stuðningur í leikskólum helga elísabet

13
Stuðningur í leikskólum Elísabet Helga Pálmadóttir sérkennslufulltrúi fagskrifstofa leikskólamála SFS

Upload: margret2008

Post on 19-Feb-2017

138 views

Category:

Education


2 download

TRANSCRIPT

Page 1: Stuðningur í leikskólum   helga elísabet

Stuðningur í leikskólumElísabet Helga Pálmadóttirsérkennslufulltrúi fagskrifstofa leikskólamála SFS

Page 2: Stuðningur í leikskólum   helga elísabet

Núverandi reglur um sértækan stuðning - 1. flokkur

• í fyrsta flokki eru börn sem eru komin með fullnaðargreiningu frá t.d. GRR, ÞHS, barnalækni og þurfa á verulegri aðstoð að halda í daglegu lífi• fjölfötlun, þroskahömlun, veruleg

hreyfihömlun, einhverfa (dæmigerð og ódæmigerð) blinda, heyrnarleysi og alvarlega langveik börn.

Page 3: Stuðningur í leikskólum   helga elísabet

2.flokkur

• í 2. flokk eru börn sem þurfa reglulega á aðstoð að halda • væg þroskahömlun, væg hreyfihömlun, sjón og

heyrnarskerðing, málhömlun (<70), einhverfurófsröskun og langtímaveik börn (t.d. sykursýki), mjög erfiðar félagslegar aðstæður (barn komið í skammtímavistun), alvarleg hegðunarfrávik.• Þegar grunur um alvarleg frávik er að ræða

(niðurstöður sálfræðings)

Page 4: Stuðningur í leikskólum   helga elísabet

núverandi reglur - almennt fjármagn • 0,5% stg. á barn• skóli með 80 börn fær 40% stöðugildi• flestir skólar nýta þetta fjármagn í að greiða

ábyrgðarmann stuðnings (sérkennslustjóra)

Page 5: Stuðningur í leikskólum   helga elísabet

Þróunin undanfarin ár – sértækur stuðningur

ár fj. barna m. stuðning fjármagn afgreidd erindi2011 473 594.000.0002012 499 688.000.0002013 544 795.000.000 6272014 598 1.021.000.000 813 auk hegðunarráðgjafar2015 556 1.070.000.000 575 auk hegðunarráðgjafar

Page 6: Stuðningur í leikskólum   helga elísabet

Einhverfa

2011 178

2012 161

2013 165

2014 187

2015 162

Page 7: Stuðningur í leikskólum   helga elísabet

Tilgangur stuðnings er að barnið fái íhlutun og þann stuðning sem þau þurfa til að eiga hlutdeild í og vera

virkir þáttakendur í leikskólasamfélaginu

Page 8: Stuðningur í leikskólum   helga elísabet

Tillögur sviðsins að breytingu á stuðningi

Ábyrgðarmaður stuðnings/Sérkennslustjóri1. lagt er til að auka stöðu ábyrgðarmanns stuðnings/sérkennslustjóra í leikskólunum • tillögur að hlutfalli verði 50% - 75% eða

100%• undantekning Sólborg, Suðurborg og

Múlaborg og leikskólar með yfir 200 börn fái 200%

Page 9: Stuðningur í leikskólum   helga elísabet

ábyrgðarmaður stuðnings/sérkennslustjóri

2. viðbótar stöðugildi• 10 stg. (eða fjármagn) verði að auki til umsókna

og verði þeim úthlutað eftir samsetningu skóla horft verður til fj. barna með úthlutaðan stuðning, fj. barnaverndarmála í leikskóla, fj. barna af erlendum uppruna (úthlutunarpottur v/barna af erlendum uppruna fari að auki inn í þetta fjármagn). • úthlutað 1 sinni á ári að hausti – aukaúthlutun

um áramót

Page 10: Stuðningur í leikskólum   helga elísabet

ábyrgðarmaður stuðnings/sérkennslustjóri

• starfslýsing þeirra verði gerð skýrari en nú er, þeir ættu að sinna ákveðnum hópi barna• skerpt verður á hlutverki þeirra sem faglegs

leiðtoga og áhersla á að horfa á stuðning við barnið inn í barnahópnum• Fræðsla til þeirra verður aukin m.a. með aðkomu

sérkennsluráðgjafa, leikskólaráðgjafa, hegðunarráðgjafa, miðju máls og læsis ofl.

Page 11: Stuðningur í leikskólum   helga elísabet

1. flokkur

• engin breyting á úthlutun, áfram eyrnamerktir tímar.

Page 12: Stuðningur í leikskólum   helga elísabet

2.flokkur 3. börn með málþroskaraskanirstuðningur við börn með málþroskaraskanir verða í höndum ábyrgðarmanns stuðnings/sérkennslustjóra4. stuðningur úr 2. flokkiannar stuðningur við börn í 2.flokki yrði í fjármagni en ekki tímum Kostir þess að úthluta í fjármagni:• leikskólinn hefur frjálsari hendur með hvernig fjármagnið er nýtt

• ráðgjöf • aðföng

• auðveldar fjárhagsáætlun sérkennslupotts• auðveldar launaskráningu leikskólanna

Page 13: Stuðningur í leikskólum   helga elísabet

breyting á reglum – samantekt• 1. flokkur breytist ekkert• 2. flokkur væg þroskahömlun, væg hreyfihömlun, sjón og

heyrnarskerðing, málhömlun (<70), einhverfurófsröskun og langtímaveik börn (t.d. sykursýki), mjög erfiðar félagslegar aðstæður (barn komið í skammtímavistun), alvarleg hegðunarfrávik• Leikskóli fær fjármagn í 2. flokki í stað tíma áður• við ákvörðun fjármagns verður horft til mats á

þjónustuþörf sem m.a. er byggt á fjölda barna og samsetningu hópsins ásamt fjárhagsáætlun• aukið stöðugildi ábyrgðarmanns sérkennslu