eystrahorn 25. tbl. 2011

8
Fimmtudagur 23. júní 2011 www.eystrahorn.is Eystrahorn 25. tbl. 29. árgangur Nú styttist í Humarhátið og allir tilbúnir www.eystrahorn.is Það verður afrísk stemmning á þjóðakvöldi Kvennakórsins fimmtudaginn 30. júní sem að þessu sinni verður haldið í Mánagarði. Kórkonur standa í ströngu við að kynna sér afríska menningu og lofa að það verði sannkölluð veisla fyrir augu, eyru og ekki síst bragðlaukana. Húsið opnar klukkan 19:30 og skemmtidagskráin hefst hálftíma síðar. Miðaverð er kr. 3500. Guðbrandur bílstjóri ætlar að bjóða upp á sætaferðir frá N1 og búast má við óvæntum uppákomum á leiðinni. Kvennakórinn hefur 4 sinnum haldið Þjóðakvöld áður við upphaf Humarhátíðar. Þar hefur víða verið komið við; á Spáni, í Þýskalandi, í Norður –Ameríku og á Írlandi og nú leggjum við undir okkur heila heimsálfu, Afríku. Góð aðsókn hefur verið þessum skemmtunum og þétt setinn bekkurinn. Það er því öruggara að tryggja sér miða tímanlega. Forsala miða byrjar fimmtudaginn 23. júní kl 16:00 í Jaspis í Miðbæ. Þjóðakvöld Kvennakórsins Það fór ekki framhjá fólki á Hornafirði að mikið stóð til á laugardaginn og þyrla Landhelgisgæslunnar sveimaði lengi dags yfir svæðinu. Ástæðan var að björgunarsveitirnar og þyrlusveit Landhelgisgæslunnar voru að æfa björgun úr sjó. Það er aðdáunar- og þakkarvert hvað björgunaraðilar eru tilbúnir að leggja hart að sér til að vera sem best í stakk búnir til að bregðast við þegar útkall kemur vegna björgunarstarfa. Mikið á sig lagt

Upload: heradsfrettabladid-eystrahorn

Post on 24-Mar-2016

238 views

Category:

Documents


3 download

DESCRIPTION

Eystrahorn 25. tbl. 2011

TRANSCRIPT

Page 1: Eystrahorn 25. tbl. 2011

Fimmtudagur 23. júní 2011 www.eystrahorn.is

Eystrahorn25. tbl. 29. árgangur

Nú styttist í Humarhátið og allir tilbúnir

www.eystrahorn.is

Það verður afrísk stemmning á þjóðakvöldi Kvennakórsins fimmtudaginn 30. júní sem að þessu sinni verður haldið í Mánagarði. Kórkonur standa í ströngu við að kynna sér afríska menningu og lofa að það verði sannkölluð veisla fyrir augu, eyru og ekki síst bragðlaukana. Húsið opnar klukkan 19:30 og skemmtidagskráin hefst hálftíma síðar. Miðaverð er kr. 3500. Guðbrandur bílstjóri ætlar að bjóða upp á sætaferðir frá N1 og búast má við óvæntum

uppákomum á leiðinni. Kvennakórinn hefur 4 sinnum haldið Þjóðakvöld áður við upphaf Humarhátíðar. Þar hefur víða verið komið við; á Spáni, í Þýskalandi, í Norður –Ameríku og á Írlandi og nú leggjum við undir okkur heila heimsálfu, Afríku. Góð aðsókn hefur verið að þessum skemmtunum og þétt setinn bekkurinn. Það er því öruggara að tryggja sér miða tímanlega. Forsala miða byrjar fimmtudaginn 23. júní kl 16:00 í Jaspis í Miðbæ.

Þjóðakvöld Kvennakórsins

Það fór ekki framhjá fólki á Hornafirði að mikið stóð til á laugardaginn og þyrla Landhelgisgæslunnar sveimaði lengi dags yfir svæðinu. Ástæðan var að björgunarsveitirnar og þyrlusveit Landhelgisgæslunnar voru að æfa björgun úr sjó. Það er aðdáunar- og þakkarvert hvað björgunaraðilar eru tilbúnir að leggja hart að sér til að vera sem best í stakk búnir til að bregðast við þegar útkall kemur vegna björgunarstarfa.

