the ion - lions á Íslandi vice president mahendra jayanthipal chandima amarasuriya...

16
júlí / ágúst 2005 We Serve L ion THE ÍSLENSK ÚTGÁFA Blað nr. 231

Upload: lamhanh

Post on 15-Mar-2018

223 views

Category:

Documents


3 download

TRANSCRIPT

Page 1: THE ion - Lions á Íslandi Vice President Mahendra Jayanthipal Chandima Amarasuriya Alþjóðastjórnarmenn 2005-2006: Alþjóðastjórnarmenn á fyrra ári Roy H. Barnette, South

júlí / ágúst 2005

We ServeLLiioonnTH

E

ÍSLENSK ÚTGÁFA

Blað nr. 231

Page 2: THE ion - Lions á Íslandi Vice President Mahendra Jayanthipal Chandima Amarasuriya Alþjóðastjórnarmenn 2005-2006: Alþjóðastjórnarmenn á fyrra ári Roy H. Barnette, South

2 Lionsblaðið

Þetta máltæki hefur stundum veriðfært upp á það þegar skipt hefur ver-ið um menn og konur í embættumLionshreyfingarinnar og er oft nokk-ur eftirvænting bundin við þau semvalist hafa. Í upphafi starfsárs hefurþessara væntinga oft gætt. Stundumhafa þessir nýju sópar valdið von-brigðum, stundum ekki og allt hefurþetta farið eftir því hvaða tökum þeirhafa tekið það embætti sem þeir hafaverið kosnir eða skipaðir í upphafistarfsárs.

Þegar þetta blað kemur út er straxliðinn einn mánuður af starfsárinu.En það er síður en svo að þessi mán-uður hafi farið til spillis. Undirbún-ingur er mikils virði ef árangur á aðnást. Þótt það sé því miður svo aðfjölumdæmisstjórar, og/eða umdæm-isstjórar hafi ekki ávallt borið gæfu tilað móta starfið fyrr en allt of langthefur verið liðið á starfsárið, beraskrif þeirra í blaðinu þess öll merkiað áhyggjur séu óþarfar á nýbyrjuðustarfsári.

Ekki aðeins að áhugavert verði aðfylgjast með hvernig Geir, GuðmundiRafnari og Valdimar vegni, heldureinnig að sjá hvað embættismennfjölumdæmisins og umdæma takasér fyrir hendur. Umdæmisstjórarnirhafa báðir tekið þá stefnu að heim-sækja klúbbana í landinu í ár, sem erfagnaðarefni og gefur þeim tækifæritil að nálgast „grasrótina“. Þá bíð égspenntur að sjá árangur af starfiKristjönu unglingaskiptastjóra, Daní-els, félagastjóra og Ólafs kynningar-

stjóra sem kosin voru til embættasinna á fjölumdæmisþinginu í vor.Svör þeirra við spurningum umvæntingar eru á öðrum stað í þessublaði og vonandi að þeim verði að ósksinni á starfsárinu.

Árangur kosinna og skipaðra emb-ættismanna byggist á því að þeim sélátin í té greinileg verklýsing ogverkaskipting milli hliðstæðra emb-ætta í fjölumdæmisráði og umdæmis-stjórnum um leið og gæta þarf þessað ekki sé dregið úr frumkvæðiþeirra. Án slíkrar verkaskiptingar ogmarkmiðssetningar getum viðgleymt því að tíunda nokkuð um ár-angur í lok starfsárs.

Þótt ég hafi hér fjallað aðallega umkosna og skipaða embættismenn skalþví haldið til haga að starfandi eru„bak við tjöldin“ nokkrir menn semsinna störfum sínum í kyrrþey ogmætti heyrast meira um störf þeirra íþágu hreyfingarinnar. Mætti í þvíefni meira heyrast til dæmis um starfsérhópa sem stofnað er til með starfs-svið og nafngift á erlendri tungu semaðeins er á valdi örfárra að botna í.

Það er sannfæring mín (og ég vonaað ég þurfi ekki að éta það ofan í migí lok starfsárs) að þeir nýju vendirsem nú eru teknir til starfa muni náinn í ótal skúmaskot. Þeir eigaáreiðanlega eftir að standa sig vel ástarfsárinu. Ég er ekki alveg eins vissmeð strákústinn. Hann var á útsölu.

Ólafur Briem, ritstjóri

Efnisyfirlit:Forustupistlar 3–4

Veganesti 6Rauðufjaðrarsöfnun 7Nýr alþjóðaforseti 8Lions og Rotary 11

Safnarinn 12Golfmótið á Hellu 14

júlí / Ágúst 2005 Blað nr. 231THE LION IN ICELANDICFJÖLUMDÆMI 109Multiple District 109 Iceland

Opinbert málgagn Lions Clubs International, gefið út íumboði alþjóðastjórnar Lions á tuttugu tungumálum:dönsku, ensku, farsi, finnsku, flæmsku, frönsku, grísku,hollensku, íslensku, ítölsku, japönsku, kínversku, kóresku,norsku, portúgölsku, spænsku, sænsku, tælensku, tyrkn-esku og þýsku. Þrjátíu Lionsblöð eru gefin út í heiminum.

Útgefandi THE LION á íslensku: FJÖLUMDÆMI 109Tímaritið the Lion kemur út sex sinnum á ári.

Lionsskrifstofan, Sóltúni 20, 105 Reykjavík er opin frá kl. 12.00 til 15.00Sími 561 3122Fax: 561 5122e-mail / netfang: [email protected]íða Lions: lions.is

Ritstjóri:Ólafur BriemGrundarlandi 22, 108 Reykjavík, Sími: 561 3122, netfang: [email protected]

Setning, umbrot, prentun:Prentsmiðjan Gutenberg hf.Síðumúla 16, 108 Reykjavík

Umsjón auglýsinga: í blað 225 - Lkl. Njörðurí blað 226 - Lkl. FjörgynÍ blað 227 - Lkl. EirÍ blað 228 - Lkl. MosfellsbæjarÍ blað 229 - Lkl. FjölnirÍ blað 230 - Lkl. Ösp

FJÖLUMDÆMISRÁÐ FJÖLUMDÆMIS 109Starfsárið 2005-2006Fjölumdæmisstóri: Geir Hauksson, Lkl. HafnarfjarðarUmdæmisstjóri 109A: Guðmundur Rafnar Valtýsson,

Lkl. Laugardals Umdæmisstjóri 109B: Valdimar Þorvaldsson, Lkl. AkranessFjölumdæmisgjaldkeri: Halldór Kristjánsson, Lkl. ÁsbirniFjölumdæmisritari: Örn Gunnarsson, Lkl. ÁsbirniFræðslustjóri: Hrund Hjaltadóttir, Lkl. FoldFélaganefndarstjóri: Margrét Jónsdóttir, Lkl. FoldFélagastjóri: Daníel G Björnsson, Lkl. MuninÚtbreiðslustjóri: Pálmi Hannesson, Lkl. GarðiAlþjóðasamskiptastj.fv.alþjstjm.: Jón Bjarni Þorsteinsson,

Lkl. MosfellsbæjarLCIF stjóri: Halldór Svavarsson, Lkl. HafnarfjarðarKynningarstjóri: Ólafur Vilhjálmsson L.kl ÁsbjörnUnglingaskiptastjóri Kristjana E Guðlaugsdóttir, Lkl.Æsa Fv.alþjóðastjórnarmaður: Björn Guðmundsson,

Lkl. KópavogsLions Quest stjóri/Ff.fjölumdæmisstjóri: Þórunn Gestsdóttir,

Lkl. Eir Medic Alert stjóri: Magnús B Einarsson, Lkl. Mosfellsbæjar

Menningarstjóri: Jón Eyjólfur Jónsson, Lkl. NirðiMinja og skjalavörður:Magnús Steingrímsson, Lkl. VálaNSR AU nefndarmaður: Þór Steinarsson, Lkl. FjörgynRitstjóri Lionsblaðsins: Ólafur Briem, Lkl. FjölniPrótokolls og Þingstjóri: Hörður Sigurjónsson, Lkl. NirðiSjónverndar og heilbrigðisstjóri: Björn Guðmundsson,

Lkl. Víðarri Umhverfisstjóri: Sigrún Steinsdóttir, Lkl. EirVerkefnasjóðsstjóri: Guðmundur Finnbogason,

Lkl. SkagastrandarVerkefnastjóri „Mission 30“: Einar Þórðarson, Lkl. FjörgynVaraumdæmisstjóri 109A: Björgúlfur Þorsteinsson,

Lkl. Hafnarfjarðar Varaumdæmisstjóri 109B:Jón Grööndal, Lkl Nirði

Framkvæmdastjórn Lionshreyfingarinnar 2005-2006:International President Ashok MehtaImmediate Past President Clement KusiakFirst Vice President Jimmy RossSecond Vice President Mahendra Jayanthipal ChandimaAmarasuriya

Alþjóðastjórnarmenn 2005-2006:Alþjóðastjórnarmenn á fyrra áriRoy H. Barnette, South Carolina, USARobert J. Eichhorn, Louisiana, USAClaus A. Faber, GermanyH. David Fiandt, Indiana, USARyu Fushimi, JapanTerry Dale Graham, Ontario, CanadaLuis Gonzalo Guerrero Carrasco, EcuadorWayne Heiman, Wisconsin, USAMiklos Horvath, HungarySheikh Kabir Hossain, BangladeshHoward A. Jenkins, Mississippi, USARobert William Moore, New Jersey, USABeverly A. Roberts, Georgia, USAManoj Shah, KenyaPhilippe Soustelle, FranceDr. Jitsuhiro Yamada, JapanL. Doug Sime, Massachusetts, USA

Alþjóðastjórnarmenn á seinna ári Luis Alfredo AlmansaSebastiao Braga, Belo, Horizonte, Brazil Richard P. Chaffin, Forest, Virginiga, USA Bill Crawford, Encinitas, California.USA Clifford (Cliff) S.A. Heywood, North Shore City, New Zea-landJan A. Holtet, Rasta, NorwayDr. Mikio Ishibashi, Otaru, Japan Somsakdi Lovisuth, Bangkok, Thailand Sergio Maggi, Bari, ItalySamuel A. Milliken Don Reese, Eunice, New Mexico, USA G. Durward „Dur“ Roberson Maynard Rucks, Minnesota, USA A.P. Singh, Kolkata, India Kee-Jung Woo, Kyung San, Republic of Korea Ernest „Ernie“ Young, Jr., Landsing, Kansas, USA

Ritstjórapistill

Strákústurinn

Brennandimetnaður

Strákústurinn á heimilinu gaf sig í vikunni. Þetta varð til þess aðfjárfest var í nýjum strákústi sem væri svo sem ekki í frásögu færandinema fyrir það að mér varð hugsað til máltækis sem tengist svonakústum og hljóðar þannig: „Nýir vendir sópa best“ og gaf mér efnið íþennan pistil.

Alþjóðasamtök LionsklúbbaLionshreyfingin starfar í 194 löndum

Fjöldi Lionsklúbba er 46.000Fjöldi félaga er 1.4 milljónir

ÍslandÁ Íslandi er fjölumdæmi 109

Fjölumdæmið skiptist í umdæmi109A og 109B

Í umdæmi A eru 44 Lionsklúbbarog 1 Lionessuklúbbur

Félagar í 109A eru samtals 1112Í umdæmi B eru 44 LionsklúbbarFélagar í 109B eru samtals 1219

Page 3: THE ion - Lions á Íslandi Vice President Mahendra Jayanthipal Chandima Amarasuriya Alþjóðastjórnarmenn 2005-2006: Alþjóðastjórnarmenn á fyrra ári Roy H. Barnette, South

3Lionsblaðið

Geir Hauksson, fjölumdæmisstjóri

Nýtt Lionsár framundan

ÞingstörfinÁ þinginu voru sett

markmið, og ber hæst aðnú verður Sight-first II eðaSjónverndarátaki 2 hleyptaf stokkunum og spannarþað næstu þrjú árin. Áþinginu var sýnt ávarpHelen Keller á alþjóða-þinginu í Ohio árið 1925.Það snart mann djúpt þegar hún ílokin sagði í lauslegri. þýðingu:

„Viljið þið ekki hjálpa mér að flýtaþeim degi þegar engin blinda verðursem ekki er hægt að koma í veg fyrir,

ekkert lítið daufdumbt, blintbarn sem ekki er hægt aðkenna, enginn blindur mað-ur eða kona sem ekki er hægter að hjálpa. Ég skora á ykk-ur Lionsfólk, ykkur sem hafiðsjón, ykkur sem hafið heyrn,ykkur sem eruð sterk, hug-hraust og góðhjörtuð.Viljiðþið ekki vera riddarar hinna

blindu í þessari baráttu gegn myrkr-inu“.

