veðurfræði

7
Veður Arnar Pálmi

Upload: glerkistan

Post on 07-Jul-2015

174 views

Category:

Documents


1 download

TRANSCRIPT

Page 1: Veðurfræði

VeðurArnar Pálmi

Page 2: Veðurfræði

Eldingar og Þrumur.

Elding er ljós sem sést frá rafstraumi sem hleypur milli staða í skýjum eða milli skýja og yfirborðs jarðar. Rafstraumurinn sem myndar eldinguna hitar loftið í næsta nágrenni svo snöggt að úr verður sprenging og hljóðbylgja sem við köllum þruma berst í allar áttir.

Page 3: Veðurfræði

Af hverju rignir, hvaðan kemur rigningin og hvernig myndast hún?

Rigningin er hluti af hringrás vatnsins á jörðinni. Vatnið gufar upp úr sjó, stöðuvötnum, blautum jarðvegi og svo framvegis og stígur upp í lofthjúpinn. Raunveruleg vatnsgufa er ósýnileg en ef hún kemur til dæmis í kaldara loft þéttist hún og myndar dropa sem geta safnast í ský og stækkað þar til þeir falla til jarðar, og það köllum við rigningu.

Page 4: Veðurfræði

Af hverju er Vindur?

Ef loftþrýstingur er breytilegur frá einum stað til annars verður vindur.

Dæmi:Inni í uppblásinni blöðru er meiri loftþrýstingur en utan hennar. Ef stungið er gat á blöðruna streymir loftið út og úr verður vindur sem leitar frá meiri þrýstingi í átt að minni. Vindinn lægir þegar loftþrýstingur er orðinn sá sami utan blöðrunnar og inni í henn

Page 5: Veðurfræði

Snjókoma

Snjór er úrkoma vatns í formi kristallaðs íss, sem fallið hefur til jarðar. Hann er samsettur úr miklum fjölda óreglulegra korna, sem nefnast snjókorn.

Snjór er oftast mjúkur viðkomu, enda er hann gisinn og loftríkur, nema að utanaðkomandi kraftar þjappi honum saman.

Snjór myndast að jafnaði í allmikilli hæð við þéttingu vatns í andrúmsloftinu við hitastig undir 0 °C. Eftir að smáir ískristallar hafa myndast taka þeir að loða saman og mynda hin óreglulegu snjókorn

Page 6: Veðurfræði
Page 7: Veðurfræði

Heimildir.

www.wikipedia.org

www.visindavefurinn.com

www.google.com