ipad væðing og forskot til framtíðar

19
MENNTUN Í TAKT VIÐ TÆKNIÞRÓUN FORRITUNARKENNSLA & SPJALDTÖLVUVÆÐING Rakel Sölvadóttir Framkvæmdastjóri Skema Verkefnastjóri hjá Hjallastefnunni

Upload: 3f-felag-um-upplysingataekni-og-menntun

Post on 05-Dec-2014

864 views

Category:

Documents


6 download

DESCRIPTION

Rakel Sölvadóttir frá Skema flutti erindi á ráðstefnunni Margt smátt gerir eitt stórt, upplýsingatækni og nýjungar í skólastarfi. Ráðstefnan var haldinn í HR föstudaginn 16. mars 2012. Ráðstefnan var samvinnuverkefni 3f, HR og epli.is.

TRANSCRIPT

Page 1: IPad væðing og Forskot til framtíðar

MENNTUN Í TAKT VIÐ TÆKNIÞRÓUN FORRITUNARKENNSLA & SPJALDTÖLVUVÆÐING

Rakel Sölvadóttir

Framkvæmdastjóri Skema

Verkefnastjóri hjá Hjallastefnunni

Page 2: IPad væðing og Forskot til framtíðar

MENNTUN Í TAKT VIÐ TÆKNIÞRÓUN

Spjaldtölvur í kennslu

1:1 iPad-væðing Vífilsskóla

Forritunarkennsla

Námskeið - Tölvuleikjaforritun

Innleiðing í grunnskóla

Innleiðing í framhaldsskóla

Skema ehf. - www.skema.is - [email protected]

Page 3: IPad væðing og Forskot til framtíðar

HJALLASTEFNAN - VÍFILSSKÓLI

1:1 IPAD VÆÐING

Hvað þarf að hafa í huga við innleiðingu ?

Markmið ?

Öryggisatriði

Tæknileg atriði

Notkun

Skema ehf. - www.skema.is - [email protected]

Page 4: IPad væðing og Forskot til framtíðar

AF HVERJU – HVER ERU MARKMIÐIN ?

Einstaklingsmiðað nám

Skapandi nám

Fjölbreytt nám

Skemmtilegt nám

Gagnrýnin hugsun

Kennsla í takt við tækniþróun

Skema ehf. - www.skema.is - [email protected]

Page 5: IPad væðing og Forskot til framtíðar

Skema ehf. - www.skema.is - [email protected]

Page 6: IPad væðing og Forskot til framtíðar

NOTKUN – MARKVISS & SKILVIRK

Innleiðing í þrepum

Samvinna kennara, nemenda & foreldra

Gagnrýnin hugsun kennara & nemenda

Viðbótar kennslugagn

Skema ehf. - www.skema.is - [email protected]

Page 7: IPad væðing og Forskot til framtíðar

NOTKUN - VIÐBÓTARKENNSLUGAGN

Upplýsingaleit

Verkefnavinna

Rafbækur

Samstarf við skólavefinn

Rafbækur unnar í samvinnu við nemendur

Öpp

Tenging við námsskrá

Samvinna nemenda / kennara / foreldra

Skemmtileg viðbót við það námsefnið sem við höfum

Page 8: IPad væðing og Forskot til framtíðar

FORSKOT TIL FRAMTÍÐAR FORRITUNARKENNSLA - HLUTI AF NÁMI

Page 9: IPad væðing og Forskot til framtíðar

ATVINNULÍFIÐ

Mikill skortur á tæknimenntuðu fólki

Erfitt að fá tæknimenntað fólk

Hár launakostnaður

Erfitt að halda tæknifyrirtækjum í landinu

Áliðnaður

Landbúnaður og

sjávarútvegur Ferðaiðnaður

Annað

Hagkerfið

Hugverkið

Page 10: IPad væðing og Forskot til framtíðar

MENNTAKERFIÐ GRUNN- & FRAMHALDSSKÓLAR

Nemendum er kennt að vinna á tölvuna en ekki

með henni

Börn og unglingar eru frábærir neytendur

Aðeins fáir nemendur kunna að forrita eigin leiki

og vinna með tölvunni

Það er eins og þeir kunni að lesa en ekki að skrifa

Skema ehf. - www.skema.is - [email protected]

Page 11: IPad væðing og Forskot til framtíðar

MENNTA- OG MENNINGARMÁLARÁÐUNEYTIÐ 2011

37

1.-4. bekkur 5.  –  7.  bekkur   8.  –  10      bekkurVikulegur

kennslutími

Vikulegur

kennslutími

Heildartími í 1. -

4. bekk. Mínútur

á viku

Heildartími í 5. -

7. bekk. Mínútur á

viku

Heildartími í 8. -

10. bekk. Mínútur

á viku

Heildartími í 1. -

10. bekk. Mínútur

á viku

Hlutfall

Íslenska, íslenska sem annað tungumál

og íslenskt táknmál1.120 680 630 2.430 18,08%

Erlend tungumál; enska, danska eða

önnur Norðurlandamál80 460 840 1.380 10,27%

List- og verkgreinar 900 840 340 2.080 15,48%

Náttúrugreinar 420 340 360 1.120 8,33%

Skólaíþróttir 480 360 360 1.200 8,93%

Samfélagsgreinar, trúarbragðafræði,

lífsleikni, jafnréttismál, siðfræði580 600 360 1.540 11,46%

Stærðfræði 800 600 600 2.000 14,88%

Upplýsinga- og tæknimennt 120 160 80 360 2,68%

Til ráðstöfunar /Val 300 160 870 1.330 9,90%

Alls 4.800 4.200 4.440 13.440 100,00%

Námsgreinar –

N ámssvið

Skýringar við einstök námssvið í viðmiðunarstundaskrá.

