rekstur fasteigna Úrgangsmál og endurvinnsla

Post on 24-Feb-2016

72 Views

Category:

Documents

0 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

Rekstur fasteigna Úrgangsmál og endurvinnsla. Ráðstefna Ríkiskaupa á Grand Hóteli 15. feb. 2011 Elías Ólafsson stjórnarformaður Gámaþjónustunnar hf Magnús Ólafsson sölustjóri Gámaþjónustunnar hf. Rétt ílát utanhúss og innan. Neðanjarðargámar spara pláss. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Rekstur fasteignaÚrgangsmál og endurvinnsla

Ráðstefna Ríkiskaupa á Grand Hóteli 15. feb. 2011

Elías Ólafsson stjórnarformaður Gámaþjónustunnar hf

Magnús Ólafssonsölustjóri Gámaþjónustunnar hf

Rétt ílát utanhúss og innan.

Neðanjarðargámarspara pláss

Til mismunandi flokkunar innanhúss

Skrifstofupappír

Trúnaðarskjöl

Litakerfi til flokkunar innanhúss

Plastsöfnunargrind

Baggapressur geta hentað fyrir stærri fyrirtæki og stofnanir

Endurvinnslutunnan fyrir heimili og minni fyrirtæki

Fyrirframgreidd þjónusta Garðapokinn er veglegur og traustur 150 lítra plastpoki fyrir garðaúrgang. Garðapokarnir eru seldir fimm saman í pakka og er hirðing pokanna innifalin í verði. Boðið er upp á þessa þjónustu tímabilið 1. apríl til 30. október.

Hver er fjárhagslegur ávinningur við að flokka úrgang til endurvinnslu?

Raunverulegt dæmi af ríkisstofnun 2010.Gerð úrgangs Magn Móttökugjöld

Óflokkaður bagganl. úrg. 210,6 tonn

Grófur úrgangur 28,3 tonn

Pappi 12,2 tonn

Skrifstofupappír 10,4 tonn

Lífrænt til moltugerðar (eldhús)

19,0 tonn

Alls = 280,5 tonn 2,98 millj. kr.

Hver er fjárhagslegur ávinningur við að flokka úrgang?

Raunverulegt dæmi af ríkisstofnun árið 2010.

Gerð úrgangs Magn Móttökugjöld

Flokkað 280,5 tonn 2,98 millj kr.

Allt í einn óflokkaðan bing í sama ílát

280,5 tonn 4,76 millj kr.

Hver er fjárhagslegur ávinningur við að flokka úrgang?

Tilbúið dæmi af fyrirtæki árið 2010.

Gerð úrgangs Magn Móttökugjöld

Óflokkað Pappi og plastfilmaSkifstofupappírLífrænn eldhúsúrgangurPlastílát

6 tonn2 tonn3 tonn2,5 tonn0,5 tonn

Ca 72.000 kr.Ca. -17.000 kr.0 krCa. 15.000 kr.Ca 4.000 kr.

Alls 12 tonn 74.000 kr.

Allt í einn óflokkaðan bing í sama ílát

12 tonn 205.000 kr.

Óflokkaður úrgangur

Lífrænn eldhúsúrgangur

Fjórir rúmmálsminni flokkar

endurvinnsluefna

Þrír rúmmálsmeiri flokkar

endurvinnsluefna

Losuð á 14 daga fresti Losuð á 28 daga fresti

Nýr tvískiptur söfnunarbíll

Móttöku- og flokkunarstöð Gámaþjónustunnar hf

Það byrjar allt í eldhúsinu!Lífræn söfnun

• Sparar 50% af móttökugjöldum.

• Mörg eldhús og mötuneyti aðgreina lífrænan eldhúsúrgang frá öðrum úrgangi.

Jarðgerðarstöð Gámaþjónustunnar hfTölvustýrð jarðgerð í lokuðu kerfi.

Frá jarðgerðarstöð Gámaþjónustunnar hf

Bestu þakkir.

Heimasíða með miklum upplýsingum:www.gamar.is

top related