leiðbeiningar fyrir kennara

8
Leiðbeiningar fyrir kennara

Upload: others

Post on 22-Nov-2021

6 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Leiðbeiningar fyrir kennara

Leiðbeiningar fyrir kennara

Page 2: Leiðbeiningar fyrir kennara

Í bókinni Fyrstu skref í fjármálum er að finna valið efni úr bókinni Lífið er rétt að byrja til að nota í kennslu fyrir nemendur á efsta stigi í grunnskóla.

Bókin fjallar um grunnatriði í fjármálum einstaklinga og er fyrir ungt fólk sem er að stíga sín fyrstu skref í fjármálum.

Lífið er rétt að byrja fjallar um grunnatriði í fjármálum einstaklinga.

Page 3: Leiðbeiningar fyrir kennara

Þrír kaflar, hver með sinn lit

Opnur

Kennarar gætu stefnt að því að kenna 2 til 3 opnu í tíma

Hver kafli með inngang en fjallað er um hvert viðfangsefni á opnu

Page 4: Leiðbeiningar fyrir kennara

Inngangur að kafla

Efnisatriði / opnur í kafla

Page 5: Leiðbeiningar fyrir kennara

Sýnihorn af opnu Atriði sem mælt er með að nemendur læri og þekki

Á opnu er fjallað um eitt viðfangsefni.

Þannig er tiltölulega þægilegt að lesa og fara yfir viðfangsefnið.

Kennari og nemendur vita nákvæmlega hvað er til umfjöllunar og hvaða atriði mælt er með að lesendur læri.

Eitt gott ráð um viðfangsefni. Gott fyrir nemendur að læra og tileinka sér

Page 6: Leiðbeiningar fyrir kennara

Lokaopna í bók

Spurningar úr kafla. Svör eru í stuðningsefni fyrir kennara

Dæmi úr kafla. Svör eru í stuðningsefni fyrir kennara

Verkefni úr kafla

Page 7: Leiðbeiningar fyrir kennara

Aðrar bækur eftir höfund um fjármál ungs fólks

Page 8: Leiðbeiningar fyrir kennara

framtidarsyn.is

Hér geta kennarar nálgast stuðningsefni (glærur o.fl.) til að nota við kennslu. Stuðningsefni er ekki til dreifingar.