vatn á vestfjörðum

12
Vatn á Vestfjörðum Anton Helgason Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða

Upload: unity-bonner

Post on 30-Dec-2015

47 views

Category:

Documents


7 download

DESCRIPTION

Vatn á Vestfjörðum. Anton Helgason Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða. Heildar myndin. Fráveitur og skólphreinsistöðvar. Íbúafjöldi þróun Íbúum hefur fækkað um rúmlega 1000 á 10 árum Eitt þéttbýli yfir 1000 íbúar . 1991 voru 24 sveitarfélög með 9711 íbúa 1. jan 2009 voru íbúar 7287. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Vatn á Vestfjörðum

Vatn á Vestfjörðum

Anton Helgason Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða

Page 2: Vatn á Vestfjörðum

Heildar myndin

Page 3: Vatn á Vestfjörðum

3

Fráveitur og skólphreinsistöðvar

• Íbúafjöldi þróun – Íbúum hefur fækkað um rúmlega 1000 á 10

árum • Eitt þéttbýli yfir 1000 íbúar.

– 1991 voru 24 sveitarfélög með 9711 íbúa– 1. jan 2009 voru íbúar 7287

Page 4: Vatn á Vestfjörðum

Íbúaþróun

1990 1992 1994 1996 1998 2000 2002 2004 2006 2008 20100

2000

4000

6000

8000

10000

12000

íbúar

íbúar

Page 5: Vatn á Vestfjörðum

5

Raforkunotkun 1,7% af landsframleiðslu 2007 fjarðarál ekki byrjað að keyra að gagni

• stóryðja– Álver = 0– olíuhreinsun =0 ennþá– Loðnuverksmiðja = 1 ekki fengið hráefni í

nokkur ár.

Page 6: Vatn á Vestfjörðum

6

Fiskvinnsla fiskeldi

• Rækjuvinnsla flestar 9 eru í dag 3• 4 landstöðvar litlar• 2 kræklingaeldi• 18 200 tonna leyfi í sjó

– 1 regnbogasilungur – 4 með kvíar

Page 7: Vatn á Vestfjörðum

7

Mengandi starfsemi

• Urðunarstaðir– Skeljavík v. Hólmavík– Klofningur v. Flateyri– Hólsgryfja v. Bolungarvík – Vatneyrarhlíð v. Patreksfjörð

• Olíu og bensínbirgðir– Ísafjörður– Bolungarvík– Patreksfjörður

Page 8: Vatn á Vestfjörðum

8

Landbúnaður

• Svínabú og kjúklingabú– Fjöldi svínabúa á Vestfjörðum =0– Fjöldi kjúklingabúa á Vestfjörðum = 0

• Bújarðir í ábúð 265– 884 mjólkurkýr– 47629 rollur

• 371 eyðijörð

Page 10: Vatn á Vestfjörðum

Silungsveiði

• 1. Múlaá 2. Geiradalsá 3. Djúpadalsá 4. Gufudalsá5. Skálmadalsá6. Fjarðarhornsá 7. Vatnsdalsá í Vatnsfirði

• 8. Móra 9. Ósá 10. Vöð11. Pollurinn

• 12. Isafjarðará 13. Selá

• 14. Reykjafjarðará15. Bjarnarfjarðará 16. Selá 17. Víðidalsá 18. Miðdalsá 19. Steinadalsá20. Fellsá

Page 11: Vatn á Vestfjörðum

Listi yfir skýrslur unnar fyrir heilbrigðiseftirlit Vestfjarða

• Halldór G. Pétursson 1998. Verndarsvæði Vatnsbóla í Vesturbyggð Náttúrufræðistofnun Íslands NÍ 98023

• Halldór G. Pétursson 1998. Verndarsvæði Vatnsbóla í Tálknafirði Náttúrufræðistofnun Íslands NÍ 98024

• Halldór G. Pétursson 1998. Verndarsvæði Vatnsbóls Hólmavíkur Náttúrufræðistofnun Íslands NÍ 98010

• Halldór G. Pétursson 1998. Verndarsvæði Vatnsbóls Drangsnes Náttúrufræðistofnun Íslands NÍ 98011

• Jón Reynir Sigurvinsson 1999. Verndarsvæði vatnsbóla í Ísafjarðarbæ• Jón Reynir Sigurvinsson 1999 Verndarsvæði vatnsbóla í Bolungarvík• Jón Reynir Sigurvinsson 2000 Verndarsvæði vatnsbóla í Súðavíkurhreppi• Jón Reynir Sigurvinsson 2000 Verndarsvæði vatnsbóla í Reykhólahreppi• Hrefna Kristmannsdóttir 2001 Efnasamsetning kalds Neysluvatns á

Vestfjörðum Háskólinn á Akureyri hK-04/01

Page 12: Vatn á Vestfjörðum

Sýnataka af neysluvatni

• Frá 1996 hafa verið tekin 1181 sýni af neysluvatni. Í þessum sýnum er skoðuð gerlaflóra, kofnunarefnissambönd, bragð og lykt og sýrustig.

• Heildarefnagreining hefur verið gerð fyrir þéttbýlisstaði.