Mikið á sig lagt

Page 2: Eystrahorn 25. tbl. 2011

2 EystrahornFimmtudagur 23. júní 2011

EystrahornVesturbraut 25 • Sími: 862-0249

Útgefandi: ........... HornafjarðarMANNI

Ritstjóri og ábyrgðarmaður: . Albert EymundssonNetfang: ............. [email protected]ósmyndir: ........ Maríus SævarssonUmbrot: ............. Heiðar SigurðssonAðstoð: ................ Ásta ÁsgeirsdóttirPrentun: ............. Leturprent

ISSN 1670-4126

Fréttamiðlar Hornafjarðar hafa nú birt orðrétta bókun meirihluta bæjarstjórnar um sjávarútvegsmál. Fram hefur komið að bókunin hafi verið samþykkt með sex atkvæðum.Í Eystrahorni er þess reyndar getið að það hafi verið fulltrúi Samfylkingarinnar sem hafi setið hjá við atkvæðagreiðsluna.Í ljósi þess að bæjarbúar hafa nú fengið ágætt tækifæri til þess að kynna sér aðra hlið málsins með dyggri aðstoð hornfirskra fréttamiðla telur undirritaður það vera skyldu sína að upplýsa stuttlega um hina hlið málsins í bæjarstjórn Hornafjarðar - þótt um minnihlutaskoðun sé að ræða.Við afgreiðslu umræddar bókunar í bæjarstjórn vísaði bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar til bókunar fulltrúa flokksins í bæjarráði frá 30. maí síðastliðnum. Með tilliti til upplýstrar umræðu og til þess að stuðla að jafnvægi í umræðunni um þetta mikla hagsmunamál

er bókun Samfylkingarinnar í bæjarráði frá 30 maí s.l. hér birt orðrétt: Ástæða er til að fagna því að frumvarp til breytinga á fiskveiðistjórnunarkerfinu er komið til meðferðar Alþingis. Með því hefur mikilvægt skref verið stigið í þá átt að aflétta óvissu um rekstrarumhverfi sjávarútvegs. Mikilvægt er að bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar fylgist vel með umræðum um málið á Alþingi því töluverðar líkur eru á því að málið taki breytingum í meðförum þingsins. Vönduð vinnubrögð og málefnaleg umræða eru lykilatriði í þeirri vinnu sem framundan er á Alþingi, ekki síst í því ljósi að margt bendir til þess að framtíð fiskveiðistjór nunarker fisins verði á endanum útkljáð í þjóðaratkvæðagreiðslu

Árni Rúnar Þorvaldsson Bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar

www.hornafjordur.is

Dalshraun 13 • 220 Hafnarfjörður • Sími 565 0000Fax 555 3332 • [email protected] • www.glerborg.is

SÍMI: 565 0000

PVC-uGLUGGARHURÐAROG GLERÁ Íslandi er síbreytileg veðrátta alþekkt.Þess vegna ættu Íslendingar að veljavandaðar byggingavörur sem standast erfið veðurskilyrði og krefjast lágmarks viðhalds.

Komdu við á söluskrifstofu okkar að Dalshrauni 13í Hafnarfirði og fáðu tilboð þér að kostnaðarlausu.Við bjóðum upp á greiðsluskilmála við allra hæfi.

Öll framleiðsla fyrir Glerborg er CE vottuð

Hin hliðin

Sr. Sigurður sóknarprestur

verður í orlofi til 27. júní. Staðgengill hans er

Sr. Karl Valgarður Matthíasson

Sími: 868 6984

Netfang: [email protected]

Íbúðir til leigu á Höfn3ja herbergja íbúð laus 4. júlí. 4ra herbergja íbúð laus 1. ágúst.Upplýsingar í síma 892-9358.

