rafræn framtíð ráðstefna á grand hótel 19. september 2001 páll hreinsson prófessor:

22
Rafræn framtíð Ráðstefna á Grand Hótel 19. september 2001 Páll Hreinsson prófessor: Hvaða réttarreglur um Hvaða réttarreglur um friðhelgi einkalífs leggja friðhelgi einkalífs leggja bönd á framþróun bönd á framþróun upplýsingasamfélagsins? upplýsingasamfélagsins?

Upload: chaney

Post on 14-Jan-2016

42 views

Category:

Documents


4 download

DESCRIPTION

Rafræn framtíð Ráðstefna á Grand Hótel 19. september 2001 Páll Hreinsson prófessor:. Hvaða réttarreglur um friðhelgi einkalífs leggja bönd á framþróun upplýsingasamfélagsins?. Greinarmunur á því hvað er tæknilega mögulegt og leyfilegt. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Rafræn framtíð Ráðstefna á Grand Hótel 19. september 2001 Páll Hreinsson prófessor:

Rafræn framtíð

Ráðstefna á Grand Hótel 19. september 2001Páll Hreinsson prófessor:

Hvaða réttarreglur um Hvaða réttarreglur um friðhelgi einkalífs leggja friðhelgi einkalífs leggja

bönd á framþróun bönd á framþróun upplýsingasamfélagsins?upplýsingasamfélagsins?

  

Page 2: Rafræn framtíð Ráðstefna á Grand Hótel 19. september 2001 Páll Hreinsson prófessor:

Greinarmunur á því hvað er tæknilega mögulegt og leyfilegt

Það eru algeng mistök manna, sem Það eru algeng mistök manna, sem öðlast yfirráð yfir nýrri tækni, að öðlast yfirráð yfir nýrri tækni, að gera ekki glöggan greinarmun á því gera ekki glöggan greinarmun á því hvað hvað hægthægt er að gera með hinni er að gera með hinni nýju tækni og hvað nýju tækni og hvað leyfilegtleyfilegt er gera er gera lögum samkvæmt.lögum samkvæmt.

Page 3: Rafræn framtíð Ráðstefna á Grand Hótel 19. september 2001 Páll Hreinsson prófessor:

Hvers konar takmarkanir?

Réttarreglur um friðhelgi einkalífs Réttarreglur um friðhelgi einkalífs koma sjaldnast í veg fyrir það að koma sjaldnast í veg fyrir það að ný tækni verði tekin í notkun. Á ný tækni verði tekin í notkun. Á hinn bóginn geta slíkar reglur sett hinn bóginn geta slíkar reglur sett því ákveðin mörk hvernig heimilt því ákveðin mörk hvernig heimilt er að nota hina nýju tækni.er að nota hina nýju tækni.

Page 4: Rafræn framtíð Ráðstefna á Grand Hótel 19. september 2001 Páll Hreinsson prófessor:

Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna

Hver maður er Hver maður er borinn frjáls og borinn frjáls og jafn öðrum að jafn öðrum að virðingu og virðingu og réttindum.réttindum.

Page 5: Rafræn framtíð Ráðstefna á Grand Hótel 19. september 2001 Páll Hreinsson prófessor:

Þversagnir í umræðunni

Þegar menn hafa Þegar menn hafa valið fyrir sjálfan valið fyrir sjálfan sig í krafti sjálfs-sig í krafti sjálfs-ákvörðunarréttar ákvörðunarréttar finnst mönnum oft finnst mönnum oft rétt að taka ráðin af rétt að taka ráðin af öðrum og velja líka öðrum og velja líka fyrir þá.fyrir þá.

