endurvinnsla og endurnýting umbúða - hvar stöndum við?

10
Endurvinnsla og endurnýting umbúða - hvar stöndum við? Cornelis Aart Meyles Framkvæmda- og eftirlitsvið

Upload: kimo

Post on 09-Jan-2016

64 views

Category:

Documents


3 download

DESCRIPTION

Endurvinnsla og endurnýting umbúða - hvar stöndum við?. Cornelis Aart Meyles Framkvæmda- og eftirlitsvið. Nokkrar staðreyndir um úrgang. 488 þús tonn árið 2004, þar af 143 frá heimilum, 300 frá rekstri, 45 hjólbarðar og bílahræ aukning á magni: nú um 2-2,5% á ári - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Endurvinnsla og endurnýting  umbúða - hvar stöndum við?

Endurvinnsla og endurnýting umbúða - hvar stöndum við?

Cornelis Aart Meyles

Framkvæmda- og eftirlitsvið

Page 2: Endurvinnsla og endurnýting  umbúða - hvar stöndum við?

Nokkrar staðreyndir um úrgang

• 488 þús tonn árið 2004, þar af 143 frá heimilum, 300 frá rekstri, 45 hjólbarðar og bílahræ

• aukning á magni: nú um 2-2,5% á ári

• Um 56 þús tonn eru umbúðir, langmest plast og PPK (40)

• sorphirðugjöld á mörgum stöðum einungis um 50% af meðhöndlunarkostnaði

• nútíma úrgangur er fjölbreyttur og tregrotnandi• meðhöndlun kostar þjóðarbúið 4-5 miljarð á ári

Page 3: Endurvinnsla og endurnýting  umbúða - hvar stöndum við?
Page 4: Endurvinnsla og endurnýting  umbúða - hvar stöndum við?

Reglugerðir um tilgreindir úrgangsflokka

Regl. 609/1996 um umbúðir Regl. 184/2002 um spilliefni Regl.794/1999 um asbest Regl. 809/1999 um olíuúrgang Regl. 531/2003 um úrvinnslugjald 

 

Lög 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir Lög 162/2002 um úrvinnslugjald Lög 55/2003 um meðhöndlun úrgangs

  

Regl. 799/1999 um meðhöndlun seyru Regl. 660/2000 um meðferð á dýraúrgangi Regl. 737/2003 um meðhöndlun úrgangs Regl. 738/2003 um urðun úrgangs Regl. 739/2003 um brennslu úrgangs (Regl. xxx/xxx um endurnýtingu úrgangs, í athugun) 

 Regl. 785/1999 um starfsleyfi Regl. 786/1999 um mengunarvarnaeftirlit Lög 106/2000 og regl. 671/2000 um mat á umhverfisáhrifum 

Grunnlög um úrgang

IV. Hliðstæð lög/regl.  

     

Um meðhöndlun úrgangs

ÚRGANGUR

       

          

 

Gildandi lög og reglugerðir um úrgang

Page 5: Endurvinnsla og endurnýting  umbúða - hvar stöndum við?

Landsáætlun - markmið• Endurnýting umbúðaúrgangs verði 50-65% (2001-2011)• Endurvinnsla umbúðaúrgangs verði 25-45%, þar af minnst 15% í

hverjum flokki: pappír/pappi, plast, gler, timbur, málm, trefjar (2001-2011)

• Urðunarbann á heilum dekkjum 16. júlí 2003• Svæðisáætlanir 1. apríl 2005• Endurnotkun og endurnýting bílhræja: 85% 1. janúar 2006• Urðunarbann á kurluðum dekkjum 16. júlí 2006• Söfnun og nýtingu á raf(einda)tækjum: 4 kg/íbúa 1. des. 2006• Urðun á lífrænum heimilis-og rekstrarúrgangi: – 25% 1. janúar 2009• Aðlögunarferli starfandi urðunarstaða lokið 16. júlí 2009, eða starfsemi hætt