Næstu heimaleikir Sindra3. deild • miðvikudaginn 22. júní kl.20:00 Sindri - Leiknir F.

5. fl. karla • fimmtudaginn 23. júní kl.15:00 - 19:30 Sindri–Höttur–Fjarðarb/Leiknir

3. deild • laugardaginn 25. júní kl. 14:00 Sindri - Huginn

Minnum á stuðningsmanna-

klúbbinn

Flóamarkaðir og markaðir verða á Humarhátíð í ár eins og önnur ár þar sem heimamenn og aðrir einstaklingar bjóða upp á söluvarning af ýmsum toga til sölu. Markaðir verða í Kartöfluhúsinu í ár eins og síðustu ár en húsið er stutt frá hátíðarsviðinu. Markaðir munu hefjast á föstudagskvöldinu klukkan 20:30 og á laugardeginum klukkan 14:00.

Þeir sem hafa áhuga á að leigja sér bás geta sent tölvupóst á [email protected]

Flóamarkaðir á Humarhátíð

Page 3: Eystrahorn 25. tbl. 2011

Föstudaginn 24. júní kl. 16:00 opnar nýr sýningasalur Listasafns Hornafjarðar með sýningu á verkum Svavars GuðnasonarLéttar veitingar • Allir velkominir

Menningarmiðstöð Hornafjarðar

Í tilefni af lagfæringum á Ráðhúsi bjóða starfsmenn

þess íbúum og öðrum gestum að koma og skoða

breytingarnar föstudaginn 24. júní

klukkan 13:00 - 16:00Léttar veitingar Allir velkomnir

Page 4: Eystrahorn 25. tbl. 2011

4 EystrahornFimmtudagur 23. júní 2011

Meira í leiðinniN1 HÖFN - SÍMI 478 1940

VEITINGATILBOÐ

BEARNAISEBORGARI – MÁLTÍÐ

1.099 kr.

Bearnaiseborgari, franskar kartöflur og1/2 l Pepsi eða Pepsi Max

PYLSA – MÁLTÍÐ

549 kr.

Pylsa með öllu, 1/2 l Pepsi eða Pepsi Max og Kit Kat

FJÖLSKYLDUTILBOÐ

2.995 kr.

4 ostborgarar, franskar kartöflurog 2 l Pepsi eða Pepsi Max

Sumarblóm, matjurtir, kryddjurtir, trjáplöntur, fjölær

blóm og fleira ræktað í Ríki Vatnajökuls

Tilboð10 stjúpur 990 kr.

20% afsláttur af hvítum margarítum og skógarvölmu

25% afsláttur af ilmreyni

Gróðrarstöðin DilksnesiOpið virka daga 13-18 • laugardaga 11-15

Sími 849-1920

Opnun vinnustofuFimmtudaginn 23. júní opna ég vinnustofu mína

í Miklagarði

Allir hjartanlega velkomnir

Eyrún Axelsdóttir

Húsgagnaval

Rúm og dýnur í öllum stærðum og gerðum

Ný sending af smart gjafavöruATH lokað á laugardögum í sumar

Opið virka daga kl. 13 - 18

Til sölu fellihýsi Palomino Yearling 11 fet, árgerð 2000 með fortjaldi, sólarsellu og tveimur gaskútum. Vel með farið. Verð 900.000. Upplýsingar í síma 8995609.

Page 5: Eystrahorn 25. tbl. 2011

5Eystrahorn Fimmtudagur 23. júní 2011

FirmakeppniSunnudaginn 29. maí s.l var árleg Firmakeppni félagsins haldin og gekk söfnun á firmum framar öllum vonum og viljum við þakka kærlega öllum þeim sem styrktu félagið með því. Keppt var í ungmennaflokki, tvígang og þrígang og var þátttaka með ágætum. Hér má sjá úrslit Firmakeppninnar.Ungmennaflokkur:

Elisabeth Trost og Klettur 1. frá Horni kepptu fyrir BókhaldsstofunaBjarney Jóna Unnsteinsdóttir 2. og Hringur frá Skjólbrekku þau kepptu fyrir Vélsmiðjuna Foss.Brynja Rut Borgarsdóttir og 3. Dropi frá Bjarnanesi 1 sem kepptu fyrir VISTOR.