Já,það óhætt að segja að það stapp-ar í mann stálinu að heyra þessi orðsögð.

Kjör og markmiðalþjóðaforseta

Nýr alþjóðaforseti var kjörinn As-hok Mehta frá Indlandi og vorulandsmenn hans fjölmennir á þing-inu. Eitt af markmiðum nýs alþjóða-forseta er áframhaldandi fjölgunará-tak, og heitir þetta Mission 30. Það erí meginatriðum plús 1 þ.e.a.s. fjölgaum einn félaga í hverjum klúbbi ogeinn nýjan klúbb í hverju umdæmi.Þetta virðist því vera á svipuðumnótum og verið hefur gangi hjá okk-ur hérna.

Íslandsheimsóknalþjóðaforseta

Ashok Mehta kemur í heimsókn tilokkar 23-25 ágúst og verður það nán-ar tilkynnt síðar.

Það er gaman fyrir okkur hér áFróni að alþjóðaforsetarnir koma þvívið að heimsækja okkur. Það komt.d.fram hjá Clement Kusiak að hannkomst yfir að sækja heim 50 af um190 löndum.

LeiðtogaskólinnLeiðtogaskólinn okkar verður

haldinn í haust í fimmta sinn,og erþað nánar kynnt á vefsíðunni okkar.Vil ég eindregið hvetja félagana til aðsækja um. Fyrstur kemur fyrstur færeins og máltækið segir.

UnglingaskiptabúðirnarUnglingaskiptabúðirnar í ár voru

settar föstudaginn 15.júlí að Hólum íHjaltadal. Við Valdimar, umdæmis-stjóri 109B, vorum viðstaddir setning-una ásamt konum okkar. Það var gam-an að hitta þessa hressu unglinga semkomu frá hinum ýmsu löndum ogekki spillti veðrið fyrir, 22ja stiga hiti.Lionsfélagar í klúbbunum á svæðinuhafa ásamt Kristni fráfarandi og Krist-jönu viðtakandi unglingaskiptastjórumhaft í ýmsu að snúast við undirbúning-inn og allt virtist hafa gengið upp,endaekki við öðru að búast hjá þessu dugn-aðarfólki. Mér var það sérstök ánægjaað vera viðstaddur, því þetta var mittfyrsta embættisverk sem fjölumdæm-isstjóri á nýju Lionsári.

Alþjóðahjálpar-sjóðurinn

Einhver besta leiðin fyrirklúbba til að láta gott af sérleiða liggur í gegnum Al-þjóðahjálparsjóð Lions. Þarnýtist fjármagnið vel. Um-sjón Lionsfélaga og verkefn-in sem sjóðurinn styrkirkoma sér ávallt vel fyrir þásem þeirra njóta. Allir Lions-klúbbar ættu að hafa þaðmarkmið að leggja sjóðnum lið ár-lega og koma sér upp einhverju lág-marki í þeim efnum eftir getu hversog eins.

HeimahagarnirEn þótt nauðsynlegt sé að taka þátt

í alþjóðaverkefnum þarf líka að hugaað því sem nær stendur. Þar hafamargir klúbbar fundið sér föst verk-

efni til að styrkja en þaðgetur líka verið gagnlegtfyrir alla að breyta til.Lionshreyfingin á Íslandiþarf e.t.v. að leita að nýjuverkefni sem nær til allslandsins og allir klúbbargeta tekið þátt í.

FélagsstarfiðStjórnir klúbba ættu

sem fyrst að huga aðskipulagi næsta vetrar og hugleiðaþað markmið hreyfingarinnar aðfjölga að lágmarki um einn í hverj-um klúbbi. Þar verður hver klúbburað finna sér markhóp og muna svoað hlúa vel að nýjum félögum ogekki síður að þeim sem fyrir eru íklúbbnum. Það er ætlun mín semumdæmisstjóri í 109 A að heimsækjaalla klúbba í umdæminu og því væri

gott að láta mig vita hvenær þaðhenti klúbbunum að koma þeirriheimsókn við. Því fyrr sem þetta erskipulagt því betra.

Samvinna fjölumdæmis ogumdæmisstjórna

Ég vil við þetta tækifæri bjóða um-dæmisstjórnir, fulltrúa og svæðis-

stjóra í umdæmum 109 svo og fjöl-umdæmisstjórn velkomna til starfameð óskum um að starfið gangi vel áárinu. Það er nauðsynlegt að sam-vinna milli þessara aðila sé góð svoað markviss árangur náist Það er aðhluta til okkar að móta starf og verk-efni þessa árs og gott að huga að þvísem fyrst.

Guðmundur Rafnar Valtýsson, umdæmisstjóri 109A

Hugleiðing í upphafi starfsárs

Geir Hauksson.

Eitt starfsár er ekki langur tími og því er gott, strax í upphafi þess, aðvelta því fyrir sér hvernig við viljum sjá það þróast. Við getum víða lagtlið og Lionshreyfingin er öflug þegar hún beitir sér fyrir góðu málefni.Hún þarf þó alltaf að vera gagnrýnin á verk sín og aðferðir og leitast viðað ná til almennings því þar liggur styrkur hreyfingarinnar ekki síður ení hinum almenna félaga.

Um síðustu mánaðarmót lauk 88.alþjóðaþingi Lionshreyfingar-innar í Hong Kong. Það fór mjög vel fram að mínum dómi og varöll aðstaða til þinghalds mjög fullkomin enda ráðstefnubygging-in hin glæsilegasta. Við vorum þarna átta Íslendingarnir, ný-kjörnir umdæmisstjórar Guðmundur og kona hans Ásdís,Valdimar og kona hans Oddný, Jón Bjarni og Guðrún kona hansog ég og Jórunn mín. Það verður að segjast eins og er að það ermjög gefandi að hitta allt þetta Lionsfólk víðs vegar að úr heim-inum og heyra hvernig starfið fer fram hjá því. Víða er starfiðmjög ólíkt og verkefnin mismunandi en allt ber þetta að samabrunni, að leggja öðrum lið.

GuðmundurRafnar

Valtýsson.

Munið minningarkort Lions

L i o n s h r e y f i n g i n

Hin fallegu minningarkort Lionseru nú fáanleg hjá öllum

Lionsklúbbum og á skrifstofuLionshreyfingarinnar í síma 561 3122.

Styrkjum fjölbreytt líknarverkefniLionshreyfingarinnar

Page 4: THE ion - Lions á Íslandi Vice President Mahendra Jayanthipal Chandima Amarasuriya Alþjóðastjórnarmenn 2005-2006: Alþjóðastjórnarmenn á fyrra ári Roy H. Barnette, South

4 Lionsblaðið

Valdimar Þorvaldsson, umdæmisstjóri 109 B

Öflugt félagsstarf og samvinna

Á alþjóðþingi Lionssem haldið var í HongKong í júní sl. lagðialþjóðaforseti áherslu áað fjölga klúbbunum ogeinnig félögum klúbb-anna. En það er ekkinóg að taka inn nýjafélaga, starfið þarf aðvera traust og þannig aðmenn hafi áhuga á aðvinna með. Það hefurstundum hvarflað aðmér að það fæli frá aðmenn verði að taka aðsér störf svo semgjaldkera, ritara og síðar formanns.Ég held að við verðum að beinasjónum okkur að því að nýtamannauðinn, sem er mikill, og gerafólki það ljóst að þeirra framlag, íhverju sem það sé, þurfi ekki að verafalið í því að taka að sér einhverskylduverkefni í stjórnun. Viðvinnum að svo mörgummannúðarmálum að allir geta fundiðeitthvað við sitt hæfi.

Lions og unga fólkið Á alþjóðaþinginu fannst mér

einkar athyglisverð sú vinna semlögð var í að gera okkur, sem þaðsóttum, dvölina sem þægilegasta. Áhótelunum voru unglingar á aldrin-um 15 til 17 ára sem fylgdu okkur að

rútunum sem fluttuokkur í ráðstefnuhöllinaog þar tóku aðrirunglingar við og fylgduokkur á fundarstaðinaog aðstoðuðu á allanhátt. Allir þessir ungl-ingar töluðu ágætaensku og voru ákaflegakurteisir og elskulegirog ekki var það vegnalaunanna því að þeirunnu þetta í sjálf-boðaliðavinnu. Það einasem þeir fengu greittvoru lestar eða vagn-

ferðir að heiman og heim. Einu laun þeirra voru ánægjan af

að vera þarna. Þeir fengu tækifæri tilað æfa sig í ensku og höfðu mikinnáhuga á starfi Lions. Gáfu flestirráðstefnugestir sér tíma til þess aðfræða þá um Lionsstarfið – viðuppskerum eins og við sáum. Samahvar við erum í heiminum við getumhaft áhrif það er fullt af fólki sem villstarfa í sama anda og við.

FélagsstarfiðÉg hef alltaf litið á félagsstarf í

Lions sem ákveðna braut til að fá aðvera þátttakandi í því að láta gott afsér leiða, auk þess sem góðurfélagsskapur er öllum hollur. Flestirsem hafa starfað í Lions þekkja til

þess hve traust vinabönd myndast.Þarna er fólk að vinna saman aðáhugaefnum sínum, eða eins og égsagði hér á undan, að láta gott af sérleiða. Í heimsóknum mínum tilklúbbanna mun ég m.a. hvetja tilþátttöku í Sight first 2 og söfnungleraugna handa þeim sem þarfnastþeirra. „Við leggjum lið.“

Starf umdæmisstjóraMér er það ljóst að mikið starf

bíður mín. Heimsækja klúbbana íumdæmi 109 B og vera fræðilegur,uppörvandi og uppbyggilegur. En éghvet einnig til heimsókna milliklúbba og hvet til aukins samstarfsmilli klúbba þar sem möguleiki er áþví. Menn kynnast, skiptast á upp-lýsingum og skoðunum sem síðanverður hvati að fleiri verkefnum semnýtast þeirra klúbbstarfi.

Ég er nú þegar búinn að sinna

einu embættisverki þegar unglinga-búðir Lions, „Power North“ voruformlega opnaðar á Hólum í Hjalta-dal, þann 15. júlí sl. Var mjögánægjulegt að koma þangað ekkihvað síst í blíðskaparveðri eins ogþar var og einnig að sjá hve fólkhefur unnið af miklum krafti ogmetnaði að unglingabúðunum

Ég er einnig farinn að huga að þvíhvernig best verður að skipuleggjaheimsóknirnar í klúbbana og hvaðatími sé hentugastur vegna veðra,vinda og einnig starfa Lionsmanna.Mun það gert í samráði við svæðis-stjórana. Að mörgu er að hyggja.

Þetta verður annasamt starfsár enég mun reyna að takast á við það afeinurð og einlægni og gera mittbesta.

Ég hlakka til að hitta sem flestafélaga og vonast eftir að eiga gottsamstarf við ykkur öll.

Alþjóðasamband Lionsklúbba fær áhverju ári frábærar hugmyndir og á-ætlanir frá Lionsfélögum um heim all-an. Með því að senda þessar hug-myndir til Alþjóðasambandsins getaaðrir klúbbar notið góðs af. „BestPractices Contest“ samkeppnin í fyrravar mjög vel heppnuð og fjölmargirLionsklúbbar nutu góðs af þeim hug-myndum sem þeir deildu með sér. Viðleitum eftir bestu og djörfustu hug-myndunum í sambandi við boð uminngöngu, nýliðun eða félagagæslu fráLionsklúbbum um heim allan.

