suðurskautslandið

10
Suðurskautslandið Óskar Capaul

Upload: oskar21

Post on 12-Jul-2015

179 views

Category:

Travel


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Suðurskautslandið

Suðurskautslandið

Óskar Capaul

Page 2: Suðurskautslandið

Rússneski landkönnuðurinn Fabian von Bellingshausen höfuðsmaður varð fyrstur manna til að fara til Suðurskautslandsins

Page 3: Suðurskautslandið

Suðurskautslandið er þakið þykkum íshjúpi sem getur verið allt að 4,7km að þykkt

Vindur getur náð allt að 300 km á sekundu við ströndina

Mesta frost sem mælst hefur er -89°C

Page 4: Suðurskautslandið

Kaldasta loftslagið á jörðunni er á Suðurskautslandinu

Um hásumar fer hitin sjaldan upp fyrir frostmark

Page 5: Suðurskautslandið

Risastórar íshellur myndast þar sem skriðjöklar mjakast út í haf.Rossíshellan er þeirra stærst, svipuð Frakklandi að stærð.

Brúnir íshellanna springa og losna frá meginísnum, þá myndast jakar sem rekur til hafs.

Page 6: Suðurskautslandið

Meira en 97% Suðurskautslands eru þakin ís

En á Suðurskautslandinu eru líka þurrdalir. Þar hefur ekki snjóað í meira en milljón ár

Page 7: Suðurskautslandið

Mörgæsir eru einu fuglarnir á Suðurskautslandinu sem geta ekki flogið

Mörgæsir hópast saman í illviðrum í stórum flokkum á ísnum til að halda á sér hita.

Page 8: Suðurskautslandið

Hvíti slíðurnefur er eini fuglinn á Suðurskautslandi sem er ekki með sundfit

Weddellselur

Þessi selur getur verið allt að eina klukkustund í kafi og beitir sterkum tönnum til að naga öndunarop á ísinn

Hvíti slíðurnefur

Page 9: Suðurskautslandið

Margar eyjar eru umhverfis Suðurskautsland og þar eru milljónir sela og fugla

Page 10: Suðurskautslandið

Eina fólkið sem býr á Suðurskautslandinu er vísindamenn sem eru að rannsaka svæðið