Tvígangur:1. Sigurður Jónsson og Fleygur

frá Hólum þeir kepptu fyrir Húsasmiðjuna

2. Ómar Ingi Ómarsson og Örvar frá Sauðanesi kepptu fyrir Akurnesbúið

3. Magnús Skúlason og Aska frá Fornustekkum sem kepptu fyrir 101 Fasteignasölu.

Þrígangur:1. Ómar Ingi Ómarsson

og Næla frá Horni og þau kepptu fyrir Dýralæknaþjónustu Kjartans

2. Pálmi Guðmundsson og Grunur frá Hafsteinsstöðum sem kepptu fyrir Jöklaís Brunnhól

3. Bjarney Jóna Unnsteinsdóttir og Ómur frá Erpsstöðum og þau kepptu fyrir Þingvað ehf.

SparisjóðsmótSparisjóðsmót Hornfirðings var svo haldið um Hvítasunnuhelgina og var forkeppni þar jafnframt úrtaka fyrir komandi Landsmót hestamanna á Vindheimamelum sem verður haldið 26. júní – 3. júlí nk. Það má segja að veðrið hafi leikið við okkur á mótinu eftir leiðinda rok í vikunni áður. Mótið fór vel fram í alla staði og var í þetta skiptið hafður pollaflokkur fyrir yngstu kynslóðina, þar sem leyfilegt var að hafa aðstoðarmann. Tveir tóku þátt og voru þær alsælar með verðlaunapeningana sína. Á laugardagskvöldinu var svo heljarinnar kjötsúpuveisla áður

en haldið var af stað í hina árlegu “Skógeyjarreið” sem að þessu sinni var með aðeins öðru sniði en venjulega, en tókst í alla staði ljómandi vel, og með okkur riðu á milli 30 og 40 manns í yndislegu veðri. Úrslit fóru svo fram á Hvítasunnudag. Þá fór einnig fram úrdráttur í stórskemmtilegu folatolla happdrætti félagsins en okkur höfðu verið gefnir fjórir folatollar og auk veglegra aukavinninga og viljum við færa fram kærar þakkir fyrir þann stuðning. 1. vinning, folatoll undir Klerk frá Bjarnanesi 1 hreppti Ásgeir Núpan. Enn eru þó nokkrir vinningshafar ófundnir og birtum við því vinningsnúmerin hér fyrir neðan. Ekki má gleyma að nefna frábært kökuhlaðborð sem var í Stekkhól á meðan á úrslitum stóð. Þökkum við svo í lokin öllum þeim sem hafa hjálpað til við undirbúning og framkvæmd á mótunum og góðvild í okkar garð, því eins og allir vita þá “vinna margar hendur létt verk”. Í byrjun júlí er svo fyrirhugað reiðnámskeið fyrir börn, sem verður nánar auglýst síðar. Fylgist með á síðu félagsins www.123.is/hornfirdingur.

Úrslit úr sparisjóðsmótinu (tveir efstu með fyrri einkunn í sviganum verða fulltrúar Hornfirðings á Landsmóti hestamanna sem fram fer í Skagafirði um humarhátíðarhelgina).

Barnaflokkur1. Eyjalín Harpa Eyjólfsdóttir

og Blæja frá Baldurshaga (7,94/8,27)

2. Selma Björt Stefánsdóttir og Ör frá Hlíðarbergi (7,56/8,08)

Ungmennaflokkur1. Bjarney Jóna Unnsteinsdóttir

og Hringur frá Skjólbrekku (8,08/8,40)

2. Elisabeth Prost og Klettur frá Horni (7,93/8,34)

3-4. Brynja Rut Borgarsdóttir og Dropi frá Bjarnanesi (8,02/8,03)

3-4. Helgi Vigfús Valgeirsson og Geysir frá Hólum (7,92/8,03)