Page 6: Rafræn framtíð Ráðstefna á Grand Hótel 19. september 2001 Páll Hreinsson prófessor:

Réttarreglur sem varða friðhelgi einkalífs

71. gr. Stjórnarskrárinnar71. gr. Stjórnarskrárinnar 8. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu8. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu Tilskipun 95/46 og lög nr. 77/2000 um Tilskipun 95/46 og lög nr. 77/2000 um

persónuvernd og meðferð persónu-persónuvernd og meðferð persónu-upplýsingaupplýsinga

Page 7: Rafræn framtíð Ráðstefna á Grand Hótel 19. september 2001 Páll Hreinsson prófessor:

1. og 2. mgr. 71. gr. stjórnarskrárinnar

Allir skulu njóta friðhelgi einkalífs, heimilis Allir skulu njóta friðhelgi einkalífs, heimilis og fjölskyldu.og fjölskyldu.

Ekki má gera líkamsrannsókn eða leit á Ekki má gera líkamsrannsókn eða leit á manni, leit í húsakynnum hans eða munum, manni, leit í húsakynnum hans eða munum, nema samkvæmt dómsúrskurði eða sérstakri nema samkvæmt dómsúrskurði eða sérstakri lagaheimild. Það sama á við um rannsókn á lagaheimild. Það sama á við um rannsókn á skjölum og póstsendingum, símtölum og skjölum og póstsendingum, símtölum og öðrum fjarskiptum, svo og hvers konar öðrum fjarskiptum, svo og hvers konar sambærilega skerðingu á einkalífi manns.sambærilega skerðingu á einkalífi manns.

Page 8: Rafræn framtíð Ráðstefna á Grand Hótel 19. september 2001 Páll Hreinsson prófessor:

3. mgr. 71. gr. stjórnarskrárinnar

Þrátt fyrir ákvæði 1. mgr. má með sérstakri Þrátt fyrir ákvæði 1. mgr. má með sérstakri lagaheimild takmarka á annan hátt friðhelgi lagaheimild takmarka á annan hátt friðhelgi einkalífs, heimilis eða fjölskyldu ef brýna einkalífs, heimilis eða fjölskyldu ef brýna nauðsyn ber til vegna réttinda annarranauðsyn ber til vegna réttinda annarra

Page 9: Rafræn framtíð Ráðstefna á Grand Hótel 19. september 2001 Páll Hreinsson prófessor:

Niðurstaða varðandi túlkun 71. gr. stjórnarskrárinnar

Á meðan ekki hafa verið Á meðan ekki hafa verið kveðnir upp Hæsta-kveðnir upp Hæsta-réttardómar er lúta að réttardómar er lúta að meðferð persónu-meðferð persónu-upplýsinga á grundvelli upplýsinga á grundvelli þessa ákvæðis ríkir þessa ákvæðis ríkir réttaróvissa um það réttaróvissa um það hvort ákvæðið tryggi hvort ákvæðið tryggi mönnum betri rétt en mönnum betri rétt en leiðir af lögum 77/2000leiðir af lögum 77/2000

Page 10: Rafræn framtíð Ráðstefna á Grand Hótel 19. september 2001 Páll Hreinsson prófessor:

Samningur um verndun mannréttinda og mannfrelsis

Aðildarþjóðir Aðildarþjóðir Evrópuráðsins Evrópuráðsins undirrituðu sáttmálann undirrituðu sáttmálann í Róm hinn 4. í Róm hinn 4. nóvember 1950. nóvember 1950. Sáttmálinn tók gildi Sáttmálinn tók gildi hinn 3. september hinn 3. september 1953.1953.

Page 11: Rafræn framtíð Ráðstefna á Grand Hótel 19. september 2001 Páll Hreinsson prófessor:

8. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu

Sérhver maður á rétt til friðhelgi einkalífs síns, Sérhver maður á rétt til friðhelgi einkalífs síns, fjölskyldu, heimilis og bréfaskipta.fjölskyldu, heimilis og bréfaskipta.

