hvernig greinum við áreynsluastma ?

Post on 03-Jan-2016

83 Views

Category:

Documents

7 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

Hvernig greinum við áreynsluastma ?. Gunnar Jónasson læknir Barnaspítala Hringsins. Tilgátur um áreynsluastma. Líkamlegt erfiði. Vökvatap. Hitatap. Aukin loftskipti. Kæling. Osmolaritet. Æðasamdráttur. Cl÷ , Ca++ , Na+ Innflæði. Hitun. Losun boðefna. Hyperemia/bjúgur. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Hvernig greinum við áreynsluastma ?

Gunnar Jónasson læknir Barnaspítala Hringsins

Líkamlegt erfiði

Aukin loftskipti HitatapVökvatap

OsmolaritetKæling

Cl÷ , Ca++ , Na+ Innflæði

Losun boðefna Áreynsluastmi

Æðasamdráttur

Tilgátur um áreynsluastma

Hitun

Hyperemia/bjúgur

Áreynsluastmi

• Á öllum aldri - oft atópia og önnur merki um aukið berkjunæmi

• Hvæsandi öndun og fall í FEV1 eftir áreynslu

• Astmalyf virka

• Greint með áreynsluastmaprófi og öndunarmælingu

Áreynsluastmapróf

• Hlaupabretti• Halli 5,5 -10 %• Hraði aukinn• 6-8 min. áreynsla• Submax HR (95%

af hámarki) síðustu 4 mín

• FEV1

– Fyrir hlaup– 0-3-6-15 mín e.

hlaup

Áreynsluastmapróf

Næmni (sensitivity)

er háð:

1. Líkamlegu álagi

2. Hita- og rakastigi

Álag á áreynsluprófi

Carlsen KH et al. Respir Med 2000

N = 20 Aldur: 9-17 9 vs. 20 > 10% fall í FEV1

220 – 15 x 0.85 =174

220 – 15 x 0.95 = 195

Áreynslupróf með og án kuldaáreiti

Time (minutes)

-6 0 3 6 10

FE

V 1%

pre

d

80%

90%

100%

110%

120% LøpLøp og inhalasjon av kald luft

Salbutamol inhalasjonLøp

Carlsen KH et al. Respir Med 1998.

Hlaup við herb.hitaHlaup við - 20 gráður

Hlaup Salbutamol

N = 32 Meðalaldur 10.1

Áreynsluastmi - mismunagreining • Raddbandaröskun (VCD)

• Áreynslutengdur stridor (laryngochalasi)

• Áreynslutengd oföndun

• Hvæsandi öndun af öðrum orsökum

• Lélegt þol

Stridor við áreynslu :

VDCStress / andleg vanlíðan í keppniSýkingarAðskotahlutur eða annað sem veldur þrengslumLaryngomalaciaOfnæmislost við áreynsluVélindabakflæðiAnnað

Raddbandaröskun (VCD)

• Oftar ungar konur, stundum með offituvandamál og geðröskun

• Stridor eða hvæsandi öndun við áreynslu

• Astmalyf virka ekki

• Greint með því að skoða hreyfingu raddbanda og hugsanlega með öndunarprófi.

Björnsdóttir US Ann Allergy Asthma Immunol 2000

Bjúgmyndun í barka

Björnsdóttir US. Ann Allergy Asthma Immunol 2000

Frá Dr. Kjell Brøndby National Hospital Oslo.

Áreynslutengdur stridor

Áreynslutengdur stridor

Frá Dr. Kjell Brøndby National Hospital Oslo

Áreynslutengdur stridor

Frá Dr. Kjell Brøndby National Hospital Oslo

Bjúgmyndun í barka við áreynslu - laryngochalasi -

Vélindabakflæði í kok og barka ? Einkenna verður vart í sjálfu prófinu(ekki eftir áreynslu)

Einkenni í innöndun

Aðskotahlutur í berkju

Áreynsluastmapróf

Sensitivity: Hlutfall “alvöru” veikra sem greinast með prófinu (true positive) 41%Specificity: Hlutfall alvöru frískra sem hafa eðlilegt próf (true negetive) 87%

N = 224 Skólaaldur ISAAC rannsókn

Nystad W, ISAAC 1999, Noway

top related