5. Heiða Pálmadóttir Heiler og Igor frá Rauðabergi (7,75/7,63)

B-flokkur1. Klerkur frá Bjarnanesi

og Eyjólfur Þorsteinsson (8,71/9,04)

2-3. Ör frá Haga og Jóna Stína Bjarnadóttir (8,07/8,46)

2-3. Örvar frá Sauðanesi og Ómar Ingi Ómarsson (8,29/8,46)

4. Komma frá Bjarnanesi og Olgeir Ólafsson (8,49/7,94)

5. Mön frá Hlíðarenda og Bjarney Jóna Unnsteinsdóttir (7,74/7,59)

A-flokkur1. Stormur frá Steinum og

Ómar Ingi Ómarsson (8,42)2. Pantur frá Ási og Eyjólfur

Þorsteinsson (8,32)3. Grunur frá Hafsteinsstöðum

og Pálmi Guðmundsson (8,27)

4. Kletta frá Hvítanesi og Torfi Þorsteinn Sigurðsson (Ómar I. Ómarsson) (8,21)

5. Gimsteinn frá Horni og Friðrik Reynisson (Ómar I. Ómarsson) (8,20)

Tölt1. Jóna Stína Bjarnadóttir og

Ör frá Haga (6,33)2. Elisabeth Prost og Klettur

frá Horni (6,17)3. Pálmi Guðmundsson og

Perla yngri frá Horni (5,67)4. Bjarney Jóna Unnsteinsdóttir

og Mön frá Hlíðarenda (5,33)

5. Heiða Pálmadóttir Heiler og Rúbín frá Nautabúi (4,83)

Unghross1. Ómar Ingi Ómarsson og

Hljómur frá Horni I2. Eyjólfur Þorsteinsson og Von

frá Bjarnanesi 13. Pálmi Guðmundsson og

Bára frá Lækjarbrekku 24. Bjarney Jóna Unnsteinsdóttir

og Eyvör frá Eiðisvatni5. Snæbjörg Guðmundsdóttir

og Aðall frá HlíðarbergiSkeið1. Pálmi Guðmundsson og

Grunur frá Hafsteinsstöðum2. Torfi Þorsteinn Sigurðsson

og Blesi frá Ási3. Kristján Björgvinsson

og Stjörnunótt frá Litla-Moshvoli

Stökk1. Pálmi Guðmundsson og

Perla yngri frá Horni I2. Guðmundur Davíð

Sigurðsson og Bliki frá HagaGæðingur mótsins var valinn Klerkur frá Bjarnanesi 1 en eigandi hans er Olgeir Ólafsson. Knapi mótsins var svo valin Bjarney Jóna Unnsteinsdóttir

HappdrættiÞau happadrættisnúmer sem dregin voru út á hvítasunnudag voru eftirfarandi:

Folatollur undir Klerk frá • Bjarnanesi 1 eigandi Olgeir Ólafsson 8980Folatollur undir 1. verðlauna • stóðhest frá Ómari á Horni 8894Folatollur undir Styrk frá • Bjarnanesi 1 eigandi Olgeir Ólafasson 8963Folatollur undir Glæsi frá • Lækjarbrekku eigandi Pálmi Guðmundsson 8875Gjafabréf á 10l. ís frá Jöklaís • Árbæ 8874Sigling á Jökulsárlóni fyrir 2 • 888710.000kr úttekt í Nettó 8872• Kvöldverður á Hótel Vatnajökli • fyrir 2 8895Kryddlegið lambalæri frá • Ártúni Nesjum 8871Hangilæri frá Félagsbúinu • Bjarnanesi 8884

Hægt er að vitja vinninga hjá Hörpu Baldursdóttur í síma 8941031

Hestamannafélagið Hornfirðingur

Verðlaunahafar í ungmennaflokki.