Opinber stjórnvöld skulu eigi ganga á rétt þennan Opinber stjórnvöld skulu eigi ganga á rétt þennan nema samkvæmt því sem lög mæla fyrir um og nema samkvæmt því sem lög mæla fyrir um og nauðsyn ber til í lýðræðislegu þjóðfélagi vegna nauðsyn ber til í lýðræðislegu þjóðfélagi vegna þjóðaröryggis, almannaheilla eða efnalegrar þjóðaröryggis, almannaheilla eða efnalegrar farsældar þjóðarinnar, til þess að firra glundroða farsældar þjóðarinnar, til þess að firra glundroða eða glæpum, til verndar heilsu manna eða siðgæði eða glæpum, til verndar heilsu manna eða siðgæði eða réttindum og frelsi annarra.eða réttindum og frelsi annarra.      

Page 12: Rafræn framtíð Ráðstefna á Grand Hótel 19. september 2001 Páll Hreinsson prófessor:

Dómar MDE

Söfnun persónu-Söfnun persónu-upplýsinga án upplýsinga án samþykkis hins skráða samþykkis hins skráða er talið brot á er talið brot á sáttmálanum ef sáttmálanum ef undanþáguákvæði 2. undanþáguákvæði 2. mgr. 8. gr. eiga ekki mgr. 8. gr. eiga ekki við.við.

Page 13: Rafræn framtíð Ráðstefna á Grand Hótel 19. september 2001 Páll Hreinsson prófessor:

Ekki hafa gengið það margir dómar hjá MDE að hægt sé að fullyrða að skýr heildarmynd sé komin

fram um efni þess réttar sem felst í 8. gr. MSE

Page 14: Rafræn framtíð Ráðstefna á Grand Hótel 19. september 2001 Páll Hreinsson prófessor:

Tilskipun Evrópuþingsins og Ráðsins 95/46/EB

Tilskipunin fjallar um Tilskipunin fjallar um vernd einstaklinga í vernd einstaklinga í tengslum við vinnslu tengslum við vinnslu persónuupplýsinga og persónuupplýsinga og um frjálsa miðlun um frjálsa miðlun slíkra upplýsingaslíkra upplýsinga

Page 15: Rafræn framtíð Ráðstefna á Grand Hótel 19. september 2001 Páll Hreinsson prófessor:

Innleiðing í íslenskan rétt

Tilskipunin var Tilskipunin var innleidd í íslenskan innleidd í íslenskan rétt með lögum nr. rétt með lögum nr. 77/2000 um 77/2000 um persónuvernd og persónuvernd og meðferð meðferð persónuupplýsingapersónuupplýsinga

Page 16: Rafræn framtíð Ráðstefna á Grand Hótel 19. september 2001 Páll Hreinsson prófessor:

Markmið tilskipunarinnar

Markmiðið var að Markmiðið var að samræma reglur um samræma reglur um vernd mannréttinda og vernd mannréttinda og mannfrelsis í tengslum mannfrelsis í tengslum við vinnslu við vinnslu persónuupplýsingapersónuupplýsinga

Page 17: Rafræn framtíð Ráðstefna á Grand Hótel 19. september 2001 Páll Hreinsson prófessor:

Túlkun tilskipunarinnar

Dómstóll EB og EFTA dómstóllinn munu Dómstóll EB og EFTA dómstóllinn munu verða leiðandi við að afmarka hvernig verða leiðandi við að afmarka hvernig tilskipunin skal skýrð.tilskipunin skal skýrð.