• Endurnýting umbúðaúrgangs verði 60-85% (2012-2020)• Endurvinnsla umbúðaúrgangs verði 55-85%, þar af minnst 22,5%

plast, 50% málmar, 60% PPK, timbur og gler (2012-2020)• Urðun á lífrænum heimilis- og rekstrarúrgangi: –50% 1. júlí 2013• Endurnotkun og endurnýting bílhræja: 95% 1. janúar 2015

Page 6: Endurvinnsla og endurnýting  umbúða - hvar stöndum við?

Heildarmagn umbúða og hlutfall endurnýtingar og endurvinnslu

þeirra árið 2002 í hverjum flokki ásamt markmiðum 2001-2011

Umbúðaefni Magn

tonn

Endurnýting*

tonn % Markmið (2001-2011)

Endurvinnsla

tonn % Markmið (2001-2011)

Plast 19.450 3.770 14,2 - 1.630 8,4 15%= 2.918

PPK 21.570 3.520 16,3 - 1.890 8,8 15%= 3.236

Timbur 7.470 7.070 94,6 - 7.070 94,6 15%= 1.121

Gler 6.450 3.476 53,9 - 3.476 53,9 15%= 968

Málmar 1.212 500 41,3 - 500 41,3 15%= 182

Alls 56.157 17.336 30,8 50%=28.078 14.566 25,9 25%=14.039

Page 7: Endurvinnsla og endurnýting  umbúða - hvar stöndum við?

Tölur Umhverfisstofnunar

Magnið áætlað á eftirfarandi hátt:1. Söluumbúðir: Greining Sorpu BS á heimilisúrgangi. Þungi

umbúða/mann margfaldaður upp fyrir allt landið m.v. höfðatölu + skil á skilagjaldsumbúðir.

2. Flutningsumbúðir: Könnun á flutningsumbúðum hjá nokkrum fyrirtækjum. Þungi umbúða sem hlutfall af rekstrarúrgangi fyrirtækjanna margfaldaður upp m.v heildarmagn af rekstrarúrgangi yfir landið allt. Hlutfall flutningsumbúða í rekstrarúrgangi svipað og í nágrannalöndum (Írlandi, Noregi, Danmörku)

3. Umbúðamagn á íbúa á Íslandi ívið hærra en í EU 15 (195 vs. 172 kg/íbúa)

Page 8: Endurvinnsla og endurnýting  umbúða - hvar stöndum við?

Hvað þarf til að ná markmiðunum fyrir 2001-2011?

• Erum að gera góða hluti varðandi málma, gler og timbur, 15%-markmið fyrir endurvinnslu er náð

• 25%-markmið varðandi endurvinnslu er náð• Varðandi pappann og plastið, þá erum við nokkuð

langt frá markmiðunum: – Til að ná markmiðum um endurvinnslu þarf að ná

1.300 til 1.400 ton bæði fyrir plast og PPK umfram núverandi endurvinnslu

– Til að ná markmiðum um endurnýtingu þarf að ná um 11.000 tonn umfram núverandi endurnýtingu

Page 9: Endurvinnsla og endurnýting  umbúða - hvar stöndum við?

Hvað þarf til að ná markmiðunum fyrir 2001-2011?

• Mikilvægt að auka endurvinnslu á pappa bæði frá heimilum og atvinnurekstri.

• Helstu innflytjendur á plastumbúðum eru umpökkunaraðilar. Þetta eru fáir en stórir aðilar Það hlýtur að vera markmið að snúa sér að þeim og vinna með þeim að viðunandi úrlausn

• Auka endurnýtingu/endurvinnslu á heyrúlluplasti• Það kann að vera að slíkt dragið langt til að ná

markmiðum.

Page 10: Endurvinnsla og endurnýting  umbúða - hvar stöndum við?

Takk fyrir komuna!