk í þessum einstaka viðburði í sögu skátastarfs

    á Íslandi.

  • SKÁTABLAÐIÐ24

    Í því samhengi má benda á að nauðsynlegt er að vera þátt -takandi eða sjálfb oðaliði á World Scout Moot ti l að upplifa viðburðinn. Fjölskyldubúðir eins og þekkjast í kringum Landsmót verða ekki í boði og einungis takmarkaður fj öldi gesta verður leyfður inn á mótssvæðið og þá einungis á ti l-teknum degi og að undankeyptum aðgöngumiða.

    Öfl ugt alþjóðlegt starfslið„Það þarf svo sannarlega öfl ugt og fj ölmennt starfslið ti l þess að

    svona viðburður verði að veruleika” segir Björn Hilmarsson úr Mann-

    auðsteymi mótsins en á þeirra könnu eru öll starfsmannamál.

    „Stór hópur sjálfb oðaliða hefur unnið að undirbúningi síðustu árin en

    þegar á hólminn verður komið eigum við von á að heildarfj öldi starfs-

    manna verði u.þ.b. 1.000 talsins frá 90 löndum”, bæti r Björn við.

    Öfl ug þjálfun alls starfsfólksAllir starfsmenn mótsins þurfa að ljúka umfangsmikilli þjálfun

    ti l að uppfylla þær kröfur sem gerðar eru. Þessi þjálfun er í gróf-

    um drátt um þríþætt : Menningarvitund er einn þátt urinn og í

    þeim hluta eru væntanlegir starfsmenn fræddir um mis-

    munandi lífsviðhorf, sjálfsmat, verkefnastjórnun og fl eira. Annar

    hluti þjálfunarinnar beinist sérstaklega að erlenda starfsfólkinu

    þar sem lögð er áhersla á fræðslu um nátt úru Íslands, veður-

    skilyrði, útbúnað og annað sem skipti r máli þegar stunduð er

    úti vist á Íslandi. Þriðji þátt ur þjálfunarinnar og jafnframt sá

    mikilvægasti er námsefni sem nefnt er „Safe From Harm”. Það

    námsefni er að erlendri fyrirmynd og er skyldufag hvers sjálf-

    boðaliða sem gefur kost á sér sem starfsmaður mótsins.

    „Þett a efni þarf hver og einn að ti leinka sér og útskrifast frá

    ti l að eiga möguleika á að verða með í hópnum. Efnið snýr að

    fræðslu á borð við einelti , andlegt og líkamlegt ofb eldi og aðra

    sambærilega hluti sem gerð er krafa um að starfsfólk mótsins

    kunni að bregðast við og að sjálfsögðu koma í veg fyrir“, segir

    Björn Hilmarsson að lokum.

    Glæsilegur hópur þátt takendaEins og fram hefur hér að framan komið er von á miklum fj ölda

    gesta á mótið í sumar – þett a verður glæsilegur hópur og ti lhlökk-

    unarefni að upplifa þegar allir verða komnir saman á Úlfl jótsvatni

    seinni hluta mótsins – skátar frá 100 þjóðlöndum á sama stað!

    Alþjóðlegur andi svífur að sjálfsögðu yfi r vötnum í verkefni sem

    þessu og eiga íslensku skátarnir sinn þátt í því – þeir eru auðvitað

    „erlendir skátar” í augum hinna þátt tökuþjóðanna. Til viðbótar við

    hundruðir íslenskra eldri skáta sem aðstoða við móti ð sendir Banda-

    lag íslenskra skáta glæsilegan hóp íslenskra þátt takenda ti l leiks.

    „Síðustu mánuðir hafa verið mikið ævintýri” segir Atli B. Bach-

    mann sem leiðir undirbúning íslensku þátt takendanna. „Þett a eru

    um 100 skátar frá 14 skátafélögum sem verða fulltrúar íslenskra

    skáta á móti nu. Þett a er frábær hópur og undirbúningur geng-

    ur mjög vel en það er í mörg horn að líta – ég er einmitt að

    rjúka á fund núna og verð að fá að ræða við þig síðar” segir Atli

    og slítur símtalinu.

    Hverjir eru að koma?Skátablaðið dauðlangaði að kynnast einhverjum af skátunum

    sem eru að koma og hafði því samband við þau Caroline frá

    Noregi og Pešl frá Tékklandi en þau eru farin að teljast ti l

    Íslandsvina enda komið hingað áður í skátaerindum.

    Caroline Hop:

    Hlakka ti l að upplifafj ölbreyti leikannHæ, ég heiti Caroline Hop, 26 ára skáti frá

    Noregi og hef verið virk í skátastarfi frá því ég

    var átt a ára. Ég er í fararstjórn norska hópsins.

    Fyrri hluta mótsins ætlum við að dvelja í Reykjavík og upp-

    götva og rannsaka allt það spennandi sem þar er að fi nna og

    fara í dagsferð um Gullna Hringinn.

    Nokkrir úr norska hópnum hafa komið áður ti l Íslands og ég

    hef skorað á þá og allan okkar hóp að mæta ti l landsins með

    opnu hugarfari og njóta þess að upplifa fj ölbreyti leikann sem

    er fólginn í því að taka þátt í skátamóti með krökkum frá 100

    löndum!

    Sjálf er ég að koma í fi mmta skipti ti l Íslands. Í öll skipti n ti l

    að taka þátt í viðburðum á vegum Bandalags íslenskra skáta!

    Fyrsta ferðin mín var árið 2009 þegar ég kom á Roverway.

    Ég hlakka mjög mikið ti l mótsins í sumar og ég hlakka líka ti l að

    kynna Ísland og íslenskt skátastarf fyrir ferðafélögum mínum.

    Síðastliðið ár hef ég starfað sem sjálfb oðaliði hjá WAGGGS í

    Evrópu með aðsetur í Brussel. Ég er í mastersnámi í nýsköpun

    og þekkingarstjórnun en mitt næsta stóra skátaverkefni verður

    fararstjórn fyrir Noreg á Roverway 2018 í Hollandi.

    Sjáumst! Caroline

    Petr Čížek:

    Ísklifur á VatnajökliHæ öll! Ég heiti Petr Čížek en skátavinir mínir

    kalla mig Pešl. Ég er 23 ára gamall sveitarforingi

    frá Tékkalandi og skátabandalagið okkar

    kallast Junák. Ég er í fararstjórn tékkneskra

    skáta ti l Íslands í sumar og vinn einnig að undirbúningi fyrir

    þátt töku okkar í Roverway 2018.

    Fyrri hluta mótsins skunda ég austur í Skaft afell og freista þess að

    fara í ísklifur á Vatnajökli og vonandi fæ ég fallegt veður og gott

    útsýni af toppi Kristí narti nda en þangað liggur leiðin líka.

    Ég kom tvisvar ti l Íslands á síðasta ári, þökk sé Bandalagi íslenskra skáta.

  • SKÁTABLAÐIÐ 25

    Annars vegar var um að ræða

    European Input-viðburð og hins

    vegar kom ég ti l að taka þátt í nám-

    skeiðinu „Ungir talsmenn” (Young

    spokesperson). Ég naut beggja

    ferða í botn og upplifði einstaka

    gestrisni Íslendinga. Hins vegar náði

    ég líti ð að skoða mig um í þessum

    fyrri ferðum mínum og því bíð ég í

    ofvæni eft ir að ferðast um Ísland,

    b