Erlend tungumál. Undir þau heyra enska og danska þar sem gert er ráð fyrir að enska sé

fyrsta erlenda tungumálið og danska, norska eða sænska annað erlenda tungumálið.

List- og verkgreinar. Undir listgreinar heyra tónmennt, sjónlistir og sviðslistir. Undir

verkgreinar heyra hönnun og smíði, textílmennt og heimilisfræði. Þessi tvö svið skulu hafa

jafnt vægi innan heildartímans.

Náttúrugreinar. Undir þetta svið heyra m.a. náttúrufræði, eðlisvísindi, efnafræði, jarðvísindi,

lífvísindi og umhverfismennt.

Skólaíþróttir. Undir þetta svið heyra m.a. íþróttir og sund.

Samfélagsgreinar. Undir þær heyra m.a. samfélagsfræði, saga, landafræði og

þjóðfélagsfræði, trúarbragðafræði, lífsleikni, jafnréttismál og siðfræði ásamt heimspeki.

Upplýsinga- og tæknimennt. Undir þetta heyrir m.a. miðlamennt, skólasafnsfræði,

tölvunotkun og upplýsinga- og samskiptatækni.

Til ráðstöfunar/val. Undir þetta heyra ráðstöfunarstundir skóla, einkum í 1.−7. bekk og val

nemenda í 8.−10. bekk. Út frá áhersluþáttum námskrár í lögum skal hafa jafnvægi milli

bóklegs náms og verklegs og þess gætt að ekki halli á verklegt nám þegar skólastarf er

skipulagt. Það á einnig við um skipulag valnámskeiða. Því er gert ráð fyrir að allt að

helmingur valstunda sé bundinn list- og verktengdu námi.

Hafa ber grunnþætti menntunar, áhersluþætti í aðalnámskrá og lykilhæfni til viðmiðunar við

útfærslu allra námssviða og námsgreina. Auk þeirra námgreina og námssviða, sem tilgreind

Menntun í takt við tækniþróun ???

Page 12: IPad væðing og Forskot til framtíðar

BÖRN & FORRITUN

Eitt af því sem börn gera best er að

læra tungumál

Forritunarmál = samskipti manns og

tölvu á tungumáli sem báðir skilja

Eiginleiki sem fer minnkandi eftir 12 ára

aldur

Það er ekki krafa að vera nörd eða

dúx til að læra að forrita...

Skema ehf. - www.skema.is - [email protected]

Page 13: IPad væðing og Forskot til framtíðar

Skema ehf. - www.skema.is - [email protected]

Page 14: IPad væðing og Forskot til framtíðar

EN BÍDDU…

Hver á að kenna þessa forritun ?

Page 15: IPad væðing og Forskot til framtíðar

AÐFERÐAFRÆÐIN

Page 16: IPad væðing og Forskot til framtíðar

FORSKOT TIL FRAMTÍÐAR

VERKEFNI

Námskeið - Skema

Tölvuleikjaforritun fyrir 7 – 16 ára

Vitundavakning

Innleiðing í grunnskóla landsins

Innleiðing hafin hjá 9 ára börnum Vífilsskóla

Valáfangi í boði í Sjálandsskóla

Innleiðing í framhaldsskóla landsins

Samstarfsverkefni Skema, HR og FB

Kynningarnámskeið í sumar

Skema ehf. - www.skema.is - [email protected]

Page 17: IPad væðing og Forskot til framtíðar

UMSAGNIR

Victor er búinn að vera í skýjunum með þetta námskeið, þvílík

ánægja hjá honum. Hann fann í gær drauma starfið, sagði með

bros á vör á leiðinni heim „þegar ég verð stór ætla ég að vinna

hjá CCP.“ Takk fyrir að halda svona skemmtilegt og fróðlegt

námskeið. Kveðja, Kristín

Sumarnámskeiðið hafði mjög góð áhrif á Stefán. Ég fann að

áhugi hans óx með hverjum degi og þekking hans á tölvum

elfdist. Einnig fékk hann hvatningu og hrós frá kennurunum,

sjálfsöryggi hans styrktist og hefur námskeiðið einungis haft

jákvæð áhrif á son minn. Guðný, móðir 11 ára drengs.

Page 18: IPad væðing og Forskot til framtíðar

NÝJAR LEIÐIR - ÁVINNINGUR

Einstaklingsmiðað nám verður að veruleika

Menntun í takt við tækniþróun mun skila börnunum Forskoti til Framtíðar

Litla Ísland = Frumkvöðull í menntun

Hagkerfið á Íslandi mun blómstra með útvíkkun á vannýttri auðlind = hugverkinu

Skema ehf. - www.skema.is - [email protected]

Page 19: IPad væðing og Forskot til framtíðar

TAKK FYRIR