Ægir3 aðalfundur 2014

6
Dagskrá kvöldsins: Aðalfundur settur og erindi formanns Ársreikningar og staða félagsins Kosning stjórnar Aðalréttur Verðlaunaafhending Eftirréttur Á undan, eftir og á milli atriða verður grín og sprell og úrvals tónlist fram eftir kvöldi og langt fram á nótt! Gleði ,hamingja og friður

Upload: jensvk

Post on 07-Jul-2015

14 views

Category:

Sports


2 download

DESCRIPTION

ÆGIR3

TRANSCRIPT

Dagskrá kvöldsins:Aðalfundur settur og erindi formanns

Ársreikningar og staða félagsinsKosning stjórnar

AðalrétturVerðlaunaafhending

Eftirréttur

Á undan, eftir og á milli atriða verður grín og sprell

og úrvals tónlist fram eftir kvöldi og langt fram á nótt!

Gleði ,hamingja og friður

SundHjól

HlaupÆfingar

Keppnir

Hollusta

Hreyfing

Útivera

Gaman saman!

Æfingar: sund, hjól, hlaup – frábær mæting, líf og fjör!

Æfingabúðir: 2svar á ári, þrekmælingar o.fl.

Fræðslufundir og vinnubúðir (workshop)

Keppnir: Inniþraut, Heiðmerkurþraut og Íslandsmót í Ól-þraut

Árshátíð, hausthátíð, samhjól, brunch eftir æfingar o.fl.o.fl.

Afmælisár! – 10 ár frá stofnun í september

Metnaður áfram, mælingar, þrekhjól, fræðsla, fleiri æfingar o.fl.

Ný heimasíða: www.aegir3.is

Afslættir og styrktarsamningar?

Æfingabúðir á Laugarvatni fyrstu helgi í maí

Nefndir og aðrar hjálparhellur

Stjórnin

Facebook/Ægir þríþraut

Aegir3.is

Triathlon.is