fjarkennsla

Post on 06-Jan-2016

42 Views

Category:

Documents

0 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

Fjarkennsla. Lára Stefánsdóttir, Þekkingu hf. Fjarkennsla. Grunnskóli Aukið val, áfangar í framhaldsskóla Framhaldsskóli Viðbætur, símenntun, undirbúningur Háskóli Fjölbreytt, KHÍ, HA o.fl. Símenntun Fræðslumiðstöð Vestfjarða. Námsumhverfi. Tölvumenntun - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Fjarkennsla

Lára Stefánsdóttir, Þekkingu hf

Fjarkennsla

• Grunnskóli– Aukið val, áfangar í framhaldsskóla

• Framhaldsskóli– Viðbætur, símenntun, undirbúningur

• Háskóli– Fjölbreytt, KHÍ, HA o.fl.

• Símenntun– Fræðslumiðstöð Vestfjarða

Námsumhverfi

• Tölvumenntun– Kunna að nota þau tæki sem þarf að

nota– Aðstoð ef eitthvað bregður útaf

• Stuðningur í umhverfinu– Skilningur á vinnu sem „sést“ ekki– Aðhald í umhverfinu– Stuðningur af öðrum í fjarnámi

Fjarnemandinn

• Er oft mjög einn• Þarf að fara í tölvuna þegar hann þarf

að læra, annars „er“ skólinn ekki í gangi.

• Tengist stundum ekki nægilega vel náminu.

• Flosnar auðveldar upp frá námi• Þorir ekki að spyrja, hringja eða leita

sér hjálpar• Finnst hann stundum svo óttalega

vitlaus

Fjarkennarinn

• Er líka oft einmana

• Nemendur sem „segja ekkert“ eru ekki mættir í „tíma“

• Þarf viðbrögð við sinni vinnu

• Hlúir yfirleitt mjög vel að nemendum sínum

• Finnst hann ná árangri í starfi þegar vel gengur

Hvernig styðjum við fjarnám

• Skapa vinnuumhverfi – ef hægt er– Starfsstaður– Stuðningur frá öðrum í fjarnámi,

læra saman– Einhvern til að leita til og ræða

námið– Tæki oft dýr, er hægt að sameinast

um slíkt?– Vera hvetjandi og áhugasamur um

nám fjarnemandans

Grunnskóli

• Samstarf við annan grunnskóla (t.d. Vesturbyggð)

• Duglegir nemendur taka framhaldsskólaáfanga

Framhaldsskólar

• Fjölbrautaskólinn við Ármúla– Heildstætt nám til stúdentsprófs– Stakir áfangar, fjölmargar brautir– Þrjár annir, haust-, vor- og

sumarönn

• Verkmenntaskólinn á Akureyri– Heildstætt nám til stúdentsprófs– Stakir áfangar, fjölmargar brautir– Tvær annir, haust og vor

Framhaldsskólar

• Fjölbrautaskóli Suðurlands á Selfossi ásamt Heimili og Menntir– Tölvunarfræði, forritun og

gagnasafnsfræði

• Samstarf framhaldsskóla á Austurlandi um námsframboð

• Margt fleira.

Háskólar

• Kennaraháskóli Íslands– Grunnskólabraut, leikskólabraut,

tómstundabraut, þroskaþjálfabraut

• Háskólinn á Akureyri– Hjúkrunarfræðibraut, leikskóla- og

grunnskólabraut, rekstrarfræði, auðlindadeild

Símenntun - verknám

• Fræðslumiðstöð Vestfjarða– Eru í samstarfi við Sjómennt,

Menntafélagið – Stýrimannaskólinn– Tölvunámskeið (mætti líka hafa á

staðnum)– Tilbúnir til aðstoðar við að finna

möguleika og aðstoða á alla lund.

• Aðrir möguleikar– Framvegis, o.fl.

top related