Page 6: Eystrahorn 25. tbl. 2011

6 EystrahornFimmtudagur 23. júní 2011

HM í HMHeimsmeistaramótið í HornafjarðarMANNA verður kl. 13:30 laugardaginn 2. júlí í íþróttahúsinu

Útbreiðslustjóri

Með nesti og nýja skó....Sumarfríið og ferðalögin eru fram undan

Föstudaginn 24. júní og laugardaginn 25. júní verður 30% afsláttur af öllum skóm

Frábærir skór frá NIKE, ADIDAS, HUMMEL og PUMA á frábæru verði

Ef þú ert í boltanum er frábært tækifæri að gera góð kaup á takkaskóm

Sprangaðu um í nýjum skóm í sumar

Það þykir alltaf viðburður þegar golfspilarar fara holu í höggi eins og það er kallað þegar upphafshöggið endar í réttri holu. Baddi (Bragi Bjarnar Karlsson) var rétt búinn að taka við heiðursviðurkenningu á sjómannadaginn er hann skrapp inn á golfvöll og gerði sér lítið fyrir og sló holu í höggi á 5. braut.

Hola í höggi

AStarfsfólk óskast að Hólabrekku frá og með 1. september nk.

Starfið felur í sér stuðning og ummönnun við íbúa Sambýlisins, sem og við atvinnu og hæfingu. Einnig

kemur til greina að ráða starfsmenn í afmörkuð verk, eins og heimilishald og bústörf.

Unnið er á vöktum en fastur vinnutími getur einnig komið til greina.

Öll reynsla af störfum með fatlaða, svo og störfum við búskap, ræktun, heimilishald og handverk er

ákjósanleg, sem og góðir mannkostir. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst nk. Upplýsingar gefur

Anna í síma 8603972 og Ari í síma 8963972 og á netfang [email protected]

ATVINNA

ÚtivistaRnámskeið sindRa 6 daga námskeið fyrir 10-13 ára krakka

verður haldið á tímabilinu 4. júlí -14. júlí

Farið verður á kajak, í hestaferð, klettaklifur, útilegu í Skaftafell og margt fleira

Aðeins pláss fyrir 8 krakka á námskeiðið Fyrstir koma fystir fá!

Möguleiki á fleiri námskeiðu ef næg þátttaka er fyrir hendi!

Skráning á [email protected]. Nánari upplýsingar

veitir Kristinn Þór í síma 849-4378

Page 7: Eystrahorn 25. tbl. 2011

7Eystrahorn Fimmtudagur 23. júní 2011

Aflabrögð 6. – 19. júníNeðangreindar upplýsingarnar eru um veiðafæri, fjölda landana, heildarafla í tonnum og uppistöðu fisktegunda í aflanum.

Hvanney SF 51 .................... dragnót ....5 .121,5 ......ýsa 75,8Sigurður Ólafsson SF 44 .... humarv ....2 ...15,1 ......humar 3,1 (halar)Skinney SF 20 ..................... humarv ....2 ...46,3 ......humar 9,5Þórir SF 77 .......................... humarv ....3 ...71,7 ......humar 209Steinunn SF 10 .................... botnv ........2 .140,6 ......ýsa 85,5Benni SU 65 ........................ lína ............5 ...11,8 ......þorskur 6,0Beta VE 36 .......................... lína ............1 .....3,4 ......þorskur 1,9Guðmundur Sig SU 650 ..... lína ............3 ...20,0 ......þorskur 16,0Ragnar SF 550 ..................... lína ............3 ...21,5 ......þorskur 17,6Auðunn SF 48 ..................... handf ........4 .....4,7 ......ufsi 4,3Birta Dís GK 135 ................ handf ........1 .....3,5 ......ufsi 3,1Dögg SU 118 ....................... handf ........4 ...12,5 ......ufsi 11,9Halla Sæm SF 23 ................ handf ........1 .....2,9 ......ufsi/þorskurHerborg SF 69 .................... handf ........2 .....1,5 ......ufsi/þorskurHúni SF 17 .......................... handf ........3 .....0,9 ......þorskur 0,6Kalli SF 144 ......................... handf ........3 .....3,8 ......þorskur 2,2Lundi SF 12 ......................... hand .........1 .....1,2 ......ufsi 1,0Siggi Bessa SF 97 ............... handf ........1 .....2,3 ......ufsi/þorskurSilfurnes SF 99 ................... handf ........1 .....0,5 ......ufsi 0,4Staðarey SF 15 .................... handf ........2 .....0,9 ......þorskur o,5Stígandi SF 72 ..................... handf ........4 .....2,6 ......ufsi/þorskurSæunn SF 155 ..................... handf ........4 .....1,7 ......þorskur 1,6Uggi SF 47 .......................... handf ........3 .....1,7 ......ufsi 1,2Örn II SF ............................. handf ........3 .....1,4 ......þorskur 1,0Jóna Eðvalds SF 200........... flotv ..........2 ....625 ......síld 546Ásgrímur Halld SF 250 ...... flotv ..........2 ....788 ......síld 680