Bestu hugmyndunum verður síðandeilt með Lionsfélögum um heim all-an og verða til að treysta aðferðir tilöflunar nýrra félaga og félgagæslu.Þar með öðlast klúbbar fleiri hendurtil að takast á við verkefnin í heima-byggð.

ViðurkenningarAuk þess að vera sameiginlegt

verkefni Lionsfélaga um heim allanverða viðurkenningar veittar 50Lionsklúbbum á hverju stjórnunar-svæði Lionshreyfingarinnar sem hérsegir:

1. Fyrstu verðlaun: Fánaborg ogklúbbfánamerki

2. 10 Önnur verðlaun: Klúbbfána-merki og viðurkenningarskjal

3. 36 Þriðju verðlaun: Klúbbfána-merki og viðurkenningarskjal

Sérstök nefnd Lionsfélaga munuvelja sigurvegarana.

Skilafrestur:Frestur til að skila hugmyndum er

til 31. október 2005 kl. 4.00 e.h. aðbandarískum tíma.

Þeim sem viðurkenningar hljótaverður um það tilkynnt í febrúar2006.

Nánari reglur varðandi samkeppn-ina liggja frammi á Lionsskrifstof-unni.

Í samkeppninni á þessu ári verðurathyglinni beint að tveim aðalatriðum

1. Öflun nýrra félaga2. Félagagæsla og þátttaka

félaga í klúbbstarfinu

Segið frá aðferðum ykkar við öflunnýrra félaga og/eða félagagæslu.Fram þarf að koma nákvæm lýsing áaðferðum með áherslu á hugmynd-ina sem að baki liggur ásamt þvíhver árangurinn hefur verið. Þettaverður að byggjast á raunverulegumaðferðum sem notaðar hafa verið.

Frá Alþjóðasambandinu

AðferðarsamkeppniBestu aðferðirnar - Hugmyndir félaga

ValdemarÞorvaldsson.

„Passion to Excel“ eða „Brennandi metnaður“ eru einkunnarorðnýkjörins alþjóðaforseta Lions Ashok Mehta. Með þessum orðumsínum er hann að hvetja Lionsfólk um allan heim að leggja sig alltfram í félagsstarfinu. Það er líka það sem fólk í Lionshreyfingunni.gerir nær undantekningarlaust,

Valdimar Þorvaldsson, umdæmisstjóri 109 B og Geir Hauksson, fjölum-dæmisstjóri á tali við Lionsmenn fyrir utan grunnskólann á Hólum.

Page 5: THE ion - Lions á Íslandi Vice President Mahendra Jayanthipal Chandima Amarasuriya Alþjóðastjórnarmenn 2005-2006: Alþjóðastjórnarmenn á fyrra ári Roy H. Barnette, South

5Lionsblaðið

Nýir embættismenn í fjölumdæmisráði

Kristjana E. Guðlaugsdóttir, ung-lingaskiptastjóri, Lkl. Æsu

1. Ég held aðhlutverk ungl-ingaskiptastjórasé fyrst og fremst„að vekja og eflaanda skilningsmeðal þjóðaheims“. Ég hef þáskoðun að alþjóð-leg unglinga-skipti Lions byggibrýr á milli þjóða

heims með því að gefa ungmennumþjóðanna tækifæri til að tengjast vin-

áttuböndum og víkka sjóndeildar-hring þeirra. Í gegnum embætti ung-lingaskiptastjóra fæ ég tækifæri tilþess að leggja þessum málaflokki liðmitt og um leið fæ ég að vera vitni aðþví þegar vináttuböndin myndast.

2. Ég mun fyrst og fremst leggja á-herslu á kynningarmál. Með kynn-ingu á þessu verkefni sem unglinga-skipti eru trúi ég því að okkur takistað fylla öll pláss, – þau pláss sem viðhöfum opin fyrir erlendu gestina ogekki síður fyrir unga fólkið okkarsem vill nýta sér þetta tækifæri til ut-anfarar og ævintýra.

3. Væntingarnar tengjast fyrst ogfremst því að öll plássin verði fylltsem og að okkur takist „að vekja ogefla anda skilnings meðal þjóðaheims“ hjá þeim einstaklingum semtaka þátt í þessu skemmtilega starfi.

Daniel G. Björnsson, félagastjóri,Lkl. Munin

1. Ég tel þettaembætti vera eittaf mikilvægustuembættum íhreyfingunni.

2. Ég munleggja áherslu áað hefta brottfallog fjölga í hreyf-ingunni, en þaðer ekki á eins

manns færi. Til þess að ná árangritel ég að náið samstarf eigi að veramilli félagastjóra, fræðslustjóra, út-breiðslustjóra og kynningarstjóra.

3. Að þessum aðilum hafi tekist aðtaka saman höndum hreyfingunni tilheilla.

Ólafur S. Vilhjálmsson, kynning-arstjóri, Lkl. Ásbirni

1. Embættið fel-ur í sér, að fástjórnir klúbba,og hreyfingunaalla í samstarf,ásamt því aðkoma á framfæritil Lionsfélaga ogalmennings þvísem hreyfinginer að gera hverjusinni.

2. Þar sem ég er kjörinn aðeins tileins árs þarf að bregðast skjótt við ogafla góðra tengiliða bæði hjá fjölmiðl-um og Lionsklúbbum um land allt.

3. Væntingar mínar velta alfarið áþeim upplýsingum sem ég fæ til aðvinna úr. Mínar helstu væntingareru að Lionsmenn komi sínum verk-um á framfæri, vekji helst athygli ogalmennan áhuga á hreyfingunni. Þóekki síst löngun fólks til að starfameð okkur að þeim fjölmörgu verk-efnum sem við vinnum að.

Kristjana E.Guðlaugsdóttir

Ólafur S.Vilhjálmsson

Daníel G.Björnsson

Á nýafstöðnu fjölumdæmisþingi urður helstu breytingar ákjörnum embættismönnum fjölumdæmisráðs þær að KristjanaE. Guðlaugsdóttir, Lkl. Æsu var kosin unglingaskiptastjóri,Ólafur Vilhjálmsson, Lkl. Ásbirni, kynningarstjóri og Daniel G.Björnsson, Lkl. Munin, félagastjóri.

Af þessu tilefni bað blaðið þessa embættismenn að svaranokkrum spurningum um væntingar þeirra á nýju starfssviðiinnan hreyfingarinnar.

Spurningarnar voru svo hljóðandi:1. Hvaða skoðun hefur þú á embætti því sem þú varst kos-

in(n) til á þinginu?2. Hvað er það helst sem þú munt leggja áherslu á á þínu

kjörtímabili?3. Hvaða væntingar hefur þú um árangur í lok kjörtímabils?

Unglingaskipti Lions voru að þessu sinni í B-umdæmi, Lionsklúbb-arnir á Akranesi og í Borgarnesi sáu alfarið um heimagistinguna semvar frá 8. til 15. júlí og svo aftur frá 27. júlí til heimferðar ungling-anna á föstudegi fyrir verslunarmannahelgi. Unglingabúðirnar voruá Hólum í Hjaltadal og í umsjá Lionsklúbba á svæði 6. Setning búð-anna fór fram þann 15. júlí að Hólum.

Geir Haukssonnotaði tækifæriðog afhenti ís-lenska barm-merkið og bauðunga fólkið vel-komið.

Unglingaskipti Lions

Dagskráin var óformlegog notaleg. Eftir að hafabragðað á listagóðumfiskréttum voru ungugestirnir boðnir vel-komnir. Eins og viðLionsmenn þekkjum erubarmmerki og fánarvinsæl skiptimynt, hérmá sjá Kristinn Hann-esson afhenda gestunumíslenska unglinga-skiptapinnann ásamtfána unglingaskipta-stjóra um leið og hannbýður þá velkomna.

Það var íslensktsumarveður eins ogþað gerist best viðsetningu búðanna.Ungu gestirnir okkarhöfðu lítið séð afsólinni á meðanheimagisting stóðyfir en hún tók vel ámóti þeim að Hól-um.Fólk naut veðurblíð-unnar og þess aðhittast og njótagóðra samvista.

Hér er hópurinn samankominn ásamt Eiríki Loftssyni unglingabúða-nefndarmanni. Hér bíða allir í eftirvæntingu eftir því að megasmakka á drekkhlöðnu fiskhlaðborði sem Jón Daníel Jónsson mat-reiðslumaður á Kaffi Krók reiddi fram.

Page 6: THE ion - Lions á Íslandi Vice President Mahendra Jayanthipal Chandima Amarasuriya Alþjóðastjórnarmenn 2005-2006: Alþjóðastjórnarmenn á fyrra ári Roy H. Barnette, South

6 Lionsblaðið

„Hugmyndir eru eins og lif-andi fyrirbrigði sem geta vax-

ið og dafnað, allt eftir þvíhvað gert er við þær!“

Allir vita að slíkar myndir birtastekki á filmu né rafrænumminniskubbi þegar maður fær þær.Famköllun getur því reynst nokkurþraut. Hér verður reynd sú hefð-bundna aðferð í slíkum tilvikum aðnota texta ásamt teikningu til skýr-inga. Hugmyndirnar sem hér umræðir hafa þann megin tilgang að fáokkur til að líta upp frá tveimurmargræddum vandamálum Lions-hreyfingarinnar og skoða nýtt sjón-arhorn til lausnar beggja í sömuandránni. Melvin Jones sagði 1917að eitt grundvallaratriði í starfiLionsfólks væri „að skoða þarfir sam-félags síns og fullnægja þeim“. Égstaðhæfi að brottfall félaga og erfið-leikar við fjölgun eru ekki vandamál,heldur það, að við höfum blindast afþví að horfa stöðugt á það semvandamál.

Hvað gerist ef við stöldrum við ogskoðum þarfir samfélagsins sem viðbúum í? Finnast lausnirnar í þörfun-um? Er hugsanlegt að ef við vinnumút frá þörfum samfélagsins þá verðiþað ósjálfrátt til lausnar vandamálasem Lionshreyfingin á við að glíma?

Þarfir og fræðigreinar –Þekking og reynsla

Margar fræðigreinar fjalla um þarf-ir. Markaðsfræði meðal annars umframleiðslu og sölu á vöru og þjón-ustu þar sem allt byggir á þörfumeinstaklinga og samfélags. Sálfræðium þarfir einstaklinga, og þá ekkisíst atferlisfræðin. Félagsfræðinmeðal annars um þarfir samfélaga.Nýsköpun snýst nánast öll um þarfir.Sama gera einnig allar greinar hönn-unar. Það er engin tilviljun að MelvinJones telur mat á þörfum grundvall-aratriðið í störfum Lionshreyfingar-innar. Á því byggir hún starf sitt ogþað er grunnurinn að viðhaldi henn-ar. Framtíð Lionshreyfingarinnarbyggist á því hvort og hvernig húnskoðar þarfir samfélagsins og full-nægir þeim. Sé það gert á grundvellifræðanna og reynslu sem við höfumþá eru meiri líkur til þess að lausnirfinnist á okkar vanda. Þekking ogreynsla er vel til þess fallin að stýraöflugasta verkfæri mannkyns sem er

vandlega varðveitt í höfði okkar. Efvið náum tökum á því eru okkur all-ir vegir færir.

Þarfir samfélagsins og Lions-hreyfingin

Fjöldi þarfa samfélags okkar ogeinstaklinga er gríðarlegur. Lions-hreyfingin hefur það megin mark-mið að fullnægja þessum þörfum.Það er ekki auðvelt að velja „réttarþarfir“ og oft festumst við í fullnæg-ingu sömu þarfa ár eftir ár. Allarbreytingar virka almennt neikvætt áokkur og við reynum ósjálfrátt aðforðast þær. Vilji einhver bregða út afvananum þá mætir hann nánastundantekningalaust mótstöðu. Samtverðum við sífellt að spyrja okkurhvort við séum að fullnægja þörfumsamfélagsins.

