hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?

26
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út? Svava Pétursdóttir, nýdoktor MVS. HÍ Gunnhildur Óskarsdóttir, dósent MVS. HÍ Allyson Macdonald, prófessor MVS. HÍ Málþing um náttúrufræðimenntun 17.- 18. apríl 2015

Upload: svava-petursdottir

Post on 26-Jul-2015

152 views

Category:

Education


11 download

TRANSCRIPT

Page 1: Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?

Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?

Svava Pétursdóttir, nýdoktor MVS. HÍ

Gunnhildur Óskarsdóttir, dósent MVS. HÍ

Allyson Macdonald, prófessor MVS. HÍ

Málþing um náttúrufræðimenntun 17.- 18. apríl 2015

Page 2: Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?

Gagnasöfnun • Spurningalisti byggður á:

– Birna Hugrún Bjarnadóttir Helen Símonardóttir Rúna Björg

Garðasdóttir (2007) Staða náttúrufræðikennslu í grunnskólum

– Gunnhildur Óskarsdóttir (1994) Náttúrufræði í 1.4. bekk

grunnskóla

• Aðlagaður að nýrri aðalnámskrá

• Spurningalisti sendur á alla grunnskóla sem hafa 1.-10. bekk

156 svör, úrvinnsla stendur yfir – birt með fyrirvara

Page 3: Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?

Staða náttúrufræðikennslu í grunnskólum landsins

• Niðurstöður gefa yfirlit yfir:

– Aðstöðu

– Kennslugögn

– Námsmat

– Kennsluaðferðir

– Einnig menntun, þekkingu og viðhorf náttúrufræðikennara

Page 4: Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?

0 5 10 15 20 25 30 35 40 45 50

Reykjavík

Nágrenni Reykjavíkur

Suðurnes

Vesturland

Vestfirðir

Norðuland vestra

Norðurland eystra

Austurland

Suðurland

Ekki svarað

Dreifing svarenda

Page 5: Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?

Kennslustig

0%

5%

10%

15%

20%

25%

30%

35%

40%

Yngsta stigi (1.-4.bekkur)

Miðstigi (5.-7.bekkur)

Unglingastigi (8.-10. bekkur)

Fleirri en eitt stig Ekki svarað

Page 6: Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?

Starfsaldur

0%

5%

10%

15%

20%

25%

30%

35%

0-5 ár 6-10 ár 11-15 ár 16-20 ár 21-25 ár 26-30 ár Meira en30 ár

0%

5%

10%

15%

20%

25%

30%

35%

0-5 ár 6-10 ár 11-15 ár 16-20 ár 21-25 ár 26-30 ár Meira en30 ár

Ár kennd N=149 𝑥 = 14,3 ár Ár kennd – náttúrufræði N=147 𝑥 = 10,8

Page 7: Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?

Menntun náttúrufræðikennara

0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

70%

80%

B.Ed. próf Kennarapróf fráKennarskóla Íslands

B.A./B.S. próf meðkennsluréttindum

B.A./B.S. próf ánkennsluréttinda

Annað, hvað?

Yngsta stig

Miðstig

Elstastig

Page 8: Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?

Hefur þú sótt einhverja endur- eða símenntun á sviði náttúrufræði eða

náttúrufræðikennslu?

Nei 62 41%

Já 90 59%

152

Formlegt nám 18 25%

Námskeið 57 80%

Óformlegt 3 4%

Menntabúðir 6 8%

71 svöruðu hvernig endur- og símenntun þeir höfðu sótt,

Page 9: Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?

Telur þú kennara þurfa að hafa sérmenntun í náttúrufræðigreinum til að kenna náttúrufræði í grunnskóla?

0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

70%

Skiptir mjög miklu máli Skiptir miklu máli Skiptir litlu máli Skiptir engu máli

Yngsta stig

Miðstig

Elstastig

Page 10: Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?

Hversu mikinn eða lítinn ÁHUGA hefur þú á að kenna eftirtalin svið náttúruvísinda?

1

2

3

4

5

Lífvísindi Eðlisvísindi (eðlis- ogefnafræði)

Jarðvísindi Umhverfismennt

2007

2014

Mjög mikinn

Mjög lítinn

Page 11: Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?