Heimild: www.fiskistofa.is

Ásgeir Gunnarsson útgerðastjóri hafði þetta að segja um fiskirí og vinnsluna þegar blaðið leitaði upplýsinga hjá Skinney-Þinganesi: „Humarveiðar hafa gengið vel það sem af er vertíð. Bátarnir hafa verið á suð-vestur svæðinu eftir sjómannadag og landað aflanum í Þorlákshöfn. Humarkvóti sem Skinney-Þinganes hafði yfir að ráða var rúm 200 tonn í upphafi fiskveiðiársins og eru um 60 tonn eftir að honum eða um 30%. Uppsjávarskipin fóru í síldarleit norður að Jan Mayen og kom mjög lítið út úr þeirri ævintýraferð. Sjórinn er mun kaldari þarna norður frá en undanfarin ár og síldin virðist vera seinna á ferðinni sökum þess. Eina sem menn sáu með vissu er að snjór er ennþá niður í miðjar hlíðar á þeirri merku eyju. Núna eru uppsjávarskipin á veiðum 60-80 sjómílur austur úr Glettinganesi og er eitthvert kropp þessa stundina. Þinganesið er farið til makrílveiða. Vinna hefur verið nokkuð stöðug en þó óvenjulítið um yfir og næturvinnu sökum þess að síldin hefur ekki látið sjá sig í miklu magni en sem komið er.“

Krakkar 6-12 ára munið Kassabílarall Landsbankans 2011

á Humarhátíð.Skráning er hafin í

bankanum og nú þarf að bretta upp ermar, fá pabba, mömmu,

afa, ömmu, systir og bróðir í að gera og

græja.

Kassabílarall Landsbankans

Page 8: Eystrahorn 25. tbl. 2011

GIRNILEGUR GRILLMATUR

mar

khon

nun.

is

Kræsingar & kostakjör

449kr/pk.

áður 649 kr/pk.

1.159kr/kg

áður 1.449 kr/kg

1.998kr/kg

áður 2.295 kr/kg

ALVÖRU HAMBORGARAR2X 120 G

SVÍNAKÓTELETTURREYKTAR

KJÚKLINGABRINGUROKKAR 3 STK

GRÍSAKÓTELETTURFERSKAR

990kr/kg

áður 2.049 kr/kg

52%afsláttur

1.499kr/kg

áður 2.498 kr/kg

LAMBALÆRISSNEIÐAR FERSKAR

30%afsláttur

40%afsláttur

31%afsláttur

1.679kr/kg

áður 2.398 kr/kg

SVÍNALUNDIR FERSKAR

HRÁSALAT/KARTÖFLUSALAT800 G

399kr/stk.

áður 469 kr/stk.

Skráðu þig á póstlistann á www.netto.isMjódd - Salavegur - Hverafold - Akureyri - Höfn - Grindavík - Reykjanesbær - Borgarnes

99kr/kg

áður 236 kr/kg

175kr/stk.

áður 349 kr/stk.

VATNSMELÓNUR

58%afsláttur

Tilboðin gilda 23.-26. júní eða meðan birgðir endast

BAGUETTE340 G STEINBAKAÐ*

50%afsláttur

Stórardósir!

GILDIR EKKI UM NETTÓ SALAVEGI*