Til að einfalda valið höfum viðflokkað þarfirnar í skilgreinda verk-efnaflokka. Líknarmál eru þar stórflokkur verkefna. Menningarmál erueinnig risavaxinn flokkur með fjöldaverkefna. Eigum við að velja annanhvorn eða báða? Hvaða mál hafa ver-

ið mest áberandi í vali Lionsfólks? Svar mitt byggist á tilfinningu

minni fyrir því hvernig ég tel aðsamfélagið upplifi störf Lions. Oftareru valdar þarfir tengdar líknarmál-um. Lionshreyfingin hefur lyft þarmörgu grettistaki sem fullnægt hefurgríðarlegum þörfum. Við erumþekktari fyrir störf að líknarmálumen t.d. menningarmálum. Okkur berað halda áfram á þeim sviðum semhingað til. Það þýðir þó ekki að valokkar sé endilega rétt með tilliti tilþarfa samfélaga á hverjum stað. Þarf-irnar þarfnast stöðugrar skoðunarvegna þess að þær eru breytilegar.Þótt verkefnanefnd Lionsklúbbsinsvelji ár eftir ár að fjármagna kauptækja fyrir sjúkrahúsið í byggðarlag-inu þá þýðir það ekki endilega að þarsé brýnasta þörf þess samfélags.Viðþurfum að læra að spyrja okkurhvort samfélgið hafi einhverjabrýnni þörf og leggja okkar mat áþað. Dæmi: Lionsklúbburinn íbyggðarlaginu hefur síðustu áratugiverið árlega með fjáröflun til tækja-kaupa fyrir sjúkrahúsið. Margir

klúbbfélaga hafa verið í honum frástofnun. Meðalaldur félaga er 65 árog þeir vilja ekki breyta út af vanan-um. Nú vill svo til að það er stofnaðleiklistarfélag á staðnum, kór, lúðra-sveit og myndlistarfélag. Hafa ekkiþarna myndast nýjar þarfir? Hvaðaþarfir eru nú brýnastar? Hvernig get-ur Lions brugðist við og fullnægtþeim?

Klúbburinn sinnir ekki fjölmörg-um bréfum með beiðni nýstofnaðramenningarfélaga um aðstoð. Næstutvö ár halda félögin áfram að sendabeiðnir um aðstoð til Lionsklúbbsinsán árangurs. Þriðja árið hætta öll fé-lögin starfsemi.

Þó að félögin í þessu ímyndaðadæmi hafi hætt starfsemi er ekki þarmeð sagt að þeirra sé ekki þörf.Hefði Lionsklúbburinn átt að leggjafélögunum lið? Var rangt að halda á-fram fjáröflun fyrir sjúkrahúsið? Allsekki. Klúbburinn fullnægði þörf semer stöðugt fyrir hendi og íbúar staðar-ins eru honum ævinlega þakklátir.Hefði verið hægt að fara einhverjaaðra leið til aðstoðar menningarfé-lögunum í byggðarlaginu? Gætisvarið verið í skýringarmyndinni?

Ekki er víst að menningarfélöginhætti endilega starfsemi sinni þóttmóti blási og víðast reyna þau afveikum mætti að halda áfram. Nokk-uð sem ég veit af eigin reynslu. Enþað er umhugsunarefni að fleiraungt fólk hefur orðið á vegi mínum ímenningarfélögunum en í Lions-hreyfingunni. Þetta fólk er yngra oghefur aðrar þarfir en eldra fólk ímörgum Lionsklúbbum. Þess vegnagæti verið betri kostur að stofna nýj-an Lionsklúbb með fólkinu en aðbjóða því að ganga til liðs við gamlanklúbb. Þeir yngri aðlagast ekki þörf-um þeirra eldri og staldra stutt við íklúbbnum.

Virkjun drifkrafta atferlis ogáhugamála

Hvað drífur okkur áfram í því semvið tökum okkur fyrir hendur? Hvaðdrífur þig áfram? Hvers vegna ertu íkórnum, leiklistarfélginu, lúðrasveit-inni, myndlistarfélaginu eða Lions-klúbbnum? Er hugsanlegt að það séáhuginn sem drífur þig áfram svofullnægt sé þörf þinni fyrir ánægj-una sem það veitir. Það veitir þér ör-ugglega umbun í formi lífsfyllingar,

Ólafur Árni Halldórsson, Lkl. Hafnarfjarðar, félagafulltrúi 109A

Hugmyndir að lausn vandansVeganesti í upphafi starfsárs

Grein byggð á erindi fluttu á fjölumdæmisþingi Lions 2005

Teikningin á að sýna myndun Lionsklúbbs með einstaklingum úr

þremur félögum ásamt einstaklingum úr samfélaginu sem þau starfa í.

Auðvitað gætu félögin verið fleiri en þrjú.

Samfélag Einstaklingar sem sameinast í Lionsklúbbi Aðrir einstakl.

Félag 1 Félag 2 Félag 3 Lionsklúbbur

Page 7: THE ion - Lions á Íslandi Vice President Mahendra Jayanthipal Chandima Amarasuriya Alþjóðastjórnarmenn 2005-2006: Alþjóðastjórnarmenn á fyrra ári Roy H. Barnette, South

7Lionsblaðið

Þetta segir þó ekki allt þvíþessu til viðbótar eru miklirstyrkir sem við höfum feng-ið, aðallega í því formi aðaðilar hafa gefið afslætti ogþannig lækkað kostnað eðaekki skrifað reikninga fyrirþeirri vinnu sem var lögðfram eða hreinlega greittfyrir okkur kostnað. Upp-gjör á „greiddum kostnaði“og mat á þeirri vinnu sem þannighefur verið lögð fram hefur ekki ver-ið gert en reikna má með að þar séum að ræða hátt í þrjár milljónir semkoma þá inn bæði í plús og mínus.Stærstu liðirnir þar eru vinna auglýs-ingastofunnar Nonna og Manna,vinna kvikmyndafyrirtækisins Sviðs-mynda og auglýsingar á Stöð 2 vegnaþáttarins „Villtu vinna milljón“

Heildarsöfnunin hefur því gefiðum 25 milljónir og kostnaður veriðrúmar tíu milljónir. Eins og ég gat

um þá liggur meginhluti íútlögðum kostnaði í auglýs-ingum og prentun. Megin-hluti í „greiddum kostnaði“er vinna þeirra fyrirtækjasem hafa lagt okkur lið.Vera má að einhverjumþyki þetta mikill kostnaðuren ég get þó fullyrt að aug-lýsingar fengum við allar ámjög góðu verði.

Vert er að minna á að eitt af mark-miðum söfnunarinnar var að vekjaathygli á Lionshreyfingunni. Þaðgerðum við með því að láta söfnun-ina standa í heila viku þar sem stór-ar auglýsingar voru í gangi dagana áundan og alla söfnunardagana.

ÚthlutunVarðandi úthlutun þá hefur eitt

verkefni verið skoðað sérstaklega.Það sem helst er skoðað eru kaupeða rekstrarleiga á bifreið eða bifreið-

um til notkunar á dvalarheimilumfyrir fötluð og veik börn. Þessi bif-reið eða bifreiðar eru hugsaðarþannig að þær væru til ráðstöfunarfyrir starfsfólk heimilanna til aðskutla börnum í aukatíma, meðferð-artíma og afþreyingu en líka fyrirforeldra að fá þarna tækifæri að farameð börnin í styttri ferðir í vel út-búnum bíl sem hentar til slíkra nota.Við hugsum þetta ekki þannig aðmeð þessu fylgi bílstjóri, því við vilj-

um ekki ganga inn á verksvið at-vinnubíla sem sinna hliðstæðumverkefnum. Í dag eru þessi mál ým-ist leyst með bílum starfsfólksins eðaforeldranna eða leigubílum þegarbrýn þörf er eða þá að þessar ferðireru ekki farnar. Við hugsum okkurað þessi bifreið eða bifreiðar verðivel merktar Lionshreyfingunnni ogef til vill einnig auglýsingum ein-hverra styrktaraðila.

S K O N D I Ð • S K O N D I Ð

Það var Evrípídes sem sagði: „Ver hljóður eða segðu eitt-hvað sem er meira virði en þögnin

Jónas Jónsson, Reykvíkingur frá Grjótheimum sagði, þegarhann var orðinn lífsreyndur:

Eina hef ég alltaf haftaðferðina tama.Þeim, sem byrja að brúka kjaftbýð ég upp á sama.

Bestu áheyrendurnir eru greindir, menntaðir og dulítið viðskál.

✱ ✱ ✱

✱ ✱ ✱

Í síðustu Rauðu fjaðrar söfnun var safnað eftir þremur leiðum:Með söfnunarbaukum, með munasölu og með söfnunarsímanúmeri.

Baukasöfnunin gaf okkur kr. 15.014.741,- + vextir 144.141,- = 15.158.882,-Munasalan gaf okkur kr. 5.738.000,- + vextir 90.351,- = 5.828.351,-Söfnunarsíminn gaf okkur kr. 985.950,- + vextir 14.367,- = 1.000.317,-Samtals gerir þetta: kr. 21.738.691,- + vextir 248.859,- = 21.987.550,-

Útlagður kostnaður við söfnunina var aðallega auglýsingar, prentun, papp-ír og sendingar en þar er um að ræða kr. 7.648.699,-

Til ráðstöfunar verður því mismunurinn sem er kr. 14.338.851,-

Kristján Kristjánsson, Lkl. Tý, formaður Rauðu fjaðrar nefndar

Rauða fjöðrin 2004Úrdráttur úr skýrslu Rauðu fjaðrar nefndar á Fjölumdæmisþingi 23.apríl 2005

KristjánKristjánsson.

gleði og ánægju að stunda þín áhuga-mál. Er þá hægt að virkja afl fólksmeð ákveðin áhugamál til stofnunarnýrra Lionsklúbba? Sameina fólk íLionsklúbbi svo það geti betur full-nægt þörf og umbun sem sprottin eraf aðaláhugamáli þess? Sjá skýring-armynd.

Hægt er að hafa mikil áhrif á at-ferli okkar með því sem nefnt erstyrkingar í atferlisfræðum. Jákvæðumbun er eitt form styrkingar semleiðir til og styrkir jákvætt atferli. Effélögum í leiklistarfélaginu, kórnumog lúðrasveitinni væri gerð ljós súumbun sem gæti verið fólgin í því aðnokkrir úr öllum félögunum samein-uðust um stofnun Lionsklúbbs þá máleiða sterkar líkur að því að þessir fé-lagar myndu stofna klúbb. Þegarfólkið svo uppgötvar einnig ánægj-

una af því að vera í Lionsklúbbnumer umbunin orðin tvöföld. Standistkenningar fræðanna má einnig leiðalíkur að því að starfstíminn í Lions-klúbbnum verði langur því það legg-ur hart að sér til að fá sína umbunmeð því að stuðla að bættu starfi fé-laga sinna í menningarlífinu. Samagæti auðvitað átt við um litla hópasem starfa á afmörkuðum sviðumlíknarmála. Sjá skýringarmynd.Fólkið sem kæmi úr litlu félögunumgæti svo þekkt annað fólk, jafnvel ásvipuðum aldri og það sjálft, semekki er í leiklist eða tónlist en vildisamt starfa með þeim í Lionsklúbbn-um. Það er jafnvel áhugafólk ummenningu og nýtur þess að hinirgeta sungið, spilað og leikið. Full-nægjandi umbun gæti verið að verameð vinum og um leið stuðla að því

að betur gangi hjá leikfélaginu eðakórnum. Sjá skýringarmynd.

Það er því mat mitt að sé byggt á á-hugamálum sem fólk hefur fyrir séþað mjög álitlegt til lausnar tveggjavandamála Lionshreyfingarinnar.Lausn á báðum gæti verið fólgin ísömu aðgerðinni. Klúbbum og félög-um fjölgar og þörfin fyrir að vinnaað, efla og styrkja það sem er aðalá-hugamál fólks heldur því í hreyfing-unni því það mun fljótt sjá árangur-inn sem almennt næst í krafti Lions-hreyfingarinnar.