16 – 17 Hversu mikinn eða lítinn áhuga hefur þú á að vinna að eftirfarandi viðfangsefnum / þáttum úr Aðalnámskrá grunnskóla?-

1,0 2,0 3,0 4,0 5,0

Geta til aðgerða

Nýsköpun og hagnýting þekkingar

Gildi og hlutverk vísinda og tækni

Vinnubrögð og færni í náttúrugreinum

Efling ábyrgðar á umhverfinu

Að búa á jörðinni

Lífsskilyrði manna

Náttúra Íslands

Heilbrigði umhverfisins

Samspil vísinda, tækni og þróunar í samfélaginu

Elstastig

Miðstig

Yngsta stig

Page 12: Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?

Hve oft eða sjaldan notar þú eftirfarandi kennsluaðferðir í náttúrufræðikennslu?

1

2

3

4

5

Yngsta stig

Miðstig

Elstastig

Mjög oft

Mjög sjaldan

Stundum

Page 13: Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?

Námsmat

1,0 2,0 3,0 4,0 5,0

Yfirferð verkefna og námsbóka

Skráning á framgöngu nemenda í tímum, þ.m.t.verklegum tilraunum

Verklegt námsmat

Sjálfsmat nemenda

Skrifleg próf

Jafningjamat og/eða hópmat

Huglægt mat á framgöngu nemenda

Mat á flutningi verkefna

Greinandi námsmat (t.d. könnun forþekkingar)

Ritgerðir

Elstastig

Miðstig

Yngsta stig

Page 14: Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?
Page 15: Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?
Page 17: Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?

Aðbúnaður

• 29 % segja náttúrufræðistofa ekki til staðar

• 65% segjast nota verklegan búnað nokkuð eða meira

• 24 % segja útikennslusvæði ekki til staðar

• 39% nota smásjár nokkuð eða meira

• 50% nota víðsjár nokkuð eða meira

• 7% segja smásjár ekki til staðar

• 7% segja víðsjár ekki til staðar

Page 18: Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?

Hversu mikið eða lítið nýtir þú eftirfarandi?

1

2

3

4

5

Yngstastig

Miðstig

Elstastig

Mjög oft

Mjög sjaldan

Stundum

Page 19: Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?

Hvað telur þú að helst mætti bæta í þínum skóla til að náttúrufræðikennslan uppfylli kröfur nútímasamfélags?

81 svar

0% 10% 20% 30% 40% 50% 60%

Kennsluaðferðir

Inntak

Endurmenntun kennara

Fagleg samvinna og stuðningur kennarar

Gögn og aðbúnaður

Upplýsingatækni

kennslutími

Vettvangsferðir og tengsl við samfélag

Minni hópa

Ekki viss

Óverulegur munur á milli aldursstiga

Page 20: Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?

Hvernig telur þú aðstöðu til náttúrufræðikennslu í þínum skóla vera?

0%

5%

10%

15%

20%

25%

30%

35%

40%

45%

50%

Mjög góða Fremur góða Sæmilega Fremur lélega Mjög lélega

Yngsta stig

Miðstig

Unglingastig

Page 21: Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?

Upplýsingatækni

• Skjávarpar notaðir mikið eða mjög mikið af 65% kennara

• 56% segjast nota nemendatölvur nokkuð eða meira

• 24% segjast nota spjaldtölvur nokkuð eða meira

• 14% segjast nota síma nokkuð eða meira

Page 22: Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?

Hvaða áhrif, ef einhver, hefur ný námskrá haft á það hvað og hvernig þú kennir?

Flokkur Fjöldi %

Áþreifanleg áhrif 20 31%

Almennt já 8 12%

Ekki enn 19 29%

Lítil 9 14%

Engin 7 11%

Neikvætt 2 3%

Fjöldi svara 65

Page 23: Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?

Hvaða áhrif, ef einhver, hefur ný námskrá haft á námsmat í náttúrugreinum í þínum skóla?

Flokkur Fjöldi %

Nokkur áhrif 23 35%

Breytingar hafnar áður 4 6%

Er í vinnslu 7 11%

Lítil áhrif 13 20%

Engin áhrif 16 24%

Veit ekki 3 5%

Fjöldi svara 66

Page 24: Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?

Hversu sáttur eða ósáttur ertu við nýja námskrá?

Mjög sátt/ur 11 8%

Frekar sátt/ur 30 23%

Nokkuð sáttur 58 45%

Frekar ósátt/ur 19 15%

Mjög ósátt/ur 12 9%

Fjöldi svara 130

Page 25: Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?

• Sýnist ykkur á þessu að námsskráin hafi einhver áhrif á náttúrufræðikennslu?