Page 18: Rafræn framtíð Ráðstefna á Grand Hótel 19. september 2001 Páll Hreinsson prófessor:

Hlutverk dómstóla við að skýra og móta efni vísireglna

Hæstiréttur Hæstiréttur Mannréttinda-Mannréttinda-

dómstóll Evrópu dómstóll Evrópu EB-dómstóllinn eða EB-dómstóllinn eða

EFTA dómstóllinnEFTA dómstóllinn

Page 19: Rafræn framtíð Ráðstefna á Grand Hótel 19. september 2001 Páll Hreinsson prófessor:

Áhrifavaldur EES

Hafin er Hafin er endurskoðun á endurskoðun á tilskipun tilskipun 95/46/EB95/46/EB

Page 20: Rafræn framtíð Ráðstefna á Grand Hótel 19. september 2001 Páll Hreinsson prófessor:

7. gr. laga nr. 77/2000 Við meðferð persónuupplýsinga skal allra eftirfarandi þátta gætt: Við meðferð persónuupplýsinga skal allra eftirfarandi þátta gætt:

   1. að þær séu unnar með sanngjörnum, málefnalegum og lögmætum hætti og að öll    1. að þær séu unnar með sanngjörnum, málefnalegum og lögmætum hætti og að öll meðferð þeirra sé í samræmi við vandaða vinnsluhætti persónuupplýsinga;meðferð þeirra sé í samræmi við vandaða vinnsluhætti persónuupplýsinga;   2. að þær séu fengnar í yfirlýstum, skýrum, málefnalegum tilgangi og ekki unnar    2. að þær séu fengnar í yfirlýstum, skýrum, málefnalegum tilgangi og ekki unnar frekar í öðrum og ósamrýmanlegum tilgangi, en frekari vinnsla í sagnfræðilegum, frekar í öðrum og ósamrýmanlegum tilgangi, en frekari vinnsla í sagnfræðilegum, tölfræðilegum eða vísindalegum tilgangi telst ekki ósamrýmanleg að því tilskildu að tölfræðilegum eða vísindalegum tilgangi telst ekki ósamrýmanleg að því tilskildu að viðeigandi öryggis sé gætt;viðeigandi öryggis sé gætt;   3. að þær séu nægilegar, viðeigandi og ekki umfram það sem nauðsynlegt er miðað við    3. að þær séu nægilegar, viðeigandi og ekki umfram það sem nauðsynlegt er miðað við tilgang vinnslunnar;tilgang vinnslunnar;   4. að þær séu áreiðanlegar og uppfærðar eftir þörfum, persónuupplýsingar sem eru    4. að þær séu áreiðanlegar og uppfærðar eftir þörfum, persónuupplýsingar sem eru óáreiðanlegar eða ófullkomnar, miðað við tilgang vinnslu þeirra, skal afmá eða leiðrétta;óáreiðanlegar eða ófullkomnar, miðað við tilgang vinnslu þeirra, skal afmá eða leiðrétta;   5. að þær séu varðveittar í því formi að ekki sé unnt að bera kennsl á skráða aðila    5. að þær séu varðveittar í því formi að ekki sé unnt að bera kennsl á skráða aðila lengur en þörf krefur miðað við tilgang vinnslu.lengur en þörf krefur miðað við tilgang vinnslu.           Ábyrgðaraðili ber ábyrgð á því að vinnsla persónuupplýsinga uppfylli ávallt Ábyrgðaraðili ber ábyrgð á því að vinnsla persónuupplýsinga uppfylli ávallt

ákvæði 1. mgr.ákvæði 1. mgr.

Page 21: Rafræn framtíð Ráðstefna á Grand Hótel 19. september 2001 Páll Hreinsson prófessor:

6. gr. laga nr. 77/2000um landfræðilegt gildissvið

Lögin gilda einnig um vinnslu Lögin gilda einnig um vinnslu persónuupplýsinga þótt persónuupplýsinga þótt ábyrgðaraðili hafi staðfestu í ríki ábyrgðaraðili hafi staðfestu í ríki utan Evrópska efnahagssvæðisins utan Evrópska efnahagssvæðisins ef hann notar tæki og búnað sem er ef hann notar tæki og búnað sem er hér á landi.hér á landi.

Page 22: Rafræn framtíð Ráðstefna á Grand Hótel 19. september 2001 Páll Hreinsson prófessor:

Vöndum vinnslu persónuupplýsinga.

Virðum mannréttindi annarra.