ÁskorunÉg skora á þig, sem formann

Lionsklúbbs, að boða strax stjórnirþriggja félaga menningarmála í þínubyggðarlagi til fundar. Stjórn þínásamt stjórnum þessara félaga boða

svo fund allra félagsmanna sinna ogkynna þeim Lionshreyfinguna ogþann ávinning sem stofnun klúbbsleiðir af sér fyrir menningarfélögin.Skrái sig nægur fjöldi til þátttöku ínýjum klúbbi hefur þú samband viðútbreiðslustjóra Lions sem mun að-stoða við nauðsynleg formsatriðivegna stofnunar klúbbsins. Munduað margir eru reiðubúnir að leggjaklúbbnum þínum lið ef hann ákveð-ur að gerast móðurklúbbur nýsklúbbs. Öll hreyfingin stendur aðbaki þér. Hefjum virkjunarfram-kvæmdir strax. Þær þurfa ekki aðfara í umhverfismat en grenndar-kynning gæti þó gefið góða raun.Fullnægingu þarfanna í formi að-gerða er þörf strax! Í fullnæginguþarfanna liggja lausnirnar.

Page 8: THE ion - Lions á Íslandi Vice President Mahendra Jayanthipal Chandima Amarasuriya Alþjóðastjórnarmenn 2005-2006: Alþjóðastjórnarmenn á fyrra ári Roy H. Barnette, South

8 Lionsblaðið

FjölskyldanHann fæddist í Rajkot á Indlandi,

yngstur 6 systkina. Faðir hans varmálsmetandi á menntasviðinu oghjálpaði til við að skipuleggjamenntakerfið á Indlandi í framhaldiaf sjálfstæði þjóðarinnar frá Bret-landi árið 1947. Tveir bræður hansvoru virkir á sviði viðskipta, annar íBandaríkjunum og hinn á Indlandi.Sá þriðji var endurskoðandi og sáfjórði skurðlæknir. Systirin varðborgarstjóri í Nýju Delhi og átti veru-legan þátt í uppbyggingu borgarinn-ar eftir að Indira Gandhi varð forsæt-isráðherra.

Eiginkona Ashok Mehta, Kokila, erhagfræðingur að mennt og eiga þaueina dóttur, Shital, sem er fatahönn-uður á Indlandi og í Bandaríkjunum.Þau hafa öll hlotið Melvin Jones„Progressive“ viðurkenningu.

Menntun og störfSkólaganga alþjóðaforseta var í

fyrstu í Rajkot en framhaldsnámstundaði hann í Bombay þar semhann öðlaðist endurskoðunarréttindiásamt bróður sínum. Í stað þess aðstarfa við endurskoðun valdi hanntakast á hendur stjórnunarstöðu íMukan Iron Ltd., einkafyrirtæki með10.000 starfsmenn þar sem hannstarfaði í 40 ár . Meðan hann starfaðihjá fyrirtækinu var hann fluttur tilNýju Delí þar sem hann var kynnt-ur fyrir forsætisráðherranum IndiruGandhi og var valinn til ráðgjafar íríkisstjórn hennar að því, meðal ann-ars að bæta samskiptin milli Ind-lands og Tanzaníu. Þótt Ashok Mehtasé nú sestur í helgan stein er hannvirtur í sínu heimalandi bæði í þvístarfi sem hann valdi sér og á opin-berum vettvangi.

Kynnin við Lions Áður en Ashok Mehta gekk til liðs

við Lionshreyfinguna hafði hannkynnst starfi hennar á sviði sjón-verndarverkefna og hrifist mjög afþví. Tók hann ákvörðun um að látagott af sér leiða með því að ganga tilliðs við hreyfinguna. Á vegum Lions-klúbbanna á Indlandi og sérfræðingaá þeirra vegum eru framkvæmdarmilli 10.000 og 20.000 aðgerðir árlega.Á Indlandi eru nú 142.000 Lionsfélag-ar í 5000 klúbbum og fer ört fjölgandi.

Starf Ashok Mehta í klúbbi sínumfór vaxandi svo eftir var tekið og hannvar því fljótlega beðinn að gefa kost ásér til embættis umdæmisstjóra 323 Aog tók við því embætti á alþjóðaþing-inu í Montreal 1979. Hafði þingið slíkáhrif á hann að hann hefur ekki misstaf þingi síðan. Á alþjóðaþinginu íNew Orleans 1986 var hann svo kos-inn í alþjóðastjórn. Hann var þá einifulltrúi stærsta stjórnunarsvæðisLions, en á því svæði eru 57 lönd ogLionsfélagar rúmlega 200.000 í menn-ingarheimi fjölda tungumála. Hefurfjölgunin á svæðinu orðið slík að full-trúarnir eru nú orðnir þrír.

SjónverndAlþjóðaforsetinn sat í alþjóða-

nefndinni sem hleypti af stokkunumSightFirst sjónverndarverkefninuárið 1991. Hann var ekki bjartsýnn áað það háleita markmið næðist aðsafna eitt hundrað og tuttugu millj-ónum dollara og taldi það í raun ó-mögulegt, en í raun söfnuðust eitthundrað fjörtíu og fjórar milljónirdollara fyrir atorku Lionsfélaga í bar-áttunni gegn blindu.

Alþjóðaforsetinn minnist orðamóður Teresu um gjafmildi:“gefiðþar til ykkur verkjar“. Nú hefurSightFirst II verkefninu veriðhleypt af stokkum og hann vonast tilað sjá jafnvel meiri árangur í barátt-unni gegn blindu. Vegna fyrri söfn-unarinnar tókst að gera rúmlegaþrjár milljónir augnaaðgerða á Ind-landi án endurgjalds auk þess sem100 sjónverndarstöðvar hafa veriðsettar á stofn. Af 37 milljónumblindra í heiminum 16 milljónir áIndlandi svo þörfin er brýn, ekki að-eins þar heldur einnig um heim all-an. Alþjóðaforsetinn er sannfærður

að með SightFirst II sjónverndar-verkefninu munum við ná ennlengra í baráttunni gegn blindu umheim allan. Það er einnig álit alþjóða-forseta að Alþjóðasamband Lions-klúbba, í samvinnu við aðrar stofnan-ir sem helgað hafa sig sjónvernd, eigiað hafa forustu á tveimur öðrum svið-um, þ.e. sykursýkisáhrif á birtuskynj-un og barnablindu. Þar skyldi haft íhuga að sykursýki er sá sjúkdómursem flestum dauðsföllum veldur ánþess að gera boð á undan sér.

Löngun til að leggja liðVegna forustuhæfileika sinna og

ötuls starfs hefur Ashok Mehta veriðsæmdur fjölda viðurkenninga meðalannars fyrir að vera meðmælandi250 nýrra félaga og fyrir að standa aðstofnun 19 nýrra klúbba. Þá hefurhann einnig hlotið viðurkenninguopinberra aðila í heimalandi sínusem og erlendis fyrir störf sín.

Alþjóðaforsetinn telur fjölbreytni ístarfi hans fyrir Lionshreyfingunavera það veganesti sem komi honummest til góða nú þegar hann stendurframmi fyrir því að takast á við emb-ætti alþjóðaforseta Lions.

Ashok Mehta mun gera allt sem íhans valdi stendur til að Alþjóðasam-band Lionsklúbba vaxi og dafni með-an hann er í embætti alþjóðaforseta.Hann leggur áherslu á félagafræðslu,en sjálfur hefur hann tekið þátt í aðskipuleggja umdæmisstjóraskóla á10 alþjóðaþingum. Einnig telur hannfélagafjölgun nauðsynlega til þessað hreyfingin haldi stöðu sinni semleiðandi afl í sjálfboðaliðsstarfi.

Til þess að alþjóðaforseti nái mark-miðum sínum er það von hans aðhvert umdæmi verði við bón hansum að stofna að minnsta kosti einnLionsklúbb og hver klúbbur fjölgi fé-lögum um einn og að lágmarksfjöldifélaga verði 20 í hverjum Lions-klúbbi. Hann er sannfærður um aðþetta muni takast. Hann lítur björt-um augum til þeirra framtíðarmögu-leika að Lionshreyfingin starfi í 200þjóðlöndum í náinni framtíð oghann lítur á núverandi verkefnihreyfingarinnar og makmið, umheim allan, arf frá stofnun hreyfing-arinnar 1917 sem er að starfa ætíð afbrennandi metnaði.

Nýr Alþjóðaforseti Lionshreyfingarinnar

Ashok MehtaAshok Mehta var kosinn alþjóðaforseti Lionshreyfingarinnar 2005-2006 á áttugasta

og áttunda alþjóðaþinginu í Hong Kong 1. júlí 2005.Einkunnarorð alþjóðaforsetans eru: „Brennandi metnaður“.

Ashock Mehta, Kokila og Shital.

Stórfjölskyldan.

Page 9: THE ion - Lions á Íslandi Vice President Mahendra Jayanthipal Chandima Amarasuriya Alþjóðastjórnarmenn 2005-2006: Alþjóðastjórnarmenn á fyrra ári Roy H. Barnette, South

9Lionsblaðið

S V I P M Y N D I R F R Á A L Þ J Ó Ð A Þ I N G I 2 0 0 5 • S V I P M Y N D I R F R Á A L Þ J Ó Ð A Þ I N G I 2 0 0 5

Þessi mynd birtist á heimasíðuhreyfingarinnar. Af Oddnýju ogValdimar umdæmisstjóra.Viðtakandi og fráfarandi alþjóðaforsetar.

Fjölumdæmisstjóri, umdæmisstjórar og makar á alþjóðaþingiunu í Hong Kong, Valdimar,Oddný, Geir, Jórunn, Ásdís og Guðmundur Rafnar. Á myndina vantar Jón Bjarna Þorsteinsson og frú Guðrúnu sem einnig sóttu þingið.

Guðmundur Rafnar Valtýsson, Ida H.Malone ogValdimar Þorvaldsson á alþóðaþingi Lions í Hong Kong. Ída er íslensk og er umdæmisstjóri MD 19 C(Washington). Því var gantast með að Ísland ætti þrjáumdæmisstjóra!

Fráfarandi forseti og frú veifa mannfjöldanum.

Þingfulltrúar á alþjóðaþingi. Um það bil 2200 Lionsfélagar og fjölskyld-ur þeirra sóttu þingið.

Oddný Valgeirsdóttir, kona Valdimars Þorvaldssonar umdæmisstjóra 109 B ásamt Patrick Leung, einum af fjölmörgum sjálfboðaliðum áalþjóðaþinginu í Hong Kong.

Page 10: THE ion - Lions á Íslandi Vice President Mahendra Jayanthipal Chandima Amarasuriya Alþjóðastjórnarmenn 2005-2006: Alþjóðastjórnarmenn á fyrra ári Roy H. Barnette, South

10 Lionsblaðið

Jimmy Ross í heimsókn

Hvernig virkar grasrótarkenn-ing þín?

Svar: „Lionsklúbbarnir eru eins ogviðskiptavinir - í okkar umhverfi við-skiptavinir Alþjóðasamtaka Lions-klúbba. Þeir þurfa að geta komið á

framfæri við okkur upplýsingum umþarfir og breytingar sem þeim sýnastnauðsynlegar í sínu starfsumhverfi.Þegar við svo höfum öðlast skilning áþví að sömu reglur henta ekki öllumgetum við metið hvað við getum gerttil að mæta væntingum ykkar, vanda-málum og markmiðum. Sem yfir-maður gæfi ég þannig ekki fyrirmæl-in að ofan heldur mundu tillögurnarkoma að neðan þ.e. frá grasrótinni.Við verðum að vera móttækilegir fyr-ir þörfum viðskiptavina okkar,þ.e. fé-laganna í Lionshreyfingunni, því þeireru kaupendur Lionshugmyndarinn-ar. Það eru þeir sem gefa af tíma sín-um svo við verðum að vera móttæki-legir, hlusta, spyrja spurninga og síð-an breyta hlutum, en þó því aðeinsað breytinganna sé þörf.

