rafræn skjalavistun og rafræn auðkenni morgunverðarfundur 18. nóvember

Post on 01-Jan-2016

43 Views

Category:

Documents

1 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

Rafræn skjalavistun og rafræn auðkenni Morgunverðarfundur 18. nóvember. Fyrir félag forstöðumanna ríkisstofnana. Reynsla RSK í notkun rafrænna skilríkja. RSK hefur helst notað rafræn skilríki við: Móttöku gagna Afhendingu gagna og Auðkenningu á þjónustuvef www.skattur.is. Móttaka gagna. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Rafræn skjalavistun og rafræn auðkenni

Morgunverðarfundur 18. nóvember

Fyrir félag forstöðumanna ríkisstofnana

Reynsla RSK í notkun rafrænna skilríkja

RSK hefur helst notað rafræn skilríki við:• Móttöku gagna• Afhendingu gagna og• Auðkenningu á þjónustuvef www.skattur.is

Móttaka gagna

Skattframtöl frá fagframteljendum• Frá 1997 – 2005 var notuð PGPdulkóðun(Pretty Good Privacy)• Frá 2005 til 2009 voru notuð rafræn skilríki frá Verisign í

tilraunaverkefni fjármálaráðuneytis, skatt- og tollyfirvalda• Frá 2009 eru notuð íslandsrótarskilríki á smartkortum

Rafræn skil á virðisaukaskatti og staðgreiðslu• Undirritun er valkvæð í þessum skilum

Afhending gagna

Afrit skattframtala• Pdf afrit skattframtala eru rafrænt undirrituð af RSK og eru

fullgild “staðfest” afrit á meðan þau eru í rafrænu formi

Yfirlit staðgreiðslu• Pdf skjal með staðgreiðsluyfirliti sem hægt er að sækja á

skattur.is eru rafrænt undirrituð

Vefþjónustur• Svör við undirrituðum köllum á okkar vefþjónustur

Auðkenning á skattur.is

• Tilraunaverkefni hófst á árinu 2007• Endanleg íslandsrótarskilríki gefin út á árinu

2008• Notendur hafa fullan aðgagn að öllum þáttum

vefsins. Geta sótt og skilað framtali án þess að nota veflykil

Framtíðin• Undirritun framtala og annarra eyðublaða sem

skilað er til skattyfirvalda• Tilraunaverkefni í gangi vegna skila á

virðisaukaskýrslum• Auðkenning einstaklinga inn á þjónustuvef

lögaðila. Varanlegur veflykill geti veitt kennitölum réttindi til aðgerða. Munur er á skilríkjum á debetkortum og starfsskilríkjum

Hindranir • Tafir á innleiðingu rafrænna skilríkja virka

letjandi á framþróun þjónustu• Skortur á stuðningi miðlægs aðila við

þjónustuveitendur t.d. vegna aðgengis að dreifilyklum (Public) almennings og langtímaundirritunar

• Vantar stefnumörkun/leiðbeiningar varðandi undirritunarferla, t.d. hvað telst fullnægjandi þegar sýna á skjal sem verið er að undirrita

top related