Nýlega var hér í heimsókn JimmyRoss, annar varaforseti Alþjóðasam-taka Lionsklúbba. Jimmy er Texas-búi, félagi í Lkl. Quitaque. Meðan ádvöl hans stóð hélt hann tvo tveggjaklukkustunda fundi með forustuLionshreyfingarinnar hér á landi þarsem hann kynnti sig og málefni þausem hann mundi leggja áherslu áþegar hann tæki sæti alþjóðaforseta.Sýndi Jimmy af sér mælskulist slíkaað varla var að hann gerði hlé á málisínu nema til þess að kalla eftir fyrir-spurnum úr sal. Margt af því semvaraforsetinn hafði fram að færa á er-indi til Lionsfélaga á Íslandi og þvívarð að ráði að ég ræddi við Jimmyum skoðun hans á ýmsum málumsem sérstaklega hafa verið til um-ræðu meðal Lionsfélaga hér á landi.

Jimmý hafði á fundum sínumtalað um að hann vildi heldurhorfast í augu við Lionsfélaga ogræða málin en að skoða eitthvaðsem Lionsfélagar hefðu afrekað.

Ég spurði hann: „Hvers vegna?“ Svar: „Sannleikurinn er sá að ég

get lesið um verkefni þau sem Lions-klúbbar taka sér fyrir hendur. Ég getséð myndir af verkefnunum, en fyr-ir mig, sem forustumann í alþjóða-hreyfingunni, finnst mér nauðsyn-legt að Lionsfélagar fái tækifæri tilað kynnast mér og að ég kynnistþeim. Þannig get ég spurt þá umbreytingar sem þeir telja nauðsyn-legar í starfi hreyfingarinnar. Þettaþýðir samt ekki að ég telji ekki verk-efni þeirra mikils virði.

Hvað skoðun hefur þú á stærðklúbba?

Svar: „Lionsklúbbarnir eru sjálf-stæðir og hafa fullan rétt til verkefnasinna. Mér er ekki kunnugt um aðstofnandi Lionshreyfingarinnar, Mel-vin Jones, hafi nokkru sinni sagt aðklúbbar ættu að vera af einhverri sér-stakri stærð. Það eru margar ástæðurfyrir litlum klúbbum. Þetta gæti til

dæmis verið vegna verkefna semklúbburinn hefur helgað sér og ef tilvill takmarkar íbúafjöldi byggðarlagsfjölda félaga í klúbbnum. Þessirklúbbar leggja lið í sinni heimabyggðog ég held að affarasælast sé að þeirhaldi því áfram. Meðan þeir starfa erlíka alltaf möguleiki á að þeir stækki.Þegar klúbbur hefur verið lagður nið-ur getur verið býsna erfitt að stofnaklúbb aftur síðar. Mér virðist að verðiklúbbar skyldaðir til að fjölga félög-um, þá sé hvorki fyrir hendi skiln-ingur á starfi Lionsfélaganna néskjólstæðingum þeirra og samskipt-unum og ég held að slík skylda yrðilítils metin af Lionsfélögum. Vegnaumræðna sem fram hafa farið umklúbba með færri félaga en 10, þámun ég taka málið upp í alþjóða-stjórninni og óska endurskoðunar áþví máli í því augnarmiði að hættverði við öll áform um lágmarks-fjölda félaga í klúbbum.

Á hinn bóginn tel ég ekki grund-

völl til þess að lækka lágmarksfjöldasem krafist er til stofnunar klúbbsniður fyrir 20. Ég hef stofnað um 400klúbba og þetta hefur ekki veriðvandamál. En þetta er eitt af þeimmálum sem ég er reiðubúinn að end-urskoða og taka til umræðu og ég erreiðubúinn að skipta um skoðun teljiég tilefni til þess. Auðvitað er hægtað stofna klúbbadeildir og þær eigarétt á sér í sérstökum tilvikum. Þaðer ef til vill vegna þess að ég hef ekkiátt í neinum vanda með að ná saman20 aðilum til að stofna klúbb að éghef frekar hneigst að stofnun klúbbafremur en deilda með takmörkuðusjálfstæði. Ég er samt fylgjandistofnun deilda í þeirri von að úrþeim verði Lionsklúbbar í tímannarás.

Heimsókn að Hlein við Reykjalund. Velda og Jimmy Ross ásamt JóniBjarna Þorsteinssyni alþjóðasamskiptastjóra Lions

Jimmy Ross í Lionsheimilinu á-samt fjölumdæmisstjóra 2004-2005Þórunni Gestsdóttur

Velda og Jimmy gátu ekki dulið hrifningu sína af skyri í kvöldverðarboðiLions.

Jimmy Ross og Guðrún Yngvadóttir, Lkl. Eik með styttu af Magnúsi Kjar-an, stofnanda Lionshreyfingarinnar á Íslandi á milli sín.

Page 11: THE ion - Lions á Íslandi Vice President Mahendra Jayanthipal Chandima Amarasuriya Alþjóðastjórnarmenn 2005-2006: Alþjóðastjórnarmenn á fyrra ári Roy H. Barnette, South

11Lionsblaðið

Sigmar Arnar Steingrímsson, Lkl. Fjörgyn

Lions og Rótarý

Það var hinn 16. mars síðastliðinnað saman komu til fundar í Grafar-vogskirkju Lkl Fjörgyn og Rótarý-klúbbur Grafarvogs til þess að eflaþekkingu og skilning félaga á þess-um ólíku mannúðarhreyfingum.Báðir þessir klúbbar hafa fundarað-stöðu sína í Grafarvogskirkju.

Mismunandi hreyfingarBáðar hreyfingarnar voru stofnað-

ar í Bandaríkjunum í byrjun tuttug-ustu aldar, Rótarý árið 1905 en Lionsárið 1917. Lionshreyfingin hefurhins vegar náð víðari útbreiðslu oghefur fleiri félaga innanborðs, starfarí um 190 þjóðlöndum en Rótarý í163. Fjöldi Lionsfélaga er um 1,5milljón á móti 1,2 milljónum Rótarý-félaga. Rótarý barst til Íslands árið1934, sautján árum fyrr en Lions, ogstarfa nú 29 Rótarýklúbbar í landinumeð um 1050 félaga en Lionsklúbb-arnir eru hátt í 90 og félagar um 2500manns.

MarkmiðBáðar hreyfingarnar hafa sama

markmið, þjónustu á sviði líknar- ogmannúðarmála, sem endurspeglast íeinkunnarorðum Lions, ,,Við leggj-um lið“, og Rótarý, ,,Þjónusta ofareigin hag“. Til þess að manna hreyf-inguna og ná markmiðum sínumfara hreyfingarnar þó ólíkar leiðir.Við Lionsmenn vitum hvernig Lions-klúbbar eru uppbyggðir en innanRótarýklúbba er reynt að hafa full-trúa sem flestra starfsgreina, fólk úrviðskipta- og atvinnulífi og opinberriþjónustu og fólk sem er í fararbroddií atvinnulífi síns sveitarfélags eðahverfis. Með því móti leitast Rótarývið að stuðla að auknum kynnumsem geta glætt skilning og aukið vin-skap manna á milli.

Lions og Rotarý-fundurinnUmræddur samfundur Lkl Fjörg-

ynjar og Rótarýklúbbs Grafarvogs,var komið á að frumkvæði Rótarý-manna og hófst að lokinni helgi-stund í Grafarvogskirkju þar semGuðni Ágústsson, landbúnaðarráð-herra, las úr Passíusálmunum. Ráð-herran var aðalræðumaður kvöldsinsog sérstakur heiðursgestur ásamt

æðstu embættismönnum hreyfing-anna, Þórunni Gestsdóttur fjölum-dæmisstjóra og Agli Jónssyni um-dæmisstjóra Rótarý. Því miður for-fallaðist Þórunn á síðustu stundu oggat því ekki setið fundinn. Fundinnsóttu félagar klúbbanna og gestirþeirra. Snæddir voru dýrindis réttirúr landbúnaðargeiranum, m.a.paprikkuríkt ,,Ráðherrasalat“, áðuren fulltrúi hvers klúbbs flutti stuttakynningu á sínum klúbbi og hvaðasýn þeir hafa í líknar- og mannúðar-málum almennt og félagsmálumGrafarvogs. Í lok fundar flutti ráð-herrann frábæra ræðu, þar sem flétt-að var saman grín með alvarlegumundirtón.

Í nokkur ár virðumstvið hafa staðið í staðmeð 1.4 milljón félaga.Eftir að hámarksfjöldavar náð 1996 virðumstvið hafa misst flugiðÞess vegna er nauðsyn-legt að forustumennklúbba beini athyglisinni að nýliðun, félaga-gæslu og félagafjölgunþví öll vitum við aðvöxtur þýðir fjölbreyttari þjón-usta. Þess vegna verður hreyfing-in að vaxa.

Það hefur verið réttilega eftir mérhaft að: „Liðveisla Lionsfélaga bygg-ist á metnaði til að ná sem bestumárangri við að bæta líf annarra. Þessimetnaður hefur áunnið Lionsfélög-um viðurkenningu sem fremstusjálfboðaliðasamtök heims.“

Í framhaldi af fundi sem haldinnvar í höfuðstöðvum Samtaka Lions-klúbba spáði ég eftirfarandi: Starfsár-ið 2005-2006 verður ár fjölgunar áheimsvísu. Það verður árið sem við

náum að nýta reynslu okk-ar til að gera þetta ár aðgæðaári í starfi hreyfingar-innar, ári félagagæslu, árifélagafjölgunar, ári kvennaog æskufólks.

Þessu til áherslu kynniég fyrir ykkur einkunnar-orð mín: „Brennandimetnaður“, en þau eru ífimm efnisþáttum. Hátt áforgangslistanum er Metn-

aður til fjölgunar. Á undanförnum árum hefur mikið

verið rætt um félagafjölgun. Ennverður aukin áhersla lögð á félaga-fjölgun og í því skyni hef ég skipaðistarfshóp um MARKMIÐ 30 semaðstoða skal umdæmisstjóra,varaumdæmisstjóra og MERL-hópavið að tryggja vöxt hreyfingarinnar.

Plús einn átakið gerir kröfur tilallra klúbba og umdæma um aðfjölga um einn. Viðurkenningarverða veittar öllum þeim sem takaþátt. Félagaþróun felur í sér félaga-fjölgun, nýja klúbba og betri árangur

Alþjóðaforseti Lionshreyfingarinnar, Ashok Metha skrifar

Plús einn – Mark-mið starfsársins

í félagagæslu. Með því að bjóða nýj-um félögum í hópinn bætum við fé-lagastöðuna og með því að stofnanýja klúbba stuðlum við að frekarivexti. Félagagæsla verður samt semáður lykilatriði því oft hefur veriðsagt að það séu fleiri fyrrverandiLionsfélagar á meðal okkar en virkirfélagar. Sérhver klúbbur verður ein-faldlega að sjá um að halda í sína fé-laga. Takist það, mun inntaka nýrrasem og fyrrverandi félaga sem viljakoma aftur, tryggja fjölgun. Munumað alstaðar eru menn og konur semmundu þiggja með þökkum boð umað ganga til liðs við stærstu sjálfboða-liðssamtök heims.

Plús einn átakiðEinn í viðbót getur leitt til umtals-

verðs árangurs. Ef sérhver klúbburbætir við einum félaga og ef í hverteinasta umdæmi bætist einn klúbb-ur, hefur það í för með sér að 60.000fleiri munu leggjast á sveif með okk-ur við að leggja lið.

Ashok Metha.

Nýlega var haldinn mjög sérstakur mannfagnaður í Grafarvogi íReykjavík. Sumir telja jafnvel að um sé að ræða einstæðan viðburð þvílíklega hefur það aldrei gerst fyrr að haldinn hafi verið sameiginlegurfundur Lions- og Rótarýklúbbs hér á landi.

Frá vinstri Egill Jónsson umdæmisstjóri Rótarý, kona hans Alma ValdísSverrisdóttir, Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra, Sr. Bjarni ÞórBjarnason, forseti Rótarýklúbbs Grafarvogs og Sigmar Arnar Steingríms-son, formaður Lkl Fjörgynjar.

Page 12: THE ion - Lions á Íslandi Vice President Mahendra Jayanthipal Chandima Amarasuriya Alþjóðastjórnarmenn 2005-2006: Alþjóðastjórnarmenn á fyrra ári Roy H. Barnette, South

12 Lionsblaðið

Jósef gekk til liðs við Lionshreyf-inguna þann 7. október 1965 þegarhann gekk í Lionsklúbb Akraness.Auk fjölda nefndarstarfa í klúbbisínum var hann ritari 1969-1970 ogformaður 1970-1971 en hefð er fyrirþví í klúbbnum að ritari verður for-maður árið á eftir. Hann varð svoformaður aftur 1987-1988 og verðurþað í þriðja sinn 2005-2006.

Umdæmisstjóri í A - félagi í BÞað eru ekki margir sem geta stát-

að af eins mikilli tryggð við hreyf-inguna eins lengi og Jósef. Hannhefur í áranna rás oft verið skipaðurtil ýmissa embætta í umdæmis-stjórn og fjölumdæmisráði og varumdæmisstjóri umdæmis 109A1974-1975 og fjölumdæmisstjóri1975-1976. Nú kann einhver aðspyrja hvernig það megi vera aðumdæmisstjóri í Lkl. Akraness, semer í 109B hafi verið umdæmisstjóri í109A. Skýringin er sú að á þessumtíma var klúbburinn í A umdæm-inu.

Varðveisla merkja og munaÞað voru fáir á ferð í suddanum

og kom mér á óvart hversu stutt varupp á Akranes. Jósef hafði undirbú-ið komu mína með því að taka frammöppur og öskjur af ýmsum stærð-um og gerðum. Öskjur, sem áðurhöfðu haft það hlutverk að hýsaöngla og þess háttar dót í veiðiferð-um, höfðu nú hlotið annað hlut-verk. Hann opnaði möppurnar og

öskjurnar eina af annarri um leið oghann sagði mér sögu þeirra merkjaog muna sem í ljós komu.

SöfnunarupphafiðJósef sagðist alla tíð hafa átt erfitt

með að henda og í gegnum tíðinahafi hin og þessi merki og munirbókstaflega „leitað hann uppi“ eftirað það fór að spyrjast að hann hefðiá þeim áhuga.

AlþjóðabarmmerkinMeðal Lionsmerkja sem Jósef á í

fórum sínum eru öll alþjóðabarm-merki sem fulltrúar hreyfingarinn-ar hafa haft með sér á alþjóðaþing.Á þessum þingum eru lífleg merkja-skipti auk þess sem fjölumdæmis-stjóri og umdæmisstjórar gefa emb-ættismönnum sínum merkið tilminningar um sitt starfsár í fjölum-dæmis og/eða umdæmisstjórn.

Fyrstu merkin sem farið var meðá alþjóðaþing voru venjuleg „túrista-merki“. Var farið með a.m.k. tværgerðir af slíkum merkjum semhöfðu enga tilvísun til Lionshreyf-ingarinnar né viðkomandi þings.Næst komu til sögunnar þrennskon-ar merki sem voru í formi korts afÍslandi og gerð í brons, silfurlituð oggyllt. Merkin voru gerð af MagnúsiE. Baldvinssyni sem í áratugi hefurverið félagi í Lkl. Nirði og var fyrirlöngu veitt Melvin Jones viðurkenn-ing af félögum sínum. Þessi merkivoru nokkuð sérstök að því leyti aðí þau vantaði öll tengsl við fjölum-

dæmi 109, ártal alþjóðaþings ognafn landsins sem merkið kom frá.Var bersýnilega gert ráð fyrir að er-lendir Lionsfélagar gerðu sér greinfyrir hvað landsmyndin táknaði ánþess að það væri stafað ofan í þá.Merki sem á eftir komu voru teikn-uð af Halldóri Péturssyni listmálara,Hilmari Sigurðssyni í Lkl. Baldri ogýmsum öðrum. Hefur Jósef í hugaað skrifa sögu þessara barmmerkjaog yrði það verðugt innlegg í söguLionshreyfingarinnar á Íslandi

Önnur LionsmerkiAuk Leo-, Lionessu- og unglinga-

skiptamerkja sem í safninu eru get-ur þar að líta 100% umdæmisstjóra-viðurkenningarmerki Jósefs semhonum þykir hvað vænst um og

einnig 100% mætingarmerki fráupphafi.

Jósef sýndi mér minnispeningafrá 25 ára afmæli Lionshreyfingar-innar á Íslandi 1976. Minnispening-urinn var teiknaður af Halldóri Pét-urssyni, listmálara og Lionsmanni.Peningurinn var aðallega gefinn út íbronsi, en þrjátíu eintök voru silfur-húðuð og tölusett á rönd. Jósef ágripi sem gerðir voru í tilefni af 75ára afmæli Alþjóðasambands Lions-klúbba. Þar á meðal eru tvær gerðirminnispeninga sem bera númer oger annar úr silfri, sérsleginn.

Jólamerki.Nokkrir Lionsklúbbar á Íslandi

hafa í gegnum tíðina gefið út jóla-merki til fjáröflunar. LionsklúbburSiglufjarðar ruddi brautina og hóf

Ólafur Briem skrifar

SAFNARINNJósef H. Þorgeirsson sóttur heim

„Safnarinn“.

Í Þ R Ó T T A T Ö S K U R L I O N S

L i o n s s k r i f s t o f a n

eru komnar aftur ítakmörkuðu upplagi

Tuttugasti og fimmti júní heilsaði með sudda. Gróðurinn þurfti áþessu að halda eftir langa þurrkatíð. Þetta sást best á trjánum ogblómunum í Grundarlandinu þegar ég gekk út í bíl og þau kölluðuglaðlega á eftir mér: „Góða ferð“. Það hafði lengi staðið til að égskryppi upp á Akranes og heimsækti Jósef H. Þorgeirsson til aðskoða mekilegt safn Lionsmuna sem mér var kunnugt um að hannætti.

Page 13: THE ion - Lions á Íslandi Vice President Mahendra Jayanthipal Chandima Amarasuriya Alþjóðastjórnarmenn 2005-2006: Alþjóðastjórnarmenn á fyrra ári Roy H. Barnette, South

13Lionsblaðið

„Akranesmerki“ í safni Jósefs.

útgáfu jólamerkja 1957 með merkisem Sigurður Gunnarsson félagi íklúbbnum teiknaði. Síðan fylgdunokkrir klúbbar í kjölfarið, m.a. Lkl.Þór í Reykjavík sem í dag er einiklúbburinn sem gefur út jólamerki.Jósef á öll þessi jólamerki og hann ánær allar heilar arkir með þessummerkjum. Aðeins vantar örfáarfyrstu arkirnar frá Siglufirði.

LionsblaðiðLionsblaðið á Jósef frá upphafi og

er ekki ánægður með núverandibrot blaðsins sem hann segir síðuren svo safnaravænt. Blaðið hefurkomið út í fjórum stærðum frá upp-hafi.

Margt annað prentað mál semLionshreyfingin hefur gefið út er aðfinna í safni Jósefs; félagatöl, árs-skýrslur klúbba, fjáröflunarblöð ogafmælisblöð.

Komið víða viðFyrir utan Lionsmerki, sem með

einum eða öðrum hætti tengjast Ís-landi, er í safni Jósefs að finna ýmsaminnispeninga sem út hafa veriðgefnir á Norðurlöndum sem ogmerki og minnispeningar sem Svav-ar Gests fyrrverandi alþjóðastjórn-armaður sendi honum til varðveisluskömmu fyrir andlát sitt.

Jósef sýndi mér álitlegt safn af frí-merkjum sem komið hafa út víðs-vegar um heim af ýmsum tilefnumog eiga það sameiginlegt að beraLionsmerkið. Þar eiga margar virðu-legar póststjórnir hlut að máli oghafa gefið merkin út til heiðursLionshreyfingunni og til að minna ágagnmerkt starf hennar. Merkinskipta hundruðum og eru fjölbreyttað allri gerð.

Ekki er nokkur leið í einni greinað lýsa til fullnustu glæsilegu safniJósefs á Lionsmunum sem leitaðhafa hann uppi í áranna rás. Er þaðvon mín að fjölumdæmisráð semjivið Jósef um uppsetningu sýningará merkjunum í tengslum við fjölum-dæmisþing hreyfingarinnar að ári.

Hin hliðin á safnaranumEkki verður lokið þessari lýsingu

á safni Jósefs H. Þorgeirssonar ánþess að minnst sé viðamikils safnsmerkja ungmennafélaga, veiðifé-laga, karlakóra, Félags íslenskraleikara, ferðafélaga auk frímerkja ogkorta sem væri efni í aðra grein umsafnarann Jósef H. Þorgeirsson.Meðal þess sem þar gat að líta varmerki Jón Sigurðssonar frá 1911 aukuglu, einkennismerkis Menntaskól-ans á Akureyri, en ugla var einmitteinkennismerki Þórunnar Gests-dóttur í embætti fjölumdæmis-stjóra. Þá var líka þar á meðal merkiKu klux klan. Aðspurður þverneit-

aði Jósef samt að hann væri félagiog var ekki nokkur leið að fá hanntil að tjá sig um hvernig hann hefðikomist yfir merkið.

Það tók lengri tíma en ég hafðigert ráð fyrir að skoða safnið. Þaðvar ekki fyrr en eftir að hafa þegiðbæði morgunkaffi og ljúffengan ofn-bakaðan lax í hádeginu hjá ÞóruBjörk að kominn var tími til að hafasig í bæinn.

Það rigndi alla leiðina. Gottfyrir gróðurinn, hugsaði ég, ogþegar ég gekk upp tröppurnarheima var sem kallað væri glað-lega á eftir mér: „Velkominnheim“.

F R É T T A T I L K Y N N I N G

Heimsóknalþjóðaforsetahjónanna

Alþjóðaforseti Lionshreyfingarinnar Ashok Mehta og Kokila kona hansverða stödd á Íslandi dagana 23.-25 ágúst.

Fyrirhuguð er móttaka í Lionsheimilinu Sóltúni 20 23. ágúst frá kl 17.30til 19.30 og væntum við þess að sem flestir Lionsfélagar, Lionessur ogmakar sjái sér fært að koma til að kynnast þeim hjónum.

Daginn eftir, 24. ágúst, verður forseti Íslands heimsóttur og einnig verðastofnanir þar sem Lionsklúbbar hafa komið við sögu heimsóttar. Fleira erí pokahorninu eftir því sem tími vinnst til. Alþjóðaforsetahjónin halda svoaf landi brott að morgni 25.ágúst.

Fjölumdæmisstjórn

T i l k y n n i n g f r á f r æ ð s l u s t j ó r a

ÁhugavertLeiðtoganámskeið Lions í Suttgart

6.- 10. nóvember 2005.

Námskeiðið er haldið í tengslum við Evrópuþing Lions og er fyrir alla þá Lions-félaga sem hafa gegnt embætti formanns í klúbbnum sínum en hafa ekki náðsvo langt að verða varaumdæmisstjórar.Hægt er að velja um námskeið á ensku eða þýsku.

Umsóknareyðublöð og aðrar upplýsingar fást hjá fræðslustjóra Hrund Hjalta-dóttur netfang [email protected]ími 663-5675 og á heimasíðu LCI.

ATHUGIÐUmsóknarfrestur er til 22. ágúst 2005

SumarkveðjaHrund Hjaltadóttir fræðslustjóri

Page 14: THE ion - Lions á Íslandi Vice President Mahendra Jayanthipal Chandima Amarasuriya Alþjóðastjórnarmenn 2005-2006: Alþjóðastjórnarmenn á fyrra ári Roy H. Barnette, South

14 Lionsblaðið

Verðlaun eða viðurkenningar komu í hlut neðangreindra:

Næst holu á 11 braut. Þórarinn Arnórsson 4,35 mNæst holu á 2 braut Björgvin Björgvinsson 7,03 m

Gestaflokkur : Björgvin Sigurðsson 34 pKristinn Eymundsson 31 pBjörn Sigurðsson 29 pSteindór Tómasson 24 pGunnar Austmann 23 p.

Kvennaflokkur : Marólina G Erlendsdóttir Lkl. Nirði. 33 p.Sigríður Hannesdóttir Lkl. Skyggni 29 p.Vilborg Gunnarsdóttir. Lkl.Ásbirni 19 p.

Unglingaflokkur : Benedikt Sveinsson. Lkl. Ásbirni 26 p.

B.flokkur karla : Ólafur S Vilhjálmsson. Lkl. Ásbirni 33 p.Jóhann B Skúlason. Lkl. Ásbirni 32 p.Þórarinn Arnórsson Lkl. Víðarri 30 pJón G Briem Lkl. Víðarri 26 p.Magnús Kristinsson. Lkl. Ásbirni 26 p.Þorleifur Sigurðsson. Lkl. Ásbirni 21 p.

A.flokkur karla: Hilmar Eiríksson. Lkl. Ásbirni 30 p.Björgvin Björgvinsson Lkl. Nirði 28 p.Guðmundurt S Guðmundsson Lkl. Víðarri 27 p.Vignir B Hauksson. Lkl. Víðarri. 26 p.Bjarni G Sveinsson. Lkl. Nirði 26 p.Þorsteinn Ragnarsson. Lkl. Skyggni 23 p.

Sveitakeppni:Lionsklúbburinn Ásbjörn vann sveitakeppnina á 95 p.Lionsklúbburinn Njörður var í öðru sæti á 87 p.Lionsklúbburinn Víðarr var í þriðja sæti á 83 p.

Keppt var í nokkrum flokkum ogveittar viðurkenningar fyrir allt að 6efstu sætin í hverjum flokki. Einnigvoru tvenn holuverðlaun í boði, 6veglegar matarkörfur voru dregnarúr skorkortum og síðast en ekki sístvar keppt í sveitakeppni um vegleg-an farandgrip, sem kom í hlut Lkl.Ásbjarnar eins og oftast áður. Styrkt-araðilar mótsins voru KaupþingBanki á Hellu, Sláturfélag Suður-lands, Reykjagarður, Ferskar kjötvör-ur og verslunin Laufafell á Hellu.Lionsmót Skyggnis var fyrst haldiðárið 1994 og er nú haldið í 11. skipti.Tilgangur mótanna er að stuðla aðkynningu meðal Lionsmanna semstunda golf, ásamt því að vera lítils-háttar fjáröflun fyrir Skyggni. Mesthafa um 60 þátttakendur mætt tilleiks. Sjá má fleiri myndir frá af-hendingu viðurkenninga á heima-síðu Skyggnis www.rang.is/skyggnir

Hið árlega golfmótLionsklúbbsinsSkyggnis fór fram áStrandarvelli á Rang-árvöllum þann 22.maí sl. 27 keppend-ur frá 4 Lionsklúbb-um ásamt nokkrumgestum þeirra mættutil leiks í frekarsvölu veðri og tals-verðum vindi, sér-staklega þegar leið ádaginn. Þátttakendurvoru þó ánægðir aðlokum og fannstþetta hressandi.

Óli Már Aronsson, Lkl. Skyggni.

Golfmótið á Rangárvöllum

Úrslit úr golfmóti Lionsklúbbsins Skyggnis 2005.

Page 15: THE ion - Lions á Íslandi Vice President Mahendra Jayanthipal Chandima Amarasuriya Alþjóðastjórnarmenn 2005-2006: Alþjóðastjórnarmenn á fyrra ári Roy H. Barnette, South

15Lionsblaðið

Leiðtogaskóli Lions á ÍslandiLionshreyfingin hefur undanfarin

ár, staðið fyrir öflugri fræðslu ogþjálfun leiðtoga. Alþjóðastjórn hefurlátið útbúa námsefni og boðið Lions-félögum upp á leiðtogaþjálfun í öll-um heimsálfum. Á Íslandi hafa veriðhaldin mörg stutt námskeið í leið-togaþjálfun, en nú er í fimmta sinnboðið upp á skóla í þessari mynd.Skólinn okkar, sem kennir markviss-ar aðferðir við stjórnun og félags-störf, er sambærilegur við „LionsLeadership Institute“ sem er haldinneinu sinni eða tvisvar á ári í hverriheimsálfu. Okkar skóli uppfyllirkröfur alþjóðastjórnar um efni,skipulag og gæði. Alþjóðastjórn veit-ir skólanum fjárstuðning.

Leiðtogaskólar í EvrópuLeiðtogaskóli Lions eða „Lions

Leadership Institute“ er 4-5 dagaskóli sem haldinn er í öllum heims-álfum. Fyrir Lionsfélaga í Evrópuhafa verið haldnir skólar í: Austurríki(apríl 1999), Tyrklandi (sept. 1999),Frakklandi (apríl 2001), Þýskalandi(apríl 2002) og Danmörku (apríl2004). Þessir skólar voru allir fyrir„unga“ Lionsfélaga (minna en 8 ár íLions). Fyrsti skólinn í Evrópu fyrir„reynda“ Lionsfélaga var á Ítalíu (okt.2000), sá næsti í Portúgal (sept. 2001)síðan í Brussel (sept. 2002) og Ítalíu(sept. 2004). Íslendingar hafa bæðiverið nemendur og kennarar í þess-um skólum. Þeir kenna á leiðtoga-námskeiðum okkar á Íslandi

Leiðtogaskólar heimaÍ Evrópuskólunum eru þátttakend-

ur frá mörgum löndum Evrópu ogkennt á ensku. Slíkt fyrirkomulag erkostnaðarsamt og hentar misvel. Að-gengilegra er að hafa skólana heimaog kenna á móðurmálinu. Þessvegna er næsta skref að færa leið-togaskólana heim til sem flestralanda. Í Evrópu voru fyrstu tveir„leiðtogaskólar heima“ haldnir haust-ið 2000 í Englandi og á Íslandi. Síðanhafa verið fjórir skólar í Evrópu ogallir á Íslandi.

Fyrir ALLA Lionsfélaga Lionsskólinn okkar er fyrir alla

Lionsfélaga, sem vilja tileinka sérmarkvissar aðferðir til að ná árangri,hvort sem það er við Lionsstörf, önn-ur störf, í fjölskyldulífi og mannleg-um samskiptum. Markmiðið er ein-faldlega að Lionsfélagar verði sterk-ari einstaklingar.

Fræðsla fyrir þinn klúbb2005-2006

Lionshreyfingin stendur fyrirmiklu fræðslustarfi.

Félögum stendur til boða fjölbreyttúrval námskeiða, sem miða að því aðefla félagana, styrkja klúbbstarfið ogþjálfa leiðtoga.

Klúbbformenn-svæðisstjórar!Lionsklúbbar og svæði geta pantað

námskeið á þeim tíma og stað sembest hentar hverju sinni.

Svæðisstjórar fá oft til sín nám-skeið á svæðisfundi. Margir klúbbarfá til sín kynningu á Lionsfund. Sum-ir klúbbar eða svæði fá skipulagðanheilan námskeiðsdag fyrir sig og þaðeru án efa skemmtilegustu og gagn-legustu námskeiðin. Við stingum uppá heilum laugardegi eða sunnudegi.(Leiðtogaskólinn er í 4 daga). Mikil-

vægt er að kynna námskeiðin vel, tilað tryggja þátttöku.

Enn meiri leiðtogi: Námskeiðið er ætlað fyrir þá sem

hafa setið Leiðtogaskóla Lions oghafa áhuga á að heyra meira um leið-togaþjálfun.

Kennarar: Þeir sömu og kenna viðLeiðtogaskólann.

Ræðunámskeið. Þetta námskeið er upplagt fyrir

klúbba að sækja um að halda í klúbbn-um sínum fyrir ca. 12-14 félaga í einu.Námskeiðið er sett upp sem tveggjakvölda námskeið með nokkurra dagamillibili til að sem mest komi út úrnámskeiðinu. Kostnaður við þettanámskeið er eitt þúsund krónur pr. fé-laga sem tekur þátt (kennslugögn)Klúbbformenn vinsamlega hafið sam-band ef þið hafið áhuga.

Ágætu félagar utan stórhöfuðborgar-svæðisins: Öll námskeið er hægt aðpanta. Tími og staður er þá eftir sam-komulagi. Þið getið líka pantað náms-gögn ef þið hafið kennara í klúbbnumsem getur kennt námsefnið. Fleirinámskeið verða á dagská í vetur ogverða þau kynnt síðar. Þú mátt gjarnankoma með nýjar hugmyndir og óskir.

Leiðtogaþjálfun -Hvaða efni? Vaxandi áhugi er á leiðtogaþjálfun

og er mikið úrval námskeiða á þvísviði. Hægt að velja nokkur og setjasaman skemmtilega dagskrá. Hverliður tekur 1-2 klst. eftir því hvortverkefni eru tekin með.• Stjórnunaraðferðir – Leiðtogastílar. • Stekur leiðtogi – Virkni og frum-

kvæði.• Að setja saman teymi – Öflugt hóp-

starf. • Árangursrík liðsheild: Virkja og

hvetja.• Samskipti og virk hlustun.• Stefnumótun – Markmiðasetning. • Ákvarðanataka – Að deila út verk-

efnum.• Fundarstjórn – Fundarsköp. • Skipulögð nefndarstörf.• Verkefnastjórnun. • Úrlausn vandamála – Að stjórna

deilum. • Áhrifaríkur málflutningur – Ræðu-

mennska

Formenn klúbba, svæðisstjórar ogaðrir þeir sem láta sig Lionsmálefnivarða og eru sammála okkur um aðgóð fræðsla styrki Lionsstarfið!

Hafið samband.Ágætu félagar hafið það þó í huga

að Lionskennararnir okkar eru ívinnu alla virka daga og kenna á nám-skeiðunum í sjálfboðavinnu í frítímasínum. Þess vegna getur verið erfittað fara út á land í miðri viku. Helgar-námskeið henta betur nema í næstanágrenni höfuðborgarsvæðisins. Mik-ilvægt er að kynna námskeiðin vel tilað tryggja góða þátttöku. Miðað er viðlágmark 20 manns til að Lionshreyf-ingin greiði ferðakostnað kennara.

Ef þú vilt panta námskeið, fá meiriupplýsingar eða koma hugmyndum áframfæri, vinsamlegast hafðu sam-band við undirritaða. Munið að þarfað skrá sig á námskeiðin annað hvortá skrifstofunni eða hjá fræðslustjóra.

Hrund Hjaltadóttir fræðslustjóri MD 109Símar: 5667686 GSM 6635675Netföng [email protected] [email protected]

Lionsfræðslan

LEIÐTOGASKÓLI Lions á Íslandi2005 – 22.–23. október og 12.–13. nóvember – 2005

Kennarar og leiðbeinandi á síðasta starfsári með fræðslustjóra. ValdimarJónsson, Lkl. Tý, Jón Gröndal, Lkl. Nirði, Margrét Jónsdóttir, Lkl. Fold,Kristinn Hannesson, Lkl. Mosfellsbæjar, Hrund Hjaltadóttir skólastjóri,Lkl. Fold, Þór Steinarsson, Lkl. Fjörgyn, Jóhanna Valdimarsdóttir, Lkl.Kaldá, og Guðmundur H. Gunnarsson, Lkl. Fjörgyn.

Page 16: THE ion - Lions á Íslandi Vice President Mahendra Jayanthipal Chandima Amarasuriya Alþjóðastjórnarmenn 2005-2006: Alþjóðastjórnarmenn á fyrra ári Roy H. Barnette, South